1 minute read

Nemendaskrá Mjólkurskólans

Next Article
Tilvísanir

Tilvísanir

Tæmandi nemendatal Mjólkurskólans er ekki til og frumupplýsingar um nemendur hans hafa flestar glatast. Eins og tilvísanaskrá segir verður tiltæk nemendaskrá skólans hins vegar lögð inn á heimasíðu Landbúnaðarsafns Íslands, www.landbunadarsafn.is, undir heitinu Mjólkurskólinn. Skráin er að stofni til byggð á samantekt í BA-ritgerð Láru Ágústu Ólafsdóttur frá árinu 1988 og birt með leyfi höfundar. Það form er valið til þess að bæta megi skrána eftir því sem frekari fróðleikur um nemendur Mjólkurskólans kann að koma í leitirnar. Heitið er á afkomendur nemendanna og aðra, sem til kunna að þekkja, að hafa samband við Landbúnaðarsafnið og miðla fróðleik um nemendurna, fróðleik sem þannig geti orðið sem flestum aðgengilegur.

Advertisement

This article is from: