
1 minute read
Boðið upp á hreyfingu inni á heimilum
Nú á tímum Covid er í ríkara mæli en áður boðið upp á afþreyingu inni á Grundarheimilunum. Hér er það hún Alda íþróttafræðingur sem sér til þess að heimilisfólkið á þriðju hæðinni í Mörk fái tækifæri til að hreyfa sig og liðka.
Alda mætir á heimilin og liðkar heimilismenn
Advertisement