Pólskir kvikmyndadagar 2012

Page 1


2 PÓLSKIR KVIKMYNDADAGAR


PÓLSKIR KVIKMYNDADAGAR

3

OPNUNARMYND HÁTÍÐARINNAR, LITTLE ROSE, ER BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM SEM ÁTTU SÉR STAÐ Á SJÖUNDA ÁRATUG SÍÐUSTU ALDAR OG FJALLAR UM HÆTTULEGAN TILFINNINGAHLAÐIN HÁSKALEIK MILLI ÞEKKTS RITHÖFUNDAR, UNGRAR KONU HANS OG ÁSTMANNS HENNAR.

OPNUNARMYND: LITTLE ROSE RÓŻYCZKA DRAMA. 119 MÍN. LEIKSTJÓRI/DIRECTOR: JAN KIDAWA BŁOŃSKI. AÐALHLUTVERK/MAIN CAST: AN DRZEJ SEWERYN, MAGDA BOCZARSKA, ROBERT WIECKIEWICZ.

Sagan er byggð á sönnum atburðum sem á u sér stað á sjöunda áratug síðustu aldar og allar um hæ ulegan lfinningahlaðin háskaleik milli þekkts rithöfundar, ungrar konu hans og ástmanns hennar. Rithöfundurinn hefur gifst ungri og gullfallegri stúlku þrá fyrir almenna hneykslun á sambandinu vegna aldursmunar og sté arstöðu. Tilfinningar hans l hennar blinda honum sýn á það sem raunverulega er að gerast. Það sem hann veit ekki er að stúlkan er í tygjum við annan mann og samband þeirra er ekki aðeins ástríðufullt heldur einnig þrungið spennu og leynimakki. Maðurinn starfar hjá leyniþjónustunni og hlutverk stúlkunnar er að komast yfir upplýsingar l að vega að mannorði rithöfundarins. Stúlkan vill bindast þessum ástmanni sínum nánari böndum þrá fyrir að gera sér grein fyrir því að hún er aðeins verkfæri í þágu leyniþjónustunnar. A story inspired by true events. Set in the tumultuous 1960s, this is the story of a dangerous emo onal game between an acclaimed writer, his beau ful young wife and her lover. A well-known writer (Andrzej Seweryn) has an affair with a beau ful and much younger woman (Magdalena Boczarska). In spite of popular indigna on caused by the differences in age, material wealth and social status, he marries this a rac ve “girl from nowhere”. Blinded by his emo ons, he doesn’t suspect that their rela onship may not be a coincidence. What he doesn’t know is that his woman has secretly been seeing another man (Robert Więckiewicz), with whom she shares not only a great passion, but also a dangerous intrigue. Engaged in an immoral liaison with a secret agent, she gives him informa on that is meant to discredit the writer. An ero c fascinaon with her lover gradually transforms into deeper feelings, although the young woman is aware that she is nothing but an accessory in an organized plot of the secret service.


4 PÓLSKIR KVIKMYNDADAGAR

TVEIR BRÆÐUR FREMJA HROÐALEGAN GLÆP Í MOTHER TERESA OF CATS.

MOTHER TERESA OF CATS MATKA TERESA OD KOTÓW DRAMA. 90 MÍN. LEIKSTJÓRN/DIRECTOR: PAWEŁ SALA. AÐALHLUTVERK/MAIN CAST: EWA SKIBIŃSKA, MARIUSZ BONASZEWSKI , MATEUSZ KOŚCIUKIEWICZ, FILIP GARBACZ.

Lögreglan handtekur tvo bræður á sveitagis heimili frænku þeirra og flytur þá l borgarinnar. Í endurli fáum við að kynnast hvað vak fyrir bræðrunum með hinum hroðalega glæp þeirra. Hvernig getur slík illska komið frá drengjum úr góðri ölskyldu? Teresa móðir þeirra elskar syni sína báða og sýnir Hubert eiginmanni sínum mikla blíðu, en hann er þjakaður af streitu e ir dvöl sína sem hermaður í Írak. Hún aðstoðar tónlistarnemann Evu sem býr á heimilinu og sér um einhverfa dó ur þeirra og hún er jafnframt mikill ka avinur. Eldri bóðirinn, Artur, er heillaður af hugmyndum um vitundarstjórnun og uppfullur af vissu um eigið ágæ . Hann hefur Mar n bróður sinn í vasanum og móðurinni grunar ekkert. Valdsýki Artur ágerist e ir því sem heilsu föður þeirra hrakar og brá kemur að því að þeir bræður láta l skarar skríða… Police arrest two brothers, Artur and Mar n, at their aunt’s provincial motel and escort them to jail in the capital. Unfolding in flashback, the film seeks out the mo ves for the crime they have com-mi ed. How did such irra onal evil germinate in boys from a good family? Mother Teresa loves her two sons and sympathizes with her husband Hubert, a professional soldier trauma zed by his expe-riences in Iraq. She helps music student Eva who lives with them and cares for their au s c daugh-ter Jadza, and she is kindhearted to stray cats as well, allowing them to fill up their large apartment. Twenty-two-year-old Artur, fascinated by psychotronics, falls prey to the illusion of his own extra-ordinariness. He has his younger brother Mar n completely under his control and their mother sus-pects nothing. His sense of superiority is confirmed by his father’s growing impotence, and he scorns the man for inves ng his re rement bonus foolishly. But the sons’ mo ves don’t reflect the seriousness of their ac ons.


PÓLSKIR KVIKMYNDADAGAR

5

ÆSKAN GERIR UPPREISN GEGN RÍKJANDI KÚGUNARKERFI Í UPPHAFI NÍUNDA ÁRATUGSINS, SEM VAR GÍFURLEGUR UMRÓTSTÍMI Í PÓLLANDI.

ALL THAT I LOVE WSZYSTKO, CO KOCHAM DRAMA. 100 MÍN. LEIKSTJÓRN/DIRECTOR: JACEK BORCUCH. AÐALHLUTVERK/MAIN CAST: MATEUSZ KOŚCIUKIEWICZ, JAKUB GIERSZAŁ, MATEUSZ BANASIUK.

Janek er ungur tónlistarmaður í hafnarborg á ma fyrstu Samstöðuverkfallanna, herlaga og mikils póli sks umróts. Faðir hans er herlögreglumaður og gegnum sambönd hans fær Janek æfingahúsnæði fyrir pönksveit sína. Á sama ma berst hann gegn kúgun stjórnvalda á tjáningar- og skoðanafrelsi. Basia kærasta hans er dó r Samstöðumanns, sem vill banna dó ur sinni að umgangast Janek vegna faðernisins en þau halda áfram að hi ast á laun. Janek sendir lög l virtrar tónlistarhá ðar og er valinn meðal þá takenda en babb kemur í bá nn þegar póli skir textar hans eru ritskoðaðir og honum bannað að koma fram. Ritskoðandinn mæ r í eigin persónu á há ðina l að sjá l þess að Janek nái ekki að spilla jafnöldrum sínum með Samstöðutextum sínum en allt kemur fyrir ekki, há ðin brey st í mikinn Samstöðufund. All That I Love is a film about a young musician, Janek, in a coastal city of Poland during the early period of the Solidarity strikes, mar al law in Poland, manifesta ons, and general poli cal turmoil. Janek’s father is an official of the local military police, and while he u lizes that connec on to se-cure rehearsal space for his punk band (in the officer’s hall of the police barracks), he rebels against the official repression of lycical freedom and poli cal ac vism. His love interest, Basia, is the daughter of an ac ve Solidarity member, who ini ally forbids Basia from seeing Janek due to his governmental connec ons. They con nue to see each other secretly, and their romance inspires Ja-nek to send demos to a pres gious Polish summer music fes val. He is selected to play, but his at-tempt to get his poli cally sensi ve lyrics past the state censor ends badly, and is forbidden from playing. However, at the end-of-year concert, at which the censor turns up personally to a empt to prevent Janek from singing Solidarity-friendly songs to his classmates, turns into a youth celebra on of Solidarity.


6 PÓLSKIR KVIKMYNDADAGAR

MICHAL LIFIR HAMINGJURÍKU LÍFI AÐ ÞVÍ ER VIRÐIST MEÐ KONU SINNI MÖGDU, EN SKUGGAR FORTÍÐAR ELTA HANN UPPI Í THE CHRISTENING.

THE CHRISTENING CHRZEST DRAMA. 80 MÍN. LEIKSTJÓRI/DIRECTOR: MARCIN WRONA. AÐALHLUTVERK/MAIN CAST: TOMASZ SCHUCHARDT, WOJCIECH ZIELIŃSKI, ADAM WORONOWICZ, NATALIA RYBICKA.

