1 minute read

til sérsambanda ÍSÍ Verkefnasjóður ÍSÍ

30 milljónir króna en hefur hækkað jafnt og þétt í gegnum árin.

Framlagið var 97 milljónir króna árið 2021 og 99 milljónir króna 2022. Sjá má skiptingu styrksins í yfirliti aftar í þessari skýrslu.

Advertisement

Stuðningur þessi hefur skipt sköpum fyrir mörg sérsamböndin og auðveldað þeim að ráða til sín starfsmann í fullt starf eða hlutastarf. Þrátt fyrir þennan góða stuðning er rekstrargrundvöllur margra sérsambanda veikburða og ljóst að gera þarf enn betur ef sérsamböndin eiga að geta staðið undir kröfum samfélagsins um faglegt starf.

Verkefnasjóður ÍSÍ styður árlega við fjölbreytileg útbreiðslu- og kynningarverkefni sambandsaðila sinna á landsvísu.

Reglugerð sjóðsins er að finna á vefsíðu ÍSÍ.

This article is from: