
1 minute read
6. Starfssvæði skólans og umfang
Sandgerðisskóli stendur við Skólastræti, 245 Sandgerði/Suðurnesjabæ. Ekið er inn frá Suðurgötu, bílastæði er vestan við skólabyggingu (sjá kort). Inngönguleiðir í grunnskólann er á átta stöðum að meðtöldum inngöngum í íþróttamiðstöð og Tónlistarskóla. Skrifstofa ritara, skrifstofur stjórnenda og vinnuaðstaða kennara ásamt kaffistofu starfsmanna er staðsett á annarri hæð í nýbyggingu.
Í grunnskólanum eru 67 starfsmenn og 278 nemendur, á aldrinum 6 til 16 ára, voru skráðir í skólann haustið 2019.
Advertisement
