03 Trinities - Óðsmál research

Page 1

Guðrún Kristín Magnúsdóttir

3 of 40 Óðsmál – The Profundity of Edda 3 af 40 Óðsmál – ný sýn á Eddu

trinities

- þríeindir

Óðsmál


Freyjukettir

Norræn menning research since 1990 Verk þetta nýtur styrks úr Þróunarsjóði námsgagna. skræða 3 af 40

þríeindirnar okkar

Óðsmál

Óðinn Vili Véi Skiljum eðlisfræði forfeðranna okkar: Óðinn fær vilja Vila til að leita þekkingar þar sem ekkert er að finna annað en þekkingin, Véi. Í eindinni miklu. Svo ferlið gengur til baka, aðeins til að byrja á ný. Þessi forvitni- og leitarhreyfing veldur möguleika handa rúminu að verða til /smeygja sér inn hér. rishi devataa cchandas innan samhita (gömul nöfn), HilbertSpace Opeators States í samsviðinu (nútímavísindaheitin)


Óðsmál research is supported by The Ministry of Culture and Education book 3 of 40 our trinities according to Óðsmál

Óðinn Vili Véi Our forefathers´ sophisticated physics

(Óðinn) (Hilbert)

Óðinn Vili Véi in ginnungagap seeking knowledge, where there is nothing to be found but knowledge. Óðinn gets an idea, Vili is the will, Véi is what is found. -- The seeking then goes back, only to start again. This movement of seeking knowledge in pure knowledge, gives rise to space. correlates to: rishi devataa cchandas in Samhita; modern science names: HilbertSpace Operators States in Unified Field, (modern physics)


Stjarnvísi í Eddum eftir Björn Jónsson Við þurfum að skilja hvernig goðsagnir verða til úr næturhimninum, - því það er mjög skemmtilegur flötur á okkar sögum. Þar er Askur Yggdrasils. Það vissum við ekki ! Rúnin ýr ýviður Mjötviður mær mjötuður ymur loks hið aldna tré Ullur er í Ýdölum Sennilega að brenna skóg og rækta grænmeti, Samsvarar þannig landbúnaðargoðverum.


3 roots of askur Yggdrasils Book Stjarnvísi í Eddum by Björn Jónsson - Astral Aspect of Edda, on how myths are made from the night-sky. Also Askur Yggdrasils there ! (did we know???) https://www.youtube.com/watch?v=CCTUCaso5W4 https://www.youtube.com/watch?v=OhGvk1H1AMM https://www.youtube.com/watch?v=vC4YL_qVqXQ

Rune ýr ýviður yew-tree - 3 roots mjötviður mær (askurinn, the ash) mjötuður -- at ragnarök the ancient tree moans: ymur hið aldna tré

God Ullur dwells in Ýdalir He might be the one burning forests and growing vegetables. (correlation to such deities)


Þjóðsagnastjarnvísi - eþnoastrónómía Líka brunnarnir 3 við rætur asksins, Allt -- af hverra rótum askur rennur svona himintungla/vetrarbrautar sögur.

Urður Verðandi Skuld ég kem með minn pakka, og fæ fyrir hann síðar. náttúrulögmálið persónugert. Gjörð á sér ætíð mótgjörð að jöfnu. Við búum til örlög okkar. Enginn annar. Urður er okkar gjörðir, Verðandi e.k. ferli (frá okkur og aftur til okkar) Skuld, skylda, einnig fjölskylda, sem við veljum okkur fyrir getnað. Grísku Kloþo Lachesis Atropos hafa fengið aðrar merkingar á síðari tímum en upphaflega var meint.


Ethnoastronomi. 3 wells, like Urðarbrunnur, Mímisbrunnur, from which the ash is nourished. (brunnur means a well) and Hvergelmir

Urður Verðandi Skuld, law of karma, (see Óðsmál 33 of 40) a Law of Nature (natural law) personified, -- as we sow so we reap, an action always has an equal reaction. an action set forth returns to its origin (/doer), sooner or later, always just. We make our own örlög (fate) ourselves. Urður our deeds and doings Verðandi a kind of a process from me and back to me Skuld our debts and duties, also the family (Icelandic fjölskylda, fjöl-skylda, (family)) whom we chose before conception. Something happened to the Greek ones, Kloþo Lachesis Atropos as they have changed from the original meaning.


Og þríeindin um Mími -- minnið um hver við erum í raun: Óðinn (vitund) -- það að muna -- það sem munað er ath: sá sem man, sem hefur minni, og það sem munað er, er eitt, er eind; ég verð ekki tvennt þótt ég muni að ég er ginnungagap - og ekki þrennt þótt ég hugsi um það. - þvert á móti: er eiginlega meira eitt. en meðan ég hélt að ég væri annað en ég er.

Munið: auga í Mímisbrunni er næturhiminssaga. Það er ekki þar með sagt að ekki sé hægt að finna ýmsa fleti: t.d. að Óðinn hafi 3ja augað, köngulinn, heilaköngulinn til að sjá allt í óræða brunninum, ha?.


The three in one about Mímir, the memory of all, memory of who we are in reality Óðinn (consciousness) -- the process of remembering -- that which is remembered Note that Óðinn and Mímir are not two, as he who remembers the remembered is a part of the one-ness of remembering; one who remembers is unified with his memory; I become more one than ever when I remember who I really am

Note that the “one eye in Mímisbrunnur“ is a night-sky myth. That not-so-well-known fact does not mean we cannot have fun with it such as: Óðinn has the 3rd eye, pineal gland, as a pledge in the unfathomable profundity --to remember all.


Á myndinni Óðinn valkyrjan Askur Embla Óðinn Hænir Lóður - Ægir Njörður Freyja

Við erum manntré með þrjár rætur í inum þrem brunnunum en manngi (mann-eigi = enginn) sér þá eind sem allar þríeindir eru: ginnungagap Hvers af rótum renn?

Óður Hænir Lóður meira vesenið með þetta vanþroskaða fyrirbæri sem kallast „maður“ en guðlegur er hann -- / ber honum að vera. Takk samt fyrir gjafirnar, litu, önd, óð, eða mirru og eitthvað verðmætt sem við kunnum ekki að meta.


Note: _man_ refers to both genders of mankind

we are man-trees

found on a shore, we have 3 roots in the 3 wells, get nurtured from the abyss of waters and we are it (the abyss of waters, ginnungagap). We are the sap.

gods Óður Hænir Lóður bring divine attributes; we men are divine creatures, receive the godly gifts brought to the man-trees, us -- but we do not behave accordingly. Do not appreciate the gifts. - We need constant nourishment from our roots No-one knows the unity and one-ness from which all trinities come. But that is the eternal ginnungagap.


And- Eld- Sæ-hrímnar vaata pitta kapha hjá þeim sem eru á kafi í ayurved. En þeir vita kannski ekki að ayus er ævi (life-span), svo ayurved þýðir: þekking á þessu ákveðna æviskeiði manns. (alls ekki lífsvísindi, science of life, einsog sumir bulla) and eld sæ can correlate to vaata pitta kapha of ayurved - many a man knows ayurveda. Ayur ved means knowledge about this particular life-span of man (not science of life at all), because ayus is ævi, a life-span. One of many for each one. Höfuðskepnurnar 5 sýndar sem 3. Athugið að Valhöll er handa lifandi mönnum, og táknar vitundarstig uppljómaðra. Við lifum Valhöll.


the 5 elements as 3 <read on left page Andhrímnir Eldhrímnir Sæhrímnir in Valhöll are the 5 elements AND- indicates air, ELD- fire, SÆ- waters. HRÍM indicates purity, as this is in Valhöll. And- Eld- Sæ-hrímnar in perfect harmony in Valhöll. Valhöll is the state of consciousness of an enlightened man. Soon, each one of us, reaches Valhöll fully alive, enlightened –


