26 ginnungagap and the 5 elements - Óðsmál research

Page 1

Guðrún Kristín Magnúsdóttir

26 of 40 Óðsmál the Profundity of Edda 26 af 40 Óðsmál - ný sýn á Eddu

ginnungagap and the 5 elements


vasa (var-ekki) sandur né sær né svalar unnir; jörð fannst æva né upphiminn, gap vas ginnunga en gras hvergi -- svá hlætt sem loft vindlaust og heims vafurlogi

Þetta er svo fallegt að maður getur ekki sagt neitt meira.

Þannig að hér lýkur þessari Óðsmálaskræðu 26. skræða ginnungagap

höfuðskepnurnar

Freyjukettir, Norræn menning 2021


vasa (var-ekki) sandur né sær there were no sands nor seas né svalar unnir; nor cool waters jörð fannst æva earth no-where to be found né upphiminn, nor sky above gap vas ginnunga gap was ginnunga en gras hvergi grass no-where -- svá hlætt sem loft vindlaust mild as air windless og heims vafurlogi and world´s flickering flame This is so beautiful that nothing more is there to say.

So this is the end of this book Óðsmál 26 of 40 the 26th book ginnungagap höfuðskepnurnar (the 5 elements) Freyjukettir, Norræn menning 2021


en þó …..


thank you

but…….


þessi mynd úr myndbandi Jims Al´Khalili er flott. 

superstrings Eru þeir Gungnir? Stóri smellur, Ymir, smellin hugmynd, en hvaðan kom hugmyndin? Vita vísindamenn allt um þetta? Skiljum við öll hugtökin sem þeir nota?  hvaðan er þessi hugmynd að Ymi komin? hver framkvæmir hana? tók hún brot úr sekúndu? hvað er dökka efnið? og hvað er dökka orkan víðfeðma sem er alls ekki á sköpuðu sviði? (Lærum hjá dr.John Hagelin.) Vitum við að þetta er allt í ginnungagapi.


But in our awe, we might add this beautiful face of Ymir,

a pix stolen from a Jim Al´Khalili video on quantum fluxion of vacuum - right, Jim? Big Bang Bangus Bulbus or Big Blast perhaps rather, is a big idea; -- do scientists know all about it? Where did it happen? Where from did the idea come? Did it take a wee fraction of a second? And what is dark matter? What is dark energy, which is not created at all? We can learn the answers from Dr.John Hagelin. What percolates superstrings? Are they Gungnir? What is zero point energy? Do we know that all this is in ginnungagap?


Bara allt í einu verða andstæðurnar til, hið fullkomna brotnar upp í krafta Við ragnarök hverfa þeir aftur í eindina miklu. Búið spil hjá Ymi. En hvað er eindin mikla?

spin Við skulum núna vera á jörðinni okkar; hún er smákorn í súpunni, en við elskum hana.

.

Heilagur andi er kvenkyns, ruach ha kodesh á aramísku. Gott að vita það. Margt hér á jörðu sem við vitum ekki. Skilningarvitin eru streituvaldarnir en við getum ekki kennt þeim um því þau eru svo neðarlega í sköpunarkeðjunni. Þau samsvara höfuðskepnunum 5 úr Ymi komnum,


All of a sudden the broken symmetry happens. The perfection breaks up into powers, into opposites. At ragnarök (ragna-rök) the broken symmetry goes back to Unity. Game over for Ymir. But what is Unity? . The broken symmetry. Now let us be on our beloved Earth, that tiny nano bit in the soup.  spin

©John Hagelin Holy spirit is feminine, as ruach (Aramic Hebrew) is feminine, ruach ha kodesh. Good to know. There are many things on earth that we know not. The senses are the gate-way to stress, but we cannot blame them as they come to be late in the process; Our 5 senses correlate to the 5 höfuðskepnur of Ymir and simply do their allotted duty.


Skilningavitin okkar nema ekki ginnungagap. Aðeins höfuðskepnurnar úr Ymi. Og auk þess eiga skilningarvitin ekki að stjórna huganum okkar, heldur öfugt: við eigum að vera með svo altæran mannlegan huga að skilningarvitin ráðskist ekki með hann. Á því byggist hvernig veröld við búum okkur til Veröld (ver-öld) þýðir aðeins mannsævi. Skilningarvitin okkar nema Gungni á Gungni ofan. Til þess skóp ég mér þau. Þau gleðja hugann samvizkusamlega með Gungnis-gúmmúlaði og -gjöfum sem þau færa huganum. Hann er óseðjandi. Síhugsandi, sípælandi, þyrstir í fróðleik og annan leik. Við vitum vonandi(?) að hugur okkar hefur fíngerða hæfileika til að finna vitund. Ofurauðveldlega með því að nýsa niður, í sinn eigin uppruna, uppruna alls. Eitt ber að athuga: hugurinn er okkar eigin sköpun: * ahamkar, ég bý mig til, * finn mína ásköpuðu vitsmuni, og * svo bý ég til huga og fer ég þá að hugsa. Þessir möguleikar eru fyrir hendi í ginnungagapi. Hver á að stjórna? Ég eða hugurinn?


Our senses do not perceive ginnungagap, only the 5 elements from Ymir. Besides: the senses should not dominate the mind. The other way round: Our human awareness should be entirely pure, stress-less, so that the senses cannot decide what it takes in for digestion. On that depends how we make our world (veröld, ver-öld, man´s lifespan, ævi) Our senses perceive Gungnir and more Gungnir. I create them for that job. Dutifully, they please mind, by bringing flickering unstable Gungnis-gifts to it. Mind is an insatiable information-storage. Knows and has fun. We know, I hope, that our mind, at its highest level, has the ability to find consciousness. Does that by nýsa niður into its own origin. The origin of all. Know, that this multi-level functioning mind is our creation: After the I-making:* ahamkar, I make an ego, * find my inherent intellect, * then I make mind, who starts storing info. These possibilities are at hand in ginnungagap. Now who is the boss? Am I, or is my mind?


Hver á að stjórna? Ég eða hugurinn? Er ég ekki kóngurinn, ha? Húsbóndi hér á bæ? Þetta er mín hugmynd í upphafi, og ég ber því ábyrgð á öllu þessu brölti mínu. En hver er þessi ég? Hvað er þessi ég?

ahamkaara अहं कार aham ég, kaar gera, að búa sig til sem einstakling en úr hverju, og hvað er þessi ég, þetta „ek“ sem svo skyggir á það sem við erum í raun. Ég sé þig og þú sérð mig, en við sjáum ekki(?) að ég er ginnungagap og þú ert ginnungagap.

Freyr er leiður þegar hann sér að Gerður hefur gleymt uppruna sínum.


My intellect must reflect, reason, decide. But I am the king. I am the boss over my creations. All this was my idea in the first place. I am all responsible for the whole enterprise. We create mind, manas, before we want to have senses to register the elements. before the mind, búddh intellect, before all that ahamkaar, I make myself as an individual. Now who or what is that I ? ahamkaara अहं कार (aham I, kaar doing) I make me, that ego, who overshadows who we are, what we are in true sense.  I see thee, thou seest me, but we see not that I am ginnungagap and thou art ginnungagap. This very beautiful ego, and our beloved 5 senses who perceive the 5 höfuðskepnur (höfuð-skepnur; main-created) become our blinding contraptions.  Freyr is sad when he sees that Gerður has forgotten her origin. He reminds her of her divine essence. Skírnismál Edda poem


Svolítið fyndið: Nútíma vísindamenn „fundu“ höfuðskepnu (!!!) og voru að vonum æðislega kátir og montnir, og sögðu: -Gamla módellið var: jörð vatn eldur loft en nú er fundið 5.efnið!! sem ekki var vitað um áður --- en það er nú ekki rétt --

Ymir varð 5

ár vas alda þar es ymir byggði......

og maharishi, indverski eðlisfræðingurinn mikli, bendir á stönsu: भूमिरापो ऽनलो वायुः खं िनो भद्धिरे व च अहं कार इत ं िे मभन्ना प्रकृमतअअष्टधा jörð vatn eldur loft rúm hugur vitsmunir (búddhi) ek geri mig (ahamkar) „ég bý til einstaklinginn mig“ (verður til í öfugri röð við þessa upptalningu) náttúra mín sem skipt í 8 - Bhagavatgita VII 4. Þetta hefur alltaf verið vitað. Gleymzt hjá okkur hér á myrkum öldum, og nútímavísindamenn eru að enduruppgötva ýmislegt. Vo vo montnir, auðvitað.


Something funny: Modern scientists found the 5th element - wouw! Clever !! They were obsessed with their pride, saying: -The old model was: earth water fire air now we found the 5th that hitherto was unknown !!! --- but that is not correct -Ymir became 5 and Maharishi Mahesh Yogi, the great Indian physicist, pointed out a stanza: भूमिरापो ऽनलो वायुः खं िनो भद्धिरे व च अहं कार इत ं िे मभन्ना प्रकृमतअअष्टधा earth water fire air space mind intellect (buddhi) the I-making (ahamkaar) making an individual, the ego, my prakriti (nature) split-up in 8

- Bhagavatgita VII 4. Has always been know, well was forgotten here during the dark ages, were modern scientists are re-discovering some things. Of course very proud.


Svo er kenningin um að einhvern þurfi til að skapa úr Gungnis-súpunni með athygli sinni á einhverju. Einstein sagði víst: Þýðir það að tunglið sé ekki þarna ef ég er ekki að horfa á það? Við erum sögð beina athygli okkar í Gungnis-súpuna til þess að úr henni verði eitthvað. Athygli einhvers .þarf til að negla Gungninn. Við menn setjum mannlega þáttinn í, tökum þátt í sköpun. Án vitundar yrði súpan ein óreiða. Meiri og meiri óreiða,.meira að segja. Svo hvað er veröld? Jafnmargar mönunum. Það sem við ekki sjáum er vitund sem er alls staðar. Samt erum við þessi vitund. Hið eina sem er er Iðavellir hinir síiðandi. Þetta vissu forfeður okkar. Hvernig vissu þeir? Við getum komist í snertingu við okkar eigin vitund: Hávamál nýsa niður, ég gefinn sjálfum mér. Við ættum að gera það. Alveg yndislegt. Færir gleði Glaðheima í lífið, veldur góðri heilsu í Gungniskroppunum okkar. (Já, við búum kroppinn til úr þessum síkvikula Gungni sem við köllum nú ,,skapað efni”.)


Theory of the observer; Do you mean that the moon is not there if I am not looking at it? (Einstein) We activate matter by injecting consciousness into it! The observer is needed for the collapse of wavefunction. Something called: participatory anthropic principle. There is only that flickering and playful Gungnir out of which we are making our worlds. Nothing tangible. Without conscious being behind matter, matter´s only tendency is to increase disorder (entropy). So what are our worlds – as many as there are men!!! What we perceive _not_ of is our all-pervading consciousness, yet we are it. All there is is Iðavellir, the ever-moving Field, consciousness in motion. Our forefathers´ physics. How did they know? Oh, we have a way to contact It, That, our innermost self, which is pure bliss. (Hávamál nýsa niður, self given to Self.) We shall do that. Delightful, brings joy og Glaðheimar into life, yields perfect health to our Gungnis-bodies (yes, our bodies we make out of that unstable Gungnir now called created matter).


Rannsóknir á efni heimsins utanfrá og innar og innar eru raunar 180° öfugt við rannsóknir innan vitundar sem eru í vitund að útskýra fyrirbærin. Vísindamennirnir okkar hafa mjög skoðað efni utanfrá og fara innar og innar í efnið svokallaða, en sjáandi menn sjá allt útfrá vitund, sjá hvernig aðeins vitund er, að hún er þeir sjálfir, og sjá hvernig við sköpum okkur heim í okkar eigin vitund. Vísindatækin og -tólin nema efnisheiminn, allt oní hverfula kvarka, og menn spyrja í hæsta lagi: -hvað er þarna sem við nemum ekki? Einstein var viss um að samsviðið væri þarna! En enginn gat ekki vitað, hvers vegna ekki finnast mælanlegir eiginleikar. Skrítið, raunar, þar eð ginnungagapið _er_ allir mögluleikar. Það er ég sjálfur!! Hinn eiginlegi ég -- en menn sjá það bara alls ekki. Ég sé efnið, og ég er að rannsaka efnið og fyrirbærin í heiminum, en hvernig á ég að vita að flottu augun mín sjá ekki hvað ég er í raun?


Fundamental methodology difference, actually 180° between research on matter and smaller and smaller “particles” (--that are not particles at all--), compared to research in consciousness, explaining from here the phenomena in the created. Actually inside out. Einstein was sure about the Unified Field being there! Nobody knew that has not qualities. Funny, really, as ginnungagap _is_ all possibilities. It is myself, my Self!! The real I -- that men do not see. From-outside research, and from-inside research: Our modern scientists have tried to understand our so-called matter, or creation, going further and further into it, but the seers see all in consciousness. They see that only consciousness is, see that they are It, The enlightened seers understand how we create our worlds in our own consciousness and they see what I am in reality? That which our eyes perceive not,


Óðnn Vili Véi „skapa“ rúmið með þekkingarleit sinni innan þekkingar, þar sem ekkert annað en þekkingin er, gapið -- rúmið, sem Heimdallur notfærir sér svo, er fyrst af 5 til að verða til. Að hluta óskapað, að hluta skapað.

Höfuðskepnan rúmið, akash, kham, er ¾ að stærð miðað við hinar fjórar (loft eld vatn jörð), sem eru þá til samans ¼ af öllu slíku höfuðskepnaefni. En með augunum sjáanlegur efnisheimur er lítið brot af öllu sem er þarna mælanlegt (eða verið er að reyna að mæla).


Óðinn Vili Véi-when moving about create space (/ether) akash kham. That creation of space happens by accident by their moving when they are searching for knowledge where there is nothing but knowledge -- that is in the gap--. Space is the 1st, not the 5th, Akash is partly created, partly uncreated. and Heimdallur in Himinbjörg seems to grab the opportunity Astral Aspects of Edda:

Heimdallur in the night sky ©Björn Jónsson Höfuðskepnan (the element) space, akash, kham, is the size ¾ compared to the other 4 of them, -- the other 4 together then ¼ in size. Our visible “matter-field” is only a wee tiny bit of the whole “universe-stuff” that we are trying to measure and understand.


Íslenzkur doktor í stjörnufræði sagði: -Heimurinn varð til úr engu, og heimspekingar eiga enn eftir að útskýra hvernig eitthvað getur orðið til úr engu. Auðvitað sjá ekki augu hans að hann er vitund, ginnungagap og hann veit auðvitað ekki að hann er það.

Vitum við nokkuð að alheimurinn er bullandi bóla Freyju og að hann er innan okkar, því við erum vitund? Vitum við nokkuð að heimur er ekkert nema Gungnir, kvarkar og fus og agnir, sem við „búum hann til úr“ í huganum okkar? Við skulum leggja auga að veði til að „sjá“ og skilja hvað Mímir man.


As an Icelandic astronomer, holding a PhD degree, said: -The universe came into being out of nothing, and philosophers have not yet explained how something can come out of nothing. (an example of scholars) Of course his eyes do not see ginnungagap. He does not know that he is It, consciousness.

Do we know that the universe is a bubbling bubble of Freyja the foam? Do we know that the universe is within - as we are ginnungagap? Do we know that universes are only Gungnir, quarks, bits and pieces of strings, quarks, out of what we create them in our mind? I shall bet an eye, auga að veði, to see and understand what Mímir remembers.


Hefur einhver sagt okkur að ormagöngin hans Rata eru greiðfær, þegar maður bregðst í ormslíki og bregður sér í Hnitbjörg, smýgur inn, -- í hamingjuleitinni ævarandi? Hugurinn er alltaf að leita hamingjunnar.

Það er ekki nóg að bíða. Henni rignir ekki utan Hnitbjarga. Kennarinn kemur ekki til nemandans (Gunnlöð ekki til Óðins) heldur kemur nemandinn til kennarans, Óðinn til Gunnlaðar, -- þegar hann er tilbúinn til að fá æðslu þekkingu. Gunnlöð kemur ekki til okkar með mjöðinn dýra, heldur við til hennar og það þarf að bölverka pínupons. Hvernig.........


Has anyone told us that the worm-holes that Rati drills, are the fairway -- when we bregðumst í ormslíki (take on the guise of a worm) gliding into Hnitbjörg, -- in our eternal search for happiness? Mind is always seeking happiness, we know.  No use waiting, praying, hoping. Wisdom does not rain down from the outside of Hnitbjörg.

The guru does not come to the pupil, Gunnlöð does not come to Óðinn, the aspirant comes to the teacher, Óðinn to Gunnlöð, when he is ready forthe supreme knowledge. Gunnlöð does not probagate mjöðurinn dýri (the precious mead of wisdom); No missionaries. Óðinn needs to be Bölverkur, he who makes rips, perforates. How......... ?


Hvernig köllum við í Rata og biðjum hann að gera ormagöng? Við gerum það með því að nýsast niður. Hann bíður okkar þar með göngin tilbúin. Þetta er kjarninn í forna sið. Hið eina sem skiptir máli. -- Og alltaf: sjálfur leið þú sjálfan þig. Forðumst milliliði. Hismið og umbúðirnar, orðin og útskýringarnar, allar flottu myndirnar mínar, allar þessar skræður, eru aðeins til að fá okkur til að líta í þessa áttina, raunar aðeins 180° umsnúningur í hamingjuleitinni. U-beygju umferðamerki. Hamingjan er ekki þarna úti í hverfulleikanum, hún er hér inni í Hnitbjörgum, í Glaðheimum, í Ægi, í orkuhlaðinni kyrðinni sem við erum.


Where do we find Rati to ask him to drill some worm-holes for us? (rati rodent rat) We find him by nýsast niður. He awaits us here, the worm-holes already drilled. This is the core and essence of forni siður. The only that matters. -- And always: sjálfur leið þú sjálfan þig thouself lead thy self, no intermdiearies! The chaff, the wrappings, my words and explanation, all my beautiful meaningful pictures all these little books, serve the only purpose to suggest to you to look in this direction. Only som 180° turn in the search for happiness. U-turn traffic-sign. Happiness in not out there in the perpetual change, it is in here, in Hnitbjörg, in Glaðheimar, in Ægir, in the dynamic silence found within. We are That.


Ymir og Gungnir. Það sem veröldin er. Í bezta lagi smáagnir í e.k. klumpum á stangli svona sólkerfi og þannig. Svo dökkt efni, og mikla dökka orkan í alheiminum okkar. --- Okkar hugsanir skapa okkar „veruleika“ úr þessu óhöndlanlega fíneríi. 1. Þar sem fylldin, fullt atkvæði „A”, fellur saman (A-ksara) innan tívatúns. Þar búa tívar (deva, devataa). 2. Þeir gjósa (íslenzk hugsun, einsog hverir!!), eru hvati að skapandi greind náttúrunnar, náttúrulögmálin -Tívar bera ábyrgð á því að sköpun verður möguleg.


Ymir (sound) and Gungnir (vibrations). That is a created universe; we call it world. Some solar-systems and such flickering stuff. Then dark matter, and dark energy. --- Our thoughts create some make-believe reality out of this intangible finery. --I would like to quote the teachings of the physicist Maharsihi: ररचो अ क्षरे परिे व्योिन् यद्धिन्दे व अमध मवश्वे मनशेदुः यस्तन्न वेद मकिृचा कररष्यमत ? य इत्तमिदस्त इिे सिासते Verses of Ved exist in the collapse of fullness in the gap, the transcendental field, where the fullness, A, collapses, A-ksara, within tívatún. Here tívar deva devataa abide, all the impulses of creative intelligence, the Laws of Nature. Tívar are responsible for the whole manifest universe.


3. Sá maður sem ekki hefur meðvitund sína vakandi gagnvart þessu sviði (skapandi vitsmunum, tívatúni) fær ekkert útúr vedunum. Aðeins orð og hljóð, en skilur ekki. Hvað segir honum sossum sannleikurinn sem þar er settur fram, þegar hann veit ekki einu sinni að hann er vitund? Sannleikurinn? Hann er ekki sjáandi á að allt er vitund, ekkert annað er. Hann lifir í efnisheimi og skilur ekki annað en það sem augun sjá. Hann les orðin, en það er ekki að vera læs. Athugum Loddfáfni í Hávamálum. Þetta „ef......“. 4. En þeir menn sem þekkja þetta svið tilverunnar, gapið, af eigin raun, hægt er að nýsa niður og finna þannig þetta svið --þeir öðlast kyrrð og orku, skilja heild lífsins, hafa þekkinguna í sér. Sköpunin fer ekki fram í orðunum, hljóðunum, heldur úr gapinu milli þeirra, úr „A” (sem er fyrsti stafur ríkvedu) -- þegar A fellur saman (ksare) innan eindarinnar. A kemur úr punkti, víkkar út í óendanleika, hverfur aftur/fellur saman í punkt. Gapið er milli orðanna. Sköpun er í gapinu milli orðanna.


The man, whose awareness is not open to this field, what do the verses of the Ved achieve for him? He might listen to the Ved, read the Ved, but that is only words. This is about men who learn a lot without understanding. Be careful not to be the one spoken about here. Compare to Loddfáfnir in Hávamál. That: “only if…..” Such a man does not perceive Truth, knows not that he is that Truth. Sees what eyes see, hears what hearing hears. But: Those men who know this level of Reality are established in Wholeness. (transcend to live it) Creation comes not from words, but from the gap between them. From „A” (first letter of rikved) -- when A collapses (ksare) within Unity A comes from a point, expands to infinity, returns to a point. The Ved lives in the gap between the words. Creation comes forth - in the gap.


Orð mér af orði orðs leitaði. (Hávamál)

Mímir er minnið um allt -- allt er auðvitað eindin, og svo minnið um að við erum hún. Ekkert annað er. Manngi veit (/enginn þekkir) dýpt Mímisbrunns. smriti िृमत memory

िर smara what is remembered.

Óðinn og Mímir eru ekki tvennt er Óðinn öðlast það sem Mímir man. Ég man, endurheimti minnið um, smríti, að ég er ginnungagap, og ég er enn meira einn þegar því er náð. Sá sem man verður ekki tvennt. Ekki er ég þá aðeins einn heldur allt. Þetta er að leggja auga að veði. Verða alsjáandi. Einsog Sága,

sarvadarsin, pasyate. pasyanti


Orð mér af orði orðs leitaði. From a word I sought word.

(Hávamál)

Mímir is memory of all -- all is, of course, The One, so memory of that we are It. Nothing else is. Manngi veit (/no man knows) the profundity of Mímisbrunnur (Mímis-brunnur), the well of Mímir. smriti िृमत memory

िर smara what is remembered.

Óðinn and Mímir are not two when Óðinn receives what Mímir remembers. I remember, re-gain the memory smríti of, that I am ginnungagap. I am even more one, when I remember. He who remembers does not become two. I am not only one, but I am all. Leggja auga að veði is to see even more. Like Sága, sarvadarsin, pasyate.


Björn Jónsson:

Mímisbrunnurinn og Óðinn

næturhiminsprell. Ginnungagap vísar aðeins til sjálfs sín. Vitund er ég. Ég þarmeð sjálfsvísandi; ég hverfist innan eigin náttúru minnar og skapa aftur og aftur प्रकृमतं स्ां अवस्थभ्य मवसृजामि पनुः पनुः Bhagavad gíta Þessi gíta er semsagt það sem maður (óuppljómaður maður) getur skilið með kollinum sínum, ef hann fær leiðsögn í að skilja 1. kaflann rétt, klípu Arjuns, hvernig hann losnar úr henni, og hann þarf að kunna að nýsa niður í vitund.


This myth, Óðinn Mímir well is a night-sky myth. Björn Jónsson: Astral Aspects of Edda: 1 af 3 https://www.youtube.com/watch?v=CCTUCaso5W4 2 af 3 https://www.youtube.com/watch?v=OhGvk1H1AMM 3af3 https://www.youtube.com/watch?v=vC4YL_qVqXQ Ginnungagap refers only to Itself. I am consciousness . I so refer to myself; I am self-referral. I curve within my own nature and create again and again. प्रकृमतं स्ां अवस्थभ्य मवसृजामि पनुः पनुः Bhagavad gíta This gita is, as we said, is what an unenlightened aspirant might understand intellectually, when he has learned to do research in consciousness (i.e. nýsa niður), and: He must learn to understand the dilemma of Arjun, and transcending duality to solve and surpass it.


