Staðreyndir vanþróunar loka gintare og co

Page 1

Staðreyndir vanþróunar V

A

N

D

A

M

Á

L

H

E

I

M

S

I

N

S

Ástæðan fyrir því að þróunar– og vanþróuð lönd standa í stað er vegna þess að eitthvað heldur þeim niðri. Stjórnendur landanna eru til dæmis oft gjörspilltir og í raun er samfélagið byggt af ríku fólki fyrir ríkt fólk. Því eru peningar landsins yfirleitt lagðir í það sem ríka fólkið telur sig helst þarfnast og þannig breikkar brúin milli fátækra og ríkra til muna. Þeir fátæku verða ennþá verr staddir og þeir ríku fá enn betri kjör. Svona gengur þetta fyrir sig og hringrásin endurtekur sig. Einnig eru þekkt dæmi um það að stjórnendur ljúgi til að komast til valda og svíkja síðan þau loforð sem þeir gáfu þjóðinni. Nýlendustefna kallast það þegar ríki stefnir að því að leggja önnur landsvæði undir sig sem tilheyra ekki öðru ríki. Þar kemur ríkið upp stjórnarfarsreglum og menningarlegum yfirráðum með

nýlendustjórn. Nýlenduveldið nýtir auðlindir nýlendunnar fyrir eigin hagnað, þar á meðal vinnuafl íbúa nýlendunnar og nýlendan er einnig notuð sem markaður fyrir umframframleiðslu ríkisins. Nýlendustjórnin gengur oft svo langt að koma af stað menningarlegum breytingum s.s. öðrum tungumálum. Þar kemur menningarleg heimsvaldastefna við sögu. 1


Heimsvaldastefna Heimsvaldastefna kallast það þegar stórveldi hefur það að markmiði að verða heimsveldi. Stórveldin leggja undir sig nýlendur og byggja þar upp samfélög til að hagnast á því. Samanber nýlendustefna. Lykilatriði í heimsvaldastefnu er að ná yfirráðum yfir náttúruauðlindum landsins eða ná ítökum í stjórnmálalífi þess. Hugtakið heimsvaldastefna þróaðist útfrá nýlendustefnunni, það er að segja nýlendutímabilinu.

Menningarleg heimsvaldastefna Menningarleg heimsvaldastefna er hugtak innan heimsvaldastefnunnar. Þá er átt við yfirráð einnar menningar yfir annari. Það getur verið almenn skoðun eða formleg og ákveðin stefna sem felur í sér hernaðaraðgerðir, jafnvel stefna sem fylgir í kjölfar hernaðaraðgerða og allt þar á milli. Við getum nefnt Hitler sem dæmi, hann vildi ná að stjórna heiminum og notaðist við hernaðaraðgerðir til þess að komast til valda í öðrum löndum. Svo var það líka Alexander mikli sem að var yfir Rómverska veldinu, hann notfærði sér það að hafa mikil völd og nóg af hermönnum til að ná undir sig meira landi en svo mistókst honum líka stórlega. Menningarleg heimsvaldastefna á margt skilt við nýlendu- og heimsvaldastefnurnar, en tengist þó aðallega menningarlega hluta veldanna þar sem fyrstaheims ríkið innleiðir menningu sína í nýja yfirráðasvæði þeirra og „kæfa“ þannig eða draga úr menningu íbúa. Fjölþjóðafyrirtæki er fyrirtæki sem hefur útibú og stjórnar framleiðslu í einu eða feirri löndum öðru en heimalandi sínu. Stór fjölþjóðafyrirtæki hafa áhirf á menningarlega

heimsvaldastefnu það sem þau hafa áhrif á menningu landa. Sum fjölþjóðafyrirtæki nýta sér líka oft vanþróunina og efnahagsástand þróunarlandanna til ódýrari framleiðslu.

2


S t a ð r ey n di r

u m

a ð s t æ ð u r

S t a ð r ey n d i r

v a n þr ó u n a r

10 staðreyndir um fátækt 1)

80% manna lifa á minna en 1244 krónum á dag.

2)

Tæplega helmingur fólks í heiminum lifir á minna en 311 krónum á dag.

3)

Tæplega 3.870 milljón manns eiga ekki nægan pening fyrir mat.

4)

Hungur er aðalástæða ótímabæra dauðsfalla í heiminum.

5)

1884 milljón manna í heiminum hafa slæman aðgang að drykkjarvatni.

6)

Í mörgum þriðja heims löndum er ekki óalgengt að konur eyði meira en 15 klukkustundum á viku við að sækja vatn.

7)

Samkvæmt UNICEF deyja um 22,000 börn á dag vegna fátæktar.

8)

Um tvær milljónir barna deyja árlega vegna sjúkdóma sem hægt er að koma í veg fyrir. T.d. niðurgangur og lungnabólga.

9)

1/4 allra manna lifa án rafmagns (um 1,6 milljarður manna).

10)

Asía og kyrrahafið hefur mesta fjölda hungraðra í heiminum.

Hugleiðingar Það skiptir miklu máli að lönd séu með rétta fólkið við völd til þess að þau geti stigið skrefið í næstu átt og komið sér uppúr fátæktinni. Sumstaðar þekkist ekki að fólk fái að kjósa, jafnvel þó að það hafi náð 18 ára aldri. Það er mjög merkilegt að bera saman kort frelsis við kortið sem sýnir hvar fyrsti, annar og þriðji heimurinn er. Þar sést augljóslega að í löndunum sem eru komin lengst í þróun er einnig mesta frelsið. Þetta er í raun mjög augljós staðreynd en hún sýnir okkur samt mikilvægi lýðræðis í samfélagi.

3


S t a ð r ey b d i r

v a n þ r ó u n a r

Hugleiðingar

H v a r

e r u

þ e i r

f á t æ k u s t u ?

Hér má sjá í grófum dráttum hvernig þeir fátækustu skiptast niður á landsvæði, sem dæmi má sjá að 526 milljónir hungraðra búa í Asíu og hjá Kyrrahafinu.

Speki roslings Hans Rosling kannaði almennt viðhorf nemenda sinna á muninum á þróunarlöndunum og vestræna heiminum. Það sem þau gátu sagt er það að í vestræna heiminum eru færri fjölskyldumeðlimir og fólk lifir lengur en í þróunarlöndunum. Það er mikið til í þessu þó að það sé auðvitað mikið annað sem aðgreinir okkur. Hann ákvað að rannsaka þetta betur og komst að þeirri niðurstöðu að það hafi verið mikill munur á fjölskyldustærð og líftíma á milli þessara menningarheima eins og þau höfðu haldið en sá munur er smátt og smátt að hverfa og þróunarlöndin eru sífellt að færast nær og nær vestrænu þjóðunum varðandi þessi mál. Þetta þýðir einfaldlega það að framtíðin er björt fyrir þróunarlöndin, ath. að öllu óbreyttu.

Það er algjörlega þess virði að taka sér smá tíma og horfa á fyrirlestra með Hans Rosling. Til þess að gera það þarf að fara á youtube og skrifa: ‘’Debunking third world myths with the best stats you’ve ever seen’’. Þá færðu upp eitt vinsælasta myndbandið eftir hann. Einnig er hægt að fara inn á ted.com og finna upplýsingar þar.

