sifjaspell

Page 1

SIFJASPELL

HARPA LILJA VERNHARÐSDÓTTIR & LAUFEY BJARNADÓTTIR

SIFJASPELL 1


SIFJASPELL HVAÐ ER SIFJASPELL? Sifjaspell er skilgreint sem allt kynferðislegt atferli milli einstaklinga sem eru tengdir trúnaðarböndum eins og t.d. fjölskyldna, þar sem að annar aðilinn vill ekki slíkt atferli en er undirgefinn og háður þeim sem beitir hann ofbeldinu á

2

eitthvern hátt. Sifjaspell flokkast undir kynbundið ofbeldi og er alvarlegur glæpur, sem yfirleitt beinist að börnum eða unglingum og hefur oftar en ekki skaðlegar og langvarandi afleiðingar fyrir fórnarlömb þess. Erlendar rannsóknir sýna að u.þ.þ. 10-30%

stúlkna og 5-15% drengja hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi fyrir 18 ára aldur. Í flestum tilfellum eru karlmenn gerendur, eða í 95% tilfella gegn stúlkum og 80% tilfella gegn drengjum.


SIFJASPELL Tölulegar upplýsingar :

Page 3 of 7

LÖGGJÖF

Árið 2011 voru 103 einstaklingar, eða um 17% sem leituðu til Stígamóta vegna sifjaspells Árið 2011 voru 5 manns sem leituðu til Stígamóta vegna gruns um sifjaspell, eða um 0.8%. Af þessum málum geriðst í 16.8% tilvika einu sinni, Í 20.8 % tilvika stóð það yfir í innan við ár Í 38.4 % tilvika stóð það yfir í 1-5 ár Í 15.2% tilvika stóð ofbeldið yfir í 6 ár eða lengur

3

Margþættir verndarhagsmunir liggja að baki lagaákvæða um sifjaspell og byggjast þeir meðal annars á erfðafræðilegum, trúarlegum og siðferðislegum sjónarmiðum ásamt því að horft er á það að börn og unglingar hafa ekki þroska,hvorki andlegan né líkamlegan til athafna af þessu tagi og með samningi Sameinuðu þjóðana um réttindi barna er einnig mælt fyrir vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi og skulu aðilarríki samingsins gera allar ráðstafanir á

sviði löggjafar til þess að vernda börn gegn ofbeldi og þeim tryggð sú umönnun sem velferð þeirra krefst. Þörf er á því að vernda þau gagnvart kynferðislegri ásókn fullorðinna Samkvæmt 1.mgr.200 gr. hegningalaga, varða samræði eða önnur kynferðismök manneskju við barn sitt eða annan niðja allt að 8 ára fangelsi og allt að 12 ára fangelsi ef að barnið er undir 16 ára aldri. Í 2.mgr sömu laga er ákvæði um refsingu fyrir kynferðsilega

áreitni gagnvart sömu einstaklingum, sem varðar allt að 2 ára fangelsi en allt að 4 ára fangelsi ef að barnið er undir 16 ára aldri. Kynferðismök systkina eru einnig refsiverð skv. 3.mgr sömu laga og varða allt að 4 ára fangelsi.


SIFJASPELL

Page 4 of 7

DÓMSMÁL Þegar að tímabilið frá nóvember 1998 fram í lok október 1999 er skoðað þá sést að barnaverndarnefn dir höfðu vísað 130 málum til Barnahúss. Samkvæmt tölum frá tímabilinu 1992-1996 er mjög lágt hlutfall kynferðisbrotamál a gegn börnum sem leitt hafa til sakfellingar. Um 465 mál sem að komu á borð

barnaverndarnefnd ar á þessu tiltekna tímabili, voru aðeins 50-60% rannsökuð af lögreglu, 27% fóru til ríkissaksóknara og 10% fóru fyrir dómstóla. Aðeins tæplega 7% tilvika ar sakfellt í þessum málum. Þegar að tölur voru skoðaðar frá Fangelsismálastofn un ríkisins á árunum 1987-1998 voru aðeins 1-12 einstaklingar

dæmdir fyrir kynferðisafbrot gegn börnum. Þeim hefur þó farið fjölgandi, en þá var fjöldi skilorðsbundinna og óskilorðsbundinna dóma á árunum 1987-1991 einn til fimm á ári hverju. Á árunum 19921998 fjölgaði dómunum og voru frá 7-12 á ári hverju