Sama er að segja með rúnatal Hávamála. Menn skilja kannski ekki Loddfáfni. Og þá heldur ekki það sem á eftir kemur. Það er alltaf þetta ,,ef” með Loddfáfni. Allt er eindin mikla. Hún breytist ekki við svona skrauteldablys einsog Ymir er. Hún tekur ekki þátt í svoleiðis. Hún er kyrrð og kraftur, nifl og múspell, sem loft hlætt, og á hreyfingu innan sjálfrar sín, iðandi, Iðavellir. Eindin, ginnungagap, er fullkomin regla. Reglan endurspeglast í tívatún, allt innan samsviðs allra náttúrlögmálanna. Tún er ægikraftur, orðsifjalega, orðið komið af dynamis. Hér er merking orðanna okkar: Rán rögn regin, sem þýða, orðsifjalega, hin fullkomna regla

Allt í heimi „fær“ svo þessa reglu. Hann er í sömu mynd.


We can say the same about rúnatal of Hávamál. We might not understand the Loddfáfnir-part. Then we do not understand what comes after that in Hávamál. It is always that “if” about Loddfáfnir in Hávamál. All is The One. It does not take part, and does not change, even if some Ymis-Bangs occur. It is nifl and múspell, silence and dynamism, as loft hlætt, moving within Itself, iðandi, is the perfect orderliness. Our forefathers use the term Iðavellir, the ever-moving Field. How did they know? The orderliness is mirrored into tívatún (tíva-tún), all within the Unified Field of Total Natural Law. Tún is dynamism, etymologically. The meaning of our terms Rán rögn regin is, etymologically, the perfect orderliness. The created universe “receives” this perfect order. All in the universe is of the same orderliness, in the same image.


Ginnungagap er. Aðeins ginnungagap er. Við erum ginnungagap. Við erum vitund. Gapið er kallað gahanam gabhiram, hin óendanlega vömb. Hljómar líkt og ginnungagap, gap ginnunga. ekam sad vipra bahudha vadanti एकं समिप्र बहुध वदद्धि Einn er sannleikurinn, hinir vitru kalla hann mörgum nöfnun. Ginnungagap ber mörg nöfn í munni hinna vitru: --Það er fullkomin regla, það er möguleikar alls. Óendanlegir möguleikar - möguleikar alls--Það er raunveran grundvallarraunveruleikinn ósýnilegt veraldlegum augum,. -- Sjónin er jú samsvarandi höfuðskepnu. Skilningarvitin virka í verslu * -- sem raunar er grundvallarraunveruleikinn einsog allt. ** * versla er gælunafn á veröld **allt hið skapaða er í raun grundvallarraunveruleikinn, raunveran, gapið.


Ginnungagap is. Only ginnungagap is. We are ginnungagap. We are consciousness. gahanam gabhiram the unfathomable womb. sounds like ginnungagap, gap ginnunga. ekam sad vipra bahudha vadanti एकं समिप्र बहुध वदद्धि Truth is one, the wise call it by many names. Ginnungagap is called by many names by the wise: --- Perfect order. It is infinite possibilities. For what-ever. --It is: Reality The Unmanifest unseen by worldly eyes, (Sight correlates to one höfuðskepna, fire. Senses operate in a world, but know the created to be It - as nothing is but It.


ginnungagap er (frh) sjálfsvísandi (--vísar aðeins til sjálfs sín, því ekkert annað er--) ósigranleiki fullkomið jafnvægi óendanleg kyrrð og óendanlegur kraftur nifl og múspell í næstum því jafnvægi fullkomlega vökult innan sjálfs sín allir möguleikar náttúrulögmálanna einfaldleiki óskapað samræmandi -- óendanlegt samræmi tær þekking svinnur óendanleg skipulagshæfni hið fullkoma samræmi sameinandi sæla (anaanda) sjálfsgnótt (--sjálfu sér nógt um allt--) óendanleiki frelsi óendanlegir möguleikar ætíð í framfaraátt (--ekkert neikvætt til--) nærandi ódauðleiki gerir allt altært (hreinsar brott allan grugg og ótærleika) óendanlegir sköpunarhæfileikar


ginnungagap is (cont.) - modern science and Vedic science agree the Great Void.) self-referring (--refers to itself only, as nothing else is--) invincibility perfect balance infinite silence and infinite dynamism fully awake within Itself total potential of Natural Law simplicity unmanifest harmonizing -- infinite correlation pure knowledge svinnur - the great all-knowing intelligence infinite organizing power perfect orderliness integrating anaanda bliss sæla self-sufficiency (--is everything--) infinity freedom all possibilities always evolutionary (--no negativity exists--) nourishing immortality purifying (--no ignorance can be--) infinite creativity


ginnungagap ber mörg nöfn (frh) sjöt ofursímis (Superstring Field) vitund æðra sjálf manns (= ég gefinn Óðni, gefinn sjálfum mér) hið takmarkalausa óendanlega eilífa samræmi, eind (--er hið eina sem er, allt er í því úr því myndum við huga og svo efni--) samsvið allra náttúrulögmála (e. Unified Field of Total Natural Law) stjórnarskrá alheims tilveran Glaðheimar óendanlegrar víddar og tímaleysis Ægir tærrar vitundar aatma -- brahm (allt er innan ginnungagaps, því ekkert annað er, vitund okkar er ginnungagap) sjálfsvísandi vitund (--innan hennar er ferlið ÓðinnViliVéi-VéiViliÓðinn--) fullkomið og flekklaust tao sat chit anaanda samsvið Óðins Vila Véa (samhita rishi devata cchandas; á vísindamáli UnifiedField -- Hilbert Space Operators States)


ginnungagap bears still more names (cont.) sjöt ofur-símis -- Superstring Field -consciousness man´s higher Self ( ég gefinn Óðni, gefinn sjálfum mér) the limitless un-ending correlation, Unity, Oneness (--is the only there is, all is it of it we make mind and matter--) Unified Field of Total Natural Law ragnasjöt is the constitution of the universe (ragna-sjöt, sphere of rögn and regin) Being Glaðheimar of endless wideness and gladness Ægir (the great waters) of pure consciousness aatma -- brahm --all is ginnungagap, nothing other can there be, our consciousness is ginnungagap-self-referring consciousness (--in It the movement ÓðinnViliVéi-VéiViliÓðinn--) unstained perfection tao sat chit anaanda Unified Field of Óðinn Vili Véi --samhita rishi devata cchandas--; = Unified Field of Total Natural Law -Hilbert Space Operators States)


frh: eind uppruni alls hæfileikinn til að skapa setur allrar þekkingar og reglu (ragnasjöt) himnaríki (himnaríki á jörðu er þegar menn eru uppljómaðir) tómið mikla móðurkviður heimsins raunveran eina hið helgasta fylld (--fylling, púúrna; allt er í því og ekkert annað er; úr því kemur fylld) sannleikurinn eini og fleiri nöfn finnast í fornum menningarheimum, og lifa enn í dag. Nú hljótið þið að skilja hvað ginnungagap er (hmmmm?) svo hnýsumst niður og lifum það eitt um hríð, laus úr Gunnunum (þursamögum þrem) og Gungni heims. Jamm. Þá vitum við það. Svo mörg voru þau orð.


cont.: unity origin of all that ability to create field of all knowledge and all orderliness heaven -- heaven on earth is when men are enlightened -the great void womb of the universe the only reality the most sacred fullness (-- puurna; from it, in it only fullness is) Truth eternal more names in ancient cultures, and live on, still today. Now you are bound to understand what ginnungagap is (hmmmm?) we hnýsumst niður (transcend) and live It alone for a while, free from triguna, þursamegir III, and the Gungnir in our world. Yes.

So now we know.

(right?)


