1 minute read

BESTI VINNUSTAÐURINN

Í byrjun hvers árs er verkefnið „Besti vinnustaðurinn“ se af stað hjá ELKO, en langtímamarkmið fyrirtækisins er að eiga ánægðasta starfsfólkið á ra ækjamarkaði. Lykilatriði er að starfsfólk hafi rödd og að til verði samtal um hvernig hægt sé að bæta vinnustaðinn. Samtal við starfsfólkið á sér stað á þremur mismunandi ve vöngum:

Vinnustofur um besta vinnustaðinn

Haldnar eru vinnustofur með öllu starfsfólki fyrirtækisins þar sem öllum gefst tækifæri til að koma með sínar hugmyndir hvernig ELKO getur orðið enn betri vinnustaður. Allar hugmyndir eru leyfilegar og kjósa þá takendur um aðalverkefnin í lokin sem fara áfram í úrbætur.

15 mín. spjall við framkvæmdastjóra

Framkvæmdastjóri tók 15 mínútna spjall við allt starfsfólk árið 2022 og munu forstöðumenn aðstoða með samtölin næstu ár. Mikilvægustu punktar spjallsins eru skráðir nafnlaust niður og að lokum se ir inn í heildargagnalista sem er notaður til að halda utan um verkefni sem þarfnast úrbóta.

Vinnustaðagreining - vinnustofur

Á hverju ári er framkvæmd vinnustaðagreining sem mælir líðan og afstöðu fólks til vinnustaðarins. Hver starfsstöð velur málefni sem skoraði lágt og kemur starfsfólk með tillögur að úrlausnum til að bæta um betur. Niðurstöður samtalanna eru se ar upp í stóran lista þar sem fýsileiki hvers atriðis er metinn og að lokum er það mikilvægasta se inn í verkefnið.

Niðurstöður Besti vinnustaðurinn er svo formlega kynntur fyrir starfsfólki og staða verkefna gefin upp ársfjórðungslega.

Í árslok er heildarniðurstaða verkefna kynnt og hvernig gekk að leysa úr þeim.

This article is from: