Þýskir kvikmyndadagar 2013

Page 1


2 ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR


ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

Velkomin á Þýska kvikmyndadaga Bíó Paradís og Goethe Institut Danmörku standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í þriðja sinn dagana 14.-24. mars í samstarfi við Sendiráð Þýskalands, Sjónlínuna, Kötlu Travel og RÚV.

3

sender RÚV. Dieses mal präsentieren wir sieben Filme, die zu dem besten gehören, was das deutsche Kino zur Zeit zu bieten hat. Dazu gehören Margarethe von Trottas Meisterwerk über die Philosophin Hannah Arendt, aber auch neue Talente mit erfrischenden Werken wie Heavy Girls oder Kill Me.

Alle Filme sind im deutschen Original mit englischen Untertiteln. Die Að þessu sinni bjóðum við uppá sjö Spielzeiten nýjar myndir finden Sie sem eru in diesem þverskurður Heft oder auf af því besta www.bioparasem þýskt bíó dis.is. hefur uppá að bjóða; allt frá mynd meistarans Margarethe von Trotta um hinn merka stjórnmálaSTÓRAR STELPUR EFTIR AXEL RANISCH ER MEINFYNDIN FRÁSÖGN UM TVO MENN SEM LENDA Í hugsuð HanAFAR ÓVÆNTUM ÆVINTÝRUM ÞEGAR ÞEIR LEITA AÐ nah Arendt til MÓÐUR ANNARS ÞEIRRA SEM HEFUR STROKIÐ. fyrstu mynda ferskra ungra The third leikstjóra sem eru að slá nýjan og afar German Film Days takes place in Bíó áhugaverðan tón í þýskri kvikmyndParadís from March 14 to 24. The agerð (sjá Stórar stelpur og Dreptu German Film Days are organized in mig). cooperation with the Goethe-Institut Dänemark. The German Filmdays are Myndirnar eru á þýsku með enskum supported by the German Embassy by texta. Sýningartíma má finna án Sjónlínan Optics, Katla Travel and the www.bioparadis.is og á bakhlið þessa public broadcaster RUV. bæklings. This time we will present seven films, all of which belong to the best that current German film has to offer. Next to titles like Margarethe von Trotta’s masterpiece Hannah Arendt, we have fresh talents with films like Die dritten Deutschen Filmtage Heavy Girls or Kill Me that bring an finden vom 14. bis zum 24. März im interesting tone into German cinema. Bíó Paradís statt. Die Deutschen Filmtage werden in Zusammenarbeit All films will be screened in German mit dem Goethe-Institut Dänemark with English subtitles. You find the organisiert. Die Deutschen Filmtage werden unterstützt von der Deutschen screening times at the back of this booklet and on the website of the Botschaft , von Sjónlínan Optik, cinema, www.bioparadis.is. Katla Travel und dem Rundfunk-

Welcome to The German Film Days

Willkommen bei den deutschen Filmtagen


4 ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

Margarethe von Trotta (leikstjóri Hannah Arendt) er fædd 1942 og einn þekktasti leikstjóri Þjóðverja. Von Trotta var í framlínu þýsku nýbylgjunnar á áttunda áratug síðustu aldar ásamt með Wenders, Fassbinder, Herzog og fyrrum eiginmanni sínum Volker Schlöndorff. Myndir hennar eru afar femínískar og leggja áherslu á viðhorf og reynsluheim kvenna með það að markmiði að kynna hann í nýju ljósi. Meðal helstu verka hennar má nefna Die Verlorene Ehre der Katharina Blum (The Lost Honor of Katharina Blum) 1975 (ásamt Sclöndorff ), Schwestern oder die Balance des Glücks (Sisters, or The Balance of Happiness) 1979, Die Bleierne Zeit (Two German Sisters) 1981 og Rosa Luxemburg 1986. Von Trotta hefur hlotið fjöldamörg verðlaun fyrir myndir sínar um veröld víða síðastliðin fjörtíu ár.


ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

5

BARBARA ZUKOWA, EIN ÞEKKTASTA LEIKKONA ÞJÓÐVERJA, SÝNIR STJÖRNULEIK SEM HIN KUNNI STJÓRNMÁLAHUGSUÐUR OG HEIMSPEKINGUR HANNAH ARENDT Í SAMNEFNDRI MYND MARGARETHE VON TROTTA.

OPNUNARMYND:

HANNAH ARENDT DRAMA , 113 MÍN, LEIKSTJÓRI/ REGISSEUR/ DIRECTOR: MARGARETHE VON TROTTA AÐALHLUTVERK/ HAUPTROLLE/ MAIN CAST: BARBARA SUKOWA, AXEL MILBERG, JANET MCTEER.

Svipmynd af snillingi sem skók heiminn með því sem hún kallaði „lágkúrulega illsku“. Hannah Arendt (1906 – 1975) var þjóðverji af gyðingaættum og einn áhrifamesti hugsuður tuttugustu aldar. Hún er viðstödd réttarhöldin yfir nasistanum Adolf Eichmann í Jerúsalem 1961 og í kjölfarið skrifar hún á ögrandi og áleitin hátt um helförina út frá forsendum sem enginn hafði áður heyrt. Skrif hennar vekja mikla hneykslun en hún neitar að gefa eftir. Í stað þess heldur hún áfram að leita sannleikans, jafnvel þó það hafi mikinn sársauka í för með sér. Hannah Arendt arbeitet als Reporterin für „The New Yorker“. 1961 nimmt sie im Auftrag der Zeitung am Eichmann-Prozess in Jerusalem teil. Die anerkannte Philosophin und Schriftstellerin will anhand des Prozesses den Charakter des verantwortlichen Nazis verstehen. Arendt sieht in Eichmann nicht das große Monster, für das ihn die Menschen halten. Vielmehr sieht sie in ihm einfach nur einen Täter, der seine Befehle bestmöglich ausführen wollte. Ihre Sicht und Erkenntnis hat für die Frau weitreichende Konsequenzen – Freunde lösen sich von ihr und im Alltag erfährt sie Ächtung und Ausgrenzung. Jedoch bleibt sie standhaft, denn sie will verstehen, auch wenn dies heißt, die Gedanken dahin zu führen, wo sie wehtun. The movie is a portrait of the genius that shook the world with her discovery of “the banality of evil.” After she attends the Nazi Adolf Eichmann’s trial in Jerusalem in 1961, Arendt dares to write about the Holocaust in terms no one had ever heard before. Her work instantly provokes a scandal, but she refuses to back down. Instead, she keeps on longing for truth, even though this means taking her thoughts to places that can hurt.


6 ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

MARGVERÐLAUNUÐ MYND UM LÆKNI SEM UNDIRBÝR FLÓTTA FRÁ AUSTUR-ÞÝSKALANDI EN FYLLIST EFASEMDUM ÞEGAR NÆR DREGUR FLÓTTATILRAUNINNI.

BARBARA DRAMA , 105 MÍN, LEIKSTJÓRI/ REGISSEUR/ DIRECTOR: CHRISTIAN PETZOLD AÐALHLUTVERK/ HAUPTROLLE/ MAIN CAST: NINA HOSS, RONALD ZEHRFELD, RAINER BOCK.

Sumarið 1980. Læknirinn Barbara vill yfirgefa alþýðulýðveldið. Í refsingarskyni er hún send frá Berlín til sjúkrahúss í smábæ. Jörg, ástmaður hennar sem býr vestan múrsins, undirbýr flótta hennar gegnum Eystrasaltið. Á meðan á Barbara í erfiðleikum með að aðlagast nýju umhverfi og lætur sig dreyma um betri framtíð. Smám saman breytast viðhorf hennar og togstreita hennar eykst eftir því sem flóttatilraunin færist nær. Sommer 1980. Barbara hat einen Ausreiseantrag gestellt. Sie ist Ärztin, nun wird sie strafversetzt, aus der Hauptstadt in ein kleines Krankenhaus tief in der Provinz, weitab von allem. Jörg, ihr Geliebter aus dem Westen, arbeitet an der Vorbereitung ihrer Flucht, die Ostsee ist eine Möglichkeit. Barbara geht distanziert an ihre neue Umgebung, jedoch kommt alles anders als gedacht. Dabei steht ihre eigene Flucht kurz bevor. Hochspannend und emotional, dicht und ganz gegenwärtig erzählt Christian Petzold von Menschen, die sich mit größter Wachheit begegnen; von einer Wahrheit, die es nicht ohne die Lüge gibt, und der Liebe, die vor sich selber auf der Hut ist; von der Freiheit zu gehen und der Freiheit zu bleiben. Summer 1980. Barbara wants to leave the GDR. She is a doctor, but is sent from Berlin to a small hospital in the countryside as a punishment. Jörg, her lover in the west is preparing her escape to the Baltic sea. In the meantime, Barbara is distant to her new environment, waiting for her upcoming future. Eventually, things turn out to be different and she finds herself confused while her escape is coming closer.


ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

7

MAGNAÐ DRAMA UM LEIKKONU SEM FÆR HLUTVERK LÍFS SÍNS EN ER GJALDIÐ SEM HÚN ÞARF AÐ GREIÐA OF HÁTT?

ÓSÝNILEG (DIE UNSICHTBARE/ CRACKS IN THE SHELL) DRAMA, 113 MÍN, LEIKSTJÓRI/ REGISSEUR/DIRECTOR: CHRISTIAN SCHWOCHOW. AÐALHLUTVERK/ HAUPTDARSTELLER/MAIN CAST: STINE FISCHER CHRISTENSEN, ULRICH NOETHEN, DAGMAR MANZEL

Uppburðarlitlum leiklistarnema er boðið aðalhlutverkið í nýju leikriti. Kvensan sem hún á að túlka er langan veg frá hennar eigin persónu en leikstjórinn krefst mikils af henni. Verkefnið reynist leikkonunni mikil sálræn raun og fer að hafa áhrif á líf hennar. Áhrifamikil saga úr leikhúsinu með frábærum hópi leikara og mögnuðu andrúmslofti. Eine unsichere Schauspielschülerin bekommt von ihrem Regisseur die Hauptrolle in einem Stück übertragen, wobei der Vamp, den sie spielen soll, ihrer wahren Person denkbar unähnlich ist. Der Regisseur fordert ihr eine rückhaltlose Verschmelzung mit ihrer Bühnen-Persona ab, was für die junge Frau zur psychischen Tour de Force wird, die auch ihr Privatleben verändert. Drama im Theatermilieu, das von einem eindrucksvollen Ensemble, vor allem der hervorragenden Hauptdarstellerin sowie einer stimmigen atmosphärischen Bildsprache lebt. An insecure drama student receives an offer by her director to be the leading role in his new play. The vamp she is supposed to enact is quite different from her own personality, but the director demands an uncompromising performance. This task becomes a huge psychological challenge, which ends up even affecting her private life. Set in the world of theatre, this movie draws its power from the impressive cast - especially Stine Fischer Christensen - and the coherent and atmospheric imagery.


8 ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

MÝTAN UM BRETTALIÐIÐ AUSTUR-ÞÝSKA ER ÚTGANGSPUNKTUR ÞESSARAR ÁÐUR ÓSÖGÐU FRÁSAGNAR UM SKEMMTUN, UPPREISN OG HUGREKKIÐ TIL AÐ VERA MAÐUR SJÁLFUR.

ÞETTA ER EKKI KALIFORNÍA (THIS AIN’T CALIFORNIA) DOCUFICTION/ DOKUFIKTION , 96 MÍN, LEIKSTJÓRI/ REGISSEUR/ DIRECTOR: MARTIN PERSIEL AÐALHLUTVERK/ HAUPTDARSTELLER/ MAIN CAST: KAI HILLEBRAND, DAVID NATHAN, ANNEKE SCHWABE.

Frásögn um þrjú ungmenni sem uppgötva undur hjólabrettanna á velktu malbiki Austur Þýskalands. Þetta ameríska fyrirbrigði varð ekki aðeins það sem allt snerist um síðasta árið þeirra í Austur Þýskalandi, heldur einnig tákn um sjálfstæði þeirra í hinu grotnandi alþýðulýðveldi. Blanda sviðsettra atriða og safnefnis færir okkur óhefðbundna innsýn í heim austur-þýskra unglinga á síðustu dögum kommúnistaríkisins. Mýtan um brettaliðið austur-þýska er útgangspunktur þessarar áður ósögðu frásagnar um skemmtun, uppreisn og hugrekkið til að vera maður sjálfur. THIS AIN’T CALIFORNIA ist die Geschichte einer besonderen Freundschaft, die sich verliert, als die Freiheit beginnt. Die modern erzählte Collage der Erinnerung ist ein dokumentarischer Trip durch die kuriose Welt der „Rollbrettfahrer” in der DDR der Achtziger Jahre. Allein die Tatsache, dass sich dieser kalifornische Spaß auch jenseits der Mauer finden ließ, ist bereits Sensation genug. Regisseur Marten Persiel schafft es, eine Subkultur der DDR zu zeigen, über die es noch nie einen Film gegeben hat - frei von den gängigen Klischees. This is the story of three adolescents, who made an unlikely discovery on the GDR’s crumbling tarmac: the skateboard. The board from America didn’t just become the fun epicenter of their last summers in East Germany, but also turned into a symbol for their autonomy in a decrepit “Regelstaat” that had lost touch with its citizens. A mix of staged scenes and archive footage allows us an unconventional look into the universe of the late GDR’s youth. The legend of East German skaters is the starting point for this unheard story about fun, rebellion and the courage to be yourself.


ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

9

ÞESSI ÓBORGANLEGA GRÍNMYND UM TVO MENN SEM LEITA MÓÐUR ANNARS ÞEIRRA EN FINNA HVORN ANNAN SLÓ HRESSILEGA Í GEGN Í HEIMALANDINU OG ÞYKIR KVEÐA VIÐ NÝJAN TÓN.

STÓRAR STELPUR (DICKE MÄDCHEN/ HEAVY GIRLS) GAMANDRAMA/COMEDY DRAMA, 77 MÍN, LEIKSTJÓRI/ REGISSEUR/ DIRECTOR: AXEL RANISCH. AÐALHLUTVERK/ HAUPTROLLE/ MAIN CAST: RUTH BICKELHAUPT, HEIKO PINKOWSKI, PETER TRABNER

Sven vinnur í banka og býr með móður sinni Edeltraut, sem orðin er elliær. Hann deilir öllu lífi sínu, íbúð og jafnvel rúmi með henni. Þegar Sven er í vinnunni kemur Daniel að líta til með Edeltraut. Hann fer með hana í hárgreiðslu, labbitúr og í verslanir, auk þess að hreinsa íbúðina. Einn daginn þegar Daniel er að þvo gluggana gerir Edeltraut sér lítið fyrir, læsir Daniel útá svölum og stingur af. Sven og Daniel hefja mikla leit að henni en það endar með því að þeir finna ekki aðeins þá gömlu heldur einnig hvorn annan og líf þeirra fer á annan endan! Þessi bráðskemmtilega frumraun hins unga leikstjóra Axel Ranisch sló í gegn í Þýskalandi og þykir boða nýjan tón í þýskri kvikmyndagerð. Myndin var afar ódýr og unnin að miklu leyti í spunavinnu. Sven lebt mit seiner an Demenz erkrankten Mutter Edeltraut zusammen, teilt mit ihr das Leben, die Wohnung, sogar das Bett.Während Svens Arbeitszeit kommt Daniel in die Wohnung und passt auf Edeltraut auf. Eines Tages sperrt Edeltraut Daniel aus und macht sich allein aus dem Staub. Die beiden Männer gehen auf die Suche nach ihr. Doch was sie finden, ist nicht nur Edeltraut, sondern eine zarte Zuneigung zueinander, die das Leben der beiden gehörig durcheinander bringt. . Sven lives with his mother Edeltraut, who is suffering from dementia. He shares his entire life, the apartment, even the bed with her. While he is at work, Daniel comes to the apartment to look after Edeltraut. But one day while Daniel is cleaning the windows, Edeltraut locks him out on the balcony and takes off. The two men go out looking for her. But what they find is not just Edeltraut, but also a tender fondness for one another, one which turns both of their lives upside down.


