7 minute read

Með fólkinu í blíðu og stríðu

Þegar snjófljóð féll á Flateyri síðast liðinn vetur, þá var það fyrsta sem útibússtjóri Sjóvá á Ísafirði gerði var að hringja í smábátasjómennina. Hún þekkti þá og þeir þekktu hana og vissu að henni var ekki sama. Hún heitir Þórunn Snorradóttir og hún er í sérfræðingateymi Sjóvá á sviði sjávarútvegs. Þórunn hittir blaðamann á skrifstofu Sjóvá í Reykjavík, brosandi, í kjól með hlébarðamunstri og háhælaskóm í stíl. Það er ekki víst að þetta sé hentugur klæðnaður niður á bryggju en þar er hún samt líka eins og heima hjá sér. Mánaðarlega fer hún Vestfjarðarhringinn og heimsækir þá bátakallana sína, eins og hún kallar þá, í sjávarútvegsplássunum.

,Ég hitti kallana á fiskmarkaðinum og hlakka alltaf til að fara. Strandveiðin er þannig að það er aldrei róið á föstudögum, þá eru karlarnir á fiskmarkaðinum og ekki stressaðir að fara á sjóinn eða landa.“ Þá kemur Þórunn í heimsókn, fer í kaffi, færir þeim jafnvel heimabakaðar kleinur, spyr um aflabrögð og ræðir horfur í bransanum. ,,Helstu kúnnarnir eru smábátasjómennirnir. Þeir eru svo margir. Það eru kannski 100 smábátakallar en 10 stórar útgerðir. Patreksfjörður og Bolungarvík eru aflahæstu smábátabryggjur landsins og því er mikilvægt að heimsækja þessa staði. Ég get ekki setið á Ísafirði, horft til Patreksfjarðar en aldrei mætt þangað. Ég sá það mjög fljótt að ég vildi sinna þessum viðskiptavinum af krafti og ákvað að prófa að mæta á staðinn. Þá heyrir maður fljótt hvað það brennur á fólki og er efst á baugi. ,, Sjómennirnir koma alveg einstaklega vel fram við mig. Ég hef aldrei nokkurn tíma fundið: „Ertu kona?“ eða eitthvað slíkt, nema þá með aðdáun: ,,Já, er kona hjá Sjóvá sem sér um skipatryggingarnar? Það er nú aldeilis.“ Þeir eru svo ánægðir með það. Ég hef aldrei fundið nema stuðning, hvatningu og aðdáun, að ég skuli hafa áhuga á þessu. Ég segi þeim yfirleitt fljótt að sé gift sjómanni og þeir heyra fljótt að ég tala alveg þeirra tungumál. Þeim finnst frábært að ég komi og hafi áhuga á því sem þeir eru að gera. Svona kynnist maður fólkinu, kemst inn í samfélagið og það er náttúrulega gríðarlega mikilvægt. Að maður skilji umhverfið, þekki markaðinn sem maður er að vinna á. Þú verður að mæta viðskiptavininum þar sem hann er, á hans forsendum.“

Hofsós, Ísafjörður, Reykjavík, Ísafjörður

Þórunn á auðvelt með það enda hefur hún tengsl við sjávarútveg. ,,Ég er fædd og uppalin á Hofsósi í Skagafirði og er yngst af sjö systkinum. Þarna var fiskvinnsla og frystihús og næg vinna í fiskinum. Ég var 13 ára þegar ég fór að sauma utan um skreiðarpokana. Framtíðin mín lá þó ekki í því að starfa í fiskvinnslunni. Mig langaði að gera eitthvað annað. Við fluttum vestur til Ísafjarðar þegar ég var 19 ára af því að maðurinn minn

Þórunn Snorradóttir sér ekki vandamál aðeins miserfið verkefni.

Þórunn og Jón Ágúst Björnsson, eiginmaður hennar

Byrjaði að spila golf fyrir þremur árum, spilar eftir vinnu og kemur endurnærð og ný manneskja heim

Kaffi og kleinur á fiskmarkaðnum

er sjómaður. Og þar náttúrulega snýst allt um útgerð og fiskvinnslu. ,,Ég hitti kallana á fiskmarkaðinum og hlakka alltaf til að fara. Strandveiðin er þannig að það er aldrei róið á föstudögum, þá eru karlarnir á fiskmarkaðinum og ekki stressaðir að fara á sjóinn eða landa.“

Á sviðinu á Aldrei fór ég suður; Þórunn segir tónlist hafa mótað sig og sitt uppeldi

hún árið 2000. ,,Árið 2005 kom ég hingað suður og fór svo aftur vestur

,,Okkur er ekki sama“

Góð tengsl Þórunnar við sjómennina komu vel í ljós þegar snjóflóð féll á Flateyri sl. vetur. ,,Það var ekki góður dagur. Sem betur fer varð ekki mannskaði á Flateyri. Það voru náttúrulega tryggðir bátar sem fóru. En þegar þetta gerist hugsum við að sjálfsögðu strax um fólkið, hvort allir séu heilir á húfi og það skipti okkur máli að heyra í okkar fólki á svæðinu. Þið eruð með fólkinu í blíðu og stríðu? ,,Já. Og þarna kemur líka þessi nálægð, þar sem samfélagið er lítið og allir þekkja alla. Að maður þekki umhverfið og geti brugðist rétt við þegar eitthvað bjátar á. Það skipta allir máli. Ég hringdi þarna um morguninn í bátakallana til að heyra í þeim og spyrja: ,,Er í lagi með þig og þína?“ Þú getur ekki verið manneskjuleg ef þú veist ekkert við hvern þú ert að tala. Ég þekki þá orðið vel og því get ég látið þá vita að okkur er ekki sama, að það skipti okkur máli að heyra að það sé í lagi hjá þeim.“