þursamegir þrír, 3 eiginleikar ámáttkrar árborinnar náttúrunnar Sanni-Gunni, Rassíu-rassakasta-Gunni, Tami-íhaldsami-þám-Gunni, „Gunnadansinn”, sattva radjas tamah, trí-gúna. Þeir þrír ráðskast í allri veröld. Þeir dúkka upp á Iðavöllum og hræra upp í orkumikilli kyrrð tívatúna --- tívar tefldu teitir _unz_ kómu tún þýðir kraftur (samsofna gríska orðinu dynamis); er hér: samsvið allra náttúrulögmála sem er í senn takmarkalaus kyrrð, alheimsregla og óendanlegur kraftur og regla ginnungagaps endurspeglað. Svo líka endurspeglað yfir í hið skapaða.

hin ámáttka árborna og sprelli-Gunnarnir hennar. hrikalega óstýrilátir krakkar þursameyjarkrakkar


þursamegir þrír, three thurs-sons (mögur (son) as Gaelic mac) 3 qualities of ámáttk árborin the mighty primordial Nature sattva radjas tamah, triguna, who rule the whole world. Bossy, but unseen. Always 3 together, but not in balance - mostly not in balance. Indocile kids. They show up on Iðavellir where tívar --so happily-arrange the Laws of Nature. Triguna/3qualities of Nature stir up the dynamic silence of tívatún (where gods dwell): tefldu teitir unz kómu - played happily until (unz) Nature showed up along with her þurs-macs!! Tún (pronounce toon) is dynamics (Greek wordstem). This is (here) the Unified Field of Total Natural Law -- infinite silence and infinite dynamism in balance (well, almost in balance, not quite so) reflecting the perfect order of ginnungagap.


Fleiri eru þríeindir og þrennt og teljum vér enn: þræll karl jarl -- : Rígsþula um mismunandi þróunarstig manns. og HárrHærriÞriði sem allir eru Óðinn svo Þrískipting Hávamála og skilningur á Hávamálum sem fer eftir vitundarstigi manna, sem má líkja við कर्म कन्द karma kanda, उपासन कन्द upaasana kanda, झन कन्द djñana kanda, mis-skiljanlega kafla verks. sko: * Fyrsti kafli Hávamála er handa grófum mönnum, sem Elsa-Brita Titchenell kallar Emily Post kaflann: „ekki má snýta sér á borðdúknum í gestaboði“ -- og svoleiðis lágmarkshegðunarheilræði. * Miðkaflinn handa loddurum, okkar fróðleiksfúsa Loddfáfni sem vill læra ýmislegt sniðugt, kannski utanbókar, en Loddfáfnir er farinn að sýna greinilegan áhuga á að vilja skilja -- svo loks * rúnatal handa þeim manni sem er fíngerður og skilur þróun mannsins, og tilgang lífsins, og þeosófíu. Handa þeim sem skilja: nýsa niður, hanga á vingameiði, nema upp fimbulrúnir.


Our three-in-one shall further be elaborated on: þræll karl jarl --: Rígsþula can be seen as different stages of evolution of men. (thrall free-man earl) and HárrHærriÞriði High Higher Third who all three are Óðinn then Hávamál in three parts, understanding of Hávamál according to state of consciousness of each one, like: कर्म कन्द karma kanda, उपासन कन्द upaasana kanda, झन कन्द jñana kanda, not understood on one and same level. * First part of Hávamál is for crude men, basic behavioural code. Elsa-Brita Titchenell, theosophical writer, calls it the Emily Post advice: -Do not blow thy nose on the table-cloth when thou art a guest at a banquet - and such preliminary codes of behaviour. * Middle part for our Loddfáfnir, who really is acquiring interest, wants to know, perhaps learn by heart only, asks and seeks knowledge, perhaps not mature enough for the wisdom though -- then: * rúnatal for the refined man who understands spiritual evolution of man, sees the purpose and goal of human life, knows how to nýsa niður and gain fimbulrúnir. Pure theosophy and spirituality.


þrjú eru einnig börn Loka: Fenrir Hel Jörmungandur, Veröld mannanna, Miðgarðsormur bítur í eigin hala. Utan um allt, sem táknar leiksvið í manns lífi. Sjá Miðgarðsorm á þessari mynd:

börn Loka : Fenrisúlfur þrífst á illum gjörðum, Helía er okkar yndislega kaffipása milli æviskeiða, Jörmungandur er kannski himinfákur okkar. -- 3 afkvæmi Loka (-- Loka, sem etv táknar hér mannkyn --) Mannkynið lifir í þessum þrem þáttum í lífinu í veröld. Við höfum raunar val um framkvæmd hvers þáttar. Þetta se semsagt val-þríeind, einsog svo margar.


The 3 bairns of Loki: Fenrir Hel Jörmungandur

in - out

(coffee-break)

Hel /Helia

<On pix (left) I have Miðgarðsormur surrounding our world, biting his own tail. Fenrisúlfur feeds on flaws, Helia is our peaceful rest between life-spans Jörmungandur could be the good guy, our flying. Loki could be us, mankind, fucking up things, and then trying to amend. We live in these three phenomena, Fenrir Hel Jörmungandur. A choice-trinity, as we have always a choice. Man has free will, and the responsibility to choose.


Týr og Fenrir Gremi mikið safnast upp þegar mannkyn stríðir gegn náttúrulögmálunum. Þá fitnar Fenrir. Ógott mál að stríðala Fenrisúlf. Fenrir er uppsöfnuð streita og gruggur sem menn búa til, níðingsverk og náttúruspjöll í græðgi, í hugsunarleysi eða í illsku. Menn lifa sitt æviskeið, (milljónir æviskeiða eru líklega að baki) skreppa til Heljar, fæðast á ný til næstu mannsævi á sinni þróunarbrautu. Og hví skyldi Jörmungandur afkvæmi Loka ekki vera þetta sem við stefnum að: að svífa uppljómuð í himingeimi vitundar á goðsagnalegum vængjum okkar (--enda þýðir gandur gæs, gandreið táknar flug mannsandans--) sem er þróun okkar allra í sinni víðfeðmustu mynd.


Never feed Fenisúlfur on bad deeds. That bad stuff accumulates as ire in Mother Nature. Not good. Jörmungandur could be an air-born pony he might be a good choice.

He might be our mythical wings which we so desperately want. We might be heading towards that. Gandur means a goose, gand-reið flight in the air, flight of human spirit or something - soaring high. We live our life-spans, (ævi is a life-span; perhaps already some millions of trial / error lives) breaks in Helja in between - on our evolutionary path towards perfection.


Getur fleira verið svona þrennt, en þó eiginlega 3 tilraunir, t.d. viðureignin við ósvinnu til að hefta hana? T.d. hvað með Dróma (lint verk í hálfgerðum svefni) Læðing (leti og flaustur) og Gleipni (athöfn í flæði með náttúrunni)? Sko: tvær mislukkaðar tilraunir, og svo hin Tý-rétta guðlega lausn með aðstoð 6 fíngerðra náttúrufyrirbæra í höndum dverganna (= frumstæðir kraftar nýtast) og örlítilli örlátri fórn og fyrirhöfn að auki. Telst þetta ekki vera: allt er gott þá þrennt er?

En til að ná okkar lífsins takmarki -- sem allir menn þurfa að skilja -- er fljótlegast að nýsa niður reglulega alla ævi. Skreppa í Glaðheima alla daga, sitja veizluna at Ægis og nema upp fimbulrúnir til að færa inní lífið á jörðu.


We use three fetters on ignorance, Fenrir; perhaps not any trinity, though?? Just 3 attempts: Drómi (a weak act, by us half-asleep) Læðingur (laziness and carelessness) Gleipnir (action in accord with Natural Law); Two useless attempts, then the Týs correct, divine solution using 6 subtle essences of Nature, in the hands of the dwarfs, dvergar (= primordial powers used) adding a bit of courage and determined mind to support righteousness. All good three?

The fastest way to the supreme goal of life is to nýsa niður (transcend) regularly all our life. Take a trip to Glaðheimar every day, join in the feast at Ægis, imbibe fimbulrúnir to use in life on earth.


Og við getum víst haldið áfram og áfram með þríeindir. Guð faðir, sonur og heilagur andi eru einnig úr þessari þríeindanna birtingu í þrennt úr eind en áfram eitt. Andi, ruach, á hebresku er jú kvenkyns. þetta var jú víst upphaflega faðir móðir barn en feðraveldið vill nú hafa allt karlkyns

Þetta er þrí-eitthvað. Semiramis drottning og mánagyðja, Tammus, Nimrod Tríptych

þríkrossinn kannski líka

 A M Ö alfa my ómega (sem eru grískir stafir) táknandi upphaf miðju endi, og á þá við veraldlegt, því aðeins veraldlegt, og allt skapað, hefur upphaf miðju og endi. Gæti átt við ask yggdrasils því hann er veraldartréð og ymur aldinn í ragnarökum. Stendur frá Ymi til ragnaraka. Og um goðin okkar sem forseta náttúrulögmálanna, en á ekki við um ginnungagap. Það er eilífðin.


We can go on and on with these three-in-ones, sets of the threes yet seen as one. Father Son HolySpirit; ruach kodesh is feminine. Hebrew ruach spirit is feminine. Most likely, some patriarchy changed that from the original: father mother and child. Patriarchy wants all to be masculine. Queen Semiramis, moon-goddess, Tammus and Nimrod

triptych, three-cross too. A M Ω, Alfa my omega as Greek letters, meaning. the first/beginning - the middle -- and the last/end. That can only pertain to the created, worldly, that has a beginning, is for a while, and then ends. Could be about Askur Yggdrasils, who lasts from Ymir to ragnarök, but cannot pertain to ginnungagap as it is eternity. Has no beginning and no end.


Svo Freyr Skírnir Gerður Guð sendir geisla sinn til mannkyns Skírnismál https://www.youtube.com/watch?v=h3X6uQmkPfI

Freyr sendir geisla sinn (Skírni) til hinnar veraldar hyggjandi óuppljómuðu (Gerðar), kannski ferli en Freyr Skírnir Gerður eru eiginlega þríeind, því hið guðlega (Freyr) ferðast (Skírnir, geisli) á hesti Freys (guðlegum krafti) til mannanna (Gerðar) og vekur þá upp til umhugsunar um nauðsyn þróunar okkar, vill að við vitum að mennirnir eru vitund, ginnungagap, og að hið guðlega er að finna í lognfara lundi innan mannanna, bendir okkur á, einsog Jesú , að leita og finna -- á réttum stað. (Ekki í dótinu, heldur innan okkar.)


And we have Freyr Skírnir Gerður. A god sends his divine ray to mankind. Skírnismál ritual: https://www.youtube.com/watch?v=2y5wAoBKUAE

Freyr sends his divine ray, Skírnir, to materially-oriented Gerður. --- Perhaps seen as a cycle, as we start probing ever deeper into spiritual life --but Freyr Skírnir Gerður are the three-in-one as the divine, Freyr travels as a ray, Skírnir on Freys horse (symbolizes divine power) to mankind, Gerður waking us up from what we (wrongly) call wakingstate to let us realize that we are ginnungagap, our divine part to be found in lognfara lundur Barri within man, Freyr is telling us, like Jesus, to seek and find in the right place! Within! Not in the stuff out there.


Irminsul, ævafornt, sem mjög víða finnst

fornt t.v. Óðsmál t.h. Hvað voru menn að pæla þegar þetta var búið til? rætur asksins draga upp eitthvað ósýnilegt --einsog tré gera jú alltaf --þetta „eitthvað“ sem við getum kallað safa. Innst inni er allt veraldlegt aðeins þessi óhöndlanlegi safi, flæði, vín Valföðurs. Hversu innarlega sem við förum í efni til að reyna að rannsaka það vísindalega, finnst ekkert bitastæðara en hverfulir óhöndlanlegir kvarkar, Gungnir, og allt virðist vera eitt ósýnilegt Þundar-flæði einhvers - eða einskis -- sem ekki sést. drasill er líklega komið af rót drís (sjá) eða af trasa (sem hreyfist, er ekki kyrrstætt); ekki endilega hestur, drösull, og yggur gæti verið skylt orðunum hugur hyggja hugsun. Ekki aðeins ógn, einsog sumir fræðingar vilja meina. Allt sé svo ógnvænlegt og ógurlegt í heiðni.