10 ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

ÁLEITIÐ OG STERKT DRAMA UM UNGA STÚLKU Í SJÁLFSVÍGSHUGLEIÐINGUMUM SEM HJÁLPAR FANGELSUÐUM MORÐINGJA AÐ FLÝJA GEGN ÞVÍ AÐ HANN DREPI SIG.

DREPTU MIG (TÖTE MICH/ KILL ME) DRAMA, 91 MÍN, LEIKSTJÓRI/ REGISSEUR/ DIRECTOR: EMILY ATEF. AÐALHLUTVERK/HAUPTROLLE/ MAIN CAST: MARIA-VICTORIA DRAGUS, ROELAND WIESNEKKER, WOLFRAM KOCH

Unglingsstúlkunni Adele langar að deyja. Hún vanrækir skyldustörf sín á sveitabæ foreldra sinna og gengur að bjargbrún en fær sig ekki til að stökkva. Dæmdur morðingi, Tim, strýkur úr fangelsi og felur sig í herbergi Adele. Hún gerir honum tilboð; hún muni hjálpa honum að flýja ef hann taki að sér að kála henni. Þau yfirgefa bæinn og komast yfir landamærin til Frakklands. Þaðan er förinni heitið til hafnarborgarinnar Marseilles og loks burt frá Evrópu. Á leiðinni kemur í ljós að ekkert er sem sýnist og þegar samband þeirra verður sífellt nánara vaknar sú spurning hvort Timo muni standa við sinn hluta samkomulagsins. Die Teenagerin Adele möchte sterben. Sie lehnt ihre Aufgaben auf der elterlichen Farm ab, stattdessen steht sie an der Klippe, mit Blick auf den Abgrund. Doch sie bringt es nicht übers Herz. Als sie den geflüchteten Mörder Timo in ihrem Schlafzimmer antrifft, fordert sie einen Deal: sie wird ihm helfen vor der Polizei zu flüchten, aber nur, wenn er sie am Ende töten wird. Der Film gibt den Charakteren viel Raum zur Entfaltung Keiner von beiden ist, wie sie scheinen. Während sie sich auf ihrer Reise verbünden, bleibt die Frage: Wird sich Timo an seine Abmachung halten?. Teenage Adele wants to die. She neglects her chores at her parent’s farm to stand on the edge of a cliff, staring down at a drop that would end her life, but she can’t make herself do it. When she discovers escaped murderer Timo hiding in her bedroom, she demands a deal: she’ll help him run from the police, but only if he kills her. Neither character is exactly what they seem, and as they bond over their journey, the question looms: Will Timo uphold his end of the deal?


ÞÝSKIR KVIKMYNDADAGAR

11

KABARETTSTJARNA FLÝR ÞÝSKALAND NASISMANS OG ENDAR Í MOSKVU ÞAR SEM HANN TEKUR ÞÁTT Í MUNAÐARLÍFI KOMMÚNISTAFORINGJANNA LÍKT OG ENGIN VÆRI MORGUNDAGURINN.