Og hvers vegna getum við ekki mælt það? Það hefur ekki mælanlega eiginleika, það er all þetta. Tókum við eftir að aðeins nafnorð eru yfir það, ekki nein lýsingarorð. Þess vegna er það ólýsanlegt undur Einstein var viss um að það væri, en gat ekki mælt. Kroppurinn okkar er Gungnir, fallvalt hverfult „efni“ (þeas smá Gungnis-sköpun, síbreytileg og óhöndlanlegt ). Semsagt ahamkaar (ég bý til mig sem einstakling), búddh (vitsmunir), manas (hugur) + höfuðskepnurnar 5, maha-bhúta þessi 8-falda sköpun okkar. Og látum nú ekki skilningarvitin stjórna huganum héðan í frá! Nú vitum við of mikið til að það gerist oftar.


Now how come we cannot measure it? It has not qualities, nothing detectible, as is _is_ all this. Did we notice that there are only nouns, no adjectives. Is, but has no measureable qualities. That is why it is tao. An un-describable wonder. Einstein knew it to be, but could not measure it. Our body is Gungnir, ever-changing, un-stable socalled ´matter´ or Gungnis-creation, as we might see it. We are * ahamkaar I-making, buddh (intellect), manas (hugur) + höfuðskepnurnar 5, elements, maha-bhuta. that 8-fold making. Understand? As we now know such a lot, thenceforth we do not allow our senses to stuff the mind to excess. We know too much for that ever happening again.


Þegar við verðum altær, Syn okkar kát, synþa-sían óstífluð,

Ó, nei! elsku barn; fyrst verðurðu að þrífa af þér grugginn, verða altær. kemur af sjálfu sér -- sem aukaafurð -við að við látum ekki glepjast af glingri Gymisgarða lengur. Aðeins njótum þess, og erum „þögult vitni“ alls í heimi.

Stefnum ekki í Hrímþursalíf. (stöðnun á þróunarbrautu - Skírnismál) Við þekkjum nú lognfara lundinn Barra. (dá, dvínun, dhyana)


When we become perfectly pure, Syn happy, our sin-sieve unclogged,  Oh, no! my beloved, first thou must wash off that sin-filth! (note: he is not condemned at all only should become pure) our sin-sieve un-clogged, automatically -- as a by-product -we are not overwhelmed by the gold of Gymisgarðar. We enjoy the worldly stuff, silently witness it, but our senses are now purified, and we look at the world from within.

Do not waste a life-span in Hrímþursar (hrím þurs/stagnation on our evolutionary path see Skírnismál) We now know lognfara lundinn Barra. (dhyana); meeting our innermost divine part as explained in Edda poem Skírnismál)


Altær lifum við Valhöll. Einherjar eru uppljómaðir, altærir menn. Þeir heyja frið í vitund

(nýsa niður)

Þök reft með spjótum sem nú eru óþörf til annars, brynjum stráð á bekki. Óþarfar. Andhrímnir Eldhrímnir Sæhrímnir sem fræðingarnir spottuðu sem eldhúsið í Valhöllu,


Purified we live Valhöll. (avoid later-time mix-up with dead men´s places; heathenry is life-oriented; no after-death boons and threats) Einherjar are enlightened living men. They wage peace in consciousness. (Note: man indicates both genders of man) In Valhöll weapons are obsolete; spears are now used as a building material, as rafters for the roof, and obsolete armour is scattered on benches; Andhrímnir Eldhrímnir Sæhrímnir indicate that Valhöll is in the world of living men; and- eld- sæ- just the elements andi eldur sær (space-air, fire, water-earth) Mocked by scholars as “the kitchen in Valhöll“.

The 5 elements contracted to 3


Gnótt færa okkur Gná og Fulla. Við erum Sága hin sjáandi, alsjáandi. Vitni alls sem er -- útum glugga Valhallar. Hvað er Múspells eldurinn? Nifl-þokan? Óendanleg kyrrð of orka í ginnungagapi? Eiturdropar Elivága? Hvernig kviknar Ymir -- ættfaðir hrímþursa (eitthvað mjög vanþróað andlega séð)? En við skulum skilja að alheimur er eiginlega okkar tækifæri til að fæðast og þróast til fullkomnunar. Eitthvert þróunarstig sem við Gerðarnar í Gymisgörðum ættum að þróast frá og úr?


Abundance and bounty Gná and Fulla bring us. (see Frigg book 18 of 40 and her dísir)) We are Sága the all-seeing. Witness all there is -from the windows of Valhöll. (Sága pronounce Sau-ga; note: not same as saga) What is Múspells fire? What is Nifl-fog? Eiturdropar Elivága? How comes Ymir into being -- ættfaðir hrímþursa (--not an evolved identity--) (ætt-faðir ancestor, hrím-þurs counts for stagnation) Know our universe to be our opportunity to be born and evolve towards perfection. If we are Gerður, (in Skírnismál Edda poem), we should really consider a new course in life.


Auðumbla? Kannski mahat sem fyrst skapast. Bráðnandi hrím Auðumbla sleikir sér til lífs og nærir líf. kannski hið frosna að öðlast líf? Kýrin er mjög móðurlegt hugtak. Búri okkar og Bestla og Burr? bhúr bhúrva? (sanskrít)


Auðumbla is perhaps mahat, the first created, and sustains all life. Bráðnandi hrím (melting ice/rhyme) that Auðumbla licks to live is perhaps the frozen and inert to become alive? Cow is a motherly connotation. Búri and Bestla and Burr

bhúr bhúrva (Sanskrit)


Ginnungagap er óendanleikinn. Er kyrrðin mikla. Svo hefur það yfirborðsöldur. Ránardætur, regla Ránar speglast yfir í alheima.

Rán regla Ægis Það er á eilífu iði, og það getur gárast, þótt það breytist ekki spor við slíkt. Iðavellir. Ginnungagap er þekking á hreyfingu, kyrrð og kraftur í senn. Sívökul kyrrð og kyrrðar vökult svið. Öldur á hafi eru í raun hafið. Alheimar eru í raun ginnungagap. Sá maður sem vinnur útfrá Ægi -- dýpi vitundar -hefur stjórn á sínum fögru Ránardætrum. Skilningarvit hins tæra manns eru undir hans stjórn - en ekki öfugt


Ginnungagap is the silence and the profundity. It has surface waves.

Daughters of Rán, and her orderliness is mirrored into universes. It is ever-moving within itself. Iðavellir (iða-vellir). It may have ripples, but never changes. It is “the unchangeable”. Ginnungagap is knowledge in motion, silence and dynamism in harmony and balance. Always awake within Itself). Waves on the ocean are only the ocean. Universes are only ginnungagap. He who performs actions, founded in Ægir -- abyss of consciousness -can enjoy his beautiful Ránardætur (daughters of Rán, surface waves) His senses are under control, not the other way round: that they use him as a toy.


Hvítir hestarnir fyrir vagni Krishna tákna skilningarvitin og þennan tærleika þeirra (vagninn táknar líkamann)

Skilningarvitnin samsvara höfuðskepnunum. Þau nema ekki ginnungagaop. Aðreins Ymisuppskiptinguna. * 1. höfuðskepnan er rúmið, akash, kham. langtum stærst Þar sem er rúm er möguleiki á hreyfingu höfuðskepnan á hreyfingu er * loft -- verður til í rúminu,


The white horses of Krishna, symbolize senses and their purity. (the chariot symbolizes his body)

Our senses correlate to the elements, höfuðskepnur, (höfuð-skepnur = main created from Ymir the sounding, * 1st höfuðskepna / element is space akash kham The biggest one of them all. Where there is space we have the possibility for movement. The moving höfuðskepna is * the 2nd air -- comes into being in space,


þar sem er hreyfing er möguleiki á núningi sem myndar hita, sem verður * eldur, ljós,hiti, þar sem er hiti getur orðið bráðnun, þá verður vökvi, vatnið. Það sem er vökvi getur storknað, þar verður * jörð. Sú höfuðskepna er langtum minnst. Heimdallur heyrir grasið gróa og ullina vaxa. Heimdallur * heyrn, 1. skilningarvitið af 5, samsvarar rúminu. Rúmið er ¾ af stærð skapaðra höfuðskepnanna samanlagðrar. Hræsvelgur (hræ-svelgur eða hræs-velgur (velgur hjálmsheiti)) er Kári, eða loft að flýta sér einsog það heitir á Fróni. Hann á við * tilfinninguna, snertingu, 2. skilningarvit okkar af 5. Ullur (bál) eða Logi, eða Hrímnir, eldur hiti, á við * sjónina okkar,


where there is motion, movement, we may have friction, rubbing, which creates heat, * the 3rd fire light heat so comes into being. where there is heat, melting can occur * the 4th water, which flows gets created where there is liquid there can be coagulation, clotting and that becomes * the 5th höfuðskepna, earth, the smallest of them. Heimdallur heyrir grasið gróa og ullina vaxa (heim-dallur hears the grass and the wool grow) Space is the most subtle, is ¾ in volume of the size of all them all. Heimdallur correlates to the sense of * hearing, the 1st sense of 5, so, correlating to space. Hræsvelgur (hræ-svelgur or hræs-velgur (velgur name of helmet)) is air and correlates to sense of *touch. 2nd sense of 5. In Iceland, we call the wind: “air in a hurry”; always windy in Iceland Ullur or Logi, or Hrímnir, fire, heat correlates to * sight.


