
1 minute read
Efnisyfirlit
from LHí
by lalalalalala
Skissur

Advertisement
Hugmyndaferlið mitt byrjar alltaf á annað hvort skissu á bla Ipad teikningu. Ég hef notast við Ipad mikið þegar ég mála. Oft tek ég myndir inn á milli þegar ég er að mála af málverkinu og teikna ofan á myndina í Ipadinum, eins og sést á efri myndinni til vinstri. teiknaði ég skissu af hvernig munstrið gæti litið út á strigunum og fór svo eftir því. Ég fæ innblástur aðalega af Pinteresd, gömlum skissum, myndum sem ég tek sjálf og af Instagram.

Ipad skissur/ Hugmyndavinna
Hér má sjá dæmi um hugmyndavinnu sem ég nota myndinni til vinstri speglinum, teikna myndinni í Ipadinum. Svo er myndin til hægri útkoman