Michal hefur fengið alla drauma sína uppfyllta. Hann á gullfallega konu, Mögdu, sonur hans er nýkominn í heiminn og hann á si eigið fyrirtæki. Hann biður gamlan vin sinn, Janek, að gerast guðfaðir sonar síns. En hann hefur fleira í huga. Hann vill jafnframt að Janek fari á örurnar við eiginkonuna… Í fyrstu virðast plön Michal ganga e ir en síðan verður æ erfiðara fyrir hann að sæ a sig við gang mála. Michal veit að atburðir úr for ðinni munu elta hann uppi og Janek verður að taka ákvörðun sem hafa mun óa urkræfar afleiðingar. Michal has what he always dreamed of: a beau ful wife named Magda, a newborn son, his own firm. He chooses an old friend, Janek, to be the godfather of his child. This is just the beginning of Michal’s plan, who asks his friend to take an interest in his wife... At the beginning the plan works out, but it becomes increasingly difficult for Michal to come to terms with it. Michal knows his deeply hidden past will inevitably come back to him, and Janek will have to make a decision, of which he will never forget the consequences.


PÓLSKIR KVIKMYNDADAGAR

7

ÓVÆNTUR SKREPPITÚR TIL HEIMABÆJARINS VELDUR STRAUMHVÖRFUM Í LÍFI UNGS MANNS Á FRAMABRAUT Í ERRATUM.

ERRATUM DRAMA. 89 MÍN. LEIKSTJÓRI/DIRECTOR: MAREK LECHKI. AÐALHLUTVERK/MAIN CAST: TOMASZ KOT, JANUSZ MICHAŁOWSKI , DOROTA POMYKAŁA.

Michal 34 ára, starfar sem endurskoðandi og lifir góðu lífi með konu sinni og ungum syni. Ré fyrir fyrstu altarisgöngu sonarins er hann sendur l heimabæjar síns l að sækja bifreið fyrir yfirmann sinn. Michal ákveður að heimsækja föður sinn í leiðinni, en þeir hafa ekki talast við í mörg ár. Fyrir hvatningu konu sinnar býður hann föður sínum að vera við athöfn sonarins. Faðirinn hafnar boðinu og samtal þeirra endar í rifrildi. Á leið útúr bænum lendir hann í árekstri og verður að dvelja í bænum í nokkra daga. Hann þræðir kunnuglega staði og rekst á gamla vini og kunningja sem hann hefur ekki ha samband við lengi. Sér þvert um geð vaknar ýmislegt innra með honum sem hann hefur kosið að leiða hjá sér. Hversdagslegur skreppitúr á heimaslóðirnar brey st í ferðalag um slóðir þeirra minninga sem legið hafa í dvala. Michal, aged 34, is leading a prosperous, well-rounded life with his wife and son, a nice apartment, and a job in a large accoun ng office. Unexpectedly, just before his son’s first communion, Michal is sent by his employer to his home town to pick up a car imported from the USA. He goes reluctantly, hoping the business is carried out quickly. Michal picks up the car, but before leaving town he visits his father, with whom he’s been in bi er conflict for years. At his wife’s request, he invites his father to their son’s first communion. The father rejects the invita on and the conversa on ends in a quarrel. A er this visit, an upset Michal gets into the car. His plans of a quick return are thwarted on the spot, however. Things take a different turn. There is a car accident and Michal has to stay in town a couple of days longer. He has to wait. As he walks through the city streets, he encounters people he used to be close with, but who he le several years ago; he visits familiar places, so important for him in the past. Something awakens inside him during this trip; something he had long forgotten about. He tries to fight it. A banal trip turns into an emo onal journey towards a life he no longer remembered.


SÝNINGARTÍMAR / SCREENING TIMES:

FÖSTUDAGUR 23. MARS: 18:00 MOTHER TERESA OF CATS 22:00 THE CHRISTENING

LAUGARDAGUR 24. MARS: 18:00 ERRATUM 20:00 ALL THAT I LOVE 22:00 LITTLE ROSE

SUNNUDAGUR 25. MARS: 18:00 THE CHRISTENING 20:00 MOTHER TERESA OF CATS 22:00 ERRATUM

MÁNUDAGUR 26. MARS: 18:00 ALL THAT I LOVE 20:00 THE CHRISTENING 22:00 MOTHER TERESA OF CATS

ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS: 18:00 ERRATUM 20:00 LITTLE ROSE 22:00 ALL THAT I LOVE

ATHUGIÐ: Aðgangur að Pólskum kvikmyndadögum er ókeypis. Ekki er hægt að panta miða, en þeir sem vilja tryggja sér miða á ltekna sýningu geta komið í miðasöluna og fengið a enta miða. Miðasalan er opin frá kl. 17:30 alla daga. Fyrs r koma, fyrs r fá.

PLEASE NOTE: Admission to Polish Film Days is free. Ticket reserva on is not available, but if you like to secure ckets to a par cular screening you can come to the cket office during opening hours. We’re open from 17:30 every day. First come, first served. Bíó Paradís is located at Hverfisgata 54, 101 Reykjavík.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.