1 minute read

kvenna

18. maí sl. voru rúm tvö ár eða frá nóvember 2021, síðan samþykkt var á fundi allsherjarþings Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) að 18. maí yrði árlegur alþjóðadagur kvenna í siglingum. Tilgangur þessa dags er að „skapa vettvang til að varpa ljósi á og fagna árangri kvenna sem starfa á sjó og greina svið þar sem bæta má kynjajafnvægi, að því er fram kemur á vef IMO.“

Þá voru kjörorð dags kvenna í siglingum að þessu sinni: „Þjálfun, sýnileiki og viðurkenning; Brjótum niður múra starfsgreinanna“.

Siglingum

Alþjóðasiglingamálastofnunin (IMO) kynnti merki sem tilheyra þessum degi og staðið að alþjóðlegu málþingi, en þar var lögð var áhersla á nauðsyn þess að konur séu sýnilegri í siglingageiranum og að konur séu í auknum mæli með virka fulltrúa á ákvarðanatökustigum og studdar betur með viðeigandi þjálfun og menntun. Jafnframt var hrinnt af stað herferð á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #WomenInMaritimeDay (konur í siglingum). Einingis 2% af áhafnarmeðlimum eru konur.

BLAÐAMAÐUR ÓSKAST!

Tímaritið Sjávarafl auglýsir eftir lausapenna.

Starfið felur í sér vinnslu efnis fyrir: Sjávarafl, Laufblaðið, Jafnvægi og Fishing the News.

Menntun og hæfni: Mjög gott vald á íslensku ritmáli. Færni í ensku talmáli er kostur. Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi. Þekking og áhugi á sjávarútvegi og samfélaginu almennt. Geta til að vinna hratt en nákvæmt og undir álagi. Góð samskiptahæfni, sjálfstæði í vinnubrögðum og greiningarhæfni. Auga fyrir ljósmyndun.

Laun eru samkvæmt samningi Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins.

Umsóknarfrestur er til 1. september. Umsókn skal fylgja ferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.

Nánari upplýsingar veitir Elín Bragadóttir, ritstjóri í síma 6622-600 eða á netfangið elin@sjavarafl.is

Umsóknir sendist á elin@sjavarafl.is