Fermingarblað Feykis 2021

Page 1

Fermingar

12 TBL

24. mars 2021 41. árgangur : Stofnað 1981

Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra



12/2021

LEIÐARI

Í tölu fullorðinna Fermingarathafnir fara nú fram hver af annarri og dreifast yfir einhverja mánuði. Það er ein af þeim breytingum sem undirritaður hefur tekið eftir frá því hann fermdist sjálfur fyrir 40 árum síðan. Þá var það einboðið að krakkarnir í þéttbýlinu fermdust um páska en þeir í dreifbýlinu um hvítasunnuna. Fátt var um aðrar athafnir a.m.k. í Skagafirði. Líkt og nú er litið svo á að ungmennin séu að gangast undir ákveðna vígslu inn í samfélag fullorðinna og má segja að sama er þá um hvaða trúfélag er að ræða, eða þá ekki trúfélag líkt og Siðmennt. Á Íslandi var ekki verið að flækja hlutina þegar ég gekk upp að altarinu fyrir fjórum áratugum og ef ég man rétt létu allir bekkjafélagarnir fermast til kristinnar trúar. Fátítt var að börn væru trúlaus eða af öðru trúarsamfélagi hvað þá að borgaraleg ferming væri í boði. Gaman að geta þess í framhjáhlaupi að minn árgangur var sá fyrsti sem séra Hjálmar Jónsson fermdi á Króknum. Ég er nú ekki að halda því fram að við, sem fórum upp að altari Sauðárkrókskirkju vorið 1981, höfum öll verið sanntrúuð þrátt fyrir kristinfræðslu í skóla, og jafnvel ágætis mætingu í sunnudagaskólann sem börn, en afneitun einhverra íhlutunar góðra vætta voru ekki viðhöfð. Þannig getur einmitt trúin birst okkur líka, að afneita ekki alfarið tilvist Guðs, þar sem möguleikinn er til staðar og Guði þakkað velgengni og hamingja í lífinu. Á Íslandi hefur það tíðkast að 14 ára börn fermist í kirkju, þar sem meirihluti íbúa er lútherskrar trúar, og staðfestir vilja sinn að tilheyra Jesú Kristi og fylgja hans boðorðum. Fermingarbarnið fer með trúarjátninguna, vinnur fermingarheit og þiggur fyrirbæn og blessun, eins og segir í fræðunum. En nú hefur trúfræðslu verið úthýst úr skólum landsins og hún jafnvel sögð ýta undir fordóma. Hvað sem því líður hafa umræður farið fram um trúfræðslu í skólum á ný og jafnvel settar fram þingsályktunartillögur sem miða að því að áhersla verði lögð á kristinfræðikennslu þar sem grundvallargildi samfélagsins séu byggð á kristnum rótum og að það siðgæði sem íslenskt samfélag hafi byggt á sé í anda kristilegs siðgæðis. Það væri í sjálfu sér ágætt ef allir væru kristnir en það stenst varla í nútímasamfélagi þar sem Ísland er orðið mikið fjölmenningarsamfélag og ýmis trú iðkuð. Hagstofan tók saman fjölda nemenda sem höfðu erlent tungumál að móðurmáli haustið 2019 á Íslandi og reyndust þeir vera 5.343 alls. Óvíst er með trúarskoðanir en algengasta erlenda móðurmál nemendanna var pólska, sem töluð var af rúmlega 1.800 nemendum, og meira en 300 börn sem töluðu filippseysk mál eða ensku. Á þriðja hundrað nemenda töluðu litháísku, taílensku, arabísku eða spænsku. Hvað sem allri trúarfræðslu í skólum líður verður fræið að koma frá foreldrum og inn á heimili hvers og eins og blómið sem af því sprettur að vera vökvað reglulega í birtu og yl. Gróður-moldin er til staðar og súrefnið. Feykir óskar öllum fermingarbörnum nær og fjær til hamingju með staðfestingu sína í tölu fullorðinna. Góðar stundir. Páll Friðriksson ritstjóri

Útgefandi: Nýprent ehf., Borgarflöt 1, Sauðárkróki Póstfang Feykis: Borgarflöt 1, 550 Sauðárkrókur Ritstjóri & ábyrgðarmaður: Páll Friðriksson, palli@feykir.is & 861 9842 Blaðamenn: Óli Arnar Brynjarsson, oli@feykir.is Sigríður Garðarsdóttir, siggag@nyprent.is Klara Björk Stefánsdóttir, klara@nyprent.is Prófarkalestur: Fríða Eyjólfsdóttir Auglýsingastjóri: Sigríður Garðarsdóttir, siggag@nyprent.is Áskriftarverð: 615 kr. hvert tölublað með vsk. Lausasöluverð: 755 kr. m.vsk. Áskrift og dreifing: Nýprent ehf. Sími 455 7171. Umbrot og prentun: Nýprent ehf.

Óháð fréttablað á Norðurlandi vestra - alltaf á miðvikudögum

3

Upplýsingatækni í skólastarfi

Allir í Árskóla komnir með sitt eigið námstæki!

Umsjónarkennarar 1.-2. bekkjar ásamt stjórnendum, með tæki yngstu nemenda sem komu nú í janúar. MYND: FE

Árskóli á Sauðárkróki hefur verið í fararbroddi í notkun upplýsingatækni í skólastarfi í um áratug. Þar var einmitt fyrsti bekkurinn sem hafði iPad spjaldtölvu á hvern nemanda þegar 3. IHÓ fékk iPad á hvern nemanda árið 2012. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og nú í janúar 2021 varð Árskóli fyrsti stóri skólinn á Íslandi þar sem allir nemendur hafa sitt eigið tæki til umráða. Árskóli fékk styrk í mars 2012 til þess að kaupa 25 iPad spjaldtölvur og svo um 3 milljónir árið 2014 frá Kaupfélagi Skagfirðinga og Verslunarmannafélagi Skagafjarðar sem nýttist til þess að spjaldtölvuvæða tvær bekkjardeildir til viðbótar. Síðan þá hefur hver árgangurinn á fætur öðrum bæst við. Foreldrar komu að kaupum á tækjum eldri nemenda þar sem boðið var upp á leið þar sem nemendur eiga tækin sjálfir en skólinn niðurgreiðir. Innleiðingu að spjaldtölvuvæðingu á hvern einasta nemanda og starfsmann skólans lauk nú í byrjun árs 2021. Óskar Björnsson, skólastjóri Árskóla segir að þetta sé gríðarlega stórt skref og gleðiefni að allir nemendur hafi sitt eigið tæki til afnota í námi í Árskóla og hafa tækifæri nemenda og kennara til sköpunar og fjölbreyttari náms og kennsluhátta aukist til muna. Í dag er það svo að skólinn á öll tæki nemenda í 1. - 6. bekk en í 7. - 10. bekk er val um hvort nemendur eða skólinn eigi tækin. Í 7. bekk býðst foreldrum barna að kaupa tæki með skólanum, sem nemandinn eignast.

Verkefnið snýst þó ekki um spjaldtölvur

Ingvi Hrannar Ómarsson, kennsluráðgjafi og verkefnisstjóri segir að miklar breytingar hafi átt sér stað á síðustu árum. Breyting úr einangrun í teymiskennslu sé líklega stærst, en þar á eftir komi tæknibreytingin. Skólinn fór þá leið að hætta leigu á tækjum, til þess að kaupa sjálfur tæki sem henta skólastarfi betur. Það ferli tók nokkur ár þar sem nemendur og starfsmenn voru færðir úr miðstýrðu PC/Office umhverfi og yfir í Mac, iPad og Google umhverfi. Þetta hafi aukið gríðarlega tækninotkun kennara, eflt samvinnu þeirra og verið gríðarlega vinnusparandi. Vinnutími kennara nýtist betur, innan og utan kennslustunda, ef tæknin flækist ekki fyrir. Ingvi Hrannar segir að iPad-ar séu ekki

verkefnið sjálft heldur eru þeir verkfæri, rétt eins og blýantur, blað, litir, hamar, málning eða bók. Verkefnið snúist um breytta náms- og kennsluhætti, að efla ábyrgð nemenda á eigin námi, auka námsáhuga nemenda, efla sköpun, samvinnu og samskipti, kenna nemendum að nýta tæknina til náms, auka aðgengi þeirra að upplýsingum og þekkingu og undirbúa þá fyrir áframhaldandi nám og störf. iPad-inn og tækni er bara stór hluti í því sameiginlega verkefni.

Úttekt 2020 á viðhorfum nemenda, foreldra og kennara á upplýsinga- og tæknimálum í Skagafirði

Árið 2020 gerði fræðsluþjónusta Sveitarfélagsins Skagafjarðar viðamikið stöðumat á innleiðingu spjaldtölvuverkefnis/greiningu á stöðu upplýsinga- og tæknimála í grunnskólum í Skagafirði til þess að varpa ljósi á hvaða árangri verkefnið hefur skilað. Niðurstöðurnar eftir viðtöl og kannanir hjá foreldrum, kennurum og nemendum voru mjög jákvæðar en þar kemur fram að 97% nemenda telja námsáhuga sinn eins eða betri eftir að spjaldtölvurnar komu og um 80% nemenda segja að tækninotkun hafi aukið fjölbreytni í námi og verkefnum og að þeim gangi mun eða miklu betur að skipuleggja námið sitt. Foreldrar voru heilt yfir mjög ánægðir en um 90% þeirra telja að kennsluhættir skólans hafi breyst að miklu eða einhverju leyti. Kennarar voru gríðarlega jákvæðir en allir sögðu að notkun tækninnar hafi aukið fjölbreytni í verkefnum og námi nemenda og allir töldu að tækni stuðli að betri námsárangri nemenda. Þegar spurt var um tímasparnað töldu 98% kennara að ný tækni í skólunum spari þeim bæði tíma og vinnu.

Auknir möguleikar í námi og kennslu

Auk iPad spjaldtölvu á alla nemendur hafa nemendur aðgang að 70 Chromebook fartölvu. Allir kennarar hafa bæði aðgang að iPad og MacBook tölvu í starfi sínu, en um 6 ár eru nú liðin síðan Árskóli var einna fyrstur skóla að færa sig alfarið yfir í Google for Education. Síðan hafa flestir grunnskólar fylgt í kjölfarið. Sama má segja um Seesaw ferilmöppukerfi sem Árskóli hefur notað í mörg ár og fleiri skólar fylgt í kjölfarið. Því er óhætt að segja að Árskóli sé í fararbroddi á mörgum sviðum. /Fréttatilkynning


4

12/2021

flettir göm a 1991 | Klara n ar rb ga in rm Óskag jafir fe

lum Feyki

? n n e d í l ú k r Hvað va blikk] Feykis ðakona [blikkRannsóknarbla garblaðið ni fyrir fermin fékk það verkef mast m blöðum og ko að fletta í gömlu gefa tti spennandi að að því hvað þó datt niður ingargjöf. Hún börnum í ferm n af því sem hér er sýnishor á árið 1991 og rið... ð auglýsti það vo Skagfirðingabú


12/2021

5

VIÐ BJÓÐUM VANDAÐ & HAGNÝTT NÁM RÆKTUN & FÆÐA

NÁTTÚRA & SKÓGUR

SKIPULAG & HÖNNUN

VELKOMIN Í LBHÍ! VIÐ BJÓÐUM GÓÐA ÞJÓNUSTU TIL NEMENDA Í LITLUM SKÓLA MEÐ MIKLA SÉRSTÖÐU. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 5. JÚNÍ 2021. FINNDU ÞITT DRAUMANÁM! STARFSMENNTANÁM Garðyrkjufræðingur / Búfræðingur | Blómaskreytingar | Búfræði | Garðyrkjuframleiðsla | Skógur & náttúra | Skrúðgarðyrkja GRUNN- & FRAMHALDSNÁM BS / MS / PHD | Búvísindi | Hestafræði | Náttúru- & umhverfisfræði | Skógfræði | Landslagsarkitektúr | Skipulagsfræði MS | Umhverfisbreytingar á norðurslóðum MS

HVANNEYRI | REYKIR | KELDNAHOLT

WWW.LBHI.IS | 433 5000 | f | @landbunadarhaskoli

Hamingjuóskir með daginn Kaupfélag Skagfirðinga óskar fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með áfangann

Kaupfélag Skagfirðinga | Ártorgi 1 | 550 Sauðárkróki | & 455 4500 Karsten með sýnishorn af fermingartertum, annars vegar marsípantertu og hins vegar súkkulaðitertu. MYNDIR: KSE

Nýprent ehf. | 2021

LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS


6

12/2021

( BÓK-HALDIÐ ) oli@feykir.is Fjölnir Ásbjörnsson | prestur í Ísafjarðarprestakalli

Sláturhús fimm og Alkemistinn í uppáhaldi

á ekki eftir að fá Nóbelsverðlaunin frekar en Vonnegut en á þau sennilega meira skilið en sumir sem hafa fengið þau. Hann verður bara að láta sér nægja að fá hrikalega mikið af peningum í staðinn.“ Áttu þér uppáhalds bókabúð?

„Audible.com.“ Hversu margar bækur heldurðu að þú eignist árlega? „Ég kaupi

aldrei færri en fjórar hljóðbækur í mánuði og yfirleitt klára ég hverja og eina. Svo bætist alltaf eitthvað við þannig að þetta er slatti.“ Ertu fastagestur á einhverju bókasafni?„Alltaf gott að koma

á bókasafnið á Ísafirði.“

Hefur þú heimsótt staði sérstaklega vegna þess að þeir tengjast bókum sem þú hefur lesið? „Hemingway er í

uppáhaldi og heimsóknin til Pamplona var undir miklum áhrifum frá honum og The Sun Also Rises.“ Fjölnir sultuslakur með Múmínbolla á lofti og ævisögu fjallamannsins Anatoli Boukreev innan seilingar. MYND AÐSEND

Það er Fjölnir Ásbjörnsson, langhlaupari, söngvari og prestur í Ísafjarðarprestakalli, sem nú leggur fram bók-hald sitt, lesendum Feykis til gleði og yndisauka. Fjölnir eru fæddur í Reykjavík en mótunarárunum eyddi hann á Sauðárkróki. Nú býr hann á Ísafirði ásamt sinni fjölskyldu. Áhugamál Fjölnis eru mýmörg og misjöfn og það kemur því ekki á óvart að bók-haldið sé kannski pínu óreiðukennt og þar kenni margra grasa. Þegar Fjölnir svaraði Feyki fyrri partinn í febrúar var hann enn að klára jólabækurnar. „Ég fékk ævisögu herra Hnetusmjörs og hún kom skemmtilega á óvart, vel skrifuð og áhugaverð,“ segir hann. „Svo fékk ég líka Bubbi Morthens – ferillinn í fjörutíu ár og Gervilimrur Gísla Rúnars, það eru hvort tveggja bækur sem mér finnst gaman að taka upp og blaða í gegnum. Ég er með nokkrar bækur á náttborðinu en þar má nefna Above the Clouds – The Diaries of a High-Altitude Mountaineer eftir Anatoli Boukreev. Boukreev er einmitt persónan sem Ingvar Sigurðsson leikur í myndinni Everest, hann var athyglisverð persóna.“ Hver er uppáhaldsbókin af þeim sem þú hefur lesið gegnum tíðina? „Það er erfitt að segja en

sú bók sem kemur fyrst upp í hugann er Sláturhús fimm eftir Kurt Vonnegut. Það var bók sem ég las fyrst þegar ég var 15 ára gamall og hún hefur ekki yfirgefið mig síðan og ég las hana til dæmis síðast fyrir mánuði síðan. Það er bara skandall að Vonnegut hafi ekki fengið Nóbelsverðlaunin. Önnur sem kemur upp í hugann er Alkemistinn eftir Paulo Coelho, það er líka bók sem getur hreinlega breytt því hvernig maður hugsar.“ Hvers konar bækur lestu helst?

„Ég nota mikið hljóðbækur og hef verið með reikning á audible.com í meira en fimmtán ár. Síðast þegar ég taldi þá átti ég yfir 700 hljóðbækur og það er mestmegnis sagnfræði og vísindaskáldsögur. Í sagnfræðinni er það mest eitthvað sem tengist fyrri eða seinni heimsstyrjöld, Kóreu og Víetnam, John Toland er góður og nokkrar af bókunum hans hafa verið þýddar á íslensku ef ég man rétt. Í vísindaskáldsögunum verð ég að nefna Arthur C. Clarke og Dan Simmons (Hyperion Cantos).“ Hvaða bækur voru í uppáhaldi hjá þér þegar þú varst barn?

„Ævintýrabækur af öllu tagi. Sagan Endalausa eftir Michael Ende, Hringadróttinssaga, Narníubækurnar. Reyndar er

ég mjög hrifinn af þessum bókum ennþá.“ Er einhver ein bók sem hefur sérstakt gildi fyrir þig? „Ég er

með litla hillu með ljóðabókum í stofunni og þar er meðal annars að finna bækur eftir vin minn og kennara, Geirlaug Magnússon heitinn. Hann var sannanlega áhrifavaldur síns tíma og hvatti okkur strákana til að leggja stund á bókmenntir og heimspeki með einum og öðrum hætti. Ein af ljóðabókunum ber áletrunina: Með vinarkveðju frá höfundi. Það er bók sem ég myndi ógjarnan vilja glata. Hann var mikill öðlingur og kemur oft upp í hugann.“

Hver er eftirminnilegasta bókin sem þú hefur fengið að gjöf?

„Eftirminnilegast bókin sem ég fékk ekki að gjöf er Tídægra eftir Boccaccio sem tengdamamma keypti handa mér í jólagjöf, pakkaði henni inn og allt en svo gufaði hún bara upp undir trénu og hefur aldrei sést síðan. Ég hef alltaf velt því fyrir mér hvað varð af henni. Einu sinni fann ég Farewell to Arms eftir Hemingway úr ruslagámi – það má kannski segja að sú bók hafi verið gjöf frá alheiminum.“ Hvað er best með bóklestri?

„Kaffi, ekki spurning.“ Ef þú ættir að gefa einhverjum sem þér þykir vænt um bók, hvaða bók yrði þá fyrir valinu?

„Ég hef gefið nokkur eintök af Alkemistanum, enda finnst mér það vera bók sem allir ættu að lesa.“

Það var allt svo jákvætt og skemmtilegt í kringum ferminguna Geirlaugur Magnússon. MYND AF FACEBOOK

Hvaða rithöfundar eða skáld fá hjartað til að slá örar? „Um leið

og ný bók kemur frá Stephen King þá les ég hana nánast undantekningalaust. Hann er misjafn en oftast góður. Hann

Manstu hvað bækur þú fékkst helstar í fermingargjöf og var einhver þeirra sem fékk meiri athygli en hinar eða hefur komið að góðum notum? „Ég

fékk Djöflaeyjuna og Gulleyjuna eftir Einar Kárason og þær átti ég eftir að lesa, meira að segja oftar en einu sinni. Þegar Djöflaeyjan var kvikmynduð

þá lékum við Bjössi (Arnbjörn Ólafsson) vinur minn áhorfendur á Melavellinum. Við lögðum heilmikla vinnu í þetta til að komast í karakter og þá var nú gott að hafa lesið bækurnar. Bjössi sést ágætlega í áhorfendaskaranum og ef myndin er pásuð þá má sjá móta fyrir mannveru við hliðina á honum og það er ég. Svo fékk ég nokkrar bækur um Náttúru Íslands og svoleiðis. Þetta voru ekki beinlínis bækur sem maður las spjaldanna á milli heldur eins konar uppflettibækur. Þetta voru aðrir tíma og miklu erfiðara að nálgast upplýsingar, það var nauðsynlegt að eiga eitthvað af svona bókum. Ég notaði þær líka eitthvað við ritgerðasmíðar á næstu árum. Ætli þær séu ekki núna í kassa í bílskúrnum hjá mömmu og pabba.“ Hvers konar bækur varstu helst að lesa í kringum fermingaraldurinn? „Ég held að það hafi

verið á þessum tíma sem ég var að taka stökkið úr barna- og unglingabókum en ég get reyndar alveg lesið svoleiðis bækur enn þá ef þær eru góðar. Ég man eftir því að á þessum tíma las ég bækurnar um Ísfólkið en það varð maður að gera í laumi því að þetta þóttu vera stelpubækur, ég hef reyndar heyrt að það hafi verið nokkuð um að strákar hafi lesið bækurnar en flestir fóru leynt með það. Ég á mjög góðar minningar um þessar bækur en þegar ég tók þær upp aftur fyrir nokkrum árum þá náði ég engu sambandi við þær lengur og gafst fljótlega upp. Aldur og reynsla gerir sumar bækur betri en skemmir svo kannski aðrar fyrir manni.“ Manstu hvaða hug þú hafðir til fermingarinnar þegar þú fermdist? „Fermingin var mjög

hátíðlegur atburður og það var allt svo jákvætt og skemmtilegt í kringum hana. Fermingarárgangurinn minn var gríðarlega stór og þetta voru allt frábærir krakkar sem ég hugsa ennþá til annað slagið. Fermingarundirbúningurinn hjá séra Hjálmari var líka góður og nú þegar ég er sjálfur að sinna þessu starfi þá vona ég að mér takist líka að gera það vel. Fermingin sjálf er trúlega nokkuð svipuð upplifun ennþá og meirihluti krakka velur enn að fermast sem er ánægjulegt. Gjafirnar hafa eitthvað breyst, hljómtækjasamstæður og Parker pennar sjást lítið núorðið,“ segir Fjölnir að lokum.


12/2021

Þú færð fermingargjöfina í

Blóma- og gjafabúðinni STÓRAR OG SMÁAR

Vinsælu Specktrum vörurnar, Lukkutröllin frá Lykke-trold og stjörnumerkin frá Multi by Multi ásamt ýmsu öðru. Starfsfólk Blóma- og gjafabúðarinnar óskar fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með áfangann.

Aðalgötu 14, Skr. S: 455 5544

Við þjónustum bílinn þinn Tjónaskoðun Cabas Erum með samninga við öll tryggingfélög.

Erum með bilanagreinir

fyrir flestar tegundir bíla, einnig vörubíla og traktora.

Ertu að fara í fermingu? Þjónusta, verslun, starfsemi, störf og þekking í okkar heimabyggð er dýrmæti. Eflum okkar svæði og verslum fermingargjafirnar heima.

Bílaverkstæði

Bílaverkstæði KS - Hesteyri 2 - 550 Sauðárkróki - Sími 455 4570

7


8

12/2021


9

12/2021

Ert þú áskrifandi? Ef ekki þá er tilvalið að Fantagott FeykirFrozen er Feykir félagi ersemfélaginúna! sem gerast áskrifandi Myndir frá sýningu 10. bekkjar Árskóla á Frozen. MYNDIR AÐSENDAR

Kíkt í leikhús

þú vilt ekki þú vilt veraekki án vera án

gera þeim erfitt fyrir. Snjókarlinn Ólafur Það verður að segjast eins og er að Leikmyndin var einföld en hæfði Frumsýning á leikritinu Frozen í gleður þær með nærveru sinni en hann uppsetningin var framar væntingum. verkefninu vel og myndir, sem varpað flutningi 10. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki fór fram í Bifröst 12. mars sl., degi trúir því að sumir séu hreinlega þess Leikur krakkanna var góður enda skein var á sviðsvegginn, gegnt áhorfendum, virði að bráðna fyrir. leikgleðin úr hverju andliti. Á sviðinu hjálpuðu til við upplifun gesta á aðsíðar en áætlað var, vegna veðurs. Eftir að hafa lent í miklum ævinmátti enda sjá vana leikara sem hafa kom- stæðum hverju sinni. Óhætt er að segja að leikritið hafi farið týrum þar sem Kristján og hreindýrið ið fram með Leikfélagi Sauðárkróks og Sýningin var öll hin skemmtilegasta vel í fólk því uppselt var á allar hans Sveinn, Hans prins af Suðureyjum, aðra sem örugglega eiga eftir að láta til sín og mörg kómísk atriði í annars hásýningarnar ellefu. tröll og huldufólk koma við sögu, uppá sviði í framtíðinni. Söngurinn var alvarlegum atriðum. Öll þau sem að FrozenFRÉTTIR segir söguAFsystranna og FÓLKI OGÖnnu VIÐBURÐUM VIÐTÖL FRÉTTIR GREINAR AF FÓLKIFRÉTTASKÝRINGAR OG VIÐBURÐUMtakaVIÐTÖL UPPSKRIFTIR GREINARÍÞRÓTTIR FRÉTTASKÝRINGAR UPPSKRIFTIR ÍÞRÓTTIR götva systurnar máttinn sem býr í sannri einnig framúrskarandi og náðu aðalleik- sýningunni stóðu mega vera stolt og Elsu, prinsessanna af Arendelle en þær arar að gera erfiðum lögunum góð skil. ánægð með afraksturinn. /PF þrá að vera saman en töfrakraftar Elsu ást.

Feykir er héraðsfréttablað á Norðurlandi Feykir vestra er héraðsfréttablað en Nýprent hefur á Norðurlandi haft umsjón vestra meðenútgáfu Nýprent hefur haft umsjón með útgáfu blaðsins síðan í ársbyrjun 2007. Feykir blaðsins er áskriftarblað síðan í ársbyrjun auk þess 2007. að Feykir vera seldur er áskriftarblað í lausasölu.auk þess að vera seldur í lausasölu. Efnistökin eru fréttir, áskrifandi fréttatengt efni Efnistökin og fjölbreytt eru fréttir, mannlíf fréttatengt á Norðurlandi efni og vestra. fjölbreytt Gefinmannlíf eru á Norðurlandi Gefin eru Að gerast að rafrænni útgáfu Feykis er vestra. auðvelt... út 48 blöð á ári og þar með talin nokkur út 48 blöð glæsileg á árisérblöð. og þar með talin nokkur glæsileg sérblöð. 1.Feykir.is Ef þú erternúfjölbreyttur þegar áskrifandi Feyki og hefur 6. Til að nálgast rafrænu eintökin frétta-aðog afþreyingarvefur Feykir.is er fjölbreyttur fyrir Norðurland frétta- ogvestra. afþreyingarvefur fyrir Norðurland

vestra.

áhuga á að fá rafrænan aðgang líka, hafðu af Feyki þarftu að fara inn á þá sambandi við okkur í síma 455 7171. og þar og birtast öll efni til að auka á fjölbreytni Feykir.is líkt og fréttablaðið Feykir treystir Feykir.isá líkt fréttaskot og fréttablaðið og aðsentFeykir efni til treystir aðMÍN auka áSÍÐA fréttaskot á fjölbreytni aðsent tölublöðin. Til að komast aftur og skemmtanagildi vefsins. og skemmtanagildi vefsins. inn á fréttasíðuna ýtir þú á 2. Fyrsta skrefið er að fara stóra Feykir.is lógóið. inn á Feykir.is, hægra megin á skjánum er hlekkurinn ,,Ert þú áskrifandi að Feyki?” klikkar á hann. sta – Bremsuviðgerðir Smurþjónusta – Dekkjaþjónubifreiðaþjónusta Pústviðgerðir – Almenn

Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra

. maí 2018 1981 8. árgangur : Stofnað

SAUÐÁRKRÓKUR BORGARTEIGI 5 550

& 571 5455 / 899

sta – Bremsuviðgerðir Smurþjónusta – Dekkjaþjónubifreiðaþjónu sta2017 05 1. febrúar Pústviðgerðir – Almenn TBL 37. árgangur : Stofnað

Fermingar

5227 / 691 6227

17 TBL

14. mars 2018 11 38. árgangur

BLS. 3

TBL

Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra

2. maí 2018 1981 38. árgangur : Stofnað

: Stofnað 1981

Sigfússon Rætt við Sigfús Inga sem um atvinnulífssýninguna um helgina verður á Króknum

18 TBL

SAUÐÁRKRÓKUR BORGARTEIGI 5 550

& 571 5455 / 899

Fermingar

Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra

5227 / 691 6227

BORGARTEIGI 5 550 SAUÐÁRKRÓKUR & 571 5455 / 899 5227

Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra

10. maí 2017 37. árgangur : Stofnað 1981

Jólablaðið 2017 05 TBL

/ 691 6227

18 TBL

TBL

Sigfússon Rætt við Sigfús Inga sem um atvinnulífssýninguna um helgina verður á Króknum

Mikill áhugi hjá sýnendum

: Stofnað 1981

BLS. 6–7

Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra

TBL

2018 komu í hlut hjónanna

ga

Árna Stefánssonar og

PF Herdísar Klausen. MYND:

BjörnsMagdalena Berglind u dóttir svarar Bók-haldin

ning Gleði, söngur og men

Sæluvika Skagfirðin

Hefur alla tíð verið bókaormur

2018 komu í hlut hjónanna

Árna Stefánssonar og

ga

PF Herdísar Klausen. MYND:

a Berglind BjörnsMagdalen Þessi tignarlegi haförn brá u sér í bæjarferð á Blönduós „ svarar Bók-haldin á dóttir fimmtudaginn í síðustu

Forsetahjónin fyrir utan Hótel Tindastól ásamt prúðbúnum skagfirskum konum

lögregluvarðstjóri

viku. Höskuldur B. Erlingsson,

MYND: FORSETI.IS

eru í boði og ef þú hefur áhuga á að halda áfram Flytja í mjólkurstöðina þá klikkar þú á STOFNA AÐGANG.

og Kaffi Krók, arsýningar eru í Gúttó og er að í dag þyki ningar í Safnahúsi Herdís, hafa unnið en þegar starf ljósmyndasý átíðin Lista- og menningarh öllum sjálfsagt að skokka Bakaríinu a var formlega í Bifröst er mögum skrítið að Sæluvika Skagfirðing þeirra hófst þótti Mikil stemning var tilgangs. á Sauðárkróki frumsýndi leiksett í Safnahúsinu hlaupa um allt án sýnilegs hefur Leikfélag Sauðárkróks segi ekki orð Vísnakeppni Safnahússins r frá ritið Einn koss enn og ég sl. sunnudag að viðstöddu ýning öldið. Sæluvikunna fjölmenni. Ljósmyndas Jónatan á sunnudagskv kirkju er verið fastur liður var opnuð enn vinsælda. við nýtur Gísladóttur Sauðárkróks og í 1976 Gunnhildar árinu Kirkjukvöld r og Vísnakeppni í ár voru kynnt á þáttur Sæluvikunna af því tilefni, úrslit Úrslit keppninnar veitt verðlaun ómissandi vinsælda. Að þessu sinni og Safnahússins kynnt setningunni og voru nýtur mikilla Skagafjarðar fv, ráðherra, besta botninn og Samfélagsverðlaun Guðni Ágústsson, annars vegar fyrir vísuna. Besta var sinni var ákveðið afhent. Að þessu hins vegar fyrir bestu ræðumaður kvöldsins. Árna er á boðstólum sinni átti Ingólfur að veita hjónunum botninn að þessu Ýmislegt forvitnilegt ara, og og bestu vísuna, sem gamla og Stefánssyni, íþróttakenn Ómar Ármannsson alla vikuna fyrir unga KarlaKlausen, vísurnar átti Jón eiginkonu hans, Herdísi eða öllu heldur endar vikan á afmælishátíð Samfélagsára afmælis verður betur yfir Heimis þar sem 90 yfirhjúkrunarfræðingi, Gissurarson. Farið kórsins 2018. árið pylsuendr minnst. Rúsínan í verðlaun Skagafjarða keppnina í næsta blaði. þar sem hans er ýning í er svo Atvinnulífss Húsfyllir var í Kakalaskála BjörnsGretti Ás- anum þar sem Kárason sagði frá Í ávarpsorðum Gunnsteins íþróttahúsinu á Sauðárkróki og menningar-, Einar á kostum. Ágætis félagasamtaka, fyrirtækja sonar, formanns atvinnu-, mundssyni og fór sveitarfélagsins rfjöri sem og fjöldi sína. /PF og kynningarnefndar rennirí var á Grænumýra Myndlist- stofnana kynnir starfsemi marks um það Höllu. kom fram að til á Tónadansi Kristínar þau hjón, Árni og sem tarf frumkvöðlas

BLS. 6

ir Kristín Sigurrós Einarsdótt sýningu skrifar gagnrýni um ks Leikfélags Sauðárkró

Framúrskarandi frumsýning

og Kaffi Krók, Forsetahjón á Sæluviku arsýningar eru í Gúttó

og er að í dag þyki ningar í Safnahúsi Herdís, hafa unnið en þegar starf ljósmyndasý átíðin Lista- og menningarh öllum sjálfsagt að skokka Bakaríinu a var formlega í Bifröst er mögum skrítið að Sæluvika Skagfirðing þeirra hófst þótti Mikil stemning var tilgangs. á Sauðárkróki frumsýndi leiksett í Safnahúsinu hlaupa um allt án sýnilegs skreið fram svo tónleika hefur Leikfélag Sauðárkróks orðávarpaði forsetifyrir við Eliza kvöldiðogsátum á brúnina. gestibrekkuna segi ekkiÞar Þar komst ég og égmálþingi. Jóhannesson, Th. Forseti Íslands,r Guðni Vísnakeppni Safnahússins sl. sunnudag að viðstöddu Einn koss ennmeð ritið Karlakórsins Heimis í Miðgarði. Við ýning Sæluvikunna frúfrá þingið í kjölfarið. Vilko og og setti öldið. sóttu á sunnudagskv Eliza Reid, fjölmenni. Ljósmyndas verið fastur liður og kona hans, Prima við Jónatan erSkagfirðingar, er oft var opnuð kirkju litum líka við í Árskóla á Sauðárkróki, enn vinsælda. syngja, og nýtur „Skál‘ Gísladóttur Sauðárkróks og í Sæluviku af tilefni í heim 1976 Skagfirðingakynnt á Gunnhildar árinu Kirkjukvöld r og Vísnakeppni í ár voru skrifa, Skagfirðingar, kíktum á listsýningu í Gúttó og gengum Sæluvikunna Skrá og um síðustu helgi.þáttur kyrjað. af því tilefni, úrslit Úrslit keppninnar sem lauk formlega sinniþvílíkur er dugnað- um Vesturfarasetrið á Hofsósi, fengum þessu veitt verðlaun ómissandi og syngja; líka mættiAð í boði vinsælda. BLS. 6 Safnahússins kynnt Forsetahjónin þáðuoghádegisverð setningunni og voru nýtur mikilla ráðherra, héraðsins,“ segir góðan mat í Jarlsstofu á Hótel Tindastóli Skagafjarðar besta botninn Skagafjarðar urinn ífv,sagnariturum á Ágústsson, Samfélagsverðlaun Guðni Fyrirtækið Vilko á Blönduósi annars vegar fyrirsveitarstjórnar Svf. á að ekki sé minnst vísuna. Besta var hús í Varmahlíð, sinni var ákveðið ir Undanfarna og hefur og Hótel Guðni á fésbókarsíðu forsetans kvöldsins. mánuði Einarsdótt opið sóttu afhent. Að þessu hefur hins vegar fyrir bestu Hótel Tindastóli, ræðumaður Sigurrós flutt starfsemi sína í þar hefur Kristín sem við gistum. aðAlls Árna sinni átti Ingólfur skoðuðu að taka Hofsstaði að gaman hafi verið þvíá boðstólum orð á er því að um33sýningu verið unnið að veita hjónunum botninn að þessuÁrskóla á Sauðárkróki, Ýmislegt forvitnilegt húsnæðigagnrýni að Húnabraut ara, og skrifar og gestrisni á við hlýhugar og bestu vísuna, sem gamla og staðar nutum starfsemi ungaí Sæluviku. Vilko og ks flytja og heilsuðu í Gúttóalla Stefánssyni, íþróttakenn vikuna fyrir þátt Ómar Ármannsson Blönduósi, sem myndlistarsýningu áður Klausen, hýsti og Prima fyrir Leikfélags Sauðárkró þökkum vísurnar átti Jón heimafólks yfir íkærlega umrætt húsnæði, á afmælishátíð Karlaog eiginkonu hans, Herdísi á Syðra-Skörðugili eða öllu heldurupp á bændur mjólkurstöðina. Sagt er frá endar vikan við Samfélagskynntumst 90 ára afmælis verður betur yfir frá ferð okkur. Í þessari Ægisbraut sem til Noregsþessu á Húnahorninu 1. Áhaldahús Skagafirði Frá yfirhjúkrunarfræðingi, Gissurarson. Farið kórsins Heimis þar Syðri-Hofdölum. og þar pylsuendbest r árið 2018. eins og það getur Blönduósbæjar samfélagi íslensku flyst nú minnst. Rúsínan í verðlaun Skagafjarða aftur sóttuerforsetakeppnina í næsta blaði. kemur fram að búið sé að Að kvöldi laugardags hans ýning í þangað. Kakalaskála þar sem Atvinnulífss að verið.“ laugardeginum fengum er svo í „Á Húsfyllir var íhjónin Karlakórsins anumHeimis tónleika hreinsavið Ásallt Björnssem sem Gretti minnti þar leið frá á liggur Frá Sæluviku Skagfirðinga Vilko var upphaflega á Syðri Hofdölum u á Sauðárkróki Kárason sagði fylgjast með sauðburði Í ávarpsorðum Gunnsteins í Varmahlíð Miðgarði íþróttahúsin Menningarhúsinu og mjólk og mjólkurframleiðslu menningar-, Einar í áttræðisá kostum. Ágætis til Noregs, a, fyrirtækja stofnað á forsetahjónanna árið 1969 í útreiðartúr með félagasamtak í Kópavogi og héldum sonar, formanns atvinnu-, mundssyni og fór afmælishóf fjöldi haldið út úr fólkinu en þar var því húsnæði. sem og sveitarfélagsins rfjörieinnig sína. /PF og Haraldar en árið 1986 keypti kynnir starfsemi og kynningarnefndar Syðra Skörðugili, fórum nú bara fetið afmæli konungshjónanna Kaupfélag rennirí var á Grænumýra Skagfirðinga er Sögufélagstofnana eftir Myndlistdaginn marks um það Höllu. en Sonju. /PF kom fram að til á Tónadansi Kristínar fagnaði 80 ára afmæli og Héraðs- yfirleitt enda lítt vön hestamennsku þau hjón, Árni og Um m bílinn þinn! frumkvöðlastarf sem skjalasafn Skagfirðinga 70 ára afmæli það var engu að síður indælt.

Framúrskarandi frumsýning

BLS. 8

Húnaþing vestra

Skipulagsmál og fleira tengt

og Vatnsdal. Eru orð vísindamanna fyrir því að arnastofninn við Húnaflóa sé að styrkjast. /KSE

BLS. 5

Salbjörg Ragna frá Borðeyri íþróttagarpur erÓlafur Valgarðsson og Kárivikunnar Kárason

BLS. 9

í pökkunarsalnum í hinu nýja

ogogbikarÍslandsHúnvetninga félagið flutti flutti félagið starfsemina á norður á Blönduós. Var starfÆgisbraut þar sem áður meistari semin upphaflegameð í Votmúla áhaldahús Blönduósbæjar.var en þegar það húsnæði brann liðum tveimur MYND: HÚNAHORNIÐ

húsnæði.

Ægir Finnsson frá Hofsósi er áskorendapenninn

Byrjaðu núna!

4. Þar þarft þú að skrá inn allar þær upplýsingar sem óskað Við þjónustum

Nýttu þér netverslun ð

Skoðaðu vöruúrvali á lyfja.is

2700 Þú hringir í síma 540

viðgerðir fyrir einstaklinga Verkstæðið okkar annast og hæfir tölvuviðgerðaog fyrirtæki. Menntaðir reynslu. menn með áralanga

bílinn þinn!

Við þjónustu

Nýttu þér netverslun

Sími 455 4570 Hesteyri 2 Sauðárkróki

Sími 455 4570 Hesteyri 2 Sauðárkróki

Nýttu þér netverslun

Við þjónustum bílinn þinn!

er eftir ásamt kortaupplýsingum en taktu eftir að það er ekki gjaldfært af kortinu strax því nú er aðeins búið að stofna þig sem notanda. ð

Skoðaðu vöruúrvali á lyfja.is

2700 Þú hringir í síma 540

viðgerðir fyrir einstaklinga Verkstæðið okkar annast og hæfir tölvuviðgerðaog fyrirtæki. Menntaðir reynslu. menn með áralanga

Skoðaðu vöruúrvalið

Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570

www.lyfja.is

Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerðamenn með áralanga reynslu.

Þú færð MÚMÍN bollana hjá okkur!

Hólmfríður Sveinsdóttir hlaut Hvatningarverðlaun FKA

BLS. 6–8

Mikilvæg viðurkenning fyrir konur í nýsköpun

Haförn á sveimi í Blönduós bæ

Við þjónustum bílinn

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og kona hans, frú Eliza Reid, sóttu Skagfirðinga heim í tilefni af Sæluviku sem lauk formlega um síðustu helgi. Forsetahjónin þáðu hádegisverð í boði sveitarstjórnar Svf. Skagafjarðar á Hótel Tindastóli, sóttu opið hús í Árskóla á Sauðárkróki, skoðuðu myndlistarsýningu í Gúttó og heilsuðu upp á bændur á Syðra-Skörðugili og Syðri-Hofdölum. Að kvöldi laugardags sóttu forsetahjónin tónleika Karlakórsins Heimis í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð en þar var einnig haldið afmælishóf daginn eftir er Sögufélag Skagfirðinga fagnaði 80 ára afmæli og Héraðsskjalasafn Skagfirðinga 70 ára afmæli

Helgi Þorleifsson, sem

Skoðaðu vöruúrvalið

jafnframt er yfirsmiður

Við þjónustum bílinn þinn!

Við þjónustum bílinn

Búhöldar á Sauðárkrók

Lítið um straumharðar ár og skíðabrekkur á Skáni

BLS. 10

tir Ragnheiður Sveinsdót Hvammstanga

550 Sauðárkrókur

www.lyfja.is

Þú hringir í síma 540

BLS. 10

tir Ragnheiður Sveinsdót Hvammstanga

þinn!

Við þjónustum

bílinn þinn!

2700

Við þjónustum

Sími 455 4570 Hesteyri 2 Sauðárkróki

Feykir.is er fjölbreyttur frétta- og afþreyingarvefur fyrir Norðurland vestra.

www.lyfja.is

Sími 455 4570

viðgerðir fyrir einstaklinga Verkstæðið okkar annast og hæfir tölvuviðgerðaog fyrirtæki. Menntaðir reynslu. menn með áralanga & 440 7900 pacta@pacta.is

lögmanna

Þú hringir í síma 540

2700

Velkomin til Pacta

viðgerðir fyrir einstaklinga Verkstæðið okkar annast og hæfir tölvuviðgerðaog fyrirtæki. Menntaðir reynslu. menn með áralanga

& 440 7900 pacta@pacta.is

og skemmtanagildi vefsins. kerfið tekur mánaðarlega af kortinu á meðan þú ert í áskrift. ATH! Ef þú vilt segja upp áskriftinni verður Jólablaðið 2017 þú sjálf/ur að segja henni upp með því að fara inn á notendasíðuna, inn í ÁSKRIFT og velja SEGJA UPP ÁSKRIFT. 2 01 7

– Bremsuviðgerðir Smurþjónusta – Dekkjaþjónusta bifreiðaþjónusta Pústviðgerðir – Almenn

TBL

SAUÐÁRKRÓKUR BORGARTEIGI 5 550

& 571 5455 / 899

05

Fermingar

5227 / 691 6227

2. maí 2018 1981 38. árgangur : Stofnað

TBL

18 TBL

TBL

: Stofnað 1981

Sigfússon Rætt við Sigfús Inga sem um atvinnulífssýninguna um helgina verður á Króknum

& 440 7900 pacta@pacta.is

1

Smurþjónusta – Dekkjaþjónusta – Bremsuviðgerðir Pústviðgerðir – Almenn bifreiðaþjónusta

1. febrúar 2017 37. árgangur : Stofnað 1981

Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra

BORGARTEIGI 5 550 SAUÐÁRKRÓKUR & 571 5455 / 899 5227

– Bremsuviðgerðir Smurþjónusta – Dekkjaþjónusta bifreiðaþjónusta Pústviðgerðir – Almenn

/ 691 6227

Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra

10. maí 2017 37. árgangur : Stofnað 1981

38

14. mars 2018 11 38. árgangur

BLS. 3

29. nóvember 2017

Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra

TBL

45. tölublað

Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra

SAUÐÁRKRÓKUR BORGARTEIGI 5 550

& 571 5455 / 899

5227 / 691 6227

11. október 2017 1981 37. árgangur : Stofnað

37. árgangur

BLS. 6–7

BLS. 6–8

Hólmfríður Sveinsdóttir hlaut Hvatningarverðlaun FKA

BLS. 6–8

Myndasyrpa frá Sæluviku Skagfirðinga og umfjöllun um Vísnakeppni Safnahússins

Mikill áhugi hjá sýnendum

Ferðasaga: Gunnar Rögnvaldsson, og Guðrún Jónsdóttir Arnór Gunnarsson

Mikilvæg viðurkenning fyrir konur í nýsköpun

Nú Sælan liðin er

Arkað í austurveg

Konungur fuglanna

Haförn á sveimi í Blönduósb æ

BLS. 10

Samfélagsverðlaun Skagafjarðar

árið 2018 komu í hlut

hjónanna Árna Stefánssonar

og Herdísar Klausen.

MYND: PF

BjörnsMagdalena Berglind dóttir svarar Bók-haldinu

Sæluvika Skagfirðinga

Gleði, söngur og menning

Ert þú áskrifandi? Ert þú áskrifandi? Ef ekki þá er tilvalið að gerast áskrifandi núna!

og Kaffi Krók, arsýningar eru í Gúttó er að í dag þyki í Safnahúsi og Herdís, hafa unnið en þegar starf ljósmyndasýningar öllum sjálfsagt að skokka Bakaríinu í Bifröst er mögum skrítið að þeirra hófst þótti Mikil stemning var tilgangs. frumsýndi leikhlaupa um allt án sýnilegs hefur Leikfélag Sauðárkróks og ég segi ekki orð Vísnakeppni Safnahússins ritið Einn koss enn Sæluvikunnar frá Jónatan á sunnudagskvöldið. verið fastur liður er enn vinsælda. við árinu 1976 og nýtur Kirkjukvöld í Sauðárkrókskirkju og í ár voru kynnt á þáttur Sæluvikunnar Úrslit keppninnar veitt verðlaun ómissandi vinsælda. Að þessu sinni setningunni og voru nýtur mikilla fv, ráðherra, besta botninn og Guðni Ágústsson, annars vegar fyrir vísuna. Besta var hins vegar fyrir bestu ræðumaður kvöldsins. er á boðstólum sinni átti Ingólfur botninn að þessu Ýmislegt forvitnilegt og bestu vísuna, sem gamla og Ómar Ármannsson alla vikuna fyrir unga Karlavísurnar átti Jón eða öllu heldur endar vikan á afmælishátíð verður betur yfir sem 90 ára afmælis Gissurarson. Farið kórsins Heimis þar pylsuendminnst. Rúsínan í keppnina í næsta blaði. í þar sem hans er er svo Atvinnulífssýningsem Húsfyllir var í Kakalaskála BjörnsGretti Ás- anum þar frá Gunnsteins sagði Kárason Í ávarpsorðum íþróttahúsinu á Sauðárkróki menningar-, Einar fyrirtækja og á kostum. Ágætis sonar, formanns atvinnu-, mundssyni og fór sem og fjöldi félagasamtaka, sveitarfélagsins sína. /PF og kynningarnefndar rennirí var á Grænumýrarfjöri stofnana kynnir starfsemi marks um það Höllu. Myndlistkom fram að til á Tónadansi Kristínar þau hjón, Árni og frumkvöðlastarf sem

Lista- og menningarhátíðinformlega var Sæluvika Skagfirðinga á Sauðárkróki sett í Safnahúsinu sl. sunnudag að viðstöddu fjölmenni. Ljósmyndasýningopnuð var Gunnhildar Gísladóttur Vísnakeppni af því tilefni, úrslit og Safnahússins kynnt Skagafjarðar Samfélagsverðlaun sinni var ákveðið afhent. Að þessu Árna að veita hjónunum og Stefánssyni, íþróttakennara, Klausen, eiginkonu hans, Herdísi Samfélagsyfirhjúkrunarfræðingi, árið 2018. verðlaun Skagafjarðar

Hefur alla tíð verið bókaormur

BLS. 6

Kristín Sigurrós Einarsdóttir sýningu skrifar gagnrýni um Leikfélags Sauðárkróks

Framúrskarandi frumsýning

Við þjónustum

Nýttu þér netverslun

bílinn þinn!

Þessi tignarlegi haförn brá sér í bæjarferð á Blönduós BLS. 4 „ á í návígi og náði góðum fimmtudaginn í síðustu viku. myndum með sterkri aðdráttarHöskuldur Erlingsson, linsu,“ lögregluvarðstjóri og áhugaljósmyndari B.MYND: segir hann. Gestsdóttir, FORSETI.IS Kristín Helga á Blönduósi, átti leið Forsetahjónin fyrir utan Hótel Tindastól ásamt prúðbúnum skagfirskum konum um Hnjúkabyggð þegar hann Höskuldur segir örninn hafa haldið Blönduósingur, sá örninn og fylgdi honum áfram flugi sínu er eftir, brottfluttur hann varð ljósmyndarans til að fanga hann á mynd. Rabb-a-babbi var, en hann hafi þó náð nokkrum svarar myndum Forsetahjón á Sæluviku „Á flugi er haförninn svo af honum á flugi. „Það er tignarlegur að sjá að maður ekki oft sem örn sést hér innanbæjar,“ segir hann. fyllist lotningu,“ segir Höskuldur Myndir Höskuldar hafa um þennan konung fuglvakið athygli og m.a. birst í Morgunblaðinu. anna. „Hjartað tók kipp og sem betur fer var myndavélin Þar segir að hafernir með hafi á síðustu misserum í för. Ég fór aðeins upp fyrir alloft sést á sveimi nyrðra, bæinn og fylgdi honum eftir. svo sem í Ég Víðidal og Vatnsdal. ók upp fyrir brekkuna og skreið Eru orð vísindamanna fyrir svo tónleika við Eliza á brúnina. gesti kvöldið sátum fram Þar komst ég arnastofninn því að Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, með málþingi. Þar ávarpaði forseti við Húnaflóa sé að styrkjast. Karlakórsins Heimis í Miðgarði. Við /KSE og setti þingið í kjölfarið. Vilko og Prima og kona hans, frú Eliza Reid, sóttu „Skál‘ og syngja, Skagfirðingar, er oft litum líka við í Árskóla á Sauðárkróki, Skagfirðinga heim í tilefni af Sæluviku kyrjað. Skrá og skrifa, Skagfirðingar, kíktum á listsýningu í Gúttó og gengum sem lauk formlega um síðustu helgi. mætti líka syngja; þvílíkur er dugnað- um Vesturfarasetrið á Hofsósi, fengum Forsetahjónin þáðu hádegisverð í boði segir góðan mat í Jarlsstofu á Hótel Tindastóli urinn í sagnariturum héraðsins,“ Fyrirtækið Vilko á Blönduósi sveitarstjórnar Svf. Skagafjarðar á á að ekki sé minnst hefur og Hótel Varmahlíð,Undanfarna Guðni á fésbókarsíðu forsetans mánuði hefurogflutt starfsemi sína í Hótel Tindastóli, sóttu opið hús í sem við veriðgistum. að taka Hofsstaði þar hefur unnið aðAlls orð á því að gaman hafi verið því að BLS. 5 húsnæði að Húnabraut 33 Árskóla á Sauðárkróki, skoðuðu gestrisni og á við hlýhugar flytja staðar nutum starfsemi Vilko og þátt í Sæluviku. Blönduósi, sem áður hýsti myndlistarsýningu í Gúttó og heilsuðu fyrir þökkum heimafólks og Prima yfir íkærlega umrætt húsnæði, Salbjörg Ragna frá Borðeyri mjólkurstöðina. Sagt er frá upp á bændur á Syðra-Skörðugili og við kynntumst frá ferð okkur. Í þessari Ægisbraut 1. Áhaldahús Frá Skagafirði til Noregsþessu á Húnahorninu Syðri-Hofdölum. íþróttagarpur erÓlafur Valgarðsson og Kárivikunnar og þar best eins og það getur Kárason í pökkunarsalnum Blönduósbæjar samfélagi íslensku flyst nú í hinu nýja húsnæði. aftur MYND: HÚNAHORNIÐ kemur fram að búið sé að Að kvöldi laugardags sóttu forsetaþangað. að verið.“ Húnvetninga félagið og flutti hreinsavið hjónin tónleika Karlakórsins Heimis í „Á laugardeginum fengum allt sem minnti leið á liggur Skagfirðinga flutti Sæluviku Frá Vilko félagið starfsemina á Hofdölum var upphaflega norður mjólk Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð fylgjast með sauðburði á Syðri á Blönduós. Var starf- Ægisbraut og mjólkurframleiðslu í áttræðistil Noregs, stofnað á forsetahjónanna árið 1969 þar sem áður í Kópavogi semin upphaflega út úr fólkinu en þar var einnig haldið afmælishóf og héldum í útreiðartúr með því húsnæði. í Votmúla áhaldahús Blönduósbæjar.var og Haraldar en árið 1986 keypti fetið afmæli konungshjónanna Kaupfélag en þegar það daginn eftir er Sögufélag Skagfirðinga Syðra Skörðugili, fórum nú bara húsnæði brann en Sonju. /PF fagnaði 80 ára afmæli og Héraðs- yfirleitt enda lítt vön hestamennsku Um skjalasafn Skagfirðinga 70 ára afmæli það var engu að síður indælt.

Ánægð með ferð sína í Skagafjörðinn

BLS. 8

Húnaþing vestra

Skipulagsmál og fleira tengt

Ætlaði að verða hárgreiðslukona

Íslands- og bikarmeistari með tveimur liðum

Sími 455 4570 Hesteyri 2 Sauðárkróki

Nýttu þér netverslun Skoðaðu vöruúrvalið

2700

Vertu velkomin/n í hóp áskrifenda Feykis! Nánari upplýsingar eru veittar í síma 455 7171 eða á feykir@feykir.is Ert þú áskrifandi?

Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570

Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerðamenn með áralanga reynslu.

BLS. 9

Ægir Finnsson frá Hofsósi er áskorendapenninn

Byrjaðu núna!

Við þjónustum bílinn

á dögunum

væri hægt að koma með góðum mannskap íbúðina og húsin en En kosturinn við tvær nýjar íbúðir upp á skömmum tíma. Búhöldar á Sauðárkróki í rólegheitum svona einingahúsum Á dögunum afhentu fjórum íbúðum og er að þá þornar timbrið risið tvö parhús með það að vera ekki fljótur í kverkum og annars í Iðutúni? En þar hafa Eyjólfssonar er sem geta myndast þriðja. Að sögn Þórðar og engar sprungur í grunnur tilbúin að því tvær íbúðir verði afhentar fimmtugasta staðar, segir hann. vonast til þess að næstu húsið næsta hvað taki svo við þegar Þegar Þórður er spurður handa við að reisa síðasta vantar okkur fleiri desember og hafist komið alls segir hann: „Ja, þá lýkur hafa Búhöldar íbúðin verður tilbúinn sína. vor. Þegar þeim áfanga /PF í gagnið fyrir félagsmenn og algerlega lóðir!“ fimmtíu nýjum íbúðum með steypueiningum Húsin þrjú eru sett saman Þórður það fela í sér mikinn og segir hann líka viðhaldsfrí að utan íbúðanna. Þá hælir sparnað fyrir eigendur enda mikið um sérstaklega í eldhúsunum innréttingum og þá nýjungar í þeim. áætlað var í upphafi tekið lengri tíma en tekur Smíði húsanna hefur í Skagafirði. Undir það að reiða enda skortur á iðnaðarmönnum en hann segist hafa þurft sem Helgi Helgi Þorleifsson, yfirsmiður, eldri borgara. Gamlingjarnir sjálfur sig á lausamenn og í Búhöldum þ.á.m. Þórður múrari, á minnist á eru stjórnarmenn Ragnar Guðmundsson, sem stendur á níræðu, góðir menn. níræðisaldri og fleiri fluttur inn ásamt að einni íbúðinni, er líka vel við Helgi, sem er eigandi konu sinni. Hann segist Ölmu Guðmundsdóttur,

550 Sauðárkrókur

Nýttu þér netverslun

Lítið um straumharðar ár og skíðabrekkur á Skáni

BLS. 10

Ragnheiður Sveinsdóttir Hvammstanga

Við þjónustum

bílinn þinn!

Sími 455 4570 Hesteyri 2 Sauðárkróki

www.lyfja.is

Þú hringir í síma 540

2700

viðgerðir fyrir einstaklinga Verkstæðið okkar annast og hæfir tölvuviðgerðaog fyrirtæki. Menntaðir reynslu. menn með áralanga

Ef ekki þá er tilvalið að gerast áskrifandi núna! Feykir Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7176 feykir@feykir.is

Feykir Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 Feykir7176Borgarflöt feykir@feykir.is 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7176 feykir@feykir.is

BLS. 5

Ingvi Aron Þorkelsson

Skoðaðu vöruúrvalið

Sími 455 4570

Velkomin til Pacta lögmanna

& 440 7900 pacta@pacta.is

Baby born kjóllinn breyttist í skírnarkjól

þinn!

Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun. Hesteyri 2

Þú færð MÚMÍN bollana hjá okkur!

Afhentu nýjar íbúðir

Búhöldar á Sauðárkróki

BÍLAVERKSTÆÐI

www.lyfja.is

viðgerðir fyrir einstaklinga Verkstæðið okkar annast og hæfir tölvuviðgerðaog fyrirtæki. Menntaðir reynslu. menn með áralanga

sem jafnframt er yfirsmiður íbúðarinnar Helgi Þorleifsson, PF Guðmundsson, eigendur stjórnarmaður. Mynd: Eyjólfsson og Ragnar Fjólmundur Fjólmundsson F.v. Búhöldarnir Þórður Báru Feykisdóttur, og Í eldhúsinu hjá yfirsmiðnum. með barnabarnið Árnýju húsanna, og Alma Guðmundsdóttir,

Flytja í mjólkurstöðina

Skoðaðu vöruúrvalið á lyfja.is

Þú hringir í síma 540

bílinn þinn!

Sími 455 4570 Hesteyri 2 Sauðárkróki

Skoðaðu vöruúrvalið

Velkomin til Pacta

Velkomin til Pacta lögmanna

Baby born kjóllinn breyttist í skírnarkjól

8. Ekki þarf að endurnýjaFeykir.is áskriftina í hverjum líkt og fréttablaðið Feykir treystir á fréttaskotmánaði og aðsent efni til því að auka á fjölbreytni

Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerðamenn með áralanga reynslu.

BLS. 5

n

Ingvi Aron Þorkelsso

væri hægt að koma með góðum mannskap íbúðina og húsin en En kosturinn við tvær nýjar íbúðir upp á skömmum tíma. Búhöldar á Sauðárkróki í rólegheitum svona einingahúsum Á dögunum afhentu fjórum íbúðum og er að þá þornar timbrið risið tvö parhús með það að vera ekki fljótur í kverkum og annars í Iðutúni? En þar hafa Eyjólfssonar er sem geta myndast þriðja. Að sögn Þórðar og engar sprungur í grunnur tilbúin að því tvær íbúðir verði afhentar næsta fimmtugasta staðar, segir hann. vonast til þess að næstu húsið hvað taki svo við þegar Þegar Þórður er spurður handa við að reisa síðasta vantar okkur fleiri desember og hafist komið alls segir hann: „Ja, þá lýkur hafa Búhöldar íbúðin verður tilbúinn sína. vor. Þegar þeim áfanga félagsmenn fyrir /PF í gagnið og algerlega lóðir!“ fimmtíu nýjum íbúðum með steypueiningum Húsin þrjú eru sett saman Þórður það fela í sér mikinn segir og hann líka viðhaldsfrí að utan íbúðanna. Þá hælir sparnað fyrir eigendur enda mikið um eldhúsunum í sérstaklega þá innréttingum og nýjungar í þeim. áætlað var í upphafi tekið lengri tíma en það tekur Smíði húsanna hefur um í Skagafirði. Undir enda skortur á iðnaðarmönn en hann segist hafa þurft að reiða ir sem Helgi Helgi Þorleifsson, yfirsmiður, eldri borgara. Gamlingjarn sjálfur sig á lausamenn og í Búhöldum þ.á.m. Þórður n, múrari, á minnist á eru stjórnarmenn Ragnar Guðmundsso sem stendur á níræðu, góðir menn. níræðisaldri og fleiri fluttur inn ásamt að einni íbúðinni, er líka vel við Helgi, sem er eigandi konu sinni. Hann segist Ölmu Guðmundsdóttur,

Skoðaðu vöruúrvalið

Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra

svo að finna ÁSKRIFT, þar getur þú valið um þær leiðir sem í boði eru. Ýtir á KAUPA við þá leið sem þú vilt verða Ef ekki þáaðerogtilvalið að áskrifandi þá gjaldfærist af kortinu þínu. núna! gerast áskrifandi

i

BÍLAVERKSTÆÐI

17

5. Inni á notendasíðunni þarftu

Arkað í austurveg

á dögunum Afhentu nýjar íbúðir

Lítið um straumharðar ár og skíðabrekkur á Skáni

Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun.

Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570

Hesteyri 2

Þú færð MÚMÍN bollana hjá okkur!

BLS. 6–8

Ferðasaga: Gunnar Rögnvaldsson, og Guðrún Jónsdóttir Arnór Gunnarsson

sem jafnframt er yfirsmiður íbúðarinnar Helgi Þorleifsson, PF Guðmundsson, eigendur stjórnarmaður. Mynd: Eyjólfsson og Ragnar Fjólmundur Fjólmundsson F.v. Búhöldarnir Þórður Báru Feykisdóttur, og Í eldhúsinu hjá yfirsmiðnum. , með barnabarnið Árnýju húsanna, og Alma Guðmundsdóttir

BLS. 5

n

Ingvi Aron Þorkelsso

Byrjaðu núna!

www.lyfja.is

Sími 455 4570

Velkomin til Pacta lögmanna

5227 / 691 6227

BLS. 6–8

Feykir er héraðsfréttablað á Norðurlandi vestra en Nýprent hefur haft umsjón með útgáfu Baby born kjóllinn breyttist í blaðsins síðan í ársbyrjun skírnarkjól 2007. Feykir er áskriftarblað auk þess að vera seldur í lausasölu. Efnistökin eru fréttir, fréttatengt efni og fjölbreytt mannlíf á Norðurlandi vestra. Gefin eru þér Nýttu þér útNýttu 48 rslun blöð á ári og þar með talin nokkur glæsileg sérblöð. netve netverslun

Íslands- og bikarmeistari með tveimur liðum

Nýttu þér netverslun

& 571 5455 / 899

SAUÐÁRKRÓKUR BORGARTEIGI 5 550

37. árgangur

FRÉTTIR AF FÓLKI OG VIÐBURÐUM VIÐTÖL GREINAR FRÉTTASKÝRINGAR UPPSKRIFTIR ÍÞRÓTTIR

Flytja í mjólkurstöðina

þinn!

BÍLAVERKSTÆÐI 550 Sauðárkrókur

eigendur íbúðarinnar

TBL

45. tölublað

Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra

11. október 2017 1981 37. árgangur : Stofnað

Arkað í austurveg

unum á dög Skipulag smál og nýjar íbúðirfleira entu að verða Ætlaði tengt Ánægð með ferð sína í Skagafjörðinn Afh hárgreiðslukona

Forsetahjón á Sæluviku

& 440 7900 pacta@pacta.is

5227 / 691 6227

Ferðasaga: Gunnar Rögnvaldsson, og Guðrún Jónsdóttir Arnór Gunnarsson

Mynd: PF Guðmundsson, Þessi tignarlegi haförn brá Eyjólfsson og Ragnar Fjólmundsson stjórnarmaður. sér í bæjarferð á Blönduós BLS. 4 „ hjá yfirsmiðnum. F.v. Búhöldarnir Þórður Feykisdóttur, og Fjólmundur á Í eldhúsinu í návígi og náði fimmtudaginn í síðustu viku. barnabarnið Árnýju Báru , meðgóðum „ myndum með sterkri aðdráttarHöskuldur Erlingsson,húsanna, og Alma Guðmundsdóttir linsu,“ lögregluvarðstjóri og áhugaljósmyndar B.MYND: segir hann. Gestsdóttir, FORSETI.IS Kristín Helga i á Blönduósi, BLS. 8 i átti leið um Hnjúkabyggð þegar hann Höskuldur á Sauðárkrók segir örninn hafa haldið Búhöldar Blönduósingur, sá örninn og fylgdi honum áfram flugi sínu er eftir, brottfluttur Húnaþing vestra hann varð ljósmyndarans til að fanga hann á mynd. Rabb-a-babbi var, en hann hafi þó náð nokkrum svarar myndum „Á flugi er haförninn svo af honum á flugi. „Það er tignarlegur að sjá að maður ekki oft sem örn sést hér innanbæjar,“ segir hann. fyllist lotningu,“ segir Höskuldur væri hægt að koma Myndir Höskuldar hafa um þennan konung fuglvakið og húsin en með góðum mannskap athygli og m.a. birst í Morgunblaðinu. anna. „Hjartað tók kipp og við íbúðina tíma. En kosturinn sem betur fer var myndavélin íbúðir nýjar Þar skömmum tvær á segir að upp hafernir með hafi á síðustu á Sauðárkróki í för. Ég fór aðeins upp fyrir misserum afhentu Búhöldar alloft séstfjórum og svona einingahúsum er að þá þornar timbrið í rólegheitum bæinn og fylgdi honum eftir. íbúðum Á dögunum nyrðra, svo sem að með á sveimi Ég Víðidal hafa ók upp fyrir brekkuna og skreið risið tvö parhús það í vera ekki fljótur Eru orð vísindamanna í kverkum og annars er svo tónleika En þar og Vatnsdal. við Eliza fram á brúnina. myndast í Iðutúni? Eyjólfssonar geta fyrir Þar komst með málþingi. Þar ávarpaði forseti gesti kvöldið sátum sem Þórðar því ég arnastofninn við Húnaflóa Að sögnsé ogaðengar sprungur að styrkjast. Karlakórsins Heimis í Miðgarði. Viðgrunnur tilbúin að því þriðja. afhentar í/KSE og setti þingið í kjölfarið. Vilko og Prima verði fimmtugasta staðar, segir hann. að næstu tvær íbúðir næsta hvað taki svo við þegar „Skál‘ og syngja, Skagfirðingar, er oft litum líka við í Árskóla á Sauðárkróki,vonast til þess reisa síðasta húsið Þegar Þórður er spurður vantar okkur fleiri hafist handa við að komið alls segir hann: „Ja, þá kyrjað. Skrá og skrifa, Skagfirðingar, kíktum á listsýningu í Gúttó og gengumdesember og íbúðin verður tilbúinn áfanga lýkur hafa Búhöldar sína. mætti líka syngja; þvílíkur er dugnað- um Vesturfarasetrið á Hofsósi, fengumvor. Þegar þeim félagsmenn fyrir /PF í gagnið algerlega lóðir!“ segir góðan mat í Jarlsstofu á Hótel Tindastólifimmtíu nýjum íbúðum urinn í sagnariturum héraðsins,“ steypueiningum og Fyrirtækið Vilko á Blönduósi á Húsin þrjú eru sett saman með að ekki sé minnst hefur og Hótel Varmahlíð,Undanfarna Guðni á fésbókarsíðu forsetans það fela í sér mikinn mánuði hefurogflutt starfsemi sína í að utan og segir Þórður sem við veriðgistum. að taka Hofsstaði þar hefur unnið aðAlls orð á því að gaman hafi verið Þá5 hælir hann líka þvíviðhaldsfrí að BLS. húsnæði að Húnabraut 33 fyrir eigendur íbúðanna. og gestrisni á við hlýhugar flytja mikið um staðar nutum starfsemi þátt í Sæluviku. Vilko sparnað og í eldhúsunum enda Blönduósi, sem áður hýsti BLS. 9 fyrir innréttingum og þá sérstaklega þökkum heimafólks og Prima yfir íkærlega umrætt húsnæði, Salbjörg Ragna frá Borðeyri mjólkurstöðina. Sagt er frá við nýjungar í þeim. Ægir Finnsson frá Hofsósi kynntumst frá ferð okkur. Í þessari Ægisbraut var í upphafi 1. Áhaldahús Frá Skagafirði til Noregsþessu á Húnahorninu er vikunnar lengri tíma en áætlað íþróttagarpur erÓlafur Valgarðsson hefurogtekið og þar best Smíði Kári Kárason í pökkunarsalnum tekur húsanna eins og það getur Blönduósbæjar þaðnýja samfélagi áskorendapenninn íslensku flyst nú í hinu aftur MYND: HÚNAHORNIÐ húsnæði. um í Skagafirði. Undir kemur fram að búið sé að að reiða skortur á iðnaðarmönn þangað. að verið.“ enda Húnvetninga „Á laugardeginum fengum en hann segist hafa þurft hreinsavið allt sem minnti félagið yfirsmiður, og leið flutti á liggur Þorleifsson, flutti félagiðir starfsemina sem Helgi á Frá Sæluviku Skagfirðinga Vilko var upphaflega Helginorður Hofdölum fylgjast með sauðburði á Syðri Gamlingjarn mjólk á Blönduós. og mjólkurframleiðslu og eldri Varborgara. starf- Ægisbraut í áttræðistil Noregs, lausamenn stofnað á forsetahjónanna Þórður árið 1969 semsjálfur í Kópavogisig ásemin og héldum í útreiðartúr með áður var í Búhöldum þ.á.m. þar út úr fólkinu því húsnæði. upphaflega í stjórnarmenn Votmúla á og eru Haraldar á áhaldahús en múrari, konungshjónanna árið 1986 keypti Kaupfélagminnist n, Blönduósbæjar. Syðra Skörðugili, fórum nú bara fetið afmæli Guðmundsso en þegar það húsnæði Ragnar brann sem stendur á níræðu, yfirleitt enda lítt vön hestamennsku en Sonju. /PF góðir menn. fleiri og ásamt inn níræðisaldri Um fluttur það var engu að síður indælt. að einni íbúðinni, er líka vel við Helgi, sem er eigandi konu sinni. Hann segist Ölmu Guðmundsdóttur,

Forsetahjónin fyrir utan Hótel Tindastól ásamt prúðbúnum skagfirskum konum

Alhliða bílaviðgerðir fyrir fólksbíla, vörubíla og dráttarvélar. Réttingar og sprautun. Hesteyri 2

& 571 5455 / 899

29. nóvember 2017

Konungur fuglanna

BLS. 4

í návígi og náði góðum myndum með sterkri aðdráttarlinsu,“

segir hann. verið i á Blönduósi, átti leið Helga Kristín Gestsdóttir, og áhugaljósmyndar alla tíð Hefur um Hnjúkabyggð þegar hann Höskuldur segir örninn hafa haldið Blönduósingur, sá örninn og fylgdi honum áfram flugi sínu er eftir, brottfluttur hann varð ljósmyndarans til að fanga hann á mynd. rmur Rabb-a-babbi var, en hann hafi þó náð nokkrum bókao svarar myndum „Á flugi er haförninn svo af honum á flugi. „Það er tignarlegur að sjá að maður ekki oft sem örn sést hér innanbæjar,“ segir fyllist lotningu,“ segir Höskuldur hann. Myndir Höskuldar verða um þennan konung fugl- Ætlaði að hafa vakið athygli og m.a. birst í Morgunblaðinu. anna. „Hjartað tók kipp og sem betur fer var myndavélin Þar segir að hafernir með hafi á síðustu misserum í för. Ég fór aðeins upp fyrir alloft sést á sveimi nyrðra, bæinn og fylgdi honum eftir. hárgreiðslukona svo sem í Ég Víðidal ók upp

ning Gleði, söngur og men Ánægð með ferð sína í Skagafjörðinn

Sæluvika Skagfirðin

SAUÐÁRKRÓKUR BORGARTEIGI 5 550

38

Nú Sælan liðin er

BLS. 10

árið Samfélagsverðlaun Skagafjarðar

Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra

37. árgangur

sta – Bremsuviðgerðir Smurþjónusta – Dekkjaþjónubifreiðaþjónusta Pústviðgerðir – Almenn

/ 691 6227

INNSKRÁNING á feykir.is og klikkar á það. Þá þarftu að setja inn netfangið þitt og leyniorðið sem þú valdir þegar þú bjóst til notendaskráninguna.

45. tölublað

Konungur fuglanna

Haförn á sveimi í Blönduós bæ 3. Þá koma upp upplýsingar um hvaða áskriftaleiðir BLS. 10

árið Samfélagsverðlaun Skagafjarðar

Jólablaðið 2017 Feykir er félagi sem þú vilt ekki vera án

BORGARTEIGI 5 550 SAUÐÁRKRÓKUR

11. október 2017 1981 37. árgangur : Stofnað

Myndasyrpa frá Sæluviku Skagfirðinga og umfjöllun um Vísnakeppni Safnahússins

Mikilvæg viðurkenning fyrir konur í nýsköpun

Nú Sælan liðin er

1

sta – Bremsuviðgerðir Smurþjónusta – Dekkjaþjónubifreiðaþjónusta Pústviðgerðir – Almenn & 571 5455 / 899 5227

BLS. 6–7

Hólmfríður Sveinsdóttir hlaut Hvatningarverðlaun FKA

BLS. 6–8

Myndasyrpa frá Sæluviku Skagfirðinga og umfjöllun um Vísnakeppni Safnahússins

Mikill áhugi hjá sýnendum

2 01 7

Smurþjónusta – Dekkjaþjónusta – Bremsuviðgerðir Pústviðgerðir – Almenn bifreiðaþjónusta

Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra

Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra

10. maí 2017 37. árgangur : Stofnað 1981

29. nóvember 2017

14. mars 2018 11 38. árgangur

BLS. 3

1

1. febrúar 2017 37. árgangur : Stofnað 1981

38

Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra

2 01 7

7. Ef þú lendir í því að skrá þig út af kerfinu leitar þú að

Smurþjónusta – Dekkjaþjónusta – Bremsuviðgerðir Pústviðgerðir – Almenn bifreiðaþjónusta

1981

Velkomin til Pacta

& 440 7900 pacta@pacta.is

lögmanna

lögmanna


10

12/2021

( GUÐMUNDUR VALTÝSSON )

palli@feykir.is

Vísnaþáttur 780 Heilir og sælir lesendur góðir. Það er Jón Gissurarson, bóndi í Víðimýrarseli, sem er höfundur að fyrstu vísu þessa þáttar. Er hún trúlega ort þegar kuldi og svartasta vetrarmyrkur ráða ríkjum. Lít ég stráin kreppt í keng, kuldinn víða bítur. Marga kelur mey og dreng mátturinn óðum þrýtur. Síðan kemur sá dásamlegi tími, að minnsta kosti fyrir okkur sveitamenn, þegar undan fer að halla og allir fara að hlakka til vorsins. Svo er komið fyrir Jóni þegar þessi verður til: Vaknar skýrust vorsins þrá varmi býr í þeli. Vonin týrir vænleg á Víðimýrarseli. Lítill friður fæst enn fyrir bölvaðri Kínaveirunni. Þá hafa nú um tíma verið, sem betur fer, fá smit hér á landi er þessi þáttur er í smíðum. Sá ágæti hagyrðingur úr Mývatnssveitinni Friðrik Steingrímsson leggur fram eftirfarandi tillögu, sem sjálfsagt er að samþykkja. Úr því smitin eru fá er það kannski vissast, menn flýti sér að far´ á stjá og faðmast bæð´ og kyssast. Á hagyrðingakvöldi, sem haldið var á Blönduósi, var Friðrik hress að vanda. Var þar meðal annars rifjuð upp vísa Heiðreks

Guðmundssonar á Sandi, sem margir kunna. Það sem skilur okkur að er í raun og veru, að Húnvetningar þykjast það sem Þingeyingar eru. Bauðst umræddur Friðrik fljótt og vel til að skrifa undir fullyrðingu Heiðreks. Er á ferðum ekkert gort, aðeins segja vildi. Þetta sem var eitt sinn ort er enn í fullu gildi. Óskar Sigurfinnsson í Meðalheimi, sem staddur var í veislu þessari, lagði svo gott til mála fyrir hönd okkar Húnvetninga: Þingeyinga mesta mein er montið opinbera. Það er betra í þeirri grein að þykjast en að vera. Fleiri veislugestir voru færir um að taka til máls og var einn af þeim okkar ágæti vinur og félagi hér úr Húnaþingi, Pétur, sem eitt sinn var kenndur við stera. Hann mun vera höfundur að þessari: Slappa margur Húnvetninga hyggur og harla margt þeim kvitti vitni ber, en þingeysk dáð í dvala nokkrum liggur ef dæma skal af eintökunum hér. Einn af okkar góðu kunningjum í vísnamálum er Jón Ingvar sem mun búa á

svokölluðum Laugarnestanga. Er hann skoðar útsýnið frá sínum bæjardyrum séð verður þessi til: En nú skal líta í norðurátt, sem náttúrulega er skrýtið, því Akrafjallið himinhátt hallar pínulítið. Skáldinu þykir vænt um sturtuna sína eftir þessari limru hans að dæma: Hér skola ég skítinn og rykið af skrokknum og bóna á mér spikið og skörulegt þá er skáldið að sjá og töluvert tilkomumikið. Eftir baðið liggur leiðin í svefnherbergið. Eins og munkur uni ég aleinn þarf að sofa, en hér er býsna hugguleg handavinnustofa. Kannski eftir að handavinnunni lýkur lítur skáldið út um svefnherbergisgluggann og þá verður næsta vísa til. Heillaðar portkonur hanga við húsið mitt langt fram á nótt því lífið á Laugarnestanga er ljótt. Kolbeinn, skáldið frá Kollafirði, hefur stundum glatt vísnavini í þessum þáttum. Vetrarkuldi hefur trúlega ríkt er þessi vel gerða hringhenda varð til: Næmt mig kól í norðanátt, næddi gjólan þráa. Harðan skóla hef ég átt, hæga stóla fáa.

Gaman er að heyra frá fögrum málalokum í þessari vísu Kolbeins: Þegar öll í eymdum lá ætlun mín og gaman, guð ég bað, sem gerði þá gott úr öllu saman. Það mun hafa verið á hagyrðingamóti sem hinn góði vinur og félagi, Jakob Jónsson á Varmalæk, orti svo: Það mun auðlegð Ísalands auka að mun og styrkja, þegar hartnær hundrað manns hamast við að yrkja. Gott er þá að fá lokavísu þessa þáttar sem ort er af góðum vini Jakobs þegar fréttist af láti hans. Nú er hann Jakob á Varmalæk fallinn frá þó finnist ei harmur hjá gleðinnar hal eða skvísum. Ég sakna hans fyrir að hitta hér oftast á að álpa út úr sér ógleymanlegum vísum. Veriði þar með sæl að sinni.

Guðmundur Valtýsson Eiríksstöðum, 541 Blönduósi Sími 452 7154


11

12/2021

Fermingin mín Elísa Bríet Björnsdóttir

Heldur veisluna heima hjá sér

Elísa Bríet Björnsdóttir á heima á Skagaströnd. Hún verður fermd í Hólaneskirkju þann 22. apríl af Bryndísi Valbjarnardóttur. Foreldrar Elísu Bríetar eru Björn Sigurðsson og Þórunn Elfa Ævarsdóttir. Hvers vegna valdir þú að fermast? Til að stað- festa skírn mína. Hefur þú velt trúmálum mikið fyrir þér? Já, svona aðeins. Hvernig hefur fermingarundirbúningnum verið háttað? Við erum svona aðeins að byrja en annars erum við voða róleg í þessu. Hvar verður veislan haldin? Heima hjá mér. Er búið að ákveða hvað verður á matseðlinum? Kökur og súpa. Er búið að ákveða fermingarfötin? Nei, ekkert ákveðið. Hver er óska fermingargjöfin? Sólarlandaferð. Viltu koma einhverju fleiru á framfæri? Neinei, nema bara að ég hlakka mikið til. /SG

Ásgeir Sigmar Björnsson

Verður með kjötsúpu í fermingarveislunni Ásgeir Sigmar Björnsson á heima á Ytri-Hóli 1 í Skagabyggð. Hann verður fermdur í Höskuldsstaðakirkju þann 24. apríl af Bryndísi Valbjarnardóttur. Foreldrar hans eru Björn Þormóður Björnsson og Dagný Rósa Úlfarsdóttir. Hvers vegna valdir þú að fermast? Til þess að staðfesta skírnina. Hefur þú velt trúmálum mikið fyrir þér? Nei eiginlega ekki. Hvernig hefur fermingarundirbúningnum verið háttað? Ég er búinn að velja þemaliti sem verða svartur og hvítur og það er búið að kaupa kerti, skraut, servíettur og sálmabók. Mamma sér um að græja þetta fyrir mig og ég valdi matinn. Hvar verður veislan haldin? Í Skagabúð. Er búið að ákveða hvað verður á matseðlinum? Já, svona nokkurn veginn. Það verður kjötsúpa, smáréttir og kökur. Er búið að ákveða fermingarfötin? Nei ekki alveg. Hver er óska fermingargjöfin? Það er fjórhjól. Viltu koma einhverju fleiru á framfæri? Nei, ég hlakka bara til fermingardagsins. /SG

Davíð Helgi Aronsson

Vonar að Liverpool vinni Meistaradeildina Davíð Helgi Aronsson á heima í Stokkhólmi í Svíþjóð. Hann verður fermdur í Löngumýrarkirkju í Skagafirði á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, af Höllu Rut Stefánsdóttur. Foreldrar Davíðs eru þau Kolbrún Pálsdóttir og Aron Birkir Guðmundsson. Hvernig hefur fermingarundirbúningnum verið háttað? Ég fór á fermingarmót eina helgi nálægt Gautaborg í haust. Við vorum nokkur saman sem tókum lest frá Stokkhólmi og hittum fleiri íslenska krakka frá allri Svíþjóð á mótinu. Kennsla, umræður og samvera. Séra Ágúst Einarsson prestur í Gautaborg hefur sent verkefni aðra hverja viku með tölvupósti, sem ég svara. Hef líka hlustað á nokkrar messur. Eftir áramót hef ég spjallað við prestinn í tölvunni einu sinni í viku. Hvar verður veislan haldin? Á Löngumýri. Er búið að ákveða hvað verður á matseðlinum? Nei, ekki ennþá. Er búið að ákveða fermingarfötin? Nei ,ekki ennþá. Hver er óska fermingargjöfin? Playstation 5. Hefur þú velt trúmálum mikið fyrir þér? Ekki fyrr en ég byrjaði í fermingarfræðslunni. Viltu koma einhverju fleiru á framfæri? Ég vona að Liverpool vinni Meistaradeildina. /SG

Við sjáum um veisluna! Allt eftir þínum óskum: Heitir réttir, snittur, smáréttir, brauð og pestó, tertur af öllu tagi, risa kleinuhringir o.fl.

Fallegar og gómsætar fermingartertur á frábæru verði!

- BÓKARTERTA 30 manna kr. 19.200 - KRANSAKAKA 18 hringir f. 45-50manna, ófyllt kr. 22.500 - SÚKKULAÐITERTA 30 manna kr. 20.250 - MARENSKAKA 20 manna kr. 12.800 - SÚKKULAÐIKREMKAKA kr. 10.000 140 ára

Gerum hvað sem ykkur dettur í hug! T.d. sykurmassa! Ýmislegt fleira gott og girnilegt í fermingarveisluna! Est. 1880

Aðalgata 5 . 455 5000 . bakaripanta@gmail.com


12

12/2021

Við óskum

FERMINGARBÖRNUM til hamingju með daginn

Borgarteigi 15 Sauðárkróki Sími 455 6200 www.skv.is

Borgarmýri 1 Sauðárkróki Sími 453 5433 www.stettarfelag.is

HOFSÓSI Suðurbraut 9 Hofsósi Sími 455 4692

Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut Sími 455 6000 www.skagafjordur.is

Sími 455 9200 www.tengillehf.is

Borgarflöt 19a

Sauðárkróki

Sími 867 5007 www.myndun.is

Borgarflöt 19 Sauðárkróki Sími 899 5277

Skarðseyri 2 Sauðárkróki Sími 453 5581

Aðalgötu 19 Sauðárkróki Sími 844 5616

Akurhlíð 1 Sauðárkróki Sími 453 6166

Eyrarvegi 2 Sauðárkróki Sími 455 6600

www.arion.is

Háeyri 1 Sauðárkróki Sími 455 4400

www.hsn.is

Valdís Valbjörns gefur út plötu í sumar

Langar að vinna í tónlist í framtíðinni Það er óhætt að segja að skagfirska söngkonan Valdís Valbjörnsdóttir sé búin að sanna sig sem ein af bestu söngkonum landsins en í lok janúar gaf hún út sitt fimmta lag, Piece Of You. Lagið, sem er eftir Valdísi og Anton Ísak Óskarsson, fékk innblástur bæði úr nýrri og '80s danstónlist og textinn fjallar um að vera öruggur og líða vel með þeim sem maður elskar. VIÐTAL Páll Friðriksson Valdís er 21 árs söngkona, fædd og uppalin á Sauðárkróki, dóttir Önnu Siggu Stefánsdóttur og Valbjörns Geirmundssonar. Hún segist hafa sungið frá því hún man fyrst eftir sér og frá níu ára aldri hefur hún verið að læra söng. „Ég útskrifaðist úr FNV og fór beint í söngskólann Complete Vocal Institute í Kaupmannahöfn þar sem ég útskrifaðist með diplómu í söng. Eftir það hef ég búið fyrir sunnan og verið að semja og gefa út tónlist síðan

Valdís Valbjörnsdóttir í fermingardressinu. MYNDIR AÐSENDAR seinasta sumar, ásamt því að kenna söng í Söngskóla Maríu Bjarkar,“ segir Valdís sem einnig er að vinna í nýrri plötu. „Ég er á fullu að semja og taka upp fyrir EP plötu sem ég stefni á að gefa út í sumar og það gengur vel. Fyrsti singúllinn Piece Of You af plötunni kom út í lok janúar og hefur verið í spilun á öllum helstu útvarpsstöðvum.“

Engin formúla Eins og hjá flestum hefur Covidið síðast liðið árið sett sitt mark í söngferilinn hjá Valdísi þar sem lítið hefur verið um gigg útaf ástandinu í samfélaginu. En þá gefst meiri tími til að einbeita sér

að öðru. Hún hefur verið að vinna með Antoni Ísaki Óskarssyni, pródúser, og segir hún enga formúlu liggja að baki lagasmíðunum og í reynd hefur ekkert af lögunum orðið til á sama hátt. Aðspurð um frægð og frama í tónlistinni segist Valdís aldrei hafa dreymt um frægð en frá því að hún var barn hefur draumurinn verið að vinna við tónlist því það er það sem hún elskar að gera. „Ég vona að ég geti haldið áfram að vinna í tónlist því það er það skemmtilegasta sem ég geri,“ segir hún og vonast til að aðdáendur fái að berja hana augum á sviði sem fyrst eftir að ástandið í samfélaginu batnar. Þangað til geta áhugasamir náð í tónlist hennar á öllum helstu tónlistarstreymisveitum netheima. Þar sem þetta viðtal mun birtast í fermingarblaði Feykis var Valdís spurð um það hvað eftirminnilegast væri frá fermingardeginum. „Ég held það hafi bara verið veislan í Melsgilinu og samveran með fólkinu mínu. Ég á eina fermingargjöfina enn í dag, míkrófón sem ég fékk frá systur minni.“


12/2021

ÁSKORANDAPENNINN | palli@feykir.is Marta Karen Vilbergsdóttir Blönduósi

lykillinn að þeim þroska sem ég hef fengið að öðlast.

Æðri máttur Í nútímasamfélagi hafa trúarmynstur breyst. Hægt er að trúa á hvað sem er eða ekki neitt. Mig langar að skrifa nokkur orð um æðri mátt og hvað hann hefur gert fyrir mig. Það skemmtilega við æðri mátt er að hann getur verið hvað sem er. Æðri máttur getur verið Jesú, hafið, kærleikurinn, eitthvað sem þú getur ekki skilgreint og allt þar á milli. Spurningin er bara hvað hentar okkur sjálfum og svo að leyfa öðrum að finna það sem hentar þeim. Til að byrja með er hægt að spyrja sig hvort við sjálf séum allsráðandi, hvort heimurinn snúist í kring um okkur. Ef svarið er nei þá er eitthvað æðra, hvað svo sem það er. Þar með erum við ekki endilega að ræða um skipulögð trúarbrögð. Ég kalla minn æðri mátt Guð, einfaldlega því það er þægilegt þriggja stafa orð. Eftir að æðri máttur

Marta Karen. AÐSEND MYND kom inn í mitt líf hafa orðið miklar breytingar hjá mér. Fyrir mér er æðri máttur allt það góða sem lífið hefur upp á að bjóða og er máttur hans mikill. Lífið varð einhvern veginn að skemmtilegri áskorun en ekki afplánun. Ekkert er einskis virði hjá mínum æðri mætti, af mistökum kemur

lærdómur. Þau voru nauðsynleg til að ég geti verið þar sem ég er í dag. Af sársauka kemur reynsla, þjáningin kennir mér sjálfsaga og öll mín mistök kenna mér auðmýkt gagnvart sjálfri mér. Gaman getur verið að staldra við á erfiðum tímum og velta því fyrir mér hvað æðri máttur er að sýna mér. Þetta er

Mikilvægt er að hafa góðan æðri mátt, refsandi guð er ekki æskilegur, aðeins lexíur sem læra má af. Þó er margt utan máttar hans, sem dæmi má nefna réttindakerfi þjóða, slys og banvæna sjúkdóma. Hann kemur ekki í veg fyrir þessa hluti en alltaf er hægt að læra. Þar með þakklæti og æðruleysi sem oft eru vanmetin hjá okkur. Annað áhersluatriði sem hægt er að nefna er að vera í Guðs vilja en ekki sínum. Með því gerum við hluti og/eða erum til staðar fyrir aðra skilyrðislaust. Allt fer á þann veg sem það á að fara og því verð ég að treysta. Sá vegur er ekki alltaf sá sem ég vil, en allt verður í lagi og óttinn hverfur. Í dag fæ ég oftast að vera manneskjan sem ég vil vera, í þeirri meiningu að vera sú manneskja sem Guð vill að ég sé. Það er afskaplega gefandi verkefni og gefur mér færi á að verða betri manneskja í dag en ég var í gær. -----Ég skora á Ágústu Rós Ingibjörnsdóttur að skrifa pistil í Feyki.

13

HEITASTA GJÖFIN? | Halla Björk

Myndi óska sér aftur ferðar til úlanda

Halla Björk býr núna í Kópavoginum en fermdist á Sauðárkróki árið 1995 (minnir hana allavega) Halla er lögfræðingur hjá Sjúkratryggingum, með master frá Háskólanum á Bifröst. Er í sambúð og á 17 ára tvíbba. Hvernig var fermingardressið? -Fermingardressið var kjóll sem þætti alls ekki flottur í dag. Hver var heitasta gjöfin á þeim tíma? Heitasta gjöfin þá voru peningar held ég. Hver er eftirminnilegasta gjöfin sem þú fékkst? Eftirminnilegasta gjöfin mín var ferð til Bandaríkjanna. Ef þú ættir að fermast í dag, hver væri óska gjöfin? Í dag myndi ég örugglega óska mér aftur ferðar til útlanda. /KBS


14

12/2021

Námsbrautir við FNV Bóknámsbrautir til stúdentsprófs • Félagsvísindabraut • Fjölgreinabraut • Hestabraut • Náttúruvísindabraut Aðrar brautir: • Starfsbraut

Iðnnámsbrautir • • • • •

Húsasmíði Húsgagnasmíði Bifvélavirkjun Vélvirkjun / Rennismíði Rafvirkjun

fnv.is

Starfsnámsbrautir • • • • • • •

Fisktækni Hestaliðanám Kvikmyndatækni Nám til iðnmeistararéttinda Sjúkraliðabraut Slátraranám Vélstjórnarnám A og B

Fjarnám Skólinn býður upp á fjarnám í flestum bóklegum áföngum sem í boði eru í dagskóla.

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki


12/2021

Fermingin mín

HEITASTA GJÖFIN? | Þorbjörg Harðardóttir

Ljósgrænir leðurskór með gylltum leðurdúskum

Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir

Fór í skemmtilega ferð í fermingarfræðslunni

Þorbjörg Harðardóttir býr á Sauðárkróki og er hjúkrunarfræðingur á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. „Ég hef notið þeirra forréttinda að ala upp börnin mín tvö á Sauðárkróki. Á yndislegar minningar frá fermingu Ingu Margrétar minnar og Ólafs Þórarins míns þar sem öllu var flaggað í mat, drykk og skemmtiatriðum. Er orðin amma sem er mér ómetanlegt. Foreldrar mínir heita Hörður Ingimarsson og Margrét Gunnarsdóttir. Á góðar rætur hér í fjölskyldu og vinum.“ Hvernig var fermingardressið? „Fermingardressið var ógleymanlegt... pabbi fór með mig í sér ferð til Reykjavíkur að kaupa það í Karnabæ. Ljósgrænt apaskinnsdress, jakki stuttur og kvart-buxur. Hvít blúndublússa við. Ljósgrænir leður-skór með gylltum leðurdúskum og gullbelti. Hafði aldrei eignast annað eins fínerí og ég var rosalega ánægð. Þegar ég fermdi dóttur mína þá kom ekkert annað til greina en að fara til Reykjavíkur að kaupa fermingar síðkjól og fylgihluti alla m.a. skart.“ Hver var heitasta gjöfin á þeim tíma? „Heitasta gjöfin var fermingar húsgagnasamstæða úr Hátún húsgagnaverslun sem mamma og pabbi áttu.“ Hver er eftirminnilegasta gjöfin sem þú fékkst? „Eftirminnilegasta gjöfin var gullúr en ég fékk ótrúlega mikið af alls konar skarti að gjöf.“ Ef þú ættir að fermast í dag, hver væri óska

Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir á heima á Grænumýri í Skagafirði. Hún verður fermd í Flugumýrarkirkju þann 5. júní af sr. Döllu Þórðardóttur. Foreldrar Ragnhildar eru Guttormur Hrafn Stefánsson og Kristín Halla Bergsdóttir.

Þorbjörg á fermingardaginn MYNDIR AÐSENDAR

gjöfin? „Ef ég væri að fermast í dag þá væri það heitast að eignast skart... mikið áhugamál sem lifir enn.“ /KBS

Veisluborðið glæsilega.

Og brosa...

Hilmar Þór Valgarðsson.

Hér að neðan eru því nokkur skínandi sýnishorn og ein stúlkan, Guðrún Olga Baldvinsdóttir, prýðir líka forsíðu Feykis að þessu sinni. /PF

Guðrún Olga Baldvinsdóttir.

Hvers vegna valdir þú að fermast? Af því að ég vil staðfesta skírn mína. Hefur þú velt trúmálum mikið fyrir þér? Já, ég trúi á Guð og ég hef trúað á hann frá því að ég var lítil. Hvernig hefur fermingarundirbúningnum verið háttað? Ég hef farið í fermingarfræðslu, ég er búin að finna falleg fermingarföt og skó og ég er búin að kaupa sitthvað fyrir veisluna. Hvar verður veislan haldin? Í Miðgarði. Er búið að ákveða hvað verður á matseðlinum? Já svona flest allt. Er búið að ákveða fermingarfötin? Já, fallegan kjól. Hver er óska fermingargjöfin? Peningur fyrir framtíðina. Villtu koma einhverju fleiru á framfæri? Fermingarundirbúningurinn hefur verið skemmtilegur, við fengum Biblíu frá kirkjunni og ferðin sem ég fór í í fermingarfræðslunni var skemmtileg. /SG

Sæþór Helgi Jökulsson

Óskar sér hjóls í fermingargjöf

FYRIR 40 ÁRUM | ‘67 árgangurinn fermist

Í tilefni af því að nú í apríl eru 40 ár liðin frá því að fyrsti Feykirinn rann úr prentvél á Akureyri þá þótti upplagt að kanna hvort fermingarbörn þess tíma væru ekki tilbúin að senda Feyki myndir til birtingar.

15

Hjörtur Geirmundsson.

Sæþór Helgi Jökulsson býr á Sauðárkróki og foreldrar hans eru Anna Freyja Vilhjálmsdóttir og Jón Jökull Jónsson. Sæþór verður fermdur í Sauðárkrókskirkju þann 3. apríl hjá Sigríði Gunnarsdóttur. Hvers vegna valdir þú að fermast? Af því ég trúi á Guð. Hefur þú velt trúmálum mikið fyrir þér? Já. Hvernig hefur fermingarundirbúningnum verið háttað? Með fermingarfræðslu og messum. Hvar verður veislan haldin? Kannski í matsal Kjarnans, annars er veislan í bið. Er búið að ákveða hvað verður á matseðlinum? Já. Er búið að ákveða fermingarfötin? Já. Hver er óska fermingargjöfin? Hjól. Viltu koma einhverju fleiru á framfæri? Nei, ég er bara góður. /SG

-----Athugið! Ekki komast öll fermingarbörnin sem svöruðu spurningum Feykis fyrir í blaðinu að þessu sinni. Svör þeirra munu birtast á næstu vikum.

Við öskum fermingarbörnum til hamingju með áfangann

Elín Huld Hartmannsdóttir.

Anna María Gunnarsdóttir.


16

12/2021

Fyrsta ferð 4. flokks Tindastóls á Norway Cup

Króksarar gera strandhögg á norskum grundum Á því herrans ári 1984 steig hópur glaðbeittra tuðrusparkara í 4. flokki Tindastóls upp í Benz-kálf sem renndi síðan frá sundlauginni á Króknum á fallegu júlíkvöldi. Eldri helmingur hópsins nýfermdur og fullkomlega sáttur við að vera kominn í tölu fullorðinna. Framundan var ævintýraferð á Norway Cup – stærsta fótboltamót í heimi – sem fram fór í Osló. FRÁSÖGN Óli Arnar Brynjarsson

Það voru strákar úr 1970 og 1971 árgöngunum, þá 13 og 14 ára gamlir, sem skipuðu 4. flokk þetta sumar. Við þekktumst allir vel og höfðum flestir endalaust spilað fótbolta; æft með yngri flokkum Tindastóls og vorum allir í fótboltafélaginu Þrumu sem við höfðum nokkrir stofnað. Undirbúningur fyrir ferðina hafði staðið mánuðum saman. Safnað var fyrir ferðinni með sölu á einu og öðru dóti, til dæmis bókinni Ráð undir rifi hverju, ljósastaurar á Króknum voru málaðir og þar fram eftir götunum. Pálmi Sighvats þjálfaði okkur og lagði mikla áherslu á gott úthald með reglulegum Nafa- og stúkuhlaupum og kynnti okkur fyrir hinum myrkari bellibrögðum boltamanna. Ef einhver lenti í því að vera dekkaður þannig að andstæðingurinn stóð fyrir aftan hann þá voru teknar æfingar í því að bakka aðeins og stíga ofan á viðkomandi, ef hann var kominn full nálægt þá var æft að lauma hönd aftur fyrir sig og klípa á góðan stað. Til lengdar þóttu þessar æfingar ekki skemmtilegar en að sjálfsögðu vildu utanfararnir ekki láta taka sig í bólinu á erlendri grundu og masteruðu myrkraverkin – en kannski af mismiklum áhuga. Hann var reyndar ekki stór hópurinn sem lagði af stað, aðeins 14 drengir, nýklipptir og fínir með vasadiskóin og takkaskóna á sínum stað. Mikil

Á myndinni hér að ofan má sjá strákana galvaska: Í efri röð frá vinstri eru Egill Birkir, Guðbjartur, Hjalti Árna og Gunni Gests. Í miðröð eru Héddi Sig, Ari Jón, Stebbi Camelu, Sigtryggur og Örn Sölvi og í neðstu röð eru Sjonni Skúla, Óli Arnar, Atli Sveins og Gísli Konn. Matti og Inga Andreasen eru fullorðna fólkið til vinstri og Pálmi þjálfari Sighvats og Birgitta Páls hægra megin. MYNDIR: ÓAB, ÓBS o.fl.

kátína var framan af í rútuferðinni, markvörður liðsins, Gylfi Ingimars, í fádæma fíling og dreifði gamanyrðum og hló eins og enginn væri morgundagurinn. Við keyrðum inn í nóttina og smám saman dró af hinum vösku íþróttakempum. Við áttum að fljúga til Noregs eldsnemma að morgni, sumir okkar að fara til útlanda í fyrsta skipti. Við komum í gömlu flugstöðina á Keflavíkurvelli um fjögur um nóttina, langfyrstir væntanlegra utanfara. Við röltum inn með töskurnar okkar um leið og opnað var, framlágir eftir lítinn svefn en auðvitað spenntir. Eftir innritun náðu einhverjir okkar að finna sér sæti til að hvílast á og sátu í móki þegar skaðræðisvein skar loftið. Nokkrir strákanna höfðu dundað sér á töskufæribandinu, einn náði að kveikja á því og Gylfi lenti með fótinn á vondum stað. Honum

var í skyndi ekið á sjúkrahús í Keflavík og meiðslin reyndust það mikil að það varð að skilja kappann eftir á Íslandi. Við ekki komnir úr landi og eini markvörður liðsins þegar úr leik. Við vorum sennilega flestir í hálfgerðu sjokki þegar við kvöddum land og þjóð áður en strandhögg yrði unnið á norskum knattspyrnugrundum – og það sem við vorkenndum Gylfa. Við lentum í sól og sumaryl í Osló. Tveir bandarískir Ford Econoline eðalvagnar biðu eftir okkur á flugvellinum og hópurinn skipti sér á bílana. Fararstjórarnir í ferðinni voru fjórir; Pálmi þjálfari og Birgitta konan hans og svo Matti Viktors, félagsmálastjóri á Króknum, og Inga. Hjónin Matti og Inga höfðu búið í Noregi og voru öllum hnútum kunnug. Matti tók því stjórnina og brunað var af stað niður

Hér sést yfir bæinn Kongsberg þar sem liðið dvaldi fyrstu dagana í Noregi.

Oslófjörðinn í átt að vinabæ Sauðárkróks, Kongsberg. Leiðin var falleg en framandi, fjöll sem varla sást í fyrir trjám og allir vegir malbikaðir þó þeir hlykkjuðust eftir landslaginu eins og heima. Í Kongsberg áttum við að taka þátt í eins konar undirbúningsmóti fyrir stórátökin sem biðu okkar í Osló. Aðstaðan sem beið okkar í vinabænum var reyndar ekki upp á marga fiska þó allt hafi þetta verið ævintýri fyrir okkur strákana. Í norsku hyttunum sem við bjuggum í, þrír og þrír saman, var engin hreinlætisaðstaða og hvað þá (og kannski sem betur fer) ekki aðstaða til að elda. Við þurftum því að fara á allt annan stað í bænum til að komast í mat og sturtu, sem reyndar var talsvert mas því á þessum árstíma hafa flestir heimamanna þann sið að skottast í hytturnar sínar uppi í fjöllum og því varla lífsmark í

bænum. Það var bara vesen að finna einhvern til að opna fyrir Króksurunum. Mótið fór vel, við spiluðum tvo leiki, unnum fyrri leikinn 5-0 en sá síðari endaði með markalausu jafntefli. Splunkunýr markvörður liðsins, Stebbi Cam, var kannski ekki alveg helsáttur við að hafa verið munstraður í markmannsbúninginn en góð byrjun efldi sjálfstraustið enda hélt hann hreinu í fyrstu tveimur leikjum sínum. Þá var það ekki dónalegt fyrir Stebba að hann öðlaðist heimsfrægð í Noregi, fékk alveg óvænt drottningarviðtal við sig í norska Dagbladet sem fjallaði ítarlega um Norway Cup alla daga mótsins. Það fannst okkur flott. Í Kongsberg skoðuðum við gamla silfurnámu og röltum um bæinn þar sem búðir voru almennt lokaðar vegna sumarfría. Að lokum bauð sveitarfélagið knattspyrnukempunum ungu í mat og kynntumst við þar þjóðarrétti Norðmanna, svokallaðri labbskássu. Hún virtist nánast vera það eina sem heimamenn höfðu fyrir að elda, því þessi kássa, bara þynnri, tók á móti okkur í risamötuneytinu í Osló. Það endaði með því að Hjalti Árna gaf henni nafnið Fokking labbskássa með tilheyrandi þreytu- og reiðitóni. Eftir þriggja daga dvöl í Kongsberg var haldið á ný til Oslóar á sunnudegi þar sem 24 þúsund þátttakendur á aldrinum 9–18 ára, frá 14 löndum, biðu eftir Króksurunum – þátttakendurnir voru semsagt ríflega tífalt fleiri en íbúarnir á Króknum. Liðið okkar var fyrsta íslenska liðið til að taka þátt í Norway Cup og ekki algengt á þessum tíma að senda óharðnaða unglingspilta úr landi til að spila fótbolta – nema kannski með unglingalandsliðunum.

Norway Cup 1984

Fyrsti leikurinn gegn Skarphedinn var eldsnemma á mánu-

Norway Cup. Hér má sjá hluta keppnissvæðisins í Osló.


12/2021

dagsmorgni og endaði með jafntefli. Næstu tveir leikir á mótinu, gegn Våleringa og Florvåg, voru daginn eftir og töpuðust og þar með vorum við úr leik og ekki enn farnir að svitna. Eftir alla þrekþjálfunina hjá Pálma vorum við varla byrjaðir að spila þegar leikirnir, sem voru bara 2x15 mínútur hver, voru búnir. Það var auðvitað pínu skúffelsi að spila bara þrjá leiki á mótinu þegar mætt voru til leiks nokkur hundruð lið í okkar aldursflokki og minnst 34 fótboltavellir í boði í borginni. Við víkingarnir fengum fyrir vikið meiri tíma til að spóka okkur í miðbæ höfuðborgar Noregs og sérstaklega var vinsælt að heimsækja stórverslunina Sten & Ström. Sá eðalstaður var á nokkrum hæðum – og ein þeirra var nán-ast yfirfull af sælgæti! Sumir liðsmenn Tindastóls æddu um gangana, nammióðir með augun standandi á stilkum. Þarna kom þá loksins þrekþjálfunin sterk inn. Í stórversluninni var einnig víðfeðm íþróttavöruverslun og verður að viðurkennast að úrvalið var töluvert meira en í Versluninni Tindastóli heima á Hólaveginum. Gínur um alla hæð í geggjuðum sportklæðnaði. Einn Króksaranna var hrifinn af einum galla og þuklaði kurteislega á efninu ... þangað til manninum sem var í gallanum þótti nóg komið, færði sig örlítið til og ræskti sig hneikslaður. Hrökklaðist kappinn þá undan dreirrauður – enda ansi brugðið eftir þetta óvænta lífsmark hjá gínunni. Í Osló gistum við í skólahúsnæði ásamt níu öðrum liðum. Höfðum eina stofu út af fyrir okkur þar sem menn sofnuðu seint, hálf steiktir af nammiáti og meðfylgjandi svefngalsa. Í skólanum var sjoppa í anddyrinu þar sem hægt var að verða sér úti um helstu nauðsynjar eins og til dæmis en kúk eins og Gísli Konn orðaði það svo skemmtilega. Átti þar að sjálfsögðu við kók en var snöggur að ná norska hreimnum þó betra hefði kannski verið að biðja um en kóla. Í það minnsta var daman í afgreiðslunni pínu hissa. Þegar leið á tímann okkar í skólanum fóru dömur að gera hosur sínar grænar fyrir helstu tískuspekúlöntum hópsins sem voru eins og klipptir út úr Bravo eða PopRocky blöðunum þýsku sem hægt var að nálgast í betri bókabúðum. Dagana í Osló notuðum við

Sjonni (t.v) og Héddi (t.h.) heilla norskar jentur.

Umfjöllun um íslensku víkingana í norska Dagbladet.

Tindastólsmenn smella takkaskóm á ferska fætur.

Gunni Gests, Ari Jón og Egill Birkir leita að norsurum í Kongsberg en heimamenn flúðu til fjalla við komu Stóla.

Stólar að leik loknum. Markverðirnir Stebbi Cam og Stebbi Vagn með Stefán Arnar Ómarsson á milli sín.

strákarnir síðan í að horfa pínu á fótboltaleiki, fari í sundlaugarferðir, búðarölt og þá heimsótti hópurinn að sjálfsögðu Holmenkollen og rölti hersingin upp í efstu hæðir skíðastökkpallsins. Allir voru sammála um að þeir væru klikk þessir skíðastökkvarar – þetta leit út

fyrir að vera hættulegt sport. Ef ég man rétt heimsóttum við líka Vasa-safnið. Eftir á að hyggja var kannski ekki margt spennandi sem Osló bauð upp á sem var við hæfi 24 þúsund gesta á unglingsaldri. Við Héddi Sig, góðvinur minn, skildum við hópinn í tvo

daga þegar langt var liðið á ævintýraferðina. Við gistum þá tvær nætur á sveitabænum Sæther Gård skammt frá bænum Gjövik þar sem Héddi fæddist einmitt. Á bænum bjó vinafólk foreldra hans, svínabóndinn Lars og kona hans, Aud, matráður á sjúkrahúsi

Af hverju fór Hjalti heim með bikar?

Hjalti með bikarinn góða. Til hægri er síðan skjáskot af Facebook-spjalli í tilefni af myndinni. „Það var þannig að að hluti af setningarathöfninni var vítaspyrnukeppni þar sem við fengum boð um að taka þátt þar sem við vorum eina liðið frá Íslandi. Þarna var semsagt einn frá hverju landi sem átti fulltrúa á Norway Cup, samtals um 14 þjóðir líklega. Við Héðinn drógum um hvor þyrfti að fara og það kom í minn hlut. Ég fór svo með Matta niður á Bislett (stærsta fótboltavöllinn í Noregi á þeim tíma), mættum alltof seint auðvitað sem þýddi að

ég mátti hlaupa út á völl á óreimuðum skóm og kynna mig svo sjálfur við hæfilega kátínu viðstaddra. Náði svo að skora þrisvar hjá Erik Thorstvedt sem tryggði mér annað sætið á eftir enska stráknum sem ég man ekki hvað heitir en hann grísaði síðustu spyrnunni inn, sparkaði í jörðina og boltinn lak í mitt markið, Thorstvedt farin í hornið. George Best sjálfur afhenti svo verðlaunin and the rest is history...“ segir Hjalti.

17

bæjarins. Gjövik stendur við Mjøsa, stærsta vatn Noregs, um 100 kílómetra norður af Osló en nú búa þar ríflega 50 þúsund manns. Þangað héldum við eins og séntilmenn með járnbrautarlest, þó sennilega báðir pínu umkomulausir, tveir á ferð á ókunnum slóðum. Við fórum út á réttri stöð ... eða hvað? Það var enginn kominn til að taka á móti okkur! Eftir nokkurra mínútna hik afréðum við að taka Taxa, enda þarna nánast komið fram yfir leyfðan útgöngutíma barna og unglinga í Noregi og nótt í norsku tugthúsi höfðaði ekki til Króksaranna. Um leið og við vorum sestir inn í leigubílinn kom bóndinn á sínum fölbláa franska Citroën og pikkaði okkar upp. Ég man undarlega fátt frá þessari heimsókn, sem er miður, en ég man þó hvað það var gott að leggjast loksins í stórt og mjúkt rúm um kvöldið og steinsofna. Vakna síðan endurnærður en hjá ókunnugum. Því var ég ekki vanur. Eftir morgunmat skoðuðum við búið og þar á meðal svínin sem voru mér frekar framandi skepnur. Síðar um daginn var farinn smá rúntur á Citrónum og kannski fengum við vöfflur. En hvað um það, við héldum aftur til Oslóar og þar beið Matti, kátur og hress, á lestarpallinum og tók ekki annað í mál en að sýna okkur Holmenkollen þar sem við tveir höfðum misst af þeirri heimsókn meðan við dvöldum á svínabúinu. Svo þangað var brunað og þótti ekki leiðinlegt. Áður en heim var haldið var okkur reddað einum leik en við höfðum ekkert fengið að spila fótbolta í nokkra daga og vorum orðnir hungraðir í bolta og sprikl. Ómar Bragi og María Björk bjuggu í Osló á þessum tíma, voru búin að eignast Stefán Arnar, og þannig vildi til að Stebbi Vagn, bróðir Ómars, var í heimsókn. Bæði Ómar og María höfðu kennt okkur strákunum í barnaskóla og þau buðu okkur heim í blokkaríbúð í grillaðar pylsur og stuð og þar var fagnaðarfundur. Þetta var ljúft. Ómar spilaði með liði úti og þjálfaði yngri flokka þess og hann kom á leik. Sem við töpuðum 4-2, enda formið ekki upp á það besta eftir sumbl og sætindi daganna á undan. Sennilega vorum við orðnir hálf dasaðir eftir þetta ljúfa ævintýri okkar, sólina, hitann og spennandi upplifanir. Ég man ekki einu sinni eftir að hafa farið heim.


18

12/2021

DAGBÓKIN MÍN ER ÆTLUÐ TIL AÐ ÆFA HUGANN Í JÁKVÆÐNI, ÞAKKLÆTI OG SEIGLU

nýprent ehf | 112020

DAGBÓKIN SKÝRIR Í MÁLI OG MYNDUM HVERNIG HEILINN VIRKAR OG HVERNIG ER HÆGT AÐ ÞJÁLFA HANN Í AÐ HUGSA JÁKVÆTT. KÍKTU Í VEFVERSLUN EFTIRLÆTIS OG NÆLDU ÞÉR Í ÞITT EINTAK eftirlaeti.com/collections/vangaveltur-lilju

FERMINGAR 2021

Fallegt úrval af einstökum gjöfum er að finna á Eftirlæti. Við sendum um land allt. - Kíktu á úrvalið á www.eftirlaeti.com

@malenphotography

Hamingjuóskir með fermingardaginn!


12/2021

19

Feykir skoðar fermingartískuna 2021

Falleg og flott fermingarföt Það er eitt orð sem kemur upp í hugann á mér þegar ég lít yfir fermingatískuna í ár og það er ÆÐISGENGIÐ. Ég elska hvað verslanir í dag eru farnar að gera mikið út á þessa „vertíð“ og ég efast ekki um að foreldrar barna sem eru að taka þetta skref í lífinu séu ánægðir með það sem er í boði því úrvalið er alltaf að aukast og orðið mjög auðvelt að finna eitthvað sem hentar hverjum og einum. UMFJÖLLUN Sigríður Garðarsdóttir

Með tilkomu snjallsíma og allra samfélagsmiðlanna sem eru í gangi, ná þeir krakkar, sem hafa skoðanir á því hvað þau vilja, að fylgjast grannt með hvað er að gerast hverju sinni í tískunni. Þau eru oftar en ekki búin að mynda sér skoðun á því hvað þau vilja áður en farið er í verslanirnar þó að sumir krakkar leyfi foreldrum sínum algjörlega að ráða öllu frá toppi til táar og er það örugglega algengara hjá strákunum en stelpunum. Þeir sem hafa ekki tök á að fara í verslanirnar geta alveg andað léttar því alltaf fjölgar netverslunum á íslandi og býður NTC, eða Gallerí sautján sem flestir þekkja, upp á fermingarlínuna sína í ár í netversluninni sinni NTC.IS og mæli ég með að kíkja á hana.

Fallegar flíkur úr léttum og þægilegum efnum Þegar litið er yfir það sem er í boði fyrir stúlkurnar er gaman að sjá alla fallegu kjólana því þeir hafa verið mjög ríkjandi í götutískunni síðastliðið ár. Alls konar snið eru í gangi en áberandi þykir mér þó

að sjá að þeir eru yfirleitt hnésíðir. Gaman þykir mér að sjá að samfestingarnir, bæði stuttir og síðir, hafa náð að halda velli sem er ánægjulegt því mér þykja þeir alltaf svo flottir. En það sem einkennir þá helst núna er að það sést ekkert endilega að þetta séu samfestingar því þeir eru með stuttbuxum innan-undir og svo kemur pils yfir þær. Það sem er nýtt að sjá eru víðir toppar úr siffonefni við fínar draktarbuxur sem mér þykir virkilega töff fyrir þær sem þora að brjóta upp og vilja ekki vera of hátíðlegar. Allar þessar flíkur eru yfirleitt úr blúndu, siffoni og/eða blúnduefnum sem fljóta fallega á líkamanum og eru ljósir litir eins og hvítt, beige og pastellitir mjög áberandi. Fallegt látlaust skart fær svo að fylgja með náttúrulegri förðun. Þá fá hárbönd og spangir að kóróna liðaðar og náttúrulegar greiðslur. Allt er leyfilegt í skóvali, hælaskór með þykkum hæl, flatbotna, strigaskór eða bara gróf uppreimuð Dr. Martens boots, hvað má bjóða þér? Þetta blivar allt við.

Er toppurinn að vera í teinóttu? Þá eru það gaurarnir okkar.... þeir eru svo geggjað flottir þegar þeir klæða sig upp í jakkaföt, tala nú ekki um þegar þeim líður vel í þeim því það sést svo vel á líkamsburðinum. En það er því miður að verða sjaldgæfara að sjá stráka svona ofurfína því fermingartískan er alltaf að verða meira og meira „loos“ sem er samt sem áður mjög jákvætt þegar maður horfir á notagildið á fötunum eftir ferminguna. En nóg um það..... við ætlum að skoða hvað er í boði fyrir þá og eins og síðastliðin ár má sjá jakkaföt í dökkum litum og jakkafatajakka við svartar gallabuxur. Skyrturnar eru bæði með venjulegum kraga og kínakraga í hvítu eða ljósbláum litum. Þá hefur götutískan líka náð að teygja sig vel inn í fermingartískuna hjá strákunum því svokallaðar „chino“ buxur, skyrta og hvítur bolur eru í boði fyrir þá stráka sem ekki vilja klæða sig mikið upp á á

þessum stóra degi. Það sem er aftur á móti skemmtilegt að sjá er að brúnar buxur, köflóttar skyrtur og teinótt jakkaföt eru að læðast inn í með bláu og gráu litunum. Hvað skófatnaðinn varðar fyrir strákana þá er allt leyfilegt. Hvað hentar þér best – strigaskór, grófir skór eða spari? Verslum heima – ekki spurning! MYNDIR: Íris Dögg Einarsdóttir | GALLERÍ 17 | www.ntc.is


20

12/2021

Berglind er konan á bak við Gotterí og gersemar

Róandi að skreyta fallega köku Berglind Hreiðarsdóttir er konan sem stendur á bak við bloggsíðuna www.gotteri.is en þar fær hún útrás fyrir öll áhugamálin sín sem eru matargerð og kökuskreytingar ásamt því að deila umfjöllunum um matarupplifanir sínar og þau ævintýri sem hún lendir í þegar hún ferðast. Feykir hafði samband við Berglindi og forvitnaðist aðeins um konuna á bak við bloggið og að sjálfsögðu fengum við hana til að gefa góð ráð og uppskriftir fyrir fermingarveisluna. UMSJÓN Fríða Eyjólfsdóttir Sigríður Garðardóttir

Berglind hefur verið mikil áhugamanneskja um eldamennsku og bakstur síðan hún man eftir sér og byrjaði með blogg árið 2012, en þá einungis sem hliðarverkefni. Berglind starfaði í mörg ár við mannauðsmál og verkefnastýringu en árið 2019 ákvað hún að að setja hug sinn allan og hjarta í það sem henni fannst skemmtilegast og einbeita sér

að blogginu. Það endaði á því að hún skrifaði tvær matreiðslubækur, matarþætti og hefur gert óteljandi gómsætar uppskriftir og umfjallanir frá því hún byrjaði að deila hugmyndum sínum með öðrum á þessari skemmtilegu síðu. Hvenær kviknaði áhuginn fyrir kökum og kökugerð eða er hann meðfæddur?

,,Já ég hugsa að ég geti sagt hann sé meðfæddur, ég hef í það minnsta verið að brasa í eldhúsinu síðan ég man eftir mér. Alltaf haft gaman af því að bjóða í mat, veislur og þegar ég var yngri pantaði ég að baka afmæliskökur fyrir alla í kringum mig, sjá um ostabakkagerð fyrir gesti, fá að leggja á borð og þar fram eftir götunum.“ Þá segir Berglind að hennar uppáhaldsverk í eldhúsinu sé að skreyta fallega köku, „það er eitthvað svo róandi og mikil hugleiðsla fólgin í því verki.“

Hefur þú líka áhuga á annars konar matargerð?

,,Já ég elska að prófa nýjar uppskriftir og þróa uppskriftir í eldhúsinu. Bloggið mitt byrjaði meira sem köku- og veislublogg en hefur síðustu ár þróast yfir í almennt matarblogg með uppskriftum um allt milli himins og jarðar.“

Námskeið fyrir alla

Berglind segir hugmyndina að því að starta bloggsíðunni hafa komið í kjölfar þess að hún hafði sótt hin ýmsu kökuskreytingarnámskeið þegar hún bjó í Seattle í Bandaríkjunum í tvö ár „Fólkið í kringum mig byrjaði að þrýsta á mig að halda námskeið þegar heim kæmi og ég lét slag standa án þess að átta mig síðan á því hvert þetta myndi leiða mig. Mér finnst ótrúlegt að ég sé búin að vera með síðuna og námskeiðin mín í níu ár!“ Berglind er með nokkrar mismunandi tegundir af námskeiðum. Dripkökunámskeiðin hafa verið vinsælust undanfarin ár en síðan býður hún líka upp á námskeið í almennum smjörkremsskreytingum, bollakökuskreytingum, kökupinnagerð og á vorin hefur hún alltaf að minnsta kosti eitt „Naked Cake“ námskeið þar sem slíkar kökuskreytingar eru vinsælar yfir sumartímann. „Námskeið-in eru flest um fjórar klukkustundir, ég er búin að baka alla botna og undirbúa krem og skraut svo þessi tími nýtist vel í tæknilega kennslu. Námskeiðin eru fyrir alla og fæ ég allt frá börnum upp í fullorðna en væri sannarlega til í að sjá fleiri karlmenn koma á námskeið. Oft koma vinkonur eða

Berglind Hreiðarsdóttir. MYNDIR AÐSENDAR

fjölskyldumeðlimir saman og stærri hópar geta bókað sérnámskeið og oftast er mikið stuð á þeim námskeiðum þar sem flestir í hópnum þekkjast,“ segir Berglind. Segðu okkur aðeins meira frá matreiðslubóknum sem þú ert búin að gefa út.

„Í fyrra gaf ég sjálf út matreiðslubókina Saumaklúbburinn en eftir að hafa gefið út tvær bækur árið áður langaði mig til þess að prófa að sjá um allt sjálf í þetta skiptið. Ég sá því um allar uppskriftir, ljósmyndun, hönnun, umbrot og útgáfu. Þetta var sannarlega mikill skóli og krefjandi verkefni en dásamlegt þegar ég fékk loksins bókina í hendurnar. Tilfinningin að sjá hana síðan í verslunum og heyra frá ánægðum kaupendum var síðan auðvitað til að toppa allt annað. Ég skrifaði Veislubókina mína árið 2019 en hún er nokkurs konar handbók fyrir alla sem eru að fara að halda veislu. Í henni eru ýmis hollráð, gátlistar, skreytingahugmyndir og uppskriftir fyrir minni sem stærri veislur ásamt tillögum um magn veitinga og fleira. Ég tók einnig þátt í skemmtilegri matreiðslubók sem heitir Vinsælustu uppskriftirnar frá vinsælum matarbloggurum það sama ár en þar tókum við sex matarbloggarar saman uppáhalds uppskriftirnar okkar. Ég fæ síðan auðvitað

óþrjótandi hugmyndir hvort sem það er fyrir bloggið, bækur eða annað svo það er aldrei að vita nema önnur bók sé væntanleg frá mér í framtíðinni.“ Berglind segist vel muna eftir fermingardeginum sínum, hún var fermd í Seltjarnarneskirkju þar sem hún bjó á Seltjarnarnesi alla sína grunnskólatíð. „Systir mín farðaði mig og þegar ég skoða myndirnar hlæ ég upphátt þar sem ég er með varalit og alveg eins og lítil kona, ég sem nota aldrei varalit í dag. Veislan var haldin í Skólabæ á Suðurgötunni þar sem Guðrún amma mín heitin sá um veisluhald og voru alls kyns kökur í bland við annað góðgæti í boði fyrir gestina,“ segir Berglind. Það er ekki hægt að skilja við Berglindi án þess að fá hjá henni góð ráð fyrir fermingardaginn. ,,Besta ráðið er að skipuleggja allt í tíma, fá aðstoð og ná þannig að njóta dagsins þegar hann rennur upp. Það er hægt að baka og undirbúa sumt langt fram í tímann og frysta til þess að spara sér tíma. Skraut þarf oft að undirbúa og föndra og slíkt er einnig hægt að gera með fyrirvara og geyma. Það er því um að gera að vera vel undirbúinn til þess að lenda ekki í tímaþröng þegar nær dregur. Í Veislubókinni er einmitt að finna ítarlega gátlista og hollráð fyrir fermingarveislur, sem og aðrar veislur,“ segir Berglind.


12/2021 12/2021

21

Veisluföng að hætti Gotterís og gersema

Kransakaka

15-18 hringir

1½ kg ODENSE marsipan (þetta bleika) 750 g sykur 3 eggjahvítur Aðferð: Brytjið marsipanið niður í nokkra hluta og setjið í hrærivélarskál með sykrinum, blandið vel saman með K-inu. Hrærið eggjahvíturnar saman og setjið í nokkrum skömmtum saman við marsipanblönduna. Ef hvíturnar eru stórar þarf mögulega ekki að nota þær allar, setjið því minna í einu og passið að blandan verið ekki of blaut. Gott að taka síðan blönduna og hnoða aðeins í höndunum, plasta vel og kæla í amk 4 klst eða yfir nótt. Rúllið út jafnar lengjur um 1,5 sm í þvermál, sláið með þykkhöndinni á ská ofan á hverja lengju til að mynda

örlítið þríhyrndara lag og mælið síðan hringina út með reglustiku. Fyrst 10 sm og bætið síðan 3 sm við hvern hring (10,13,16 o.s.frv.). Það fer síðan aðeins eftir þykktinni hversu mörgum hringjum þið náið (ég náði 15 hringjum en hefði getað náð fleiri). Raðið á bökunarpappír og bakið við 200°C í um 13 mínútur (ofnar eru misjafnir svo hér þarf bara að fylgjast vel með og taka hringina út þegar þeir eru aðeins farnir að dökkna). Kælið hringina vel, sprautið glassúr yfir og raðið saman. Einnig er hægt að frysta hringina og raða þeim saman síðar en þá verður kakan seigari en ella. Skreytið að vild, ég bjó til súkkulaðiskraut úr afgangs súkkulaði, límdi slaufu, pappaprik og merkta

kossa, límt á með bræddu súkkulaði sem aðeins hefur fengið að þykkna.

MYND: ÓLI ARNAR

Glassúr fyrir kransaköku 1 eggjahvíta ½ tsk sítrónusafi flórsykur (fer eftir stærð eggjahvítu hversu mikill) Aðferð: Þeytið allt saman og bætið flórsykri jafnt og þétt saman við eggjahvítublönduna þar til blandan fer að þykkna og verða teygjanleg. Sprautið þá undir neðsta hringinn og festið hann á disk. Því næst má sprauta boga á hvern hring og leggja næsta ofan á áður en glassúrinn harðnar, þannig festist kakan nægilega vel saman.

Karamelludraumur 16-18 stk. eftir stærð

Skonsubrauðterta 5 heilar skonsur 350 g hangikjöt 270 g Hellmann‘s majónes 1 dós Ora baunir og gulrætur 5 harðsoðin egg pipar + Aromat Aðferð: Skerið hangikjötið niður í litla bita. Skerið eggin niður í eggjaskera á tvo vegu í stóra skál (eða skerið niður með hníf). Bætið hangikjöti og baunum/ gulrótum saman við (látið allt vatn renna fyrst úr dósinni). Setjið næst Hellmann‘s majónes

Marengs: 4 eggjahvítur 270 g púðursykur Aðferð: Hitið ofninn í 110°C. Þeytið eggjahvíturnar þar til þær fara aðeins að freyða. Bætið þá sykrinum saman við í nokkrum skömmtum og skafið niður á milli. Þegar marengsinn er stífþeyttur má færa hann yfir í sprautupoka/ziplock poka og sprauta litlar bústnar marengskökur á bökunarplötu íklædda bökunarpappír. Takið því næst skeið og mokið aðeins upp úr miðjunni á hverri köku með bakhliðinni á skeiðinni til að búa til pláss fyrir rjómann. Bakið í 70 mínútur og leyfið að kólna inni í ofninum í að minnsta kosti klukkustund áður en þið takið út.

Fylling: 600 ml rjómi

í skálina og veltið öllu varlega saman með sleif og kryddið með pipar og Aromat kryddi. Raðið tertunni saman með því að setja skonsu á fallegan disk og salat ofan á. Síðan endurtakið þið leikinn nokkrum sinnum og setjið að lokum restina af salatinu ofan á efstu skonsuna. Best er að hafa skonsurnar hálf-frosnar þegar þetta er gert. Fallegt er síðan að nota þunnt skorið hangikjöt, harðsoðin egg og steinselju til skrauts.

