1 minute read

Design Series 2022: Blossom

TAKMARKAÐ MAGN

Artisan 180 Blossom hrærivélin er sérstök útgáfa af sígildu KitchenAid hrærivélinni fyrir 2022. Hömruð koparskálin passar fullkomlega með fallega kryddjurtagræna litnum á vélinni. Þessi hrærivél er með mattri áferð og sérstöku lituðu bandi og hvítum KitchenAid hnapp að framan. Tvö nett handföng á skálinni eru einstaklega þægileg.