4


S t a ð r ey n d i r

S i m b a v e –

d æ m i u m l a n d e k k i á f r a m

s e m

Simbave er staðsett í

byrjun tíunda

Suður Arfríku og var

áratugarins. Mikill

áður eitt af ríkustu

hluti hámenntaðra

löndum þar. Landið er

íbúa hefur flust burt

nú í mjög djúpri

og ríkisstjórnin þurfti

efnahagskreppu en

taka stór lán til að

efnahagur í Simbabve

geta flutt inn maís og

hefur verið slæmur

aðrar matvörur.

vegna mikilla þurrka í

Iðnaður í landinu

skortur er á rafmagni

landinu frá því í

gengur ekki vel og

og hæfu vinnuafli.

v a n þr ó u n a r

k e m s t

Landbúnaðurinn er við eyðileggingu eftir misheppnaðar jarðabætur á tíunda áratug

síðustu aldar og fyrsta áratug þessarar aldar. Þar sem gjaldmiðillinn hefur misst allt virði eru sífellt fleiri íbúar háðir skiptum á vöru og þjónustu til að komast af. Fjölskyldur í Simbave búa við stöðugt öryggisleysi og veit aldrei hvort þetta fyrirkomulag gangi upp eða ekki. Fólk reynir að rækta sinn eigin mat, t.d. maís til þess að geta borgað skólagönguna fyrir börnin sín og lifað þangað til á næsta uppskeran verði á næsta ári. Þetta gerir fólk ár eftri ár til þess að lifa af. Fjölskyldurnar eiga yfirleitt ekkert sparifé eða eignir til að selja ef eitthvað fer úrskeiðis. C h i v e r o - v a t n i ð

Chiverovatnið í Simbabve sér höfuðborginni Harare fyrir drykkjarvatni og sér einnig landbúnaði á svæðinu fyrir vatni. Mikið af þörungi og vatnshýasintum í vatninu vegna losunar skolps frá Harare. Þetta er einungis eitt af mörgum öðrum ástæðum fyrir því að erfitt er fyrir Simbave að komast lengra.

5


V í t a h r i n g u r

f á t a k t a r i n n a r

Simbave er fast í vítahring

á því að kaupa þér gott

erfitt með að læra og vinna en

fátæktar sem leiðir okkur í

húsaskjól sem veldur síðan

neyðist þó til þess að afla þér

gegnum helstu ástæður

slæmri heilsu. Slæm heilsa

peninga til þess að halda þér

fátækrar og hvernig hún

veldur því síðan að þú átt

uppi. Þar að auki átt þú ekki

vindur upp á sig

pening fyrir því að fara í

vandamál sem leiða

nám. Þar sem þú ert lítið

síðan af sér meiri

menntaður/menntuð þá

fátækt. Þegar maður er

færð þú einungis illa

fátækur hefur maður

borgaða vinnu sem

ekki efni á því að

veldur síðan því að þú

kaupa sér mikið og á

átt í erfiðleikum með að

þá oft ekki fyrir mat.

komast upp úr

Vegna lítils kaupmáttar

fátæktinni.

átt þú heldur ekki efni

Fræðsla um mannréttindi er lítil sem engin og því

tekur fólk þeirri vinnu sem þeim er boðið, yfirleitt eru laun fyrir hana ekki nema brot af því sem þau ættu að fá borgað.

Þau lönd sem eru komin lengra hafa reynt að koma Simbave til hjálpar en hafa rokið eitt á fæti öðrum vegna uppsafnaðra skulda sem Simbave hefur ekki getað borgað til baka. Vegna þessa eru lönd farin að

sniðganga viðskipti við Simbave sem getur ekki reynst vel til þess að komast upp úr þessum hrakförum.

6


S t a ð r ey n d i r

v a n þr ó u n a r

Breytt Viðhorf

Viðhorf til hins þriðja heims hafa breyst mikið á síðustu árum. Það má til dæmis nefna það að flest löndin í þriðja heiminum eru orðin sjálfstæð en 53 af 56 löndum í Afríku eru orðin sjálfstæð í dag. Fyrir þann tíma var mikið um nýlendustefnu og þekkja þessi ríki lítið til lýðræðis og mannréttinda. Í denn vildu valdameiri ríki leggja undir sig nýlendur og þá oftast með hervaldi í þeim tilgangi að græða á nýlendunni. Það þótti á sínum tíma flott að eiga nýlendu og þó að valdameiri ríkin gátu lítíð grætt á nýlendunni hertóku þau samt landið. Mikið af brotum á mannréttindum voru á

