
2 minute read
Stefna Landbúnaðarháskóla Íslands

1 Stefna Landbúnaðarháskóla Íslands 2019-2024

Starfsemi Landbúnaðarháskóla Íslands snertir öll 17 sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna að engu undanskyldu. Sem dæmi má nefna:
Hlutverk

Að skapa og miðla þekkingu á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu ´´á norðurslóðum
Stuðla að nýsköpun & verðmætasköpun

Sækja fram á sviði rannsókna & þróuna

Bjóða framsækið & virðisaukandi nám

Tryggja skilvirka nýtingu innviða

Efla mannauð & liðsheild

Tryggja traust og & gott orðspor