Is irminsul, ancient, found all over, our Askur Yggdrasils ? What does this 3-rooted, very common symbol tell? The roots of askur draw up something unseen --- as all trees´ roots tend to do --We can call that something ´the sap´; Inside all our worldly stuff is this sap, the flow, the wine of Valföður. We look into matter, ´particle experiments´, to try to find something, only to come across some flickering unstable strings and quarks, Gungnir. Looks like some flow, perhaps river Þund, mighty flow of something or nothing not tangible. Drasill is from root drís (see), or from trasa (what moves, is not static) and yggur could be related to hugur hyggja hugsun (here: concern). Not only ógn (ógn, threat, to be feared, as some scholars say).


Það er hægt að gera þau mistök að vinna _ekki_ út frá vitund, heldur útfrá Gunnadansinum. Ha? Ekki margir sem skilja þetta. Líklegar flestir sem líka flaska á þessu. ATH: ginnungagap er alls staðar, allt er innan þess.

Ginnungagap er fullkomin regla. En eftir að Óðinn Vili Véi fara að leita þekkingarinnar innan þekkingarinnar, byrjar smá rugl. Og þetta þekkingarleitarferli gengur fram og aftur í sífellu. Við kveikjum á perunni í þessu veseni, í stað þess að vinna í eindinni miklu innan okkar. Sumar þríeindir eru svolítið varhugaverðar,nefnilega. Vili felur Óðin fyrir okkur, Véi felur bæði Óðin og Vila --- og allir 3 byrgja okkur sýn á eindina (sem við vitum ekki að við erum).


Our intellect makes a fatal mistake!! And we do not know. On the drawing (left): regla means order, orderliness; rugl means confusion disorder twaddle, the yellow bulb: when we live from the wrong place, i.e. from the unstable division-idea. Note: the gap is everywhere, all is in it. Something happens that we should understand -- intellectually to begin with: Óðinn Vili Véi perpetually go to and fro; from one to three, then back from three to one again, very fast, as nothing is to be found other than knowledge where they are seeking knowledge in the pure knowledge. Vili hides Óðinn, Véi hides the two of them, and all three hide ginnungagap from our sight. Even if ginnungagap is everywhere, and all there is is it. We so lose track of the whole process. Which counts for utter ignorance on our behalf. We are caught up, unforgivably, in the division, and we think and reason from there! A mistake of the intellect. Ginnungagap is the perfect order and pure knowledge. Everything is in ginnungagap and is it. So, the perfect harmony is everywhere, only, we do not live it. We do not transcend to imbibe it. Instability is in our worlds. Those we make, each one of us, as we see them.


Og við lendum sem fótbolti á sviði Gunnanna þriggja. - eiginleika hinnar ámáttku móður Náttúru. En enginn vandi er, ef maður kann tæknina til að nýsa niður, að losna undan þursamögum hennar, -- hvíla sig á þeim, og vinna útfrá vitund, tærri eigin vitund. Mislestur var úr handritum, þegar þursameyjar III (þrír) --eignarfall, hennar--/ þursamegir III var lesið sem þursameyjar III (þrjár) (alltaf ómögulegt að leiðrétta vitleysur)

svo Óðsmál fundu bara þær þrjár, og telur þær framþróun á þróunarbrautu okkar, og þursana bara gömul nú ónýt þróunarskeið. Þær taka við að feðrum sínum. Skaði Þjazadóttir, Gerður Gymisdóttir, Gunnlöð Suttungsdóttir.


We end up as a foot ball (soccer-game ball) in the hands /i.e. kicking feet of our beloved almighty Mother Nature’s 3 macs (sons).

We can, though, easily take a break from them, if we know how to nýsa niður (transcend thought and space-time) and then work from our pure consciousness. Funnily enough, misreading from manuscript, ---persistent as all misconceptions always are !!!--(always hard to unlearn and put truth in instead!!): III þurs macs (megir /sons), the III of þursamær, became, misread: III þurs-maidens (meyjar /maidens). So Óðsmál just found the 3 maidens - the ones that shouldn’t be, as that turned out to be a misreading. <On the picture I have þursameyjar III, (3 thursmaidens). They take over from their late fathers, þursar, which means: evolution ! Skaði determined, wants Baldur, Gerður stubborn does not want Freyr, Gunnlöð gives us mjöður that she should have guarded, well hidden away from us.


Við getum, úr því að við svindluðum þeim í þríeind, séð þær sem þætti í þróun -- jafnt einstaklinga, og þjóða, sem og mannkyns alls. Skaði einbeitt, ætlar sér sólguð en lendir á sjávarguði, og við gerum málamiðlun í klípunni - (fótaval er himinfyrirbærasaga).

Björn Jónsson, Stjarnvísi í Eddum Gunnlöð er gjafmild og tekur vel á móti gestum, löð táknar slíkt - og hún gefur okkur mjöðinn dýra. Vill bara að við séum alltaf í Hnitbjörgum. Gerður er alsæl með veraldargóssið sitt. Svo rennur upp fyrir henni að það er annað og meira: Freyr, hið guðlega innra okkar. Óðsmál yppa svipum fyr Sigtíva sonum --Hvað vissu forfeður okkar? Hvað skiljum við af þessu gamla dóti? Þekking forfeðra okkar hefur varðveitzt í dulargervi sem við nú sviptum af og sjáum sannleikann sem innan táknmáls og launsagna er fólginn. Er hér handa þeim sem skilja vilja.


We can, once we cheated and made a trinity out of them, see them as different element in the evolution - Spiritual evolution of every individual evolution of nations evolution of mankind as a whole. Skaði seeks Baldur sungod gets Njörður ocean deity - we make a compromise (Note:- chosing from legs is a star-sky myth) Gunnlöð keeps the precious Kvasir-mjöður, and gives us (/Óðinn) abundantly. The precious mead of wisdom, mjöður. Löð means hospitality. Gunnlöð wants us to stay in Hnitbjörg, sheds tears when we have to leave. We must fly home to Ásgarður to deliver the mead of wisdom to the gods. Gerður enjoys her vanity-- She will be better than Gymir when she finds her divine nature within, meeting Freyr. Now we know that our forefathers knew! We now see the profound wisdom contained in our poems and myths. Our forefathers´ priceless knowledge has been preserved in disguise. We now reveal the allegory -- Óðsmál yppa svipum fyr Sigtíva sonum -(Óðsmál reveals for all men the hidden truth)


Þessi fæðist í fyrsta sinn sem maður. Óður Hænir Lóður ekki alveg vissir og sannfærðir um að gjafirnar skiljist. Veit þessi nokkuð að enginn vandi er að nema upp þekkinguna miklu því hún er innan okkar eigin vitundar. Öll þekking er öllum aðgengileg. Það er alls ekki mannlegt að skjátlast. Ekki mönnum sæmandi. Í Valhöllu heyjum við frið innan vitundar. Sprelllifandi einherjar. (ekki lengur í tísku að gera grín að eldhúsinu í Valhöllu !!! )


This one is born as a man for the first time. Óður Hænir Lóður not quite sure and convinced of if their gifts will be understood or not. Does this one know that the wisdom is inside us, and that there is no obstacle whatsoever to obtain it? (Garðar (gardens) here, can be seen as Gymisgarðar in Skírnismál, about Gerður; -- paradisos means enclosure) It is not human to err. If we can bear the name human being, then we do not err. In Valhöll we wage peace in consciousness by nýsa niður. That is where we are heading. Therefore all this evolution-blathering in Óðsmál. The scholars used to mock Valhöll in many ways. They were on the state of not understanding what einherjar do in their lives on earth. Old scholars only knew fighting with weapons, but in Valhöll no such things are in use.


Urður er gjörðir mannanna, og hver maður ber ábyrgð á sínum gjörðum, sínum orðum, sínum hugsunum sem svo færa okkur þá Skuld sem við búum til með Urði. Náttúrulögmál. Alltaf réttlátt. Við skulum ekkert vera að fóðra Fenrisúlf með einhverjum skítlegum gjörðum. Ekkert vera að stríða gegn náttúrurlögmálunum. Líf í efnisheimi, Gunnadansinum, er yfirborðslíf. í Glaðheimum er okkar eigið heima, og þaðan höfum við gott gengið hér í Miðgarði. Án er ills gengis nema að heiman hafi - í dýpstu merkingu þessa. Svo fæðumst við aftur og aftur, skreppum til Heljar á milli æva, og náum Valhöllu á einhverri ævinni. Já, góði minn. Ýmislegt að læra af menningararfinum okkar.


