4. tbl. 2023

Page 1

MOSFELLINGUR

fagnað í klefanum eftir úrslitaleik

www.fastmos.is

Vefarastræti 14

14 – Rúmgóð og falleg 128,1 m2 4ra herbergja íbúð á 2. hæð, ásamt bílastæði í bílageymslu. Gott skipulag og fallegar innréttingar. Svalir í suðvesturátt með fallegu útsýni. V. 85,9 m.

Mynd/RaggiÓla

Afturelding tryggði sér bikarmeistaratitilinn 2023 Fyrsti titillinn frá aldamótum

Biðin loks á enda

Meistaraflokkur karla í handbolta fagnaði bikarmeistaratitlinum laugardaginn 18. mars. Afturelding lék gegn Stjörnunni í undanúrslitum og sigraði svo Hauka í úrslitum eftir háspennuleik. Þjálfari Aftureldingar, Gunnar Magnússon, segir

titilinn eiga eftir að verða upphafið að stórveldistíma félagsins í handbolta. „Við erum hérna með uppalda stráka sem er búið að dreyma um þetta síðan þeir voru litlir pjakkar. Bærinn þarf á þessu að halda og félagið.“

Ertu að fara í pallasmíði?

Jarðvegskrúfurnar færðu hjá Redder!

Mosfellingurinn Fríða Rut Heimisdóttir eigandi Regalo

Markaðurinn er

tilbúinn í eitthvað nýtt 26

f ylgStu með oKKur á facebook

Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.i S Bílaleiga
4. tbl. 22. árg. fimmtudagur 6. apríl 2023 • Dreift frítt inn á öll heimili
RÉTTINGAVERKSTÆÐI
Þjónustuverkstæði skiptum um framrúður
í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is
Kjarna • Þverholti 2 • S. 586 8080 • w ww.fa S tmo S .i S Kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080 svanþór einarsson • lögg. fasteignasali
eign
alltaf
• www.fastmos.is
vikunnar
Vefarastræti

MOSFELLINGUR

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426

Ritstjóri og ábyrgðarmaður:

Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is

Ritstjórn:

Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is

Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is

Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is

Prentun: Landsprent. Upplag: 5.000 eintök. Dreifing: Afturelding.

Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf.

Próförk: Ingibjörg Valsdóttir ISSN 2547-8265

Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag. Mosfellingur kemur út mánaðarlega.

Bikarinn er okkar

Í tilefni sigurs Aftureldingar í bikarkeppni í handbolta

nýlega rifjum við upp að á 90 ára afmælisári UMFA

árið 1999 varð félagið Íslands-, deildar- og bikarmeistari í handbolta.

Mynd og texti er úr bókinni

DAGRENNINGUR - Aldarsaga Ungmennafélagsins

Aftureldingar. Höfundar: Bjarki Bjarnason og Magnús Guðmundsson

Þ

að hefur varla farið fram hjá nokkrum manni að bikarinn er kominn í Mosó. Það sem brúnin er búin að lyftast á Mosfellingum síðustu vikurnar. Hvað einn bikar getur gert mikið fyrir eitt bæjarfélag. Við erum handboltabær og eftir að hafa fylgst með frá gullaldarárunum í kringum aldamótin og verið í kringum umgjörðina í fjölda ára þá

er þetta svo kærkomið. Og í raun fyrir alla. Ekki bara liðið, heldur alla sjálfboðaliðana, styrktaraðilana, stuðningsmennina, fjölskyldurnar, Mosfellinga og bara alla sem einhverja smá tengingu hafa við ungmennafélagið okkar. Þetta stækkar Aftureldingarhjartað í gömlum sem nýjum íbúum hér í Mosfellsbæ, ungum sem öldnum.

Vonandi er þetta bara byrjunin, nýtt upphaf. Blaðið í dag er undirlagt bikargleði, en ekki hvað? Strákarnir bikarmeistarar 2023 og stelpurnar komnar upp í efstu deild. Ó, UMFA...

Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings

Árið 1999 fagnaði Afturelding 90 ára afmæli sínu. Keppnislið karla í handknattleik færði félaginu bestu afmælisgjöfina með því að verða Íslands-, deildar- og bikarmeistarar á því ári. Fremri röð frá vinstri: Gintas Galkauskas, Hilmar Stefánsson, Hafsteinn Hafsteinsson, Max Trufan, Sigurður Sveinsson, Níels Reynisson, Ásmundur Einarsson, Bergsveinn Bergsveinsson, Bjarki Sigurðsson, Andrés Þór Hallgrímsson, Jón Andri Finnsson og Gintaras Savukynas.

Aftari röð frá vinstri: Jóhannes Lange, Haukur Sigurvinsson, Alexei Trufan, Magnús Már Þórðarson, Einar Gunnar Sigurðsson, Óskar Guðmundsson sjúkraþjálfari, Siggeir Magnússon aðstoðarþjálfari, Matthías Guðmundsson liðsstjóri, Skúli Gunnsteinsson þjálfari, Jón Valdimarsson, Ólafur Ásmundsson, Jóhann Sigurjónsson bæjarstjóri og Jóhann Guðjónsson formaður handknattleiksdeildar UMFA. mosfellsblaðið í febrúar 1999

Í þá gömlu góðu...
Héðan og þaðan
var kátt í höllinni
Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is)
Þá
Næsti MosfelliNgur keMur út 11. Maí
www.isfugl.is 6 - Fréttir úr bæjarlífinu 2

lauST

KvíSlarTunGa

8

Mjög fallegt 312,2 m2 einbýlishús á einni hæð með stórum innbyggðum bílskúr á frábærum stað. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, gestasnyrtingu, fataherbergi, þvottahús o g bílskúr. Góð lofthæð.

V. 185 m.

ÞvErholT

31

Vel skipulögð 46 m2 2ja herbergja endaíbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi við Þverholt 21. Frábær staðsetning miðsvæðis og svalir í suðvesturátt.

V 44,4 m.

urðarholT 5

Björt og vel skipulögð 64,3 m2 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Eignin skiptist í stofu, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi og sérgeymslu í sameign.

V. 49,3 m.

BrúarfljóT 20

51,2 m2 geymsluhúsnæði. Engin vsk-kvöð er á eigninni. Góð lofthæð sem gefur möguleika á að setja upp geymsluloft. Tvær innkeyrsluhurðir og ein inngönguhurð.

V. 24,9 m.

lauST STrax

DalaTanGi

Glæsilegt og mikið endurnýjað 144,2 raðhús á tveimur hæðum með bílskúr við Dalatanga 16. Fallegur garður með timburverönd með heitum potti í suðvesturátt.

V. 102,9 m.

TröllaTEiGur

Rúmgóð og björt 122,5 m2 3ja herbergja íbúð á 2. hæð, ásamt bílastæði í bílakjallara í lyftuhúsi við Tröllateig 20. Góð staðsetning miðsvæðis í M osfellsbæ.

V 75,5 m.

laustfljótlega

BjarK arholT 9

54,2 m2 2ja herbergja nýleg íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt bílastæði í bílageymslu við Bjarkarholt 9 í miðbæ Mosfellsbæjar.

V 53,9 m.

BrúarfljóT 18

51,2 m2 geymsluhúsnæði. Engin vskkvöð er á eigninni. Tvær innkeyrsluhurðir og ein inngönguhurð. Tvö bílastæði fyrir framan fylgja.

V 145.000 kr á mánuði auk 7.000 kr hússjóðs.

foSSaTunGa 35

Nýlegt, glæsilegt og vel skipulagt 121,6 m2 parhús á einni hæð innst í botnlanga. Fallegt útsýni er frá húsinu. Afgirt timburverönd með heitum potti, köldum potti og útisturtu. Stutt er í fallegar gönguleiðir og aðra útivist. V. 94,2 m.

DESjamýri 5

73,6 m2 geymsluhúsnæði (endabil) á afgirtu lokuðu svæði við Desjamýri 5 í Mosfellsbæ. Hámarkslofthæð 4,3 m og því hægt að setja geymsluloft. Engin VSK-kvöð er á eigninni. V. 34,9 m.

DESjamýri

5

42,0 m2 geymsluhúsnæði á afgirtu lokuðu svæði. Epoxý á gólfi. Engin vsk-kvöð er á eigninni. Hámarkslofthæð er 3,85 m. Búið er að setja upp stálbita þvert yfir bilið sem t.d. er hægt að nýta í að útbúa milliloft.

V 22,9 m.

DESjamýri 9v

lauST STrax

ÞvErholT 21

Vel skipulögð 46 m2 2ja herbergja endaíbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi við Þverholt 21. Frábær staðsetning miðsvæðis og svalir í suðvesturátt.

V. 44,4 m.

61,5 m2 geymsluhúsnæði með mikilli lofthæð við Desjamýri 9 í Mosfellsbæ. Innkeyrslu- og inngönguhurð er á bilinu. Rafmagnsopnun er á bílskúrshurð. Hægt er að leigja eignina fyrir 180.000 kr á mánuði, auk 9.400 kr hússjóðs. V 31,9 m

KvíSlarTunGa 60

Fallegt og bjart 240,2 m2 endaraðhús á tveimur hæðum með bílskúr, gufuhúsi og frábæru útisvæði á einstökum stað við Kvíslartungu 60. Bakgarður í suðurátt með heitum potti, köldum potti og garðhúsi með saunu og sturtu.

V 139,9 m.

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali
Sigurður Gunnarsson Lögg. fasteignasali Svanþór Einarsson Lögg. fasteignasali
Fastmos ehf. • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • www.fastmos.is • Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali
Theodór Emil Karlsson Aðstoðarmaður fasteignasala
Til lEiGu
lauST STrax
STrax

Samningur Mosfellsbæjar og stjórnvalda • „Mikilvægt að sýna samfélagslega ábyrgð“

mos­fells­bær tekur á móti allt að 80 flóttamönnum á árinu

Rekstri tjaldsvæðis á Varmárhóli hætt

Bæj­ar­ r­áð Mos­fells­bæj­ar­ hefurs­am­þykkt að loka tj­ald­s­væðinu á Var­m­ár­hóli í Mos­fells­bæ. Í d­r­ög­umað d­eilis­kipulag­i Ævintýr­ag­ar­ðs­ erg­er­t r­áð fyr­ir­ því að fr­am­tíðar­tj­ald­s­væði ver­ði í Ullar­nes­g­r­ yfj­umen s­taðs­etning­in á Var­m­ár­hóli var­ til br­áðabir­g­ða. Á næs­tunni ver­ður­ m­ótuð s­tefna um­ r­eks­tur­ ogs­taðs­etning­u tj­ald­s­væðis­ í Mos­fells­bæ en þau s­em­ hafa hug­ á því að tj­ald­a í Mos­fells­bæ í ár­ g­eta hér­ eftirs­em­ hing­að til nýtt s­ér­ tj­ald­s­væðið í Mos­s­kóg­um­ í Mos­fells­d­al.

Barna- og ungmennaþing í fyrsta sinn

Bar­na- og­ ung­m­ennaþing­ ver­ðurhald­ið í fyr­s­ta s­inn í Mos­fells­bæ fim­m­tud­ag­inn 13. apr­íl. Þing­ið erhluti af innleiðing­u á ver­kefninu bar­nvænt s­veitar­félag­. Innleiðing­in á ver­kefninu tekur­ 2–3 ár­ og­ er­u 8 s­kr­ef í því fer­li. Unnið er­ að því m­ar­km­iði að s­veitar­félag­ið fái viður­kenning­u á því að ver­a bar­nvænt s­veitar­félag­ s­am­kvæm­t s­kilg­r­eining­u Unicef á Ís­land­i s­emfer­ fyr­ir­ ver­kefninu. Bar­na- ogung­m­ennaþing­ið er­ hluti af fyr­s­tu s­kr­efunum­ í innleiðing­unni og­ erí þetta s­kiptið ætlað nem­end­um­ í 5.–10. bekk. Nem­end­ur­ er­u hvattirtil að s­kr­á s­ig­ en s­ætafj­öld­i er­ takm­ar­kaður­. Um­r­æðuefni þing­s­ins­ er­ í hönd­um­ nem­end­a. Þing­ið fer­ fr­am­ í Hlég­ar­ði og­ m­un tónlis­tar­m­aður­inn Jón Jóns­s­on s­j­á um­ g­leðina.

Reg­ína Ás­vald­s­d­óttir­ bæj­ar­s­tj­ór­i Mos­fells­bæj­ar­ og­ Guðm­und­ur­ Ing­i Guðbr­and­s­s­on, félag­s­- og­ vinnum­ar­kaðs­r­áðher­r­a, hafa und­ir­r­itað s­am­ning­ um­ s­am­r­æm­d­a m­óttöku flóttafólks­ í Mos­fells­bæ. Sam­ning­ur­inn kveður­ á um­ að Mos­fells­bær­ taki í s­am­s­tar­fi við s­tj­ór­nvöldá m­óti allt að 80 flóttam­önnum­

Sam­r­æm­d­ m­óttaka flóttafólks­ nær­ til fólks­ s­em­ feng­ið hefur­ alþj­óðleg­a ver­nd­ eða d­valar­leyfi á g­r­und­velli m­annúðar­s­j­ónar­m­iða hér­ á land­i. Mar­km­iðið er­ að tr­ yg­g­j­a flóttafólki s­am­felld­a og­ j­afna þj­ónus­tu óháð því hvaðan það kem­ur­ og­ í hvaða s­veitar­ félag­i það s­es­t að.

Guðm­und­ur­ Ing­i Guðbr­and­s­s­on, félag­s­- og­ vinnum­ar­kaðs­r­áðher­r­a, fag­nar­ því að Mos­fells­bær­ bætis­t í s­ís­tækkand­i hóp s­veitar­félag­a s­em­ und­ir­r­ita s­am­ning­a um­ s­am­r­æm­d­a m­óttöku flóttafólks­

„Það er­ d­ýr­m­ætt að fá Mos­fells­bæ inn í þetta m­ikilvæg­a ver­kefni.

Ég­ ós­ka s­veitar­ félag­inu til ham­ing­j­u um­ leið og­ ég­ ós­ka nýj­umíbúum­ bæj­ar­ins­ velfar­naðar­.“

„Við hj­á Mos­fells­bæ fög­num­ þes­s­u s­am­kom­ulag­i þar­ s­ em­ það s­ etur­ s­kýr­an r­am­m­a utan um­ þá þj­ónus­tu s­ em­ við veitum­ flóttafólki. Það er­ m­ikilvæg­t að s­ýna s­am­félag­s­leg­a ábyr­g­ð og­ taka vel á m­óti fólki á flótta,“ s­eg­ir­ Reg­ína Ás­vald­s­d­óttir­, bæj­ar­s­tj­ór­ i Mos­fells­bæj­ar­

regína og guðmundur ingi

Þetta er­ áttund­i s­am­ning­ur­inn s­em­ und­ir­r­itaður­ er­ fr­á því í nóvem­ber­ s­l. um­ s­am­r­æm­d­a m­óttöku flóttafólks­. Auk Mos­fells­bæj­arhefur­ Reykj­avík s­kr­ ifað und­ir­ s­am­ning­, Ár­bor­g­, Akur­eyr­ i, Reykj­anes­bær­, Hor­nafj­ör­ður­, Hafnar­fj­ör­ður­ og­ Múlaþing­

Blönduð byggð í hlíð á móti suðri • Úthlutað til hæstbjóðanda • Síðari úthlutun í haust

Úthlutun hafin við Úugötu í 5. áfanga Helgafellshverfis

Mos­fells­bær­ hefur­ ákveðið úthlutunar­s­kilm­ála og­ lág­m­ar­ks­ver­ð lóða í 5. áfang­a Helg­afells­hver­fis­. Innan 5. áfang­a ver­ða fj­ölbr­eyttar­ g­er­ðir­ íbúða s­em­ m­ynd­a bland­aða byg­g­ð í hlíð á m­óti s­uðr­i.

Í þes­s­ar­i úthlutun er­ ós­kað eftir­ tilboðumí byg­g­ing­ar­ r­étt annar­s­ veg­ar­ fj­ög­ur­r­a fj­ölbýla m­eð 12 íbúðum­ hver­t, alls­ 48 íbúðir­, oghins­ veg­ar­ s­j­ö r­aðhús­a, alls­ 24 íbúðir­

Hver­r­ i lóð ver­ður­ úthlutað til þes­s­ aðila s­ em­ g­er­ir­ hæs­t tilboð í viðkom­and­i lóð, end­a uppfylli viðkom­and­i aðilar­ s­kilyr­ði um­ fj­ár­hag­s­leg­t hæfi.

Bæði eins­takling­ar­ og­ lög­aðilar­ g­eta lag­t fr­am­ tilboð í byg­g­ing­ar­ r­étt lóða en hve rum­s­ækj­and­i g­etur­ þó aðeins­ lag­t fr­am­ eitt tilboð í hver­j­a lóð.

mosfellingur@mosfellingur.is

kirkjustarfið Helgi H ald næstu vikna

Fermingar verða 15. og 16. apríl. Helgihald um páska í Lágafellssókn (sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu).

skírdagur: Kvöldmessa kl. 20 í Lágafellskirkju.

Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 17 í Mosfellskirkju.

Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 9 í Lágafellskirkju.

sunnudagur 16. apríl

Kl. 13: Leikja sunnudagaskóli

í safnaðarheimilinu.

sunnudagur 23. apríl

Kl. 11: Guðsþjónusta í Lágafellskirkju. Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir

Úugata ber nafn sögupersónunnar úr bókinni Kristnihald undir jökli eftir Halldór Laxness.

guðfræðingur leiðir helgihald og kvennakórinn Vox Feminae syngur. Kl. 13: Sunnudagaskóli í safnaðarheimili. sunnudagur 30. apríl

Kl. 11: Guðsþjónusta í Mosfellskirkju. Kl. 13-15: Vorhátíð barnastarfsins í Lágafellskirkju. Barnakór, saga, hoppukastalar og léttar veitingar í boði! sunnudagur 7. maí

Kl. 20: Kvöldguðsþjónusta í Lágafellskirkju. Sr. Henning Emil þjónar.

krílasálmar - sk ráning hjá: gudlaughelga@lagafellskirkja.is (sjá auglýsingu) Rafræn fermingarskráning

Skráning fyrir vorið 2024 hefst sumar-

Áfor­ m­að er­ að s­íðar­ i úthlutun lóða á s­væðinu, s­ em­ er­ u að m­es­tu einbýlis­hús­aog­ par­hús­alóðir­, far­ i fr­am­ næs­ta haus­t. Sú úthlutun ver­ður­ aug­lýs­t s­íðar­. Nánar­i upplýs­ing­ar­ eins­ og­ m­æliblöð, hæðar­blöð, g­r­einar­g­er­ð d­eilis­kipulag­s­ oguppd­r­ætti er­ að finna á vef Mos­fells­bæj­ar­

daginn fyrsta 20. apríl kl. 20 fyrir börn fædd 2010 inn á lagafellskirkja.is sumarnámskeið lágafellssóknar 2023 (sjá auglýsingu)

Upplýsingar og skráning er hafin á heimasíðunni okkar. gaman saman

Annan hvern fimmtudag kl. 12-14 í safnaðarheimilinu í samstarfi við FAMOS sem eru hina fimmtudagana á móti, Eirhömrum.

4. maí: söngskemmtun davíðs og stefáns Helga – síðasta samveran í safnaðarheimilinu fyrir sumarið!

www.lagafellskirkja.is
- Bæjarblaðið í 20 ár 4
MOSFELLINGUR kemur næst út 11. maí

100% RAFKNÚINN JEEP® AVENGER

TRYGGÐU ÞÉR BÍL

ÁRSINS Í FORSÖLU

100% RAFKNÚINN JEEP® AVENGER ER BÍLL ÁRSINS Í EVRÓPU

Tryggðu þér þitt eintak af þessum einstaka verðlaunabíl í forsölu.

400 km meðaldrægni og allt að 550 km í innanbæjarakstri.*

Sendið tölvupóst á avenger@isband.is eða hringið í síma 590 2300.

FORSALAN ER HAFIN *Samkvæmt

WLTP-staðli
ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 590 2300 • ISBAND.IS • JEEP.IS OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16

Stöllurnar fagna 15 ára afmæli

Kvenna­kórinn Stöllurna­r fa­g­na­

15 á­ra­ a­fmæli um þessa­r mund­ir en kórinn va­r stofna­ður á­rið 2008 a­f sta­rfsfólki leikskóla­nna­ í Mosfellsbæ. Þær ætla­ a­f því tilefni a­ð ha­ld­a­ tónleika­ í Bæj­a­rleikhúsinu þriðj­ud­a­g­inn 25. a­príl kl. 20. Á tónleikunum munu þær flytj­afa­lleg­ lög­ eftir tónská­ld­ið Ma­g­nús Eiríksson. Meða­l þeirra­ la­g­a­ sem flutt verða­ eru Dra­uma­prinsinn, Reynd­u a­ftur, Ó þú, Ég­ elska­ þig­ enn og­ Einbúinn. Tveir einsöng­va­ra­r koma­ fra­m á­ tónleikunum, þa­ð eru þa­u Bj­a­rtur Sig­urj­ónsson og­ JokkaBirnud­óttir. Hlj­ómsveit kvöld­sins skipa­ : Árni Ísa­ksson pía­nó, Sig­urj­ón Alexa­nd­ersson g­íta­r, Hlynur Sæva­rsson ba­ssi og­ Þorsteinn Jónsson trommur. Ag­nes Wild­ a­ðstoða­r við uppsetning­u og­ kórstj­óri er HeiðaÁrna­d­óttir. Aðg­a­ng­seyrir er 2.000 krónur og­ er eng­inn posi á­ sta­ðnum. Hæg­t er a­ð pa­nta­ miða­ á­ kvenna­korstollur@g­ma­il.com en frítt er fyrir börn yng­ri en 12 á­ra­

HrafnHildur rut, Elín HElga og guðný röðuðu sér í Efstu þrjú sæti kEppninnar

Alla leið á öruggari dekkjum

Loka­há­tíð Stóru upplesta­rkeppninna­r í Mosfellsbæ va­r ha­ld­in í Kvísla­rskóla­ fimmtud­a­g­inn 23. ma­rs.

Þa­r kepptu til úrslita­ 12 nemend­ur úr 7. bekk frá­ þremur g­runnskólum Mosfellsbæj­a­r, Helg­a­fellsskóla­, Lá­g­a­fellsskóla­ og­ Kvísla­rskólaKeppend­ur lá­su svipmynd­ir úr sög­unni Blokkin á­ heimsend­a­ eftir Arnd­ísi Þóra­rinsd­óttur og­ Huld­u Sig­rúnu Bj­a­rna­d­óttur og­ lj­óð eftir Aða­lstein Ásberg­ Sig­urðsson. Auk þess lá­su keppend­ur lj­óð sem þeir völd­u sj­á­lfir.

Allir keppend­ur feng­u viðurkenning­a­rskj­a­l fyrir þá­tttökuna­, bóka­rg­j­öf og­ rós frá­ Mosfellsbæ. Bikarinn í Kvíslarskóla Úrslit urðu þa­u a­ð Elín Helg­aJónsd­óttir nema­nd­i í Kvísla­rskólava­rð í fyrsta­ sæti, Ing­ibj­örgGuðný Guðmund­sd­óttir nema­nd­i í Kvísla­rskóla­ va­rð í öðru sæti ogHra­fnhild­ur Rut Nj­á­lsd­óttir nema­nd­i í Lá­g­a­fellsskóla­ va­rð í þriðj­asæti. Alla­r feng­u þær g­j­a­fa­kort í verðla­un og­ bæj­a­rstj­óri a­fhenti sig­ur veg­a­ra­num bika­rinn. Nemend­ur frá­ Lista­skóla­ Mosfellsbæj­a­r sá­u um tónlista­rflutningog­ nemend­ur frá­ Kvísla­rskóla­ ogLá­g­a­fellsskóla­ lá­su lj­óð á­ pólsku ogrússnesku.

Veitta­r voru viðurkenning­a­r fyrir skemmtileg­a­r mynd­ir í d­a­g­skrá­ keppninna­r en efnt va­r til mynd­a­sa­mkeppni í 7. bekkj­um skóla­nna­. Viðurkenning­u hlutu fj­órir nemend­ur.

Bókaðu tíma

í dekkjaskipti

í N1 appinu

Michelin Cross Climate 2

• Sumardekk fyrir norðlægar slóðir

•Öryggi og ending

• Halda eiginleikum sínum vel út líftímann

•Gott grip við allar aðstæður

• Endingarbestu sumardekkin á markaðnum

Michelin e-Primacy

• Öryggi og ending

• Frábært grip og góð vatnslosun

• Einstakir aksturseiginleikar

• Ferð lengra á hleðslunni /tanknum

• Kolefnisjafnaður flutningur frá framleiðanda

Henta vel fyrir rafbíla

Michelin Pilot Sport 5

•Sumardekk fyrir þá kröfuhörðustu

•Veita óviðjafnanlega aksturseiginleika

•Frábært grip og góð vatnslosun

•Endingarbestu dekkin í sínum flokki

Afsláttur

Hjólbarðaþjónusta N1

Reykjanesbæ440 1372

Dalbraut Akranesi 440 1394

Réttarhvammi Akureyri 440 1433

ALLA LEIÐ

-
6
Fréttir úr bæjarlífinu
& punktar
Bíldshöfða 440 1318 Fellsmúla 440 1322 Réttarhálsi 440 1326 Ægisíðu 440 1320 Klettagörðum 440 1365 Langatanga Mosfellsbæ440 1378 Reykjavíkurvegi Hafnarfirði440
Grænásbraut
1374
Stóra upplestrarkeppnin í Mosfellsbæ • 12 í úrslitum • Elín Helga með sigur af hólmi 7. bekkingar kepptu í upplestri

Barna- og ungmennaþing

Fimmtudaginn 13. apríl

Barna- og ungmennaþing verður haldið í Hlégarði fimmtudaginn 13. apríl kl. 12-16 í tengslum við verkefnið barnvænt sveitarfélag.

Nemendum í 5.-10. bekk í grunnskólum Mosfellsbæjar er boðið að taka þátt. Notið tækifærið til að hafa áhrif á það sem gert er í Mosó og skráið ykkur. Takmarkaður sætafjöldi.

Jón Jónsson sér um gleðina! Öll velkomin.

HLÉGARÐUR

13. APRÍL KL. 12-16

5. - 10. BEKKUR

Skráning mos.is/skraning

Sendu inn tillögu á mos.is/tillogur að umræðuefni á barna- og

ungmennaþingi

Mosfellsbærwww.mos.is525 6700

Vefur Mosfellsbæjar fékk tilnefningu

Vefur Mosfellsbæjar, mos.is, hlaut tilnefningu til Íslensku vefverðlaunanna 2022. Samtök vefiðnaðarins (SVEF) eru fagsamtök þeirra er starfa að vefmálum á Íslandi og standa fyrir verðlaununum.

Alls voru 65 verkefni tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna en verðlaun eru veitt í 13 flokkum.

Vefur Mosfellsbæjar var í flokknum opinber vefur ársins ásamt fjórum öðrum vefsvæðum. Nýr aðalvefur Mosfellsbæjar fór í loftið í byrjun apríl 2022. Verkefnið var unnið í samstarfi Mosfellsbæjar við Kolofon hönnunarstofu á grunni ítarlegrar þarfagreiningar og rýni á eldri vef. Markmið verkefnisins var að bjóða upp á öflugan þjónustuog upplýsingavef sem byggði á notendamiðaðri hönnun og heildstæðri notendaupplifun auk þess að styðjast við alþjóðlega staðla um aðgengismál. „Við erum afar stolt af tilnefningunni enda liggur mikil vinna að baki vefnum en við einsetjum okkur það að hafa stöðugar umbætur að leiðarljósi. Mikilvægur liður í því er öflug upplýsingamiðlun og regluleg gagnvirk samskipti við íbúa,“ segir Sigurlaug Sturlaugsdóttir, vefstjóri Mosfellsbæjar, sem leiddi verkefnið innan þjónustu- og samskiptadeildar.

Heilsa og hugur

vornámskeið

Leikfimin byrjar með framhaldsnámskeið 17. apríl (5 vikur). Tímarnir eru á mánud. kl. 9.30, útileikfimi og göngur miðvikud. og föstud. kl. 9.00 og 10.00 (tveir hópar). Námskeiðið kostar kr. 9.000 og greiðist í fyrsta tíma. Upplýsingar og skráning í síma: 899-7656 (Dóra) 845-7490 (Ólöf) Fyrri félagar þurfa ekki að skrá sig aftur. Kveðja Íþróttanefnd FaMos

Félagsvist

Félagsvist er spiluð alla föstudaga kl. 13:00 hjá okkur í borðsal Eirhamra Hlaðhömrum 2. Aðgangur ókeypis, frír kaffisopi og heppnir vinningshafar.

Útsaumur og postulín

Minnum á frábæru hópana okkar, postulínshópur sem kemur saman alla fimmtudaga frá kl. 11:30 og einnig útsaumshópur sem hittist alla miðvikudaga kl. 12:30.

Gaman Saman SÖnGUr

Hlaðhömrum 2 kl. 13:30, næstu skipti eru 27. apríl og 11. maí.

Bridge

Bridge er spilað alla þriðjudaga í félagsstarfinu Hlaðhömrum 2 í borðsal kl. 13:00.

Mosfellsbær semur um allt að 50 leikskólapláss í Reykjavík

tryggja 12 mánaða pláss með samningi við Korpukot

Mosfellsbær hefur undanfarin ár boðið upp á leikskólaþjónustu fyrir yngsta aldurshópinn sem er orðinn 12 mánaða eða eldri þegar skólastarf hefst í ágúst ár hvert. Á Korpukoti og Foss akoti í Reykjavík eru sjálfstætt starfandi leikskólar og eru nú þegar 22 börn þar með lögheimili í Mosfellsbæ.

Bæjar ráð hefur nú staðfest samning um allt að 50 leikskólapláss fyrir mosfellsk börn í Korpukoti.

Nýr samningur felur í sér útvíkkun á gildandi samningi og markmiðið er að tryggja það þjónustustig sem Mo sfellsbær hefur tekið ákvarðanir um gagnvart yngstu íbúum Mosfellsbæjar og fjölskyldum þeirra.

BInGó í Bankanum

Miðvikudaginn 26. apríl kl. 14:30. Bingónefnd FaMos ætlar að halda bingó í Bankanum (áður Barion).

1 spjald, kaffi og meðlæti kostar 1.000 kr og aukaspjald 300 krónur. Hilmar Gunnarsson bingóstjóri.

opið hús/menningarkvöld

Stórsveit Íslands og gestir

Opið hús mánudaginn 17. apríl í Hlégarði kl. 20:00. Stórsveit Íslands mun leika.

Gestir með hljómsveitinni verða

Vigga Ásgeirsdóttir, Davíð Ólafsson og

Ari Jónsson

Kaffinefndin verður með

sitt rómaða kaffihlaðborð að venju. Aðgangseyrir er kr. 1.500 (posi er ekki á staðnum).

Menningar- og skemmtinefnd FaMos

Menningarhópur

Stofnfundur verður í Hlégarði

18. apríl kl. 16:00.

Okkur í Félagsstarfi Mosfellbæjar

langar að kanna áhugann á að stofna

Menningarhóp fyrir þá sem hafa

áhuga á að hittast kannski 1-2 sinnum í mánuði og fara saman á sýning-

Ólöf Kristín Sívertsen er nýr forseti FÍ

Börnum hefur fjölgað mikið í Mosfellsbæ un danfa r ið ár og börn í Mo sfell sbæ fædd árið 2021 urðu fleiri en fyrri áætlanir gerðu ráð fyr ir. Áætlanir um uppbyggingu lei kskól aplássa gerðu ráð fy r ir 60 ný jum plássum fyr ir 12 mánaða en nú liggur fyr ir að útvega þarf 110 pláss. Þessi sam ningur br úar það bil eða allt að 50 lei kskólapláss.

Mynd frá undir rituninni: Regína Ásvalds dóttir bæjarstjóri, Gunnhildur Sæmundsdóttir, star fandi framkvæmdastjóri fræðslu- og fr ístundasviðs, Kristín Björk Viðarsdóttir leikskólastjóri Korpukots og Jón Örn Valsson framkvæmdastjóri LFA.

ar/söfn/bíó eða annað skemmtilegt og menningarlegt. Hugmyndin væri sú að fólk sem hefði áhuga myndi skrá sig í þennan hóp og svo myndi hópurinn hittast og sameinast í bíla og fara saman, því oft hefur fólk áhuga á fara en langar í smá félagsskap. Engin tímasetning hefur verið ákveðin fyrir þessa hittinga en fyrst er að byrja að mynda hópinn. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í skemmtilegum hóp endilega hafi samband við okkur í félagsstarfinu í síma 5868014/6980090 eða á elvab@ mos.is.

Sumarferð FaMos

miðvikudaginn 7. júní Fararstjóri Valdimar Bragason

frá Selfossi. Brottför kl. 9:30 frá Framhaldsskóla Mosfellsbæjar. Hádegismatur borðaður í Friðheimum eftir smá kynningu á ræktuninni, súpa og meðlæti. Eplapæ í desert. Ekið sem leið liggur á Selfoss þar sem Valdimar verður með frábæra leiðsögn um nýja miðbæinn.

Eftir það þurfum við hressingu sem verður hjá Almari bakara

Verð á mann 12.500 kr. Greiðist inn á reikning FaMOS 0315-13-301697

Kt. 471102-2450. Munið eftir að ská nafn og kennitölu. Nánari upplýsingar veitir Bragi Ragnarsson, b.ragnars@ gmail.com, sími: 843-4226

Ólöf Kristín Sívertsen lýðheilsufræðingur og kennari var kjörin nýr forseti Ferðafélags Íslands á fjölmennum aðalfundi þess sem haldinn var á dögunum. „Að leitað væri til mín um að gefa kost á mér í embætti forseta fannst mér mikill heiður – og eftir góða umhugsun ákvað ég að svara því kalli,“ segir Ólöf. Hún hefur á undanförnum árum tekið virkan þátt í starfi FÍ og meðal annars stýrt lýðheilsuverkefnum hjá félaginu. Inntak þeirra hefur verið að hvetja fólk til fara í gönguferðir og kynnast landinu í góðum félagsskap. „Mér er mikið í mun að efla grasrótarstarfið, fá fjölskyldur og þá ekki síst börn og unglinga til að stunda útivist og hreyfingu. Þetta er afar skemmtilegt og gott, bæði fyrir líkama og sál“. Starfsemi Ferðafélags Íslands er fjölbreytt og viðamikil og eru kjörsvið félagsins skálarekstur, ferðir, útgáfa og fræðslumál. Ólöf Sívertsen er verkefnisstjóri Heilsueflandi samfélags í Mosfellsbæ.

mosfellingur@mosfellingur.is

undan í starfinu

Skrifstofa félagsstarfsins er opin alla virka daga kl. 13–16. Sími félagsstarfsins er 586-8014. Forstöðumaður félagsstarfs eldri borgara í Mosfellsbæ er Elva Björg Pálsdóttir tómstundaog félagsmálafræðingur, s: 698-0090. Skrifstofa FaMos á Eirhömrum er opin alla fimmtudaga frá kl. 15–16.

FélaG aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni famos@famos.is www.famos.is

Stjórn FaMo S

jónas Sigurðsson formaður s. 666 1040 jonass@islandia.is

jóhanna B. Magnúsdóttir varaformaður s. 899 0378 hanna@smart.is

Þorsteinn Birgisson gjaldkeri s. 898 8578 thorsteinn.birgis@gmail.com

Guðrún K. Hafsteinsdóttir ritari s. 892 9112 gunnasjana@simnet.is

ólafur Guðmundsson meðstjórnandi s. 868-2566 polarafi@gmail.com

Ingibjörg G. Guðmundsdóttir varamaður s. 894-5677 igg@simnet.is

Áshildur Þorsteinsdóttir varamaður s. 896-7518 asath52@gmail.com

Eldri borgarar • þjónustumiðstöðin eirhömrum • fram
- Fréttir úr bæjarlífinu 8
MOSFELLINGUR KEmur næst
út 11. maí

Við hjá N1 þökkum Mosfellingum kærlega fyrir frábærar móttökur á nýju og glæsilegu Ísey Skyr Bar og Djúsí stöðunum í Háholti. Viðtökurnar fóru fram úr öllum vonum og við hlökkum til að halda áfram að taka vel á móti ykkur með bros á vör og bjóða upp á hollan og bragðgóðan valkost í skyndibitaflórunni.

ALLA LEIÐ 4401000 n1.is

Tillaga að nýju deiliskipulagi og deiliskipulagsbreytingu

í Miðdalslandi, Mosfellsbæ

Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að nýju deiliskipulagi frístundalóða fyrir Sólbakka L125340 og deiliskipulagsbreytingu fyrir Heiðarhvamm, skv. 41. gr. og 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

N1 býður upp á holla og fljótlega rétti í Háholti

OPNA ÍSEY SKYRBAR OG DJÚSÍ

N1 hefur opnað tvo nýja staði á þjónustustöð sinni í Háholti Mosfellsbæ, Ísey Skyrbar og Djúsí.

Framkvæmdir við opnunina hafa staðið yfir undanfarna mánuði og hefur nú verið opnuð ný og glæsilega stöð eftir framkvæmdir. Um er að ræða sjötta stað Djúsí og tíunda Ísey Skyrbar staðinn, en þjónustustöð N1 í Háholti verður sú fimmta sem skartar bæði Djúsí og Ísey Skyrbar.

Staðirnir bjóða báðir upp á holla og fljótlega rétti, Djúsí býður upp á safa, sjeika og samlokur og Ísey skyrskálar, boozt og safa.

Samhliða opnuninni var ráðist í breyt-

ingar á þjónustustöð N1 sem miða að því að stækka og bæta veitingarými, flæði og orkunýtingu. „Við erum mjög spennt að opna, sérstaklega þar sem Mosfellingar hafa lengi kallað eftir þessum hollari og ferskari valkostum og við ætlum nú aldeilis að svara því kalli,“ segir Jón Viðar Stefánsson, forstöðumaður verslunarsviðs N1.

Djúsí stöðum hefur fjölgað hratt frá því þeir fyrstu voru opnaðir haustið 2021. Þeir eru nú sex talsins, á höfuðborgarsvæðinu sem og í Hveragerði og Borgarnesi, og stefnir N1 á að opna fleiri Djúsí staði um land allt í náinni framtíð.

Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyrir fjórar frístundalóðir í Miðdalslandi, vestan Hafravatnsvegar og um 350 m frá gatnamótum Nesjavallavegar. Stærð lands er 2,1 ha. Ráðgert er að aðkoma frá Hafravatnsvegi verði í gegnum aðliggjandi frístundalóðir. Samhliða er gerð minniháttar deiliskipulagsbreyting á landi Heiðarhvamms, til að skilgreina aðkomu að frístundalandi Sólbakka.

Í aðalskipulagi Mosfellsbæjar er landið L125340 skilgreint sem frístundabyggð, F-521

Tillagan er aðgengileg í Þjónustuveri Mosfellsbæjar, Þverholti 2, svo þau sem þess óska geti kynnt sér tillöguna og gert við hana athugasemdir. Tillagan er einnig kynnt á vef Mosfellsbæjar á slóðinni www.mos.is/skipulagsauglysingar.

Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skipulagsnefndar Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ, eða í tölvupósti á skipulag@mos.is.

Athugasemdafrestur er til og með 21. maí. Skipulagsfulltrúi í Mosfellsbæjar

Atvinnusvæði á mörkum Mosfellsbæjar og Reykjavíkur

Deiliskipulag fyrir

Korputún tekur gildi

Deiliskipulag fyr ir Korputún sem er byggð fyrir verslunar-, þjónustu- og athafnasvæði þar sem áhersla er lögð á sjál fbærni og samnýtingu, náttúru og aðlaðandi umhverfi hefur ver ið samþykkt af bæjarstjórn Mosfellsbæjar.

Gert er ráð fyr ir að vinna við gatnagerð hefjist á ár inu og uppbygging fyrsta fasa strax í kjölfarið. Svæðið er hugsað sem lyk-

ilatvinnukjarni á höfuðborgarsvæði framtíðarinnar og mun samgönguás Borgarlínu liggja í gegnum skipulagssvæðið. Verkefnið er í eigu Reita fasteignafélags.

Arkís arkitektar eru höfundar skipulagsins, en Arkís he fur víðtæka reynslu í hönnun umhver fisvænna bygginga. Verkfræðistofan Mannvit mun hafa umsjón með BREEAM vottun skipulagsins.

Næsta blað kemur út:

Efni og auglýsingar

skulu berast fyrir kl. 12, mánudaginn 8. maí.

mosfellingur@mosfellingur.is

- Fréttir úr bæjarlífinu 10
nýjungar í mosó
Tölvugerð mynd af svæðinu Mosfellsbærwww.mos.is525 6700

Páskaopnun

Hefðbundinn afgreiðslutími

Fimmtudag - Skírdag

Föstudaginn langa (Lokað í Kringlunni)

Laugardag - fyrir páskadag

Lokað

Sunnudag - Páskadag

Mánudag - Annan í páskum

Rafhleðslustöðvum fjölgar

Þessar dagana stendur Mosfellsbær fyrir

útboði vegna uppsetningar hverfahleðslustöðva fyrir rafmagnsbifreiðar.

Helstu staðsetningar eru við golfskálann Klett, Krikaskóla og

Helgafellsskóla og á bílastæðið við skógræktina í Hamrahlíð.

Einnig stendur til að endurnýja samninga um rekstur hleðslustöðva við núverandi stöðvar og fjölga ef kostur er.

Núverandi stöðvar eru staðsettar við íþróttamiðstöðvarnar að Varmá og Lágafelli og við framhaldsskóla Mosfellsbæjar.

Áætlað er að verkinu verið að fullu lokið í desember 2023.

Framkvæmdir við gervigras hefjast eftir páska

Bæjarráð hefur samþykkt að gengið verði til samninga við lægstbjóðendur í kjölfar útboðs á gervigrasi á neðri velli Varmárvallar. Lægstbjóðendur voru Metatron ehf. og verður samningur við þá undirritaður strax eftir páska og munu framkvæmdir við völlinn hefjast í framhaldi af því. Framkvæmdir við endurnýjun gervigrass á Varmárvelli hefjast því fljótlega eftir páska.

Gert er ráð fyrir að verkinu verði lokið 31. maí 2023, en vonandi fyrr, ef veðurskilyrði eru hagstæð.

Styrktaraðilar byggja upp aðstöðu hjá hestamannafélaginu

Rótarýklúbburinn styður við reiðnámskeið fyrir fatlaða

Rótarýklúbbur Mosfellssveitar hefur undanfarin ár styrkt reiðnámskeið fyrir fatlaða einstaklinga á öllum aldri sem haldin eru í Hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ.

Þorkell Magnússon og Svala Árnadóttir mættu á dögunum fyrir hönd Rótarýklúbbsins í reiðhöll Harðar og veittu Fræðslunefnd fatlaðra styrk til þess að standa straum af kostnaði við starfið.

Styrktaraðilar og velunnarar hafa byggt upp góða aðstöðu fyrir fatlaða hjá hestamannafélaginu. Þar er góð aðkoma í reiðhöll, lyfta og sérútbúnir hnakkar með bakstuðningi fyrir þá sem eru í hjólastól. Sjálfboðaliðar og styrktaraðilar eru bakhjarlar þessara námskeiða en án þeirra væri ekki gerlegt að halda þessi námskeið, sem eru mjög kostnaðarsöm.

Fræðslunefnd fatlaðra vill koma á framfæri kærum þökkum fyrir stuðninginn.

Fimmtudaginn 16. mars voru tilkynnt úrslit úr stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanemendur, sem haldin var í Borgarholtsskóla. Þátttakendur voru frá skólum í Breiðholti, Grafarholti, Grafarvogi, Árbæ, Kjalarnesi og Mosfellsbæ.

Lágafellsskóli átti samtals 8 nemendur í 10 efstu sætum hvers árgangs, þ.e. þrjá nemendur í 8. bekk, þrjá nemendur í 9. bekk og tvo nemendur í 10. bekk. Þess má geta að Svana Marie í 8. bekk var með allt rétt og lenti í 1. sæti. Glæsilegur árangur.

-
og
12
Frítt, frjáls
óháð bæjarblað
gott að eiga góða bakhjarla
ég sé um hestinn
í stærðfræðikeppni
Haukur Logi Arnarsson 10.-GG, Sara María Ingólfsdóttir 9.-HHB, Embla Maren Gunnarsdóttir 9.-IÓ, Bergur Davíð Eiríksson 10.-EE, Svana Marie Eiríksdóttir 8.-ÝÞ, Júlía Rós Kristinsdóttir 8.-ÝÞ og Ólafur Haukur Sævarsson 9.-IÓ. Á myndina vantar Daníel Frey Hjörvarsson 8.-MLG.
Glæsilegur árangur

sem við þekkjum og treystum

KJÚKLINGUR OG KALKÚNN FRÁ ÍSFUGLI ER REKJANLEGUR TIL BÓNDA

ni áreykjabúinu
FRÁFJÖLSKYLDUBÚ inu áheiðarbæ 1
FRÁ ÍSLENSKUM BÆNDUM FRÁFJÖLSKYLDUn
FRÁFJÖLSKYLDUB

Fullt hús í Hlégarði á skemmtilegu Sögukvöldi • Fjallað um heita vatnið í Mosfellssveit • Menning í mars í fyrsta sinn

Sögulegt kvöld í MenningarMarS

Ríf­lega 200 gest­ir mæ t­t­u á sögukvöld í félagsheimilinu Hlégarði fimmt­udagskvöldið 30. mars.

Umfjöllunarefnið var heit­a vat­nið í Mosfellssveit­ enda er saga jarðhit­anot­kunar í sveit­ar félaginu at­hyglisverð, bæði hvað varðar húshit­un, ylrækt­ og sundiðkun.

Jón Magnús Jón sson alifuglabóndi á

Suður-Reykjum, Gísli Jóhannsson garðyrkjubóndi í Dalsgarði og Bjarki Bjarnason rit­höfundur sögðu lip­urlega frá og vörp­uðu up­p­ myndum. Tóku gest­ir í sal virkan þát­tí umræðum.

Félagar úr Karlakór Kjalnesinga t­óku lagið og boðið var up­p­ á kaffi og með því í hléi.

15 viðburðir í Menningarmars

Mikil ánægja var með kvöldið. Voru viðst­addir á einu máli um að viðburð af þessu t­agi þyrft­i að bjóða up­p­ á aft­ur sem fyrst­, enda væri af nógu af t­aka í blómlegri sögu sveit­arinnar.

Sögukvöldið var síðast­i viðburðurinn í Menningarmars í Mosó, verkefni á vegum

Fagnað með tónleikum • Vordagar 2023 í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar

Mosfellskórinn 35 ára

Mosfellskórinn fagnar 35 ára um þessar mundir og heldur t­ónleika í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ sunnudaginn 7. maí kl. 20.

Kórinn var st­ofnaður af Páli Helgasyni árið 1988. Hann auglýst­i eft­ir söngelskum eins t­aklingum t­il að t­aka þát­t­ í þessu ævint­ýri með sér. Hugur hans st­efndi að því að st­ofna kór með hljómsveit­ og lát­a lét­t­ og p­op­p­að lagaval st­íga útfrá hefðbundnu lagavali fyrir blandaða kóra. 62 meðlimir voru boðnir og búnir t­il þess að leggja af st­að í það ferðalag sem st­endur enn.

Margt­ hefur gerst­ á þessum árum, margir einst­aklingar komið og farið en enn eru félagar innan kórsins sem hafa verið í honum frá up­p­hafi og fyrst­u árum hans.

Kórast­arf er ekki eingöngu að mæt­a á æfingar og halda t­ónleika. Haldist­ hefur siður gegnum árin að félagar hafa æft­ og sungið jólap­rógramm sem hefur glat­t­ höfuðborgarbúa með söng. Einnig má nefna þorra- eða góugleði, æfingabúðir, árshát­íðir, vorferðir, út­ilegur o.f­l

Miklar annir í kirkjunum 164 börn fermast í sókninni

Fermingar st­anda nú sem hæst­ í Lágafellssókn en nú eru það börn fædd á því her rans ári 2009 sem koma up­p­ að alt­arinu; st­aðfest­a þar skírnarheit­ið og ját­a krist­na t­rú.

Í kirkjunum t­veimur í Mosfellsbæ, Lágafellskirkju og Mosfellskirkju fermas talls 164 börn þet­t­a vorið.

Á þessari mynd sjást­ þau sr. Arndís G. Bernhardsdót­t­ir Linn og sr. Henning Emil Magnússon veit­a fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra blessun og handayfirlagningu. Slíkt­ er einn af helgisiðum fermingarinnar, at­hafnar sem í margra vit­und er vit­nisburður um vor og að bjart­ir t­ímar séu fram undan.

Páll st­jórnaði kórnum t­il haust­sins 2009 en þá t­ók við st­jórn hans Vilberg Viggósson og st­jórnar enn í dag.

Úr 300 lögum að velja fyrir tónleikana

Dagskrá t­ónleikanna þann 7. maí er val af lögum sem kórinn hefur sungið i gegnum t­íðina. Hefur kórinn úr yfir 300 lögum að velja sem hafa verið æfð og f­lut­t­ yfir þessi ár og er dagskráin hnot­skurður af þeim.

Í ár mun mosfellsk díva, Íris Hólm, syngja með kórnum en t­il gamans má get­a að foreldrar hennar eru meðlimir í kórnum svo sönggenin svífa sannarlega í þeirri æ t­tFyrst­a lag á fyrst­u t­ónleikum kórsins So what­s new mun kórinn að sjálfsögðu f­lyt­ja en með íslenskum t­ext­a. Fyrrverandi kórfélagi Ann Andreasen og einn af st­ofnmeðlimum snaraði yfir á móðurmálið og fékk þá t­it­ilinn Hvað er t­ít­t­. Hér er brot­ af t­ext­a lagsins sem undirs t­rikar ósk okkar félaga að sjá sem f­lest­a fagna með okkur þann 7. maí næst­komandi.

menningar- og lýðræðisnefndar Mosfellsbæjar sem hefur það að markmiði að ef­la menningarst­arf, gera það sýnilegra og hjálp­a þeim sem að því st­anda að kynna sig.

Í heild var um 15 viðburði að ræða í mars og við undirbúning og framkvæmd þeirra hefur skap­ast­ reynsla sem ný t­t­ verður t­il frekari afreka.

mosfellskórinn fyrir jólin

Já seg mér hvað er títt, ég syng svo undur blítt, gott að sjá þig hér í kvöld.

Það bætir sál og geð, að syngja og vera með, látum gleði taka völd.

Þú kemur inn vinur minn það birtir á ný, burt fara öll ský og ljósið leikur um salinn.

- Bæjarblað í 20 ár 14
rýnt í gamlar myndir
Mynd/RaggiÓla
nonni maggi, gísli og bjarki pálmasunnudagur í lágafellskirkju

lóða

við Úugötu í Mosfellsbæ

Mos úthlutun lóða augl

Úthlutun lóða við Úugötu í Mosfellsbæ

Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt úthlutunarskilmála og lágmarksverð lóða í 5. áfanga Helgafellshverfis. Innan 5. áfanga verða fjölbreyttar gerðir íbúða sem mynda blandaða byggð í hlíð á móti suðri.

Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt úthlutunarskilmála og lágmarksverð lóða í 5. áfanga Helgafellshverfis. Innan 5. áfanga verða fjölbreyttar gerðir íbúða sem mynda blandaða byggð í hlíð á móti suðri.

Í þessari úthlutun er óskað eftir tilboðum í byggingarrétt annars vegar fjögurra fjölbýla með 12 íbúðum hvert, alls 48 íbúðir og hins vegar sjö raðhúsa, alls 24 íbúðir.

Hverri lóð verður úthlutað til þess aðila sem gerir hæst tilboð í viðkomandi lóð, enda uppfylli viðkomandi aðilar skilyrði um fjárhagslegt hæfi sem tilgreind eru í 3. gr. úthlutunarreglna Mosfellsbæjar.

Í þessari úthlutun er óskað eftir tilboðum í byggingarrétt annars vegar fjögurra fjölbýla með 12 íbúðum hvert, alls 48 íbúðir og hins vegar sjö raðhúsa, alls 24 íbúðir.

Bæði einstaklingar og lögaðilar geta lagt fram tilboð í byggingarrétt lóða en hver umsækjandi getur þó aðeins lagt fram eitt tilboð í hverja lóð.

Hverri lóð verður úthlutað til þess aðila sem gerir hæst tilboð í viðkomandi lóð, enda uppfylli viðkomandi aðilar skilyrði um fjárhagslegt hæfi sem tilgreind eru í 3. gr. úthlutunarreglna Mosfellsbæjar.

Bæði einstaklingar og lögaðilar geta lagt fram tilboð í byggingarrétt lóða en hver umsækjandi getur þó aðeins lagt fram eitt tilboð í hverja lóð.

Tilboð í lóðir skulu berast Mosfellsbæ fyrir miðnætti þann 4. maí 2023 og verða eingöngu móttekin með rafrænum hætti í gegnum þjónustugátt sveitarfélagsins.

Áformað er að síðari úthlutun lóða á svæðinu, sem eru að mestu einbýlishúsa- og parhúsalóðir, fari fram næsta haust. Sú úthlutun verður auglýst síðar.

Tilboð í lóðir skulu berast Mosfellsbæ fyrir miðnætti þann 4. maí 2023 og verða eingöngu móttekin með rafrænum hætti í gegnum þjónustugátt sveitarfélagsins.

Allar nánari upplýsingar um úthlutun lóðanna er að finna á slóðinni mos.is/lodir og hjá Arnari Jónssyni, forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar og Kristni Pálssyni skipulagsfulltrúa í síma 525 6700.

