Page 1

Feðgarnir frá Kirkjubóli Sýningar í jan. 2012 Sími 437 1600

! l ó j g e l i ð Gle

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

37. tbl. 6. árgangur

22. des 2011

Skugga Sveinn í Lyngbrekku

Skugga Sveinn 150 ára

Lárentsíus sýslumaður sem er til hægri á myndinni og menn hans sækja hart að Skugga Sveini og Katli skræk sem er fyrir miðri mynd á sviðinu í Lyngrekku. Ljósmynd: Magnús Þórðarson

Leikdeild Umf. Skallagríms hefur verið að æfa leikritið Skugga Svein í Lyngbrekku undanfarið og stendur til að frumsýna á þrettándanum en þá eru hartnær 150 ár frá fyrstu frumsýningu. Ungmennafélagið Dagrenning hefur sýnt Sölku Völku í Brautartungu við góðan orðstýr undanfarið og hafa verið auglýstar aukasýningar í Lundarreykjadalnum milli jóla og nýárs.

Skatan verður á sínum stað á Þorláksmessu í Baulunni kl. 12:00-13:00 og 18:00-20:00 Vinsamlegast pantið fyrir 23. desember Pantanasími: 435 1440

Nóg til handa jólasveininum! n Þ jó Starfsfólk Baulunnar óskar öllum nær og fjær gleðilegra jóla og þakkar viðskiptin á árinu!

u sta í þjó ð b r a u t

BAULAN

!


Borgarprestakall - Helgihald um hátíðir Þorláksmessukvöld kl. 21.00

Tónlistar- og bænastund í Borgarneskirkju. Þóra Sif Svansdóttir syngur við undirleik Steinunnar Árnadóttur.

Aðfangadagur:

Aftansöngur í Borgarneskirkju kl. 18. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. Hallbjörg Erla Fjeldsted syngur einsöng. Miðnæturmessa í Borgarkirkju kl. 22.30.

Jóladagur:

Hátíðarguðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta í Álftártungukirkju kl. 16.

Annar jóladagur:

Hátíðarguðsþjónusta í Akrakirkju kl. 14. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra kl. 16.30.

Þriðji jóladagur:

Helgistund í Borgarneskirkju kl. 18.

Gamlársdagur:

Aftansöngur í Borgarneskirkju kl. 18. Organistar Steinunn Árnadóttir og Bjarni Valtýr Guðjónsson. Munum söfnun Hjálparstarfs kirkjunnar handa bágstöddum í Afríku.

Bestu óskir um gleðilega hátíð Sóknarnefndir, starfsfólk og sóknarprestur.


BARNAHORNIÐ

Umsjón: Hanna Ágústa

fjölbreytt úrval

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

Barnahornið óskar öllum krökkum gleðilegra jóla og við vonum að þið hafið það gott á nýju ári! Hvað er á myndinni?

ÍBÚINN

Stimplar

frétta- og auglýsingablað Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson

Viðburðadagatal

Þorláksmessa 23/12 21.00 Borgarneskirkja; Tónlistar- og bænastund Aðfangadagur 24/12 11.30 Reykholtskirkja; Barnastund 18.00 Borgarneskirkja; Aftansöngur 22.00 Reykholtskirkja; Messa 22.30 Borgarnesirkja; Miðnæturmessa Jóladagur 25/12 11.00 Síðumúlakirkja; Messa 14.00 Borgarneskirkja; Hátíðarmessa 16.00 Álftártunguk; Hátíðarmessa Annar jóladagur 26/12 14.00 Akrakirkja; Hátíðarmessa 14.00 Gilsbakkakirkja; Messa 16.30 DAB; Guðsþjónusta þr 27/12 18 Borgarneskirkja; Helgistund þr 27/12 Borgarnes; Hinn guðdómlegi gleðileikur þr 27/12 20.30 Brautart; Salka Valka fi 29/12 20.30 Brautart; Salka Valka 31/12 Gamlársdagur Samantekt: Borgarbyggð og Íbúinn

Komið og njótið skötunnar með Þorláksmessuskata eða saltfiskur í Hyrnunni kr. 2.390 á mann Þorláksmessutilboð á pizzusneiðum: 2 sneiðar og gosglas kr.550 Óskum viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.


Gleðileg jól og farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári Opið yfir hátíðarnar: 20.-22. des opið 10-22

27. des opið 12-18

23. des opið 10-23

28.-29. des opið 10-19

24. des opið 10-13

30. des opið 10-22

25. des Lokað

31. des opið 10-14

26. des Lokað

1. jan Lokað

Íbúinn 37. tbl  

Íbúinn, fréttablad

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you