nýlendunum og þar sem það þótti verðmætt að eiga þræla var fullt af heima fólki selt þvers og krus yfir heiminn. Á endanum fékk fólk í ríkjum Afríku nóg og barðist fyrir sjálfstæði sínu. Það urðu mikil átök milli innfluttra og aðfluttra en mótmælin stóðu undir tilgangi sínum. Mótmælin og átökin ollu miklu mannsfalli og urðu vestræn lönd og stjórnir ríkjanna þá að taka mark á mótmælunum. Eftir að ríkin fengu sjálfstæði er meira um ferðamannaiðnað, skiptinám og auðveldari samgöngur. Fleiri talsmenn innan þriðja heimsins eru á opinberum vettvangi og er því meiri

upplýsing um innri málefni þjóða. Mikil hjálp hefur verið frá vesturlöndunum til þriðja heimsins með umræðum, sjálfboðavinnu, verkefnum, söfnunum og fl. En alltaf er hægt að gera betur og hægt er að hjálpa þessum ríkjum að koma sér á framfæri og þróast hægt og rólega. Eins og kemur fram hjá rauðakrossinum. „Fólk þarf ekki að fórna miklu hvorki tíma né fjármunum til þess að auka möguleika hinna fátæku til betra lífs. Oft er sagt að fyrsta skrefið í átt til breytinga sé að fræðast og fræða aðra um það vandamál sem um ræðir. Í okkar tilfelli mætti segja að í stað þess að loka augunum fyrir óhugnalegum staðreyndum, ættum við einfaldlega að kynna okkur málin. Hvað er að gerast þarna úti? Hver er staðan? Það er grundvallaratriði að sjá sjálfan sig í samhengi við umheiminn og ræða ástandið.“

Tillögur að aðstoð til þróunar Uppfylla þarf grunnþarfir fólks með jafnrétti í fyrirrúmi. Menningarlegur munur er virtur og sjálfsákvörðunarréttur samfélaga er hafður að leiðarljósi. Andóf gegn þróun, þar sem leitað er leiða til að gjörbreyta nútíma kapitalísku skipulagi. Þess í stað er unnið að því að skipuleggja samfélög og efnahag á annan hátt en nú ert gert. Það er nauðsinlegt að hafna þeirri vestrænu ályktun að fólk sé ófært um að stjórna sér sjálft.

7


Þjóðhöfðinginn einstaklinga. Þessi stýring er ekki bein, en með því er átt við að hún beinist ekki beint gegnum líkama okkar heldur er ætlað að hafa áhrif á hegðun okkar og þar með hugsun. Til þess að koma þriðja heiminum áfram í þróun þurfa þeir góða leiðtoga í hvert ríki, sem hafa þann tilgang og það markmið að koma fólki sínu úr fátækt, mennta það og fræða.

Til eru dæmi um það að þjóðhöfðingjar, eða þeir sem eru að stjórna ríkjum í heiminum og þá sérstaklega þeir sem stjórna í þriðja heiminumm, séu oft ekki hæfir í starfið, þeir missa sjónar á markmiðinu og þyrstir í meiri völd. Sá sem ætlar sér að stjórna þjóðríki verður að hafa í huga almannaheill. Það er ekki þar með sagt að það þyrfti að einblína bara á lögin, þar sem lögin fela í sér möguleika á að svipta fólki frelsi og jafnvel lífi.Stjórnandinn þarf stjórnvisku eða stjórnar hegðun. Stjórnar hegðun á við um vef hugmynda og aðgerða sem leitast við að stýra og móta hegðun hópa og