Áformað er að síðari úthlutun lóða á svæðinu, sem eru að mestu einbýlishúsa- og parhúsalóðir, fari fram næsta haust. Sú úthlutun verður auglýst síðar.

Allar nánari upplýsingar um úthlutun lóðanna er að finna á slóðinni mos.is/lodir og hjá Arnari Jónssyni, forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar og Kristni Pálssyni skipulagsfulltrúa í síma 525 6700.

Mosfellsbær www.mos.is 525-6700
Úthlutun

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins stofnuð með aðkomu sveitarfélaga á svæðinu, atvinnulífsins og stjórnvalda

Höfuðborgarsvæðið markaðsett sem einn áfangastaður

Þann 3. apríl var Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins stofnuð eftir tveggja ára undirbúning.

Markaðsstofan er áfangastaðastofa fyrir höfuðborgarsvæðið allt og eru stofnaðilar Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) og Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins. Markaðsstofan er vettvangur til að markaðssetja og þróa áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið í heild og ná þannig betri árangri.

Mikilvægt skref og öflugt samstarf

Regína Ásvaldsdóttirbæjarstjóri Mosfellsbæjar er formaður stjórnar SSH:

„Undanfarin tvö ár hafa SSH unnið ötullega með ferðaþjónustunni að því að greina með hvaða hætti uppbyggingu og markaðsetningu ferðaþjónustu verði best háttað á höfuðborgarsvæðinu.

Með stofnun Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins er stigið mikilvægt skref í að tryggja samræmdar aðgerðir sem tengjast ferðaþjónustu á sviði markaðsmála og þróun áfangastaðarins.

Með tilkomu stofunnar verður til öflugt samstarf sem mun efla samkeppnishæfni áfangastaðarins, ferðaþjónustunni og höfuðborgarsvæðinu til heilla.“

Öllum hagaðilum boðið að taka þátt

„Nú er komið að því að bjóða öllum hagaðilum að taka þátt í verkefninu og um það snýst Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins,“ segir Þórdís Lóa formaður Markaðsstofunnar. „Nú förum við í það að þróa, móta og efla samstarf og samlegð um málefni

ferðaþjónustunnar á höfuðborgarsvæðinu milli sveitarfélaga, atvinnulífs og stjórn-

valda, þannig að allar raddir og áherslur komi fram, verkefninu til heilla. Óhætt er að

segja að þetta er eitt stærsta framfaraskrefið í

Allt fyrir páskana!

Páskaopnun í

Nettó Mosfellsbæ

Skírdagur: 9-21

Föstud. langi: 9-21

Páskadagur: 10-17

Annar í páskum: 9-21

Hefðbundinn afgreiðslutími aðra daga.

Safnaðu inneign og fáðu betra verð á matvöru með Samkaupaappinu

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað 16
ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu“. Fjölbreytt úrval af páskaeggjum! Okkar páskaeggErlend páskaegg Við undirritun samnings: Sigríður Hulda Jónsdóttir forseti bæjarstjórnar Garðabæjar, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs, Rósa Guðbjartsdóottir bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri Seltjarnarness, Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH, Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar og formaður stjórnar SSH, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Þórir Garðarsson formaður ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins

FULLT HÚS AF GLEÐI UM PÁSKANA

KEILA, PÍLA, KAREOKE, SHAKE&PIZZA OG SPORTBAR.

OPNUNARTÍMAR UM PÁSKANA

5. APRÍL 16-00 I

6. APRÍL 13-00 I

7. APRÍL

LANGI 16-00 I

8. APRÍL 11:30-00 I

9. APRÍL LOKAÐ I

10. APRÍL 13-22

ÞÚ GETUR BÓKAÐ BRAUT Á

KEILUHOLLIN.IS OG Í

SÍMA 5 11 53 00

Bókasafn Mosfellsbæjar Til eru fræ

Áttu fræ sem þú ætlar ekki að nota? Bókasafn Mosfellsbæjar er að safna í fræsafn. Tekið er á móti kryddjurta-, matjurta- og sumarblómafræjum í afgreiðslu safnsins. Athugið að merkja fræin með heiti á íslensku, ensku eða latínu. Þegar allt er til reiðu verður fræsafnið opnað með pompi og pragt, og allir geta prófað sig áfram í ræktun.

Listasalur Mosfellsbæjar

Litlar lindir og skógarbað

Í loftinu má greina skógarangan og fuglasöngur ómar á sýningu Rósu Traustadóttur, Áhrifavaldur = Shinrin Yoku sem opnaði í Listasal Mosfellsbæjar 18. mars. Á sýningunni gefur að líta vatnslitaverk sem bera þess merki að skógurinn er áhrifavaldur í sköpun Rósu. Laugardagurinn 15. apríl er lokadagur sýningarinnar og er boðið upp á listamannaspjall kl. 14-16 þann dag.

Í sýningunni Litlar lindir sem opnar í Listasal Mosfellsbæjar 22. apríl rannsaka myndlistakonurnar Berglind Erna Tryggvadóttir og Geirþrúður Einarsdóttir sögu Mosfellsbæjar. Myndlistakonurnar tengja eigin sögu saman við sögu bæjarins,

umhverfi og landslag, náttúruleg fyrirbrigði og minningar sem fléttast uppvexti seint á síðustu öld.

Berglind Erna hefur unnið mikið með gjörninga, innsetningar, fundna hluti og ljósmyndun þar sem hún tekst m.a. á við mannleg samskipti, tilfinningalíf og minningar, á meðan Geirþrúður hefur unnið meira með hefðbundnari form í listsköpun sinni og undanfarið hefur hún einbeitt sér að málverkinu. Í þeim verkum mótar fyrir formi landslags á hör og bómullarstriga sem skapa þrívíða mynd. Öll velkomin á opnun kl. 14-16 laugardaginn 22. apríl.

Blómleg vika í Bókasafni

Mosfellsbæjar

17.-21. apríl

Vorskreytingar

17. apríl 16:30

Valgerður Jóndís Guðjónsdóttir blómahönnuður sýnir réttu handtökin við gerð fallegra vorskreytinga.

Fjölæringar

18. apríl 16:30

Embla Heiðmarsdóttir, umhverfisskipulagsfræðingur, fjallar um fjölæringa í heimilisgörðum.

Vorverkin í garðinum

21. apríl 16:30

Auður Ingibjörg Ottesen, ritstjóri tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn, fjallar um vorverkin í garðinum.

Plöntuskiptimarkaður

17.-22. apríl

Plöntuskiptimarkaður hjá bókasafninu. Öllum ræktendum velkomið að skiptast á plöntum og græðlingum. Kjörið tækifæri til að deila með öðrum.

- Bókasafn og Listasalur Mosfellsbæjar 18

Danssporið hefur opnað í Kjarna

Danssporið studio opnaði nýverið í Kjarnanum Þverholti en það er Mosfellingurinn Marín Mist sem á og rekur Danssporið.

„Ég opnaði í Sóltúni í Reykjavík síðasta haust en er að flytja í Mosó um þessar mundir. Það er kynningarnámskeið í gangi núna hér í Mosó sem endar með nemendasýningu í lok apríl. Svo byrjar sumarnámskeið 8. maí.

Ég hef fengið mjög góð viðbrögð við studioinu og finn að þörfin fyrir slíku var svo sannarlega til staðar í bæjarfélaginu,” segir Marín Mist sem einungis er 22 ára gömul. Hún rekur einnig vefverslun með dansfatnað og fylgihluti sem tilheyra dansinum.

Viljum að öllum líði vel

Danssporið studio býður upp á fjölbreytta danstíma ásamt því að vera með keppnishóp. „Markmið Danssporsins er að búa til gott umhverfi fyrir dansara á öllum getustigum og leyfa þeim að vaxa og dafna.

Við kennum blöndu af Lyrical, Jazz og Contemporary en stefnum á að bjóða upp líka upp á Acro. Við erum með aldursskipta hópa hjá okkur og mikið er lagt upp á vináttu, stuðning og að skapa öruggan stað fyrir dansara.”

Ánægð með viðtökurnar Ég er rosalega ánægð með viðbrögðin frá Mosfellingum og hlakka til að auka við fjölbreytnina, í haust ætlum við að byrja að vinna með svokallað “Triple threat”. Þá vinnum við með dans, söng og leiklist og undirbýr nemendur okkar fyrir að geta farið inn í leikhúsin. Þetta er mjög vinsæl nálgun um þessar mundir,” segir Marín Mist að lokum og er spennt fyrir komandi tímum.

Allar upplýsingar um Danssporið má finna á heimasíðunni www.danssporid.is og á samfélagsmiðlum eins og Facebook og Instagram.

Öll laus störf hjá Mosfellsbæ og stofnunum má sjá og sækja um á ráðningarvef bæjarins: www.mos.is/storf

- www.mosfellingur.is 20
Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is
VIÐ
ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN
Útfararþjónusta í yfir 70 ár Laus störf í Mosfellsbæ
Marín Mist opnar verslun og dansstúdíó • Góð viðbrögð
í nýjum húsakynnum

Starfsemi eldri kylfinga blómstrar

Vorið 2022 hófst markviss vinna við að efla og styrkja starfsemi eldri kylfinga Golfklúbbs Mosfellsbæjar og hópurinn GM snillingar 65+ þá stofnaður.

Markmið hópsins er fyrst og fremst að stuðla að betri andlegri og líkamlegri heilsu eldri kylfinga auk þess að efla félagsleg tengsl. Hópurinn hefur aðgang að aðstöðu Golfklúbbsins alla miðvikudagsmorgna, úti á sumrin og inni á veturna. Mikið kapp er lagt í nýta miðvikudagana vel og halda uppi metnaðarfullri dagskrá allan ársins hring.

Félagsmaður ársins

Formaður GM 65+ er Hrefna Birgitta Bjarnadóttir en þess má geta að hún var valin félagsmaður Golfklúbbs Mosfellsbæjar 2022 fyrir vel unnin störf í þágu eldri kylfinga klúbbsins. Það er óhætt að fullyrða að því hafi verið virkilega vel tekið og eru um 180 kylfingar sem taka þátt í starfinu núna. Allir skráðir félagsmenn GM sem eru 65 ára eða eldri geta tekið þátt og nýir félagsmenn bætast stöðugt í hópinn. Ekki er nauðsynlegt að vera með neinn grunn í golfi.

„Við leggjum mikla áherslu á að styrkja félagslega hlutann, sérstaklega hjá þeim sem eru kannski einir eða hafa

misst maka”, segir Hrefna Birgitta. Hún bætir við að hópurinn hafi einnig orðið til þess að eldri kylfingar eru ekki eins ragir við að skrá sig í holl á golfvöllinn.

Bætt golftækni eldri kylfinga

Auk heilsueflandi og félagslegra markmiða er einnig unnið að bættri golftækni sem hentar líkamlegri getu og aldri. Boðið er upp á reglulegar púttæfingar og kaffispjall, leikjamót og heimsóknir í aðra klúbba.

Einnig er markmiðið að bjóða upp á einstaklingsmiðaða golfkennslu og mæta hverjum og einum þar sem hann er staddur. GM 65+ hefur síðan frjálsan aðgang í golfherminn miðvikudagsmorgna milli kl. 9 og 11.

Nóg á döfinni í starfinu

Nú fer vetrardagskránni senn að ljúka og sumardagskráin að taka við með aukinni útiveru. Á döfinni er t.d. sumarmót á Hlíðarvelli, leikjadagar í Bakkakoti, vinaferðir á nærliggjandi golfvelli og utanlandsferð svo eitthvað sé nefnt.

Hrefna vill koma á framfæri þökkum til Golfklúbbs Mosfellsbæjar fyrir frábæran stuðning og aðstöðu, einnig hefur Blik stutt starfið með því að gefa félagsmönnum afslátt af veitingum. Eins hafa fyrirtæki í Mosó verið dugleg að skaffa vinninga, s.s. Krónan, GM og Mosfellsbakarí.

Á ársþingi Ungmennasambands Kjalarnesþings sem fram fór á dögunum fékk 65+ starfið hvatningarverðlaun sambandsins.

Sumar S tarf

Starfsfólk óskast í sumarafleysingar

í matvælavinnslu í Mosfellsbæ.

Frekari upplýsingar í s. 897-3236 eða raggi@nonnilitli.is

GM snillingar 65+ • Hrefna Birgitta formaður valin félagsmaður golfklúbbsins • Starfið fær hvatningarverðlaun UMSK
glæsilegur hópur að lokinni æfingu
65+ nefndin með hrefnu Birgittu í miðið einBeiting í púttinu
- Golf 22

fram undan í bankanum

5. apríl páskabingó fullorðna fólksins

Miðvikudagskvöldið 5. apríl, daginn fyrir skírdag höldum við páskabingó. Glæsilegir vinningar í föstu og fljótandi formi. Bingóstjóri: Hilmar Mosfellingur.

6. apríl afturelding - forsýningarpartý á skírdag Fyrsti þátturinn af Aftureldingu verður sýndur á risaskjám á skírdag kl. 21. Splunkuný þáttaröð eftir Dóra DNA sem fjallar um handboltastjörnu frá níunda áratugnum sem tekur við þjálfun kvennaliðs Aftureldingar.

13. apríl kahoot pubquiz með steinda jr. Fimmtudagskvöldið 13. apríl mætir gleðigjafinn Steindi Jr. skellihlæjandi í Bankann. Kahoot PubQuiz þar sem þú svarar í símanum þínum og svörin birtast á risaskjám. Frítt inn - Tryggðu þér sæti á Bankinnbistro.is/boka

18. apríl banka-mótaröðin í skák

Það er komið að fjórða móti Chess After Dark í Bankanum, þriðjudaginn

18. apríl kl. 20. Mótin eru reiknuð til alþjóðlegra skákstiga. Tefldar eru 11 umferðir með tímatakmörkunum 3+2. Nánari upplýsingar á www.skak.is

19. apríl trúbadorastemning með magga hafdal

Maggi okkar Hafdal mætir með gítarinn og heldur uppi stemningunni síðasta vetrardag, miðvikudaginn 19. apríl kl. 22-24. Öll helstu partýlögin í bland við óskalög úr sal. Frítt inn og stemning fram á nótt.

26. apríl eldri borgara bingó

FaMos (félag eldri borgara) heldur bingó í Bankanum miðvikudaginn 26. apríl kl. 14:30. Glæsilegir vinningar og öll velkomin. Kaffi og bingóspjald = 1.000 kr.

Þverholti 1 | 270 Mosfellsbæ | s. 787-7000 | www.bankinnbistro.is | bankinn@bankinnbistro.is
FIMMTUDAGINN 13. APRÍL KL. 21:00 Tryggðu þér frítt sæti á www.bankinnbistro.is miniborgarar • smáréttir • eftirréttir
WWW.BANKINNBISTRO.IS OPNUNARTÍMI UM PÁSKANA SKÍRDAGUR 11:30-23:00 FÖSTUDAGURINN LANGI LOKAÐ LAUGARDAGUR 11:30 - 01:00 PÁSKADAGUR LOKAÐ ANNAR Í PÁSKUM 11:30 - 22:00 FORSÝNINGARPARTÝ Á SKÍRDAG KL. 21:00 ÖLL VELKOMIN MEÐAN HÚSRÚM LEYFIR STJÓRNANDI:STEINDI JR.
Veislu þjónusta

Fríða

Rut Heimisdóttir eigandi Regalo segir markaðinn alltaf

tilbúinn í eitthvað nýtt og ferskt

Þetta krefst samvinnu og virðingar

ársbyrjun 2003 stofnuðu hjónin Fríða Rut Heimisdóttir og Vilhjálmur Hreinsson fyrirtæki undir nafninu Regalo. Þau flytja inn hár- og snyrtivörur fyrir fagfólk og hafa verið óhrædd við að fara ótroðnar slóðir enda með ein bestu vörumerki á markaðnum í dag.

Fyrirtækið hefur vaxið og dafnað og starfsemin orðið sífellt fjölbreyttari, starfsmennirnir eru 15 talsins, þéttur hópur fagfólks.

Fríða Rut er fædd í Reykjavík 14. janúar 1978. Foreldrar hennar eru Þuríður Bryndís Guðmundsdóttir, ávallt kölluð Lilla, og Heimir Guðbjörnsson skipstjóri.

Fríða Rut á tvo bræður, Ívar f. 1983 og Elvar f. 1990

Hafði mikil áhrif á líf mitt

„Ég er uppalin í Reykjavík og gekk alla mína skólagöngu í Breiðholtsskóla. Ég hafði brennandi áhuga á dansi og keppti lengi í samkvæmisdönsum, rokki og stundaði alla tískudansa sem komu í Dansskóla Auðar

Haralds. Samhliða að vera sjálf að dansa þá var ég aðstoðarkennari til margra ára hjá

Auði í barna- og hjónahópum og kenndi svo sjálf hjónum til ársins 2002.

Ég skíðaði líka mikið sem krakki og hefur það verið mín slökun og hamingja að komast í fjöllin. Mínar bestu minningar á ég með afa mínum heitnum á skíðum. Ég var nú ekki alltaf ánægð sem unglingur þegar ég vildi fá að sofa út og hann var mættur til að draga mig fram úr helgi eftir helgi til að fara á skíði en er þakklát í dag fyrir þau áhrif sem hann hafði á líf mitt. Eftir að afi kvaddi þennan heim þá varð ég fyrir svo miklu áfalli að ég hætti að skíða. Fyrir sex árum kynntist ég góðum vinum sem eru mikið skíðafólk, þau drifu mig af stað aftur í fjöllin og það var ekki aftur snúið, ég bætti meira að segja við fjallaskíðum,“ segir Fríða Rut og brosir.

Útskrifaðist sem hárgreiðslumeistari

„Áhugasvið mitt lá alltaf í sálfræði og ég ætlaði mér alltaf að verða sálfræðingur og hóf nám í þeirri grein. En svo fer lífið stundum með mann aðrar leiðir og mér datt í hug einn daginn að sækja um sumarvinnu á hárgreiðslustofu svona til að hjálpa til. Ég gjörsamlega

féll fyrir greininni, skellti mér í nám og útskrifaðist sem hárgreiðslumeistari árið 2002.

MOSFELLINGURINN

Samhliða náminu þá starfaði ég í hárgreiðsludeild Þjóðleikhússins sem var ótrúlega gaman enda mitt fólk stundum sagt að það skilji ekki að ég hafi ekki orðið leikari því ég hef svo gaman af öllum skrípaleik. Það er svo gott að fíflast smá og hlæja samhliða öllum þessum hraða og streitu sem við búum við.“

Við vorum ekki að fara að flytja

Fríða Rut er gift Vilhjálmi Hreinssyni,

HIN HLIÐIN

Hvað drífur þig áfram?

Þrautseigja, að ná því markmiði sem ég hef sett mér í lífinu.

Við hvaða aðstæður færðu gæsahúð?

Söng, finnst æðislegt að sitja á tónleikum og hlusta á vel fluttan söng.

Hvernig slappar þú af?

Með hugleiðslu og hvíld í sveitinni.

Bókin á náttborðinu?

Les ekki en hlusta mjög mikið á tónlist. Eftirminnilegasta ferðalagið? Þau eru mörg en ætli það sé ekki ferðin mín til Ísrael, þar varð ég fyrir djúpum áhrifum. Uppáhaldsvefsíða? www.regalo.is Áttu eitthvert gælunafn? Nei.

Hvað hefur haft mest áhrif á líf þitt?

Úff, þegar stórt er spurt, en ætli það séu ekki mismunandi einstaklingar í hinni stóru vegferð lífsins.

þau eiga þrjú börn. Heimi Snæ f. 2002, Bryndísi Evu f. 2006 og Hilmar Davíð f. 2013.

„Við vorum lokkuð hingað í Mosfellsbæ,“ segir Fríða Rut og brosir. „Við vorum í heimsókn hjá Lilju frænku minni sem býr hér og hún tjáði okkur hjónunum að hún væri búin að finna draumahúsið handa okkur. Við vorum ekkert á þeim buxunum að fara að flytja enda leið okkur vel þar sem við bjuggum en hún gaf sig ekki og hringdi í eigandann. Frænka hafði sannarlega rétt fyrir sér því við kolféllum fyrir húsinu og fluttum inn stuttu síðar. Hér finnst okkur alveg hreint frábært að vera.“

Stór ákvörðun að taka

„Villi minn hefur alltaf haft brennandi áhuga á að starfa sjálfstætt enda starfað þannig til margra ára. Í miðju fæðingarorlofi fær hann þá hugdettu að kaupa litla heildverslun í gjafavörubransanum. Þetta var stór ákvörðun fyrir mig að taka þar sem ég var harðákveðin í að stofna flotta hárgreiðslustofu með vinkonu minni og þetta þýddi að ég þyrfti að kveðja þann draum, sem ég gerði.

Í smá geðshræringu stödd inn í sýningarsal með blómapottum, styttum og vösum fórum við að skellihlæja og hugsuðum hvað við værum eiginlega að spá. Þetta var árið 2003 og þannig byrjaði okkar ævintýri,“ segir Fríða Rut og hlær.

Þetta hefur verið ævintýri líkast Árið 2005 ákváðu Fríða Rut og Villi að bæta við nýjum vörum í fyrirtækið sem

stæðu Fríðu aðeins nær eins og hárvörum. Þau byrjuðu með breska hárvörumerkið TIGI/Bed Head og árið 2012 bættust við Miðjarðarhafshárvörurnar frá Moroccanoil sem er frumkvöðull í hárvörum með argan-olíu. Árið 2017 hófu þau síðan sölu á bandaríska hárvítamíninu Sugarbear Hair og að síðustu bættust við vistvænu hárvörurnar frá Maria Nila, Kérastase, Redken, Koico, L´Oréal, Joico og Lycon. Regalo er einnig umboðsaðili fyrir raftæki eins og hitatæki fyrir hár.

Það er svo gott að fíflast smá og hlæja samhliða öllum þessum hraða og streitu sem við búum við.

„Við flytjum inn hár- og snyrtivörur fyrir fagfólk, þessar vörur fóru svo vel af stað hjá okkur að við ákváðum að selja gjafavörurnar út úr fyrirtækinu og fórum á flug að sinna hárvörunum enda vinsælar og markaðurinn alltaf tilbúinn í eitthvað nýtt og ferskt. Ég ferðaðist mikið til London með íslensku fagfólki þar sem við sóttum listræn námskeið og eins tók ég litakennarapróf í London og Berlín sem var mjög skemmtilegt. Síðustu ár hef ég aðallega einbeitt mér að markaðssetningu.

Þann 2. mars síðastliðinn varð fyrirtækið 20 ára og við erum ótrúlega þakklát fyrir þessi ár og stolt af Regalo, þetta hefur verið ævintýri líkast skal ég segja þér,“ segir Fríða

Rut og brosir. „Hjá okkur starfar frábært fagfólk og er samvinna og teymisvinna okkur mikilvæg.“

Við höfum alltaf virt hvort annað

„Við hjónin erum oft spurð að því hvernig í ósköpunum við getum unnið saman alla daga. Það er mikil tækni og krefst samvinnu og virðingar, við höfum alltaf virt hvort annað og náum að aðskilja vinnu og heimilislíf. Við þrætum til niðurstöðu, ekki til vandamála sem hefur reynst okkur vel enda frábærir vinir og samstarfsfélagar.

Við erum ótrúlega heppin bæði að eiga góðar fjölskyldur sem hafa aðstoðað okkur á ýmsan hátt. Móðir mín hún Lilla er algjör stjarna, hún hefur gert okkur kleift að ferðast erlendis í vinnuferðir, hún kemur til okkar og passar börnin á meðan og hundinn okkar, hana Ronju.“

Tónlist í miklu uppáhaldi Ég spyr Fríðu Rut að lokum hvað hún geri til að hlúa að sjálfri sér? „Mér finnst mjög gott að fara út úr bænum og slappa af í sveitinni okkar, finna kyrrðina. Góð hugleiðsla eða að hlusta á góða tónlist er líka í miklu uppáhaldi og svo er alltaf gott að hitta góðar vinkonur og eiga gott spjall, það nærir sálina,“ segir Fríða Rut og brosir er við kveðjumst.

- Mosfellingurinn Fríða Rut Heimisdóttir 26
Í
Myndir: Ruth Örnólfsdóttir og úr einkasafni. Fjölskyldan: Vilhjálmur, Fríða Rut, Hilmar Davíð, Bryndís Eva, Heimir Snær og Ronja. Eftir Ruth Örnólfsdóttur ruth@mosfellingur.is Fríða rut 2 ára
tröllaskaga
hjónin vilhjálmur og Fríða rut
á

Hreinsunarátak í Mosfellsbæ

Dagana 15. apríl – 30. apríl verður hreinsunarátak í Mosfellsbæ enda vorið á næsta leiti. Á því tímabili eru íbúar Mosfellsbæjar hvattir til að huga að umhverfinu og hreinsa í kringum hús sín og næsta umhverfi.

Hreinsun gróðurs og lóða

Meðan á hreinsunarátakinu stendur er gott tækifæri fyrir íbúa að taka til hendinni í garðinum og snyrta runna og beð og eru þeir sérstaklega hvattir til að klippa hekk og tré sem ná yfir gangstéttar og stíga.

Gámar fyrir garðaúrgang verða aðgengilegir á þessu tímabili í hverfum bæjarins á eftirtöldum stöðum:

Holta- og Tangahverfi – Neðan Þverholts (milli Akurholts og Arnartanga)

Höfða og Hlíðahverfi – Vörubílastæði

við Bogatanga

Teiga- og Reykjahverfi – Skarhólabraut

ofan Reykjavegar og við Sunnukrika

Hlíðartúnshverfi – Við Aðaltún

Helgafellshverfi – Efst í Brekkulandi

og við Snæfríðargötu

Leirvogstunga – Á stæði við stoppistöð

á Tunguvegi

Mosfellsdalur – Á bílastæði við Þingvallaveg

Gatna- og stígahreinsun

Á þessu tímabili mun einnig fara fram þvottur og sópun gangstétta og gatna bæjarins.

Í fyrstu verða stofngötur og stígar ásamt

stofnanaplönum sópuð og í framhaldi verður farið inn í hverfi bæjarins og verða merkingar settar á áberandi staði áður en sú vinna hefst.

Til að þetta verði sem best gert þurfum við á aðstoð íbúa að halda með því að leggja ekki ökutækjum eða öðrum farartækjum á götum eða gangstéttum meðan á hreinsun stendur.

Eftirtalda daga verða gatnahreinsunarmenn að störfum í hverfunum. Gangstétti og götur þvegnar:

17. apríl - Reykja- og Krikahverfi

18. apríl - Teiga- og Helgafellshverfi

19. apríl - Holtahverfi

21. apríl - Tangahverfi

24. apríl - Hlíða- og Hlíðartúnshverfi

25. apríl - Höfðahverfi

26. apríl - Leirvogstunguhverfi

Hreinsunardagar á opnum svæðum 21. – 23. apríl

Helgina 21. – 23. apríl verður ráðist í hreinsunarátak á opnum svæðum bæjarins og með fram nýbyggingarsvæðum. Afturelding og skátafélagið Mosverjar munu að venju aðstoða við hreinsunina og taka vel til hendinni.

Allir íbúar Mosfellsbæjar eru hvattir til að taka þátt í hreinsunarátaki Mosfellsbæjar og hjálpast að við að gera bæinn fallegan og snyrtilegan fyrir sumarið.

Umhverfissvið Mosfellsbæjar

Mosfellingur og Bankinn bjóða upp á páskakrossgátu

Verðlauna krossgáta

Verðlaun í boði Bankans Bistro

Dregið verður úr innsendum lausnarorðum og fá tveir heppnir vinningshafar 5.000 kr. gjafabréf frá Bankanum Bistro.

Sendið lausnarorðið sem er í tölusettu reitunum, 1-25, á netfangið krossgata@mosfellingur.is eða heimilisfangið Mosfellingur, Spóahöfða 26, 270 Mosfellsbæ. Merkt „Páskakrossgáta”. Skilafrestur er til 1. maí. Látið fylgja nafn og heimilisfang.

- Verðlaunakrossgáta Mosfellings og Bankans 28
Höfundur krossgátu: Bragi V. Bergmannbragi@fremri.is

Njótum sumarsins saman í fallegri náttúru Mosfellsbæjar

Mosfellsbær býður upp á fjölda möguleika til útivistar og er nálægðin við ósnortna náttúru og fallega staði ein megin sérstaða bæjarins.

Á meðal vinsælla gönguleiða

í Mosfellsbæ eru:

Úlfarsfell

Helgafell

Mosfell

Tungufoss

Hafravatn

Hafrahlíð

Einnig má nefna leiðir upp með Varmá og yfir í Helgadal og Seljadal auk Skáldaleiðinnar sem er stikuð leið frá Gljúfrasteini og upp með Köldukvísl að Helgufossi og til baka.

Nánari upplýsingar og göngukort er að finna á vef Mosfellsbæjar: mos.is/gonguleidir

Gleðilegt sumar!

Íslandsmeistari fjórða árið Í röð

Þórður Jökull Henrysson vann kata karla nokkuð örugglega og er því Íslandsmeistari 2023. Þetta er sjötti Íslandsmeistaratitillinn hans frá því hann hóf keppni.

Er þetta í fyrsta sinn sem sami einstaklingur í vinnur titilinn fjögur ár í röð í kata karla. Frábær árangur hjá Þórði, sem er að jafna sig eftir erfið meiðsli og hefur verið frá æfingum og keppni síðustu tvo mánuði.

Íslandsmeistaramótið var vel sótt og var óvenju fjölmennt í karlaflokki, alls 20 keppendur. Keppt var í þrem umferðum og var Þórður hæst dæmdur í öllum umferðunum.

Í úrslitum vann hann landsliðsmanninn

Tómas Pálmar Tómasson úr Breiðablik með 2,4 stiga mun. Dómarar frá Aftureldingu á mótinu voru Anna Olsen og Gunnar Haraldsson.

Opið í ÞverhOlti 5

13-18 mán-fös., 11-14 laugardaga

Áttu von á barni? Við eigum fullt af garni!

PÁSKALAMBIÐ FÆST Í KJÖTBÚÐINNI

Skírdagur 6. apríl 13:00-18:00

Föstudagurinn langi LOKAÐ

Laugardagurinn 8. apríl 11:00-18:00

Páskadagur LOKAÐ

Annar í páskum LOKAÐ

- GM snillingar 65+ 18 www.mosfellingur.is
OPNUNARTÍMI YFIR PÁSKANA
MIKIÐ ÚRVAL AF FYLLTUM LAMBALÆRUM OG LAMBAHRYGGJUM
Pantaðu hátíðarmatinn!
MIÐASALA Á TIX.IS HLÉGARÐUR FÉLAGSHEIMILI

Gísli Elvar Halldórsson formaður meistaraflokksráðs karla, Jökull Júlíusson söngvari KALEO og Magnús Már þjálfari Aftureldingar við undirritun áframhaldandi styrktarsamnings. Fyrir framan má sjá glænýja treyjuliðsins sem var afhjúpuð á fjölmennu Steikarkvöldi í íþróttahúsinu að Varmá.

MHG verslun keypti áritaðan gítar á uppboði á herrakvöldinu og styrkti myndarlega við bakið á strákunum fyrir komandi keppnistímabil en stefnan er tekin á sæti í úrvalsdeild áður en langt um líður.

Sögulegt samstarf • Undirritað á 400 manna steikarkvöldi

Hljómsveitin KALEO áfram framan á keppnistreyjunum

Mosfellska hljómsveitin KALEO mun auglýsa áfram framan á treyjum meistaraflokks karla í fótbolta hjá Aftureldingu áfram næstu tvö árin.

Það var fyrir keppnistímabilið 2021 sem þetta sögulega samstarf hófst en ekki er vitað til þess að heimsfræg hljómsveit hafi

áður auglýst framan á treyjum hjá íslensku félagi.

Strákarnir í KALEO hafa mikla tengingu við Aftureldingu því Jökull Júlíusson söngvari, Davíð Antonsson trommari og Daníel

Mosfellsbær

og yfir 50 opnir tímar á viku

Fit Pilates Súperform

Kristjánsson bassaleikari æfðu allir í yngri flokkum Aftureldingar á sínum tíma. Jökull æfði með Aftureldingu upp í 3. flokk áður en tónlistin tók stærri sess í lífi hans. Jökull skrifaði undir nýjan samning fyrir hönd KALEO á glæsilegu 400 manna steikarkvöldi meistaraflokks karla í íþróttahúsinu að Varmá í mars.

„Þetta er ótrúlega skemmtilegt samstarf. Við erum heiðraðir og stoltir af þessu. Við vonumst til að gera þetta áfram eins lengi og við getum,” sagði Jökull eftir undirskrift.

18. APRÍL

24. APRÍL

og nánari upplýsingar á worldclass.is
Skráning
Myndir/RaggiÓla
Afturelding bik A rmeist A r A ri 2023 Til hamingju SPORTÍSLANDI MOSFELLINGUR Gleðileg jól meist A r A flokkur k A rl A í h A ndkn A ttleik

yevgen og magnús már þjálfari

Reynslumikill markvörður klár í sumarið

Úr úrvalsdeild í Úkraínu í aftureldingu

Afturelding hefur fengið markvörðinn Yevgen Galchuk til liðs við sig fyrir átökin í Lengjudeild karla í sumar.

Yevgen er 31 árs gamall Úkraínumaður en hann á yfir hundrað leiki að baki í efstu deild í Úkraínu. Yevgen lék síðast með FC Mariupol í úrvalsdeildinni í fyrravetur en félagið var lagt niður eftir innrás Rússa í Úkraínu í fyrra.

Yevgen hefur verið í leit að nýju félagi síðan þá en hann hefur ákveðið að taka slaginn með Aftureldingu og verður spennandi að sjá hann í Mosfellsbænum í sumar.

Bakki framlengir samninginn

við

aftureldingu

Byggingafélagið Bakki hefur framlengt samstarfssamningi við Aftureldingu til ársins 2024 en fyrri samningur rann út í lok árs 2022. Bakki heldur því áfram að styðja við og verður aðalstyrktaraðili barna- og unglingaráða í blaki, handbolta, knattspyrnu og körfubolta. Merki Bakka verður því sem fyrr framan á keppnisbúningum Aftureldingar í yngri flokkum í þeim deildum sem áður voru nefndar.

Afturelding er afar þakklát Bakka fyrir áframhaldandi stuðning við félagið síðustu ár og metur mikils framlag þeirra til stuðnings barnaog unglingastarfi félagsins.

bakki framan á treyjum krakkanna

fagnað eftir síðasta leik

Frábært tímabil hjá stelpunum • Olís-deildin tekur við á næsta tímabili

DeilDarmeistarar Grill66-DeilDarinnar

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna í handbolta hafa átt frábært tímabil í Grill66-deildinni og tryggðu sér deildarmeistaratitilinn þegar þær mættu FH í Kaplakrika þegar ein umferð var eftir.

Stelpurnar hikstuðu aðeins í byrjun tímabils en fóru svo í gegnum 13 leiki í röð án taps og unnu deildina með 29 stig í 16 leikjum. Í lokaumferðinni, sem leikin var að Varmá sunnudaginn 2. apríl, tóku þær á móti HK-U og unnu

sannfærandi sigur 39-21 og kórónuðu þar tímabilið.

Síðasti heimaleikur tímabilsins var í boði Smass sem bauð á leikinn og var vel mætt og góður stuðningur við stelpurnar. Stelpurnar fögnuðu deildarmeistaratitlinum með því að lyfta honum á loft að leik loknum á sunnudaginn.

Fram undan eru spennandi tímar þegar liðið tekur þátt aftur í deild þeirra bestu á næsta keppnistímabili.

Árni Bragi leysir Hönnu Björk af

Árni Bragi Eyjólfsson hefur verið ráðinn sem íþróttafulltrúi í afleysingum fyrir Hönnu Björk Halldórsdóttur hjá Ungmennafélaginu Aftureldingu.

Árni Bragi var í sigurliði Aftureldingar í Bikarkeppni HSÍ á dögunum og starfaði síðast hjá &Pálsson samhliða þjálfun og sem leikmaður Aftureldingar í handbolta. Hann er með BSc próf í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri. Árni Bragi þekkir mjög vel til hjá Aftureldingu bæði sem leikmaður og þjálfari. Árni er í sambúð með Sigdísi Lind Sigurðardóttur blakkonu og eiga þau eina dóttur. Árni kom til starf 1. apríl og verður í læri hjá Hönnu þar til hún fer í fæðingarorlof.

- Íþróttir 34 jakosport (Namo ehf) - krókháls 5f - 110 á rbær Sími: 566 7310 - jakosport@jakosport.is - jakosport.is
vörurnAr fást hjá okkur sport íslandi
AftureldingAr
árni bragi og hanna björk birna formaður umfa og örn kjærnested frá bakka

Páska oPnun

mosfellsbæjar

LágafeLLsLaug

VarmárLaug

6. apríl Skírdagur 09:00 – 19:00 7. apríl Föstudagurinn langi 09:00 – 19:00 8. apríl Laugardagur 09:00 – 19:00 9. apríl Páskadagur 09:00 – 19:00 10. apríl Annar í páskum 09:00 – 19:00 20. apríl Sumardagur fyrsti 09:00 – 19:00
6. apríl Skírdagur 09:00 -17:00 7. apríl Föstudagur langi Lokað 8. apríl Laugardagur 09:00 - 17:00 9. apríl Páskadagur Lokað 10. apríl Annar í páskum 09:00 - 17:00 20. apríl Sumardagur fyrsti 09:00 - 17:00
í sundlaugum
GRAFÍSK HÖNNUN / HREYFIMYNDAGERÐ MYNDSKREYTINGAR sími 898 4796 stinamaja@atarna.i

bikarveisla

ó, umfa, við elskum þig

AðALfunDur AftureLDingAr

í Hlégarði, fimmtudaginn 27. apríl kl. 18.00

Dagskrá aðalfundarins er:

1. Fundarsetning

2. Kosning fundarstjóra og fundarritara

3. Ársskýrsla formanns

4. Ársreikningur 2021

5. Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2022

6. Heiðursviðurkenningar

7. Kosningar:

- Kosning formanns

- Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns

- Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar

- Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda

8. Önnur mál og ávarp gesta

9. Fundarslit

Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna og taka þátt í að gera gott félag enn betra. Léttar veitingar í boði

Fyrir hönd aðalstjórnar Aftureldingar, Birna Kristín Jónsdóttir formaður

- Bikarmeistarar Aftureldingar 36 Myndir/RaggiÓla
háspenna í höllinni einar scheving heldur sigurræðu í hlégarði mennirnir á bak við tjöldin bikarinn kominn í mosó árni bragi og sigdís lind birna, regína og ásgeir stebbi, blær og gunni einar ingi lyftir bikarnum beta, haukur og bikararnir

Sumarnámskeið

Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga

Sumarnámskeið unglinga

Nú er sumarið að nálgast og að vanda er fjölbreytt

frístundastarf í boði fyrir börn og unglinga

í Mosfellsbæ. Nánari upplýsingar um námskeiðin

Ert þú að halda námskeið?

Öll þau sem vilja koma á framfæri upplýsingum um námskeið fyrir börn og unglinga geta sent upplýsingar á netfangið dana@mos.is

upplýsingum unglinga geta sent

Mosfellsbær www.mos.is -+354 525 6700
fjölbreytt námskeið? framfæri
vanda
unglinga
er fjölbreytt

Innleiðing hringrásarhagkerfisins er hafin

Það er til mikils að vinna fyrir Mosfellinga að taka þátt og stuðla að góðri virkni hringrásarhagkerfisins og í samræmi við markmið nýrra laga um hringrásarhagkerfið.

Verkefnið felst í að minnka magn úrgangs frá heimilum, auka úrgangsflokkun verulega og þar með endurvinnslu. Við sem íbúar þurfum að tileinka okkur nýtt viðhorf og hugsa meira um úrganginn sem eina af okkar auðlindum til að endurvinna aftur og aftur.

Plastkörfur og bréfpokar

Katrín Dóra Þorsteinsdóttir er verkefnastjóri hringrásarhagkerfisins hjá Mosfellsbæ. „Ein stærsta spurningin er hvernig íbúar eiga að safna og meðhöndla matarleifar eða því sem kalla er lífúrgangur. Því er til að svara að samhliða dreifingu á tunnum fá öll heimili plastkörfur og bréfpoka til að safna matarleifum inni á heimilunum.

Þessar körfur og pokar eru margreyndir í Svíþjóð og við bendum íbúum á að lesa vel leiðbeiningar um notkun þeirra til að þeir virki sem best. Bréfpokarnir verða aðgengilegir án kostnaðar á Bókasafni Mosfellsbæjar út árið 2023,“ segir Katrín Dóra.

Hvernig verður nýja úrgangsflokkunarkerfið útfært?

Allir íbúar fá nýjar tunnur keyrðar heim til sín. Útkeyrsla fyrir Mosfellsbæ verður kynnt í maí. Íbúar hverfanna í bænum fá þá nánari upplýsingar um hvenær tunnurnar koma.

Við hvert sérbýli mun bætast við ein tvískipt 240 lítra grá tunna. Tvískipta tunnan verður fyrir blandaðan úrgang og matarleifar.

Báðar tunnur sem fyrir eru verða endurmerktar. Gráa tunnan fyrir plastumbúðir og bláa tunnan verður áfram fyrir pappír/ pappa. Þannig verða öll sérbýli með þrjár tunnur eftir breytinguna.

Við fjölbýlin bætast við brúnar 140 lítra tunnur fyrir matarleifar. Þar mun tunnum/ gámum fyrir blandaðan úrgang fækka og verða endurmerktar fyrir plast. Þá verða tunnur/gámar undir pappír/pappa einnig endurmerktar. Fyrirkomulag í fjölbýlishúsum er mismunandi og leitast verður við að aðlaga fjölda og tegund tunna að þörfum hvers fjölbýlis.

Við fjölbýli með djúpgáma munum við hafa samband við þau húsfélög sem hafa þrjá djúpgáma eða færri til að finna lausn á

söfnun þessara fjögurra úrgangsflokka. Þessar aðgerðir verða framkvæmdar samtímis í öllum sveitarfélögum landsins. Sérstök áhersla er á samræmingu og samstarf sveitarfélaganna hér á höfuðborgarsvæðinu.

Stórt skref fyrir bæjarbúa

„Þetta er stórt skref fyrir okkur hér í Mosfellsbæ í átt að hringrásarhagkerfinu. Við munum svo halda áfram þessari vinnu og kynnum svo næsta áfanga með haustinu. Það er gott til þess að hugsa að í könnun sem Gallup gerði árið 2022 kemur fram að 89% aðspurðra hafi heyrt um að taka ætti upp nýtt flokkunarkerfi á höfuðborgarsvæðinu. Þá er ekki síður ánægjulegt að 66% þátttakenda líst vel á nýtt flokkunarkerfi heimilisúrgangs.“

Starfsfólk aðgengilegt „Við munum halda íbúum vel upplýstum með stafrænum hætti, á vef Mosfellsbæjar www.mos.is og á fésbókarsíðu og hér í Mosfellingi. Þá eru sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu með sameiginlegar upplýsingar á www. flokkum.is.

Loks verður starfsfólk umhverfissviðs aðgengilegt fyrir framan bóksafnið ákveðna daga í maí sem verður nánar kynnt þegar nær dregur,” segir Katrín Dóra að lokum.

Samkvæmt nýjum lögum ber að safna og flokka úrgang frá heimili í a.m.k. sjö flokka, pappír, plast, lífúrgang, textíl, málma, gler og spilliefni. Íbúar eru hvattir til að hafa samband við Mosfellsbæ þegar spurningar vakna. Senda tölvupóst á netfangið mos@mos.is, nýta netspjallið á vef sveitarfélagsins eða upplýsingavefinn www.flokkum.is.

Við HV ert H eimili V erða S ót tir fjórir flokkar

1. Pappír/pappi

2. Plastumbúðir

3. Matarleifar/lífúrgangur

4. Blandaður úrgangur Á grenndar S töðV um V erða a.m.k. fjórir flokkar

1. Gler

2. Málmar

3. Textíll

4. Skilagjaldsskyldar umbúðir Á endurvinnslustöðvum á að skila öðrum flokkum s.s. spilliefnum, raftækjum o.fl.

Sérsniðin þjónusta til byggingaraðila ALLT.IS - ALLT@ALLT.IS - 5605505
Mosfellingar
fá nýjar tunnur keyrðar heim til sín • Útkeyrsla kynnt í maí • Samræmdar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu

Gakktu á tindinn og njóttu!

Mosverjar skorar á alla að fara út og njóta þess sem náttúran hefur að gefa.

Páskaungum hefur verið komið fyrir á tindum fellanna í kringum Mosfellsbæ og bíða þeir eftir að fá með sér sjálfu. Deildu með myllumerkinu #páskaáskorun

Dregið verður úr heppnum þátttakendum.

Tindaáskorun hefur verið gangi frá nóvember 2020. Skoraðu á vini og kunningja!

Ungarnir eru á tindunum sjö

Úlla á Úlfarsfelli

Helga á Helgafelli

Raggi á Reykjafelli

Mosi á Mosfelli

Grímur á Grímannsfelli

Æsa á Æsustaðafjalli

Rögn á Reykjaborginni

Áwww.mos.is/gonguleidir má finna gönguleiðakort sem sýnir um 90 km af stikuðum gönguleiðum um sveitarfélagið. Fyrir þá sem það kjósa má nálgast prentuð kort á bensínstöðvum N1 og Olís í Mosfellsbæ.

Nú er tæki færið

Persónuleg

næringarþjálfun

> Einstaklingsmiðuð næringarráðgjöf sniðin að þínum þörfum og markmiðum.

> Þú færð allt það aðhald sem þú þarft

- Gerum þetta saman!

Páskaáskorun Mosfellsbær www.mos.is 525 6700
Skátafélagið
Ástrós H. Hilmarsdóttir Hólm 775-9012 • astrosh@simnet.is • www.holmnaering.is • @holm_nutrition
www.mosfellingur.is - 39

Gólfefna lausnir fyrir heimili og fyrirtæki

Leirvogstunga 27, 270 Mosfellsbæ, sími: 864 6600

Stöndum saman

Mosfellsbær er eitt af 11 sveitarfélögum sem nú þegar hafa skrifað undir þjónustusamning um samræmda móttöku flóttafólks við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og fleiri sveitarfélög eru á leiðinni.

Það er okkar samfélagslega ábyrgð að hjálpa til og taka á móti fólki á flótta. Þetta er allt fólk sem á sína sögu, vonir og þrár eins og allir aðrir um að geta lifað góðu og hamingjusömu lífi. Það hefur sýnt sig að margt af flóttafólkinu sem við hér á Íslandi höfum tekið á móti kemst auðveldlega inn á vinnumarkaðinn. Þau þrá að vinna fyrir sér og vinna að því hörðum höndum að skila til baka góðri vinnu til þess að efla samfélagið okkar og efnahagslíf. Einnig skapa þau og búa til auðugra mannlíf hér á landi því í fjölmenningarsamfélagi skapast mörg ný tækifæri.

Samræmd móttaka flóttafólks nær til fólks sem fengið hefur alþjóðlega vernd eða dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða hér á landi. Markmiðið er að tryggja flóttafólki samfellda og jafna þjónustu óháð því hvaðan það kemur og í hvaða sveitarfélagi það sest að.

Lögð er áhersla á nauðsynlega aðstoð til að vinna úr áföllum og að fólk fái tækifæri til virkrar þátttöku í samfélaginu, svo sem með atvinnu, samfélagsfræðslu og námi, þ.m.t. íslenskunámi.

WWW.TOGT.IS togt@togt.is

GERÐ AÐALUPPDRÁTTA

VERKEFNA– OG BYGGINGASTJÓRNUN

HAGKVÆMISATHUGANIR OG

ÁÆTLUNAGERÐ

UMSJÓN FRAMKVÆMDA

ÁSTANDSKOÐUN FASTEIGNA

www.bmarkan.is

FÓTAAÐGERÐASTOFA

MOSFELLSBÆJAR

Þverholti 3 - Sími: 566-6612

þó ekki þannig að þessi hópur komi allur á sama tíma, síður en svo. Það er að sjálfsögðu að mörgu að hyggja og eru húsnæðis- og skólamálin helsta áskorunin. Við munum kappkosta við að huga vel að fólkinu sem kemur til okkar sem og öðrum Mosfellingum. Þetta verkefni verður samvinnuverkefni allra í Mosfellsbæ. Í samningunum milli ríkis og þeirra sveitarfélaga sem sýna samfélagslega ábyrgð og taka á móti flóttafólki er skýrt kveðið á um það að sveitarfélögin fái greiddan kostnað með fjölskyldunum fyrstu tvö árin. Þar að auki munu koma til sérstakar greiðslur með grunn- og leikskólabörnum auk þess sem Mosfellsbær mun fá framlög sem koma til með að standa undir kostnaði við stöðu verkefnastjóra fyrsta árið en minnka aðeins á árunum á eftir. Þessi verkefnastjóri mun halda vel utan um þennan hóp.

Eins og kunnugt er þá kemur mikill fjöldi flóttamanna til landsins í dag sem kemur jafnt til Mosfellsbæjar hvort sem sveitarfélagið gerir slíkan samning eða ekki. Með því að taka þátt í verkefninu er verið að tryggja það að sveitarfélagið fái fjárframlög frá ríkinu til að standa undir kostnaði.

AÐALUPPDRÁTTA

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á dögunum að taka á móti allt að 80 manns og er það

GERÐ

VERKEFNA– OG

Við sem samfélag ætlum að sýna styrk okkar í að standa saman og sýna að allir skipti máli. Örvar Jóhannsson bæjarfulltrúi og Ólafur Ingi Óskarsson formaður velferðarnefndar.

FMOS: Alltaf á tánum

BYGGINGASTJÓRNUN

HAGKVÆMISATHUGANIR OG ÁÆTLUNAGERÐ

Í FMOS leggjum við metnað í að þróa kennsluhætti og námsefni reglulega.

sem nemendur áttu að meta gagnsemi hverrar leiðsagnarleiðar fyrir sig.

Niðurstaðan

UMSJÓN FRAMKVÆMDA

ÁSTANDSKOÐUN FASTEIGNA

Námið í FMOS er verkefnamiðað leiðsagnarnám, sem þýðir að nemendur fá leiðsögn eftir hvert verkefni og hluti af námi nemenda felst í því að tileinka sér leiðsögnina, sem leiðir þá áfram skref fyrir skref í átt að framförum (e. feed forward).

WWW.TOGT.IS togt@togt.is 3022

Til að leiðsagnarnám sé árangursríkt er nauðsynlegt að virðing og traust ríki á milli nemenda og kennara. Við í FMOS lítum á góð samskipti við nemendur sem órjúfanlegan hluta af leiðsagnarnáminu og leggjum mikla áherslu á umræður og samtal á milli kennara og nemenda.

Starfendarannsókn

Á haustönn 2022 unnu enskukennararnir Björk og Helena María, ásamt Þorbjörgu Lilju íslenskukennara, að starfendarannsókn sem bar heitið Leiðsagnarnám og markviss úrvinnsla nemenda. Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða hvernig nemendur í þriðja þreps áföngum nýttu leiðsögn frá kennara til að taka framförum í ensku og íslensku. Í rannsókninni var lögð áhersla á aukið samtal á milli kennara og nemenda, munnlega og skriflega úrvinnslu leiðsagnar og nemendur látnir halda ferilmöppu.

Framkvæmdin

Kennari og nemendur hittust þrisvar sinnum yfir önnina í einstaklingsviðtölum þar sem rætt var heildstætt um námsframvindu hvers og eins nemanda, styrkleika hans og hvar væri sóknarfæri. Lagt var upp með heiðarleg og hvetjandi samskipti. Jafnframt voru nemendur beðnir um að leggja mat á hversu vel leiðsögn nýttist þeim og hvers konar leiðsögn skilaði sér best til þeirra.

Lögð var áhersla á að setja leiðsögnina fram á sem fjölbreyttastan máta, þ.e. skriflega, munnlega, í upptökum, í myndböndum, með aðstoð gervigreindarforrita og síðast en ekki síst í samtölum. Lögð var fyrir könnun í lok áfanganna þar

Niðurstaðan var áhugaverð en í ljós kom að nemendur vildu fá hnitmiðaðar skriflegar umsagnir þegar gæði verkefna þeirra voru mikil og leiðsögnin því eðli málsins samkvæmt stutt. Þegar um heimildaverkefni var að ræða þótti nemendum gagnlegt að fá send stutt myndbönd þar sem kennarinn notaði forritið Turnitin til að leiða nemendur áfram varðandi næstu skref í heimildavinnunni.

Öllum þóttu einstaklingsviðtölin afar gagnleg – bæði nemendum og ekki síður kennurunum, sem fannst viðtölin gefa aukið tækifæri til að sníða nálgun verkefna í samráði við nemandann. Þar að auki fengum við kennararnir aukna innsýn inn í það hvers konar verkefni höfðuðu til nemenda og hvers vegna. Gagnsemi þessarar rannsóknar var gríðarmikil og höfum við nú þegar tekið mið af niðurstöðum úr könnunum til að bæta leiðsagnaraðferðir okkar. Þess má til gamans geta að litaglaðir kennararnir hafa jafnframt tileinkað sér litakóðaðar skriflegar leiðsagnir, nemendum til einföldunar.

Næstu skref …

Við erum hvergi nærri fullnuma í leiðsagnarnámsfræðunum en einsetjum okkur að fylgjast með nýjungum í fræðunum, sem og alhliða tækninýjungum sem geta nýst í námi.

Næsta áskorun okkar er að finna leið til að nýta okkur gervigreindarforrit til gagns og framfara. Sú vinna er þegar byrjuð hjá okkur í FMOS og við hlökkum til að takast á við það verkefni af virðingu og einlægum áhuga.