HÓTEL LUX (HOTEL LUX) GAMANDRAMA/ TRAGICOMEDY/ TRAGIKOMÖDIE, 110 MÍN, LEIKSTJÓRI/ REGISSEUR/ DIRECTOR: LEANDER HAUSSMANN, AÐALHLUTVERK/ HAUPTDARSTELLER/ MAIN CAST: MICHAEL HERBIG, JÜRGEN VOGEL, THEKLA REUTEN

Berlín á fjórða áratug síðustu aldar. Kabarettstjarnan Hans Zeisig hefur teygt sig útá ystu nöf. Nú þegar Hitler hefur tekið völdin er ekki lengur ráðlegt að skopast að honum og Zeisig verður að flýja. En í stað þess að fara til Hollywood dúkkar Zeisig upp í Moskvu og gerist persónulegur stjörnuspámaður Stalíns. Þar stundar hann gjálífið af miklum móð með helstu leiðtogum kommúnista á hinu alræma Hótel Lux. Hótel Lux grínast bæði með ógnarstjórn nasista og Stalíns og blandar meistaralega saman ærslaleik í anda Ernst Lubitsch og harmsögu í anda La vita e bella með hverskyns óvæntum snúningum. Berlin in den 30ern. Star-Kabarettist Hans Zeisig hat etwas übertrieben: mit Hitler an der Macht, ist es nicht mehr ratsam Witze über den Führer zu machen, deshalb muss Zeisig fliehen. Aber anstatt sein Glück in Hollywood zu versuchen, findet er sich in Moskau wieder, als persönlicher Astrologe von Stalin. Sein Zuhause hat er – zusammen mit anderen kommunistischen Größen – im berüchtigten Hotel Lux... Berlin in the 1930s. Cabaret star Hans Zeisig has stretched his luck a bit too far: with Hitler in power, it’s no longer advisable to make fun of the Führer, and Zeisig has to flee. But instead of heading for Hollywood, he ends up in Moscow as Stalin’s personal astrologer, living with Communism’s grandees in the notorious Hotel Lux...


UPPLÝSINGAR: INFORMATIONEN: INFORMATION: TICKETSCHALTER: MIÐAVERÐ: MIÐASALA: BOX OFFICE: TICKETPREIS: Bíó Paradís TICKET PRICE: HVERFISGATA 54 411 7711 650 kr FRÁ:VON:FROM: 17:00

OG:UND:AND: MIDI.IS

SÝNINGARTÍMAR/SCREENINGS: TÍMI

FIM 14. MARS

TÍMI

MIÐ 20. MARS

20:00

HANNAH ARENDT + OPNUN

18:00

KILL ME

TÍMI

FÖS 15. MARS

20:00

HOTEL LUX

18:00

THIS AIN’T CALIFORNIA

TÍMI

FIM 21. MARS

20:00

HEAVY GIRLS

16:00

TÍMI

LAU 16. MARS

MÁLÞING UM HANNAH ARENDT Í HÁSKÓLA ÍSLANDS

18:00

BARBARA

17:50

CRACKS IN THE SHELL

20:00

KILL ME

20:00

HANNAH ARENDT

TÍMI

SUN 17. MARS

TÍMI

FÖS 22. MARS

18:00

HOTEL LUX

18:00

THIS AIN’T CALIFORNIA

20:00

HANNAH ARENDT

20:00

HEAVY GIRLS

TÍMI

MÁN 18. MARS

TÍMI

LAU 23. MARS

17:50

CRACKS IN THE SHELL

18:00

BARBARA

20:00

THIS AIN’T CALIFORNIA

20:00

KILL ME

TÍMI

ÞRI 19. MARS

TÍMI

SUN 24. MARS

18:00

HEAVY GIRLS

18:00

HOTEL LUX

20:00

BARBARA

20:00

CRACKS IN THE SHELL


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.