Viddi sær, gælunafn víðis (sem er sævarheiti), bróðir vinds og elds, samsvarar * bragðskyni, móðir Jörð er okkar Hlöðin * ilman (lyktarskyn). Nú gætum hafa orðið ólæsinu að bráð: orð eru aðeins hismi sem varðveita kjarnann. Táknmálið verndar kjarnann. Hinn ósvinni maður skilur ekki. En hugtökin gætu verið orðin að klisjum, sem við vitum eiginlega alls ekki hvað eru. Klisjur eru einsog trú, crede (/kredda), sem stoppar í „hugsun um“ sannleikann en -- varið ykkur -- eru ekki hann. Hugsun um sannleikann er Leiðabók strætó.

Allt fylgir nákvæmri reglu og nákvæmum lögmálum. Eind verður margt, en er áfram eind. Þessi svokallaða sköpun Freyju og okkar hefur ekki áhrif á eindina miklu.


Viddi sea, nickname of víðir (heiti for sea) bróðir of winds and fire, which correlates to * taste, móðir Earth is our Hlöðin * sense of smell; correlates to element earth. We could now be the prey of the predator illiteracy. Words are only chaff, peal, for the protection of the core. Symbolic language protects the core from the crude men who do not understand. But now beware: Concepts could have become clichés, of which we do not really know the meaning. Clichés are like creeds stuck in the thinking and talking about something. Creed is not Truth. Thought of Truth is not Truth. Talk about Truth is not Truth. All follows precise order and precise Laws. Singularity becomes many, but yet only is Singularity. Freyja and her universe-program has no influence on It, nor do our creations.


Þetta byrjar svo allt fyrir alvöru í tívatúni, samsviði allra þessara margumræddu lögmála náttúrunnar -- sem við áttum okkur etv ekki á hvað eru--Hvert eitt upphafs-lögmál margfaldar sig, og endar í óendanlegum fjölbreytileika, sem allur sem einn fylgir sömu reglu. Reglu sem er fyrir hendi í ginnungagapi. Þess vegna finnst regla þessi í öllu í alheimi. Rán rögn regin þýðir regla, þessi fimbulmikla regla úr eind í alheim. Hvert eitt lögmálanna springur út í ótal á mjög skipulagðan hátt.

(Lögmál:) Kisa verpir ekki eggjum sem í eru fuglar eða eðlur, heldur eignast kisa alltaf kettlinga.


The real party begins in tívatún, Unified Field of vishvedeva, sarvadeva, panþeon. We might not really know what the realm of Total Natural Law is. Might begin as one law, becoming many. Each Law blossoms into many in a systematic way. Because orderliness is inherent in ginnungagap orderliness is found in everything we know. What is a Law of Nature ? A cat does not lay eggs containing lizards or birds, always gives birth to kittens. Every fundamental law blossoms into many, ending up in infinite number of them, all obeying the same order and rule. Rán rögn regin means orderliness in the gap, in ragnasjöt (realm of rögm) displaying into worlds.


Sága með rætur í leðju, táknuð sem lilja, lótus, sem vex og dafnar upp í sólina. Náttúrulögmál.

Frigg Sága Hlín

Urður Verðandi Skuld Hver gjörð á sér jafna mótgjörð, Uðrur Verðandi Skuld, svo sem við sáum munum við og uppskera. Náttúrulögmál. Hvert sem við lítum finnum við þessa fullkomnu reglu. Við getum reitt okkur á hana. Við treystum henni.


Sága has roots in the mud, as a Lotus reaches the sunshine. Law for all that grows.

What is put forth, returns to its origin - a law; Every action has an equal action, law of karma, Urður Verðandi Skuld, as we sow so we shall reap. Natural Law. Wherever we look, we see this orderliness. We can trust it. We do trust it.


Aðeins apaskapur mannanna riðlar þessari fullkomnu reglu, -- og maðurinn fær Skuld gjörða sinna í hausinn fyrr eða síðar. Fjölbreytileiki veraldar (--með öllum sínum andstæðum og tvískinnungi--) stenzt ekki án gapsins. Alheimur þenst út af ógnarkrafti við stóra smell Freyju. Náttúrulögmálin næra og uppihalda öllum alheims Gungni orku efnisögnum. Að lokum verða ragnarök. Alheimurinn þessi okkar er þá ekki lengur. Þegar fjölbreytileiki/fjölföldun myndast frá hendi náttúrulögmálanna, --- guðanna sem þeirra forseta, sem eru ábyrgir fyrir allri reglu heims --verður umbreyting úr einu í annað. Ekkert skapast í raun, aðeins umbreyting á sér stað. Hið gamla ásigkomulag eyðist, eyðileggst, er um leið grundvöllur þess að hið nýja tekur við. Allt breytist úr einu í annað. Ekkert nýtt undir sólinni.


Only man´s stupidity messes up with this perfection, -- and we reap the Skuld of our actions, sooner or later. Diversity, along with all its change, duality, double-faced values cannot stand without the gap. Laws of Nature nourish and uphold all Gungnir, all dynamism, all there is. In the end our universe comes to ragnarök, the big rip or the big crunch, broken symmetry goes back to unity. Diversity, multiplicity, comes from the Laws of Nature, --- the gods as their presidents, responsible for all the orderliness -perpetual change takes place, from something to something else. Nothing is really created. The old form vanishes, at the same time the ground for the new one, the new one takes over. Nothing is new under the sun, we say.


Endalaus ferli. Alheimurinn okkar þenst út, helíum og vetni breytast í önnur efni. Óðinn Vili Véi, Freyja, jötnar. Og svo dans náttúrunnar, þursamegir III: sattvagúna (sanni-Gunni) radjagúna (rassíu-Gunni) tamagúna (þám-Gunni). Lögmál sköpunar og lögmál eyðingar vinna saman, æsir og jötnar, á fullkomlega reglubundinn hátt. Breyting, ferli. Við sjáum reglu í hreyfingum reikistjarnanna í okkar sólkerfi; verk guðanna skv heiðnum goðsögnum. Auðvitað, vegna þessara náttúrulögmála. Reikistjörnurnar bera raunar guðanöfnin. (sjá bók 24 af 40) Þessi regla er í okkar líkama einnig. Í öllu sem lifir, og í öllu sem hrærist. Við sjáum hana í sólkerfum. Hvert sem við lítum. Í alheimi okkar. Allt gerist í þeirri reglu sem sjáendur „sjá“ frá upphafi til enda. Reglu sem er fyrir hendi í gapinu. Nákvæmlega eftirmynd þessarar (/ginnungaps) reglu. Nútímavísindi vita einnig að hægt er að reikna allt þetta út.


Endless cycles. Helium and hydrogen become other compositions.’ Óðinn Vili Véi, Freyja, jötnar. and the perpetual dance of Nature: sattvaguna rajaguna tamagúna - þursamegir III, hyperactive guys. Law of becoming (create), and Law of decay work together, æsir and jötnar, in a perfectly systematic way. Change. Cycles. Look at the systematic movements of planets; that our myths claim to be the work of our gods. Of course, as there are these Natural Laws. The planets and the gods bear the same names, as we know. (see book 24 of 40) Our body is no exception from the Laws. Nor are any other organisms. Coming into being, and going away, rhythmically. The ´seers´ know from beginning to end, all to be available in the gap. All is in its image, perfect pattern, from gap, to rögn, to universe, Even do modern scientists know how to calculate all this created stuff.


Stærðfræðikerfi (-formúlur) eru fyrir hendi -- þetta sem kallast vísindaleg sönnun --Hvað þýðir þetta vísindalega sannað? -Þar sem hægt er að framkalla ákveðið ferli fyrirfram vitað ferli með sömu tilrauninni aftur og aftur og alltaf sama niðurstaða verður, nú fyrirfram vituð og þá orðin vísindalega sönnuð niðurstaða. Kannski undantekningarlaus. Það sem við gerum í Þundarflæði er í þágu framþróunar, hefur jákvæð áhrif á allt, og við fáum góða Skuld. Hver sú einasta gjörð sem skaðar eða riðlar jafnvæginu á óæskilegan hátt, færir okkur óheillavænlega Skuld. Hvert einasta lögmál náttúrunnar virkar á sviði gjörða/áhrifa og afleiðinga. (sá-uppskera, gjörð á sér mótgjörð að jöfnu) Hugsanir, orð, gjörðir mannanna sem ekki halda uppi fimbulflæði Þundar (--dharma þýðir: það sem uppiheldur--)


Mathematical formulas exist --- and that which is called scientifically proven ---What is considered to be scientifically proven? -A certain process can be made happen, a process already known by using the same method, again and again, always getting the same conclusion, effects, and now this process is said to be a scientifically proven event, perhaps without exceptions. What we do in Þundarflæði, in accord with dharma, is evolutionary, supports, has positive effects, -- and we get back a good Skuld (/karma). An action that violates, disturbs, is against dharma (dharma is that which upholds), brings a bad Skuld. Every Law of Nature functions by this pattern: sow-reap, action has an equal reaction. Thoughts, words, actions of men that do not support Þund /dharna / that which upholds,


hvað eina sem ekki styður framþróun og þann ægikraft framþróunar sem við ekki getum skilið fullkomlega með okkar litla sæta fullkomna heila né heldur öllum flottu rannsóknatækjunum okkar er svefnþorni stungið, -- hefur ekki stuðning náttúrunnar, fer útaf brautu þróunar, stríðir gegn flæðinu mikla, fitar Fenri, er Drómi (doði, drungi) og Læðingur (aulagangur, rusl). Það hristir náttúran af sér. Ekki komið til að vera. Allt er fyrirfram vitað -- skilið, vegna þessarar miklu reglu sem allt fer eftir. Ekki er nú einu sinni víst að maðurinn hafi frjálsan vilja. Kannski valið milli appelsínu og eplis, milli góðra gjörða og illra kannski? Því fylgir þá mikil ábyrgð, sem við verðum að gera okkur grein fyrir.


whatever does not support evolution and the immeasurable power which our little cute brain cannot grasp and our sophisticated research-gear does not register is svefnþorni stungið, (stung by thorn of sleep: put out of function like Brynhildur valkyrja) Whatever goes off-track on the evolutionary path, is contrary to the great flow, feeds Fenrisúlfur, is Drómi (sloth) and Læðingur (useless). Nature shakes that off. It has not come to be. All is known -- understood, because of the perfect underlying plan, which everything follows. It is not so sure that man has free will. Perhaps chose between an apple and an orange, between good deeds and bad deeds? And that counts for responsibility We have to realize that.


Þegar níðzt er á náttúrunni gerum við stríðan tón, stríðum gegn lögmálunum, misþyrmum Þundarflæðinu. niðurrífandi öfl ná undirtökum og það kemur í hausinn á okkur -- einsog við sáðum -sem sjúkdómar, slys, náttúruhamfarir, tap, misheppnaðar tilraunir til verka, þjáning, óheppni. Áhrifin ekki aðeins á líf einstaklings, heldur í umhverfinu, og um allt, vegna þess að Iðavellir eru grunnurinn undir öllu. Allt er þeir. Gremjum aldrei goð að oss. Eigi kann slíkt glapræði góðri lukku að stýra. Auðvitað reiðast goðin ekki, heldur er það náttúran sem þolir ekki meir og springur.

Einherjar bregða sér í ormslíki daglega til að heyja frið í vitund.

(danskur silfurforngripur )


If we show Nature disrespect, we make a harsh sound in the Ymir-symphony, deterioration sneaks in and we get it back -- as we have sown -as ill-health, bad accidents, natural calamities, loss, misfortune, suffering, bad luck. This goes not only for individuals, but for societies, nations, the world. That is because Iðavellir is the Field that underlies everything. All is it. Gremjum aldrei goð að oss. We shall never violate the perfection of the Laws. That brings no good luck. Of course goð do not get angry. It is Nature that can take no more and bursts. Einherjar bregða sér í ormslíki each day. (take on the guise of a worm) to wage peace in consciousness.

. (Danish, silver, antique)


vata pitta kapha Í Valhöllu eru Andhrímnir Eldhrímnir Sæhrímnir. Hrím hér tærleiki. Samræmi. Höft og bond eru guðin í Tívatúni. Kannski ekki eitthvað rígbundið, en tengt með minni. Guðin viðhalda tengslunum milli gapsins og heimsins.

Guðin sem hvatar.


© dr.John Hagelin, quantum physicist about spin 3 from höfuðskepnunur 5. In Valhöll there are Andhrímnir Eldhrímnir Sæhrímnir. Hrím here is purity. Harmony. Bonds, a kind of memory between the depth and the surface waves, are maintained by tívar, devata, höft og bönd (i.e. tívar). --- No real connection, only memory. (bonds) Höft og bönd are catalysts in the great Ægir, ever moving, the great svinnur iðandi, (knowledge in motion) to withhold the connection between the waves and the abyss.


Höft og bönd eru svinns gjósandi hverir, hvatar, hinn mikli skilningur og þekking á hreyfingu, hinn mikli svinnur á hreyfingu, til viðhalds tengingunni milli öldunnar og dýpisins. Og útþenslu heimsins -- sem Freyja puðraði upp. -Minnið tengir innri kyrrð og ytri ókyrrð. Okkur (eiginlegu) sjálf við okkar líf. Það er hægt að skilja Ægi/ ginnungagap sem Mími, þegar talað er um minni í þessu ægidjúpa samhengi. Hver mannleg hugsun er sem alda, Ránardóttir -hvaðan kemur hugsunin? Hvert mannsins líf, æviskeið, er sem alda, Ránardóttir. Hvaðan kemur lífið? Það kemur ekkert bara er og deyr aldreigi. Hver lifandi maður á jörð er alda í ólgu darraðardans heimsins. Engin alda er til án hafsins. Enginn maður lifir án ginnungagaps. Hann er það. Ekkert stenzt án upprunans, eindarinnar. Allt er hún, sem verður áfram eftir ragnarök. Ekkert annað er.


Tívar withhold the expansion of the universes to which Freyja gives rise. Memory connects outer to inner, turbulence and silence, us to our life on earth. Ægir/ ginnungagap can so be seen as Mímir now when we explain memory in this context. Each human thought is Ránardóttir (surface-wave), -- where does thought come from? Each man´s life-span is like a wave. Ránardóttir. -- Where from does life come? It comes not. I simply is and never dies. Each man is simply a wave - and we dance and have fun not knowing who we are. Without the ocean, no waves. Without ginnungagap no man-lives. Actually each man is It. Nothing else is, no other. After ragnarök it is still there.


Alheimur verður til og alheimur hverfur á ný. mantra brahmanyor veda nama dheyam िन्त्रब्रह्मन्योवेदनािधेयि् hljóð og gapið til skiptis, alltaf til skiptis hljóð gap hljóð gap, eða gungnir gap gungnir gap. Af orði mér orðs leita. Þegar menn nýsa niður og falla aftur þaðan (Hávamál v.138 o.áfr.) upplifa þeir þetta sama: gapið, aftur út í hugsanir, gapið, aftur út...... hugsun úr gapinu. „A” er sarva vak सवअ वक् öll hljóð og orð í og úr einu hljóði/orði/atkvæði, A; ak ni mi le ....... sem svo fjölfaldast í 192 en allt verður til úr gapinu milli orðanna. (sjá Tony Nader, Human Physiology, bls 56-57 þekking frá eðlisfræðingnum maharishi) Nálægð við ginnungagap veitir óendanlega gleði. Það eru Glaðheimar vitundar. Þar er öll þekking.