150 g Dumle súkkulaðistykki (1½ 100 g plata) Aðferð: Þeytið rjómann og saxið súkkulaðið niður. Vefjið súkkulaðinu varlega saman við þeyttan rjómann með sleif og setjið síðan rjómablöndu á hverja marengsköku.

Skraut: 50 g dökkt súkkulaði 50 ml rjómi 100 g saxað Dumle súkkulaðistykki fersk blóm (má sleppa) Aðferð: Saxið súkkulaðið smátt og hitið rjómann að suðu. Hellið rjómanum yfir súkkulaðið og pískið saman þar til slétt súkkulaðisósa myndast. Dreifið súkkulaðisósu yfir rjómann og að lokum söxuðu Dumle súkkulaði og blómum sé þess óskað.

Verði ykkur að góðu!


22 12

12/2021 12/2021

Við óskum

FERMINGARBÖRNUM til hamingju með daginn

4 540 Borgarteigi 15Húnabraut Sauðárkróki SímiBlönduósi 455 6200 www.skv.is

Borgarmýri 1 Sauðárkróki Sími 453 5433 www.stettarfelag.is

Sæmundargötu 1 550 Sauðárkróki

453 5900

HOFSÓSI Suðurbraut 9 Hofsósi Sími 455 4692

Hnjúkabyggð 33 540 Blönduósi 455 4700

Bæjarskrifstofa Blönduósbæjar Hnjúkabyggð Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut Sími 45533 6000 www.skagafjordur.is 540 Blönduós Sími: 455 4700 blonduos.is Við Skagfirðingabraut Sæmundargötu 1 550 Sauðárkróki 550 Sauðárkrókur Sími 455 9200 www.tengillehf.is 455 1100 571 7888 PANTONE

Borgarflöt 19a

Sauðárkróki Sími 867 5007 www.myndun.is PANTONE 287 C

Bogabraut 2

545 Skagaströnd 452 2800 PANTONE 278 C

Borgarflöt 19 Sauðárkróki Sími 899 5277

Hvammstangabraut 5

530 Hvammstanga 455 2400

Skarðseyri 2 Sauðárkróki Sími 453 5581

Aðalgötu 19 Sauðárkróki Borgarröst 5 Sími 844 5616

Heimavist FNV 550 Sauðárkróki 860 9800

550 Sauðárkróki 453 5132

CMYK%

Akurhlíð 1 Sauðárkróki Sími 453 6166

Borgarröst 5 550 Sauðárkróki 453 5132

yan = 100 / Magenta = 75 / Yellow = 2 / Black = 18

2 Sauðárkróki Sími 455 Cyan = 45 / Magenta = 14Eyrarvegi / Yellow = 0 / Black = 06600

Þverbraut 1

540 Blönduósi 452 4932 www.arion.is

Húnabraut 29

540 Blönduósi 452 4123

Háeyri 1 Sauðárkróki Sími 455 4400

Borgarflöt 3 www.hsn.is 550 Sauðárkróki 453 6490 GRÁSKALI

Valdís Valbjörns gefur út plötu í sumar

Langar að vinna í tónlist í framtíðinni að öðru. Hún hefur verið að vinna Það er óhætt að segja að með Antoni Ísaki Óskarssyni, skagfirska söngkonan Valdís pródúser, og segir hún enga forValbjörnsdóttir sé búin að múlu liggja að baki lagasmíðunsanna sig sem ein af bestu um og í reynd hefur ekkert af söngkonum landsins en í lok lögunum orðið til á sama hátt. janúar gaf hún út sitt fimmta Aðspurð um frægð og frama í lag, Piece Of You. Lagið, sem er tónlistinni segist Valdís aldrei eftir Valdísi og Anton Ísak hafa dreymt um frægð en frá því Óskarsson, Þá og nú. Jónfékk Óskarinnblástur fermingarbarn en nú starfar hann í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. MYNDIR AÐSENDAR að hún var barn hefur draumurbæði úr nýrri og '80s dansinn verið að vinna við tónlist því tónlist og textinn fjallar um að Jónöruggur Óskar og Pétursson sérfræðingur á skrifstofu Valdís Valbjörnsdóttir í ferminþað er það sem hún elskar að vera líða vel með gardressinu. MYNDIR AÐSENDAR gera. „Ég vona að ég geti haldið þeim sem maður elskar. seinasta sumar, ásamt því að áfram að vinna í tónlist því það er kenna söng í Söngskóla Maríu það skemmtilegasta sem ég geri,“ VIÐTAL Bjarkar,“ segir Valdís sem einnig segir hún og vonast til að aðdáPáll Friðriksson þar ílengst af sinni ævi. endur Ég fékk blóðtappa Allir vita hversu dýrmæt erbúið að vinna nýrri plötu. fái aðillvígan berja hana augum áí Hann í FNV og sviði heilasem semfyrst gerði þaðaðaðástandið verkumí heilsan mannifædd og „Ég erstundaði á fullu aðnám semja og taka eftir Valdís er er 21hverjum árs söngkona, laukfyrir síðar að ég misstibatnar. nánast Þangað allan mátt síst þeir sem gengið hafa upp EP sveinsprófi plötu sem égí kjötiðin stefni á samfélaginu til ogekki uppalin á Sauðárkróki, dóttirí frágefa Hótel matvælaskólanum vinstra megin í líkamanum og gegnum erfiðStefánsdóttur veikindi. Manni út í og sumar og það gengur geta áhugasamir náð í tónlist Önnu Siggu ogá að í Kópavogi. Þá lauk hann Bsc, hennar var bundinn viðhelstu hjólastól fyrstu besta aldri, rétt genginn yfir vel. Fyrsti singúllinn Piece Of You á öllum tónlistarValbjörns Geirmundssonar. Hún

Endurhæfingin er hörku vinna

fertugt, er sungið kippt úrfrá daglegu segist hafa því hún amstri blóðtappa sem man fyrstvegna eftir sér og frá níu ára

hannhefur fékk og aldri húnendar veriðí hjólastól. að læraÍ dag, þremur árum síðar, er söng. hann laus við stólinn og kominn „Ég útskrifaðist úr FNV og fór í vinnu ný en verkefninu er beint í á söngskólann Complete ekki Institute lokið, aðíendurheimta fyrri Vocal Kaupmannahöfn styrk. Feykir samband við þar sem ég hafði útskrifaðist með Jón Óskar Pétursson, sem diplómu í söng. Eftir það hefnú ég býr ífyrir Hafnarfirði, búið sunnan fráskilinn og verið að þriggja semja ogbarna gefa faðir. út tónlist síðan

í viðskiptafræði frá Háafgráðu plötunni kom út í lok janúar og skólanum á Bifröst og helstu meisthefur verið í spilun á öllum aragráðu í rekstrarhagfræði frá útvarpsstöðvum.“

Háskólanum í Álaborg. Árið 2007 var Jón Óskar ráðinn í Engin formúla starfogframkvæmdastjóra SSNV Eins hjá flestum hefur Covidið og gegndi því sett starfisitttilmark ársinsí síðast liðið árið 2014 er hann umsem set söngferilinn hjá færði Valdísisigþar og hefur gerðistverið sveitarstjóri lítið um giggSkútuútaf staðahrepps. Nú starfarEnhann ástandinu í samfélaginu. þá semmeiri sérfræðingur á skrifstofu gefst tími til að einbeita sér ferðamála og nýsköpunar í VIÐTAL atvinnuvega- og nýsköpunarPáll Friðriksson ráðuneytinu. „Ég varð fyrir því að veikjJón Óskar er fæddur í Reykja- ast alvarlega árið 2018 og þessa vík þann 19. júlí 1975 en ólst dagana er ég að endurhæfa upp á Hvammstanga og hefur mig, sem er alveg hörku vinna.

Elías Már Víðisson

Langar í síma og heyrnatól Elías Már Víðisson verður fermdur í Bergsstaðakirkju þann 12. júní af Bryndísi Valbjarnardóttur. Elías Már á heima á Barkarstöðum í Svartárdal og er sonur Víðis Más Gíslasonar og Lindu Carlsson. Hvers vegna valdir þú að fermast? Til að staðfesta skírnina. Hefur þú velt trúmálum mikið fyrir þér? Nei, ekki mikið. Hvernig hefur fermingarundirbúningnum verið háttað? Fermingarfræðsla. Hvar verður veislan haldin? Heima. Er búið að ákveða hvað verður á matseðlinum? Grillað lambalæri. Er búið að ákveða fermingarfötin? Nei. Hver er óska fermingargjöfin? Sími og heyrnartól. /SG

mánuðina á eftir en hef, sem streymisveitum netheima. betur að stíga úr Þar fer, semnáð þetta viðtalupp mun honumí og get gengið í dag.“ birtast fermingarblaði Feykis Jón segir síðasta ár hvað hafa var Valdís spurð um það verið dæmigertværi hvað eftirminnilegast frá Covid fermsnertir og ekki neitt ingardeginum. „Égsett held þaðauka hafi strikverið í hans daglega líf umfram bara veislan í Melsgilinu og hið hefðbundna. „Eins ogÉghjá samveran með fólkinu mínu. á öðrum hefur lítið enn veriðí dag, um eina fermingargjöfina samskiptisem í Covidinu fólk míkrófón ég fékk frávið systur og lítið um skemmtanir og minni.“ þvíumlíkt. En framtíðin er bara björt og full af tækifærum,“ segir hann glaðbeittur. Þar sem við erum fermingarlega sinnuð í Feyki í dag er Jón spurður út í hans athöfn og hvað hafi verið eftirminnilegt frá þeim degi. „Það var náttúrulega fermingarathöfnin sjálf og veislan,“ segir Jón ákveðinn. Áttu einhverja fermingargjöfina enn í dag?

„Nei, það held ég ekki. Ég er búinn að flytja svo oft að maður hefur haft góð tækifæri til að grisja dótið sitt. Nú hefur þú sjálfur fermt þín börn, hver er helsti munurinn að þínu mati á þeim athöfnum og þeirri sem þú sjálfur gekkst í gegn um?

„Það snýr kannski aðallega að veislunum. Ég man t.d. ekki eftir því að hafa verið spurður álits á því hvað ætti að vera í veislunni en nú á tímum fá börnin nánast að ráða öllu er henni viðkemur.“ Um leið og við kveðjum Jón, óskar hann öllum fermingarbörnum, sem lesa Feyki, innilega til hamingju með áfangann.


12/2021

23


24

12/2021

Fermingarblað Feykis

ÞRENN VERÐLAUN verða veitt fyrir rétta lausn á krossgátu blaðsins að þessu sinni, lakkrís og blandað hlaup. Lausnin felst í tölustöfunum frá 1 og upp í 20 og skal senda hana á netfangið palli@feykir.is eða til Feykis, Borgarflöt 1, 550 Sauðárkróki, fyrir miðnætti fimmtudagsins 8. apríl.

Verðlaunakrossgátan

Gangi ykkur vel!

HEITASTA GJÖFIN? | Aníta Sigurbjörg Ásmundsdóttir

HEITASTA GJÖFIN? | María Sif Gunnarsdóttir

Fermdist í kjòll međ hettu!

Væri til í nokkra hektara í Skagafirði!

Aníta S. Ásmundsdóttir býr í Kópavogi og fermdist í Sauðárkrókskirkju, á skírdag árið 1998. Hún starfar í dag hjá Íslensku útflutningsmiðstöðinni.

María Sif Gunnarsdóttir býr í 105 Reykjavík en fermdist í Fella- og Hólakirkju 25. apríl 1985. María er að detta í fimmtugt og starfar hjá S4S í Reykjavík.

Hvernig var fermingardressið? -Mjög fallegur ermalaus og síður blár flauelskjóll með hettu sem amma Rósa saumaði, hettan var nauðsynlegur partur af dressinu mínu. Hver var heitasta gjöfin á þeim tíma? Peningar, alltaf það fyrsta sem var spurt um. Hver er eftirminnilegasta gjöfin sem þú fékkst? Hjól og myndavél sem ég fékk frá mömmu og pabba, áttu eftir að nýtast vel. Ef þú ættir að fermast í dag, hver væri óskagjöfin? Ferðalag eða upplifun, tja eða jafnvel hjól og sími til að búa til upplifanir. /KBS

Hvernig var fermingardressið? -Svört pilsdragt, bleik skyrta, bleikt bindi og síðast enn ekki síst, bleikir skór. Hver var heitasta gjöfin á þeim tíma? Heitasta gjöfin var húsgögn í herbergið og steríó græjur. Fékk húsgögnin! Hver er eftirminnilegasta gjöfin sem þú fékkst? Það var baststóll sem er nýfarinn í endurvinnsluna. Ef þú ættir að fermast í dag, hver væri óskagjöfin? Nokkrir hektarar í Skagafirði. Langar ekki í skatthol. /KBS

María Sif og ömmusnúðurinn og sjarmatröllið, Arnór Dan, borinn og barnfæddur Skagfirðingur.


12/2021

KJÖTAFURÐASTÖÐ KS ÓSKAR VIÐSKIPTAVINUM NÆR OG FJÆR GLEÐILEGRA PÁSKA BOCUSE D´OR KOKKARNIR VELJA KJÖT FRÁ KS – ENGU ÖÐRU LÍKT

25


26 12

12/2021 12/2021

Við óskum

FERMINGARBÖRNUM til hamingju með daginn

Suðurgötu 1

550 Sauðárkróki

410 4000

Borgarteigi 15 Sauðárkróki Sími 455 6200 www.skv.is

Borgarmýri 1 Sauðárkróki 453 5433 www.stettarfelag.is Borgartúni 1a 550Sími Sauðárkróki 453 5020

HOFSÓSI Suðurbraut 9 Hofsósi Sími 455 4692

Hesteyri 2

550 Sauðárkróki

2

455 4560

39/2020 | STÓLASTÚLKUR Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut Sími 455 6000 www.skagafjordur.is

Til hamingju Ártorgi 4

550 Sauðárkróki 455 7070

Stólastúlkur

Sími 455 9200 www.tengillehf.is LENGJUDEILDARMEISTARAR 2020

Hesteyri 2 550 Sauðárkróki 455 4560

Lögreglan

Borgarflöt 19a

Sauðárkróki Sími 867 5007 www.myndun.is á Norðurlandi vestra

Suðurgötu 1

550 Sauðárkróki 444 0700

Borgarflöt 19 Sauðárkróki Sími 899 5277

Borgartúni 8 550 Sauðárkróki ÍSFELL

Skarðseyri 2 Sauðárkróki Sími 453 5581

453 5080

Aðalgötu 19 Sauðárkróki Sími 844 5616

Háeyri 1 550 Sauðárkróki 455 6380

Borgarmýri 1 550 Sauðárkróki 453 5170

Akurhlíð 1 Sauðárkróki Sími 453 6166

Húnavöllum

541 Blönduósi 455 0010

VERSLUN

Eyrarvegi 2 Sauðárkróki Sími 455 6600

Haraldar Júlíussonar Aðalgötu 22

550 Sauðárkróki

453 5124

www.arion.is

Ómar Bragi

Háeyri 1 Sauðárkróki Sími 455 4400

Birkimel 2 560 FORMAÐUR Varmahlíð 455 6020 FYRRUM

KNATTSPYRNUDEILDAR UMF. TINDASTÓLS

AKRAHREPPUR Silfrastöðum 561 Varmahlíð www.hsn.is

453 8276

Katharina Schneider fluttist úr milljóna samfélagi á Blönduós

Fékk stóra klassíska Langar að vinna í hörpu í fermingargjöf Valdís Valbjörns gefur út plötu í sumar

tónlist í framtíðinni

Katharina Angela Schneider, er fædd og að öðru. Hún hefur verið að vinna Það er óhætt að segja að uppalin í þýsku borginni með Antoni Ísaki Óskarssyni, skagfirska söngkonan Valdís Stuttgart, höfuðborg pródúser, og segir hún enga forValbjörnsdóttir sé búin að þýska sambandslandsins múlu liggja að baki lagasmíðunsanna sig sem ein af bestu Baden-Württemberg. um og í reynd hefur ekkert af söngkonum landsins en í lok Íbúar eru yfir sex lögunum orðið til á sama hátt. janúar gaf hún út sitt fimmta hundruð þúsund í Aðspurð um frægð og frama í lag, Piece Of You. Lagið, sem er borginni sjálfri en yfir tónlistinni segist Valdís aldrei eftir Valdísi og Anton Ísak þrjár milljónir á hafa dreymt um frægð en frá því Óskarsson, fékk innblástur stórborgarsvæðinu sjálfu. að hún var barn hefur draumurbæði úr nýrri og '80s dansÍ dag býr hún á Blönduósi inn verið að vinna við tónlist því tónlist og textinn fjallar um að með fjölskyldu sinni en Valdís Valbjörnsdóttir í ferminþað er það sem hún elskar að vera öruggur og líða vel með samkvæmt þjóðskrá gardressinu. MYNDIR AÐSENDAR gera. „Ég vona að ég geti haldið þeim sem maður elskar. Íslands bjuggu þar 957 seinasta sumar, ásamt því að áfram að vinna í tónlist því það er manns þann 1. mars Fermingarmyndin frá Þýskalandi, Katharina í rauðri kápu við hlið bróður síns, ásamt kenna söng í Söngskóla Maríu það skemmtilegasta sem frændum ég geri,“og VIÐTAL síðast liðinn.

frænkum og pabba sem er lengst til hægri. AÐSENDAR Bjarkar,“ segir Valdís sem einnig MYNDIR segir hún og vonast til að aðdáer að vinna í nýrri plötu. berja hana augum á Þórhallur Rúnar Rúnarsson | VIÐTAL áhrif á samfélagið.endur fái að sérstakri uppákomu, þér og fermingar„Ég er á fullu að semja og taka sviði sem fyrst eftir að ástandið í Valdís er 21 árs söngkona, fædd Páll Friðriksson formaður knattspyrnudeildar Tindastóls Síðan fór fjölskyldan hvort sem maður er dagurinn sjálfur? upp fyrir EP plötu sem ég stefni á samfélaginu batnar. Þangað til og uppalin á Sauðárkróki, dóttir saman á veitingahús og trúaður eða ekki.“ „Fermingin virðist vera TIL STÓLASTÚLKNA að gefa út í sumar og það gengur geta áhugasamir náð í tónlist Önnu Siggu Stefánsdóttur og Katharina segist svo í kaffi heima en það meira mál hér á Íslandi vel. Fyrsti singúllinn Piece Of You á öllum helstu tónlistarValbjörns Geirmundssonar. Hún Donni Sigurðsson upphaflega hafa komið voru bara nánustuhennar Áttu einhverja miðað við hvernig það fyrrum þjálfari netheima. og leikmaður af plötunni kom út í lok janúar og streymisveitum segist hafa sungið frá því hún til Ísland eftir að hafa ættingjar sem mættu. fermingargjöfina enn í var í minni fjölskyldu, Tindastóls Íslandsmeistari hefur verið í spilun á öllum helstu Þar semogþetta viðtal mun man fyrst eftir sér og frá níu ára ráðið sig í vinnuÞað var ekki algengt að dag? „Nei! Ég fékk stóra en ég man samt alveg með kvennalið Þórs/KA: útvarpsstöðvum.“ birtast í fermingarblaði Feykis aldri hefur hún verið að læra Innilega til hamingju stelpur og mennsku í sveit en farið bjóða vinum eða vinklassíska hörpu í fermeftir því. Það var fermvarþiðValdís spurð umviðþað hvað öll sem standið bakið svosöng. í háskólanám heim konum í ferminguna.“ ingargjöf, þar sem égá var ingarfræðsla yfir þeim á einn eða væri annan frá fermEngin formúla eftirminnilegast „Ég útskrifaðist úr FNV og fór aftur til Þýskalands. Katharina hefur vaxin upp úr litlu írsku veturinn og síðan hátt. Það að komast Eins og hjá flestum hefur Covidið ingardeginum. „Ég held það hafi beint í söngskólann Complete Síðar, að námi loknu, alltaf haft gaman af hörpunni kirkjuathöfn þann 20. í deild þeirra bestu minni, en við síðast liðið árið sett sitt mark í bara verið veislan í Melsgilinu og Vocal Institute í Kaupmannahöfn mikiðhana ákvað hún að flytja fjölskylduveislum oger gríðarlega seldum þegar ég mars 1994 með fermsöngferilinn hjá Valdísi þar sem samveran með fólkinu mínu. Ég á þar sem ég útskrifaðist með afrek fyrir ykkur alfarið til þáverandi gömlum hefðum en flutti að heiman og fór í ingarhópnum, ég var þá og fermingargjöfina okkar frábæra enn í dag, lítið hefur verið um gigg útaf eina diplómu í söng. Eftir það hef ég sambýlismanns á Íslandi segist ekki vera neitt háskóla. Ég var þá kom13 ára. Mig minnir að samfélag og þið megástandinu í samfélaginu. En þá míkrófón sem ég fékk frá systur sunnan og verið að þarbúið sem fyrir börnin fæddust sérstaklega trúuð. „Mér in með önnur áhugamál við höfum verið um 20 ið vera mjög stoltar af gefst meiri tími til að einbeita sér minni.“ semja og gefa út tónlist síðan ykkur. Ég þykist vita að þið hafið Páll Friðriksson