AFLEIÐINGAR : Fórnarlömb sifjaspells þjást margir hverjir hvern einasta dag það sem eftir er. Afleiðingarnar eru þó mismunandi bæði eftir persónum og málum, en þesskonar ofbeldi skilur alltaf eftir sig djúp ör eins og til dæmis: sjálfsfyrirlitning, sekt, skömm, sjálfsásökun, mikil reiði. krónískir verkir, þunglyndi og aðrir geðkvillar, svefntruflanir og endurlifanir svo að eitthvað sé nefnt.

4

"Ég man vel þegar stjúpi minn byrjaði að misnota mig, ég var þá níu eða tíu ára. Það byrjaði einn morgun, mamma var ekki heima en litli bróðir minn var uppi í rúmi hjá honum. Stjúpi minn spurði hvort ég vildi koma upp í rúmið líka og ég sagði já. Pabbi minn hafði alltaf verið góður við mig, hann strauk mér um kinnina og kyssti mig á ennið þegar ég var komin upp í rúm. En um leið og ég var komin uppí til stjúpa míns byrjaði hann að káfa á mér. Ég reyndi að færa mig undan en hann sagðist mundu kyrkja mig ef ég gerði ekki eins og hann sagði mér að gera."


1. Gerðu þér grein fyrir staðreyndum og áhættuþáttum. Staðreyndir – ekki traust – eiga að hafa áhrif á ákvaðanir þínar varðandi barnið þitt. 2. Fækkaðu tækifærunum. Ef þú kemur í veg fyrir eða fækkar þeim kringumstæðum þar sem barn er eitt með einum fullorðnum – Þá dregur þú verulega úr hættunni á að barn þitt verði fyrir kynferðislegri misnoktun. 3. Talaðu um það. Börn halda oft misnotkuninni leyndri en hægt er að fá þau til að rjúfa þögnina með því að tala opinskátt um þessi málefni.

SIFJASPELL

Page 5 of 7

FORVARNIR Orðið forvarnir hafur mjög víðtæka merkingu. Við notum forvarnir til þess að auka lífsgæði okkar og færni. Forvarnir gegn kynferðisofbeldi barna eru nauðsynlegar til vitundarvakningar og einnig til þess að opna umræður um það. Þess má geta í ársskýrslu Stígamóta, að

17% af málum sem koma til þeirra, eru vegna sifjaspella. Kynferðisofbeldi eins og sifjaspell er ekki auðvelt að útskýra fyrir börnum og því erfitt oft að koma í veg fyrir það. Eins og fyrr segir eru flestir þeir ofbeldismenn sem koma af sifjaspellsmálum

ÚRRÆÐI FYRIR ÞOLENDUR grunur er um ofbeldi gagnvart Í sambandi við barnaverndarnefnd börnum, bæði kynferðislegu vinnur þjónusta ofbeldi og sem sinnir einnig málefnum barna annarskonar. þar sem að BARNAHÚS

5

innan fjölskyldu barna, kennarar, þjálfarar og þannig má lengi telja upp. Á veg Blátt áfram samtakanna er sjö þrep til þess að koma í veg fyrir, greina og bregðast við kynferðisofbeldi gagnvart börnum á ábyrgan hátt. Þau má lesa hér til hliðar og á hlið næstu blaðsíðu.

Þangað geta börn og forráðamenn þeirra leitað og fengið þjónustu að kostnaðarlausu.


Newsletter Title

Page 6 of 7

STÍGAMÓT Þjónusta Stígamóta er fyrir fólk frá 18 ára aldri. Flestir sem koma til Stígamóta eru brotaþolar kynferðisofbeldis, bæði í æsku og/eða á fullorðinsárum. Stígamót eru líka fyrir fjölskyldumeðlimi og aðra aðstandendur brotaþola. Þjónusta Stígamóta er ókeypis. Fyrst er einstaklingum boðið í viðtöl sem felst í stuðningi við að setja ofbeldið í orð og skoða þær

