Sketchpad

Page 1

Sketchpad Aps á google chrome Salbjörg Ýr Guðjónsdóttir og Rósa Grímsdóttir


Mjög einföld útgáfa af(t.d. gimp, photoshop, pixlr o.s.frv.) teikniforriti en margt hægt að gera með því. Tólin í forritinu eru paintbrush, texture, stamp og spiral brush. Með hverju og einu þeirra er hægt að stjórna flow, opacity, diameter og jitter. Er með blending modes og getur líka tvöfaldað. Blanda af ljósi, paint, stamps og spiral brush. Mjög skemmtilegt forrit!:) Auðvelt að festast í að leika sér að teikna!


Dæmi um hvað hægt er að gera er t.d. bakgrunnurinn í þessu. Annað dæmi er hérna fyrir neðan, mynd sem er í mörgum lögum. Geimveran er öll samansett úr hringjum sem hurfu inn í annan hring. Neðsta lagið var allt annað mynstur sem var síðan ,,teppalagt" yfir. Einfalt og þægilegt í notkun. Þarft ekki að kaupa punkta til að fá bursta og svoleiðis.


Síðan er endalaust hægt að leika sér og eflaust margt sem við erum ekki búnar að uppgötva ennþá, en við mælum allavega með þessu ef á að gera eitthvað einfalt, fljótlegt og skemmtilegt! Góða skemmtun!!:)




Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.