5. tbl. 2020

Page 1

MOSFELLINGUR 5. tbl. 19. árg. fimmtudagur 14. maí 2020 • Dreift frít t inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is heiða og ingibjörg úr garðyrkjudeild mosfellsbæjar

eign vikunnar

www.fastmos.is

Hrafnshöfði - einbýlishús Fallegt 230,2 m2 einbýlishús á einni hæð með stórum bílskúr. Eignin skiptist í hjónaherbergi með fataherbergi, þrjú barnaherbergi, vinnustofu/herbergi, sjónvarpsherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, forstofu, eldhús, stofu, borðstofu og bílskúr. Ca. 70 m2 timburverönd með heitum potti. Frábær staðsetning. V. 99,9 m.

Erfiður vetur að baki • Kórónufaraldurinn á undanhaldi • Bera sig allir vel?

Mynd/Hilmar

Bærinn að lifna við

Fylgstu með okkur á Facebook Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is

Við sjáum um dekkin Pantaðu tíma á n1.is ALLA LEIÐ

N1 Langatanga 1a Mosfellsbæ

Mosfellingurinn Ágústa Pálsdóttir eigandi gjafavöruverslunarinnar Evítu

Algjör draumur að vera miðsvæðis í bænum 22 Þjónustuverkstæði

R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I

Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

www.jonb.is

skiptum um framrúður

Bílaleiga á staðnum

7<H <¡Á6KDIIJC

B6G@K>HH D< 7:IG> K>Á<:GÁ

cabas tjónaskoðun


Breytingar á dreifingu

MOSFELLINGUR

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is Ritstjórn: Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent. Upplag: 4.500 eintök. Dreifing: Afturelding. Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf. Próförk: Sunna Ósk Logadóttir ISSN 2547-8265

R

íkisfyrirtækið Íslandspóstur er hætt að dreifa fjölpósti. Frá árinu 2002 hefur bæjarblaðinu Mosfellingi verið dreift með Póstinum og flokkast sem fjölpóstur sem er allur ónafngreindur póstur.

N

ú eru góð ráð dýr. Við höfum fengið Aftureldingu til liðs við okkur og stefnum að því að vinna með þeim í þessu máli. Slíkt samstarf gæti bara orðið gott fyrir báða aðila.

Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.

Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti.

Næsti Mosfellingur kemur út 4. júní

F

élagar í ungmennafélaginu munu því koma blaðinu til Mosfellinga fram á sumar. Þá tökum við stöðuna og gerum vonandi plan til frambúðar.

Þ

að leiðinlega í þessu er að krakkarnir eru augljóslega ekki að fara labba á milli sveitabæja í Kjós, Kjalarnesi og í dreifbýli Mosfellssveitar. Sú þjónusta að koma fríblaði á þessa staði er hreinlega ekki til staðar. Eins mikið og okkur þykir vænt um dreifbýlistútturnar þá þykir Póstinum það greinilega ekki. Blaðið verður áfram hægt að nálgast á bensínstöðvum og góðum stöðum, svo sem á sjálfu internetinu, Mosfellingur.is.

www.isfugl.is

Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings

Holt og Tangar

lágafell

hamrahlíð

Álafoss

Hlíðar Lágafells og Hamrahlíð

úlfarsfell

Með Varmá

Reykjamelar

bláfjöll

Við Hafravatn

hafrahlíð

Reykjalundur

Reykir

reykjaborg

reykjafell

Í þá gömlu góðu...

VETRARMORGUNN Í GERPLUSTRÆTI - 5. MARS 2020 Undirritaður býr í Gerplustræti. Á björtum og fallegum vetrardögum er útsýnið af svölunum ægifagurt. Það sem vekur athygli er að sjá frá þessu sjónarhorni hvað árangur af trjáplöntun og skógrækt er að setja æ meiri svip á umhverfi okkar í Mosfellsbænum. Það ber að þakka Skógræktarfélaginu, Mosfellsbæ, fyrirtækjum og stofnunum en ekki hvað síst íbúum bæjarins. Frá mínum sjónarhóli eru t.d. húsin í eldri hverfum s.s. Holtum og Töngum horfin í samfelldan skóg. Ég læt fylgja nöfn á nokkrum fjöllum og skógarreitum. Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is)

Mynd: Birgir D. Sveinsson jr.

Héðan og þaðan

62

- Fréttir úr bæjarlífinu


Svanþór Einarsson

Lögg. fasteignasali

Egilína S. Guðgeirsdóttir

Hildur Ólafsdóttir

Þórhildur M. Sandholt

Lögg. fasteignasali

kvíslartunga - á tveimur hæðum með bílskúr

Sigurður Gunnarsson

Lögg. fasteignasali

Theodór Emil Karlsson

Litlikriki Mjög glæsilegt 164 m2 endaraðhús á einni hæð með rúmgóðum bílskúr. Stórt hellulagt bílaplan með snjóbræðslu og stór timburverönd með heitum potti og geymsluskúr. Mikil lofthæð með innbyggðri lýsingu. Stórt geymsluloft í bílskúr sem er ekki í fermetratölu eignarinnar. V. 83,9 m.

leirutangi

Mjög falleg og vel skipulögð 5-6 herbergja 230,7 m2 raðhús - tilbúin til innréttinga - á tveimur hæðum með bílskúr við Kvíslartungu. Á jarðhæð er forstofa, bílskúr, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi, og geymsla. Á efri hæðinni er hjónaherbergi með fataherbergi, baðherbergi, eldhús, stofa, borðstofa og sjónvarpsstofa (hægt að breyta í svefnherbergi). V. 64,9 m - 66,9 m.

bjartahlíð Fallegt 6 herbergja raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Eignin er skráð 197,5 m2. Á jarðhæðinni er stofa, borðstofa, eldhús m/borðkrók, hjónaherbergi, lítið barnaherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymsla og bílskúr. Á efri hæðinni eru þrjú rúmgóð svefnh. og hol. Timburverönd í suðurátt. V. 77,7 m.

Stórikriki 1

Skemmtileg 92,5 m2 íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi með sérinngangi við Leirutanga 37A í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, vinnuherbergi, hjónaherbergi og rými sem er gluggalaust, en það skiptist í rúmgott herbergi, baðherbergi og geymslu. V. 38,9 m.

desjamýri - geymsluhúsnæði

Falleg 137,3 m2, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Vinsæl staðsetning miðsvæðis í Mosfellsbæ. Stutt í skóla og þjónustu. Stórar svalir með svalaloknun í suðurátt. Mjög fallegt útsýni er frá íbúðinni. V. 56,9 m.

ásland 327,8 m2 einbýlishús á pöllum með tvöföldum bílskúr. Eignin var mikið endurnýjuð árið 2017. Á jarðhæð eru þrjú rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi. fittnesherbergi með saunaklefa stórar stofur og sólskáli. Bílskúrinn er rúmgóður með tveimur innkeyrsluhurðum. V. 113 m.

Geymsluhúsnæði/bílskúrar á lokuðu svæði

Allt útisvæði er malbikað og afgirt. Sameiginleg salerni á svæðunum.

Desjamýri 5: 72,5 m2. V. 24,7 m. Desjamýri 7, 43,5 m2. V. 14,9 m.

súluhöfði

ÁSTU-SÓLlILJUGATA

Mjög falleg 121,1 m2, 3ja herb. neðri hæð. Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, forstofuhol, baðherbergi með sánaklefa, þvottahús/geymslu, sjónvarpshol, eldhús og stofu. Stór timburverönd er við húsið í suðvesturátt og sér hellulagt bílaplan. Falleg eign á vinsælum stað, stutt í skóla, leikskóla, sund, líkamsrækt og á golfvöll. V. 53,9 m.

Glæsilegt 302,6 m2 einbýlishús á tveimur hæðum. Fallegar innréttingar og gólfefni. Steinn á borðum. Mikil lofthæð og mikið af innbyggðri lýsingu. Stór timburverönd með tveimur pottum. Stórar þaksvalir með glæsilegu útsýni. Gott skipulag. V. 135 m.

Laxatunga 76

arkarholt

159,7 m2 raðhús á einni hæð með bílskúr. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, forstofu, hol, baðherbergi, eldhús, stofu og bílskúr með stóru geymslulofti. Steypt bílastæði með hitabræðslu. Stór afgirt timburverönd í suðurátt. V. 73,9 m.

Fallegt 185,3 m2 einbýlishús á einni hæð með rúmgóðum bílskúr á stóri lóð. Eignin skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, fjögur svefnherbergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi, geymslu (gestasnyrting á teikningu), þvottahús og stóran bílskúr. Timburverönd í suðvestur og stórt bílaplan. Skipt var um þak árið 2018. V. 75,9 m.

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali


Mikið tjón eftir vatns­ leka í Lágafellslaug Mikið tjón varð í kjallara Lágafellslaugar og World Class í Mosfellsbæ vegna vatnsleka í lok apríl. Bilun í búnaði sundlaugarinnar olli því að vatni var áfram dælt eftir að aðallaugin fylltist. Á um 600 fermetra svæði kjallarans var meðaldýpt vatns um 50 sentímetrar. Þannig gæti vatnsmagnið í kjallaranum hafa verið í kringum 300 þúsund lítra. Vatninu var dælt út á götu, þaðan sem það fann leið sína í niðurföll.

Pósturinn hættur dreifingu fjölpósts Íslandspóstur er hættur dreifingu á ónafngreindum fjölpósti og tók ákvörðunin gildi 1. maí. Bæjarblaðinu Mosfellingi hefur verið dreift með Póstinum í tæp 18 ár. Tilkynnt var um þessar breytingar í vetur og var skýringin sögð hagræðing hjá fyrirtækinu. Mosfellingur hefur brugðið á það ráð að fá ungmennafélagið Aftureldingu til að reyna fyrir sér í útburði í öll hús í Mosfellsbæ. Félagar úr Aftureldingu byrja á því að bera út blaðið fram á sumar. Því miður lítur út fyrir að Kjalarnes og Kjós verði útundan þar sem póstþjónustan þar er ekki lengur í boði. Áfram verður hægt að nálgast blöð m.a. á bensínstöðvum og á Mosfellingur.is.

Ráðinn skipulagsfull­ trúi Mosfellsbæjar Kristinn Pálsson arkitekt hefur verið ráðinn skipulagsfulltrúi hjá Mosfellsbæ. Hann hefur meistaragráðu í arkitektúr frá NTNU (Norwegian University of Science and Technology) í Noregi og BA frá Listaháskóla Íslands. Kristinn starfaði áður sem verkefnastjóri skipulagsmála hjá Mosfellsbæ og árin þar á undan að skipulagsmálum hjá sveitarfélaginu Ölfusi og hjá Vestmannaeyjabæ. Kristinn er mættur til starfa en hann tekur við af Ólafi Melsted.

kirkjustarfið

Bærinn er að lifna við á nýjan leik

Áhrif heimsfaraldursins snertir alla • Aðgerðir í þágu íbúa • Bæjarstjórnin samstíga

Mosfellsbær og heimsfaraldurinn

– endurreisnin er hafin

Hjá Mosfellsbæ starfa um 800 manns og rúmlega 12.000 íbúar njóta daglega þjónustu frá meðal annars skólum, íþróttamiðstöðvum og þjónustustöð sem sér um að halda umhverfi bæjarins aðlaðandi og öruggu. Áhrif heimsfaraldurs COVID-19 snerta okkur öll og nú er langþráð endurreisn hafin. Mosfellingur tók því hús á Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra til að fara yfir stöðuna eins og hún horfir við núna.

Neyðarstjórn og viðbragðsáætlun Að sögn Haraldar unnu starfsmenn bæjarins í aðdraganda faraldursins útfrá viðbragðsáætlun sem miðar að því að kortleggja með hvaða hætti stjórnvöld geta tryggt órofinn rekstur bæjarins í aðstæðum eins og COVID-19 faraldrinum. Neyðarstjórn bæjarins var virkjuð og í viðbragðsáætluninni er sérstök áhersla lögð á að starfsemi sem tengist viðkvæmum hópum eins og öldruðum, fólki með fötlun og þjónusta við börn, haldist órofin. Í kjölfar samkomubanns og takmarkana á skólahaldi endurskipulögðu stjórnendur og starfsfólk leik- og grunnskóla undir forystu fræðslu- og frístundasviðs allt leik- og grunnskólastarf í bænum á einni

Bæjarstjórn hefur samþykkt sínar fyrstu aðgerðir í þágu íbúa sem felast meðal annars í frestun fasteignagjalda og lækkun þjónustugjalda. Þá felst annar hluti endurreisnarinnar í því að Mosfellsbær hefur ákveðið að efna til sérstaks átaks um sumarstörf fyrir ungmenni og námsmenn enda mikið atvinnuleysi nú sem stendur. Á næstunni munu svo frekari aðgerðir líta dagsins ljós en gera má ráð fyrir því að tekjur sveitarfélagsins dragist verulega saman á sama tíma og útgjöld munu aukast og við því þarf að bregðast.

Þrautseigja og samstaða „Það sem mér er efst í huga eftir reynslu síðustu vikna er þrautseigja starfsmanna og samstaða íbúa um að láta starfsemi á vegum bæjarins ganga upp í þeim takmörkunum sem leiddu af samkomubanni og höfðu þar af leiðandi áhrif á starfsemi bæjarins,“ segir Haraldur Sverrisson bæjarstjóri. „Þá er gott að líta til þeirrar forystu, leið-

samfélagssáttmáli Tryggjum góðan árangur áfram og gerum samfélagssáttmála. Sáttmála sem gildir í vor og sumar og við munum öll virða. • Þvoum okkur um hendur • Sprittum hendur • Munum 2 metra fjarlægð • Sótthreinsum sameiginlega snertifleti • Verndum viðkvæma hópa • Hringjum í heilsugæsluna ef við fáum einkenni • Tökum áfram sýni • Virðum sóttkví • Virðum einangrun • Veitum áfram góða þjónustu • Miðlum traustum upplýsingum • Verum skilningsrík, tillitssöm, kurteis og styðjum hvert annað Við erum öll almannavarnir – og verðum það áfram sagnar og fumleysis sem einkennt hefur störf Almannavarna og sóttvarnalæknis. Við fengum í sameiningu flókið og erfitt verkefni sem ekki sér alveg fyrir endann á. Sá félagsauður sem við Mosfellingar búum yfir er að mínu mati dæmafár og gott að við getum sem samfélag nú sem fyrr sótt styrk í samstöðu, samvinnu, skilning og sanngirni á þeim sérstöku tímum sem við höfum upplifað. Þetta er hægt af því að við njótum enn góðs af sterkum tengingum á milli fólks í okkar samfélagi. Þá hefur bæjarstjórn Mosfellsbæjar verið samstíga í sínum viðbrögðum sem vinnur með okkur öllum. Nú erum við komin að upphafi endurreisnarinnar sem ég tel að muni áfram kalla á sömu eiginleika og nýttust okkur svo vel í kófinu miðju. Að þessu sögðu langar mig að hvetja alla íbúa til að gæta að þeim leiðbeiningum sem í gildi eru á hverjum tíma og njóta þess að ferðast inn í sumarið innanlands og ítreka þakkir mínar og annarra í bæjarstjórn til íbúa og starfsmanna.“

Helgihald næstu vikna

Sunnudagur 24. maí kl. 11:00 Guðsþjónusta/eða bænagöngumessa. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir þjónar.

4

Frestun fasteignagjalda

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur verið samstíga í viðbrögðum. Hér ráða þau ráðum sínum á fjarfundi.

Sunnudagur 17. maí kl:11:00 Guðsþjónusta í Lágafellskirkju. Sr. Arndís Linn þjónar.

www.lagafellskirkja.is

helgi. Starfsmenn og íbúar unnu sem einn maður að því að láta starfsemina ganga upp og nutu við það stuðnings bæjarstjórnar í heild sinni.

w w w. l a g a fe l l s k i r k j a . i s

- Bæjarblað allra Mosfellinga

Sunnudagur 31. maí 10:30 Fermingarguðsþjónustur í Lágafellskirkju með mjög breyttu sniði, tvö börn fermd í hverri athöfn.

Skráning

fermingarbarna vorið 2021 er hafin á heimasíðu kirkjunnar. www.lagafellskirkja.is

BÍLL


FERÐASTU UM ÍSLAND Á ALVÖRU JEPPA MEÐ ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIFI

BÍLL Á MYND: GRAND CHEROKEE OVERLAND 33” BREYTTUR

JEEP® GRAND CHEROKEE – VERÐ FRÁ: 11.290.000 KR. • • • • • •

3.0 V6 250 HÖ. DÍSEL, 8 GÍRA SJÁLFSKIPTING 570 NM TOG HÁTT OG LÁGT DRIF LÆSING Í AFTURDRIFI LOFTPÚÐAFJÖÐRUN HLÍFÐARPLÖTUR UNDIR VÉL, KÖSSUM OG SKIPTINGU

• • • • • •

BI-XENON LED FRAMLJÓS MEÐ ÞVOTTAKERFI RAFDRIFIN OPNUN Á AFTURHLERA ÍSLENSKT LEIÐSÖGUKERFI BAKKMYNDAVÉL FJARLÆGÐASKYNJARAR AÐ FRAMAN OG AFTAN BLINDHORNSVÖRN

FÁRÁNLEGA LÁGT VERÐ Á NÝJUM DEKKJUM! FYRSTIR KOMA - FYRSTIR FÁ Hér fyrir neðan má sjá dæmi um hvaða dekk og stærðir eru í boði: 195/55R16 - 4 stk. sumardekk - 49.000 kr. 225/55R18 - 4 stk. sumardekk - 59.000 kr. 225/60R17 - 4 stk. sumardekk - 59.000 kr. 225/70R17 - 4 stk. sumardekk - 59.000 kr. 225/55R18 - 4 stk. sumardekk - 59.000 kr. 215/60R17 - 4 stk. sumardekk - 49.000 kr. 265/60R18 - 4 stk. sumardekk - 80.000 kr. 265/50R20 - 4 stk. sumardekk - 99.000 kr. 275/70R18 - 4 stk. sumardekk - 69.000 kr. 285/60R20 - 4 stk. sumardekk - 99.000 kr. Við bjóðum upp á takmarkað magn af hjólbörðum fyrir fólksbíla, minni jeppa, stærri jeppa og pallbíla. 1ê RJ yQRWXè GHNN i yWU~OHJX OiJX YHUèL 8SSJH¿è YHUè HU KHLOO XPJDQJXU HèD 4 DEKK MEÐ VSK. Þekkt merki í boði s.s.: Michelin, Goodyear, Pirelli, Bridgestone, Firestone, Continental, Kumho og Falken.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á ISBAND.IS, DEKK@ISBAND.IS OG Í SÍMA 620-2321 UMBOÐSAÐILI JEEP® OG RAM TRUCKS Á ÍSLANDI • ÍSLENSK-BANDARÍSKA ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 534 4433 • WWW.ISBAND.IS ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16


PÊtur råðinn forstjóri Reykjalundar PÊtur Magnússon hefur verið råðinn forstjóri Reykjalundar, endurhÌfingarmiðstÜðvar S�BS, frå og með 1. júní n.k. PÊtur er lyfjafrÌðingur að mennt og með MBA gråðu frå Håskólanum í Reykjavík með åherslu å mannauðsstjórnun. PÊtur hefur farsÌla reynslu af stjórnun og rekstri í heilbrigðis­Þjónustu, en hann hefur stýrt Hrafnistuheimilunum sl. 12 år. à Þeim årum hefur hann verið í fararbroddi í ÜldrunarÞjónustu å landsvísu og leitt umfangsmikla uppbyggingu Hrafnistuheimilanna og ått frumkvÌði að nýjungum og breytingum í Þjónustu við aldraða. Hann hefur víðtÌka reynslu af samskiptum við stjórnvÜld og fÊlagasamtÜk sem mun reynast mikilvÌgt fyrir framtíðarÞróun endurhÌfingarstarfsemi å Reykjalundi. à ýmsu hefur gengið å Reykjalundi í vetur. Birgir Gunnarsson hÌtti stÜrfum og mikið var um uppsagnir.

HjĂłlaĂ° Ă­ vinnuna stendur til 26. maĂ­

Heilsu- og hvatn­ing­ar­verk­efniĂ° HjĂłlaĂ° Ă­ vinn­una er nĂşna haldiĂ° Ă­ ĂĄtjĂĄnda sinn. ĂžaĂ° stend­ur yfir Ă­ ĂžrjĂĄr vik­ur, eĂ°a til 26. maĂ­. Ă Ăžeim tĂ­ma eru lands­menn hvatt­ir til aĂ° hreyfa sig og nĂ˝ta sĂŠr heilsu­sam­leg­ar, um­hverf­i­s­vĂŚn­ar og hag­kvĂŚm­ar sam­gĂśng­ur meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° hjĂłla, ganga eĂ°a nota ann­an virk­an ferĂ°amĂĄta. „ViĂ° ÞÌr sĂŠr­stĂśku aĂ°stĂŚĂ°ur sem nĂş rĂ­kja Ă­ ĂžjóðfÊ­lag­inu er nauĂ°syn­legt aĂ° huga vel aĂ° heils­unni og sinna sinni dag­legu hreyf­ingu.“

Breikka vegsvÌði milli Skarhólabrautar og Langatanga • UmferðarÜryggi eykst til muna

TvĂśfĂśldun Vesturlandsvegar Ă­ MosfellsbĂŚ mun ljĂşka Ă­ ĂĄr Samstarfsverkefni VegagerĂ°arinnar og MosfellsbĂŚjar um tvĂśfĂśldun Vesturlandsvegar milli SkarhĂłlabrautar og Langatanga Ă­ MosfellsbĂŚ hefur veriĂ° boĂ°iĂ° Ăşt. BĂŚjarrĂĄĂ° MosfellsbĂŚjar samĂžykkti samning milli MosfellsbĂŚjar og VegagerĂ°arinnar um kostnaĂ°arskiptingu og endanlega kostnaĂ°arĂĄĂŚtlun verksins.

Miklar samgÜngubÌtur Verkefnið felur í sÊr miklar samgÜngubÌtur fyrir bÌði íbúa MosfellsbÌjar og Þå sem eru å norður eða vesturleið, með breikkun vegsvÌða å kaflanum milli Skarhólabrautar og Langatanga, fjórum akreinum og aðskilnaði å akstursstefnum með vegriði. Vegkaflinn er 1,1 km að lengd og hefur reynst flÜskuhåls Þegar umferð er mikil en við framkvÌmdina eykst jafnframt umferðarÜryggi til muna. Samhliða verða byggðir hljóðvarnarveggir, hljóðmanir, biðstÜð fyrir StrÌtó og tilheyrandi tengingar við stígakerfi MosfellsbÌjar. Tilboð í verkið voru opnuð Þann 5. maí og var tilboð Loftorku uppå 490 milljónir lÌgst. Håfell bauð 609 m., �stak 558 m. og Grjót og grafa 508 m. à Ìtlaður verktakakostnaður var 706 milljónir.

vegkaflinn sem um rĂŚĂ°ir er 1,1 km aĂ° lengd

FlĂśskuhĂĄlsinn brĂĄtt Ăşr sĂśgunni „MeĂ° breikkun Vesturlandsvegar Ă­ gegnum MosfellsbĂŚ verĂ°ur brĂĄtt Ăşr sĂśgunni einn mesti flĂśskuhĂĄlsinn ĂĄ Ăžjóðvegi eitt. Langar raĂ°ir sem myndast hafa Ă­ ĂĄtt aĂ° MosfellsbĂŚ ĂĄ ĂĄlagstĂ­mum heyra Þå sĂśgunni

til. Ăžessi framkvĂŚmd hefur veriĂ° barĂĄttumĂĄl okkar Mosfellinga Ă­ mĂśrg ĂĄr. Ăžetta er lĂśngu tĂ­mabĂŚr framkvĂŚmd og mikiĂ° fagnaĂ°arefni,“ segir Haraldur Sverrisson,

bÌjarstjóri MosfellsbÌjar. SamkvÌmt útboðslýsingunni skal full ljúka verkinu eigi síðar en Þann1.desember 2020.

Hljómsveitin fÌr góða dóma

Fyrsta plata VAR

ArnĂłr, Egill, JĂşlĂ­us og Siggi

HljĂłmsveitin VAR hefur gefiĂ° Ăşt sĂ­na fyrstu breiĂ°skĂ­fu. Nefnist hĂşn The Never-Ending Year og kom Ăşt Ăžann 24. aprĂ­l. Platan var gefin Ăşt ĂĄ vegum bandarĂ­sku ĂştgĂĄfunnar Spartan Records en einnig var hĂşn gefin Ăşt geisladiski Ă­ Japan hjĂĄ Rimeout Recordings. Platan hefur fengiĂ° frĂĄbĂŚra dĂłma Ă­ miĂ°lum um allan heim og mĂĄ Ăžar nefna aĂ° Houston Chronicle, ĂžriĂ°ja stĂŚrsta dagblaĂ° BandarĂ­kjanna, fĂłr fĂśgrum orĂ°um um hljĂłmsveitina og plĂśtuna. Platan er plata vikunnar ĂĄ RĂĄs 2 Ăžessa vikuna en einnig mĂĄ nĂĄlgast plĂśtuna ĂĄ Spotify.

DiddĂş hlaut heiĂ°ursverĂ°laun SamtĂłns

SĂśngkonan SigrĂşn HjĂĄlmtĂ˝sdĂłttir, DiddĂş, hlaut heiĂ°ursverĂ°laun SamtĂłns ĂĄ Ă?slensku tĂłnlistarverĂ°laununum Ă­ ĂĄr. VerĂ°launin eru ĂžakklĂŚtis og virĂ°ingarvottur til Ăžeirra sem hafa samiĂ° tĂłnlist, auĂ°gaĂ° og flutt hana. HĂşn lofaĂ°i aĂ° sĂ˝na aĂ° hĂşn vĂŚri vel aĂ° verĂ°laununum komin meĂ° ĂžvĂ­ aĂ° segjast myndu toppa sig sĂ­Ă°ar meir ĂĄ ferlinum og fullyrti, Þó hĂşn hafi afrekaĂ° meira en flestir nĂşlifandi samlandar hennar Ă­ tĂłnlist, aĂ° hĂşn vĂŚri rĂŠtt aĂ° byrja. HĂşn ĂžakkaĂ°i dĂŚtrum sĂ­num og maka fyrir ĂžolinmĂŚĂ°ina Ă­ gegnum ferilinn ĂĄ Ăžeim fimmtĂ­u ĂĄrum sem hĂşn hefur veriĂ° starfandi. „Galdurinn er einfaldur: Syngja frĂĄ hjartanu,“ sagĂ°i hĂşn aĂ° lokum og sĂśng vel valda lĂ­nu Ăşr ABBA-laginu Thank you for the music, eĂ°a takk fyrir tĂłnlistina.

6

$XJOêVLU KHUEHUJL ODXVW WLO OHLJX IUi RJ PHè M~Ot QN +HUEHUJLè HU IP EMDUW RJ IDOOHJW PHè RSQDQOHJXP JOXJJD +HUEHUJLè J WL QêVW t êPLVNRQDU KHLOVXWHQJGD VWDUIVHPL VV I\ULU QXGGDUD K|IèXEHLQD RJ VSMDOGKU\JJVM|IQXQ QDJODIU èLQJ I\ULU PDQQHVNMX VHP JHULU YDUDQOHJD I|UèXQ 7DWW~ PDUNÏMiOID RJ PDUJW IOHLUD eJ HU RSLQ I\ULU Dè VNRèD êPVD P|JXOHLND (LQQLJ YDQWDU RNNXU IyWDDèJHUèDIU èLQJ t KOXWDVWDUI 6WRIDQ HU iUD J|PXO RJ UyWJUyLQ t KMDUWD 0RVIHOOVE MDU 6WRIDQ HU t JyèXP UHNVWUL RJ ÏDU VWDUID IyWDDèJHUèDIU èLQJDU RJ HLQQ VQ\UWLIU èLQJXU $OODU QiQDUL XSSOêVLQJDU YHLWLU -yQD %M|UJ �ODIVGyWWLU t VtPD HIWLU NOXNNDQ i GDJLQQ

- FrĂŠttir Ăşr MosfellsbĂŚ



Ólína Kristín Margeirsdóttir opnar í Þverholti 5 um helgina • Farin út úr bílskúrnum

Myndó flytur í Þverholtið Sjóður stofnaður til heiðurs Klöru Klængs

Stofnaður hefur verið Klörusjóður, til heiðurs Klöru Klængsdóttur (1920-2011). Klara útskrifaðist frá Kennaraskóla Íslands árið 1939 og hóf sama ár kennslu við Brúarlandsskóla. Hún starfaði alla sína starfsævi sem kennari í Mosfellsbæ. Um er að ræða nýsköpunar- og þróunarsjóð skóla- og frístundastarfs í Mosfellsbæ. Markmið Klörusjóðs er að stuðla að framþróun á skóla- og frístundastarfi í Mosfellsbæ. Sjóðurinn er ætlaður til að styrkja verkefni sem unnin eru í einstökum skóla eða í samstarfi á milli skóla. Samkvæmt reglum sjóðsins er úthlutað einu sinni á ári en vegna áhrifa samkomubanns á skólastarf undanfarnar vikur hefur umsóknarfresti verið breytt þetta árið. Framlag til sjóðsins árið 2020 eru tvær milljónir og í ár er áherslan lögð á verkefni á sviði upplýsingaog tæknimála. Hægt er að sækja um í sjóðinn á íbúagátt Mosfellsbæjar til 28. maí. Allar upplýsingar um reglur Klörusjóðs má finna á heimasíðu Mosfellsbæjar, www.mos.is/klorusjodur.

Ljósmyndarinn Ólína Kristín Margeirsdóttir er að flytja í Þverholtið með fyrirtækið sitt Myndó ljósmyndastofa. Ólína útskrifaðist sem ljósmyndari 2008 og hefur rekið Myndó síðan 2009 að heimili sínu í Hrafnshöfðanum þar sem hún innréttaði bílskúrinn sem stúdíó og vinnustofu. „Stofan hefur gengið vel öll þessi ár í bílskúrnum en nú langaði mig að komast aðeins út af heimilinu og vera sýnilegri í bæjarfélaginu. Hér í Þverholtinu hef ég útbúið rúmgott, hlýlegt og þægilegt stúdíó,“ segir Ólína en samfara flutningunum hefur stofan opnað nýja og endurbætta heimasíðu, www.myndo.is.

Fjölbreytt þjónusta í boði Ólína býður upp á fjölbreytta þjónustu, allar hefðbundnar barna- og fjölskyldumyndatökur auk auglýsinga- og vörumyndtaka. Einnig á og rekur Ólína vefina Instaprent.is, sem sérhæfir sig í að prenta instagram myndir á pappír, púða eða segla, og póster.is sem framleiðir límmiða á veggi og innrammaðar tilvitnanir og fleira.

ólína Kristín opnar á nýjum stað um helgina

„Ég tek að mér mjög fjölbreytt verkefni og mynda bæði hér í stúdíóinu og úti í náttúrunni. Ég afhendi allar myndir útprentaðar í albúmi og stafrænt en allar upplýsingar er að finna á heimasíðunni okkar.“

Passamyndir afhentar samstundis „Ég sérhæfi mig í faglegum myndatökum á einstaklingum, hlutum, landslagi og fjölskyldum eða öðrum hópum. En langar að taka fram að ég býð upp á passamyndatöku þar sem myndirnar eru afhentar samstundis sem kemur sér oft vel fyrir fólk. Einnig er ég mikið í því að taka starfsmannamyndir fyrir bæði stór og lítil fyrir-

tæki, þá annað hvort kemur fólk í stúdíóið til mín eða ég mæti á staðinn.“

Opnunartilboð alla helgina „Stofan verður formlega opnuð föstudaginn 15. maí klukkan 17 til 19 og laugardaginn 16. maí milli klukkan 14 og 18. Það eru allir velkomnir og þeir sem bóka myndatöku á staðnum fá 15% afslátt. Ég hlakka til að sjá sem flesta og vona að Mosfellingar eigi eftir að nýta sér þá þjónustu sem ég býð upp á en einnig má geta þess að ég er með úrval af myndarömmum til sölu og get einnig sérpantað fyrir fólk,“ segir Ólína að lokum.

Eldri borgarar • þjónustumiðstöðin eirhömrum • fram undan í starfinu

Gleðilegt sumar :)

Við í félagsstarfinu höfum opnað en með takmörkunum. Íbúar Eirhamra hafa mætt mánudaga og miðvikudaga frá 13:00-16:00. Aðrir íbúar Mosfellsbæjar mega mæta þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13:00-16:00. AÐEINS 17 MANNS GETA VERIÐ Í RÝMI ­FÉLAGSSTARFSINS Í EINU miðað við tveggja metra takmörkun, en það breytist vonandi fljótt. Allt skipulagt hópastarf, námskeið og spilamennska fellur niður að minnsta kosti fram á haustið. Í maí verður ekkert kaffi í boði í handavinnustofu. Vonum að allir sýni þessu ástandi skilning og að við hjálpumst öll að. Við erum öll almannavarnir.

Áfram gilda almennar reglur: • Mikilvægi handþvotts og sóttvarna. • Haldið 2ja metra fjarlægð á milli fólks. • Takmarkið náið samneyti við ákveðinn fjölda fólks. Almenna reglan er að einstaklingar í sama sóttvarnahópi fái þjónustu á sama tíma. Athugið að ekki má koma í félagsstarf ef þátttakendur: a. Eru í sóttkví. b. Eru í einangrun (einnig meðan beðið er niðurstöðu sýnatöku). c. Hafa verið í einangrun vegna COVID19 smits og ekki eru liðnir 14 dagar frá útskrift. d. Eru með einkenni (kvef, hósta, hita, höfuðverki, beinverki, þreytu, kviðverki, niðurgang o.fl.).

ATHUGIÐ!!

ATHUGIÐ: Ef smit vegna COVID-19 aukast aftur getur þurft að endurskoða leiðbeiningar á ný og ganga til baka í þrengra samkomubann.

Viljið þið prjóna eða hekla fyrir okkur:)

Við bendum á að fylgjast með því ástandið er stöðugt að breytast og sem betur fer er þetta allt í rétta átt. Hlökkum mjög til að sjá ykkur aftur, bestu kveðjur úr félagsstarfinu.

Þeir sem eiga leir eða gler hjá Fríðu geta komið og sótt stykkin sín fimmtudaginn 28. maí milli kl.13:00 og 14:00.

Skrifstofa félagsstarfsins er opin alla virka daga kl. 13–16. Sími félagsstarfsins er 586-8014. Forstöðumaður félagsstarfs eldri borgara í Mosfellsbæ er Elva Björg Pálsdóttir tómstundaog félagsmálafræðingur, s: 698-0090. Skrifstofa FaMos á Eirhömrum er opin alla fimmtudaga frá kl. 15–16.

Ef svo er þá erum við með nægt garn og þiggjum alltaf aðstoð í prjónaskap fyrir basarinn okkar. Ef ykkur langar að leggja okkur lið hafið þá samband við forstöðumann félagsstarfins, Elvu Björgu í síma 6980090 eða sendið póst á elvab@mos.is.

Félag aldraðra

í Mosfellsbæ og nágrenni

famos@famos.is www.famos.is

Stjórn FaMos Ingólfur Hrólfsson formaður s. 855 2085 ihhj@simnet.is Úlfhildur Geirsdóttir varaformaður s. 896 5700 bruarholl@simnet.is Margrét Ólafsdóttir gjaldkeri s. 863 3359 margretjako@gmail.is Snjólaug Sigurðardóttir ritari s. 897 4734 snjolaugsig@simnet.is Kristbjörg Steingrímsdóttir meðstjórnandi s. 898 3947 krist2910@gmail.is

Halldór Sigurðsson 1. varamaður s. 893 2707 dori007@simnet.is lionsfélagar í heimsókn

8

- Fréttir úr bæjarlífinu

Jóhanna B. Magnúsdóttir 2. varamaður s. 899 0378 hanna@smart.is


MAÍ

TILBOÐS-

AROSTUR, RJÓMAO STU L, PIP RO KUR N GS O K I VA E RT ,B I N

AR PIP UR

PEP PE RO

PIZZUR!

MEAT & CHEESE

PIZZA

HVÍTLAU KSO LÍA Í

FAJ ITIA SK JÚ

NÝTT

ELDÓRADÓ , GRÆN PAPRIKA, RAU ÐLA PPIR SVE UK , UR UR G OG N I KL

R STU AO ÓM RJ

PANTAÐ Á NETINU EÐA MEÐ APPINU OG GREITT FYRIRFRAM

ONS ONI, BEIK NEIÐAR, JAL APE PPER E P NO ,R SU, Ó JÓM S U Z Z

UR IFLÖG CHIL OG UR ST AO

!

STA ÐP I

ÞESSAR ÞRJÁR ERU NÚ Á SJÓÐHEITU TILBOÐSVERÐI!

CREME MEXICANO

EIN STÓR PIZZA

1.790 KR. AÐEINS EF ÞÚ PANTAR Á NETINU EÐA MEÐ APPINU, GREIÐIR FYRIRFRAM OG SÆKIR

DOMINOS.IS | DOMINO’S APP


Ársreikningur Mosfellsbæjar 2019 samþykktur í bæjarstjórn • Íbúum fjölgað um 2.600 manns frá árinu 2017

Rekstur bæjarins gekk vel á árinu 2019 Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2019 var staðfestur á fundi bæjarstjórnar, miðvikudaginn 13. maí, og sýnir að Mosfellsbær stendur sem fyrr styrkum fótum. Rekstrarniðurstaða ársins er jákvæð um 416 milljónir sem er um 26 milljóna betri afkoma en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun ársins. Það skýrist af auknum tekjum vegna hærri launatekna íbúa, meiri umsvifum í sveitarfélaginu og lægri fjármagnskostnaði en ráð var gert fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mosfellsbæ.

Ábyrgur rekstur málaflokka Rekstur málaflokka gekk vel og er í ágætu samræmi við fjárhagsáætlun. Rekstrargjöld án afskrifta og fjármagnsliða námu 9.626 milljónum en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir að verja 9.345 milljónum til reksturs málaflokka. Fræðslumál eru sem fyrr langstærsti málaflokkurinn en til hans var varið 5.284 milljónum eða 52,77% skatttekna. Til félagsþjónustu var veitt 1.953 milljónum og eru þar meðtalin framlög vegna málefna fatlaðs fólks. Loks eru íþrótta- og tómstundamál þriðja umfangsmesta verkefni bæjarins og til þeirra var ráðstafað um 1.070 milljónum.

Árangur styður við endurreisnina fram undan „Rekstur og starfsemi sveitarfélagsins hefur gengið vel á umliðnum árum sem hefur gert okkur kleift að byggja undir framtíðina,“ segir Haraldur Sverrisson bæjarstjóri. Fólk hefur streymt til Mosfellsbæjar og íbúum fjölgað um 2.600 manns frá ársbyrjun 2017. „Rekstrarárangur síðustu ára þar sem sveitarfélagið hefur verið rekið með góðum afgangi er nú hluti af getu Mosfellsbæjar til að taka á móti þeim mótvindi sem ríkir vegna neikvæðra efnahagslegra áhrifa af COVID-19 faraldrinum. Árangurinn styður því við þá endurreisn sem nú stendur fyrir dyrum.“

helgafellsskóli er stærsta framkvæmd bæjarins á síðustu árum

Helstu tölur ársins 2019 samkvæmt ársreikningi mosfellsbæjar • Rekstrarafgangur 416 m.kr. • Tekjur 12.422 m.kr. • Launakostnaður 5.577 m.kr. • Annar rekstrarkostnaður 5.418 m.kr. • Framlegð 1.427 m.kr. • Veltufé frá rekstri nam 1.239 m.kr. sem

er um 10% af tekjum. • Eigið fé í árslok nam 7.197 milljónum og eiginfjárhlutfall 33,9%. • Skuldaviðmið nemur 84,7%. • Íbúafjöldi í lok árs var 12.069. • Íbúum fjölgaði um 640 á árinu 2019.

• Mosfellsbær er sjöunda fjölmennasta sveitarfélag landsins. • Starfsmenn í árslok voru 784 í 636 stöðugildum. • Um 83% skatttekna er varið til fræðslu-, félagsþjónustu, íþrótta- og tómstundamála.

aðeins þrjár íbúðir eftir Nýtt 30 íbúða fjölbýlishús á fallegum útsýnisstað í Þverholti, mosfellsbæ Mjög fallegt og vel skipulagt lyftuhús á 3-4 hæðum auk bílakjallara. Stutt í alla þjónustu. Húsið er einangrað og klætt að utan með fyrsta flokks álklæðningu. Allar íbúðirnar afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél eru í innréttingu. Innfelld lýsing er að hluta til inni í íbúðum.

mjög fallegt útsýni

Byggingaraðili er Byggingafélagið Bakki ehf. sem er fjölskyldufyrirtæki úr Mosfellsbæ með yfir 40 ára reynslu af húsbyggingum.

þrjár íbúðir eftir

Allar nánari upplýsingar fást hjá Fasteigna­sölu Mosfellsbæjar í síma 586-8080 Svanþór Einarsson löggiltur fasteignasali S: 698-8555 svanthor@fastmos.is laust við kaupsamning

Sigurður Gunnarsson löggiltur fasteignasali S: 899-1987 sigurdur@fastmos.is

Þverholt 29 – Íbúð 401

Þverholt 31 – Íbúð 106

Þverholt 31 – Íbúð 207

Ný 109,8 m2, 3ja herbergja endaíbúð á 4. hæð, ásamt TVEIMUR bílastæðum í bílageymslu. Íbúðin skiptist í eldhús, stofu, borðstofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi/þvottahús auk sér geymslu í kjallara. Svalir í suðurátt.

Ný 113,2 m2, 3ja herbergja endaíbúð á jarðhæð með sérafnotareiti á verönd, ásamt bílastæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í eldhús, stofu, borðstofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi/ þvottahús auk sér geymslu á jarðhæð. Hellulögð afgirt verönd í suðurátt. V. 56,9 m.

Ný 114,8 m2, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð, ásamt bílastæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í eldhús, stofu, borðstofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi/þvottahús auk sér geymslu í kjallara. Svalir í suðurátt.

V. 64,9 m.

10

byg g i n g a f é l ag i ð

- Ársreikningur Mosfellsbæjar

V. 58,5 m.



Óvenjulegar áskoranir á fyrsta starfsári sem skólastjóri • Stjórnendur leik- og grunnskólanna funduðu daglega

Faglegt skólastarf þrátt fyrir takmarkanir Lísa Greipsson tók við sem skólastjóri Lágafellsskóla 1. ágúst síðastliðinn. Lísa hefur starfað sem kennari við skólann síðan 2001 og síðustu þrjú árin sem deildastjóri 3.-6. bekkjar. Fyrsti vetur Lísu í starfi skólastjóra hefur verið óvenjulegur og krefjandi fyrir margar sakir. „Það er alltaf áskorun að taka við nýju starfi en það vinnur með mér að ég þekki bæði vel til innan skólans og samstarfsfólk mitt. Það hefur klárlega hjálpað mér mikið við að takast á við þetta nýja starf svo ég tali nú ekki um þær óvenjulegu áskoranir sem við höfum staðið frammi fyrir í vetur,“ segir Lísa.

markanir þá hafa fræðslusvið Mosfellbæjar og allir skólastjórnendur leik- og grunnskólum bæjarins fundað daglega og tekist á við þessar aðstæður með mikilli samvinnu en hver með sínu fyrirkomulagi. Hver skóli hefur haldið úti starfi sem hæfir húsnæði skólans og öðrum þáttum sem skipta máli.“

Sprittað og sótthreinsað oft á dag „Okkar útfærsla var sú að við tókum á móti öllum bekkjunum í þrjár kennslustundir á dag í fjórum hópum. Við náðum að gera þetta svona vegna þess okkar aðstæður buðu upp á það. Það var mikið álag á ræstingafólkinu okkar því að það þurfti að þrífa vel og sótthreinsa og spritta alla snertifleti á milli hópa. Einnig náðum við að halda úti frístundastarfi fyrir fyrsta og annan bekk. Við dreifðum starfsfólkinu þannig að við náðum að halda úti faglegri kennslu í öllum árgöngum skólans.“

Óvenju margar veðurviðvaranir Veðrið í vetur hefur haft óvenju mikil áhrif á skólastarf. Mikið hefur verið um bæði gular og rauðar veðurviðvaranir sem skólinn þarf að bregðast við með upplýsandi tilkynningum til allra foreldra. Skólastarf hefur verið fellt niður og foreldra hafa oft þurft að sækja börnin sín í skólann vegna veðurs. „Já, veðrið hefur verið ákveðið verkefni á þessu skólaári auk þess að það voru yfirvofandi verkföll eftir áramót með tilheyrandi álagi og skipulagsvinnu. En sem betur fer kom nú ekki til þess að reyna þurfti á það skipulag því það var samið á síðustu stundu.“

Þakklát fyrir að allt gekk vel

Takmarkanir vegna COVID-19 Lágafellsskóli sem og aðrir skólar hafa þurft að aðlaga allt skólastarf að þeim takmökunum sem gefnar hafa verið út vegna COVID-19. „Miðað við þær forsendur sem hafa verið í heiminum að undan förnu hefur skólahald hjá okkur gengið mjög vel. Strax og tilkynnt var að um þessar tak-

Lísa Greipsson skólastjóri Lágafellsskóla

„Það sem stendur uppúr er að þetta gekk ótrúlega vel, við tókumst öll á við það skemmtilega verkefni að halda úti faglegri kennslu í svona mikilli fjarvinnu og ég held að bæði starfsmannahópurinn og nemendurnir hafi tileinkað sér nýja tækni sem við munum öll búa að um ókomna tíð. Við tókumst á við ný verkefni á hverjum degi og lánaðist að leysa farsællega út þeim öllum. Það voru einhverjir starfsmenn og nemendur sem þurftu að fara í sóttkví en engin virk smit voru í okkar hópi,“ segir Lísa og tekur fram að samvinna allra leik- og grunnskóla í Mosfellsbæ á þessum fordæmalausum tímum hafi verið til fyrirmyndar.

Sumardagurinn fyrsti í miðju samkomubanni • „Leitin að sumrinu“ með Mosverjum

Ratleikur í stað hátíðarhalda Helgi Björns sló í gegn í Hlégarði Helgi Björns og Reiðmenn vindanna héldu sjö tónleika í Hlégarði í samkomubanninu. Heima með Helga var yfirskrift tónleika­raðar sem send var út í beinni útsendingu í Sjónvarpi Símans, á K100 og mbl. is. Góðir gestir mættu á svæðið og landsmenn sátu límdir við viðtækin á þessum síðustu og verstu. Meðal gesta voru Salka Sól, Diddú, Björvin Halldórs, Stefán Hilmars, Jón Jónsson, Friðrik Dór, Sigríður Thorlacius og Egill Ólafsson. Þá fór Vilborg Halldórsdóttir eiginkona Helga með eftirminnilegan ljóðalestur. „Ég hef fengið af­skap­lega góð við­brögð við tón­leikunum og ég er inni­lega þakk­látur fyrir það,” segir Helgi Björns­son.

Síðan 2007 hefur Skátafélagið Mosverjar haldið hátíð á sumardaginn fyrsta með mikilli þátttöku bæjarbúa. En vegna samkomubanns var þetta ekki hægt þetta árið. Í staðinn stóðu Mosverjar fyrir skemmtilegum fjölskylduratleik, „Leitin að sumrinu“, sem stóð frá sumardeginum fyrsta og fram á sunnudagskvöld. Í leiknum voru 10 póstar þar sem fjölskyldan leysti verkefni og sendi inn myndir af afrakstrinum merktar #mosverjar.

Ýmis verkefni sem þurfti að leysa Þetta voru ýmis verkefni, t.d. taka grettumynd af fjölskyldunni, mynda mannlegan

Æfingasvæðinu á Bakkakoti lokað

Æfingaaðstöðu á Bakkakoti í Mosfellsdal hefur verið lokað í samráði við gróðrastöð Lambhaga sem risið hefur hratt sunnan við æfingasvæði golfklúbbsins. Það er Hafberg Þórisson í Lambhaga sem reisir þar stærstu gróðrastöð landsins en alls verður stöðin 22.000 fm. að stærð.

12

- Samtaka í samkomubanni

píramída, skrifa orð sem einkenna fjölskylduna o.s.frv. Leikurinn var settur upp í fimm hverfum í bænum þannig að hver og einn gat farið gangandi á pósta frá sínu heimili. Leysa þurfti fimm verkefni til að eiga möguleika á verðlaunum. Verðlaunin voru stórglæsileg og fjöldi fyrirtækja styrkti verkefnið. Þar á meðal Reykjabúið, Barion,­ Krónan, tjaldsvæðið á Úlfljótsvatni, Rúmfatalagerinn, Bauhaus og miklu fleiri. Þeir sem unnu til verðlauna eru minntir á að hafa senda upplýsingar um sig á netfangið dagga@mosverjar.is svo hægt sé að koma vinningunum til skila.

grettumynd


við

internetið

pantaðu á netinu blackboxpizzeria.is

11-16 alla daga

tilboð eitt

tilboð tvö

take away

take away

pizza með tveimur áleggjum & gos 2.000 kr.

@blacboxpizzeria

take away

pizza af matseðli, meðlæti & 2l gos 3.600 kr.

tilboð Þrjú

tilboð fjögur

take away

11-14 alla daga

3 pizzur af matseðli ódýrasta pizzzan frí

2 pizzur af matseðli, 1 meðlæti og 2l gos 5.500 kr.

tilboð fimm

tilboð sex

2 pizzur af matseðli, 2 barnapizzur, 2 safar og 2l gos - 6.500 kr.

allar pizzur á matseðli 2.000 kr.

nýr matseðill - lækkuð verð

Blackbox Borgartúni 26 / Blackbox Mosó háholt 13-15 blackboxpizzeria.is


Fjölbreyttar sýningar í Listasal Mosfellsbæjar • Í hjarta bæjarins • Mikil gróska í listalífinu • Metfjöldi umsókna í fyrra

Listasalurinn starfræktur í 15 ár Listasalur Mosfellsbæjar er 15 ára í ár. Salurinn er inn af Bókasafni Mosfellsbæjar og opinn á afgreiðslutíma þess. Settar eru upp um tíu sýningar á ári og er umsjónarmaður Listasalarins Steinunn Lilja Emilsdóttir. Við spurðum hana nokkurra spurninga um starfsemi salarins.

þetta heldur skrýtin list en þegar þeir fussuðu yfir þessu spurði ég hvort þeir hefðu nokkurn tíma séð svona áður. Allir svöruðu því neitandi. „Er ekki orðið langt síðan að þú sást eitthvað sem þú hefur aldrei séð áður?˝ Þá virtist fólk átta sig og brosti út í annað.

Hvernig sýningar er boðið upp á? Sýningar í Listasalnum eru mjög fjölbreyttar. Hér hafa verið sýnd málverk, vídeó­verk, ljósmyndir, skúlptúrar, innsetningar, textíll og handverk. Sumar sýningarnar eru sögulegar, sumar þemakenndar og aðrar persónulegar. Markmiðið er að sýna alls konar myndlist.

Hvað er fram undan hjá ykkur? Við þurftum að fresta nokkrum sýningum út af hertu samkomubanni en næst á dagskrá er sýning Ásgerðar Arnardóttur. Hún er ung listakona sem vinnur með samspil tvívíddar og þrívíddar. Sýning hennar verður opnuð 29. maí kl. 16. Svo erum við núna að taka á móti umsóknum fyrir sýningarárið 2021.

Eru listasýningar vel sóttar? Já, þær eru það og undanfarin ár hefur gestum fjölgað. Listasalur Mosfellsbæjar er skemmtilegur að því leyti að fólk sem alla jafna sækir ekki myndlistarsýningar rambar inn þegar það á leið um bæinn eða í bókasafnið. Það hefur einnig færst í vöxt að fólk geri sér ferð úr nágrannasveitarfélögum til að kíkja á sýningar, enda Mosfellsbær minna úr leið en margir halda. Skólabörn eru líka dugleg að kíkja á sýningar með kennurunum sínum. Það er sérstaklega gaman að yngri gestunum því þeir koma oft með skemmtilegar athugasemdir um listina og hafa aðra sýn en við sem erum fullorðin. Um daginn var t.d. sýning eftir Hjördísi Henrysdóttur þar sem þemað var sjómenn í sjávarháska og þá vildu börnin helst fá að vita hvort fólkið á myndunum hefði ekki örugglega komist heilt á húfi aftur heim til sín. Hefur svona listasalur mikla þýðingu fyrir bæinn?

Getur hver sem er sótt um? Já, allir geta sótt um sem vilja. Við hvetjum Mosfellinga sérstaklega til að sækja um því mikil gróska er í listalífinu hér, sem Listasalur Mosfellsbæjar vill gjarnan taka þátt í að miðla. Ekki er skilyrði að fólk sé menntað í listum. Aðalmálið er að umsóknin sé vel unnin. Að mínu mati er myndlist best þegar hún talar til áhorfandans og býður upp á tengingu við hann. Svo þarf líka að hafa í huga að það er enginn skaði skeður þótt maður fái neitun um sýningarpláss. Margar ástæður geta legið þar að baki og sjaldnast beinast þær að gæðum myndlistarinnar eða verkanna. Í fyrra fengum við metfjölda umsókna en markmiðið er að slá það met í ár.

Steinunn Lilja við listasal mosfellsbæjar

Alveg klárlega, bæir þurfa meira en heimili og fyrirtæki. Þar þurfa líka að vera samkomustaðir sem bæjarbúar nýta saman. Listasalur Mosfellsbæjar er kjörið afdrep til að taka smá pásu, taka inn menn-

ingu, horfa á fallega og áhugaverða hluti og velta þeim fyrir sér. Í fyrra var t.d. sýnt verk eftir Pál Hauk Björnsson þar sem kúrbít var haldið uppi með spýtu. Mörgum eldri gestum fannst

Listasalurinn auglýsir nú eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2021. Sótt er um rafrænt á bokmos.is/listasalur.

Grillyktin berst milli húsa í Mosfellsbæ • Eftir að hafa ferðast innanhúss er kominn tími á svalirnar

Grillsumarið er hafið eftir kóvið Grilltímabilið stendur hefur farið vel af stað eftir nokkra góða sólardaga eftir sumardaginn fyrsta. Íslendingar eru búnir að taka út grillið eftir erfiðarn vetur bæði hvað varðar veður og veikindi. Nú er tilvalið að finn svuntuna og fíra upp í grillinu.

Matarhorn Mosfellings

Heimatilbúin pizza Það er fátt betra en heimatilbúin pizza í faðmi fjölskyldunnar. Piazzadeigið sjálft er einfalt að búa til. Svo er það í höndum matgæðinga fjölskyldunnar hvaða álegg er sett ofan á. Pizzadeigið er eitt af aðalatriðunum. Hér kemur uppskrift af því: • 335 gr hveiti • 1 tsk sykur • 8 gr þurrger • 6 gr salt • 2 msk ólífuolía • 200 ml volgt vatn Hefur þú prófað að grilla pizzu?

Nautalund Við mælum með:

Masi Campofiorin

Dökkkirsuberjarautt. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Passar með flestum mat. Bragðmikið og gott með rauðu kjöti og ostum. Verð: 2.499 kr.

14

• Forhitið grillið eða ofninn í 220°C, penslið lundina með eggjarauðum. • Setjið lundina í 220°C, ekki fyrr. Eftir 10-12 mín lækkið þá hitann í 120°C og bíðið eftir að kjarnhitinn nái 52-55°C fyrir medium rare eða 58°C fyrir medium eldun. • Látið steikina standa í ca. 8-12 mín eftir eldun áður en hún er borin fram. Meðalsteik tekur um 35-40 mín.

- Listasalur Mosfellsbæjar 15 ára

Við mælum með:

Ramon Bilbao Crianza

Rúbínrautt. Þétt meðal­fylling, ósætt, fersk sýra, miðlungs­tannín. Kirsuber, brómber, vanilla, kókos, eik. Vínið er best borið fram við 16-18°C. Verð: 2.399 kr.



Æft af kappi ĂžrĂĄtt fyrir lokanir lĂ­kamsrĂŚktarstÜðva • SkĂłlahreystibrautirnar vinsĂŚlar

Gunnar Nelson ĂŚfĂ°i viĂ° LĂĄgĂł Vinirnir Anton Ă–rn Bjarnason og EyÞór BjĂśrn Emilsson hittu bardagakappann Gunnar Nelson viĂ° hreystibrautina viĂ° LĂĄgafellsskĂłla ĂĄ dĂśgunum. „ViĂ° vorum bara aĂ° koma Ăşt skĂłlanum og sĂĄum hann Þå vera aĂ° ĂŚfa Ă­ brautinni,“ segir Anton Ă–rn sem er mikill aĂ°dĂĄandi Gunnars og hefur fylgst vel meĂ° ferli hans og reynir aĂ° horfa ĂĄ alla bardaga Ăžar sem Gunnar er aĂ° keppa. „ViĂ° fĂłrum til hans og spurĂ°um hvort aĂ° viĂ° mĂŚttum taka mynd af okkur meĂ° honum. Hann sagĂ°i aĂ° ĂžaĂ° vĂŚri nĂş lĂ­tiĂ° mĂĄl. Honum fannst greinilega gaman aĂ° hitta aĂ°dĂĄendur.“ ĂžaĂ° er greinilegt aĂ° fĂłlk hefur fundiĂ° Ă˝msar leiĂ°ir til aĂ° halda sĂŠr Ă­ formi ĂĄ meĂ°an lĂ­kamsrĂŚktastÜðvar eru lokaĂ°ar samkvĂŚmt tilmĂŚlum ĂžrĂ­eykisins. Ă? MosfellsbĂŚ eru hreystibrautir bĂŚĂ°i viĂ° LĂĄgafellskĂłla og VarmĂĄrskĂłla en Ăžess mĂĄ geta aĂ° SkĂłlahreysti er vinsĂŚl keppnisgrein hjĂĄ Ăśllum grunnskĂłlum landsins.

Haldið kÜttum inni å varptíma fugla Fuglavernd skorar å kattaeigendur að halda kÜttum inni yfir varptíma fugla. Kettir hÜggva stór skÜrð í stofna fugla sem verpa í någrenni við mannabústaði år hvert. à varptíma er Því mikilvÌgt að lausaganga katta sÊ takmÜrkuð og sÊrstaklega yfir nóttina. BjÜllur og kattakragar eru í sumum tilfellum betri vÜrn en engin en langbest er að halda Þeim inni. Kettir veiða helst algenga garðfugla og fórnarlÜmbin geta til dÌmis verið: SkógarÞrÜstur, svartÞrÜstur, stari, snjótittlingur, auðnutittlingur og Þúfutittlingur.

gunni, anton og eyÞór

brautin viĂ° lĂĄgafellsskĂłla

Cei\[bbiXÂłh byg g i n g a f ĂŠ l ag i Ă°

OpnaĂ° fyrir umsĂłknir Ă­ KlĂśrusjóð FrĂŚĂ°slu- og frĂ­stundasviĂ° MosfellsbĂŚjar auglĂ˝sir eftir umsĂłknum Ă­ nĂ˝skĂśpunar- og ĂžrĂłunarsjóð leikog grunnskĂłla MosfellsbĂŚjar. MarkmiĂ° sjóðsins er aĂ° stuĂ°la aĂ° nĂ˝skĂśpun og framĂžrĂłun ° VNÂśOD RJ IU°VWXQGDVWDUĂŠ ° OHLN RJ JUXQQVNÂśOXP MosfellsbĂŚjar. Veittir eru styrkir einu sinni ĂĄ ĂĄri Ăşr sjóðnum. Ă? nĂ˝skĂśpunar- og ĂžrĂłunarsjóðinn geta sĂłtt einstaka kennarar, kennarahĂłpar, aĂ°rir fagaĂ°ilar sem starfa viĂ° VNÂśOD IU°VWXQG ° 0RVIHOOVEŠ HLQQ VNÂśOL HÂłD ĂŞHLUL VNÂśODU fagaĂ°ilar Ă­ sameiningu sem og frĂŚĂ°slu- og frĂ­stundasviĂ° Ă­ VDPVWDUĂŠ YLÂł VNÂśOD Ă herslan Ă­ ĂĄr er ĂĄ upplĂ˝singa- og tĂŚknimĂĄl. SĂłtt er um rafrĂŚnt Ă­ gegnum Ă?bĂşagĂĄtt MosfellsbĂŚjar. UmsĂłknarfrestur er til 28. maĂ­ 2020. 1¤QDUL XSSOĂ€VLQJDU P¤ ĂŠQQD ¤ PRV LV NORUXVMRGXU

NĂŚsta blaĂ° kemur Ăşt:

4. júní Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, månudaginn 1. júní.

16

Nafn sjóðsins, KlÜrusjóður, er til heiðurs KlÜru KlÌngsdóttur (1920-2011). Klara útskrifaðist frå Kennaraskóla �slands årið 1939 og hóf sama år kennslu við Brúarlandsskóla. Hún starfaði alla sína starfsÌvi sem kennari í MosfellsbÌ.

Ăžverholt 2 I MosfellsbĂŚr 270 I SĂ­mi 525 6700 I mos.is

- FrĂŠttir Ăşr bĂŚjarlĂ­finu



Ungt fĂłlk fĂŚr vinnu hjĂĄ mosfellsbĂŚ

Cei\[bbiXÂłh

TillÜgur að tveimur deiliskipulagsbreytingum MosfellsbÌr auglýsir hÊr með tvÌr breytingartillÜgur å samÞykktum deiliskipulÜgum, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

LEIRVOGSTUNGUMELAR - ENDURSKO�UN ST�GAKERFIS %UH\WLQJLQ IHOXU ° VU HQGXUVNR³XQ RJ HLQIšOGXQ ¤ VW°JDNHUÊ athafnarsvÌðis að Leirvogstungumelum. GangstÊttum við Þrjår gÜtur er Þannig breytt úr Því að vera beggja vegna gÜtu í að vera aðeins Üðru megin gÜtunnar. Einnig HU JšQJXVW°JXU PLOOL %XJ³XêMœWV RJ ° ¤WW D³ /HLUYRJV¤ felldur út. Um er að rÌða breytingu å deiliskipulagi $WKDIQDUVYŠ³L ¤ 7XQJXPHOXP QU VDPà \NNW /HLUYRJVWXQJXPHODU HUX DWKDIQDUVYŠ³L $ skv. aðalskipulagi MosfellsbÌjar.

UGLUGATA 14-20 - BREYTT A�KOMA Breytingin felur í sÊr að aðkoma að UglugÜtu verði um ERWQODQJD YHVWDQ YL³ 9HIDUDVWUŠWL %RWQODQJLQQ lengist um 25 m í ått að innkeyrslu raðhúsanna, gatan frå VefarastrÌti er í landi MosfellsbÌjar. Breyting deiliskipulagsins er vegna mishÌðar í landi og lÊlegs D³JHQJLV D³ K½VXP ° 8JOXJšWX / %UH\WLQJ Þessi felur í sÊr breytingu å tveimur samÞykktum VNLSXODJVXSSGU¤WWXP 0L³VYŠ³L ¤IDQJD +HOJDIHOOVKYHUÊV QU VWD³IHVW RJ 8JOXJDWD +HOJDIHOOVKYHUÊ ¤IDQJL QU VWD³IHVW Um er að rÌða skipulagsbreytingar innan íbúðarsvÌðis �E VNY D³DOVNLSXODJL 0RVIHOOVEŠMDU TillÜgurnar verða til sýnis å upplýsingatorgi MosfellsbÌjar, ¥YHUKROWL IU¤ PD° WLO RJ PH³ M½Q° à HLU VHP à HVV œVND JHWD N\QQW VU WLOOšJXUQDU RJ JHUW YL³ à ŠU athugasemdir.

145 umsóknir bårust MosfellsbÌ • Fyrirspurnum fjÜlgar

Efnt til ĂĄtaks Ă­ sumarstĂśrfum MosfellsbĂŚr hefur ĂĄkveĂ°iĂ° Ă­ ljĂłsi Ăžess ĂĄstands sem skapast hefur Ă­ atvinnumĂĄlum vegna COVID-19 faraldursins aĂ° efna til sĂŠrstaks ĂĄtaks um sumarstĂśrf fyrir ungmenni og nĂĄmsmenn. Ă? ĂĄr var gert rĂĄĂ° fyrir 70 sumarstĂśrfum viĂ° stofnanir MosfellsbĂŚjar. NĂş Ăžegar hefur veriĂ° rĂĄĂ°iĂ° Ă­ Ăžessi stĂśrf en Ă­ heildina bĂĄrust 145 umsĂłknir. Ă? ljĂłsi atvinnuĂĄstands Ă­ samfĂŠlaginu er lĂ­klegt aĂ° erfitt geti veriĂ° fyrir aĂ°ra umsĂŚkjendur aĂ° fĂĄ vinnu annarsstaĂ°ar.

MĂŚta hĂłpi ungs fĂłlks

vinnu Ă­ sumar hefur MosfellsbĂŚr skipulagt tĂ­mabundin ĂĄtaksstĂśrf meĂ° sambĂŚrilegum hĂŚtti og boĂ°iĂ° var upp ĂĄ ĂĄrunum 20092015.

Ă? samvinnu viĂ° VinnumĂĄlastofnun Annars vegar verĂ°ur einstaklingum ĂĄ aldrinum 16 og 17 ĂĄra boĂ°in stĂśrf ĂĄ Ăžriggja til fimm vikna tĂ­mabili lĂ­kt og ĂĄriĂ° 2009. Hins vegar verĂ°ur boĂ°iĂ° upp ĂĄ stĂśrf fyrir nĂĄmsmenn sem eru 18 ĂĄra og eldri sem eiga engan eĂ°a takmarkaĂ°an rĂŠtt ĂĄ atvinnuleysisbĂłtum. Ăžessi ĂĄtaksstĂśrf eru ĂştfĂŚrĂ° Ă­ samvinnu viĂ° VinnumĂĄlastofnun og ĂžaĂ° ĂĄtak sem sem rĂ­kisstjĂłrnin hefur boĂ°aĂ° Ă­ tengslum viĂ° aĂ°gerĂ°ir vegna COVID-19. VinnutĂ­mabil fyrir Ăžennan aldurshĂłp verĂ°ur tveir mĂĄnuĂ°ir. Gert er rĂĄĂ° fyrir aĂ° kostnaĂ°ur MosfellsbĂŚjar vegna ĂĄtaksstarfa Ă­ sumar nemi um 40 milljĂłnum og verĂ°ur gerĂ°ur sĂŠrstakur viĂ°auki viĂ° fjĂĄrhagsĂĄĂŚtlun vegna Ăžessa.

RĂ–SK

Síðustu daga hefur fyrirspurnum um sumarstÜrf fjÜlgað frå ungu fólki sem var búið að råða sig í sumarvinnu en hefur nýlega fengið upplýsingar um að starfið standi Þeim ekki lengur til boða. Viðbúið er að Þessi hópur stÌkki frekar å nÌstu vikum. Til að mÌta Þeim hópi sem er ån at-

RĂ–SK

vinnustofa

SĂŠrhĂŚfum okkur Ă­ prentun ĂĄ persĂłnulegum gjĂśfum vinnustofa - pĂşdar - veggplattar - Ă­sskĂĄpsseglar -

RĂ–SK RĂ–SK

SĂŠrhĂŚfum okkur Ă­ prentun ĂĄ persĂłnulegum gjĂśfum - pĂşdar - veggplattar - Ă­sskĂĄpsseglar -

vinnustofa vinnustofa

SÊrhÌfum okkur í prentun å persónulegum gjÜfum SÊrhÌfum okkur prentun- åísskåpsseglar persónulegum gjÜfu - púdar -í veggplattar - púdar - veggplattar - ísskåpsseglar $WKXJDVHPGLU VNXOX YHUD VNULÍHJDU RJ VNDO VHQGD à ŠU 8SSGUŠWWLU HUX HLQQLJ ELUWLU ¤ YHI 0RVIHOOVEŠMDU ¤ VOœ³LQQL mos.is/skipulagsauglysingar. WLO VNLSXODJVQHIQGDU 0RVIHOOVEŠMDU ¥YHUKROWL 0RVIHOOVEŠU H³D ° WšOYXSœVWL WLO XQGLUULWD³V HLJL V°³DU HQ M½Q° 14. maí 2020 Skipulagsfulltrúi MosfellsbÌjar kristinnp@mos.is

Ăžverholt 2 I MosfellsbĂŚr 270 I SĂ­mi 525 6700 I mos.is

18

- FrĂŠttir Ăşr bĂŚjarlĂ­finu

KĂ­kid ĂĄ okkur ĂĄ Facebook - roskvinnustofa@gmail.com KĂ­kid ĂĄ okkur ĂĄ Facebook - roskvinnustofa@gmail.com


INNRITUN

6. maí - 10. júní fyrir nýnema 6. apríl - 31. maí fyrir eldri nemendur –

AFREKSÍÞRÓTTASVIÐ BÍLIÐNGREINAR

BÓKNÁM FÉLAGSVIRKNIOG UPPELDISSVIÐ FRAMHALDSSKÓLABRAUT

MÁLMIÐNGREINAR

LISTNÁM

Fylgstu með okkur

Borgarholtsskoli

Borgarholtsskoli

SÉRNÁMSBRAUT

www.mosfellingur.is -

19


BARIONBAR


r einu sönn ini

síðan 1986

jast

m

Þe

kk

u

H

R

á gæðu

nu


Ágústa Pálsdóttir eigandi gjafavöruverslunarinnar Evítu er hæstánægð með móttökur bæjarbúa

Gott að gefa sér góðan tíma Þ

að er ævintýri líkast að koma inn í gjafavöruverslunina Evítu í Háholti en þar má sjá fallegar og glitrandi vörur hvert sem auga er litið. Það þarf að gefa sér góðan tíma til að skoða úrvalið en allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Hjónin Ágústa Pálsdóttir og Haukur Hafsteinsson keyptu verslunina í ágúst 2016 en hún var þá á Selfossi. Ári seinna fluttu þau hana í Mosfellsbæinn og þau sjá ekki eftir því enda hæstánægð með móttökur bæjarbúa.

HIN HLIÐIN Það besta við Ísland? Öryggið og náttúran. Besti helgarmaturinn? BBQ eða humarsalat a la Haukur maðurinn minn. Klukkan hvað ferðu á fætur? Oftast um kl 07:00 Besta ilmvatnið? Chic frá Carolina Herrera. Hvað hefur haft mest áhrif á líf þitt? Það er ansi margt, að hafa eignast stelpurnar mínar, að hafa kynnst manninum mínum, að flytja í Mosó, kaupa Evítu og margt annað. Hvað gleður þig mest? Fjölskyldan, vinirnir, starf mitt, kisurnar mínar og súkkulaði. Hvaða litir lýsa þér best? Svartur og hvítur. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Búðarkona eða dýralæknir.

Ágústa er fædd 12. mars 1966. Foreldrar hennar eru þau Maj-Britt Kolbrún Hafsteinsdóttir, verslunar- og skrifstofumaður, og Páll Halldórsson flugstjóri. Ágústa á tvö systkini, Hafdísi f. 1964 og Pál Inga f. 1970 d. 2018.

Dró inn alla villiketti hverfisins „Ég er alin upp í Reykjavík, Garðabæ og á Seltjarnarnesi og lék mér úti alla daga. Ég var víst ansi dugleg við að draga inn á heimili okkar alla villiketti hverfisins sem var að sjálfsögðu ekki vel séð,” segir Ágústa og hlær. „Ég var mikill bókaormur og las allar þær bækur sem ég komst yfir. Ég var líka dugleg að breyta til og skreyta í herberginu mínu, foreldrar mínir vissu í raun aldrei hverju þau áttu von á þegar þau gengu inn. Nýstraujuð rúmföt, ný náttföt og ný bók á aðfangadagskvöld er falleg og góð æskuminning.”

Fluttu til Belgíu „Þegar ég var fimm ára þá fluttum við fjölskyldan til Belgíu vegna starfs föður míns og þar bjuggum við í eitt ár. Við ströndina í Ostend á ég margar góðar minningar. Ég man t.d. hvað ég hafði gaman af því að safna maríuhænum í körfu, mér fannst þær svo litríkar og fallegar,” segir Ágústa og brosir. Eftir að við fluttum heim aftur þá voru gerðar tvær tilraunir til að senda mig í sveit. Ég lét mig hafa það og fór en eins mikill dýravinur og ég er þá grét ég mig heim aftur eftir tvær nætur Eftir Ruth Örnólfsdóttur og þar með var þeim kafla í lífi MOSFELLINGURINN mínu lokið.” ruth@mosfellingur.is

Gaman að fljúga með pabba „Ég hef haft mjög gaman af því að fljúga með pabba mínum í gegnum tíðina en hann hefur verið að fljúga bæði á þyrlum og flugvélum. Við höfum farið í mörg útsýnisflugin saman bæði frá flugvellinum á Tungubökkum og síðar frá Haukadalsmelum. Það hefur verið mikið upplifelsi að fá að skoða landið sitt frá ólíkum sjónarhornum og hlusta á fróðleik pabba í leiðinni, þetta er algjörlega ómetanlegt.”

ágústa eins árs

systurnar ágústa og hafdís

Alveg hreint frábær ár

Ágústa gekk í Hlíðaskóla, Flataskóla og Valhúsaskóla en uppáhaldsfögin hennar voru lestur og skrift. Eftir útskrift úr gagnfræðaskóla lá leiðin í Fjölbrautaskólann í Ármúla þaðan sem hún fór út á vinnumarkaðinn. „Ég hóf störf hjá Steinari Waage og fór þaðan yfir í bókaverslunina Ísafold í Austurstræti og svo var ég í 10 ár hjá gleraugnaversluninni Optical Studio í Smáralind. Ég sá um veitingasöluna í gamla Golfskálanum hér í Mosfellsbæ í þrjú ár. Þetta voru alveg hreint frábær ár og maður kynntist mörgu góðu fólki.”

Elskum að vera úti í náttúrunni Ágústa eignaðist tvíburana Sóldísi Björgu og Hafdísi Ásu með Óskari Þór Péturssyni árið 1993 en þau slitu samvistum. Eiginmaður Ágústu er Haukur Hafsteinsson starfsmaður hjá Bergá Sandblæstri á Esjumelum. „Við hjónin höfum mjög gaman af því að ferðast og erum búin að gera mikið af því og erum hvergi hætt. Við erum útivistarfólk og elskum að vera út í náttúrunni og fara í langa og góða göngutúra. Við höfum einnig mikla ánægju af að vera með fjölskyldu og vinum í kósýheitum heima, elda góðan mat og spjalla. Við eigum þrjá norska skógarketti sem við nostrum mikið við og þeir gefa okkur ansi mikið. Kettir hafa alltaf verið í uppáhaldi hjá mér eins og æskuminningin um útigangskettina bera glöggt vitni um,” segir Ágústa og hlær.

Fundum hentugt húsnæði Hjónin Ágústa og Haukur á góðviðrisdegi árið 2019.

22

tvíburasysturnar sóldís og hafdís

„Við hjónin keyptum gjafavöruverslunina Evítu í ágúst 2016 en hún var þá staðsett á

- Mosfellingurinn Ágústa Pálsdóttir

Selfossi, þar rákum við hana í eitt ár. Við bjuggum í Mosfellsbæ þegar við festum kaupin svo það var ekkert annað í stöðunni en að keyra bara á milli. Við ákváðum svo á einum tímapunkti að nú væri þetta komið gott og færðum verslunina um set, okkur fannst tilvalið að færa hana hingað í Mosfellsbæinn.

Ég var dugleg að breyta til og skreyta í herberginu mínu, foreldrar mínir vissu í raun aldrei hverju þau áttu von á þegar þau gengu inn. Við vorum svo heppin að finna hentugt og bjart húsnæði að Háholti 14 og útsýnið úr gluggunum hérna er alveg dásamlegt. Það er náttúrlega algjör draumur að vera svona miðsvæðis í bænum.”

Erum með fjölbreytt vöruúrval „Við flytjum inn allar okkar vörur sjálf og erum alltaf á höttunum eftir nýjum og fall­egum vörum. Við Haukur njótum þess að fara saman erlendis á sýningar, hitta birgja og njóta lífsins í leiðinni. Við erum með mjög fjölbreytt vöruúrval svo það getur verið gott að gefa sér góðan tíma til að skoða,” segir Ágústa um leið og hún gengur um búðina og sýnir mér úrvalið. „Við seljum allskyns dúllerí og fínerí fyrir falleg heimili og sumarbústaði og erum eingöngu með vörur sem fást hvergi annars staðar. Við erum einnig með mikið úrval skilta í öllum stærðum, gerðum og litum, með fallegum tilvitnunum á.

Það er gaman að segja frá því að við fengum nýjan birgja núna í byrjun árs og er fyrsta sending frá honum komin í hús, falleg hnífapör og kertaarnar. Þessar vörur urðu svo vinsælar að ég varð að panta aðra sendingu um hæl sem er á leiðinni til landsins. Svona getur þetta verið, sumar vörur hitta algjörlega í mark,” segir Ágústa og brosir.

Þakklát fyrir móttökurnar „Viðskiptavinir okkar koma alls staðar að af landinu og heilu saumaklúbbarnir mæta hér stundum saman og þá er sko líf og fjör get ég sagt þér. Móttökur bæjarbúa hafa verið alveg hreint yndislegar og fyrir það erum við afar þakklát. Það er búið að vera mikið að gera frá því við opnuðum hér. Það er vissulega búin að vera skrítin staða í þjóðfélaginu í þessu Covid-ástandi en við höfum ekki fundið fyrir neinum samdrætti. Það hefur verið mikið rennirí hjá okkur alla daga og mikið um pantanir. Fólk er greinilega að nýta tímann vel við að breyta, bæta og punta heima hjá sér. Við verðum öll að halda áfram að vera bjartsýn, við komumst í gegnum þetta ástand með jákvæðni og hækkandi sól og þá fara hjólin að rúlla aftur,” segir Ágústa að lokum og með þeim orðum kvöddumst við. Myndir: Ruth Örnólfsdóttir og úr einkasafni.


afni.

NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN OG UNGLINGA

Nú er sumarið að nálgast og að vanda er fjölbreytt frístundastarf í boði fyrir börn og unglinga í Mosfellsbæ. Nánari upplýsingar um námskeiðin á www.mos.is/sumarfrístund Stuðningur nnu við

ð í samvi Frístundasvi jar benda ð Mosfellsbæ fjölskyldusvi p á stuðning að boðið er up foreldrum á eð sérþarfir ungmenni m fyrir börn og marvinnu su mskeið og inn á sumarná . u í Mosfellsbæ sem í boði er r ýsinga Nánari uppl @mos.is om it nn kristi

Allir þeir sem að vilja koma á framfæri upplýsingum um námskeið fyrir börn og unglinga geta sent upplýsingar á netfangið dana@mos.is


Safnið í sínu fínasta pússi eftir sex vikna lokun í samkomubanni

Velkomin í Bókasafnið! Bókasafnið hefur opnað aftur dyr sínar fyrir gestum og gangandi eftir sex vikna lokun í samkomubanni. Á meðan safnið var lokað nýtti starfsfólkið tímann til að þrífa hillur, fara yfir röðun, grisja og skrá inn alla nýjustu titlana. Safnið er því í sínu fínasta pússi þessa dagana. Starfsfólkið hvetur bæjarbúa til að láta sjá sig og taka að láni nýtt efni og gamalt; reyfara eða sígildar bókmenntir, nýjustu dönsku blöðin, bækur fyrir börnin, skemmtilegar og öðruvísi

kvikmyndir fyrir alla fjölskylduna eða hvað annað sem hugurinn girnist. Kannski er kominn tími til að ná sér í bækur um vorverkin? Allir eru hvattir til að virða tveggja metra regluna og sótthreinsa hendur áður en grúskað er í hillum. Því miður er ekki boðið upp á kaffi eins og stendur og ýmis leikföng úr barnadeild hafa verið sett til hliðar í bili. Minnt er á að Mosfellingum stendur til boða ókeypis bókasafnsskírteini og ef skírteinið týnist kostar aðeins 150 kr. að fá nýtt.

Vinir Mosfellsbæjar X-L Fólk en ekki flokkur - Gleðilegt sumar!

Cei\[bbiX³h

Cei\[bbiX³h

Laus störf í Mosfellsbæ Mosfellsbær hefur tekið í gagnið nýjan ráðningarvef. Öll laus störf hjá Mosfellsbæ og stofnunum má sjá og sækja um á nýjum ráðningarvef:

www.mos.is/storf Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is

24

- Bókasafnsfréttir

Íslenska ullin er einstök Íslenskt sauðfé hefur gefið Íslendingum skjólmikla ull sem náttúran hefur þróað eftir veðri og vindum í meira en 1000 ár.


Gleðilegt sumar! Á MÚRBÚÐARVERÐI Gleðilegt sumar! sumar! Gleðilegt Kaliber gasgrill

Lavor háþrýstidæla NJ Plus 130

MÚÚRRBBÚÚÐÐAARRVVEERRÐÐII ÁÁM

3 brennarar (9kW). Grillflötur 60x42cm

Lavor háþrýstidæla Lavor háþrýstidæla 14.990 Plus 130 NJNJ Plus 130

Kaliber Kaliber gasgrill gasgrill

53.990

3 brennarar (9kW). Þrýsti3 brennarar (9kW). Grillflötur 60x42cm jafnarar Grillflötur 60x42cm fylgja öllum grillum

39.990

Kaliber gasgrill

4 brennarar, (12kW) Grillflötur 62x41cm

53.990 53.990

gasgrill

28.980

Grillflötur 62x41cm Grillflötur 62x41cm

BS 3,5hp Briggs&Stratton mótor, rúmtak 125 CC, skurðarvídd 46cm/18”. Safnpoki að aftan 60 L, skurðhæð og staða 25-80mm/10

MOWERCJ18 CJ18 MOWER

28.980 28.980 28.985

3,5hp Briggs&Stratton BSBS 3,5hp Briggs&Stratton mótor, rúmtak 125 mótor, rúmtak 125 CC,CC, skurðarvídd 46cm/18”. skurðarvídd 46cm/18”. Sláttuorf Mow Safnpoki aftan Safnpoki aðað aftan 6060 L, L, skurðhæð staða FBC310 skurðhæð ogog staða 25-80mm/10 25-80mm/10

2.735,-

Bensínbrúsi Bensínbrúsi m/stút - rauður 5 L

STM 160 ECO STM 160 ECO

Orka: 2500 max Orka: 2500 WW max Hámarksþrýstingur: 160 Hámarksþrýstingur: 160 börbör

31.885 31.885

MOWERCJ20G CJ20G MOWER

Sláttuorf: 1cylinder loftkældur mótor. 0,7 kW Rúmtak 31CC, Stærð bensíntanks 0,65 L

1.995,-

765

Truper 10574 Truper 10574

1.855,- -, 1.855,1.495,Garðskafa

1.990,-

mapottar Mikið úrva ó l b r Verð frá 195 kr. l ti Flot

595

1.685 rokálB

40 l kr. 1.095

Blákorn 5 kg Blákorn 5 kg

1.685 .1 1.685

1.235

Gróðurm Gróðurm oldold 20 20 l. l.

5955 59

1.095 4040 l kr.l kr. 1.095

1 kg Grasfræ 1 kg Grasfræ

1.235 1.235

Bíla/glugga Bíla/glugga þvottakústur þvottakústur 3 metrar 3 metrar

3.497 3.497 Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Hafnarfjörður

Selhellu 6.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16 Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

faH

995 995 25 stk. 110 lítra ruslapokar 1.295 10 stk. 200 lítra ruslapokar 895 25 stk. 110 lítra flokkunarpokar 1.295 10 stk. 200 lítra flokkunarpokar 990

20m Meister garðslanga með tengjum

2.790

Reykjavík Kletthálsi Opið virka daga 8-18, laugard. 10-16 Reykjavík Kletthálsi 7. 7. Opið virka daga kl.kl. 8-18, laugard. 10-16 Hafnarfjörður Selhellu 6. Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16 Hafnarfjörður Selhellu 6. Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16 Reykjanesbær Fuglavík 18. Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14 Reykjanesbær Fuglavík 18. Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14 Sími 412 2500 - sala@murbudin.is- www.murbudin.is - www.murbudin.is Sími 412 2500 - sala@murbudin.is

20m Meister 20m Meister garðslanga með garðslanga með tengjum tengjum

2.790 2.790

Creative Super Seal 5 litrar

11.990

Meister Meister garðyfirbreiðsla garðyfirbreiðsla margar stærðir margar stærðir verð verð fráfrá

Pretul greinaklippur Pretul greinaklippur

3.497

Kletthálsi 7.

yeR

495

2.995 2.995 Bíla/glugga þvottakústur 3 metrar

5.490 5.490

Meister garðyfirbreiðsla margar stærðir verð frá

995

Reykjavík

yeR

Meister Slöngu-kerra arrek-u Meister Slöngu-kerra

Bíla gluggaþvottaBíla && gluggaþvottaPretul greinaklippur kústur, gegn kústur, gegn umum rennandi 116>180cm, rennandi 116>180cm, hraðtengi með lokun hraðtengi með lokun

10 kg 2.635

2.635 gk 01Reykjanesbær 10 10 kg kg 2.635 Fuglavík 18.

895 895

2.995

Grasfræ 1 kg

1.495,--,5 1.495,-

5.490

Bíla & gluggaþvottakústur, gegn um rennandi 116>180cm, hraðtengi með lokun

Gróðurmold 20 l.

Garðskafa Garðskafa

Meister Slöngu-kerra Strákústur m/stálfestingu Strákústur m/stálfestingu 30cm breiður 30cm breiður

2.695,2.695,-

appoottatarrMMikikiðiðúúrrv a m ó m l ó b l vaal l Verð fráfrá 195kr.kr. olF FFlolottitrirb Verð 195

Blákorn 5 kg

895

2.390,2.390,-

MARGAR GERÐIRAFAF GERÐIR HJÓLBÖRUM HJÓLBÖRUM

lu afírhf

1.855,- 765 765 5

2.190,2.295,2.295,4.185 1.295 2.490,- 1.790,MARGAR Malarhrífa 1.295 Malarhrífa 2.390,- 2.490,Truper haki Truper haki GERÐIR AF 1.995,/tréskaft 1.995,/tréskaft HJÓLBÖRUM Strákústur m/stálfestingu 2.735,2.735,Hjólbörur Hjólbörur 80L80L 30cm breiður 1.990,1.990,2.695,2.190,2.190,1.790,1.790,4.185 MARGAR 4.185 m/stút - rauður 5 L

Pretul Pretul Laufhrífa Laufhrífa

Truper 10574

2.490,- 2.295,-

Malarhrífa

Pretul Laufhrífa

Sláttuvél m/drifi, Briggs&Stratton Sláttuvél m/drifi, Briggs&Stratton mótor, rúmtak 150CC, skurðarvídd mótor, rúmtak 150CC, skurðarvídd 51cm Safnpoki aftan 51cm 20‘‘20‘‘ Safnpoki aðað aftan 65L, hliðarútskilun. 65L, hliðarútskilun. Skurðhæð staða Skurðhæð ogog staða 25-75mm/8 25-75mm/8

Sláttuorf: 1cylinder Sláttuorf: 1cylinder loftkældur mótor. loftkældur mótor. 0,70,7 kWkW Rúmtak 31CC, Rúmtak 31CC, Stærð bensíntanks 0,65 Stærð bensíntanks 0,65 L L

m/stút - rauður 5 L

Truper haki /tréskaft

31.885 Lavor háþrýstidæla Lavor háþrýstidæla

67.985 67.985

Sláttuorf Mow Sláttuorf Mow FBC310 FBC310

1.295

Orka: 2500 W max Hámarksþrýstingur: 160 bör

Sláttuvél m/drifi, Briggs&Stratton mótor, rúmtak 150CC, skurðarvídd 51cm 20‘‘ Safnpoki að aftan 65L, hliðarútskilun. Skurðhæð og staða 25-75mm/8

28.985 28.985 Bensínbrúsi

14.990 14.990

Lavor háþrýstidæla STM 160Made ECO Made by Lavor by Lavor

MOWER CJ20G

2 brennarar (5kW) 2 brennarar (5kW) Grillflötur 53x37cm Grillflötur 53x37cm

44.985 44.985

Orka Max: 1800W Orka Max: 1800W Þrýstingur Max: 130 Þrýstingur Max: 130 börbör Vatnsflæði Max: 420 l/klst Vatnsflæði Max: 420 l/klst

67.985

Kaliber Kaliber Ferðagasgrill Ferðagasgrill

MOWER CJ18

Made by Lavor

ÞrýstiÞrýstijafnarar jafnarar fylgja fylgja öllum öllum grillum grillum

39.990 39.990

Kaliber Kaliber Kaliber Ferðagasgrill gasgrill

2 brennarar (5kW) 4 brennarar, (12kW) 4 brennarar, (12kW) Grillflötur 53x37cm

44.985

Hjólbörur 80L

Orka Max: 1800W Þrýstingur Max: 130 bör Vatnsflæði Max: 420 l/klst

495 495

25 litrar 28.985

Steypugljái á stéttina – þessi sem endist

stk. 110 lítra ruslapokar 1.295 1.295 2525 stk. 110 lítra ruslapokar stk. 200 lítra ruslapokar 895 1010 stk. 200 lítra ruslapokar 895 stk. 110 lítra flokkunarpokar1.295 1.295 2525 stk. 110 lítra flokkunarpokar stk. 200 lítra flokkunarpokar 990 990 1010 stk. 200 lítra flokkunarpokar

Creative Super Seal 5 litrar Creative Super Seal 5 litrar

11.990 11.990

litrar 28.985 2525 litrar 28.985

Steypugljái Steypugljái stéttina áástéttina þessisem semendist endist ––þessi

rartil 5 l

589.


Kristrún Kristjánsdóttir tekin við af Jóni Júlíusi Karlssyni

Nýr framkvæmdastjóri Aftureldingar Kristrún Kristjánsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Aftureldingar í stað Jóns Júlíusar Karlssonar sem hverfur til sambærilegra starfa fyrir Grindavík. Kristrún kemur til starfa frá Deloitte þar sem hún var verkefnastjóri í fjármálaráðgjöf en áður starfaði hún sem sérfræðingur hjá Kauphöll Íslands. Hún hefur lokið MBA gráðu í fjármálum og alþjóðaviðskiptum og BSc prófi í hagfræði auk prófs í verðbréfaviðskiptum.

guðbjörg og vilhjálmur skrifa undir á vellinum

Á þrjú börn sem æfa öll hjá félaginu

Knattspyrnudeild Aftureldingar gerir tveggja ára samning

Varmárvöllur verður Fagverksvöllurinn Knattspyrnudeild Aftureldingar og verktakafyrirtækið Fagverk hafa gert með sér samkomulag um að Fagverk kaupi nafnarétt knattspyrnuvallarins að Varmá. Völlurinn mun því kallast Fagverksvöllurinn að Varmá næstu tvö árin. Fagverk hefur verið styrktaraðili knattspyrnudeildar Aftureldingar undanfarin ár en eykur nú samstarf sitt við félagið. Þetta er í fyrsta sinn sem Afturelding selur nafnaréttinn að Varmá og er það gleðiefni að öflugt fyrirtæki úr heimbyggð standi að baki félaginu.

Bæði lið í næstefstu deild „Það hefur verið mikill uppgangur hjá Aftureldingu í knattspyrnu á undanförnum árum. Bæði okkar lið leika í næstefstu deild og við erum með yfir 600 iðkendur í

Kristrún þekkir vel til hjá Aftureldingu en hún hefur síðustu ár verið virk í starfi félagsins og hinna ýmsu sjálfboðaliðastarfa þeim tengdum. Síðustu fjögur ár hefur Kristrún setið í aðalstjórn félagsins og verið varaformaður þess síðastliðin tvö ár. Hún hefur búið ásamt fjölskyldu sinni í Mosfellsbæ frá árinu 2004. Eiginmaður Kristrúnar er Gunnar Fjalar Helgason og eiga þau þrjú börn sem öll æfa hjá Aftureldingu.

barna- og unglingastarfi félagsins. Það eru bjartir tímar framundan í Mosfellsbæ,“ segir Guðbjörg Fanndal Torfadóttir, formaður knattspyrnudeildar.

Kristrún Kristjánsdóttir

einn af nokkrum bikurum á loft

Afturelding er mitt félag Fagverk er verktakafyrirtæki úr Mosfellsbæ sem sérhæfir sig einkum á þremur sviðum verktakavinnu; malbikun, malbiksfræsun og jarðvinnu fyrir malbikunarframkvæmdir. Systurfyrirtæki Fagverks er Malbikstöðin sem framleiðir hráefni til malbiksframkvæmda með áherslu á gæði, þjónustu og umhverfissjónarmið. „Afturelding er félagið mitt og það er frábært að geta stutt við bakið á því með þessum hætti,“ segir Vilhjálmur Þór Matthíasson, framkvæmdastjóri Fagverks.

Íslandsmeistari í bogfimi dagur örn fannarsson

Mosfellingurinn Dagur Örn Fannarsson sigraði á dögunum í opnum flokki á Íslandsmótinu í bogfimi. Er þetta í fyrsta skiptið sem bogfimikappi undir 21 árs vinnur Íslandsmótið í bogfimi og setti hann einnig nýtt Íslandsmet í undir 21, á sínu fyrsta Íslandsmóti. Dagur Örn er 18 ára gamall og æfir með BF Boganum. Mótið fór fram um miðjan mars og vann Dagur margfaldan Íslandsmeistara í í úrslitarimmunni. Frábær árangur hjá þessum efnilega íþróttamanni sem jafnframt setti Íslandsmet á mótinu.

Afturelding með öflugt lið í 6. flokki • Tímabilinu lokið

Íslandsmeistarar

Strákarnir á yngra ári í 6. flokki karla í handknattleik urðu Íslandsmeistarar á tímabilinu. Þeir höfðu unnið þrjú mót áður en kórónuveiran mætti til leiks og þar með féll niður rest. Þeir höfðu góða forystu og eru vel að titlinum komnir. Á myndinni má sjá þá að loknu móti fyrr í vetur. Efri röð: Ingimundur Helgason þjálfari, Dagur, Jökull, Lúkas, Sölvi Geir. Neðri röð: Stormur, Eyþór og Kristján Andri.

Aftureldingar vörurnar fást hjá okkur N a m o e h f. - S m i ð j u v e g i 7 4 ( g u l g ata ) - 2 0 0 K ó pavo g i

26

- Íþróttir

sport íslandi Sími: 566 7310 - jakosport@jakosport.is - jakosport.is


Heimaæfingar í samkomubanni

Í samkomubanni og Covid-ástandi síðustu vikna hafa iðkendur Aftureldingar verið duglegir að æfa heima. Þjálfarar deilda sendu gjarnan út æfingaplan eða áskoranir á iðkendur Aftureldingar með ýmsum leiðum. Nú er ástandið sem betur fer komið í fyrra horf og æfingar hjá börnum og unglingum hafnar að nýju.

Íþróttastarf barna á fullt Mánudaginn 4. maí hófust allar íþróttaæfingar grunnskólabarna með sama sniði og áður. Allir tímar Aftureldingar halda sér eins og þeir voru fyrir COVID-19 nema sérstaklega hafi verið tilkynnt um annað. Til að fylgja fyrirmælum Almannavarna verður ekki leyft að nota búningsklefana í íþróttahúsinu og eru foreldrar hvattir til að senda börnin sín í þægilegum fatnaði í skólann þann dag sem æfingar eru. Foreldrum er óheimilt að koma inn í íþróttamiðstöðvarnar og mega því ekki horfa á æfingar að þessu sinni. Foreldrar yngri barna skilja börnin eftir í anddyri íþróttahússins þar sem þjálfarar taka á móti þeim og fylgja þeim til baka eftir æfingar. Það sama gildir í Fellinu þar sem þjálfarar taka á móti börnunum við innganginn.

Áfram

Afturelding!

Aðalfundur Aðalfundur Aftureldingar fer fram í Hlégarði þriðju­daginn 26. maí. Fundurinn hefst kl. 18.00 og verður boðið upp á léttar veitingar á meðan fundinum stendur. Dagskrá aðalfundar 2020: 1. Fundarsetning 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Ársskýrsla formanns 4. Ársreikningur 2019 5. Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2020 6. Lagabreytingar 7. Heiðursviðurkenningar 8. Kosningar: 1. Kosning formanns 2. Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns 3. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar 4. Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda 9. Önnur mál og ávarp gesta 10. Fundarslit

Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna og taka þátt í að gera gott félag enn betra.

Allar

2020

upplýsingar á afturelding.is sumarnámskeið

2020

w w w. a f t u r e l d i n g . i s Íþróttir -

27


Aldarminning

Séra Bjarni á Mosfelli Þann 19. maí verður öld liðin frá fæðingu föður míns, séra Bjarna Sigurðssonar frá Mosfelli sem var sóknarprestur Mosfellinga í 22 ár. Hann setti sterkan svip á mannlíf sveitarinnar í sinni embættistíð og hyggst ég minnast hans í fáum orðum.

Menntavegurinn Bjarni var Árnesingur að ætt, foreldrar hans voru bændur en móðir hans lést úr berklum árið 1930. Á þeim árum var ekki sjálfgefið að börn bænda gengju menntaveginn en honum tókst að afla fjár fyrir námskostnaði af miklum dugnaði, meðal annars stundaði hann blaðamennsku og vann við að leggja hitaveitulögnina frá Reykjum í Mosfellssveit til ört vaxandi höfuðborgar. Bjarni lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1942, lögfræðiprófi sjö árum síðar og embættisprófi í guðfræði árið 1954. Þá hafði hann stofnað fjölskyldu. Móðir mín hét Aðalbjörg Guðmundsdóttir,­ ættuð frá Norðfirði. Þau hófu búskap í bragga í Háteigskampinum í Reykjavík og eignuðust fimm börn. Faðir minn tók vígslu sumarið 1954 þegar hann var kosinn sóknarprestur á Mosfelli, þangað flutti fjölskyldan og fyrsta prestsverk hans var að ausa undirritaðan vatni. Auk þess að þjóna í Lágafellssókn var hann prestur í Árbæjarsókn og Brautarholtssókn á Kjalarnesi um langt skeið og í nokkur ár í Þingvallasveit.

Nætursöngur að sumri Árið 1954 var flest með öðrum brag í Mosfellshreppi en nú á dögum. Íbúar voru einungis um eitt þúsund, margir voru bændur og það var frekar fátítt að fólk sækti

28

- Aldarminning

vinnu til Reykjavíkur. Á þessum árum voru kýr á um tíu bæjum í Mosfellsdal og brúsa­pallar við sérhvern afleggjara. Foreldrar mínir ráku kúabú á Mosfelli og voru einnig með nokkrar kindur og hesta. Faðir minn sló túnin ævinlega að næturlagi og söng þá við raust til að yfirgnæfa drunurnar í ferguson-dráttarvélinni. Enn muna eldri Dalbúar söng hans sem bergmálaði í fellunum á björtum sumarnóttum.

Mosfellskirkja rís Árið 1959 tóku safnaðarmálin í Mosfellssveit óvænta stefnu. Þá lést Stefán Þorláksson hreppstjóri í Reykjadal og samkvæmt erfðaskrá hans skyldi nota fé og fasteignir hans til að reisa kirkju á Mosfelli. Eldri kirkjan hafði verið rifin árið 1888 en kirkjuklukkan var varðveitt á Hrísbrú þar sem Stefán ólst upp. Séra Bjarni hélt um alla þræði kirkjubyggingarinnar allt til vígsludags sem var 4. apríl 1965. Þessi einstaka saga varð kveikjan að Innansveitarkroniku eftir Halldór Laxness sem kom út fimm árum síðar.

Væntumþykja og hlýja Séra Bjarni og Aðalbjörg voru gestrisin, glaðsinna og vinamörg, þau elskuðu lífið í öllum sínum margbreytileika og tóku þátt í gleði og sorgum sveitunga sinna af væntumþykju og hlýju. Faðir minn var mikill íslenskumaður og afar snjall ræðumaður, vel á 3. hundrað útfararræður eftir hann frá árabilinu 1954-1991 eru varðveitt í Héraðsskjalasafni Mosfellsbæjar. Árið 1976 brugðu foreldrar mínir búi og fluttu í Kópavog. Bjarni hóf kennslustörf við guðfræðideild Háskóla Íslands, auk þess sem hann vann að doktorsritgerð

Séra Bjarni Sigurðsson predikar í Lágafellskirkju

um íslenskan kirkjurétt sem hann varði við háskólann í Köln árið 1985. Hann lést haustið 1991.

Sóleyjar í skurði Þegar við systkinin vorum að alast upp á Mosfelli var það keppikefli okkar að færa pabba blóm á afmælisdegi hans. Oftast voru það fagurgular hófsóleyjar sem við fundum í einhverjum skurðinum. Upp í huga minn koma orð úr Atómstöðinni; þegar Ugla heimsækir organistann í síðasta sinn segir hann: „Ég flyt í dag. Ég seldi húsið í gær.

Hvertu ferðu, sagði ég. Sömu leið og blómin, sagði hann. Og blómin, sagði ég. Hver hugsar um þau? Blóm eru ódauðleg, sagði hann og hló. Þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, – einhversstaðar.“ Enn kemur vor og enn verða tínd blóm handa ástvininum sem hvílir í kirkjugarði Dalsins. Það verður engum vandkvæðum bundið að finna þau blóm, hann skildi þau sjálfur eftir í hugskoti samferðarfólks síns. Bjarki Bjarnason


Ertu í pallasmíði? Við erum með skrúfurnar

sem þig vantar!

byggingalausnir Hyrjarhöfða 2 redder@redder.is s. 558 0888

Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2021 Listasalur Mosfellsbæjar er í hjarta Mosfellsbæjar, staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar. Sýningar standa að jafnaði um fjórar vikur og er salurinn lánaður endurgjaldslaust. Sótt er um rafrænt á

www.bokmos.is/listasalur

Listasalur Mosfellsbæjar Kjarni Þverholt 2 270 Mosfellsbær s: 566 6822 listasalur@mos.is www.bokmos.is/listasalur www.facebook.com/listasalurmoso

Við mat umsókna er tekið mið af fjölbreytni og frumleika í miðlum og efnisvali.

Umsóknarfrestur er til 15. júní 2020

www.mosfellingur.is -

29


Stöndum saman og styðjum hvert annað! Kveðja frá Lágafellskirkju Sjaldan eða kannski aldrei höfum við glaðst eins yfir komu sumarsins eins og þetta árið. Enda hafa síðustu vikur og mánuðir verið fordæmalausir tímar vegna lítillar veiru sem hefur ógnað ekki bara okkur hér á landi heldur allri heimsbyggðinni. Við höfum fundið fyrir henni á margvíslegan hátt vegna þeirra takmarkana sem settar hafa verið á líf okkar og sett líf og starf úr skorðum. Allt hefur það verið gert í þeim tilgangi að forðast útbreiðslu COVID19, að verja þau í samfélagi okkar sem eru með undirliggjandi sjúkdóma, aldraða og svo að heilbrigðiskerfi okkar gæti ráðið við ástandið. Þetta virðist hafa tekist og öllum er okkur létt, þó að við séum ekki alveg komin á leiðarenda á þessari göngu. Enn er samfélagið í áfalli sem hefur haft áhrif á okkur öll andlega og líkamlega og á hag okkar ýmislegan.

Ríðum og rekum yfir sandinn Það er ávallt tignarlega sjón að sjá hestamenn ríða leirurnar. Laugardaginn 9. maí stóð hestamannafélagið Hörður fyrir reiðtúr út í Gunnunes undir fararstjórn Lillu. Veðrið var með besta móti og tveggja metra reglan viðhöfð. Á myndinni má sjá hópinn í miðjum Leiruvogi og ef myndin prentast vel má sjá Snæfellsjökul bera við himinn.

INGAR L Æ D N IN

Það tekur tíma að jafna sig og vinna úr áfalli og svo mun einnig vera fyrir okkur sem einstaklinga og samfélag. Það mun okkur takast með Guðs og góðra manna hjálp. Það er ósk og von okkar presta og starfsfólks Lágafellskirkju að sóknarbörn Mosfellsprestakalls hafi og verði fyrir sem minnstum skaða á heilsu og högum öllum. Þess biðjum við einnig fyrir alla jarðarbúa. Vegna samkomubanns og þeirra tilmæla sem því fylgja þá féll allt safnaðarstarf og

EFNI

hefðbundið helgihald í kirkjunum okkar niður. Þar með talið voru fermingar vorsins, sem voru fluttar á aðrar dagsetningar, meðal annars til haustsins. Hjónavígslur hafa verið afpantaðar eða fluttar á aðrar dagsetningar og útfarir fluttar til stærri kirkna. Eins og með mörg ykkar, var að einhverju leyti unnið heima, fundað með fjarfundabúnaði og almennt tæknin tekin með okkur í lið. Það þýddi að við sendum frá okkur, „steymuðum“ guðsþjónustum, bænastundum og öðru efni á samfélagsmiðlum og má nú finna það efni á heimasíðu kirkjunnar, Facebook-síðu hennar eða Youtube. Í þessum töluðu orðum er breytingin í starfi okkar takmörkuð vegna tveggja metra reglunnar og stærðar á því húsnæði sem við ráðum yfir. Við bjóðum áfram í sálgæslu í safnaðarheimilinu og við munum á komandi tíma bjóða upp á guðsþjónustur með breyttu sniði í kirkju eða undir beru lofti. Hægt verður að fylgjast með auglýsingum um þær á heimasíðu kirkjunnar. Við tökum einn dag í einu. Við erum með ykkur í sama liði, stöndum saman og gerum okkar besta hvert og eitt okkar og sem samfélag með það/þau verkefni sem okkur er falið á hverjum stað og tíma. Guð gefi okkur öllum góða tíð og fallegar stundir. Fyrir hönd starfsfólks og presta Lágafellssóknar. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir sóknarprestur

FLO I T Ú 3 0 SL 5

T

DESJAMÝRI 8

ÞÉTTIM 1 0 1 P W

30

- Aðsendar greinar

ÚR

RM 202 ARMÚR Ð R E G VIÐ


TILVALI� FYRIR AFMÆLI, ÆTTARMÓT, GÖTUGRILL E�A ÖNNUR Hà T��ARHÖLD

SĂ“TT OG SKILAĂ? Ă? SAMA Ă SIGKOMULAGI $XNDJMDOG I\ULU Ă€XWQLQJ i K|IXèERUJDUVY èLQX HI ĂŹHVV HU yVNDè NU

ERUM Ă? MOSĂ“

KYRUD OHLè

1 Galdrakarlinn

2 Taj Mahal

Einfaldur og ÞÌgilegur hoppukastali fyrir yngstu kynslóðina. Nýr og tÜfrandi heimur undir Þaki og verndarvÌng galdrakarlsins.

Litríkur og sumarlegur hoppukastali. Auðvelt að gleyma sÊr í nýjum Ìvintýraheimi. Kastali sem vekur athygli hvar sem hann er.

StÌrð P OHQJG P EUHLGG P K è

StÌrð P OHQJG P EUHLGG P K è

DAGSLEIGA

18.000 KR.

DAGSLEIGA

22.000 KR.

3

4 Minions

Skemmtilegur kastali með rennibraut. Skelltu ÞÊr í frumskóginn og gleymdu ÞÊr í faðmi dýranna. Risa Ìvintýri fyrir unga orkubolta.

Gulu skósveinarnir bjóða ÞÊr í bÌinn. Endalausar Þrautir og rennibraut sem fullkomnar Þennan veigamikla hoppukastala.

StÌrð P OHQJG P EUHLGG P K è

StÌrð P OHQJG P EUHLGG P K è

DAGSLEIGA

28.000 KR.

Hoppukastalarnir eru auðveldir í uppsetningu og komast í skott å venjulegum fólksbíl Þegar aftursÌtin eru lÜgð niður. Í~ V NLU Dè PRUJQL RJ VNLODU Dè NY|OGL

Sendu okkur lĂ­nu ĂĄ facebook! www.facebook.com/hoppukastalar hoppukastalar@gmail.com - s. 690-0123

DAGSLEIGA

32.000 KR.

CANDY FLOSS VÉL TIL LEIGU 50 skammtar fylgja

DAGSLEIGA

18.000 KR.


Vorið kemur, heimur hlýnar

Birkir og Eyþór Wöhler

5 staðir sem þarf í Mosó Kebab staður – Shavarmá Hinsta ósk Steinaeyjunnar er að reisa kebab-stað við Varmá sem kallast Shavarmá þar sem maður getur japlað á volgri shawarma-vefju og kjúklingakebab beint eftir æfingu. Money Sim hlýtur að geta pungað út nokkrum kúlum fyrir einum kebab-stað og væri það ekki svo slæm fjárfesting.

Casino

Þar sem Mosfellsbær er með flesta spilafíkla miðað við höfðatölu í Norður-Evrópu þá vonumst við eftir því að fá eitt Casino við hliðina á hinum virðulega Fmos. Það þarf aðeins að lífga uppá miðbæ Mosfellsbæjar og er góð lausn að henda einu spilavíti í bæinn. Svo er alltaf hægt að hoppa yfir á Olís og taka einn lengjuseðil í leiðinni.

1

2

3

Stytta af Halla bæjó Er til betri leið að heiðra bæjarstjórann okkar en að byggja styttu af honum á golfvellinum? Nei, held ekki. Það bráðvantar eina svona styttu af okkar manni og er golfvöllurinn fullkomið heimili fyrir hana. Hún verður gífurlega vinsæll ferðamannastaður og mun borga sig margfalt til baka!

- Steinaeyjan og aðsendar greinar

Michele Rebora Aðalmaður Vina Mosfellsbæjar í umhverfisnefnd

ingum en að halda rútínu, stunda námið sitt og hitta vinina eins og kostur er. Að hafa unglinga heima í reiðuleysi getur kallað fram önnur vandamál sem erfitt getur verið að vinda ofan af. Skólinn er ramminn utan um líf barna og unglinga þar sem þau læra nýja hluti, takast á við áskoranir og styrkja sjálfsmyndina. Þó að skólastarf sé hafið að fullu að nýju eru erfiðleikarnir ekki að baki. Kórónuveirufaraldurinn hefur haft áhrif á andlega líðan fólks og er mikilvægt er að vera vakandi yfir velferð barna og unglinga á erfiðum tímum.

Skólinn í framlínu

Skólaþróun á methraða

Það var óbærileg tilhugsun að skólahald yrði lagt niður um tíma og tókst að bjóða öllum nemendum kennslu eftir þeim aðstæðum sem skólarnir hafa upp á að bjóða. Skólarnir í Mosfellsbæ eru fjölbreyttir og tókst að nýta húsnæði hvers skóla eins og kostur var miðað við kröfurnar sem gerðar voru um fjöldatakmörkun í hverju rými. Gott skipulag og úrræðagott starfsfólk sá til þess að hægt var að halda úti kennslu eins og kostur var. Einnig tókst að bjóða öllum leikskólabörnum dvöl hluta úr viku og var frekar reynt að lengja vistina yfir daginn en að bjóða upp á fáar klukkustundir á hverjum degi. Enn og aftur sannast það hve skólinn spilar stóran þátt í lífi okkar allra. Skólinn er meginstoð samfélagsins og miðjan í lífi fjölskyldna. Skólafólk er í framlínu alla daga og sannast það best þegar á reynir.

Í Mosfellsbæ tókst að halda úti starfsemi í skólum og leikskólum í samkomubanninu án þess að nokkur vandræði kæmu upp. Skólafólk hélt þétt utan um hvert annað en það skiptir miklu máli að samstarfsfólk hlúi hvert að öðru og gæti þess að börnunum líði sem best. Þetta var áskorun og sýndi það sig að gott samstarf og samskipti gera kraftaverk. 4. maí rann upp og nemendur á öllum skólastigum mættu í skólann eins og þau þekkja hann best. Við lærðum öll heil­mikið á þessu tímabili og má segja að mörg stór skref hafi verið stigin í skólaþróun á Íslandi. Að lokum vil ég koma á framfæri að í bókunum fræðslunefndar og bæjarstjórnar Mosfellsbæjar er gríðarsterku skólasamfélagi færðar miklar þakkir fyrir ómetanlega vinnu á erfiðum tímum.

Fátt er mikilvægara börnum og ungl-

4

5

K va rta n i r o g l e i ð i n d i s e n d i st á st e i n a e yj a n @ g m a i l .c o m

32

metani. Unnið er með Umhverfisstofnun að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Álafoss og Tungufoss og horft er til mögulegrar stækkunar á friðlýstu svæði við Varmárósa. Leitað er varanlegra leiða til að tryggja vernd og notagildi Varmár sem útivistarsvæðis í hjarta bæjarins. Mörg önnur verkefni á sviði umhverfismála bíða okkar og ég hlakka til þeirra. Göngum vel um náttúru og njótum sumarsins í fallega bænum okkar.

Mikið hefur gengið á í samfélagi okkar síðustu mánuði og má segja að allt hafi breyst á einni nóttu. Bregðast þurfti hratt og vel við kröfum Almannavarna og tókst skólafólki í Mosfellsbæ að stokka upp í skólastarfinu á met tíma. Unnið var dag og nótt við að undirbúa breytta kennslu og jafnframt tryggja öryggi nemenda og starfsfólks. Mikilvægt var að halda starfsemi leik- og grunnskólanna gangandi þrátt fyrir erfiðleika og því er að þakka þolgæði, útsjónarsemi og forgangsröðun okkar kennara og skólafólks.

Velferð barna

Hollur veitingastaður Síðast en ekki síst þá þarf lífsnauðsynlega hollan veitingastað hér í bæ og höfum við ákveðið að best væri að sameina KFC og Local á einn stað. Það er löngu orðið tímabært að fá hollan skyndibitastað hér í Mosfellsveitina.

semi sveitarfélagsins. Spennandi áfangar eru í sjónmáli, svo sem langþráð opnun gas- og jarðgerðarstöðvar SORPU í Álfsnesi, sem mun umbylta meðhöndlun lífræns úrgangs frá heimilum höfuðborgarsvæðisins og stórauka framboð á vistvænu svansvottuðu íslensku eldsneyti,

Þakkir til skólafólks í Mosfellsbæ

Nýr þjóðarleikvangur – Steina-Stadium Það þarf nýjan þjóðarleikvang og erum við í Steinaeyjunni komnir með fullkomna lausn: Henda bara í eitt stykki 60.000 manna völl á Tungubökkum og erum við komnir með nafn á völlinn líka! Við hvetjum Halla bæjó að fara beint í að plögga þessu á næsta fundi.

Þvílík forréttindi eru að búa í nánd við náttúru, í bæjarfélagi sem umkringt er fallegum gönguleiðum hvort sem er við sjávarsíðu, í skóglendi eða upp á fjalli. Fuglasöngur og hófadynur fylla loftið í kvöldkyrrðinni. Ríkidæmi sem ekki er sjálfgefið og ber að varðveita. Passa þarf upp á að stækkandi bær glati ekki sérstöðu sinni sem sveit í borg. Umhverfismál eru sífellt fyrirferðarmeiri í hugum flestra. Margir bæjarbúar láta sér ekki nægja að fegra og snyrta garðinn sinn, heldur taka til hendinni í nærumhverfi og leggja sitt af mörkum, til dæmis með því að plokka. Þeim fjölgar sem líta á reiðhjól sem raunhæfan kost í samgöngum. Það sem af er kjörtímabilinu hefur gott samstarf milli fulltrúa allra lista náðst á vettvangi umhverfisnefndar bæjarins og hefur það meðal annars skilað sér í metnaðarfullri umhverfisstefnu Mosfellsbæjar, sem samþykkt var síðasta haust. En mikilvægt er að efndir fylgi orðum og stefnan sé höfð að leiðarljósi í allri starf-

Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, formaður fræðslunefndar

Sög í jólagjöf? Fátt er skemmtilegra en að leika sér í skóginum. Fyrir neðan Arnartanga hér í bænum hefur vaxið upp myndarlegt skógarsvæði þar sem áður fyrr voru bara gróðursnauðir melar. Þar sér maður oft börn á leik og er það hið besta mál. En undanfarið hefur borið á því að „duglegir skógarhöggsmenn“ hafa dundað sér við að höggva, saga eða rífa niður tré og runna. Þarna eru væntanlega stálpaðir krakkar að verki sem kannski hafa

fengið sög í jólagjöf. Spurning er hvort þessir athafnamenn gætu ekki fengið vinnu í sumar við að hjálpa til í skógræktarsvæðunum bæjarins við að grisja – auðvitað undir leiðsögn fagmanna. Alla vega er æskilegt að foreldrar kenni börnunum sínum að bera virðingu fyrir umhverfinu og gróðrinum. Það tekur mörg ár fyrir tré að vaxa en einungis örfáar mínútur að rífa það niður. Úrsúla Jünemann


rfrestur

Umsókna

í

til 20. ma

Vinnuskóli

Mosfellsbæjar Opnað hefur verið fyrir umsóknir Vinnuskóli Mosfellsbæjar er fyrir ungt fólk fætt á árunum 2004-2006.

Nánari upplýsingar á www.mos.is

www.mosfellingur.is -

33


.. Heilsumolar gaua

KrafTUR HUGANS

É

g er farinn að nota hugarþjálfun í meira mæli en áður. Hugurinn ber mann hálfa leið. Hugarþjálfun er aldrei mikilvægari en á tímum þegar óvissa ríkir. Óvissan getur dregið úr manni kraft og orku, ef maður leyfir henni að taka völdin.

H

ér er raunverulegt dæmi. Við erum að fara saman hópur til Austurríkis í september að taka þátt í Spartan Race keppni. Utanvegahindrunarhlaupi af bestu gerð. Við erum löngu búin að bóka gistingu og margir sömuleiðis búnir að kaupa flug. Allt saman vel fyrir covid. Staðan í dag er sú að hlaupið er enn á dagskrá og það er stefnt að því að það fari fram. Óvissuþættirnir eru ýmsir. Fer hlaupið fram á réttum tíma eða verður því frestað? Verður Icelandair enn starfandi? Verður hótelið farið á hausinn? Þurfum við að fara í sóttkví ef við komumst á staðinn? Þurfum við að fara í sóttkví þegar við komum heim? Og svo framvegis. Óvissuþættirnir eru fjölmargir.

E

n raunuveruleikinn er að það getur enginn leyst úr þeim akkúrat núna. Hvernig kemur hugurinn inn í þetta dæmi? Jú, við höfum ákveðið að einbeita okkur að því sem við getum haft stjórn á og hugsa sem minnst um hitt í bili. Við ætlum að undirbúa okkur eins og keppnin verði í september. Ætlum að æfa vel, passa mataræðið og almennt vel upp á okkur. Sjá fyrir okkur að við séum að fara í keppnina. Láta okkur hlakka til.

T

vennt getur síðan gerst. Keppnin verður haldin eða ekki. Ef hún verður haldin, þá förum við og njótum þess að hafa undirbúið okkur vel. Ef ekki, þá verðum við í toppformi í september og finnum okkur eitthvað annað skemmtilegt og krefjandi að gera. Til dæmis skella okkur í leitir og réttir og hlaupa upp um fjöll og firnindi á eftir léttfættum kindum. Plan B.