6

afleiðingar sem það hefur skilið eftir sig. Þessi viðtöl eru oft fyrstu skrefin til þess að ná tökum á afleiðingum ofbeldisins. Það er í höndum einstaklingsins að ákveða hvað hann vill mikinn stuðning og hve lengi. Eftir fyrsta viðtalið er boðið upp á sjálfshjálparhópa en margir velja líka bara einstaklingsbundn a ráðgjöf. Þar sem um grun um sifjaspell er að ræða, er ástæðan sú að viðkomandi ber einkenni þess að hafa verið

beittur ofbeldi en minnið er brostið. T.d. getur verið um það að ræða að viðkomandi truflist af svipmyndum, martröðum eða mikilli vanlíðan í návist ákveðinna manna eða á ákveðnum stöðum en geti ekki munað hvað gerðist. Samkvæmt ársskýrslu stígamóta frá 2011 þá var í 17 % tilvika leitað á stígamót vegna sifjaspella, og í 0.8% tilvikum var leitað vegna gruns um sifjaspell.

4. Vertu vakandi. Ekki búast við að merkin séu augljós hjá barni sem sætir kynferðislegri misnotkun. Merkin eru oft til staðar en þú þarft að koma auga á þau. 5. Búðu þér til áætlun. Kynntu þér hver þú átt að leita, í hvern þú átt að hringja og hvernig þú átt að bregðast við. 6. Fyldu grunsemdum eftir. Framtíðarvelfer ð barns er í húfi. 7. Gerðu einhvað í málinu. Legðu þitt af mörkum með að bjóða fram krafta þína og veita þeim félögum fjárhagslegan stuðning sem berjast gegn kynferðislegri misnotkun á börnum.


ÚRRÆÐI FYRIR GERENDUR

Einn þekktasti gerandi sifjaspella, Joseph Fritzl , en hann hélt dóttur sinni fanginni í innbyggðum kjallara í húsi sínu í 24 ár. Hann beitti hana líkamlegu ofbeldi, misnotaði hana kynferðislega og nauðgaði henni í fangelsinu. Hún fæddi sjö börn eftir hann og missti nokkrum sinnum fóstur.

7

Kynferðisafbrota menn neita margir að hafa framið afbrot og jafnvel sjá ekki hvað var rangt við það, sem að leiðir til þess að þeir afþakka flestir þá aðstoð sem er í boði. Á Íslandi eru ekki til nein opinber úrræði fyrir gerendur kynferðisofbeldis. Þeir fá sumir að dúsa í fangelsi í eitthvern tíma en eftir þá vist býður ríkið ekki upp á nein úrræði fyrir þá. Þar sem um er að ræða að siðblint fólk sem er ef til vill með geðkvilla, ættu að vera

eitthver opinber úrræði fyrir þau. Þo geta þeir sem að hafa áhuga á því að breyta rétt, leitað til sálfræðinga á Stígamótum sem að sérhæfa sig í ofbeldismönnum og í því að hjálpa þeim að vinna úr sínum vandamálum til þess að breyta hegðun sinni. Einnig er boðið upp á meðferðir eins og læknisfræðileg meðferð sáleflismeðferð, hugræn atferlismeðferð og fallvörn.

REYNSLUSAGA "Það byrjaði þegar ég var sjö ára. Ég var þá hjá afa mínum og ömmu af því mamma var á Fæðingadeildinni. Mér þótti vænt um hann þá, fannst hann vera góður afi. Ég var ein með honum eitt kvöldið og við lágum saman upp í sófa að spjalla um eitthvað. Þá fór hann að tala um að konur og karlar ættu að vera góð hvort við annað. Ég man ekki hvað hann sagði fleira um það en hann fór að sýna mér hvernig karlar og konur kysstust. Ég varð alveg rugluð af þessu öllu, skildi ekki upp né niður. Mér fannst þá að allt, sem hann gerði eða sagði væri rétt. Skömmu síðar dró hann mig inn á verkstæðið sitt lokaði dyrunum og reyndi að hafa samfarir við mig, en gat það ekki svo ég varð að horfa á hann fróa sér. Og þetta hélt áfram þangað til ég var orðin fjórtán ára. Hann gaf mér peninga og sagði að þetta væri leyndarmálið okkar og ef ég segði frá því skyldi hann sjá til að mér yrði ekki trúað og hann nefndi líka að fólk gæti farið í fangelsi."


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.