Björk Margrétardóttir, Helena María Smáradóttir og Þorbjörg Lilja Þórsdóttir. Höfundar eru framhaldsskólakennarar við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ.

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fellingum ás­amt hels­tu upplýs­ingum á mos­fellingur@mos­fellingur.is­

WWW.TOGT.IS togt@togt.is sími
sími 893 3022
Þjónusta við mosfellinga - Aðsendar greinar 40
557 2540
Smiðjuvegi 60 (rauð gata) Kópavogi - Sími

Niðurstaða ársreiknings 2022

Það var ljóst þegar nýr meirihluti Framsóknar, Samfylkingar og Viðreisnar tók við í Mosfellsbæ að fjárhagsstaða bæjarins væri ekki sú besta. Miklar lántökur síðustu ára taka í og hafa eðlilega mikil áhrif á möguleika okkar til frekari uppbyggingar.

Sjálfur rekstur bæjarins hefur verið ágætur, það er að segja veltufé frá rekstri hefur verið jákvætt sem segir okkur að rekstur í þeirri mynd sem hann hefur verið stendur undir sér. Áskorunin í núverandi umhverfi er hins vegar skuldastaða bæjarins. Lán bæjarfélagsins eru verðtryggð og ljóst að þegar verðbólga er í hæstu hæðum þá hefur það mikil áhrif.

Lífið heldur samt áfram þrátt fyrir verðbólgu og verkefnin sem verður að takast á við halda áfram að skjóta upp kollinum.

Stóru verkefnin geta ekki beðið Stuttu eftir að nýr meirihluti tók við lá 6 mánaða uppgjör fyrir, hallinn af rekstri fyrstu 6 mánaða ársins var 940 milljónir króna. Sú niðurstaða var 500 m.kr. lakari en áætlanir gerðu ráð fyrir og þar vó þyngst aukinn fjármagnskostnaður um 396 m.kr.

Eins og fyrr segir þá hefur svona staða óneitanlega mikil áhrif á möguleikana til frekari uppbyggingar en sum verkefni eins og mygluskemmdir spyrja ekki að því hvernig rekstrarumhverfið er en það hefur til dæmis reynst vera risastórt verkefni á síðustu mánuðum að hreinsa og endur-

byggja í Kvíslarskóla.

Neðri hæðin í skólanum var hreinlega gerð fokheld og þegar framkvæmdum verður lokið þá verður búið að endurbyggja alfarið fyrstu hæð skólans. Þetta er fjárfesting sem á árinu 2022 var 441 milljón króna dýrari en áætlað hafði verið í viðhald skólans.

Verðbólgudraugurinn

Eins og við vitum öll þá hefur verðbólgan ekki hjaðnað á síðari hluta ársins, þvert á móti jókst hún síðustu mánuði ársins.

Það kom því ekki á óvart að rekstrarniðurstaða ársins 2022 yrði mun lakari en áætlanir ársins gerðu ráð fyrir. Hins vegar er það ábyrgri fjármálastjórn að þakka að hallinn varð ekki meiri en raun ber vitni.

Í lok árs var niðurstaðan neikvæð um 898 milljónir en þar af eru 797 milljónir áfallnar verðbætur vegna hærri verðbólgu en spár gerðu ráð fyrir.

Framtíðin

Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2023 er gert ráð fyrir jákvæðri niðurstöðu fyrir árið en það er alveg ljóst að Mosfellsbær, eins og önnur sveitarfélög, á allt undir því að tök náist á verðbólgunni svo unnt verði að ná tilætlaðri niðurstöðu.

Lovísa Jónsdóttir, oddviti Viðreisnar Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknar Anna Sigríður Guðnadóttir, oddviti Samfylkingar

Aðsendar greinar - 41
...fylgstu med okkur á facebook www.facebook.com/mosfellingur Góður svefn í íslenskum ullarfaðmi eykur vellíðan Íslenskar ullarsængur Fáanlegar á Lopidraumur.is

austurríska gulrótin

U m 20 Mosfellingar og reykvískur vinur þeirra ætla að taka þátt í skemmtilega krefjandi Spartan Race þrautahlaupi í Kaprun í Austurríki í september.

V ið erum byrjuð að æfa fyrir þrautina, saman og sitt í hvoru lagi. Það er ótrúlega gaman að hafa eitthvað ákveðið að vinna að, eitthvað sem hvetur mann til dáða. Það er langt í september, vorið á eftir að koma fyrir alvöru og sumarið sömuleiðis, en það er bara betra. Það gefur okkur kost á að undirbúa okkur vel og byggja upp þol, styrk og getu til að takast á við þrautirnar skref fyrir skref.

F ellin eru vinir mínir og ég nota þau mikið í undirbúningnum. Kaprun er skíðasvæði og brautin verður brött og hækkunin talsverð. Sem er bara gaman. Ég er búinn að fara nokkrar fellaferðir síðustu vikur. Fyrst var allt frosið og grjóthart en núna síðustu daga hefur færðin verið blaut og drullug. Það er miklu betra, þótt ekki allir hafi skap fyrir mikla og djúpa drullu í fellaferðum (sæl Vala mín :).

Þ egar maður hefur eitthvað krefjandi að stefna að, verður allt miklu einfaldara og skemmtilegra. Rigning, rok eða drulla er bara styrkjandi. Kemur líkama og sál í betra stand fyrir alvöruna. Því verra á undirbúningstímabilinu, því betra. Ég myndi ekki vilja vera léttklæddur á bretti inni í hlýjum og kozý sal að undirbúa mig fyrir austurrísku alpana.

Þ að er gaman að segja frá því að við í undirbúningsnefndinni fyrir BetterYou KB þrautina í Mosfellsbæ í maí erum nánast öll að fara til Kaprun. Þrautirnar í KB

þrautinni og pælingarnar á bak við þær hafa margar

kviknað í Spartan

Race hlaupum

sem við höfum

tekið þátt í. Okkar

nálgun er þó

öðruvísi á margan

hátt og fellin okkar mosfellsku eru í lykilhlutverki. KB

þrautin verður 20.

maí, það er enn pláss fyrir þig!

Áframhaldandi uppbygging í Helgafelli

Á fundi bæjarráðs þann 16. mars sl. samþykkt bæjarráð úthlutunarskilmála fyrir fyrri hluta útboðs lóða í 5. áfanga Helgafellshverfisins.

Áfanginn samanstendur af fjölbreyttu formi íbúða, alls 151 íbúð við götu sem hefur fengið nafnið Úugata. Byrjað er á því að bjóða út lóðir fyrir raðhús og fjölbýlishús sem verður úthlutað til hæstbjóðenda. Gert er ráð fyrir því að uppbygging á þessum lóðum geti hafist strax í sumar.

Gangi vinna við gatnagerð í síðari hluta áfangans áfram sem horfir verður hægt að úthluta lóðum fyrir par- og einbýlishús í september á þessu ári.

Sérstaklega ánægjulegt er að í þessum áfanga í uppbyggingu Helgafellslands er hugað að fjölbreyttu búsetuformi og gert ráð fyrir bæði íbúðakjarna fyrir fatlaða auk þess sem úthlutað er í fyrsta sinn í Mosfellsbæ lóð til Bjargs íbúðafélags.

Íbúðakjarni fyrir fatlaða

Flestir íbúðakjarnar í bænum hafa ekki

verið byggðir sérstaklega sem íbúðir fyrir fólk með langvarandi stuðningsþarfir heldur hefur hentugt húsnæði verið keypt þar sem hægt hefur verið að þjónusta þennan hóp.

Það er því einstaklega ánægjulegt að í fyrsta sinn síðan sveitarfélög tóku yfir málaflokk fatlaðs fólks er nú úthlutað sérstaklega lóð til uppbyggingar á íbúðakjarna fyrir fatlaða í Mosfellsbæ. Mikilvægt er að bæjarfélag eins og Mosfellsbær sinni af metnaði þeirri samfélagslegu skyldu sinni að tryggja fötluðum viðeigandi húsnæði.

Í samræmi við málefnasamning meirihlutans þá hefur velferðarnefnd falið velferðarsviði að greina búsetuþörf fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir til framtíðar svo unnt verði að gera ráð fyrir sambærilegum búsetukjörnum á framtíðaruppbyggingarsvæðum í bænum.

Bjarg íbúðafélag Bjarg íbúðafélag er sjálfeignarstofnun

sem hefur það markmið að bjóða tekjulágum fjölskyldum örugga langatímaleigu á hagstæðum kjörum. Nú hefur lóð fyrir 24 íbúða fjölbýlishús verið úthlutað til félagsins og því styttist í að Mosfellingum standi þetta búsetuúrræði til boða í okkar heimabæ.

Einstakar lóðir fyrir sérbýli Ekki er hægt fjalla um þennan áfanga í uppbyggingu Helgafells án þess að minnast á hinar einstöku sérbýlislóðir sem verður úthlutað í haust. Hér sameinast þeir tveir kostir í sérbýlishúsalóðum sem eru hvað eftirsóttastir, þ.e. fallegar lóðir mót suðri með einstöku útsýni.

Það er ánægjulegt að uppbygging í Helgafellslandinu haldi áfram og vonir standa til þess að hægt verði að halda áfram með þá áfanga sem enn eru eftir á næstu misserum. Þegar hverfið verður fullbyggt er gert ráð fyrir að þar verði 3.000 íbúðir.

Menning í mars komin til að vera

Við sem höfum nú starfað saman í menningar og lýðræðisnefnd í tæpt ár erum einstaklega þakklát fyrir þann heiður sem það er að vinna með þennan mikilvæga málaflokk sem snertir alla íbúa bæjarins.

Gott menningarlíf eflir bæjarbraginn og það er okkur í nefndinni mikilvægt að bæjarbúar hafi tækifæri til að koma saman og njóta lista og menningar í sínum heimabæ.

Síðastliðinn mánuð hefur nýtt verkefni menningar- og lýðræðisnefndar verið í gangi sem gekk undir nafninu Menning í mars. Við nefndarfólk tókum okkur saman og fengum aðila til að vera með stóra og smáa viðburði af ýmsum toga. Einnig gátu

þeir sem það vildu skráð sig og sína viðburði sem settir voru inn á viðburðadagatal Mosfellsbæjar. Haldnir voru tónleikar, opið hús hjá listafólki, söngur og sund, tónleikar Listaskóla Mosfellsbæjar og sögukvöld í Hlégarði svo eitthvað sé nefnt. Viljum við þakka öllum þeim sem komu að því að halda viðburði og taka þátt í að gera menningarlíf bæjarins sýnilegt.

Við hlökkum mikið til að halda áfram að þróa þennan viðburð með bæjarbúum og efla menningarlíf í Mosfellsbæ.

Sérstaklega viljum við þakka öllum þeim sem komu í Hlégarð á sögukvöldið sem var lokaliður í dagskrá Menningar í mars. Að

Korpa – gömul afbökun?

Í Morgunblaðinu þann 29.3.2023 er sagt frá undirbúningi að nýju hverfi syðst í landi Blikastaða. Þetta nýja hverfi er nefnt Korputún.

Mér þykir þetta heiti alveg ótækt enda mun ábyggilega vera til heppilegra örnefni í landi Blikastaða en að sækja það til Reykjavíkur.

Orðið Korpúlfsstaðaá og stytting í Korpu mun ábyggilega ekki vera gamalt í málinu, líklegast tengt umsvifum Thor Jensen á Korpúlfsstöðum. Úlfarsá hét áin fyrrum alveg frá upptökum í Hafravatni og til ósa þar sem hún rennur í Leiruvog. Áin á ekki að vera kennd við Korpúlfsstaði fremur en Blikastaði enda rennur hún síðasta spölinn á mörkum þessara gömlu bújarða.

Mér þótti ástæða til að skoða betur þetta mál. Fyrst kannaði ég örnefnaskrá Blikastaða sem Magnús Guðmundsson sagnfræðingur og skjalavörður tók saman fyrir rúmum 30 árum: nafnid.arnastofnun. is/ornefnaskra/24867

Á síðu 7 í þessari örnefnaskrá segir að Emil Rokstad hafi fyrstur manna nefnt

neðri hluta Úlfarsár Korpu og er Guðmundur Þorláksson (18941994) bóndi í Seljabrekku borinn fyrir þessum upplýsingum. Í gamallri grein í Tímanum 31.10.1969 segir Guðmundur: „nafnbreyting sem oft heyrist nú, er Korpa í stað Úlfarsá. Fyrir 40-50 árum var þetta nafn ekki til. Áin hét Úlfarsá eins og hún mun hafa heitið til forna. En í daglegu tali var hún oft kennd við suma bæina, sem áttu land að henni og þó einkum Korpúlfsstaði og Lambhaga. Kunnust mun hún hafa verið sem Korpúlfsstaðaá enda lá þjóðvegurinn yfir hana fram hjá Korpúlfsstöðum og fyrir landi þeirrar jarðar og Blikastaða, var laxveiðin mest og beztu stangveiðistaðirnir. Einnig má á það benda að land Korpúlfsstaða er lengst meðfram ánni, þeirra jarða sem að henni liggja. Þetta Korpunafn mun þannig til komið, að norskur maður, Emil Rokstad, hafði laxveiðina í ánni á leigu yfir langan tíma og af hans vörum heyrði ég Korpu nafnið fyrst, líklega þótt það þægilegra í framburði. Líka má vera að þetta hafi verið eins konar gælunafn hjá honum, því að

sjá allan þann fjölda fólks sem kom saman vegna áhuga á sögu sveitarinnar okkar og hlusta á sögur frá sveitungum, fékk mosfellska hjartað til að slá hraðar.

Við erum svo lánsöm að fá að búa í sveit í borg og held ég að allir sem mættu á þennan einstaka viðburð í félagsheimilinu okkar Hlégarði geti tekið undir að þetta var stórkostlegt kvöld og vonandi ekki það síðasta. Það að geta tekið þátt í menningarviðburðum í sínum heimabæ er einn af hornsteinum góðs mannlífs og við í nefndinni höfum metnað til að koma því góða starfi sem á sér stað í Mosfellsbæ á framfæri. Menning í mars er því komin til að vera.

Fyrir hönd menningar- og lýðræðisnefndar Hrafnhildur Gísladóttir formaður

hann tók miklu ástfóstri við ána og undi þar löngum.“

Heimild: timarit.is/files/64638401

Texti undirritaður GÞ sem er Guðmundur Þorláksson en var fæddur á Korpúlfsstöðum.

Ætli þurfi nánar að grennslast fyrir um þetta Korpu örnefni? Það er væntanlega ekki mikið eldra en aldargamalt. Guðmundur var mikill fróðleiksmaður og ritaði Jón M. Guðmundsson á Reykjum minningagrein um Guðmund látinn sem vert er að vísa til: timarit.is/files/58426187

Eigum við að láta styttingu á heiti Korpúlfsstaðaár/Úlfarsár ráða nafngift á heilu hverfi? Væri ekki nær að kenna það við eitthvað annað örnefni sem er nær eins og Hamrahlíð?

Hvað segja Mosfellingar?

Er bæjarstjórn Mosfellsbæjar með grein þessari hvött til að skoða betur þetta mál. Staddur á Heilsuhælinu í Hveragerði Guðjón Jensson tómstundablaðamaður og eldri borgari - arnartangi43@gmail.com

Heilsumolar gaua - Aðsendar greinar 42
Valdimar Birgisson, formaður skipulagsnefndar

Ragnheiður Jónsdóttir

Nýir skór, krossgötur, ný tímamót, ný skref stigin á vegi lífsins. Í gær sagði ég embætti mínu sem sóknarprestur Mosfellsprestakalls lausu. Nú er tíminn kominn hjá mér til að bregða mér á bleikum skóm inn á lendur eftirlaunaþegans. Gleði og þakklæti fylla hug minn og hjarta á þessum tímamótum. Vonast til að sjá ykkur sem flest síðsumars við kveðjumessu. Lifið heil.

25 mars

Hanna Björk Halldórsdóttir

Þetta var bilað!

Ég gleymdi því í 60 mín að ég væri ólétt og þreytt kona og trallaði mig standandi í gegnum þessa sturlun með hinum unglingunum.… þetta er allt að rifjast upp fyrir mer núna :) 16. mars

Helga Kristjánsdóttir Frábært Sögukvöld í Hlégarði,sveitin og heita vatnið, þið misstuð af miklu sem drifuð ykkur ekki, takk Hilmar Gunnarsson og snillingarnir Gísli í Dalsgarði, Nonni Maggi, Bjarki Bjarnason og Karlakór Kjalnesinga.

3 0 mars

Blik

Bistro&Grill Í gær fór fram Íslandsmeistara keppni barþjóna fram í Gamla bíó og sigraði Grétar einn af nýju vertunum á Blik keppnina með kokteilnum Sykraða sítrónan sem að sjálfsögðu er á kokteil seðlinum hjá okkur.

Kíkið við í drykk til okkar og smakkið Íslandsmeistara drykkin 3 apríl

Ingibjörg Alexía Guðjónsdóttir frábært framtak hjá handboltanum

að koma á allar æfingar yngri flokka og sýna

bikarinn litla veislan sem hefur verið undanfarna daga hér í bænum… mikið pepp fyrir handboltann sem og þau sem æfa … minni konu fannst ekki leiðinlegt að fá að hitta sinn allra uppáhalds handboltamann

Þorstein þegar hann kom með bikarinn sinn  22 mars

Bílapartar ehf

Bílapartar ehf

Bílapartar ehf

Notaðir TOYOTA varahlutir

Völuteigi 21

Notaðir TOYOTA varahlutir

Notaðir TOYOTA varahlutir

Sími: 587 7659

Sími: 587 7659

Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is

Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is

Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is

Við sinnum öllum alhliða garðyrkjustörfum s.s jarðvegsvinnu, hellulögnum, steinhleðslum, timburverki, gróðursetningu, trjáklippingum. Garðmenn leggja áherslu á fagleg vinnubrögð, vandvirkni og skjóta þjónustu.

Sími 893 5788

Opnunartími

sundlauga lágafellslaug Virkir

Varmárlaug

Hj‡lmar Gu ðmundsson

Lšggildur hœsasm’ðameistari

s:6959922

fhsverk@gmail.com

www.arioddsson.is

MÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA

aFAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI

Háholti 14 • 270 Mosfellsbæ • arioddsson@arioddsson.is Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070

Tek að mér alla krana- og krabbavinnu

Útvega allt jarðefni

Vörubíll Þ. b . Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142

Sími: 587 7659 www.fastmos.is 586 8080

Þjónusta við Mosfellinga - 43
Þú finnur öll blöðin á netinu www.mosfellingur.is
Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð
dagar:
Helgar:
06.30 - 22.00
08:00 - 19:00
Virkir dagar: 06.30-21:30 Laugard. kl. 08:00-17:00 og sunnud. kl. 08:00-16:00 JónG. Bjarnason S: 793 4455 Útfararstofa Íslands www.utforin.is Mosfellsbæ Sólarhringsvakt: 581 3300 & 896 8242 Komum til aðstandenda og ræðum skipulag sé þess óskað Sverrir Einarsson S: 896 8242 JónG. Bjarnason S: 793 4455 Jóhanna Eiríksdóttir Útfararstofa Íslands www.utforin.is Mosfellsbæ
Komum til aðstandenda og ræðum skipulag sé þess óskað GLERTÆKNI ehf
Sólarhringsvakt: 581 3300 & 896 8242
- gler í alla gluggas. 566-8888 • www.glertaekni.is
Viltu selja?
SímI:
Fasteignasala
Þverholti 2 S. 586 8080 www.fastmos.is
Hafðu samband Svanþór Einarsson Löggiltur fasteignasali
Mosfellsbæjar

h eyrst hefur...

...að sóknarpresturinn í Mosfellsbæ, Ragnheiður Jónsdóttir sé að hætta og flutt af prestsetrinu á Mosfelli.

...að bikarmeistarinn Árni Bragi sé búinn að framlengja með Aftureldingu næstu 3 árin og sé auk þess að fara leysa Hönnu Björk af sem íþróttastjóri á næstunni.

...að Hilmar Gunn sé tekinn við viðburðahaldi í Hlégarði.

...að þættirnir Afturelding fari af stað á Rúv á páskadag og verði sýndir næstu átta sunnudaga.

...að Mosfellingurinn Dóri DNA verði með uppistandssýninguna sína í Hlégarði á sumardaginn fyrsta.

...að Mosfellingurinn Heiðdís Chadwick Hlynsdót t ir fari með stórt hlutverk í nýrri íslenskri hrollvekju sem ber heitið Óráð.

...að Andri og Karen á Eyjum II séu tekin við rekstrinum á Kaffi Kjós.

...að lögreglan sé búin að vera að leita eiganda peninga sem fundust í verslun í Mosó á dögunum.

...að handknattleiksmaðurinn Blær Hinriksson hafi bæði unnið bikar með Aftureldingu og Edduna sömu helgina.

...að Bjartur Steingríms úr VG í Mosó sé búinn að segja sig úr flokknum.

...að Ólöf Sívertsen sé nýr forseti Ferðafélags Íslands.

...að dýrasti hluturinn á uppboðinu á herrakvöldi Aftureldingar hafi verið sleginn á 3,2 milljónir en það var áritaður gítar frá Kaleo.

...að verið sé að fara skipta um allt gervigrasið á vellinum að Varmá á næstu vikum.

...að búið sé að auglýsa eftir nýjum skólastjóra í Krikaskóla þar sem Þrúður er að hætta.

...að Mosfellsbær ætli að taka á móti allt að 80 flóttamönnum á árinu.

...að Patti og Unnur Ósk eigi von á barni.

...að búið sé að loka endanlega tjaldsvæðinu við Kvíslarskóla.

...að Guðrún Þóris sé orðin forseti Gray Line Worldwide.

...að úthlutun lóða í Úugötu í He lgafellshverfi sé hafin og seljast þær hæstbjóðanda.

...að Ásdís Skúla verði fertug um páskana

...að Grétar á Blik hafi sigrað á Íslandsmóti barþjóna á dögunum með kokteilnum Sykraða sítrónan.

...að Aftureldingarkonan Sylvía Björt Blöndal sé markadrottning Grill 66deildar kvenna.

...að Steindi Jr. verði með PubQuiz í Bankanum fimmtudaginn 13. apríl.

...að Ísak og Kamilla hafi eignast dreng í vikunni.

...að Keli Guðbrands og Halla Heimis ætli að gifta sig í sumar. mosfellingur@mosfellingur.is

Sendið okkur myndir af nýjum Mosfellingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is

Skóli lífSinS!

Emilía Móa Viktorsdóttir fæddist á Akranesi 25. janúar 2023. Hún fæddist 3.666 gr og 50 cm. Foreldrar eru Sara Lind Stefánsdóttir og Viktor Jónsson.

aftureldingarvörurnar

fást hjá okkur

Þátttaka í félagsstörfum líkt og nemendafélagi, stúdentafélagi, ungmennaráði, fyrirlestrum/kynningum og öðru er skóli lífsins fyrir mér.

Öll þessi störf gefa okkur mismunandi reynslu fyrir mismunandi hluti. Sjálf hef ég setið í þónokkrum félögum og ráðum og sé ekki eftir neinu.

Þau hafa mótað mig sem einstakling og hjálpað mér að finna hvað mig langar að gera í framtíðinni. Annað sem þessi félög og ráð eiga sameiginlegt er að þau eru flest öll sjálfboðavinna.

Störf sjálfboðaliða eru mikilvæg samfélagsleg verkefni, hluti af félagsfærni og leiðtogaþjálfun. Þetta er svo mikil reynsla en á sama tíma getur þetta auðvitað verið mikil vinna. Það sem heldur mér í því að halda áfram í sjálfboðaliðavinnu er að ég finn að vinna mín skilar sér til annarra, ég er að gera gagn. Ég sat í ungmennaráði Mosfellsbæjar þar sem við ræddum mikið um það af hverju við ættum að fá greitt fyrir okkar störf líkt og önnur ráð innan bæjarins.

„Okkur hjónum finnst ákaflega gaman að bralla eitthvað í eldhúsinu. Persónulega finnst mér mjög leiðinlegt að fara eftir flóknum uppskriftum og reynum við oftar en ekki að einfalda hlutina. Lasagne er í miklu uppáhaldi hjá okkur, sérstaklega hjá dætrum okkar.“

Kjötsósan

• 500 gr nautahakk + 500 gr nautgripahakk eða eitthvað sem er aðeins feitara

• 3-4 hvítlauksrif

• Hálfur laukur

• 5 meðalstórar gulrætur

• 2 stilkar af selleríi

• 1 lítil dós af tómatpúrru

• 1 dós af hökkuðum tómötum

• 2 bollar af góðu rauðvíni (val)

• Ólífuolía og smjörklípa

• Salt og pipar

Hvíta sósan

• 500 gr kotasæla

• 1 egg

• 1 bolli parmesan ostur

• Smá skvetta af rjóma til að þynna aðeins út

• Nokkur lauf basil

• Salt og pipar

Saxið gulrætur, laukinn, sellerí og hvítlaukinn smátt. Setjið smjör og ólífuolíu í pott og steikið grænmetið. Þegar það er farið að mýkjast, bætið þá kjötinu við og tómatpúrru. Það er lykilatriði að salta og pipra á öllum stigum málsins. Þegar þetta hefur blandast vel má

setja rauðvínið út í en má sleppa. Ná upp suðunni og bæta þá hökkuðu tómötunum við. Þegar þetta hefur blandast vel má loka og leyfa að malla í 30 mín, því lengur því betra. Hvíta sósan; blandið öllu saman í skál og hrærið vel.

Takið eldfast mót og setjið kjötsósu í botninn, svo lasagneplötur, lag af hvítu sósunni, lasagneplötur og svo koll af kolli þannig að efsta lagið sé kjötsósa. Setjið inn í ofn á 200 gráður með álpappír yfir í 30 mín, takið svo álpappírinn af, setjið rifinn ost og 30 mín í viðbót án álpappírs. Leyfið að standa í 20 mín á borðinu. Gott að hafa ferskt salat með eða hvítlauskbrauð, en þarf ekki. Svo er þetta ekki verra daginn eftir.

Eftir langa baráttu fór það í gegn og fær ungmennaráð Mosfellsbæjar greitt fyrir sín mikilvægu störf. Öll málefni snerta ungt fólk og því er mikilvægt að hafa ungt fólk með í umræðunni.

Ef þú hefur ekki áhuga á því að sitja í stjórn félags þá er líka hægt að vera þátttakandi sem er líka jafn mikilvægt. Það er margt sem við lærum á því að mæta á viðburði sem við lærum ekki í skóla.

Þriðja sem allir þessir þættir eiga sameiginlegt er skipulag!

Það er svo mikilvægt að vera skipulagður og hugsa um heilsuna.

Í eldhúsinu Egill og Gyða skora á Inger og Jónas að deila með okkur næstu uppskrift í Mosfellingi Lasagne í uppáhaldi hjá gyðu og agli - Heyrst hefur... 44
jakosport (Namo ehf) - krókháls 5f - 110 árbær Sími: 566 7310 - jakosport@jakosport.is - jakosport.is embla líf

Grundartanga í Mosfellsbæ. Parket og flisar gólfum. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Geymsluloft yfir íbúð. útgegng í góðan garð. gróðurhús í garði. Rólegt og fallegt Laus fljótlega.

Bergholt

Opið virka daga frá kl. 9-18

Netfang: berg@berg.is • www.berg.is

í ýmis verkefni eða leigu. Sláttuþjónusta og fl.

588 55 30 www.berg.i S

Pétur Pétursson

Löggiltur fasteignasali GSM: 897 0047

Reykjamelur

Bj Verk ehf. Björn s: 892-3042

vandað 184 fm. einbýli við eina fallegustu götu Mosfellsbæjar. 4 svefnherbergi. baðherbergi/snyrtingar. Björt stofa með arni. bilskúr með geymslu inn af. Fallegur garður. Gróið hverfi. gler í öllum gluggum og nýr þakkantur.

Bergholt

Þú

Lágholt

(...allt

Sendu okkur þína smáauglýsingu í gegnum tölvupóst: mosfellingur@mosfellingur.is

sölu. Mjög fallegt 200 fm. einbýli við Lágholt í Mosfellsbæ. Nýlegt eldhús. Flísar eldhúsi og stofu . Upptekin loft í stofu. Gestasnyrting og gott baðherbergi. 4 svefnherbergi. Glæsilegur sólskáli með arni. frágangur. Einstaklega fallegur garður. pottur. Þetta er hugguleg eign við rólega lokaða götu. Skóli, íþróttaaðstaða og hestavöllur í göngu færi.

Fellsás

okkur í

sölu. Mjög glæsilegt 286 fm. einbýli á þremur pöllum. Tvíbreiður bílskúr með geymslulofti. 5 herbergi. Arin í stofu og stórkostlegt útsýni til Esjunnar og snæfellsjökuls. Lóðin er 1600 fm. Með trjám runnum. Þetta er einstaklega smekklegt hannað hús. Eign fyrir vandláta. 52,9 m.

www.motandi.is

Berg fasteignasala stofnuð 1989

Bergholt

Vandað og vel byggt 216 fm. enbýli á tveimur hæðum á einum fallegasta stað í Mosfellsbæ. Húsið stendur á lóð við Varmá,umvafið gróðri. Stór lóð. Eign í algjörum sérflokki. Óskað er eftir tilboðum í eignina.

Byggðarholt

Nýtt í sölu. Mikið endurnýjað 127 fm. raðhús á mjög barnvænum stað í miðbæ Mosfellsbæjar. 3 góð svefnherbergi. Nýtt parket og flísar. Rúmgott baðherbergi. Útgengt á baklóð úr stofu. Smekklegar innréttingar Nýtt þak og verið að mála húsið að utan.Örstutt í skóla og íþróttasvæði. V. 28,5

flugumýri 2 - Sími 566-6216

Bergholt

Litlikriki

Vorum að fá í sölu glæsilegt tveggja hæða rúmlega 300 fm. einbýli með innbyggðum tvíbreiðum bílskúr við Litlakrika. Húsið afhendist fokhelt að fullklárað að utan. Til greina kemur að afhenda það lengra komið

Bergholt

gÓÐIr MeNN eHf

Rafverktakar GSM: 820-5900

• nýlagnir • viðgerðir

• hönnun og uppsetning á öryggiskerfum

• síma og tölvulagnir

Löggiltur rafverktaki

Útgáfudagar fram undan 11. maí 8. j Ú ní 6. j Ú lí Blaðinu er dreift frítt í öll hús í Mosfellsbæ. Skilafrestur efnis/auglýsinga er til hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag. mosfellingur@mosfellingur.is MOSFELLINGUR RÉTTINGAVERKSTÆÐI Jóns B ehf DalatangiBæjarlistamenn mosfellsBæjar Eva Björg, Sigrún og Agnes Wild stofnuðu leikhópinn Miðnætti
getur auglýSt frítt
að 50 orð)
Þjónusta við Mosfellinga - 45
S elja?
Bíldshöfða 14 | Reykjavík | s. 547 4444 www.artpro.is

Gleðilega páska!

Sprey hárstofa er staðsett í Mosfellsbæ og Garðabæ w
Eva: Oft er dvergurinn í lægð. Guðrún: Barnið vex en brókin ekki.
Æfingin
Hvaða málshátt myndir þú setja í páskaegg? Harpa: Hvað er málsháttur? daní E l: Real. Deildarmeistarar fagna Mæðgur á pöllunum Bikarfögnuður
sveit
Jójó
Mála
Valur og Gústi í sigurvímu Gunni og Haukur við lokaflaut XXX x x Bikarinn í Bankann Bikarbændur á Reykjum Höskuldur Þráins Deschamps í boði á bessastöðum starfsólks ísfugls - Hverjir voru hvar? 46 gjöf Sími 5176677 og á noona.is/sprey
Strákarnir
Þjálfarar á leið
SvandíS : Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni (uppáhalds móðgunin mín).
Á SGE rður:
skapar meistarann.
um alla
Sendið okkur endilega myndir - mosfellingur@mosfellingur.is Fagnað í Hlégarði
stelpurnar á leiðinni upp
bæinn rauðan Scheving með sigurlaunin
Anna hans Svanna og Svanni
komnir með bikarinn í Mosó
í Olís

Við stækkum fermingargjöfina

Fermingarbörn fá allt að 12.000 króna mótframlag þegar þau spara fermingarpeninginn hjá okkur.

- allt@allt.is - 560-5505

www.mosfellingur.is - 47 ALLT fasteignasala allt.is
Þ
ALLT fyrir þig
verholt 2, Mosfellsbær
Við erum betri saman

Sími:

586 8080 fastmos.is

www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is

Sæktu Landsbankaappið

upp í efstu deild

Frábæru tímabili lokið hjá meistaraflokki kvenna í handbolta. Stelpurnar eru deildarmeistarar í Grill66-deildinni og tryggðu sig þannig aftur upp í deild þeirra bestu. Bikarinn fór á loft í lokaleiknum að Varmá um síðustu helgi. Hér sjást þær fagna titlinum í Hlégarði eftir 13 sigurleiki í röð og frábært tímabil.

Mikil sala - Vantar eignir - V er ð M etu M Þjónusta við Mosfellinga í 30 ár

Pétur Pétursson löggiltur fasteignasali

897-0047

Hvammsvegur í grafningi

Múlalundur

Glæsileg ritfangaverslun í Mosfellsbæ

- kíktu við, þá vinna allir!

vinnustofa SÍBS við Reykjalund, Mosfellsbæ www.mulalundur.is

Grundartangi

brynjólfur Jónsson

löggiltur

fasteignasali 898-9791

55 fm sumarbústaður á 5.600 fm eignarlandi í Grafningi í landi Stóra-Háls. Stór pallur sem verið er að klára. Húsið er allt nýinnréttað með innréttingum. Baðherbergi með útgengi á pall. L óð við hliðina er einnig til sölu í eigu seljanda, Laus strax við kaupsamning. Verð: 23,8 m.

Skipholt 7

Vorum að fá í sölu þekkt fyrirtæki, Íhluti ehf. sem rekur sölu og þjónustu með raftækjabúnað. Fyrirtækið hefur verið staðsett og rekið í Skipholti síðan 1997. Húsnæðið er 192 fm. Góð aðkoma að húsi og næg bílastæði. Nánari uppl. veitir Pétur í síma 897-0047 eða petur@berg.is

SELD

Háholt 14, 2. hæð

Nýtt í sölu Vel staðsett 76 fm. endaraðhús við Grundartanga í Mosfellsbæ. Parket og flisar á gólfum. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Geymsluloft yfir íbúð. útgegng í góðan garð. 6 fm. gróðurhús í garði. Rólegt og fallegt hverfi. Laus fljótlega.

SELD588 55 30

Bergholt

Vandað atvinnuhúsnæði, 630 fm á 3.500 fm eignarlóð. 850 fm byggingarréttur fylgir. Með frábæra staðsetningu á Kjalarnesi. Góð aðkoma. Einnig til sölu á sama stað önnur 5.500 fm eignarlóð með byggingarrétt á húsi allt að 2.300 fm. Miklir framtíðarmöguleikar.

svefnherbergi. Glæsilegur sólskáli með arni. Góður frágangur. Einstaklega fallegur garður. Heitur pottur. Þetta er hugguleg eign við rólega lokaða götu. Skóli, íþróttaaðstaða og hestavöllur í göngu færi.

sætún á kjalarnesi reykjahvoll

Berg fasteignasala stofnuð 1989

Vandað og vel byggt 252 fm einbýlishús með aukaíbúð á þessum flotta stað innst í Reykjahverfi í Mosfellsbæ. Húsið er staðsteypt. Húsið er í byggingu og skilast fullbúið að utan. Hægt er að fá húsið afhent lengra komið kjósi kaupendur svo.

588 Opið Löggiltur

Netfang:

MOSFELLINGUR
O P ið virka daga frá kl. 9-18 • Netfa N g: berg@berg.is • www.berg.is • b erg fasteig N asala stO f N uð 1989
Flott fyrirtæki í eigin húsnæði mynd/raggiÓla
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.