L á g

k j ö r , e n g i n n

Það er vitað að fólk í þróunarlöndum eða vanþróðum löndum eru oftast með lág laun og búa við lélegar aðstæður. Það er staðreind að flest af þessum þróunar- eða vanþróuðu löndum fá ekki vel greitt fyrir vinnuna sem þau vinna. Sem dæmi má nefna ákveðið myndband sem fjallar um bónda sem ræktar kakóbaunir á fílabeinströndinni en flest öll vinna í vanþróuðum

l á g m e n n t u n b a r á t t u v i l j i

löndum er tengd landbúnaði. Bóndinn ræktaði baunirnar og hafði ekki hugmynd um hvað þær vora notaðar í en þær eru að sjálfsögðu notaðar mest til súkkulaðigerðar. Bóndanum var alveg sama í hvað þær færu og eins og hann sagði sjálfur ég er bara að reyna að vinna mér inn einhvern pening en hann vann fyrir stórt súkkulaðifyrirtæki þar sem hann seldi baunirnar sem hann

8

o g

ræktaði. En hérna er ákveðin galli sem verður að laga af því stóru fyritækin í heiminum græða svo svakalega á því að kaupa vörur eins og kakóbaunir, bómull og allskonar vörur á hræódýru verði og græða svakalega á því að kaupa frá vanþróuðum löndum af því fólkið þar lifir í sára mikilli fátækt svo það sættir sig við þetta verð.


L á g

k j ö r ,

l á g m e n n t u n b a r á t t u v i l j i

Bóndinn þénar um 7 evrur á dag og það þarf að duga fyrir 15 fjölskyldumeðlimi og 4 vinnumenn sem vinna á býlinu hans þetta er náttúrulega sorglegt og ef þróunar- eða vanþróuð lönd ætla lengra í þróun verða þau að fá sanngjörn laun og kjör miðað við vinnu. En samkvæmt þessum tölum er bóndin með 32.373,60 krónur á mánuði og ef við deilum þessari uppæð á alla þá sem búa á býlinu, sem eru 19 manns, þá þarf hver manneskja að lifa á 1700 kalli á mánuði. Þetta er mögulega ein helsta ástæðan fyrir því að vanþróuð lönd, eins og flest Afríku ríki, komast ekkert áfram. Því að þau fá ekki nóg greitt fyrir vinnu sína og hafa þess vegna ekki efni á nokkrum hlut eða vélum eða nýjustu tækni og þar með verða

engar framfarir. Það er líka kanski vegna þess að þetta fólk sem lifir í þessum löndum hefur enga menntun og er ekki meðvitað um neitt, bóndinn til að mynda vissi ekki hvað súkkulaði var. Það segir sig því sjálft að þetta fólk sem býr í Afríku ríkjunum veit ekki nóg um mannréttindi eða sanngjarna meðferð á fólki. Vissulega er orðin bæting og fólk í Evrópu og víðar er farið að taka stöðu þessa fólks alvarlega og mörg þúsund manns gefa til góðgerðarmála en það er bara ekki nóg. Fólskfjölgunin þarna er svo mikil að það dugar einfaldlega ekki.

o g

e n g i n n

í um 2 evrur sem er næstum því jafn mikið og bóndin fær á dag og auðvitað eru fyrirtækin sátt, þau kaupa þetta ódýrt og geta selt það ódýrt sem er það sem fólk í löndum sem eru ekki vanþróuð vilja. Niðurstaðan er að það er ekki fyrr en þessi græðgi hættir og þetta fólk verður meðvitaðara um mannréttindi og fær þau laun sem þau eiga skilið að það verði einhver þróun í landinu en við sjáum það ekki gerast í bráð af því fátæka fólkið virðist alveg sætta sig við þessar skelfilegu aðstæður sem það lifir við. Hugsið ykkur að þetta fólk fær lægri laun en fólk á Íslandi sem vinnur tvo daga í viku í t.d. Græðgin ríkir um allan heim hjá matvöruverslun og þarf að sjá einstaklingum og fyrirtækjum, um heila fjölskyldu. til að mynda kostaði súkkulaði stykkið sem kakóbaunirnar fóru

9


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.