Page 1

Heimilisofbeldi

Engar formlegar forvarnir eru til gegn

heimilisofbeldi – aðeins viðbrögð við ofbeldinu.

Silja, Erla, Margrét og Ragnheiður.

Viðhorf í samfélaginu og Viðbrögð í Tölfræði Í rannsókn þar sem 2050 konur af öllu landinu voru spurðar hvort þær hefðu upplifað ofbeldi af hálfu maka síðan þær voru 16 ára kom fram að tæplega 17% kvennanna höfðu orðið fyrir líkamlegu ofbeldi af hendi fyrrverandi maka en 4% urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi. Um 4% kvenna sögðust hafa orðið fyrir líkamlegu ofbeldi af hendi núverandi maka og minna en 1% fyrir kynferðislegu ofbeldi. Fjórða hver kona í heiminum lendir í heimilisofbeldi einhvern tímann á ævi sinni.

samfélaginu Viðhorf samfélagsins getur haft mjög mikil áhrif á svona alvarlega hluti eins og heimilisofbeldi. Fyrir nokkrum árum var þetta ekki mjög viðurkenndur hlutur, til dæmis þegar karlar réðu einfaldlega og var ekki í boði að leita til hjálpar og þær hreinlega þorðu ekki að leita hjálpar því þær skömmuðust sín. En sem betur fer er viðhorfið breytt í dag til hins betra og konur hafa þann möguleika og þora að koma fram með sín vandamál. Heimilisofbeldi er

Í skýrslu sem unnin var að beiðni dómsmálaráðherra og lögð fyrir Alþingi í febrúar 1997 kemur fram að 14% íslenskra kvenna hafa verið beittar ofbeldi af hendi núverandi eða fyrrverandi maka og 7% verið beittar mjög grófu ofbeldi. Reikna má með því að 2000-4000 börn séu þolendur heimilisofbeldis eða búi við heimilisofbeldi, á ári hverju á Íslandi. Ef 2000 börn eru þolendur heimilisofbeldis á ári hverju, er tilkynnt um aðeins 14% þeirra til barnaverndarnefnda. Gríðarleg þörf er á rannsóknum á raunverulegu umfangi heimilisofbeldis á Íslandi.

orðið opinbert vandamál í samfélaginu og því viðbrögðin í samfélaginu orðin betri, það er komin meiri umræða og konur geta leitað til ýmsra samtaka sér til hjálpar. Fólk er tilbúið að hjálpa náunganum í neyð.


Samanburður við annað land Hér verða niðurstöður íslensku könnunarinnar bornar saman við niðurstöður úr fjölþjóðarannsókninni sem gerð var af Johnson og fleirum (2008). Í skýringamyndunum eru niðurstöður frá Íslandi og Danmörku settar hlið við hlið til að auðveldara sé að bera saman ofbeldi í þessum tveimur löndum. Samanborið við

Refsingar

hin þátttökulöndin í fjölþjóðarannsókninni eru Ísland og Danmörk líkust hvað varðar

Heimilisofbeldi er mjög alvarlegur glæpur og þurfa refsingar að vera vel við hæfi hvers atviks. En það sem breytir ofbeldi í heimilisofbeldi er þegar verknaðurinn hefur beinst að karli, konu eða barni sem eru nákomin geranda, þá þyngist um leið dómurinn og verður að heimilisofbeldi. Einnig ef einstaklingur móðgar eða smánar maka sinn, barnið sitt eða annan nákominn sér og verknaðurinn sé talinn fela í sér stórfelldar ærumeiðingar skal dómurinn vera fangelsisvist allt að tveimur árum.

Kynjaójafnrétti og kynjahlutfall Dæmi er um að bæði konur og karlar beyti heimilisofbeldi en jafnframt eru konur í mjög áberandi meirihluta fórnarlamba. Í öllum tölfræðilegum upplýsingum sem til eru sést að karlar eru algengari gerendur.

menningu, lífskjör og stöðu kvenna. Mynd 1 sýnir að sambærilegt hlutfall íslenskra og danskra kvenna (22%) hafði verið beitt einhverri tegund ofbeldis frá 16 ára aldri. Hins vegar er hlutfall kvenna sem hefur verið beitt einhverri tegund ofbeldis undanfarið ár 2% á Íslandi samanborðið við 1% í Danmörku.


Forvarnir Bæði fórnalömb heimilisofbeldis og gerendur geta helst leitað sér aðstoðar hjá Kvennaathvarfinu og Stígamótum. Stígamót taka við öllum sem eiga við vandamál að stríða, þar á meðal þeir sem koma að heimilisofbeldi. Það sem er mjög gott við Stígamót er að gerendur sem þurfa á hjálp og stuðningi að halda geta leitað þangað. Kynjahlutfall þeirra sem leita til Stígamóta er 88,5% konur á móti 11,5% karla. En aftur á móti tekur Kvennaathvarfið einungis á móti konum og börnum sem hafa orðið fórnalömb í einhverskonar ofbeldi, hvort sem það er andlegt eða líkamlegt. Ef Þúert fórnarlamb eða gerandi heimilisofbeldis og þarft á hjálp að halda getur þú leitað til Stígamóta (s:562-6868) eða Kvennaathvarfsins (s:561-1205)

heimilisofbeldi  
heimilisofbeldi