Við lifum svo sannarlega furðulega tíma. Ástandið er erfitt, þungt og tekur á okkur öll. Hið opinbera hefur nú hlutverk sem aldrei fyrr að milda höggið og tryggja velferð allra. Því er mikilvægt og gott að ríkissjóður og sveitarsjóður hafi verið vel reknir. Við höfum borgað okkar skatta og skyldur og kjörnir fulltrúar og starfsmenn hins opinbera hafa lagt sig fram um að veita góða þjónustu með sem minnstum tilkostnaði. Skuldir hafa verið greiddar upp í stórum stíl og einmitt nú kemur það sér býsna vel því ljóst er að í gegnum þetta komumst við ekki nema hið opinbera taki að láni fjármuni til að koma okkur í gegnum brimskaflinn. Um leið þarf að tryggja áframhaldandi tekjur hins opinbera til lengri tíma litið. Það er mikilvægt að lífvænleg fyrirtæki í ferðaþjónustu komist í hýði og geti vaknað aftur þegar ferðamenn fara aftur að streyma til landsins, því það munu þeir svo sannarlega gera. Það er mikilvægt að við höldum uppi eðlilegri eftirspurn í þjóðfélaginu þannig að

gudjon@kettlebells.is

Innan Mosfellsbæjar eru einungis tvennar fornleifar sem eru á skrá yfir friðaðar fornminjar. Fyrir áratugum voru þær teknar á skrá og þar við situr. Þær eru annars vegar gamlar fjárborgir sitt hvoru megin við þjóðveginn uppúr Mosfellsdal, um einn kílómetra austan við Gljúfrastein. Þá eru fornminjar lengst og vestast í Mosfellsbæ á utanverðu Blikastaðanesi sem á síðustu árum hafa verið að eyðast sökum sjávarrofs. Fyrir um 40 árum birtist grein eftir Kristján Eldjárn fyrrum forseta um rústir þessar og má lesa um þær í greininni: Leirvogur og Þerneyjarsund sem birtist í Árbók hins íslenska fornleifafélags 1980, bls. 25 og áfram. Talið er að þær séu leifar aðstöðu tengdar verslun og siglingum á miðöldum um Leirvog og Þerneyjarsund. Spurning er hversu unnt er að bjarga því sem bjargað verður. Sjórinn nagar stöðugt í bakkann og skolar jarðveginum burt og þar með þessum fornu rústum. En það eru ýmsar áhugaverðar menningaminjar innan lögsögu Mosfellsbæjar. Syðst í bæjarlandinu er eyðibýlið Elliðakot sem var á ofanverðri 19. öld stórbýli en var yfirgefið skömmu fyrir miðja síðustu öld. Þar er að finna einstakt fyrirbæri sem óvíða má sjá orðið á Íslandi, gamlar traðir um hlaðvarpann. Þessar traðir voru almennt eyðilagðar þegar skurðgröfur og jarðýtur voru teknar í notkun til að slétta út tún. Líklega eru þessar gömlu traðir einna best sýnilegar að Keldum á Rangárvöllum og Núpsstað austast á Síðunni í Skaftafellssýslu.

586 8080

www.fastmos.is 34

veitingarstaðirnir okkar, kaffihúsin, verslanir, iðnaðarmenn o.s.frv. geti áfram starfað. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar og sveitarstjórna miða allar að því að milda höggið, tryggja framfærslu fjölskyldna og standa vörð um þau fyrirtæki sem eiga möguleika, uns erfiðleikarnir eru að baki.

Núllstilling og nýtt upphaf Það eru tækifæri í öllu, líka þeim ógnunum sem við nú stöndum frammi fyrir. Margir hafa verið undir miklu álagi í vinnu á síðustu misserum og haft of lítinn tíma til að sinna sér og sínum. Því er tækifærið nú þegar allt hefur farið í hægagang að sinna því sem skiptir öllu máli, heilsunni og fjölskyldunni. Notum þann tíma vel því þar er raunverulegur auður okkar allra. Hagkerfið okkar og heimsins alls hefur stækkað mikið á síðustu árum og í of miklum mæli á kostnað umhverfisins. Nú er tækifæri til að núllstilla okkur og huga að sjálfbærni, byggja upp öflugt gott atvinnulíf og samfélag sem tekur mið bæði af þörfum mannsins en líka þörfum umhverfisins og

Fornleifar og elstu húsin í Mosfellsbæ

Í Seljadal er gömul rétt, Kambsrétt, sem vel kann að vera að þar hafi verið Viðeyjarsel á miðöldum. Þar er gömul þjóðleið inn eftir Seljadalnum, vestasta gamla leiðin sem yfir Mosfellsheiðina liggur. Þar var leið þriggja konunga. Því miður hafa ökumenn verið að aka eftir þessari leið og verður það að teljast mjög miður því þessar gömlu hestagötur voru ekki lagðar fyrir jeppa sem kannski eru þyngri en 2 tonn. Eins er með gömlu leiðirnar yfir Mosfellsheiðina. Hefur leiðin sem nefnd hefur verið

Guðjón Svansson

Sími:

Furðulegir tímar

- Aðsendar greinar

Þá er í Mosfellsdal gamalt frístundahús, Hjaltastaðir sem Hjalti Jónsson, EldeyjarHjalti, reisti fyrir um 100 árum síðan. Líklega er þetta eitt af elstu húsum sinnar tegundar og er augljóst vitni um nýja og betri tíma þegar íslensk borgarastétt kemur sér upp sveitarsetri. Þetta lágreista hús ber aldurinn vel en því hefur verið mjög vel haldið og er í eigu niðja Hjalta að því mér best skilst. Þar er gamall trjálundur sem mun vera nálægt 90 ára gamall að stofni til og Eldeyjar-Hjalti gróðursetti. Og það mætti sjálfsagt bæta við þessa skrá en það er hlutverk samtíðarinnar hverju sinni að færa til bókar það sem rétt þykir að halda til haga.

www.facebook.com/mosfellingur

vistkerfisins alls. Við getum öll lagt okkar að mörkum við að styðja umhverfisvænar lausnir, tryggja að neysla okkar byggi á raunverulegum þörfum. Segjum bless við sóun sem einkennt hefur líf okkar fram að þessu.

Mosfellsbær fjölskylduvænn útivistabær

Y

Það fallega og góða í þessu ástandi er að fylgjast með fólki stunda útivist í gríð og erg og sjá fjölskyldur fara saman í göngu og hjólatúra, slaka á og njóta augnabliksins. Við í Mosó erum einstaklega rík af fallegri­ náttúru og góðum svæðum sem við getum notið. Leirvogurinn, fellin, fossarnir, árnar, fjörurnar og allir okkar frábæru stígar. Það eru ótrúleg forréttindi að geta á örskotsstundu farið út í ósnortna náttúru. Höldum áfram að huga að líkama og sál og njótum fallega bæjarins okkar. Vonandi getum við svo bráðlega knúsað fleiri en þangað til brosum við og gefum frá okkur hlýju.

Gott b K j a r n a og bet 270 M

tel : 5 Allur matu yamresta pöntun og ya tilbúinn f Bryndís Haraldsdóttir Þingmaður Sjálfstæðisflokksins

YAM

leiðandi THAI FOOD RESTAURANT 10 mínútna good and delicious food .............. stundum þ NEW OPEN gera getur Nýr Opnunartími

Gamli Þingvallavegurinn verið stórskemmd af akstri jeppa undanfarinna áratuga. Þetta eru hestavegir og þess vegna góðar gönguleiðir, kannski hjólandi en alls ekki ætluð vélknúnum ökutækjum. Aðrar gamlar minjar eru víða eins og gamlar leiðir, vörður, seljarústir og rústir tveggja sæluhúsa. Líklega verða þær ekki taldar í hættu þar sem þær eru utan almennra leiða en æskilegt væri að varðveita sem mest. Nú er miðað við 100 ára aldur mannvirkja þegar um fornleifar er að ræða. Lagaumhverfið eru lög nr.80/2012 um minningarminjar sem leysti af eldri lög eins og þjóðminjalög, lög um húsafriðun og fleira. Gömul hús og byggingar eru ekki mörg innan Mosfellsbæjar. Elsti hluti Laxnessbæjarins er frá lokum 19. aldar þá Páll Vídalín hrossakaupmaður var þar með sína starfsemi. Skammt þar frá er gamli bærinn að Hraðastöðum frá því í byrjun 20. aldar. Elsta húsið á Blikastöðum, gamli bærinn, er frá því um 1910 og stendur að húsabaki norðan við. Og ekki má gleyma sjálfri Lágafellskirkju, eitt fegursta og mesta húsadjásnið í Mosfellsbæ. Gamli bærinn á Lágafelli var fluttur niður í kvosina ofan við Hlíðartúnshverfið. Það hús er frá því um aldamótin 1900.

...fylgstu med okkur á facebook

You n .... If yo yam .

Guðjón Jensson

17.00 – 20.30

Lau - Sun : 16.30 - 20.30 ..............

Kíkið n You never know If you never try

Gott bragð og betri smekkur

.... yam

Allur matur er eldaður eftir pöntun og því er enginn matur tilbúinn fyrirfram. Þar af leiðandi er alltaf allavega 10 mínútna bið eftir matnum stundum þegar mikið er að gera getur því biðin verið löng.

Kíkið nýja matseðil á.

.

Y

K j.............. arna 2 Y A7 M 0 M ............. yamrestaurant

tel : 5 yamresta tel : 552 - 66 - 66 yamrestaurant@gmail.com yam@yam.is ya

Kjarna, Þverholt 2 270 Mosfellsbæ


ĂžjĂłnusta viĂ° mosfellinga

verslum Ă­ heimabyggĂ°

ĂšTFARARSTOFA Ă?SLANDS Melkorka ĂžorkelsdĂłttir tryllist Ăşr stolti yfir konum lĂ­fs mĂ­ns ĂĄ TĂłnlistarverĂ°launum Ă­ gĂŚr !!! mother legendary fĂŠkk heiĂ°ursverĂ°laun, Vallarinn tĂłk viĂ° verĂ°launum fyrir Myrkir mĂşsĂ­kdagar / Dark Music Days og aĂ° vitaskuld stjĂłrnaĂ°i Sallarinn Ăştsendingunni <3 12. mars Loftur Þór Þórunnarson Mosfellingar eiga 78% Ă­ kvĂśldinu meĂ° Helga Ă­ Ăžetta skiptiĂ°. HlĂŠgarĂ°ur, DiddĂş og svo er Stebbi legend rĂşmlega helmingur mosfellingur. 2. maĂ­ Yrja DĂśgg KristjĂĄnsdĂłttir Ég er farin aĂ° spotta mig viĂ° aĂ° tala viĂ° sjĂĄlfa mig, er maĂ°ur Þå 100% orĂ°inn miĂ°aldra? 27. aprĂ­l Joost van Bemmel Veit einhvern ef viĂ° megum fara loksins Ă­ sturtu? EĂ°a ennÞå bara Ăžrifa hendurnar? ... 20. aprĂ­l SigrĂşn Ăž GeirsdĂłttir SmĂĄ jĂĄtning ĂĄ tĂ­mum Covid19. Ég slĂ­t Ăśll keĂ°jubrĂŠf, elska ekki bĂśrnin mĂ­n, kallinn, foreldra, systkini eĂ°a tengdaforeldra ~ samkvĂŚmt Ăžessu er ĂŠg alveg glĂśtuĂ° :) 19. aprĂ­l GuĂ°mundur GuĂ°laugsson Hvatt er til trjĂĄknĂşsa Ă­ samkomubanni: Ă? HeiĂ°mĂśrk margan stĂ­ginn stĂŠ ĂžvĂ­ staĂ°urinn er geggjaĂ°ur. FaĂ°maĂ°i Ăžar furutrĂŠ sem fannst ĂŠg heldur skeggjaĂ°ur. 28. mars Sigrun Bjorg Ingvadottir Ég er frekar hrifnĂŚm og tek yfirleitt Þått ef eitthvaĂ° er Ă­ gangi. Klappa fyrir hjĂşkrunarfĂłlki, setja bangsa Ăşt Ă­ glugga, heimaĂŚfingar, Ăşt aĂ° ganga. NĂşna virĂ°ast margir vera fĂĄ sĂŠr vĂ­ntĂĄr...... ok Þå :) 25. mars

sĂ­Ă°an 1996

ALÚ� Ȋ VIR�ING Ȋ TRAUST Ȋ REYNSLA ÚTFARARSTOFA �SLANDS síðan 1996

ALÚ� Ȋ VIR�ING Ȋ TRAUST Ȋ REYNSLA

›’œÂ?Ǘȹ —Â?à •Â?ÂœÂ?à Ĵ’› ›’œÂ?Ǘȹ —Â?à •Â?ÂœÂ?à Ĵ’›

Â&#x;Ž››’›ȹ ’—Š›œœ˜— Â&#x;Ž››’›ȹ ’—Š›œœ˜—

Š›Â?›¡Â?Čą ÂœÂ?Šȹ žÄ?Â“Ă Â—ÂœÂ?à Ĵ’› Š›Â?›¡Â?Čą ÂœÂ?Šȹ žÄ?Â“Ă Â—ÂœÂ?à Ĵ’›

TrjĂĄklippingar / TrjĂĄfellingar 893-5788

SĂ­mar allan sĂłlarhringinn: 581 3300 & 896 8242 ČŠ www.utforin.is allan sĂłlarhringinn: ČŠ www.utforin.is Komum heim til aĂ°standenda og rĂŚĂ°um skipulag Ăştfarar ef ĂłskaĂ° er.

SĂ­mar 581 3300 & 896 8242 Komum heim til aĂ°standenda og rĂŚĂ°um skipulag Ăştfarar ef ĂłskaĂ° er.

BĂ­ldshĂśfĂ°a 14 | ReykjavĂ­k | s. 520 3200

www.artpro.is

www.malbika.is - sĂ­mi 864-1220

MG LĂśgmenn ehf. Ă–ll almenn lĂśgfrĂŚĂ°iĂžjĂłnusta Innheimtur Sala fasteigna HĂĄholti 14 - SĂ­mi 588 1400 - mglogmenn@mglogmenn.is - www.mglogmenn.is

GLERTÆKNI ehf VÜluteigi 21

- gler í alla glugga s . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w . g l e r ta e k n i . i s

Öll almenn vÜrubíla- og kranaÞjónusta • Grabbi, grjótkló og fl. • Útvega Üll jarðefni. • Traktor og sturtuvagn í ýmis verkefni eða leigu. • SlåttuÞjónusta og fl.

Bj Verk ehf. BjĂśrn s: 892-3042

6S§BSIPMU .PTGFMMTCÂ?S 4Ă“NJ 6S§BSIPMU .PTGFMMTCÂ?S 4Ă“NJ

6S§BSIPMU .PTGFMMTCÂ?S 4Ă“NJ

Þú finnur Ăśll blÜðin ĂĄ netinu w w w. m o s f e l l i n g u r . i s

Dreymir Ăžig

um eigiĂ° hĂşsnĂŚĂ°i? HafĂ°u samband

SĂ­mi:

Einar PĂĄll KjĂŚrnested LĂśggiltur fasteignasali

586 8080 www.fastmos.is

Fasteignasala MosfellsbÌjar • Þverholti 2 • S. 586 8080 • www.fastmos.is

ĂžjĂłnusta viĂ° Mosfellinga -

35


COVIDtímar

Heyrst hefur... ...að verið sé að útbúa kaffihús á gamla Ásláki hjá Alla Rúts. ...að yfir 50 manns hafi sótt um stöðu framkvæmdastjóra Aftureldingar á dögunum. ...að nýr framkvæmdastjóri, Kristrún Kristjáns, sé fyrrum varaformaður félagsins. ...að Steindi og Sigrún hafi eignast stelpu á dögunum. ...að frægasti bakvörður landsins í Covid-ástandinu komi úr Mosfellsbæ og sé m.a. búin að vera virk í stjórn stjórnmálaflokks og foreldrafélags hér í bæ.

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fell­ingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is Elektra Dís og Eyþór Bjarni fæddust þann 15. janúar 2020 á Landspítalanum. Foreldrar þeirra eru Eyþór Ingi og Sandra Dís og eru þetta þeirra fyrstu börn.

...að séra Skírnir, sem hröklaðist frá störfum í Lágafellssókn hér um árið, hafi verið rekinn endanlega sem héraðsprestur eftir að mál bakvarðarins kom upp. Tengist það trúnaðarbresti gagnvart konunni. ...að söngkonan Stefanía Svavars sé búinn að gefa út nýtt lag sem nefnist Flying ...að Simmi Vill sé búinn að kaupa sér hús í Leirvogstungu. ...að búið sé að opna golfvöllinn í Mosó og hann sé búinn að vera stappfullur síðan. ...að búið sé að fresta Liverpoolskól­an­um á Tungubökkum til 10.-12. ágúst. ...að knattspyrnuvöllurinn að Varmá sé búinn að fá nafnið Fagverks­völlurinn.

Aðalfundur Viðreisnar í Mosfellsbæ Aðalfundur Viðreisnar í Mosfellsbæ verður haldinn þriðjudaginn 2. júní kl: 20:00 á skrifstofu Viðreisnar, Ármúla 42 108 Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Allir félagsmenn velkomnir. Stjórnin.

...að athafna- og hlaðvarpsmaðurinn Hæhæ!-Helgi Jean sé búinn að taka í gegn hús við Krókabyggð og kalli það Kakókastalann Skál. ...að fyrsti leikur strákanna í Inkasso verði gegn ÍBV 28. júní en stelpurnar taka á móti Tindastól 18. júní. ...að íbúar í Leirvogstungu finni sorplyktina af Álfsnesi meira en nokkru sinni fyrr þessa dagana. ...að Jako sé með mikla tilboðsdaga á Aftureldingarvörum út maí á www.jakosport.is. ...að verið sé að græja kósý Kjarna. ...að Ragnheiður Ríkharðs sé búin að semja texta á væntanlega plötu Kalla Tomm, ÓK. ...að Facebook-áskorun knattspyrnudeildar Aftureldingar hafi heldur betur slegið í gegn og nokkrir hundrað þúsund kallarnir dottið inn á reikninginn frá Mosfellingum. ...að ærslabelgurinn á Stekkjarflöt sé kominn úr vetrardvala. ...að Alli Rúts (74) eigi afmæli í dag. ...að hin efnilega handboltastjarna okkar Mosfellinga, Þóra María, sé gengin í raði HK. ...að Vínbúðin muni flytja sig í næsta bil í Kjarnanum í lok maí. ...að umfangsmikil kanabisræktun í Helgafellshverfi hafi verið stöðvuð á dögunum. ...að Kolla og Siggi Kalli eigi von á barni. mosfellingur@mosfellingur.is

36

Í eldhúsinu Kjöt í karrý Unnur Sigurðardóttir og Gunnar Freyr Þrastarson deila að þessu sinni með Mosfellingi uppskrift af Kjöt í karrý, uppskriftin er fyrir fimm manns. Aðferð: Lambakjötsbitar / sneiðar sett í pott með vatni sem nær rétt yfir ásamt smá salti (eftir magni á kjöti, t.d. 1 kg súpukjöt/sneiðar þá um 1 msk salt.) Kjötið látið sjóða í 1 og ½ tíma ca. Til 2 tíma (eftir sneiðum/bitum). Sósan: • 6 dl soð • 2 tsk karrý • 3 msk hveiti • 1 og ½ bolli mjólk

hjá Un n i og gun

na

Sigta soð af kjötinu í pott, setja karrý útí. Þykkja með því að hræra/hrista saman hveiti og mjólk og hella rólega útí soðið þegar suðan er komin upp, hræra með písk á meðan. (ekki víst að þurfi að klára blönduna) Láta malla í smá stund (3-5 mín)

reddast.

Smakka til og bæta kjötkrafi útí eftir þörfum (notum helst Lamba eða Okse kraftinn frá knorr). Svo aðalatriðið er að setja slatta af rjóma útí sósuna, kannski einn bolla ca, en best að smakka til. Gott að hafa hrísgrjón og kartöflur með en aðalatriðið er sósan. Verði ykkur að góðu.