Breytir heilmiklu fyrir deildina

skilaboð

og á Blönduósi hafa þau fannst áhugavert að en væri alveg til í að hafa fermingarbörn en það ölloglagt mjög miklaaðvinnu á ykkur verið síðan. læra um kristin gildi aðgang hörpu og spila voru víst mun fleiri í i þessu ferli öllu og það er fátt Það er alltaf nóg að tengsl við sögu okkar og aftur í dag.“ kynslóðinni á undan, skemmtilegra en að uppskera gera í vinnunni hjá samfélagið og finnstá þennan hátt. HverÉghelsti eða rétt um 60 hjá vonamunsamt innilega að þið séuð öll tilbúin að Katharinu og gengur vel mikilvægt að leyfa urinn á fermingarpabba mínum. Ég var í leggja núna enn harðar að ykkur en hún er í tveimur börnum mínum að hafa venjum á Íslandi og í svörtum kjól en það er í framhaldinu því það sem bíður störfum, hjá Textílmiðtækifæri til þess sama. Þýskalandi sé nefnir - eða var - mjög ykkar er svo sannarlega miklumhún stöðinni og Bókasafninu algengur litur fyrir Svo er auðvitað það sem áðurgífurlegri er komið mun erfiðara. En með vinnusemi, aga, skipulagi, samá Blönduósi. „Og síðan fermingin ákveðin fram með svarta fatalithátíðarklæðnað á okkar heldni og mikilli trú getiði allt. höfum við fjölskyldan fullorðins-staðfesting inn og stærð veislunnar. svæði í SuðurMunið að njóta augnabliksins og alls konar áhugamál sem Þýskalandi þar sem og mér finnst það vera „Þærtil virðast vera svo enn og aftur hamingju! þarf að sinna: Íþróttir, fallegt að fagna því með miklu stærri Puritanismi hafði sterk Áfram Tindastóll - Alltaf!hér á gönguferðir, fara á skíði, Íslandi, og svo það að hestamennska, heimvið þekkjum ekki Rúnar, formaður knattspyrnudeildar Tindastóls, kampakátur á vellinum. MYND: ÓAB Ana Lúcia Dida né brauðsækja ömmu í sveitinni kransaköku fyrrum markvörður með kvenna„Allt kostar þetta pening og „Líðan tilfinningSem þessa dagana og svoog framvegis. rétti, allavega í minni liði Tindastóls 2015 má búast við að rekstarkostnaðerbetur líklega hjávið mér og öllum fereins erum fjölskyldu. Svo voru ekki og 2017: ur deildarinnar hækki töluvert á Skagfirðingum, stolt og gleði,“ Congratulations heppin hér á svæðinu teknar sérstakar to the whole milli ára. Líklega hækka einsegir Rúnar meðÞórhallur Covid sem hefurRúnarsson, fermingarljósmyndir team. The hverjir styrkir frá KSÍ en við formaður ekki haft knattspyrnudeildar mikil áhrif, eins og maður sér oft í strength, þurfum að bæta töluvert í Tindastóls, inntur eftir tilfinnnema kannski tímaheimahúsum hér á determination, tekjuöflun á næsta ári, en árið ingunni lið í efstu effort and dedication bundið.aðEneiga á sama tíma deild Íslandi, og ekki voru are admirable! Congratulations 2020 er búið að vera erfitt fyrir Íslandmótsins knattspyrnu. er mjög erfitt íað heimheldur send út fermon your achievement, God bless „Ég fjölskylduna er gríðarlegasem stoltur fyrir okkur eins og alla aðra. Bara það sækja ingarkort. you! Áfram Tindastóll hönd hópsins ogogteymisins og að missa Króksmótið skilur eftir býr í Þýskalandi Nú er dóttir okkar að gaman fyrir mig Þau og aðra sig gat upp á 7,5 milljónir og svo Frakklandi og öfugt. fermast í vor og er hún stjórnarmeðlimi að ífá að vera gekk illa að fá auglýsingatekjur geta t.d. ekki komið og alveg Bjarki mjög Már spennt Árnason lítill parturdóttur af þessu núverandi þjálfari Kormáks/ fermingu okkar, ævintýri. fyrir tímabilið og má leiða að ákveðin í því að hafa Hvatar og fyrrum Þetta er árangur sem tekið er því líkum að þar vanti um 5 Elísabetar, nú í vor,“ íslenska veislu, þ.e.a.s. leikmaður og eftir er í raun risastórt að lið milljónir.“ segirog hún. stóra veislu, ef Covid þjálfari hjá eins og Tindastóll eigi lið í deild leyfir, bjóða öllum vinTindastóli: Dreymir um að reisa stúku þeirra bestu,“ segir Rúnar. Mikið ofsalega er fermingarGeturðu lýst því hvernig konunum, gaman að sjá hve við gervigrasvöllinn Áhugi á knattspyrnu hefur fermingarundirbúnljósmyndir Katharina ásamt börnunum sínum tveimur, Elísabetu Nótt og samheldinn og flott- og boðsalltaf verið mikill ingurinn gekk fyrirásigSauðárkróki hjá Baltasar Guðmundsbörnum. - og kransaköku!“ ur hópurkort þið eruð! hjá báðum kynjum og segist Varðandi aðstöðu segist Rúnar Svona árangur kemur ekki af Rúnar sjá margar efnilegar dreyma um að geta reist stúku sjálfu sér og öll vinnan sem


KERRUR OG VARAHLUTIR Í MIKLU ÚRVALI Víkurvagnar ehf. - Hyrjarhöfða 8. - 110 Reykjavík Sími 577-1090 - www.vikurvagnar.is - sala@vikurvagnar.is


28

12/2021

Hugi Halldórsson , Ofur-Hugi, setur allt sitt púður í að fjölga gleðistundum

Hvenær fluttir þú á Krókinn og hvernig fór það í drenginn?

Galin hugmynd að hafa ekki gaman

Það fór ekki vel í mig í fyrstu. Minnir að það hafi verið árið 1991 eða ´92. Það voru allir lúðar með derið á derhúfunni beint. Í þá daga var cool að beygja það. Ég man þegar á mætti norður í FH gallanum og fannst ég sá svalasti í sveitinni en Árni Stef. sagði að ég yrði farinn úr þessum galla eftir sex mánuði. Gott ef hann hafði ekki rétt fyrir sér. Ég er mjög fljótur að aðlagast aðstæðum og fell mjög vel inn í hóp. Sem betur fer var 1981 árgangurinn einn svalasti árgangur í manna minnum.

Þeir sem þekkja Huga Halldórsson vita að þar fer maður eigi einhamur, enda ætíð með mörg járn í eldinum og flestöll glóandi. Til er síða tileinkuð honum á WikiPedia í flokknum Íslenskir sjónvarpsmenn en hann varð þekktur fyrir hlutverk sitt sem Ofur-Hugi í sjónvarpsþáttunum 70 mínútur og Strákunum. Þrátt fyrir að eiga rætur í Hafnarfirði er Hugi fyrst og fremst Króksari og Tindastóll hjarta honum næst. Feykir setti sig í samband við Huga og forvitnaðist um kappann. VIÐTAL Páll Friðriksson

Áður en lengra er haldið er ágætt að vitna aftur í WikiPedia þar sem segir að Hugi hafi gengið til liðs við 70 mínútur sem Ofur-Hugi árið 2004. Þegar þeir þættir hættu gerði Hugi þættina Jing Jang á Popptíví, sem var blanda af spurningaþætti og spjallþætti en eftir það fór hann í Strákana þangað til þeir hættu í júní 2006. Árið 2011 byrjaði Hugi með sitt eigið fyrirtæki, Stórveldið, sem sá um framleiðslu á sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Hugi er mikill fjölmiðlamaður og stýrir nú af miklum krafti og vinsældum tveimur hlaðvarpsþáttum; Fantasy Gandalf og Rautt & Hvítt. Hugi er jafnaldri Feykis, sem fagnar nú fjörutíu ára starfsafmæli, fæddur á fæðingarheimilinu í Reykjavík þann 6. febrúar 1981, sonur Halldórs Halldórssonar, héraðsdómara á Sauðárkróki, og Ólafar Margrétar Þorsteinsdóttur, í Reykjavík.

Einhver góð Króknum?

Í dag er Hugi hamingjusamlega giftur Ástrós Signýjardóttur og saman eiga þau fjögur börn; Auðun Sölva, Hönnu Sóleyju, Halldór Smára og Unni Signýju. Hvar elur þú manninn í dag?

Ég er nýfluttur í næst fallegasta fjörð landsins, Hafnarfjörð, eftir að hafa búið í Garðabæ síðastliðin tólf ár. Gat ekki ímyndað mér að gera börnin mín að Garðbæingum enda eru þeir langflestir húðlatir og óska sér þess heitast að fá allt upp í hendurnar. Helstu áhugamál?

Ég hef mestan áhuga á því að ferðast um heiminn. Hef heimsótt 51 land og stefni á að ná þeim flestum áður en yfir lýkur. Ferðalög innanlands eru ljómandi til síns brúks. Ég er líka með vinadellu, verð að hitta þá reglulega. Svo er ljómandi gott að glápa á góða sjónvarpsþætti. Við hvað starfar þú?

Ég vinn mikið sjálfstætt. Verð mér úti um verkefni. Einstaka sinnum tek ég að mér fasta vinnu hjá öðrum enda er fátt betra

Fermingardrengurinn Hugi Halldórsson. Fermdur á Sauðárkróki en veislan fór fram í Hafnarfirði.

en þegar einhver annar borgar launin manns. Ég er með tvö frekar vinsæl hlaðvörp, FantasyGandalf sem hefur verið í loftinu síðan 2019 og tekur á helstu íþróttaviðburðum vikunnar með góðum gestum. Hitt hlaðvarpið er nýrra og heitir Rautt & Hvítt. Þar fæ ég til mín þjóðþekkta gesti sem þekkjast eða tengjast og smökkum við góð vín ásamt því að fara yfir málefni sem mér dettur í hug. Ég flyt inn gæða rauðvín sem heitir Gambino, - allir á vinbudin.is og sérpanta eintak, skrifar bara Gambino í leit! Ég framleiði líka sjónvarpsþætti og svo fjárfesti ég í heildverslun um daginn. Fæ þann pening vonandi til baka einhvern tímann en við skulum ekki gera ráð fyrir því. Ég fikta svo með hlutabréf af og til. Hvað er starfið?

skemmtilegast

við

Ég fæ að segja það sem mér finnst og gera það sem mig langar til. Mér finnst það fáránleg hugmynd að starfa lengi við sama hlutinn, en ber ómælda virðingu fyrir þeim sem velja sér eitt starf og vinna svo bara við það í 25-30 ár. Tek hatt minn ofan fyrir svoleiðis fólki. Ég fer í frí þegar mig langar til þess og vinn þegar græna talan í heimabankanum lækkar um of. Hugi ásamt Ástrós og börnunum fjórum.

saga

af

Þær eru fjölmargar sem passa ekki í fermingarblað, en jú jú, ég gæti svo sem sagt frá því þegar löggan elti mig og einhverja fleiri eftir að við reyndum að skella okkur í sund eftir lokun. Ég henti mér eftir langan og hraðan sprett í runna en Biggi lögga náði í skottið á Svabba, sem seint verður talinn fljótur á fæti eftir nokkra öllara, og las yfir honum. Ég stakk höfðinu upp úr runnanum og grenjaði úr hlátri yfir þessari uppákomu. Það var svo eitt sumarið sem við áttum að spila við Hauka í 2. flokki. Árni Ragnar, sonur Steindórs Árna, átti afmæli daginn fyrir leik. Það þýddi ekkert annað en að halda upp á þann áfanga og við mættum allir skelþunnir til leiks. Jói Færeyingur, sem á alla mína virðingu skilið fyrir að nenna okkur hálvitunum heilt sumar, húðskammaði okkur inni í klefa fyrir að koma eins og draugar í leik. Það kom svo á daginn að Haukar létu ekki sjá sig og okkur var dæmdur 3-0 sigur. Hvað þýða þessi félög fyrir þig: KR, FH og Tindastóll?

kr er ávallt skrifað með litlum stöfum. Margeir Friðriksson kenndi mér að ALDREI skyldi maður skrifa nafn félagsins með stórum stöfum og fyrir þá sem muna eftir leikskrám í denn vita hvað ég er að meina. Ég þekki marga kr-inga sem mér þykir vænt um en ég myndi frekar skipta um kyn en að halda með kr í kappleik. Fjölskylda pabba, svo gott sem, á FH. Ég ólst upp fyrir aftan markið í Kaplakrika. Pabbi spilaði með FH í mörg ár og ég var með betri mætingu á æfingar en flestir leikmenn liðsins. Tindastóll er mér svo allt. Óska þess heitast að ég verði vitni að því að liðið verði Íslandsmeistari á meðan ég anda að mér súrefni. Það verður ekki í ár en einn daginn, einn daginn. Hvað er eftirminnilegast við fermingardaginn þinn eða undirbúninginn?

Ég fermdist í Sauðárkrókskirkju og


12/2021 Hugi og Sverrir Bergmann á Molduxamóti.

Tjónaskoðun Cabas Erum með samninga við öll tryggingfélög.

29

Óskum fermingarbörnum til hamingju með daginn Framtíðin er ykkar!

Útvegum bílaleigubíla

Erum með bilanagreinir

fyrir flestar tegundir bíla, einnig vörubíla og traktora.

Hugi stýrir tveimur vinsælum hlaðvarpasþáttum. Hér er hann ásamt Gunnari Sigurðssyni og Gunnleifi Gunnleifssyni í FantasyGandalf.

Hún geymdi DVD diska, CD og auðvitað United sjónvarpið mitt. Ég seldi pabba svo þessa samstæðu tíu árum seinna með töluverðum hagnaði. Þessi samstæða er ennþá til og pabbi fer örugglega að huga að sölu aftur til mín með hagnaði.

Bílaverkstæði

séra Hjálmar sá um þann gjörning. Ég man satt að segja ekki mikið annað en Þú komst sterkur inn í sal hinna frægu það að sagt var við mig að ég myndi sem Ofur-Hugi, hvernig kom það til? muna þennan dag alla ævi. Þar sem öll Ég þekki Auðun Blöndal, sem var í KS búsett Hesteyri 2 55070Sauðárkróki Sími 455 4570 mín Bílaverkstæði skyldmenni eru á Reykjamínútum á lögfræðiárum mínum. víkursvæðinu var brunað suður og Kl. 22 horfði ég svo á þáttinn eftir að veislan haldin þar. hafa lesið lagabókstaf í góða sex til átta tíma. Þegar ég gat ekki sofnað eftir þátt, Ertu trúaður? þátturinn var á öllum virkum dögum, Meinarðu á Guð, að það sé einhver þá fór ég að skrifa niður hugmyndir einn gæi sem stjórnar öllu sem gerist? fyrir þáttinn. Ég vinn yfirleitt best þegar Nei, það finnst mér ólíklegt en ég trúi heilinn á að vera í fríi. Það kom svo upp á alls konar. Trúi á jákvæðni, kærleik, í samtali við Audda að ég væri með samheldni, raunsæi og vináttu. Jákvæð einhverjar pælingar og við ákváðum hugsun og markmiðasetning ættu að að hittast. Ég hitti hann, Sveppa og vera í námskrá Menntamálaráðuneytis. Pétur Jóhann í Mjódd þar sem þeir Diffrun og danska gætu t.d. vikið sæti tóku reglulega upp falda myndavél. Ég fyrir þessum fögum. mætti þarna með fjórar þéttskrifaðar blaðsíður af hugmyndum og þeir áttu Hver var heitasta fermingargjöfin á ekki orð, bjuggust við tveimur, þremur, þessum tíma? hugmyndum. Ég var beðinn um að gera Ég held að ég hafi fengið mest megnis eina af þessum hugmyndum á staðnum pening, minnir að ég hafi fengið rúm sem og ég gerði. Hún var svo sýnd um líka. kvöldið og sjónvarpsstjóri PoppTíví boðaði mig á fund daginn eftir að hafa Áttu einhverja fermingargjöfina enn í séð þessa umræddu földu myndavél. dag? Mér var boðið að koma inn ólaunað í Ég keypti mér sjónvarpssamstæðu þrjá mánuði, því Sveppi væri að fara í frí fyrir hluta af peningnum af Sveini og þá vantaði hugmyndamann sem gæti Brynjari í Kaupfélagi Skagfirðinga. mögulega verið á skjánum. Ég hugsaði

Fyrir fermingarbarnið óskar

fermingarbörnum og fjölskyldum

þeirra til hamingju með daginn!

að lagadeildin yrði sennilega ennþá á sínum stað haustið eftir svo ég hætti í náminu til að grípa þetta tækifæri. Bjóst ekki við að skíturinn færi í viftuna og lífið tæki þessa stefnu. Hvað er eftirminnilegast frá þessum tíma?

Félagsskapurinn! Það var aldrei leiðinlegt, ég bara man ekki eftir því að það hafi verið ein stund þar sem ég hugsaði:

-Djöfull verð ég að fara koma mér í eitthvert annað djobb. Eitthvað sem þú vilt koma á framfæri?

Fólk á að setja allt sitt púður í að fjölga gleðistundum. Það er galin hugmynd að hafa ekki gaman. Setja sér markmið, ná þeim og hugsa jákvætt. Til hamingju fermingarbörn, allir ykkar draumar munu rætast ef þið skipuleggið hvernig þeir geta orðið að veruleika.


30

12/2021

Feykir spyr...

( MATGÆÐINGUR VIKUNNAR ) siggag@nyprent.is

Er þér boðið í margar fermingar í ár?

Alveg einstök samloka

AÐALRÉTTUR

Samloka a la Víðir

Víðir Kristjánsson | Stóradal í Húnavatnshreppi

2 nokkuð nýlegar brauðsneiðar Libby´s tómatsósa Coop steiktur laukur Heitt pizzakrydd gouda mildur 26% ostur

Spurt á Facebook

Aðferð: Byrjið á að stinga samlokugrillinu í samband og leyfið því að hitna á meðan samlokan er gerð. Smyrjið örþunnu lagi af tómatsósunni yfir báðar brauðsneiðarnar, passið vel að ekkert svæði sé útundan. Setjið næst vænt lag af steiktum lauk og dreifið honum jafnt yfir aðra brauðsneiðina (hér virkar tómatsósan sem lím á laukinn). Setjið næst tvær sneiðar af osti yfir steikta laukinn og svo tvær sneiðar af osti á hina brauðsneiðina. Stráið dassi af Heitt pizzakryddi yfir ostasneiðarnar og setjið svo brauðsneiðarnar saman svo þær myndi eina samloku. Grillið í u.þ.b. 120-150 sek. á heitu grillinu (getur tekið skemmri tíma með 3fasa rafmagni).

„Það er búið að bjóða okkur í eina fermingarveislu.“ Margrét Viðarsdóttir

Með Víði á mynd eru þau Haraldur Bjarki og Margrét Viðja. MYND AÐSEND

Hrannar Freyr Gíslason

FEYKIFÍN AFÞREYING

Rúnar Símonarson

„Nei, engar þetta árið.“ Guðrún Halldórsdóttir Nielsen UMSJÓN : klara@nyprent.is

Meðlæti: Gunnars kokteilsósa, og vel af henni. Á tyllidögum má henda einni lúku af Piknik, oftast kallað fermingarfranskar, með á diskinn. Verði ykkur að góðu! Víðir skorar á Magnús og Kristínu í ástarhreiðrinu á Syðri Brekku að taka við

Vísnagátur Sveins Víkings

Ótrúlegt - en kannski satt...

Finna skal út eitt orð úr línunum sex:

Matthias Buchinger, einnig þekktur sem „Litli maðurinn frá Nürnberg“, lék á fjögur hljóðfæri, þar á meðal sekkjapípur, var sérfræðingur í skrautritun og var frægasti sviðstöffari samtímans en hann var fæddur 1674 í Þýskalandi. Hann framkvæmdi margvísleg töfrabrögð sem aldrei hafa verið útskýrð. Ótrúlegt, en kannski satt, þá fæddist Matthew án handa og fóta.

Læsir slyngur hurðum hann. Hraustir fingur iðka hann. Listagóður gleypir hann. Göngumóður forðast hann.

Gamla fréttin „Já, örugglega, talaðu við Sólveigu.“

einnig ritari Búnaðarfélags Svínavatnshrepps og stjórnarmaður Landbótasjóðs Búnaðarfélags Svínavatnshrepps. „Ég var lengi framan af ekkert sérstaklega hrifinn af fastri fæðu en þó get ég ekki neitað því að samlokuáhuginn blundaði alltaf í mér. Það var þó ekki fyrr en árið 2006 að Sveinbjörg móðursystir mín gaf mér glænýtt George Foreman heilsugrill að boltinn fór að rúlla og má segja að ég hafi verið allt að því óstöðvandi í samlokugerð síðan þá,“ segir Víðir.

Sudoku

Friðrik prins fermist Líkt og pöpulinn þarf að ferma konungsborið fólk. Fyrir 40 árum síðan eða árið 1981 var þessa frétt að finna í Morgunblaðinu þann 7. febrúar. Friðrik Danakrónprins, eða Frederik André Henrik Christian, er fæddur í Kaupmannahöfn, 26. maí 1968, frumburður Margrétar II Danadrottningar og Hinriks prins og fyrstur í erfðaröðinni að dönsku krúnunni. Friðrik giftist heitkonu sinni, Mary Elizabeth Donaldson, þann 14. maí 2004 í dómkirkjunni í Kaupmannahöfn. /PF

SVÖR VIÐ VÍSNAGÁTUR :Krókur.

„Nei, ekki enn, bíð spenntur!“

Víðir Kristjánsson sem býr í Stóradal í Húnavatnshreppi var svo heppinn að fá áskorun frá körfuboltaundrinu Axeli Kárasyni að taka við matgæðingaþættinum í Feyki og gerði það með glöðu geði enda mikill gæðingur á öllum sviðum. Hann er fæddur það góða ár 1983 og segir sjálfur að hann sé fallegasta barn sem móðir hans hafi alið í þennan heim. Hann býr svo vel að vera með landnámshænur, nokkrar kindur, hesta, heimilishunda og tvo ketti á Stóradal en sé

LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Ég græt örlög Liverpool.

Tilvitnun vikunnar Við fæðumst öll klikkuð. Sum okkar halda áfram að vera það. – Samuel Beckett


12/2021

31



Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.