1 minute read

UMHVERFISSTEFNA ELKO

ELKO er leiðandi fyrirtæki á íslenskum ra ækjamarkaði og tekur ábyrgð sína á sviði umhverfismála alvarlega. ELKO er með skráða umhverfisstefnu sem nær til allrar starfsemi fyrirtækisins með það að markmiði að draga úr álagi á umhverfið og að umhverfissjónarmið séu höfð að leiðarljósi í daglegum rekstri. Markmið ELKO er að lágmarka áhrif starfsemi sinnar á umhverfið en í því felst mikill umhverfislegur ávinningur. ELKO leggur áherslu á að flokka, endurvinna og endurnýta eins mikið og mögulegt er.

ELKO ÆTLAR AÐ VERA

LEIÐANDI FYRIRTÆKI

Í HRINGRÁSARHAGKERFI

RAFTÆKJA Á ÍSLANDI

Framtíðarsýn ELKO er að fyrirtækið sé leiðandi í hringrásarferli ra ækja á Íslandi, þá með sérstaka áherslu á að gömul ra æki rati inn í hringrásarhagkerfið í formi fræðslu og fjárhagslegra hvata til viðskiptavina. Þannig stuðlar ELKO bæði að lengri lí íma ra ækja ásamt því að þau tæki sem fara í endurvinnslu séu endurunnin e ir ítrustu stöðlum sem tryggir að sjaldgæfir málmar og aðrir íhlutir rati ré a leið í endurvinnsluferlinu.

This article is from: