Tarfurinn frá Skalpaflóa

Page 1

tarfurinn frá skalpaflóa

-

Royal Oak — sjálf Konungseikin „Tarfurinn U47 herjaði á siglingaleiðum suður af land-

U47 Magnús Þór Hafsteinsson hefur áður sent frá sér bækurnar Dauðinn -

æsispennandi fróðleikur um úlfa undirdjúpanna

SAGA KAFBÁTSKAPPA Í SEINNI HEIMSSTYRJÖLDINNI

U47

Tarfurinn frá Skalpaflóa

Ólgusjóir stjórnmála millistríðsáranna færðu hann í fang þýska sjóhersins undir -

Tarfurinn frá Skalpaflóa SAGA KAFBÁTSKAPPA Í SEINNI HEIMSSTYRJÖLDINNI

MAGNÚS ÞÓR HAFSTEINSSON


Magnús Þór Hafsteinsson

2


Tarfurinn fr谩 Skalpafl贸a

1


Magnús Þór Hafsteinsson

2


Tarfurinn frá Skalpaflóa

Saga kafbátskappa í seinni heimsstyrjöldinni

2014 3


Magnús Þór Hafsteinsson

Tarfurinn frá Skalpaflóa Saga kafbátskappa í seinni heimsstyrjöldinni ©2014 Magnús Þór Hafsteinsson | magnushafsteins@simnet.is | www.magnusthor.is Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar, Reykjavík holar@simnet.is www.holabok.is G10 ehf., umbrot og hönnun | gunnar@g10.is | www.g10.is Örnólfur Thorlacius Helgi Magnússon Kápuhönnun: Gunnar Kr. Sigurjónsson Oddi ehf. Günther Prien, skipherra á kafbátnum U47, nýkominn í land úr stríðsleiðangri. Fáni þýska sjóhersins, Kriegsmarine. Kafbáturinn U47 siglir inn á höfnina í Wilhelmshaven í Þýskalandi 17. október 1939, eftir árásarför sína til Orkneyja, þar sem breska orrustuskipinu Royal Oak var sökkt. Áhöfnin hefur stillt sér upp á þilfari til að taka við hyllingu frá skipverjum á orrustuskipinu Scharnhorst meðan siglt er fram hjá því. – Ljósmynd af höfundi. -

ISBN: 978-9935-435-56-9

4


Tarfurinn frá Skalpaflóa

Efnisyfirlit: Inngangur

7 9 27 39 50 57 64 72 80 85 92 99 106 111 122 128 138 151 160 169 181 193 209 210 213

Þakkir

215 217 217

Skrár:

218 219 219 220 221 222

Ýmislegt

5


Magnús Þór Hafsteinsson

Þorbjörn fór leynilega út í Orkneyjar á skútu með þrjá tigu manna og lenti við Skalpeiði; hann gekk til Kirkjuvogs með fjórða mann. Hann hljóp einn saman inn í skytning um kveld, þar er Þórarinn var inni og drakk. Þorbjörn hjó hann þegar banahögg; síðan hljóp hann í myrkrið langt á brott. Úr Orkneyinga sögu.

6


Tarfurinn frá Skalpaflóa

Inngangur „Báturinn (Das Boot).“ -

-

herrann á U96 inn af J

„Philip, gömlu félagarnir eru horfnir. Horfðu á nýju hetjurnar. Uppbelgdar og kjaftforar.“ „þá gömlu“

U47 -

-

7


Magnús Þór Hafsteinsson

„gömlu“

-

„Tarfurinn frá

-

-

-

-

8


Tarfurinn frá Skalpaflóa

9. kafli Fall Konungseikur Teningunum hafði verið kastað. Klukkan var orðin eitt eftir miðnætti. Tvö tundurskeyti æddu nú á rétt rúmlega sjö metra dýpi með stefnu á Royal Oak á meðan eitt stefndi á skipið sem var fjær. Það var þó ekki rétt sem Prien hélt, að þetta væri orrustuskipið Repulse. Þetta var annað og minna skip. Það hét Pegasus Royal Oak var, sem fyrr sagði, eina orrustuskip Breta sem nú lá við festar í

Um það bil 3.500 metrar voru milli kafbátsins og Royal Oak sem var nær. Pegasus, sem Prien hélt að væri Repulse, var 1.500 metrum fjær. Tundurskeytin þrjú, sem stefndu nú á þessi skip, fóru ósýnileg og hljóðlát í myrkr-

Pegasus var sérstakt skip í breska flotanum. Það var smíðað til að þjónusta og bera sjóflugvélar. Þess vegna var það meðal annars búið tveimur stórum krönum.