Nothing is without the origin, the One and Only, That does not go anywhere at ragnarök. The broken symmetry goes back to unity mantra brahmanyor veda nama dheyam िन्त्रब्रह्मन्योवेदनािधेयि् sound and the gap alternately, sound gap sound gap. (Hávamál) Af orði mér orðs leita from word I seek word To nýsa niður og falla aftur þaðan (Hávamál v.138 and on) means to live that, gain thought from the gap: gap, again fall to thoughts, gap, out anew...... A is sarva vak सवअ वक् all sounds and words in and from one sound/word/syllable A; ak ni mi le ....... that multiplies to 192, but all from the gap between the syllables. (see Tony Nader, Human Physiology, pp 56-57 knowledge given by the physicist Maharishi) Vicinity with ginnungagap is endless joy. That is Glaðheimar of consciousness. All knowledge abides here.


Hæg heimatökin. Vitundarþroski næst, við nemum upp þekkingu.

Náttúran er मिथ्य míthúya mithya grísku myþos, myþóðis -- bara lítil saga sem stenzt ekki sem raunveruleg, ekki alveg sönn, skálduð, álfasaga, og undurfalleg. En auðvitað eru allar góðar sögur í alvöru. En ath: Gersamlega útí hött að hafna veröld! Hér er okkar tækifæri til að ná fullkomnun. Veröldin er einsog við erum, og þá breytum við okkur í það sem við viljum að veröldin sé.


The easiest thing on earth!: We nýsum niður and nemum upp the knowledge. (we peep down and pick up the knowledge) Nature is मिथ्य mithya , míthúya Greek myþos, myþóðis -- simply a little fable that does not stand any realistic observance, not really true, made-up, álfasaga (fairy-tale), and extremely beautiful. But of course are all good stories true.

Do not try to reject the world! Here is our chance to reach perfection. Our world is as we are, so we change ourselves to what we want the world to be. What we want others to do to us we shall do to them if we want a beautiful world, we shall be all-beautiful right through ourselves.


Hver ævi er okkar möguleiki til þróunar. Til þess þurfum við að skapa okkur kropp til að ganga í og þarmeð Sleipni til að ferðast á í Ásgarð.

Sleipnir er einstaklingsbundið þarfaþing. Heims bezta dýrmætasta brúkunarhross. Hann er taugakerfið okkar - sem þarf að verða tært. Valkyrjan ef jafngömul mannkyninu og alltaf til þjónustu reiðubúin. En við verðum að biðja hana um þessa þjónustu. Við þurfum að vera reiðubúin. Börr. Hún er svolítið sem þarf að gera, til þess að nýsa niður.


Each life-span is our chance to evolve to the highest. We need to make a body to wear and walk around in on earth thereby Sleipnir to go to Ásgarður every now and then. Sleipnir is a personalized handy vehicle, the best horse in the world. He is our human nervous system - that needs to become pure. Gets purified by nýsa niður. (transcend)

Valkyrjan is born along with man -- she is always ready to serve us. But -- we have to ask for it. She is an act, something to perform. And we have to be ready.


Ymir

Mjötviður mær mjötuður ymur hið aldna tré tími til kominn, ragnarök Askurinn er veraldlegur hann ymur að lokum eftir langan tíma.

OM verður horn en höfuðskepnurnar eru ekki skepnur með horn. ekki hauskúpa blóð hár……..(bara táknmál)


Ymir - beginning of a universe Mjötviður mær mjötuður

the ash, precious, perishable,

(time has come, time is up)

ymur hið aldna tré the olden tree moans it is ragnarök Askurinn is worldly it ymur (moans, sighs; verb ymja) in the end after a long long life-time. Höfuðskepnur, elements, are not animals, and they are not horned. They are not scull bones blood …… (that is symbolic language of myths only).

Gundestrup and Indus Valley mould (details) OM becomes horns


Listamaður leikur sér hér með Gundestrupkersmyndir. Við verðum að skilja táknmál til þess að það afvegaleiði okkur ekki. Þekkingin flytzt áfram, þótt þeir sem varðveita skilji ekki. Svo koma tímar sem við skiljum á ný. Sannleikurinn þarf ekkert nema sjálfan sig, því hann deyr aldrei. „Hornin“ á höfði Cerunnos eru helgt hljóð fjárföður. Ymir. Þekking sem ætíð lifir með mönnum er með því búin að sanna að hún er einhvers virði. Veldi sín, kerfi og dúllur, þurfa ósvinnir menn að verja með oddi og egg -- og tilkostnaði -en sannleikurinn hefur innbyggða vörn. Sannleikurinn er ósigrandi. Nú er tíminn til að skilja.


 An artist plays around with the Gundestrupvessel´s elements and cerunnos. -- Most likely the artist had no notion of what we have here. This is our old symbolic (and baffling) language of myths. -- Höfuðskepnurnar are not creatures. Even if skepna can mean animal. Skepna is something created, verb skapa (create)-Symbolic language is misleading when not understood. The ´horns´ on Pashupati are not horns, but the sacred sound, our Ymir (Devdutt Pattanik, Natvar Jha). Our knowledge is carried on, so preserved, even if not understood at times. Times will come when we understand. Truth needs nothing but itself, as it never dies. Just the fact that it lives among men, is a kind of a proof of its worth. The knowledge lives down generations. Those who preserve Truth might not understand. Truth is eternal. Never dies, never decays. Crude men need to defend their power, their systems, their views, by all means and at any cost (big money), while Truth has inbuilt defence. Truth is invincible. Now is the time to understand our symbolic language.


************ Nú skulum við bara gera rannsóknir innan vitundar Allt sem er er hér. Óðsmál eru styrkt af Þróunarsjóði námsgagna og af Hagþenki.


************** We do supreme research in consciousness. All there is abides here. Óðsmál research is supported by the Ministry of Culture and Education, and by Hagþenkir, The Association of Non-fiction and Educational Writers. new theories, the real meaning rediscovered

Freyjukettir since 1990

Norræn menning


40 skræður 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23

40 little books Óðsmál

Þór Ægir og Rán þríeindir /- trinities Þjóðvitnir Ullur Heimdallur Iðavellir - þursamegir III /triguna Syn Glasir Valhöll einherjar Sif Easter - our invisible cycles Freyr Skírnir Gerður -/ poem Skírnismál Segðu mér, seiðskrati -/ tell me, wizard uppeldi /- bringing up a heathen kid Rígur (and Edda-poem Rígsþula) jól (yule) þorri gói Hel Mímir valkyrja svinnur, vín (wine) Valföðurs, Gungnir Óðinn, synir (sons), Sleipnir, Valhöll + Týr og Fenrir Sól (Sunna) og Nanna Frigg Sága Fjörgyn móðir Jörð /Mother Earth gyðja mikla / the Great Goddess Skaði Njörður Baldur jötnar Geri Freki jólasveinar álfar gandreið /Icelandic yule-boys, elves, broom-ride 24 goðin dagar reikistjörnur mannsheili /gods, days, planets, human brain 25 Haftsænir Gapþrosnir Geirölnir valkyrja


26 ginnungagap og höfuðskepnurnar 5 /ginnungagap and the 5 elements 27 ginnungagap - nýsta ek niður 28 Þund 29 norræna íslenska orðsifjar /Old Norse Icelandic etymology 30 Huginn Muninn Valhöll einherjar 31 tært taugakerfi / pure nervous system 32 tröll jötnar þursameyjar vættir dvergar / ……thurse-maidens III, wights, dwarfs, 33 Urður Verðandi Skuld 34 yfir heiðina með vitkanum / over the moor along with the wizard, guided bird´s eye view 35 hljóð og efni / sound and matter 36 hin ámáttka / Almighty Mother Nature 37 vitundarþroskamenntun / learn in consciousness 38 að heyja frið í vitund / waging peace 39 matur melting hegðan / food digestion behaviour 40 Mímir fundinn ! / Mímir regained


Our forefathers´ science of consciousness vitundarvísindi forfeðranna


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.