Unnur og Gunni skora á Ingibjörgu og Sölva að deila með okkur næstu uppskrift

- Heyrst hefur...

við Það er nú svo sannarlega rétt að nsta min að m, tímu tnum skrý á lifum aðra kosti höfum við flest ekki upplifað nú. að geis hafa og tíma eins lifað Á þeim tæpu 40 árum sem ég hef haft eins hefur slíkur heimsfaraldur ekki arra í mikil áhrif á mitt daglega líf og ann i þess og eins i kringum mig sem ég þekk árin um gegn í r hefu ur Mað . faraldur hefur séð og upplifað ýmislegt en það okkar á nar ngru eina li skjó í ð veri f allta og Íslandi og við aðeins getað upplifað löð, ímyndað okkur það í gegnum dagb sjónvarps- og tölvuskjái. En ég tel að við Íslendingar séum m bjartsýnisfólk upp til hópa og höfu ta „þet a fras a lifað á á þessum fræg ofreddast“. Við höfum skriðið úr torfk r okku af að hark og ld unum og vesæ að hvað svo sem náttúruöflin og ann árin um gegn í a bjóð að á upp hefur haft og aldirnar. Við erum orðin svo góðu vön með er okkar nútímaþægindum að það þau ekki fyrr en við getum ekki nýtt að að við teljum okkur eiga um sárt on og binda. Við getum ekki farið á Bari ar heil í bíða að um þurf við dottið í það, á átta mínútur eftir að fá afgreiðslu t ekki kassanum í Krónunni, komums að í hárgreiðslu (það hlaut að koma því að það væri ljós punktur að vera gu sköllóttur!) eða farið í fótsnyrtin á þegar við heimtum, komumst ekki og i tinn ræk í n lóði í eða ð retti hlaupab ana. getum ekki farið á Tenerife um pásk og ar okk afar lang að um r ddu hræ Ég er an und r okku lt skel ömmur hefðu rass þessu væli. um En það er til fólk sem á virkilega st sárt að binda og fólk sem hefur veik við sem það bara i Ekk . illa og dáið ar nær lesum um úti í heimi heldur í okk ilinn ansk und rt ekke er Ég . verfi umh væluþessu væli, enda kannski mesti nski kjóinn af okkur öllum. Það er kan loksvið r þega að a gann örla kaldhæðni vision ins töfrum fram sigurlagið í Evró þegar er keppnin blásin af, og loksins ef við Púlarar erum komnir með aðra miklar eru una doll á dur hen r báða ekki engu líkur á því að árangurinn verði að r maður og tímabilið þurrkist út. Og þega skafa var orðinn grimmur í ræktinni að Class. af sér lýsið þá lokar Víðir World Vandamál heimsins eru stærri og ríkinu. meiri en að þurfa að bíða í röð í dur hen m látu og tak r okku um Tök hækka standa fram úr ermum. Sól fer að r. Þetta á lofti og það koma bjartari tíma

Högni snær


LA gar

s Ă­

smĂĄ

auglýsingar

HÜfum til leigu í MosfellsbÌ, 30 fm stúdíóíbúð. SÊr inngangur, mublur, sjónvarp, rafmagn, og hiti innifalinn í verði. Leiga å månuði kr. 125.000 kr. Upplýsingar gefur Albert í síma 8666684.

VĂśrubĂ­ll Ăž.B.

KlapparhlĂ­Ă° 10 Ăžorsteinn 822-7142

gÓ�ir meNN eHf

mosfellingur@mosfellingur.is

frĂ­tt (...allt aĂ° 50 orĂ°)

.

Rafverktakar GSM: 820-5900

• nýlagnir • viðgerðir • • hÜnnun og uppsetning å Üryggiskerfum • síma og tÜlvulagnir

a

LĂśggiltur rafverktaki

ÖKUKENNSLA Tímapantanir og upplýsingar hzoega@gmail.com Bókaðu tíma å noona.is/okukennsla eða í noona appinu

Ă–KUKENNSLA AKSTURSMAT

Sendu okkur Þína småauglýsingu í gegnum tÜlvupóst:

UMFER�ARFR�SLA

mosfellingur@mosfellingur.is

HreiĂ°ar Ă–rn ZoĂŤga

820 1616

Håholti 14 • 270 MosfellsbÌ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070

Dreymir Ăžig

— —

um eigiĂ° hĂşsnĂŚĂ°i?

HafĂ°u samband

Einar PĂĄll KjĂŚrnested

SĂ­mi:

586 8080

LĂśggiltur fasteignasali

www.fastmos.is

Fasteignasala MosfellsbÌjar • Þverholti 2 • S. 586 8080 • www.fastmos.is

MOSFELLINGUR

fylgir blaĂ°inu Ă­ dag

UMHVERFISST MOSFELLSBÆEFNA JAR 2019–2030

8PKYHUȴVQHIQG 0RVIHOOVE¨MDU £NYD² ¯ £UVORN £ VM£OIE¨UDQ RJ IUDPV¨NLQQ K£WW £ Q¨VWX £UXP RJ £UDWXJXP 0DUNPL²L² HU D² ¯ 0RVIHOOVE¨ D² VHWMD IUDP PHWQD²DUIXOOD RJ KHLOEULJ²DUD VDPIODJ ¸OOXP WLO KHLOOD /¸J² HU £KHUVOD £ VUVW¸²X RJ VM£OIVW¨²L E¨MDUI VWHIQX XP

KOXWYHUN ¯ VDPIHOOGUL E\JJ² K¸IX²ERUJDUVY¨²LVLQV

0\QG 5DJQDU 7K

KYHUQLJ 0RVIHOOVE¨U VNXOL Ă€UÂľDVW E\JJLVW XSS WLO IUDPW¯²DU HQQ VWHUNDUD

/¸J² HU ÂŁKHUVOD ÂŁ D² KHLPVPDUNPL² 6DPHLQX²X Ă€M¾²DQQD HQGXUVSHJOLVW ÂŻ XPKYHUČ´VVWHIQX ODJVLQV HQ HLQQLJ ÂŁ VW¸²X E¨MDULQV RJ

E¨MDULQV

4. tbl. 19. ĂĄrg. fimmtudagur 12. mars 2020 Dreift frĂ­t t inn ĂĄ Ăśll heimili og fyrir tĂŚki Ă­ mosfellsbĂŚ, ĂĄ k jalarnesi og Ă­ k jĂłs

Einn maður lÊst og annar alvarlega slasaður • Gólfplata hrundi í nýbyggingu

www.arioddsson.is

MĂšRVERK - FLĂ?SALAGNIR - ALMENN VIĂ?HALDSVINNA FAGMENNSKA Ă? FYRIRRĂšMI

— — — — — — — — — —

www.mosfellingur.is www.mosfellingur.is www.mosfellingur.is

a

Ăštvega allt jarĂ°efni

Småauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga

Þú getur auglýst

verslum Ă­ heimabyggĂ° Tek aĂ° mĂŠr alla krana- og krabbavinnu

Til leigu

nsla

r

ĂžjĂłnusta viĂ° mosfellinga

eign vikunnar

www.fastmos.is

VinnuSlyS Ă­ SunnuKriKa

www.bmarkan.is

BĂ­lapartar ehf ehf BĂ­lapartar ehf BĂ­lapartar NotaĂ°ir TOYOTA varahlutir

NotaĂ°ir TOYOTA varahlutir NotaĂ°ir TOYOTA varahlutir

SĂ­mi: 587 7659 SĂ­mi: 587 7659

Hreiðar Örn ZoÍ Pólskur karlmaður å sextugsaldri lÊst Þegar gólfplata hrundi í nýbyggingu í Sunnukrika, neðst í Krikahverfinu, 3. mars. Allnokkrir menn voru Þar við vinnu Þegar slysið varð og slasaðist annar maður, pólskur karlmaður um fimmtugt, alvarlega Þegar Þetta gerðist. Hann var fluttur å slysadeild og er líðan hans eftir atvikum.

Allt tiltÌkt lið slÜkkviliðsins å hÜfuðborgarsvÌðinu kom å staðinn, viðbúnaður var mikill og mÜrgum brugðið. FramkvÌmdafÊlagið Arnarhvoll stendur að framkvÌmdum í Sunnukrika sem mun m.a. hýsa heilsugÌslu, apótek og íbúðir. LÜgreglan og Vinnueftirlitið rannsaka tildrÜg slyssins en hlÊ hefur verið gert å Üllum framkvÌmdum.

à stu-Sólliljugata - einbýlishús

GlÌsilegt 302,6 m2 einbýlishús å tveimur hÌðum. Fallegar innrÊttingar og gólfefni. Steinn å borðum. Mikil lofthÌð og mikið af innbyggðri lýsingu. Stór timburverÜnd með tveimur pottum. Stórar Þaksvalir með glÌsilegu útsýni. Gott skipulag. Eignin skiptist í hjónaherbergi með fataherbergi, fjÜgur rúmgóð barnaherbergi, tvÜ baðherbergi, Þvottahús, forstofu, bílskúr, sjónvarpshol, eldhús, stofu og borðstofu. V. 135 m.

Fylgstu meĂ° okkur ĂĄ Facebook

allt tiltĂŚkt liĂ° slĂśkkviliĂ°sins var ĂĄ vettvangi

Mynd/Hilmar

kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbÌr • s. 586 8080 einar Påll kjÌrnested • lÜgg. fasteignasali • www.fastmos.is

Mosfellingurinn Jón Þórður Jónsson tÌknifrÌðingur

Kennir ýmissa grasa í Smiðju Jóns Þórðar

28

ĂžjĂłnustuverkstĂŚĂ°i

R É T T I N G AV E R K S TÆ � I

Jóns B. ehf Flugumýri 2, MosfellsbÌ

SĂ­mar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is

www.jonb.iS

skiptum um framrúður

BĂ­laleiga ĂĄ staĂ°num

7<H <ÂĄĂ 6

B6G@K>HH D< 7:IG> K>Ă <:GĂ

nĂ˝

cabas tjĂłnaskoĂ°un

NĂŚsti Mosfellingur kemur Ăşt

SĂ­mi: 587 7659

GrÌnumýri 3 | 270 MosfellsbÌ GrÌnumýri 3 | 270 MosfellsbÌ www.bilapartar.is www.bilapartar.is

GrÌnumýri 3 | 270 MosfellsbÌ www.bilapartar.is

SmiĂ°juvegi 60 (rauĂ° gata) KĂłpavogi - SĂ­mi 557 2540

FÓTAA�GER�ASTOFA MOSFELLSBÆJAR Þverholti 3 - Sími: 566-6612

5. jĂşnĂ­ BlaĂ°inu er dreift frĂ­tt Ă­ Ăśll hĂşs Ă­ MosfellsbĂŚ.

Skilafrestur efnis/auglýsinga er til hådegis å månudegi fyrir útgåfudag. mosfellingur@mosfellingur.is

www.motandi.is

ĂžjĂłnusta viĂ° Mosfellinga -

37


w

Fylgdu okkur á Instagram...

Hafði Covid mikil áhrif á þig?

Vorið er komið

Ungir sveinar

Kótelettubræður

Big Four ty

Kristó: Ég er kominn með 74 wins í Warzone.

Afmælisbarnið

Sendið okkur endilega myndir - mosfellingur@mosfellingur.is

Herrakvöld fyrir daga Covid

xTil þjónustu reiðubúnir

Tek ið til hendinni

Þóra María: Bara ekki nein.

Þegar fólk mátti knúsast á barnum

Systurnar Svavars

Magnús smari: Ég fæ ekki að taka bílprófið.

n a m as

Sigga og stelpurnar

Skugga-Baldur

te Sævar Kristinsson

Gunnar: Ég er orðinn atvinnumaður í net-BINGÓ og púsluspilum.

Jógabíllinn byrjaði hringferð sína í blíðskaparveðri í mosó

Kristin Sól: Er búin með 16 seríur af Grey’s.

Sprey Hárstofa hefur verið opnuð aftur Endilega kíktu á Instagramið okkar, nýjustu fréttir, viðtal við fagmann og fleira. Hægt er að bóka tíma á NOONA appinu! Mundu að setja okkur í uppáhalds!

valur: Fékk veiruna og er bara vel ferskur núna.

38

- Hverjir voru hvar?

Þórir Guðmundsson

Hárstofan Sprey Háholt 14 - s. 517 6677

Tímapantanir í síma 5176677 eða með appinu Noona

sprey_harstofa


OPNUNARTÍMAR SHAKE&PIZZA MÁN - FIM: 17-21 FÖS: 17-22 LAU: 14-22 SUN: 14-21

POPPÖPPPIZZUR

HEIMTÖKUTILBOÐ SHAKE&PIZZA

SH A K E&P IZ Z A X E VA L AUFE Y V i ð h j á S h a ke &P iz za k y n n u m m e ð s t o lt i a f r a k s t u r s a m s t a r f s o k ka r v i ð Ev u L a u f ey j u - f j ó r a r ný j a r p iz zu r s e m e r u hv e r a n n a r r i g ó m s æ t a r i

@evalaufeykjaran

EVA SOMBRERO MEXÍKÓSKUR PIZZADRAUMUR

Með sýrðum rjóma og mexíkóosti á botninum, Tex mex kjúklingi, heimagerðu nachos, rauðlauk, Ostablöndu Shake&Pizza (Gouda, Maribo, Cheddar og Mozzarella) og Chili majói á toppnum.

EVA MASALA Indverskt pizzaundur Með kjúkling í heimagerðri Tikka Masala sósu, fetaosti, ferskum kóríander og Ostablöndu Shake&Pizza (Gouda, Maribo, Cheddar og Mozzarella).

4ȄȬ ɦijĎ đɲdzȄȟɔ Ȅʀƈ

SVEPPI KRULL

Með sýrðum rjóma, hvítlauk og villisveppaosti á botninum, Dala-brie, piparosti og Ostablöndu Shake&Pizza (Gouda, Maribo, Cheddar og Mozzarella). Borin fram með rifsberjasultu.

Með sýrðum rjóma, hvítlauk og villisveppaosti á botninum, ferskum sveppum, hægelduðum kirsuberjatómötum, ferskri steinselju og Ostablöndu Shake&Pizza (Gouda, Maribo, Cheddar, Mozzarella)

KEILUHÖLLINNI OG SHAKE&PIZZA ER SKIPT NIÐUR Í FJÖGUR SVÆÐI. Á HVERJU SVÆÐI ER LEYFILEGUR FJÖLDI 50 MANNS. VIÐ MINNUM FÓLK Á AÐ VIRÐA 2 M REGLUNA. Við leggjum okkur fram um að tryggja öryggi viðskiptavina okkar og starfsfólks. Við förum eftir leiðbeiningum Almannavarna og Landlæknis og höfum gert miklar ráðstafanir hjá okkur.

s ha ke p iz z a . is

ÞAÐ ER GALOPIÐ HJÁ OKKUR & SPILUM Á ANNARRI HVORRI BRAUT FYLGSTU MEÐ OKKUR Á FACEBOOK.COM/KEILUHOLLIN – OPNUNARTÍMAR KEILUHALLARINNAR – MÁN - FIM: 17-21 FÖS: 17-23 LAU: 14-23 SUN: 14-21

KEILUHÖLIN MÓTTAKA

KEILUSALURINN

SALUR D

Shake&Pizza INNGANGUR SALUR C

BORÐA Á STAÐNUM

SALUR C Shake&Pizza MÓTTAKA

PANTA EÐA SÆKJA

BORÐA Á STAÐNUM

SALUR A

PANTA EÐA SÆKJA

ÞESSA LEIÐ ÚT Shake&Pizza AÐALINNGANGUR

BORÐA Á STAÐNUM

SALUR B

SALERNI

# s ha ke a n d p iz z a

FIM. 28. MAÍ

HAPPY HOUR FRÁ KL. 21-23

77

NÚ FER ÞETTA AÐ HRESSAST HJÁ OKKUR

HJÖBB

QUIZ STÓRSKEMMTILEGT FÓTBOLTAQUIZ HJÖRVARS HAFLIÐA

Bókaðu borð tímanlega á keiluhollin@keiluhollin.is


Sími:

586 8080 fastmos.is

MOSFELLINGUR

Kjarna Þverholti 2

Sími: 534 3424

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

Sæktu Landsbankaappið

Múlalundur Glæsileg ritfangaverslun í Mosfellsbæ - kíktu við, þá vinna allir!

Sungið í sóttkví á hömrum

vinnustofa SÍBS

Á páskadag fóru félagar úr Lionsklúbbnum Úu og Lionsklúbbi Mosfellsbæjar að Eirhömrum/ Hömrum og sungu fyrir heimilisfólk í einangrun. Því voru færðar gjafir, páskaegg, hárblásarar o.fl. sem vantaði. Íbúar tóku þessu vel og hópuðust út á svalir þótt það væri frekar svalt í veðri.

Mynd/RaggiÓla

Mikil sala - Vantar eignir - verðmetum Pétur Pétursson löggiltur fasteignasali 897-0047

Davíð Ólafsson löggiltur fasteignasali 896-4732

S

Grundartangi

Þjónusta við ár LD í 30SE Mosfellinga

Blíðubakki-hestamiðstöð

við Reykjalund, Mosfellsbæ www.mulalundur.is

588

Nýtt í sölu Vel staðsett 76 fm. endaraðhús við Grundartanga í Mosfellsbæ. Parket og flisar á gólfum. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Geymsluloft yfir íbúð. útgegng í góðan garð. 6 fm. gróðurhús í garði. Rólegt og fallegt hverfi. Laus fljótlega.

Háholt 14, 2. hæð

Opið virka d

588 55 30 Bergholt

Netfang: berg@

Pétur

Löggiltur fasteig

Lykkja á Kjalarnesi

Mjög vandað 184 fm. einbýli við eina fallegustu götu Mosfellsbæjar. 4 svefnherbergi. 2 baðherbergi/snyrtingar. Björt stofa með arni. Stór bilskúr með geymslu inn af. Fallegur garður. Gróið hverfi. Nýtt K gler í öllum gluggum og nýr þakkantur.

Bergholt

Lágholt

Vel staðsett 900 fm. hestamiðstöð efst í hesthúsahverfi Mosfellsbæjar. Pláss í stíum fyrir 30 hesta. Stór reiðsalur fyrir tamningar og fl. Sér íbúð á efri hæð. Flott aðstaða fyrir hestafólk, hnakkageymsla og snyrtiaðstaða. Stór hlaða og tæki. Góð gerði og bílastæði.

Nýtt í sölu. Mjög fallegt 200 fm. einbýli við Lágholt í Mosfellsbæ. Nýlegt eldhús. Flísar á eldhúsi og stofu . Upptekin loft í stofu. Gestasnyrting og gott baðherbergi. 4 svefnherbergi. Glæsilegur sólskáli með arni. Stór 5,500 fm. (hálfur hektari) Góður eignarlóð skráðEinstaklega sem einbýlishúsalóð á Kjalarnesi. frágangur. fallegur garður. Gott byggingarland. Heitur pottur. Þetta er hugguleg eign við rólega lokaða götu. Skóli, íþróttaaðstaða og hestavöllur í göngu færi.

Fellsás

Skálahlíð

Nýtt í sölu. Mjög glæsilegt 286 fm. einbýli á þremur pöllum. Tvíbreiður bílskúr með geymslulofti. 5 herbergi. Arin í stofu og stórkostlegt útsýni til Esjunnar og snæfellsjökuls. Lóðin er 1600 fm. Með trjám og runnum. Þetta er einstaklega smekklegt og vel hannað hús. Eign fyrir vandláta. V. 52,9 m.

V. 12 m.

Merkjateigur

B e rg f a s t e i g n a s a l a s t o f n u ð 1 9 8 9

234 fm einbýlishús á einni hæð, þar af 37 fm bílskúr. Húsið afhendist á byggingarstigi 5, fullbúið að utan, tilbúið til innréttinga að innan með grófjafnaðri lóð. Byggt úr forsteyptum einingum. 4 svefnherbergi ásamt 2 baðherbergjum. Flott staðsetning á vinsælum stað í Mosfellsbæ.

116 fm efri hæð í litlu fjölbýli. Sérinngangur og bílskúr. Fallegur garður og stór lóð. Falleg eign með vönduðum innréttingum. Nýlegt eldhús og baðherbergi. Allt fyrsta flokks. Yfirbyggðar svalir. Fallegt útsýni. Seljendur leita að rað- eða parhúsi á einni hæð í Mosfellsbæ. V. 50,5 m.

Opið virka daga frá kl. 9-18 • Netfang: berg@berg.is • www.berg.is • Berg fasteignasala stofnuð 1989


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.