Urður is our acts and deeds. We, and we alone, are responsible for every action, every word spoken, every thought which sooner or later bring our Skuld which we created by our Urður. A Law of Nature. Always fair. We should never ever violate the Laws of Nature. That will feed Fenrisúlfur. We shall never feed any evil. Fenrir is accumulated stress and filth, created by people. Bad deeds, greedily abusing Nature, carelessly, by accident, or deliberately. Living life only in the world of triguna, þursamegir III, is superficial. Glaðheimar is our real home. Living life on earth in Miðgarður, in Glaðheimar, gives fair winds in life. Each one of us has gone through many life-spans. Perpetually we dwell in Hel, only to carry on to the next life-span, because we shall go on evolving to perfection. At the least reach Valhöll in one of our life-spans. We can learn a lot from our priceless heritage.


Óðsmál 1996 - out of stock - try inter-library service ISBN 9979601655 Til hvers Óðsmál? Til þess að öðlast skilning á hvers vegna við erum að fæðast og lifa til hvers við erum að fæðast og lifa. Ægifegurð þekkingar forfeðra okkar. Vitundarvísindi okkar.


New theories, the real meaning rediscovered, learn to understand: symbolic language, allegory, abyss of meaning, etymology, gain profound understanding, the beauty of our forefathers´ wisdom, and gain literacy in the broader sense Nýsið niður (transcend), nemið upp fimbulrúnir (gain skill in action) We shall understand why we decide to be born what the real and only purpose and goal of each our life-span on earth are find the sheer beauty and profundity of our reverent forefathers´ wisdom, knowledge, science of life, science of consciousness. We do supreme research in consciousness. All there is abides here. The whole purpose of life is to gain enlightenment


40 skræður 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23

40 little books Óðsmál

Þór Ægir og Rán þríeindir /- trinities Þjóðvitnir Ullur Heimdallur Iðavellir - þursamegir III /triguna Syn Glasir Valhöll einherjar Sif Easter – Our invisible cycles Freyr Skírnir Gerður -/ poem Skírnismál Segðu mér, seiðskrati -/ tell me, wizard uppeldi /- bringing up a heathen kid Rígur (and Edda-poem Rígsþula) jól (yule) þorri gói Hel Mímir valkyrja svinnur, vín (wine) Valföðurs, Gungnir Óðinn, synir (sons), Sleipnir, Valhöll + Týr og Fenrir Sól (Sunna) og Nanna Frigg Sága Fjörgyn móðir Jörð /Mother Earth gyðja mikla / the Great Goddess Skaði Njörður Baldur jötnar Geri Freki jólasveinar álfar gandreið /Icelandic yule-boys, elves, broom-ride 24 goðin dagar reikistjörnur mannsheili /gods, days, planets, human brain


25 Haftsænir Gapþrosnir Geirölnir valkyrja 26 ginnungagap og höfuðskepnurnar 5 /ginnungagap and the 5 elements 27 ginnungagap - nýsta ek niður 28 Þund 29 norræna íslenska orðsifjar /Old Norse Icelandic etymology 30 Huginn Muninn Valhöll einherjar 31 tært taugakerfi / pure nervous system 32 tröll jötnar þursameyjar vættir dvergar / ……thurse-maidens III, wights, dwarfs, 33 Urður Verðandi Skuld 34 yfir heiðina með vitkanum / over the moor along with the wizard, guided bird´s eye view 35 hljóð og efni / sound and matter 36 hin ámáttka / Almighty Mother Nature 37 vitundarþroskamenntun / learn in consciousness 38 að heyja frið í vitund / waging peace 39 matur melting hegðan / food digestion behaviour 40 Mímir fundinn ! / Mímir regained


nýsið niður, nemið upp fimbulrúnir (Hávamál)

,



Óðsmál in fornu (/the ancient)

Our forefathers´ science of existence What is the purpose of being born?


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.