Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Page 7

FJARKENNT

Námsþættir:

um allt land

• Drifkraftur í teymisvinnu

(32 stundir)

• Framkoma og flutningur máls

Hér er boðið upp á stutt og snarpt nám í mannauðsstjórnun þar sem sjónum er beint að vinnustaðnum, fólkinu og samskiptum þess. Megintilgangur námsins er að gera þátttakendur hæfari til að vinna með og virkja mannauðinn á hverjum vinnustað út frá sérstöðu starfsumhverfis ríkisstofnana. Áhersla er lögð á skipulagningu og stjórnun starfsmannamála og að gefa yfirsýn yfir fræðasviðið, sem og hagnýt verkfæri. Námið er sniðið að þörfum millistjórnenda s.s. starfsmannastjóra, verkefnastjóra, fræðslustjóra og annarra starfsmanna sem axlað hafa aukna ábyrgð í starfi eða hafa mannaforráð.

• Gæðastjórnun • Hugkortagerð og áætlanir • Leiðtogahæfni • Líkamsbeiting og álagsstjórnun

ALMENN NÁMSKEIÐ

Mannauðsstjórnun fyrir millistjórnendur hjá ríkinu

• Rafræn skipulagning • Samskipti á vinnustað • Skilvirkir fundir og viðburðastjórnun • Upplýsinga- og skjalastjórnun • Uppsetning og röðun tækja • Viðhorf og virkni í breytingum • Þjónustustjórnun

Námsþættir: • Að vera leiðtogi og/eða með mannaforráð (3 kst)

Reykjavík

• Vinnustaðamenning (1 kst)

• Kynning á stefnumiðaðri mannauðsstj. (3 kst)

haust 27. október - 10. desember vor 23. febrúar - 20. apríl Allt landið fjarkennt sömu daga

• Áætlanir og starfsgreiningar (1 kst) • Öflun umsækjenda og ráðningar (4 kst) • Nýliðamóttaka og nýliðaþjálfun (4 kst) • Starfsmannasamtöl - Starfsþróunarsamtöl (3 kst) • Frammistöðustjórnun (1 kst) • Starfsþróun, fræðsla og persónuleg færni (3 kst) • Mælingar á árangri fræðslu (2 kst) • Mælingar á árangri mannauðsmála (2 kst) • Starfsánægja, umbun og hvatning (2 kst) • Framleiðni og virkni starfsfólks (2 kst)

40 góð ráð í þjónustu (10 stundir)

Reykjavík Allt landið

um allt land

NÝTT

Hér er lögð áhersla á lykilþætti í þjónustu með áherslu á símsvörun og samskipti við erfiða einstaklinga. Nemendur lesa stutta kennslubók og vinna í framhaldi af því gagnvirk verkefni og spurningar á vefnum sem byggja bæði á bókinni og stuttum myndskeiðum. Námskeiðið er haldið fjórum sinnum í vetur.

• Breytingastjórnun (1 kst)

FJARKENNT

Fjarkennt

haust 22. september og 20. október vor 20. janúar og 23. febrúar

haust 13., 14., 20., 21. nóvember vor 9., 10., 16., 17. apríl fjarkennt sömu daga

Góð ráð í tölvupóstsamskiptum Nám fyrir starfsfólk í stjórnunareiningum

(10 stundir) FJARKENNT um allt land

(60 stundir) Þessi námsleið hefur hlotið frábærar viðtökur og verið vel sótt af fólki sem vill styrkja stjórnunarog skipulagshæfni sína. Námið er opið öllum en sérstaklega hannað með þarfir starfsmanna sem vinna með stjórnendum og vilja sérhæfa sig í slíku samstarfi. Markmiðið er að þátttakendur læri hagnýtar aðferðir til að takast á við og halda utan um fjölbreytt og flókin verkefni. Áhersla er lögð á sveigjanleika, sjálfstæði, forgangsröðun og skipulag ásamt kynningu á samskiptahæfni og leiðtogafræðum.

FJARKENNT um allt land

NÝTT

Hér er fjallað um helstu þætti sem hafa þarf í huga í rafrænum samskiptum. Gert er ráð fyrir að taka 1-2 vikur í lestur á bók sem dreift er til allra nemenda. Að því loknu vinna nemendur verkefni og svara spurningum á vefnum sem byggja bæði á bókinni og stuttum myndskeiðum. Námskeiðið er haldið fjórum sinnum í vetur. Fjarkennt

haust 22. september og 20. október vor 20. janúar og 23. febrúar

smennt.is

Allar nánari upplýsingar og skráning á vefsíðu Starfsmenntar

·

w w w. s m e n n t . i s

7


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.