Þórunn segist finna fyrir miklum og góðum stuðningi frá Sjóvá. ,,Mér Siglt með afla til Cuxhaven finnst mjög gott að vinna hjá Sjóvá og finn mig vel í þessu.Hér starfar, Þar giftum við okkur og eignuðumst börnin okkar tvö. Þau eru bara viðskiptavinina og starfsánægja er með því mesta sem mælist á Vestfirðingar; Ísfirðingar, fædd og uppalin. Fyrst starfaði ég hjá Gamla landinu og við göngum eins langt og við getum til að þjónusta okkar bakaríinu á Ísafirði. Svo fór ég að vinna í Útvegsbankanum og var þar viðskiptavini. Ég gæti alveg setið í útibúinu allan daginn án þess að hitta þegar Íslandsbankinn varð til.“ Þórunn segir það hafa verið mjög góða fólk. Mér finnst það bara ekki vera nein þjónusta þótt auðvitað sé það reynslu, vel hafi verið að málum staðið, námskeið haldin og mikið unnið misjafnt hvernig þjónusta hentar fólki. Fyrir vikið höfum við hjá Sjóvá líka með starfsmönnum til þess að fólk úr ólíkum bönkum gæti unnið vel lagt mikla áherslu á að mæta þörfum þeirra sem vilja geta afgreitt sín saman. Þessi reynsla hafi nýst henni vel í starfi hjá Sjóvá, en þar byrjaði mál rafrænt og erum stöðugt að þróa slíkar lausnir. gott fólk og fyrirtækjamenningin er góð. Við erum með ánægðustu 2017 þegar ég tók ég við útibúinu. Ellý, Abba og BG og Ingibjörg Þórunn er ekki aðeins virk og öflug í starfi heldur líka utan þessu. ,,Já, Bylting í öryggismálum ég er mjög virk. Þegar ég flyt vestur 19 ára gömul, þá er auglýst eftir Þórunn segist finna mikinn mun hvað varðar öryggismál á þeim 20 söngkonu í BG og Ingibjörgu, þannig að ég fór í söngprufu og fékk árum sem hún hefur unnið hjá Sjóvá, enda sýni opinberar tölur vel starfið. Þar með hófst söngferill minn í hljómsveit og nú er ég búin að hversu mikið hefur áunnist í þeim efnum. vera í hljómsveit í 34 ár. Ég syng; á böllum og árshátíðum ,,Heldur betur; maðurinn minn var lengi á frystitogurum og ég man alveg sérstaklega eftir einu skipi sem hann var á. Þeir fóru varla út á ,,…nú er ég búin að vera í hljómsveit í 34 ár. kem af miklu tónlistarheimili. Við vorum öll systkinin í kirkjukórnum. Tónlist mótaði mig og mitt uppeldi. Elsti bróðir minn Kristján Björn sjó nema koma í land með slasaðan sjómann. Það var hræðilegt. Maður hugsaði „ það eru tvö skip að sigla, hlið við hlið, að veiða Ég syng; á böllum og árshátíðum og afmælum og brúðkaupum Snorrason, stofnaði Upplyftingu (sem seinna varð fræg, m.a. fyrir lögin Traustur vinur og Rabarbara-Rúna). Hljómsveitin er stofnuð sömu tegund, í sama veðri; annað lendir og nefndu það. Ég kem af miklu inni í stofu heima, tvær elstu systur mínar meira í slysum heldur en hitt“ Hvers vegna ? Er það vinnulagið ? Því ef að hlutirnir tónlistarheimili. Við vorum öll voru á tímabili báðar í Upplyftingu ásamt Kristjáni , en, og pabbi keyrði rútu og hann eru ekki á hreinu, þá veit það ekki á gott. systkinin í kirkjukórnum. túraði með hljómsveitina um allt landið. Og ef að áhöfnin er breytileg, óvanir menn, alltaf komnir einhverjir nýir, þá eru svo margir veikir hlekkir í keðjunni. Þegar maðurinn minn var Tónlist mótaði mig og mitt uppeldi.“ Þetta var soldið fjölskyldufyrirtæki. Þórunn hefur líka sungið á skemmtunum hjá Sjóvá: ,, Árið sem Magni var í Rockstar Super Nova, sjómaður fyrir vestan á öðru skipi þá man ég varla stofnuðum við hljómsveit í Sjóvá sem fékk nafniðn eftir að það hafi slasast þar sjómaður. Þetta voru líka alltaf Sjóvá Super Nova. Hef spilað á böllum hjá Sjóvá og á sömu sjómennirnir. Þeir kunnu þetta og hugsuðu vel um hvorn skemmtunum fyrir fyrrverandi og núverandi starfsmenn. Þá hef annan. Þetta er fjölskylda. Það er enginn einn þarna í vinnunni heldur er ég sungið Ellý, en það gerði ég líka fyrir vestan. Þar höfum við sett upp hann hluti af heildinni. Ég held að það skipti svo miklu máli. sýningar með lögum með henni, með Abba, Janis Joplin og fleira.“

og afmælum og brúðkaupum og nefndu það. Ég Þórunn lætur tónlistina ekki duga: ,,Þegar ég flutti vestur 2017, ákvað að fara að æfa golf og fór á námskeið hjá Golfklúbbi Sjóvá. Ég fer eftir vinnu, spila níu holur og er komin heim um sjö. Hreinsa hausinn, búin að hreyfa mig. og kem endurnærð og ný manneskja heim. Þetta er nánast fullkomið. Núna spila ég reglulega golf og er komin í stjórn Golfklúbbs Ísafjarðar.“

Eins og þetta sé ekki nóg, þá er Þórunn líka í háskólanám, en hún stundar nám í viðskiptalögfræði við Háskólann á Bifröst. Hún hóf nám þar árið 2015 og er nú að byrja á lokaritgerðinni. Hefur tekið sér hlé ef þannig stendur á í fjölskyldunni, segir hún: ,,Það er þriggja ára nám en ég er að klára þetta á fimm árum og klára BS í viðskiptalögfræði um áramótin. Ég held alltaf áfram“ segir þessi öfluga og jákvæða kona.