
1 minute read
Úrvinnsla gagna
Úrvinnsla gagna
Notast var við tölfræðiforritið R útgáfu 3.6.1 til þess að setja upp blandað línulegt líkan með Lme4 pakka útgáfu 1.1-21 (Bates, Mächler, Bolker & Walker, 2014). Fyrir niðurstöður á Hvanneyri voru plægingardýpt, fínvinnsla, tegund valta og tími völtunar fastar breytur í módelinu og röð var höfð sem slembi þáttur (random factor). Samspilsáhrif voru metin með lmm pakka útgáfu 1.3 (Schafer, 1998). Þar sem Y er áhrifaþátturinn og röð var höfð inni sem slembiþáttur þar sem röðin hafði meiri áhrif en blokkin.