BYKO er leiðandi fyrirtæki á íslenskum byggingarvörumarkaði fyrir fagmenn og einstaklinga sem eru í framkvæmdahug. Vistvænt BYKO er hugtak sem lýsir því hvernig við vinnum að umhverfismálum í eigin starfsemi og í samstarfi við birgja og viðskiptavini. Þannig minnkum við stöðugt vistspor fyrirtækisins.