85


Magnús Þór Hafsteinsson

inu á rúmlega 40 kílómetra hraða á klukkustund, beint að grunlausum Bretunum. Menn í áhöfn U47 mældu tímann með skeiðklukkum. Sekúndurnar liðu hægt. Þeir fundu allir hve berskjaldaðir þeir voru í sjávarborðinu. Allir um borð biðu spenntir eftir því að heyra sprengingarnar. Þær yrðu staðfesting þess að hinar rennilegu vítisvélar hefðu hæft skotmörk sín. Þrjár og hálf mínúta liðu í bið þar til ein sprenging heyrðist. Þeir hlutu að hafa hæft!

voru þó ekki vissir um hvort skipið hefði orðið fyrir því. Sjálfur taldi Prien skipherra að þeir hefðu hæft það skip sem var fjær og hann hélt að væri Repulse sem sprakk hefði gert það einfaldlega vegna þess að það hefði rekist í botn eða endað í fjörunni. Það var alltaf hætta á slíku þegar tundurskeytum var beitt á grunnsævi nálægt landi. Hver sem niðurstaðan yrði var ljóst að þeir

ekki segja sér það tvisvar. Það sem Þjóðverjar vissu ekki var að þeim hafði tekist að hæfa Royal Oak með einu tundurskeyti. Klukkan 01:04 lenti það stjórnborðsmegin á stefni skipsins og sprengdi stórt gat við málningargeymslur og rými fyrir akkeriskeðjur bryndrekans. Þetta var í þeim hluta Royal Oak sem alla jafna var ómannaður að nóttu voru sofandi í kojum

Séð fram með stjórnborðshlið Royal Oak. Tundurskeytið hæfði bóginn undir akkerunum rétt aftan við stefnið.

86


Tarfurinn frá Skalpaflóa

sínum og hengirúmum aftar í skipinu. Þegar tundurskeytið hæfði urðu byggingu. Skruðningar heyrðust því að sprengingin hafði skemmt báðar akkerisvindur Royal Oak laust út og sukku til botns. Þessum hávaða lauk jafnskjótt og hann hófst þegar endar keðjanna skröltu frá borði og hurfu í svartan sjóinn. Menn, sem voru á vakt, skynjuðu að það hefði orðið sprenging frammi í

hefði varpað sprengju sem hefði þá sprungið í sjónum við skipshlið. Sumir sögðust hafa séð sjávarstrók við síðuna um leið og hvellurinn varð. Það sem ályktuðu að sennilegasta skýringin á þessu öllu væri einhvers konar bilun. búnaður hefði kannski eitthvað slíkt sprungið. Þó voru engin teikn um að eldur hefði kviknað. Skipherra Royal Oak fór sjálfur fram í skipið til að grennslast fyrir um hvað hefði skeð. Honum var sagt að loft streymdi út um ventla á eldvarinni málningargeymslu sem benti til þess að sjór væri leika sínum. Sjóliðar og foringjar, sem fóru um framskipið, gáfu til kynna til að ætla að alvarlegt hættuástand væri komið upp. Menn töldu að auðað loka vatnsþéttum skilrúmum orrustuskipsins eins og gera átti skilyrðisog fylla allan skrokk skipsins ef gat kæmi á hann undir sjávarmáli. Royal Oak varðandi tjón á skipinu. Upplýsingar, sem bárust frá stafni skipsins, sannfærðu skipherra Royal Oak æ betur um það að þetta hlyti að hafa verið einhvers konar minni háttar óhapp. Sennilega hefði gaskútur með koltvísýringi sprungið. Slíkir kútar voru við kælirými frammi í stafni. Skipverjar 87


Magnús Þór Hafsteinsson

á vakt leituðu áfram að einhverjum vísbendingum sem gætu staðfest hvað hefði gerst. Á meðan reyndu félagar þeirra, sem áttu frívakt, að festa svefn á ný. Hinir varfærnari á meðal þeirra vildu þó ekki treysta því að ekki hefði verið

að Royal Oak

sem lögðu trúnað á þessa kenningu voru sömuleiðis varfærnir og ákváðu skipsins til að fá vernd af brynvörðu þilfari þess. Þar ætluðu þeir að vera í öruggu skjóli gegn hugsanlegum sprengjum sem féllu af himnum ofan. Þannig yrðu þeir líka óhultir fyrir sprengjubrotum og braki ofan þilja. Skipverjum Royal Oak hafði verið kennt að gera þetta ef hætta væri á loftárásum. Með því að færa næturstaði sína svona um set innsigluðu margir þó örlög sín við þær aðstæður sem nú voru að skapast. Innan stundar myndu þeir hverfa til heljar. Á meðan áhöfn Royal Oak reyndi að komast að niðurstöðu um hvað hefði hent skip þeirra, héldu Prien og menn hans áfram ráðstöfunum til að Prien stóð á stjórnpalli og horfði enn gegnum sjónauka sinn í átt að bresku skipunum. Hann var bæði ráðvilltur og hissa. Skipherrann undraðist mjög að engin viðbrögð voru sjáanleg um borð í þeim eða í landi við því að tundurskeyti hefði hæft annað skipið. Hann hafði búist við miklu uppbátur léki nú lausum hala inni á skipalæginu. Prien velti fyrir sér skamma stund hvort rétt væri að láta sig hverfa nú á meðan allt væri enn rólegt. Það var freistandi að nota tækifærið og fara aftur út sömu leið og þeir hefðu komið. U47 hafði verið stefnt í áttina að Kirkjusundi eftir að tundurskeytunum var hleypt af. Þeir voru að hörfa frá vettvangi því að áhöfnin bjóst við að Bretar hæfu strax kafbátaleit. Þeir fengju því ekki annað tækifæri til að skjóta tundurskeytum. Þegar Prien varð ekki var við nein viðbrögð Breta ýtti hann þeirri hugsun frá sér að draga kafbát sinn í hlé. Fyrst þeir væru komnir inn á sjálfan 88


Tarfurinn frá Skalpaflóa

laust þrátt fyrir alla óvissuna sem ríkti uppi á stjórnpalli. Þaðan barst nú til fyrirstöðu að skjóta þeim. Prien tók ákvörðun. sagði skipherrann stuttlega. Skipunin var framkvæmd án hiks. U47 beygði snöggt á stjórnborða og sneri við. Brátt var kafbáturinn kominn á norðvesturstefnu, aftur inn á Hann var búinn að ákveða að ráðast í þessari atlögu eingöngu á það skip sem var nær og hann var viss um að væri Royal Oak. Kafbáturinn nálgaðist orrustuskipið og þrjú tundurskeyti voru tilbúin í stefni hans. Prien lét hleypa þeim öllum af í enn meira dauðafæri en þegar hann gerði fyrri atlöguna. Strax á eftir var var kafbátnum snúið við á stefnu frá skotmarkinu svo að hann mætti leynast í rökkrinu.

Þetta kort sýnir siglingaferla U47 inni á Skalpaflóa og atlögurnar sem Prien og menn hans gerðu að skipunum. Sjá einnig kort á bls. 41.

89


Magnús Þór Hafsteinsson

Þjóðverjarnir á stjórnpalli U47 horfðu á dökkan skugga þessa mikla herskips sem lá þarna 180 metra langt í öllu sínu veldi. Kafbátsmennirnir héldu nánast niðri í sér andanum á meðan tundurskeytin æddu að marki. Þeir mundu vel hvaða tortímingarmáttur bjó í þessum vopnum frá því þegar þeir horfðu á eitt tundurskeyti nánast rífa Bosniu í

Næstu myndir gefa örlitla sýn á skipverja Royal Oak við ýmis störf í daglegu lífi um borð. Þessir menn börðust nú fyrir lífi sínu. Hér eru byssuliðar að undirbúa skot úr fallbyssu.

þeirra sprakk undir fremra mastrinu unni á meðan hitt hæfði undir næstfremsta fallbyssuturninum framan við brú skipsins. Tundurskeytið, sem hæfði undir yfirbyggingunni, reif gat á einn af helstu olíutönkum Royal Oak. Svartolían streymdi út

ir þurftu ekki að bíða lengi. Ógurlegar sprengingar kváðu við þegar að minnsta kosti tvö tundurskeytanna hæfðu risann stjórnborðsmegin rétt framan við miðju. Annað

Byssuliðar flytja fallbyssukúlur um þilfar Royal Oak í stærstu byssur skipsins á til þess gerðum handkerrum.

90


Tarfurinn frá Skalpaflóa

Hjá skröddurum skipsins. Orrustuskip eins og Royal Oak, með um tvö þúsund manns um borð, var heilt samfélag út af fyrir sig. Það þurfti að sinna ýmsu, svo sem því að sjá til þess að menn væru sómasamlega til fara.

slokknuðu og vígdrekinn myrkvaðist. Þar með varð hvorki hægt að koma skilaboðum ins né senda ljósmerki í land. Risinn var lamaður. Konungseikin riðaði til falls.

Hér sitja skraddararnir við að sníða og sauma.

91

Margir af þeim mönnum sem höfðu nú lagst aftur til svefns eftir að fyrsta tundurskeytið hafnaði á stafni skipsins fórust á nokkrum andartökum í sprengingum og eldunum sem kviknuðu í kjölfar þess að seinni tundurskeytin hæfðu og rifu skipið á hol. Öllu rafmagni sló út í Royal Oak


Magnús Þór Hafsteinsson

Bækur eftir Magnús Þór Hafsteinsson áður gefnar út af Bókaútgáfunni Hólum:

Sumarið 1941 réðst þýski herinn inn í Sovétríkin. Ósigur blasti við. Vesturveldin studdu strax Sovétríkin. Siglingar skipalesta hófust um Ísland norður í Dumbshaf til rússneskra hafna. Þær skiluðu Rauða hernum vopnum og öðrum hergögnum til nota í örvæntingarfullri baráttu upp á líf og dauða í heiftarlegustu orrustum mannkynssögunnar. Þetta voru Íshafsskipalestirnar. Sjónir valdamestu manna heims beindust að norðurslóðum og Íslandi í mesta hildarleik sem mannkyn hefur staðið fyrir. Hættan var mikil. Íshafsleiðin var hryllileg í augum allra. Geysilegur herstyrkur var bundinn við Íshafsskipalestirnar á ögurstund í sögu seinni heimsstyrjaldar. Siglingar þeirra mögnuðu öll átök á norðuril áhrif. Hafís, stöðug birta, kolsvart myrkur, og ískaldir stormar og stjórsjóir þar sem sem menn gátu króknað á augabragði. Mörgum skipum var sökkt. Þetta er saga mikilla fórna, ótrúlegra hetjudáða og hræðilegra þjáninga. Bókin kom út 2011.

222


Tarfurinn frá Skalpaflóa

Adolf Hitler leit svo á að norðurslóðir væru örlagasvæði seinni heimsstyrjaldarinnar. Hann óttaðist innrás í Noreg frá Íslandi. Stórveldin léku hafsvæðin við Ísland. Rauði herinn fékk það sem til þurfti svo sigra mætti heri nasista. Austur–Evrópa féll í hendur Stalíns og félaga hans. Sovétríkin héldu velli. Siglingum Íshafsskipalestanna fylgdu hatrammar orrustur Bandamanna við herskip og kafbáta Þjóðverja auk árása á Noreg. Stærstu herskipum Þjóðverja var að lokum eytt í einum brenndu niður byggðir Norður–Noregs og hröktu íbúana á brott. Lega Íslands skipti höfuðmáli í þessum átökum þar sem allt var gengi að auðlindum. Valdahlutföll á norðurslóðum gerbreyttust. Kalda stríðið hófst. Bókin kom út 2012.

223


tarfurinn frá skalpaflóa

-

Royal Oak — sjálf Konungseikin „Tarfurinn U47 herjaði á siglingaleiðum suður af land-

U47 Magnús Þór Hafsteinsson hefur áður sent frá sér bækurnar Dauðinn -

æsispennandi fróðleikur um úlfa undirdjúpanna

SAGA KAFBÁTSKAPPA Í SEINNI HEIMSSTYRJÖLDINNI

U47

Tarfurinn frá Skalpaflóa

Ólgusjóir stjórnmála millistríðsáranna færðu hann í fang þýska sjóhersins undir -

Tarfurinn frá Skalpaflóa SAGA KAFBÁTSKAPPA Í SEINNI HEIMSSTYRJÖLDINNI

MAGNÚS ÞÓR HAFSTEINSSON