1 minute read

UPPLÝSINGAGJÖF ER LYKILLINN AÐ VELGENGNI

Á árinu innleiddi ELKO samskiptakerfið Relesys. Kerfið er notað sem upplýsingaveita til starfsfólks, frá stjórnendum eða á milli starfsfólks. Smáforritið er aðgengilegt í tölvu eða snjallsíma og er eini staðurinn sem starfsfólk þarf til að eiga samskipti eða ná sér í upplýsingar. Fjölmargar rásir eru í boði þar sem starfsfólk getur leitað sér aðstoðar með sínar áskoranir í starfi eða einungis til að eiga samskipti milli starfsstöðva um vinnu eða félagslíf. Nokkrum dögum e ir að kerfið var innlei hafði 80% starfsfólks skráð sig inn í kerfið, sem notað er daglega.

Flugt

Samskiptakerfi Starfsf Lks

Mánaðarlega eru haldnir starfsmannafundir þar sem farið er yfir nýjustu fré ir, breytingar, áherslur og önnur mál er varða starfsfólk. Árlega er svo haldinn viðburðurinn stefnumót þar sem farið er heildstæ yfir vegferð fyrirtækisins, hvert það stefnir og stærstu verkefnin sem fram undan eru. Stefnan er að veita frekar meiri upplýsingar en minni og er ekki mikil upplýsingaleynd í fyrirtækinu.

This article is from: