Grafarvogsblaðið 11.tbl 2015

Page 1

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/15 02:45 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 11. tbl. 26. árg. 2015 - nóvember

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Ódýri ísinn

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir

Sameinast í sögu og söng

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Áhugaverður listviðburður verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. desember nk. kl. 17.00, þegar fram fara tónleikar Karlakórs Grafarvogs í bland við upplestur Einars Más Guðmundssonar rithöfundar sem einnig er úr Grafarvogi. Á tónleikunum sem hafa yfirskriftina Hundadagar að hausti – verður fléttað saman á skemmtilegan hátt, upplestri Einars Más sem les úr nýútkominni bók sinni Hundadagar og söng Karlakórs Grafarvogs. Sjá bls. 9

Frábær jólagjöf fyrir veiðimenn ]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] `

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Hlíðasmára 8 og Spönginni 13

Spöngin 11 He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Krafla.is (698-2844)

Við gerum tilboð í þínar tryggingar Hafðu samband í síma 537 9980 Umboðsaðilar Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | vidskiptatengsl@vidskiptatengsl.is | vidskiptatengsl.is


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/15 02:21 Page 2

2

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Ísland er best Það eru ekki eftir nema tæpar sex vikur af þessu blessaða ári 2015. Tíminn líður ógnarhratt og eins gott að nýta hann sem best til góðra verka áður en það er um seinan. Þessa dagana berast hrikalegar fréttir frá Evrópu. Mikið mannfall í hryðjuverkaárás í París og alls ekki er séð fyrir endann á þessum skelfilegu árásum. Þessi fjöldamorð eiga sér stað í kjölfar ægilegra frétta af flóttafólki sem helst ekki lengur við í heimalöndum sínum vegna stríðsátaka. Það rifjast upp að oft á tíðum hefur maður heyrt Íslendinga tala illa um landið sitt. Sérstaklega þegar rok og rigning eru að gera alla vitlausa vikum saman eða til dæmis þegar stjórnmálamenn landsins eru að gera útaf við fólk með slæmum ákvörðunum. Staðreyndin er hins vegar sú að það er líkast til hvergi betra að búa en á Íslandi. Við ættum að hafa fengið þá tilfinningu síðustu vikurnar þegar hver harmleikurinn rekur annan úti í heimi. Við Íslendingar erum til allrar guðs lukku ennþá lausir við hryðjuverk og fjöldamorð. Slæmum afbrotum fer þó fjölgandi hér á landi og við verðum svo sannarlega að halda vöku okkar. Yfirvöld hér verða að vera á tánum og við verðum að vera viðbúin hinu versta. Og ekki síst á meðan við erum í þessu skelfilega Schengen samstarfi. Í kjölfar síðustu hörmunga erlendis þurfum við að herða eftirlit okkar með því fólki sem kemur til landsins. Á móti kemur að við verðum að gera það sem við getum í að hjálpa flóttafólki sem lifir hrikalegar hörmungar og þolir ekki við í sínu heimalandi. Sérstaklega fjölskyldufólki með börn. Það er hins vegar staðreynd að við getum aldrei tekið við miklum fjölda flóttafólks en engu að síður ættum við að geta látið muna um framtak okkar. Við eigum að taka vel á móti þessu fólki sem er í mikilli neyð. Skjóta yfir það skjólshúsi og setja það á námsbekk í íslensku frá fyrsta degi. Og umfram allt að gera þessu fólki grein fyrir því að það fær að koma hingað og lifa hér á okkar forsendum. Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

GV Borgarbókasafnið í Spöng eins árs 6. desember:

Skemmtun, fræðsla og listir í bókasafninu Þann 6. desember fagnar Borgarbókasafn árs afmæli sínu í Spönginni. Viðtökurnar sem nýja safnið hefur hlotið hafa reynst vonum framar sem má sjá í aukinni aðsókn og útlánum auk hlýlegra orða frá gestum safnsins. Borgarbókasafnið í Spönginni er stolt að geta boðið borgarbúum upp á aukið rúm fyrir lestur, leik og íveru í safninu. Viðburðir og listsýningar nú orðinn veigamikill þáttur í starfsemi safnsins og safnið aldrei staðið fyrir jafn mörgum listsýningum og viðburðum og síðastliðið ár. Listsýningarnar hafa verið bæði stórar og smáar hafa leikskólabörn jafnt sem vel virtir listamenn sýnt í safninu. Systurnar Sigrún og Ólöf Einarsdætur standa nú yfir glæsilegri sýningu, RUMSK, þar sem þær sýna verk úr textíl og gleri. Viðburðirnir hafa einnig verið að ýmsum toga. Síðasta laugardag í mánuði hefur safnið boðið upp á fjölbreytta barnadagskrá eins og bingó, leiksýningu og föndur. Í lok nóvember verður boðið upp á lauflétt jólaföndur. Laugardaginn 5. desember ætlar Birna Elín Þórðardóttir einnig að bjóða upp á jólaföndur. Þá fá gestir tækifæri til að búa til falleg hreindýr úr könglum til að hengja á jólatréð. Síðasta vetur byrjaði safnið að bjóða upp á fræðsluerindi fyrir fullorðna síðdegis síðasta mánudag í mánuði. Erindaröðin fékk nafnið Í leiðinni þar sem

Það er margt í boði fyrir börnin í Borgarbókasafninu í Spöng. hugmyndin er að fólk geti komið við í bókasafninu í Spönginni. Nú þegar bókasafninu á leið heim úr vinnu, átt aðventan nálgast verður hægt að komast í notalega stund og hlítt á fróðlegt erindi. sannkallaða jólastemningu með heimEfnistökin hafa verið að ýmsum toga allt sókn í safnið. Hvort sem það er að sækja frá bókmenntum yfir í hjólreiðaferðalög viðburðina sem tengjast jólahaldinu eða og núvitund. 30. nóvember mun bagga- að ná sér í jólabækur, -blöð eða diska sem lúturinn og annar þáttastjórnandi við stillum sérstaklega út fyrir jólin til að Orðbragðs, Bragi Valdimar Skúlason koma fólki í jólaskapið. halda erindi um þær fjölmörgu jólavættir Viðburða- og sýningadagskrá Borgarsem finna má í íslenskri sagnahefð og bókasafns er hægt að nálgast á heimsíðu hvernig hægt er að lífga enn frekar upp á safnsins, www.borgarbokasafn.is en einaðventuna með sögum og hefðum þeirra nig er hægt að nálgast bæklinga með sem annars eru minna þekktar. barna- og fullorðinsdagskrá BorgarbókaÞað er því eitthvað fyrir alla í Borgar- safns í öllum söfnum Borgarbókasafns.

gv@skrautas.is Bragi Valdimar Skúlason heldur erindi um þær fjölmörgu jólavættir sem finna má í íslenskri sagnahefð.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/15 10:29 Page 3

Jólagjöfin 2015 Komdu við í Sælkerabúðinni Bitruhálsi 2 þar sem þú færð hina fullkomnu jólagjöf eða flotta tækifærisgjöf á aðventunni.

Jólakörfur frá 2.900 kr.-

Sælkerabúðin býður uppá glæsilegt úrval af fallegum gjafakörfum sem innihalda m.a. osta, sultur, kex, íslenskan lax, spænska hráskinku, franskt súkkulaði og fleira.

Sælkerakörfur frá 7.500 kr.-

Einnig bjóðum við uppá stærri körfur þar sem hægt er að bæta við t.d. heitreyktri villigæsabringu, tvíreyktu lambainnralæri, gröfnu ærfille, hreindýra-, anda- eða jólapaté, hamborgarhrygg, hangikjöti, kalkúnabringu og fleiru. Í Sælkerabúðinni bjóðum við viðskiptavinum okkar að koma sjálfir með eitthvað fallegt til að setja með í körfuna. Við bjóðum einnig upp á mikið úrval af gjafavörum hér í búðinni. Ekki má gleyma hinum sívinsælu gjafabréfum Sælkerabúðarinnar sem er tilvalin gjöf sem hentar öllum.

Kíktu við í glæsilegustu sælkerabúð landsins og láttu verðin koma þér á óvart

Sælkerabúðin Bitruhálsi 2 - 578-2255 - Alltaf í leiðinni


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/15 22:57 Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Lúða, tataki og eplakaka - að hætti Eydísar og Davíðs

Uppáhalds lúðurétturinn okkar er ferskur, hollur og dásamlega góður. Það þarf að útbúa hann kvöldið áður en hann er borinn fram. Í réttinn þarf stórlúðu- eða smálúðuflök, sítrónur, ólífuolíu, sítrónupipar, rauðlauk, hvítlauk, rauða og gula papriku, ferskan rauðan chili, kapers, spænskar stórar ólífur. Skerið lúðuna niður í fallega strimla (eða eins og þið væruð að skera niður reyktan lax eða graflax). Raðið lúðunni í fallegt stórt mót, hafið sirka tvö lög af lúðu. Skerið sítrónurnar í tvennt, safinn er settur yfir lúðuna ásamt ólífuolíu og sítrónupipar (þannig að sítrónusafinn ásamt ólífuolíunni fljóti yfr). Ef við erum með 500 grömm af lúðu þá nota ég tvær sítrónur og ca 4 msk. af ólífuolíu. Skerið allt grænmeti smátt eða í fallegar þunnar ræmur og raðið yfir lúðuna. Rauðlaukur, hvítlaukur, rauður chili, paprika, kapers og fallegar stórar spænskar ólífur. Rétturinn er búinn til ca tólf tímum áður en hann er borinn fram, eða kvöldið áður en hann er framreiddur. Borinn fram með góðu hvítu ítölsku brauði og ísköldu hvítvíni. Dásamlegur forréttur. Nautakjöts-tataki með engifer og kóríander í aðalrétt 400-500 gr. nautalund (góð miðjusneið) Salt og hvítur pipar. 1 gúrka. 2 gulrætur. 1/2 rauðlaukur.

½ grænn chilli pipar. ½ rauður chilli pipar. 4 vorlaukar. 1 msk. rifin engiferrrót. 2 msk. japönsk sojasósa. 1 msk. ólífuolía. 2 tsk. sesamolía. ½ tsk. wasabi. 1 msk. hrísgrjónaedik. 1 msk. ristuð sesamfræ. 3-4 msk. saxað kóríander. 1. Snyrtið lundina og kryddið með salti og pipar. 2. Hitið viðloðunarfría pönnu vel þar til fer að rjúka úr henni og þurrsteikið kjötið í um 20 sekúndur á öllum hliðum eða þar til yfirborðið er orðið vel brúnað (við notum grillpönnu eða útigrill). 3. Setjið ískalt vatn í skál (bætið klaka út í) og leggið kjötið í vatnið í nokkrar sekúndur til að snöggkæla yfirborðið. Þerrið kjötið, pakkið því inn í álfilmu og setjið í frysti í um eina klukkustund (ekki lengur). 4. Skerið gulrætur, gúrku, rauðlauk, chilli, vorlauk og engifer í strimla og leggið í bleyti í ískalt vatn í 20-30 sekúndur. Látið renna vel af grænmetinu í sigti. Geymið í ísskáp þar til allt annað er klárt. 5. Setjið sojasósu, ólífuolíu, sesamolíu, wasabi og hrísgrjónaedik í skál og þeytið allt vel saman. 6. Takið kjötið úr frysti eftir klukkustund og skerið í örþunnar sneiðar. Raðið sneiðunum á kantinn á fati, leggið grænmetið í hrúgu í miðjuna og dreypið síðan

Matgoggarnir Eydís Eyjólfsdóttir og Davíð Sveinsson bjóða upp á frábæra rétti. sojasósu, ólífuolíu og sesamolíu yfir og meðfram kjötinu. 7. Ristið sesamfræin og saxið kóríander og stráið yfir rétt fyrir framleiðslu.

Helga og Finnur eru næstu matgoggar

Tataki í eftirrétt Tataki er matreiðsluaðferð þar sem kjötið eða fiskurinn er snöggsteikt og síðan snöggkælt þannig að aðeins ysta lag yfirborðsins er eldað en hráefnið er að öðru leyti hrátt. Þetta er frábær forréttur. Eplakaka með vanilluís. 4 stk. græn epli. 200 grömm smjör. 200 grömm möndluflögur. 200 grömm hveiti. 110 grömm sykur. Vanilluís. Skrælið eplin og skerið niður í teninga.

Eydís Eyjólfsdóttir og Davíð Sveinsson, Nausta-bryggju 21, skora á Helgu Aðalbjörgu Árnadóttur og Finn Frímann Guðrúnarson, Veghúsum 23, að vera næstu matgoggar. Við munum birta uppskriftir þeirra í jólablaði Grafarvogsblaðsins sem dreift verður 10. desember. Smyrjið eldfast mót og setjið helminginn af eplunum í formið. Blandið öllum þurrefninum saman og þá smjörinu, notið hendurnar til þess að blanda saman (einnig hægt að blanda í matvinnsluvél með spaða). Myljið síðan yfir eplin og bakið þar til

deigið er full eldað. Þið getið einnig haft perur í staðinn fyrir epli. Kakan er í ca 25 mínútur á 180 gráðu hita. Hafið þó lengur ef deigið er ekki fulleldað. Verði ykkur að góðu, Eydís og Davíð

FYRIR ÞAÐ ERU KRÓNUDAGAR KRÓNUDAGAR Í FRÍ SJÓNMÆLING FYLGIR MEÐ!

1 kr. Valdar SELESTE SELES umgjarðir á aðeins 1 kr. við kaup á glerjum!

Fullt verð: 21.900,TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

Fullt ullt verð: 19.900,TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

1 kr. kr. við kaup á glerjum

1 kr kr.. við kaup á glerjum

Fullt verð: 19.900,TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

Fullt F llt verð: ð 14.900,TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

1 kr kr.. við kaupp á glerjum

1 kr kr.. við kaupp á glerjum g j

Tveggja ára ábyrgð á umgjörðum og frí gleraugnatrygging fylgir með.

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/15 02:51 Page 5

Í SPÖNGINNI

Verslaðu jólin þegar þér hentar


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/11/15 23:07 Page 6

6

GV

Fréttir

Verið Verið velkomin velkomin á

Í LEIÐINNI

Fyrirlestraröð í Spönginni Mánudaginn 30. nó nóvember vember kl.17:15

Jólavættir - fjölbreytt ¾yUD VDJQDKHIôDULQQDU Br Bragi agi V Valdimar aldimar Skúlason fjallar um jólav jólavætti ætti

Spönginni 41 , sími : 411 6130 spongin@borgarbokasafn.is www.borgarbokasafn.is

Á myndinni er hluti af heilsuteymi Borgarholtsskóla, Bryndísi Sigurjónsdóttur skólameistara og Héðni Svarfdal Björnssyni verkefnisstjóra Heilsueflandi framhaldsskóla hjá Landlæknisembættinu.

Gulleplið komið í Grafarvog

Þann 2. nóvember sl. afhenti Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Bryndísi Sigurjónsdóttur skólameistara Borgarholtsskóla Gulleplið á ráðstefnu hjá ÍSÍ um heilsueflandi skóla. Þótti skólinn hafa stuðlað vel að heilbrigðum lífsháttum ungs fólk og hlúð vel að starfsmönnum og nemendum skólans. Heilsuteymið, forvarnateymið, verkefnastjóri mannauðsmála, aðrir starfsmenn og jákvæðir nemendur eiga sinn þátt í að gera þetta

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

að veruleika. Heilsueflandi framhaldsskóli er verkefni á vegum landlæknisembættisins og eru þátttökuskólarnir nú 31 talsins. Gulleplið er viðurkenning fyrir framúrskarandi starf og árangur í heilsueflingu og er veitt árlega til einhvers af þeim skólum sem taka þátt í verkefninu. Borgarholtsskóli hefur tekið þátt í þessu verkefni síðan í október 2011 og var það markmið sett að auka lífsgæði og bæta líðan nemenda og starfsmanna

í skólanum með áherslu á samspil andlegrar, líkamlegrar og félagslegrar líðanar í nær- og fjærumhverfi skólans. Höfuðáhersla verkefnisins er á fjögur viðfangsefni, þ.e. næringu, hreyfingu, geðrækt og lífsstíl. Þetta er fimmta árið sem Gulleplið er afhent en áður hafa Flensborgarskólinn í Hafnarfirði, Verzlunarskóli Íslands, Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi og Fjölbrautaskóli Suðurlands hlotið viðurkenninguna.

Veljum íslenskt pípuorgel í Grafarvogskirkju

Grafarvogsbúar! Á Stokkseyri eru smíðuð vönduð pípuorgel. Væri ekki upplagt að fá eitt slíkt í kirkjuna ykkar? Er ekki óþarfi að sækja vatnið yfir lækinn? Er ekki gott að hafa framtíðarþjónustu við hljóðfærið svo að segja við bæjardyrnar? Er ekki gott að hugsa til þess að með því að láta smíða slíkan grip hér heima skapar það störf í landinu? Er það ekki góð tilfinning að styðja við starfsgrein sem hefur þurft að berjast fyrir tilverurétti sínum í bráðum 30 ár? Er ekki sjálfsagt að spara svolítið og kaupa innlenda vöru töluvert ódýrari en það sem kemur erlendis frá? Svona gæti ég haldið lengi áfram en læt þetta duga og bið ykkur að hugleiða þessar spurningar. Á þeim tæpu 30 árum sem ég hef starfað við orgelsmíðar á Íslandi hafa verið afhent rúmlega 30 orgel í íslenskar kirkjur. Öll hafa þessi hljóðfæri reynst með eindæmum vel og þjónað sínu hlutverki fullkomlega. Erlendir orgelsmiðir og íslenskir og erlendir organistar hafa borið lof á þau. Grafarvogsbúar, nú er tækifæri að láta drauminn rætast og velja gott og vandað íslenskt pípuorgel í kirkjuna ykkar. Segjum því: Veljum íslenskt - íslenskt já takk! Björgvin Tómasson, orgelsmiður Stokkseyri.

Orgel Digraneskirkju í Kópavogi.

H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

Daníel Fogle sölumaður 663-6694

REYRENGI 3.HERB. STÆÐI Í OPNU BÍLSKÝLI Falleg þriggja herbergja 81,9 fm íbúð á annarri hæð við Reyrengi. Sérinngangur af opnum svölum, bílastæði í opnu bílskýli. Parket og flísar á gólfum. GETUR LOSNAÐ FLJOTLEGA.

H b^ *,* -*-*

Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður 868-4687

Spöngin 11 - 112 Reykjavík He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+

Mikil eftirspurn eftir eignum i Grafarvogi. Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá

BARÐASTAÐIR EINBÝLI Á EINNI HÆÐ OG BÍLSKÚR Glæsilegt einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr og sólskála. Stór sólpallur sem snýr til suðurs og vesturs. Á pallinum er heitur pottur. Fallegt útsýni er til austur í átt að Esjunni. Húsið er skráð 172,4 fermetrar og þar af er bílskúr 38,3 fermetrar. GLÆSILEGAR OG VANDAÐAR INNRÉTTINGAR.

Grasarimi - Fallegt og mikið endurnýjað raðhús á tveimur hæðum. Þrjú svefnherbergi, tvær stofur, tvö baðherbergi. Sólpallur og garður í suður. Smekklega innréttað.

LOGAFOLD - GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS 304,3 fm einbýlishús. Glæsileg lóð með stórum sólpöllum. Fimm svefnherbergi. 51 fm bílskúr. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Eignin stendur innst í botnlanga.

FRÓÐENGI - 5 HERBERGJA - STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Stór fimm herbergja íbúð á efstu hæð með bílastæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin er á tveim hæðum og hefur nánast öll verið endurnýjuð á seinustu árum.

EIGN FYRIR VANDLÁTA.

Sameign og húsið sjálft hefur fengið gott viðhald. Tvennar suðursvalir.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 13:06 Page 7

70

ára

AFMÆLIS- OG STYRKTARTÓNLEIKAR HOLLVINASAMTAKA REYKJALUNDAR Í GRAFARVOGSKIRKJU 24. NÓVEMBER KL. 20 Fram koma

Miðar fást á eftirtöldum stöðum: N1 Mosfellsbæ, N1 Grafarvogi, N1 Ártúnsbrekku (báðar stöðvar). Einnig er hægt að tryggja sér miða á Midi.is og með því að hringja í síma 585 2000 hjá Reykjalundi.

Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvalds Hilmar Örn Agnarsson og kórar Miðaverð kr. 4000. Vala Guðna og Þór Breiðfjörð Karlakór Reykjavíkur Þórunn Lárusardóttir Undirleikarar Páll Óskar og Monika Jónas Þórir Gunnar Þórðarson Kjartan Valdimarsson Bubbi Morthens Anna Guðný Guðmundsdóttir Egill Ólafsson Kynnir verður grínistinn Diddú Þorsteinn Guðmundsson


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 14/11/15 23:37 Page 8

8

GV

Frรฉttir

Krumma รญ รบtrรกs - mikiรฐ รกunnist sรญรฐan KRUMMA/Barnasmiรฐjan var stofnuรฐ รญ bรญlskรบr รกriรฐ 1986

Sรญรฐastliรฐin 29 รกr hefur KRUMMA ehf /Barnasmiรฐjan ehf veriรฐ aรฐ festa rรฆtur sem sterkt og รถflugt fyrirtรฆki. KRUMMA ehf er staรฐsett รญ Grafarvogi รก Gylfaflรถtinni no. 7, meรฐ fulla bรบรฐ af gรฆรฐa leikfรถngum, kennslugรถgnum og leiktรฆkjum, vissir รพรบ รพaรฐ? KRUMMA ehf er รพrรญskipt: - Hannar og framleiรฐir leiktรฆki sem uppfylla strรถngustu gรฆรฐa- og รถryggiskrรถfur samkvรฆmt รถryggisstaรฐlinum EN-1176. Framleiรฐslan er vottuรฐ af Tร V NORD รญ ร รฝskalandi og DTI รญ Danmรถrku. - Heildsala fyrir leik- grunn- og frรญstundaskรณla og verslanir. - Verslun meรฐ hรกgรฆรฐa leikfรถng fyrir bรถrn. ร egar komiรฐ er inn รญ 200 fermetra verslun KRUMMA รก jarรฐhรฆรฐinni, mรฆtir รพรฉr full bรบรฐ af hรกgรฆรฐa leikfรถngum og kennslugรถgnum, sem gleรฐja jafnt hรกa sem lรกga. BRIO, HAPE, SCHLEICH, BERG, SIKU, LEGO, La Siesta o.fl. o.fl. Starfsfรณlkiรฐ leggur sig fram um aรฐ veita bรฆรฐi faglega sem og persรณnulega รพjรณnustu. Vel er fylgst meรฐ nรฝjungum meรฐ รพvรญ aรฐ fara รก vรถrusรฝningar og nรกmskeiรฐ sรณtt til รพess aรฐ lรฆra um vรถrurnar sem veriรฐ er aรฐ bjรณรฐa. โ Alveg frรก byrjun hefur stefna okkar veriรฐ aรฐ bjรณรฐa vandaรฐa vรถru og fylgjast vel meรฐ รถllu sem lรญtur aรฐ รถryggi. รพess vegna leggjum viรฐ hรถfรฐuรกherslu รก aรฐ

Nรกmskeiรฐ รญ LEGO.

selja jarรฐlรฆg trampรณlin og aรฐeins รพau sem uppfylla leiktรฆkjasaรฐalinn EN1176,โ segir Hrefna Halldรณrsdรณttir verslunarstjรณri. ร annari hรฆรฐinni erum viรฐ meรฐ sรถlumenn/rรกรฐgjafa leiksvรฆรฐi og heildsรถluna. Lรถgรฐ er รกhersla รก aรฐ รกratuga reynsla okkar skili sรฉr รพegar velja รก leiktรฆki, kennslugรถgn sem og skรณlahรบsgรถgn. ร RYGGI - Gร ร I - LEIKGILDI Heildsalan selur einnig hรบsgรถgn til leik- og grunnskรณla. โ รพaรฐ er รกnรฆgjulegt aรฐ sjรก skรณla รพar sem valin eru gรฆรฐa hรบsgรถgn sem falla aรฐ รพรถrfum notendanna (nemenda og kennara)โ segir Elรญn ร gรบstsdรณttir framkvรฆmdarstjรณri. Elรญn er leikskรณlakennari aรฐ mennt og nรบna starfa tveir leikskรณlakennarar รญ KRUMMA eftir aรฐ Magnea Hafberg bรฆttist รญ hรณpinn fyrr รก รพessu รกri. Fyrir 29 รกrum var byrjaรฐ aรฐ framleiรฐa leiktรฆkin KRUMMA-GULL. Hrafn Ingimundarson eigandi KRUMMA ehf sรฉr alfariรฐ um hรถnnunar- og staรฐla รพรกttinn รญ fyrirtรฆkinu. Hann gefur aldrei afslรกtt af gรฆรฐum eรฐa รถryggi leiktรฆkjanna. ร ess vegna var honum boรฐiรฐ fyrir nokkrum รกrum aรฐ sitja รญ BULP sem er rรกรฐgefandi faghรณpur fyrir evrรณpska รถryggisstaรฐalinn. Skรถpum allt รญ senn รถruggt, krefjandi og รพroskandi umhverfi fyrir bรถrnin okkar. Fyrir nokkrum รกrum kynnti

Bรกs Krumma รก FSB, leiktรฆkjasรฝningu รญ ร รฝskalandi. KRUMMA nรฝja lรญnu sem skรญra skรญrskotun til รญslenskrar nรกttรบru en auk Hrafns komu Jennรฝ Ruth Hrafnsdรณttir vรฉlaverkfrรฆรฐingur og ร lafur Halldรณrsson iรฐnhรถnnuรฐur aรฐ hรถnnunninni. Tรฆkin eru framleidd รบr glertrefjum hรบรฐuรฐum meรฐ gรบmmรญkvoรฐu sem er lituรฐ. ร essi framleiรฐsluferill tryggir bรฆรฐi styrk og endingu sem spara mun รญ viรฐhaldi til lengri tรญma litiรฐ. Tรฆkin hafa fengiรฐ gรณรฐar viรฐtรถkur erlendis en รก sรญรฐastliรฐnu รกri hafa รพau veriรฐ sรฝnd รก stรณrum vรถrusรฝningum. Nefna mรก GalaBau รญ Nรผrnemberg, FSB รญ Kรถln, ร รฝskalandi, kynningu รญ Berlรญn, og nรบ brรกรฐlega sรฝningu รญ Parรญs. Sรฝningargestir tala gjarnan um aรฐ รพarna sรฉ komiรฐ eitthvaรฐ alveg nรฝtt, hvort tveggja รญ senn nรกttรบrulistaverk og frรกbรฆr leiktรฆki รพar sem skรถpunin rรฆรฐur rรญkjum. ร Berlรญn voru รพaรฐ sendirรกรฐ norรฐurlandanna sem tรณku sig saman og kynntu hรถnnun frรก lรถndunum sรญnum, รพar sem รพetta var haldiรฐ รญ opnu rรฝmi gรกtu sรฝningargestir bรฆรฐi bรถrn sem og fullorรฐnir prรณfaรฐ, รพaรฐ var รกnรฆgjulegt รพvรญ viรฐtรถkurnar voru gรณรฐar og kynningin heppnaรฐist vel. Allir vildu fรก svona รญ hverfiรฐ sitt. Nรบ รพegar er bรบiรฐ aรฐ setja upp eitt tรฆki erlendis sem er viรฐ aรฐkomu รก stรณrum nรฝjum รญรพrรณttaleikvangi en viรฐ gerum fastlega rรกรฐ fyrir aรฐ byrja รบtflutning รญ einhverju magni รก nรฆsta รกri, รพvรญ bรบiรฐ er aรฐ stofna sรถlukerfi รญ Danmรถrku, Svรญรพjรณรฐ, Noregi, Frakklandi, Bretlandi og Kanada. Christy Bookโ Tsang sรถlufulltrรบi erlendis og Bjarki Steinn Birgisson markaรฐsstjรณri รกsamt Hrafni og Elรญnu hafa leitt รบtrรกsina. Jรก รพaรฐ hefur mikiรฐ รกunnist sรญรฐan KRUMMA/Barnasmiรฐjan var stofnuรฐ รญ bรญlskรบr รกriรฐ 1986. Aรฐ lokum vilja starfsmenn KRUMMA รพakka viรฐskiptavinum sรญnum รกralรถng viรฐskipti og boรฐa gott รก รกnรฆgjlegt รพrjรกtรญu รกra afmรฆlisรกr 2016. Gleรฐileg jรณl.

Nordic Embassies in Berlin er KRUMMA-Flow (Hellir) til sรฝnis รญ Norrรฆnu sendirรกรฐunum รญ Berlรญn.

Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst Sjรกum jรกum um รถll annars konar rรบรฐuskipti. S rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร LS s 2EYKJAVร K Sร MI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 18:14 Page 9

9

GV

Frétt­ir ­Nýstárlegir­tónleikar­í­Grafarvogskirkju­6.­desember:

Jörundur­hundadagakonungur­í­sögu­og­söng -­Einar­Már­Guðmundsson­og­Karlakór­Grafarvogs­saman­á­tónleikum­og­sögustund Óvenjulegur en afar áhugaverður listviðburður verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. desember nk. kl. 17.00, þegar fram fara tónleikar Karlakórs Grafarvogs í bland við upplestur Einars Más Guðmundssonar rithöfundar sem einnig er úr Grafarvogi. Á tónleikunum sem hafa yfirskriftina Hundadagar að hausti – verður fléttað saman á skemmtilegan hátt, upplestri Einars Más sem les úr nýútkominni bók sinni Hundadagar og söng Karlakórs Grafarvogs sem flytur lög úr söngleiknum Þið munið hann Jörund.

Einar Má Guðmundsson rithöfund þarf vart að kynna. Hann er margverðlaunaður rithöfundur og hefur meðal annars hlotið Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs og Norrænu bókmenntaverðlaun Sænsku akademíunnar. Bækur hans hafa verið þýddar á fjölda tungumála og hann nýtur slíkra vinsælda í Danmörku að Hundadagar voru gefnir út þar í landi samtímis útgáfunni hér heima. Hundadagar hafa hlotið einróna lof gagnrýnenda, bæði íslenskra sem og danskra og segir bókmenntagagnrýnandi danska dagblaðsins Politiken m.a. eftirfarandi um Hundadaga: „Einar Már er sögumaður af Guðs náð … meistaraverk!“ Bókmennagagnrýnandi Fréttatímans er ekki síður hrifinn: „… sagan smellur saman sem ein heild. Ansi hreint hressandi, krassandi og skemmtileg heild, meira að segja. Einar Már er hér í essinu sínu … Ég held svei mér þá að Einar Már hafi ekki skrifað betri bók en þessa síðan hann setti síðasta punktinn í Engla alheimsins.“ Það er engin ástæða til annars en að hvetja Grafarvogsbúa sem og aðra landsmenn til að mæta á tónleikana og njóta samspils Karlakórs Íris Erlingsdóttir kórstjóri og Glódís Margréti Grafarvogs og Einars Más Guðmundsdóttir píanóleikari. þar sem Jörundur hundadaga-

konungur og saga hans er miðdepill tónleikanna. Óvenjulegt – en um leið afar áhugavert – er að flétta saman sögu og söng með þeim hætti sem þarna verður gert. Á efnisskrá tónleikanna verða – eins og fyrr sagði – lög úr söngleiknum Þið munið hann Jörund. Einnig mun karlakórinn syngja vinsæl íslensk og erlend lög úr ýmsum áttum. Karlakór Grafarvogs er fimm ára gamall, en þrátt fyrir ungan aldur hefur kórinn stimplað sig rækilega inn í tón-

listarlífið í Reykjavík. Hafa tónleikar kórsins jafnan verið fjölsóttir og gestir skemmt sér hið besta, enda kórinn þekktur fyrir líflega framkomu og skemmtilegt lagaval. Stofnandi og stjórnandi kórsins er Íris Erlingsdóttir, en um þrjátíu strákar á ýmsum aldri lúta hennar stjórn og þykir fátt skemmtilegra en að gleðja sjálfa sig og aðra með söng og gamanmálum. Kórinn heldur jafnan tónleika í Grafarvogskirkju á hausti og vori, en kórinn kemur einnig fram við sérstök tækifæri

Karlakór Grafarvogs ásamt Írisi Erlingsdóttur kórstjóra.

Einar Már Guðmundsson. við messuhald í Grafarvogskirkju. Píanóleikari kórsins er Glódís Margrét Guðmundsdóttir. Vart er við öðru að búast en að tónleikagestir eigi eftir að skemmta sér vel á tónleikunum sem fram fara í Grafarvogskirkju klukkan 17 sunnudaginn 6. desember nk. Verði aðgöngumiða er stillt í hóf og rétt er að taka fram að eldri borgarar fá helmingsafslátt af miðaverði við innganginn.

GV-mynd: Alexander K. Guðmundsson.

DEKKJAÞJÓNUSTA Í ÞÍNU HVERFI

NÚ ER TÍMI VETRARDEKKJANNA! Fáðu aðstoð sérfræðinga okkar við val á réttum dekkjum fyrir bílinn þinn og njóttu þess að vera öruggur í umferðinni.

Tangarhöfði 8-12 110 Reykjavík 590 2045 590 2045 | BENNI.IS

Opið Virka daga frá 8 til 18 Laugadaga frá 11 til 14

Tangarhöfði 15 110 Reykjavík 590 2045

Grjótháls 10 110 Reykjavík 561 4210 561 4200 / NESDEKK.IS


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 13:47 Page 10

10

GV

Fréttir

6-9 ára starf á tveimur stöðum í Grafarvogi Nú ætlum við að bjóða upp á 6-9 ára starf á tveimur stöðum. Í Grafarvogskirkju og í Kirkjuselinu í Spöng. Alla fimmtudaga í Grafarvogskirkju kl. 15.45 - 16.45 og alla fimmtudaga í Kirkjuselinu kl. 17-18 – starfið hefst 14. janúar 2016. Kostar ekkert og allir velkomnir! Nánari upplýsingar á: grafarvogskirkja.is

Hvað eru slysabætur?

Á hverjum degi heyrum við auglýsingar þar sem fólki er ráðlagt að kanna rétt sinn til greiðslu slysabóta eftir slys. En hvað eru slysabætur og hvenær eigum við rétt á þeim? Í stuttu máli eru slysabætur þær bætur sem einstaklingar eiga rétt á að fá greiddar ef þeir verða fyrir fjártjóni og/eða líkamstjóni eftir slys. Þessar bætur skiptast svo í nokkra bótaþætti eftir því hvaða tjón er verið að bæta.

upp bætur fyrir varanlegan miska í samræmi við bótafjárhæð tryggingarinnar. Þegar um er að ræða umferðarslys er bótaréttur tjónþola töluvert meiri. Í þeim tilvikum er viðkomandi tjónþoli tryggður samkvæmt lögum um skaðabætur nr. 50/1993. Samkvæmt þeim á einstaklingur að vera tryggður fyrir öllu fjárhagslegu tjóni sem hann verður fyrir vegna slyss. Bótaþættir vegna umferðarslysa eru því fleiri en í

Bótaréttur tjónþola Þegar um er að ræða vinnu- og frítímaslys fer bótaréttur eftir þeirri slysatryggingu sem viðkomandi er með á hverjum tíma. Þá er um að ræða frítímaslysatryggingar sem fólk er almennt með í heimilispakkatryggingum hjá sínu vátryggingafélagi eða launþegatryggingar sem vinnuveitandi viðkomandi er með hjá sínu vátryggingafélagi og bótaréttur launþega er í samræmi við kjarasamning viðkomandi. Í þessum tilfellum er um að ræða slysatryggingar þar sem viðkomandi tjónþoli á rétt á dagpeningagreiðslum ef hann verður óvinnufær og ef afleiðingar slyssins eru varanlegar eru gerðar

- heildarþjónusta við Toyota eigendur

Af hverju að leita til lögmanns? Eftir slys er að mörgu að huga en tjónþolar eru ekki alltaf með vitneskju um hjá hvaða vátryggingafélagi þeir eru tryggðir en slíkt er ekki óalgengt í vinnuslysum. Tilkynna þarf slysið til réttra aðila og nánast undantekningarlaust þarf að kalla eftir gögnum frá fyrstu læknaskoðun eftir slysið. Þetta sér lögmaðurinn þinn um ásamt því að kanna hvort þú eigir mögulega bótarétt annarstaðar en hjá vátryggingafélagi s.s. hjá Sjúkratryggingum Íslands, stéttarfélagi eða sem starfsmaður ríkis eða sveitarfélags. Því fyrr sem leitað er til lögmanns því fyrr er hægt að tilkynna slys og hefja gagnaöflun í máli. Hlutverk lögmanns í upphafi máls er því að tilkynna slysið til allra réttra aðila, afla nauðsynlegra gagna og fá staðfesta bótaskyldu (samþykki) í málinu. Þegar það liggur fyrir er fyrst hægt að gera kröfu um bætur úr tryggingunni hvort sem það er vegna tímabundins atvinnutjóns, sjúkrakostnaðar eða vegna varanlegra afleiðinga slyssins.

alemennum slysatryggingum en nefna má bætur fyrir tímabundið atvinnutap (í samræmi við raunverulegt tekjutap), bætur fyrir varanlegan miska og varanlega örorku. Þá á tjónþoli rétt á að fá endurgreiddan allan sjúkrakostnað vegna slyss ofl.

Hlutverk lögmanns er mjög mikilvægt ef tjónþoli verður fyrir varanlegum afleiðingum eftir slys. Þegar tímabært er að meta afleiðingarnar þarf að fara fram mat. Fyrir matið aflar lögmaður allra gagna í málinu og kemur á fundi milli tjónþola og matsmanna. Þegar matsgerð liggur fyrir sér lögmaðurinn um að gera bótakröfu fyrir tjónþola og í framhaldinu fer fram uppgjör.

Þar sem bótaréttur er mismunandi eftir tegund slysa og trygginga er mikilvægt að kynna sér rétt sinn sem fyrst eftir slys. Gæta þarf að ýmsum formreglum s.s. tilkynningafrestum og eins þarf að afla gagna frá læknum og skila inn tilkynningum áður en vátryggingafélagið sem í hlut á tekur afstöðu til málsins. Ef tjónþoli vill t.d. fá sjúkrakostnað endurgreiddan eftir slys þarf vátryggingafélagið að vera komið með öll þau gögn sem það þarf til að taka

Mikilvægt er að fá ráðgjöf sem fyrst eftir slys frá lögmönnum sem hafa reynslu á þessu sviði. Því miður kemur það of oft fyrir að tjónþolar glati bótarétti sínum vegna formreglna sem þeir höfðu enga vitneskju um. Oft er engin leið að sjá hvernig málin munu þróast. Flestir ná fullum bata eftir slys, aðrir ekki og því er ávallt betra að hafa vaðið fyrir neðan sig. Arna Pálsdóttir hdl. OPUS slysabætur

Arna Pálsdóttir hdl.

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig

afstöðu í málinu og samþykkja bótaskyldu eða hafna með tilheyrandi rökstuðningi.

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

Stórglæsilegur skíðahópur.

Skíðaferð í Púgyn

Á hverju ári stofnar félagsmiðstöðin Púgyn skíðaklúbb sem samanstendur af 40 áhugasömum skíða- og brettakrökkum. Þátttakendur safna síðan fjármagni sem hópur með allskyns fjáröflunum, t.d klósettpappírs- og lakkríssölu til þess að fjármagna helgarferð til Akureyrar til skíða- og brettaiðkunar. Í ár var farið í skíðaferðina helgina 14. -16. mars og gekk allt vel þar til um hádegi á laugardeginum því þá lokaði fjallið vegna veðurs, krökkunum til lítillar gleði. Sunnudagurinn hafði ekki upp á neitt betra að bjóða og þurftum við að bruna af stað í bæinn mun fyrr en áætlað var vegna veðurs. Krakkarnir voru skiljanlega ekkert rosalega ánægðir með þetta en auðvitað er engum um að kenna þegar veðurguðinn tekur örlögin í sínar hendur. Þetta er í fyrsta skipti í sex ár í röð sem að Púgyn lendir í þessum leiðinlegu aðstæðum svo hlutfallslega hefur þetta gengið vel í gegnum tíðina. En félagsskapurinn var góður og það bjargaði svo sannarlega ferðinni.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/11/15 13:46 Page 11


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 13:35 Page 12

12

GV

Fréttir

Bannað að vera í vondu skapi

- minningabrot Ragnars Jónassonar frá fermingarundirbúningi 1989 Ragnar Jónasson var fermdur í Grafarvogi fyfir 25 árum. Ragnar er lögfræðingur og rithöfundur og nýjasta bók hans, Snjóblinda, er nú um þessar mundir efst á vinsældarlista bóka í Bretlandi. Ragnar Jónasson flutti minningarbrot frá fermingarundirbúningi á 25 ára afmæli Safnaðarfélags Grafarvogskirkju nýverið. Erindi hans fer hér á eftir: Er Guð fremur í kirkjunni en í öðrum húsum? Þannig spurði Ásmundur Sveinsson myndhöggvari í bréfi til Halldórs Laxness fyrir tæpri öld. Við stöndum nú hér í þessari glæsilegu kirkju, sem var vígð árið 2000 og er nú eitt af þekktustu kennileitum hverfisins. En þessi orð Ásmundar koma upp í hugann vegna þess að þegar ég fermdist hjá séra Vigfúsi, fyrir tuttugu og fimm árum, áttu Grafarvogsbúar enga kirkju, og fermingarundirbúningurinn fór að miklu leyti fram annars staðar en í kirkju, nánar tiltekið í skólabyggingunni, ef ég man rétt. Ég var beðinn um að deila með ykkur minningarbrotum frá þessum tíma. Fyrir tuttugu og fimm árum var Grafarvogurinn rétt svo að slíta barnsskónum sem hverfi og flestir íbúarnir nýfluttir þangað, eða svo gott sem. Í mínu tilviki var það þó raunar svo að ég var nýfluttur í orðsins fyllstu merkingu. Við fluttum inn í húsið okkar í Foldahverfinu haustið 1989 og fermingarveturinn var því fyrsti veturinn minn í nýju hverfi og nýjum skóla. Hér þekkti ég engan, en hafði hins vegar af því spurnir að nýi presturinn hefði áður þjónað á Siglufirði, bæ sem ég hef mikil

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

tengsl við, en þar ólst faðir minn upp og amma mín og afi bjuggu þar og þekktu prestinn af góðu einu. Þar var því strax komin ágæt tenging, sem gott var að byggja á fyrir nýjan strák í ókunnugu umhverfi. Minningarbrot frá þessum tíma, já. Sumt man maður vel, annað ekki. Ég man til dæmis að ég var dálítið stressaður yfir því að þurfa að læra einkunnarorðin mín utanbókar, óttaðist að gleyma þeim á síðustu stundu. Ef ég man rétt voru þau svohljóðandi, og nú er ég með þetta skrifað niður svo ég gleymi nú engu: Sælir eru þeir sem heyra Guðs orð og varðveita það. Þá er mér í mjög fersku minni ferð sem fermingarhópurinn fór í Skálholt. Þar heppnaðist mjög vel að hrista saman hópinn og skapa góðar minningar í fallegu umhverfi. Á þessum tíma var ég enn að kynnast skólafélögum mínum, svo að ég tók með mér til halds og trausts tvo,,vini” mína, penna og bók, og skrifaði fyrir sjálfan mig stutta ferðasögu, sem ég á enn til. Ég rifjaði hana upp núna í tilefni af þessari kvöldstund, sennilega í fyrsta skipti í áratugi. Þar stendur: ,,Ég var mættur upp í skólann um hálfþrjú, hálftíma áður en rútan átti að leggja af stað. Þar beið ég og hugsaði um hvernig þetta gengi allt fyrir sig og hafði áhyggjur af þessu öllu.” En svo segir í beinu framhaldi: ,,En áhyggjurnar voru óþarfar …” Ég skrifa síðan dálítið um rútuferðina, minnist á það að það hafi verið þoka, ,,hið

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

dularfyllsta veður”, og vonaði greinilega að hér væri kannski efniviður í spennandi sögu. ,,Konan sem var með okkur í rútunni sagði að það væri bannað að vera í vondu skapi,” skrifa ég, ,,Bakvið mig heyrðist í einhverjum sem sagðist ekki taka þá reglu til greina.” Ekki man ég nú lengur hver það var. Af frásögninni að dæma virðist stór hluti ferðarinnar, eins og ég upplifði hana, hafa snúist um kaffi, mat og kaffi – matarbjallan í Skálholti kemur nokkuð við sögu – en við munum líka hafa brugðið okkur í hlutverk blaðamanna sem voru að skrifa um Jesú. ,,Eftir það fórum við í Skálholtskirkju. Þar var mjög fallegt,” skrifa ég, ,,Síðan fræddi einn starfsmannanna okkur um Jesú og ferminguna.” Eftir mat var kvöldvaka og keppni í limbó, en síðan voru valdir átta krakkar til

að lesa í kirkjunni. ,,Ég var einn þeirra,” skrifa ég, ,,svo ég ásamt hinum sjö fórum í kirkjuna og æfðum að lesa setningarnar. Svo komu hinir krakkarnir og við sungum lög og lásum upp. Eftir það var farið í gönguferð, sem var stór bogi frá einni hlið hússins upp að hinni. Eftir gönguferðina voru lesnar draugasögur í dagstofunni, sem var eiginlega næturstofa því klukkan var hálftvö um nóttina. Síðan fórum við inn í herbergi og ég lagðist í svefnpokann með bók. En ég gat ekki lesið mikið í henni því klukkan tvö var rafmagnið tekið af …” Og ég verð nú að segja, að tuttugu og fimm árum síðar, er þessi kvöldstund með draugasögunum mér í nokkuð fersku minni, og ferðin afar ánægjuleg, sem og allur fermingarundirbúningurinn. Ég nefndi það í upphafi að við hefðum

Ragnar Jónasson. ekki átt neina kirkju í Grafarvoginum á þessum tíma, og Ásmundur Sveinsson spurði Laxness hvort Guð væri nokkuð fremur í kirkjum en öðrum húsum. Í tilviki okkar hóps kom það sannarlega ekki að sök að kirkjubyggingin sjálf væri ekki risin, því góður prestur, eins og séra Vigfús, þurfti ekki kirkju til þess að ná til fermingarbarnanna sinna og vísa þeim veginn út í lífið með kærleikann að vegarnesti.

Frístundaheimilið Regnbogaland Starfið í Regnbogalandi, frístundaheimili Gufunesbæjar sem staðsett er í Foldaskóla, er komið í fulla keyrslu og er starfið orðið lifandi og skemmtilegt með börnunum. Sérstök áhersla er lögð á að hafa 3. og 4. bekkjar starfið spennandi og öðruvísi. Búið er að fara í þó nokkrar ferðir, t.d. í heimsókn á lögreglustöð, á útivistarsvæðið í Gufunesbæ, í keilu, á skauta, kynnisferð til Dominos og í fótbolta í Egilshöllinni. Ferðirnar verða fleiri og bíður barnanna spennandi dagskrá sem þau hafa sjálf haft mikil áhrif á með því að segja starfsfólki frá og skrifa niður óskir og hugmyndir. Leyniráðið er svo ráð þar sem börnin í 3. og 4. bekk skiptast niður í hópa og skipuleggja einhvern viðburð eða ferð ásamt þema og leggja fram ósk um hvað þau fá að snæða í siðdegishressingunni á deginum sem þau skipuleggja. Útivist er í hávegum höfð þar sem veðrið er búið að vera hliðhollt og útisvæðið við Foldaskóla er alveg frábært. Börnin eru nú í smiðjum nokkrum sinnum í viku þar sem lögð er áhersla á eitthvað listrænt, hreyfingu og að sjálfsögðu ávallt skemmtun. Börnin velja sér sjálf smiðjur og ættu þau alltaf að

finna eitthvað við sitt hæfi, en ef ekki þá koma þau sjálf með hugmyndir um hvað annað er hægt að gera. Börnin í 1. og 2. bekk eru nú orðin nokkuð veraldarvön í Regnbogalandi og er í þessum mánuði byrjað að fara með þau í stuttar ferðir til að víkka sjóndeildarhringinn. Hrekkjavaka er árlegur siður í Regnbogalandi og var engin undantekning á því í ár. Hrekkjavökuball var haldið

Börnin í Regnbogalandi.

föstudaginn 30. október og mættu börn og starfsfólk ýmist í náttfötum eða búningum. Andlitsmálun var í boði sem vakti það mikla lukku að nokkur börn fengu sér málningu, skemmtu sér aðeins, þurrkuðu hana svo af og fóru aftur í röðina til þess að fá nýtt útlit. Diskóljós, tónlist og óhugnalegur matur var í boði og virtust öll börnin fara heim glöð í bragði.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 17/11/15 22:25 Page 13

' S ร Cย S U J M CPยง ร /ร W FNCFS ' S ร OT L B VL T ร QB L S HS 4 U F J L B S M PL B NF ยง M ย U J L S 1 J [ [ B N ร M F HHK VN L S

1VC 2VJ [ ร รถNNU VEร HVN J G B OEJ U ร OM J T U ร G ร T U VEร HVN


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 21:14 Page 14

14

Fréttir

GV Listskautar hjá Birninum í Grafarvogi:

Framfarir 200 iðkenda eru miklar og örar Í ágúst síðastliðnum komu tveir nýir þjálfarar til Listskautadeildar Bjarnarins í Grafarvogi frá Króatíu. Þetta eru þau Gabrijela Jurkovic yfirþjálfari og Mario Pintaric, sem sér um þálfun skautara utan íssins. Gabrijela er fædd í Þýskalandi en ólst

upp í Króatíu. Hún byrjaði að æfa listdans á skautum 6 ára gömul og hefur helgað sig íþróttinni síðan. Gabrijela keppti fyrir hönd Júgólavíu og Króatíu, bæði í yngri og eldri aldursflokkum í listdansi á skautum og opnaði vetrarólimpíuleikana í Zarajevo 1984.

Eftir alvarlegt slys á æfingu og mikil meiðsli í kjölfarið sneri hún sér að þjálfun og hefur þjálfað nemendur á listskautum í 25 ár. Listskautaíþróttin er fögur og erfið íþrótt sem krefst mikila æfinga af iðkendum, ekki bara á ísnum heldur líka

Gabrijela Jurkovic yfirþjálfari er fyrir miðri mynd með föngulegum hópi stúlkna í Birninum. utan svellsins. Árangur krefst bæði vinnu og fórna. Æfingar utan íssins eru mikilvægar og er Marío hægri hönd Gabrijelu við þjálfunina. Mario spilaði fótbolta en gerðist svo þjálfari, fyrst fótboltakappa og síðar listskautara. Í þjálfuninni leggja þau mikla áherslu á kraft, þol, samhæfingu og liðleika auk hugarfars. Gabrijelu og Mario líkar dvölin vel á Íslandi það sem af er, þótt veðurfarið sé mjög ólíkt því sem þau eiga að venjast og eru ánægð með samvinnuna við Skautafélagið Björninn og móttökurnar Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi heldur tvo opna fundi á á Íslandi. Þau telja að Listskautadeildin næstunni í félagsheimili sínu að Hverafold 3. eigi mikla vaxtarmöguleika og líst vel á Þriðjudagskvöldið 24. nóvember klukkan 20:00. Gestur fundarins er nemendurnar, áhuga þeirra og daglegar framfarir. Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður. Í Listskautadeild Bjarnarins eru um 200 iðkendur í 16 flokkum. Þrátt fyrir að tiltölulega stutt sé síðan að ÍslendMorgunverðarfundur laugardaginn 12. desember klukkan 10:30. ingar fóru að stunda æfingar á skautum Gestur fundarins er Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi. sem keppnisíþrótt er talið að íþróttin sé um 5000 ára gömul og að Finnar hafi fyrstir auðveldað sér ferðalög með því ALLIR VELKOMNIR - Kaffiveitingar á staðnum að nota bein til að renna sér yfir frosin Fylgist með opnum fundum félagsins á heimasíðu okkar grafarvötnin. Á 13. öld skautuðu Hollendingar á síkjum milli þorpa og í kjölfarið fór vorgurinn.is Stjórn Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi. íþróttin að berast til annarra landa Evrópu og voru ýmsir þjóðhöfðingar mjög áhugasamir um íþróttina t.d. var María Antoniette, drottning Frakklands, mikill aðdáandi skautaíþróttarinnar. Á vetrarólympíuleikunum í London 1908 var fyrst keppt í listdansi á skautum og 1924 vann norska stautadrottningin Sonia Henie til sinna fyrstu gullverðlauna á olympíuleikum, aðeins 11 ára gömul. Hún varð síðar kvikmyndastjarna sem sýndi listir sínar á skautum og átti mikinn þátt í að efla vinsældir íþróttarinnar. Verið velkomin á skauta, ListskautaGuðlaugur Þór Þórðarson. Júlíus Vífill Ingvarsson. deild Bjarnarins, Egilshöll, listskrifstofa@bjorninn.com

Tveir fundir í Grafarvogi

Gabrijela Jurkovic yfirþjálfari og Mario Pintaric, sem sér um þálfun skautara utan íssins hjá Birninum.

Króatísku þjálfararnir með efnilegum stúlkum í Birninum.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 17/11/15 17:54 Page 15

15

GV

Frรฉttir

Fjรถlmenni mรฆtir alltaf รก gรณรฐgerรฐamarkaรฐinn รญ Gufunesi.

Gรณรฐgerรฐamarkaรฐur frรญstundaheimila Gufunesbรฆjar

Fimmtudaginn 26. nรณvember klukkan 16:00 โ 18:00 halda frรญstundaheimili Gufunesbรฆjar รกrlegan jรณlamarkaรฐ รญ Hlรถรฐunni viรฐ Gufunesbรฆ. Bรถrnin hafa veriรฐ dugleg aรฐ framleiรฐa varning og eins og รกรฐur verรฐur fjรถlbreytt รบrval muna og gรณรฐgรฆtis til sรถlu. Einnig verรฐur hรฆgt aรฐ ylja sรฉr รก kakรณi gegn vรฆgu gjaldi. Allt andvirรฐi sรถlunnar mun renna รณskipt til Barnaspรญtala Hringsins. Meรฐ รพรกtttรถku รญ verkefninu fรก bรถrnin tรฆkifรฆri til รพess aรฐ frรฆรฐast um รณlรญkar aรฐstรฆรฐur barna og lรกta gott af sรฉr leiรฐa. Hvetjum alla til aรฐ kรญkja viรฐ og hafa meรฐ sรฉr seรฐla og mynt til aรฐ kaupa fallega muni og styrkja รญ leiรฐinni gott mรกlefni.

Fรกรฐu Fรกรฐu 20% afslรกtt aff afslรกtt a NOKIAN dekkjum dekkjum tyrktu m og g sstyrktu Bleiku Bleiku slaufuna slaufun f a um leiรฐ Veldu margverรฐlaunuรฐ finnsk gรฆรฐadekk sem eru sรฉrstaklega hรถnnuรฐ fyrir krefjandi aรฐstรฆรฐur norรฐlรฆgra slรณรฐa MAX1 bรฝรฐur 20% afslรกtt af hรกgรฆรฐa Nokian dekkjum og hluti sรถluรกgรณรฐa rennur til Krabbameinsfรฉlagsins ein รถruggustu dekk sem vรถl er รก รญtrekaรฐ valin bestu dekkin รญ gรฆรฐakรถnnunum breitt รบrval nagla-, vetrar- og heilsรกrsdekkja eigum dekk fyrir fรณlksbรญla, jeppa og sendibรญla

SENDUM UM ALLLT LAND Flutningur meรฐ Flytjanda 500 kr. hvert dekk

Skoรฐaรฐu dekkjaleitarvรฉlina รก MAX1.is Bรญldshรถfรฐa 5a, Reykjavรญk Jafnaseli 6, Reykjavรญk 'DOVKUDXQL +DIQDUยฟUรจL 'DOVKUDXQL +DIQDUยฟUรจL

Opiรฐ: Virka V irka daga kl. 8-17 Laugardaga: sjรก MAX1.is

Aรฐalnรบmer:

515 7190

(Knarrarvogi 2, Reykjavรญk Ath. ekki dekkjaรพjรณnusta)

Margt fallegt verรฐur รญ boรฐi รก gรณรฐgerรฐamarkaรฐnum.

Aรฐventuhรกtรญรฐ รญ Grafarvogskirkju fyrsta sunnudag รญ aรฐventu kl. 20.00 ร lรถf Norรฐdal Innanrรญksrรกรฐherra- kirkjumรกlarรกรฐherra flytur hugvekju. Fermingarbรถrn flytja helgileik Kรณr Grafarvogskirkju, Vox Populi og Stรบlknakรณr Reykjavรญkur รญ Grafarvogskirkju Stjรณrnendur Hรกkon Leifsson, Hilmar ร rn Agnarsson og Margrรฉt Pรกlmadรณttir Fiรฐlusveit Tรณnlistarskรณla Grafarvogs Prestar safnaรฐarins flytja aรฐventubรฆn Allir velkomnir

ร lรถf Norรฐdal Innanrรญksrรกรฐherra- kirkjumรกlarรกรฐherra flytur hugvekju.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 17/11/15 15:16 Page 16

16

GV

Frรฉttir Friรฐarganga Foreldrafรฉlags Vรฆttaskรณla:

Viรฐ viljum รถll friรฐ, kรฆrleik og vinรกttu Miรฐvikudaginn 21. oktรณber stรณรฐ Foreldrafรฉlag Vรฆttaskรณla fyrir รกrlegri friรฐargรถngu og kertafleytingu รญ gรณรฐu en votu veรฐri.

gott samstarf viรฐ skรณlann รญ tengslum viรฐ friรฐargรถnguna รพar sem umfjรถllun um friรฐarboรฐskap hefur veriรฐ flรฉttaรฐ inn รญ kennsluna meรฐ รฝmsum hรฆtti.

ร รกtttaka var meรฐ allra besta mรณti og rรบmlega 200 manns sรถfnuรฐust saman fyrir framan Vรฆttaskรณla Borgir, รพar sem bรถrnin fengu ljรณsaprik (glowstick).

ร รกr bjuggu nemendur til sameiginlegt listaverk รบr fallegum friรฐardรบfum sem hver bekkur skreytti meรฐ friรฐarorรฐum og nรถfnum nemenda. Fulltrรบar รบr stjรณrn foreldrafรฉlagsins fรณru deginum รกรฐur รญ heimsรณkn รญ fyrsta til fimmta bekk Vรฆttaskรณla og kynntu foreldrafรฉlagiรฐ og friรฐargรถnguna fyrir nemendum og skรถpuรฐust gรณรฐar umrรฆรฐur รญ kjรถlfariรฐ. ร rangursrรญkt skรณlastarf byggir รก gรณรฐri samvinnu og gagnkvรฆmu trausti heimilis og skรณla og er mikilvรฆgur รพรกttur รญ รถllu skรณlastarfi.

Sรฉra Guรฐrรบn Karls Helgudรณttir hรฉlt stutta friรฐarhugvekju viรฐ skรณlann og aรฐ รพvรญ loknu var gengiรฐ niรฐur aรฐ sjรณ รพar sem fleytt var friรฐarkertum, einu kerti fyrir hvern รกrgang รญ skรณlanum. Foreldrafรฉlagiรฐ hefur รกtt mikiรฐ og

ALร ร * VIRร ING *(GH;I1G J%"#&F"(%>K'.!" L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8 (+++,&#-/%0',0. ;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

ร รกtttaka var mikil en alls tรณku 200 manns รพรกtt รญ friรฐargรถngunni.

ร esar รพrjรกr vinkonur รบr Vรฆttaskรณla voru mรฆttar รญ friรฐargรถnguna meรฐ kertin sรญn.

Umferรฐamรกl rรฆdd รญ Hverfisrรกรฐi

ร TFARARSTOFA ร SLANDS

;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0 ร tfararรพjรณnusta sรญรฐan 1996

Sverrir Einarsson

ร ennan รพรกtt รพarf rรฆkta og er frรกbรฆrt aรฐ sjรก hvernig samstarf foreldra og skรณlans styrkist meรฐ hverju skรณlaรกri. Friรฐarkveรฐja Stjรณrn Foreldrafรฉlag Vรฆttasskรณla

Kristรญn Ingรณlfsdรณttir

ร TFARARSTOFA HAFNARFJARร AR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

Miรฐvikudaginn 21. oktรณber, var haldinn 122. fundur hverfisrรกรฐs Grafarvogs. Fundurinn var opinn รญbรบafundur hverfisrรกรฐs og var haldinn รญ Hlรถรฐunni viรฐ Gufunesbรฆ รญ Grafarvogi og hรณfst fundurinn kl. 20:00. Viรฐstรถdd voru Guรฐbrandur Guรฐmundsson, Gรญsli Rafn Guรฐmundsson, ร lafur Kr. Guรฐmundsson og Herdรญs Anna ร orvaldsdรณttir. Auk รพeirra sรกtu fundinn ร rni Guรฐmundsson รกheyrnarfulltrรบi รญbรบasamtaka Grafarvogs, Ingibjรถrg Sigurรพรณrsdรณttir framkvรฆmdarstjรณri Miรฐ-

garรฐs, Stefรกn Agnar Finnsson yfirverkfrรฆรฐingur รก umhverfis- og skipulagssviรฐi og Margrรฉt Richter, rekstrarstjรณri รญ Miรฐgarรฐi, sem einnig ritaรฐi fundargerรฐ. Einnig voru um 20 รญbรบar รบr hverfinu. ร etta gerรฐist: 1. Fram fรณr kynning รก niรฐurstรถรฐu รบttektar umferรฐarnefndar sem skipuรฐ var af hverfisrรกรฐi Grafarvogs 23. september 2014. Guรฐbrandur Guรฐmundsson og ร lafur Kr. Guรฐmundsson kynntu skรฝrsluna.

Kl 20:30 tรณk Trausti Harรฐarsson, รกheyrnarfulltrรบi Framsรณknar og flugvallavina sรฆti รก fundinum. 2. Fram fรณr kynning รก รพrรณun umferรฐaslysa รญ Reykjavรญk sรญรฐustu รกr. Stefรกn Agnar Finnsson yfirverkfrรฆรฐingur รก umhverfisog skipulagssviรฐi kynnti 3. Fram fรณr umrรฆรฐa um ofangreind mรกl. Fundi slitiรฐ kl. 21:30 Guรฐbrandur Guรฐmundsson, ร lafur Kr. Guรฐmundsson, Gรญsli Rafn Guรฐmundsson, Herdรญs Anna ร orvaldsdรณttir.

Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tryggjum tryggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ hรกmarksgรฆรฐi og S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร LS s 2EYKJAVร K Sร MI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Skiptยญumยญumยญbremsuklossaยญogยญdiska

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 13:54 Page 17

17

GV

Fréttir

Jólin eru komin hjá okkur í Urðarapóteki

u þér Kynnt sem boðin ki jólatil apóte r a ð r . eru í U jólum ð a m fra nna tilbúi l a v r . Ú pakka gjafa

Sigrún Hjálmtýsdóttir kemur fram á tónleikunum en hún situr í stjórn Hollvinasamtaka Reykjalundar.

70 ára afmæli Reykjalundar fagnað í Grafarvogskirkju Vissir þú að á Reykjalundi í Mosfellsbæ er rekin stærsta meðferðar- og endurhæfingarmiðstöð landsins þaðan sem þúsundir landsmanna hafa í gegnum árin snúið aftur á vinnumarkaðinn eftir áföll í lífinu? Það er mikilvægt að styrkja starfsemi þessarar mikilvægu meðferðarstofnunar sem er sjötíu ára um þessar mundir. Af því tilefni standa Hollvinasamtök Reykjalundar fyrir afmælis- og styrkatartónleikum í Grafarvogskirkju þriðjudagskvöldið 24. nóvember þar sem margir af bestu listamönnum þjóðarinnar munu koma fram til að styðja við bakið á starfseminni á Reykjalundi. Á tónleikunum koma fram Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvalds, Hilmar Örn Agnarsson og kórar, Vala Guðna og Þór Breiðfjörð, Karlakór Reykjavíkur, Þórunn Lárusardóttir, Páll Óskar og Monika, Gunnar Þórðarson, Bubbi Morthens, Egill Ólafsson auk undirritaðrar og kynnir kvöldsins verður enginn annar en grínistinn Þorsteinn Guðmundsson.

Erum með spennandi jólaöskjur m.a. frá Benecos, Biotherm, Clinique, Lavera, MAX Factor, Rimmel, UNA skincare og Weleda. Minnum einnig á úrval fallegra skartgripa og dásamlega ilmi fyrir dömur og herra.

Jólasveinarnir eru velkomnir! Opið virka daga kl. 09.00–18.30 og laugardaga kl. 12.00–16.00

Ég hvet sem flesta til að koma og njóta ánægjulegrar kvöldstundar í Grafarvogskirkju og styrkja um leið gott málefni sem sú öfluga endurhæfingarmiðstöð á Reykjalundi hefur verið í sjötíu ár. Sigrún Hjálmtýsdóttir, í stjórn Hollvinasamtaka Reykjalundar

SÉRÞEKKING OG FAGMENNSKA FAGMENNSKA YSAMÁL Í SL LYSAMÁL YSAMÁ UM SLYSAMÁLUM

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

Þegar ys ber að garði þá slys gar sl lys aðs toðum við þig alla lleið: eið: aðstoðum Við sækjum um endur endurgreiðslu greiðslu á öllum útlögðum k ostnaði. kostnaði. Fáum ttekjutap ekjutap þitt gr eitt. greitt. Innheimtum bætur vvegna egna varanlegra afl eiðinga. varanlegra afleiðinga.

Arna Pálsdóttir lögmaður Sviðs Sviðsstjóri stjóri skaðabót skaðabótasviðs asviðs

FYRSTA VIÐTAL FYRST TA VIÐ VIÐT ÐT TAL AL FRÍTT Engar bætur – engin þóknun

415 2200 Nánar á www www.opus.is .opus.is – opus@opus.is

Austurstræti 17 \ Sími 415 2200


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 15:34 Page 18

18

GV

Fréttir

Fallegt tveggja hæða raðhús í Grasarima - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni 11

GRASARIMI RAÐHÚS MEÐ BÍLSKÚR Mjög fallegt 193,7 m2 raðhús á tveimur hæðum við Grasarima. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, forstofu, þvottahús, sjónvarpshol, eldhús, stofu og bílskúr. Efri hæð er að hluta til undir súð. Komið er inn í forstofu með nátturuflísum á gólfi og mjög rúmgóðum fataskáp frá Axis. Eldhúsið er mjög snyrtilegt, nátturuflísar á gólfi, eikarinnréttingu frá Axis, efri skápar eru sprautulakkaðir, gaseldavél og bakarofn í vinnuhæð, hiti er í gólfi í eldhúsi. mjög góður borðkrókur. Stofa er mjög björt og góð með hátt til lofts, eikarparket á gólfi, gólfhiti er í stofu að hluta til. útgengt er úr stofu út á góðan sólpall og garð í suður. Á neðri hæð eignar er gestabaðherbergi með nátturuflísum á gólfi, upphengt salerni og vask-

Á efri hæð er baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf, gólfhiti er á baðherbergi.

ur. Þvottahús á neðri hæð með nátturuflísum á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, stór stálvaskur og ágætis geymslupláss, gengið er inn í bílskúr með lökkuðu gólfi, rafmagnshurðaopnari, ágætis geymslupláss er í bílskúr. Á efri hæð er baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf, gólfhiti er á baðherbergi, baðkar og sturta, innrétting frá Axis. Hjónaherbergi er rúmgott, með dúk á gólfi, í hjónaherberginu er lítið fataherbergi, fyrir ofan fataherbergið er ágætis geymsla, útgengt er út á svalir úr hjónaherbergi í norður. Barnaherbergi eru bæði með dúk á gólfi og ágætis eikar fataskápum, á efri hæð er sjónvarpshol með eikarparketi á gólfi. Skipt var um þak árið 2004 og einnig settir nýir þakgluggar. Búið er að skipta um gler að hlutatil

Eldhúsið er mjög snyrtilegt, nátturuflísar á gólfi, eikarinnréttingu frá Axis.

Stórskemmtileg Furðukökukeppni Árleg furðukökukeppni félagsmiðstöðvarinnar Púgyn var haldin föstudaginn 21. mars. Í gegnum tíðina hefur þetta verið einn vinsælasti viðburður félagsmiðstöðvarinnar en í ár voru keppendur sex talsins og voru kökurnar hver annarri glæsilegri. Framlögin voru allt frá Bob Marley til bikiní-brjósta. Dæmt er eftir útliti, bragði og frumleika og eins og nafn keppninnar gefur til kynna er vægi útlitsins mest. Í ár hreppti Guðrún María í 8.bekk sigursætið með glæsilegri snjóhúsaköku.

Stofa er mjög björt og góð með hátt til lofts, eikarparket á gólfi.

Á efri hæð er meðal annars sjónvarpshol með eikarparketi á gólfi.

Starfsdagur nemendaráða félagsmiðstöðva Bananamaðurinn.

Fulltrúar nemendaráða félagsmiðstöðvanna Dregyn, Fjörgyn, Púgyn og Sigyn í Gufunesbæ héldu sameiginlegan starfsdag einn laugardag í mars. Félagsmiðstöðvarnar starfa allar í anda unglingalýðræðis og var þessi vettvangur hugsaður til þess að efla hæfni nemendaráðsmanna til að starfa í anda lýðræðis og til að velta upp mögulegum samráðsvettvangi ráðanna. Ráð hverrar félagsmiðstöðvar kynnti starfsemi sína; hvernig þau auglýsa viðburði, hvernig er fyrirkomulag ráðsins og hvernig almennt hefur gengið í vetur. Einnig kynnti hvert ráð nokkra viðburði sem það hefur staðið fyrir í sinni félagsmiðstöð og miðlaði þannig hugmyndum sín á milli ásamt því að fara í hugmyndavinnu um þætti eins og til dæmis hvernig best er að hvetja unglinga til þátttöku í félagsmiðstöðvarstarfi og hvernig er best að fá nýjar hugmyndir að uppákomum og viðburðum. Þetta var virkilega líflegur og lærdómsríkur dagur.

Bob Marley.

Guðrún María, sigurvegari keppninnar í ár með stórglæsilega snjóhúsaköku.

Bikiní-brjóst.

Allir glaðir eftir góðan starfsdag.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 13:55 Page 19

19

GV

Fréttir 200 börn á Hrekjavökunni

Hér á landi hefur Hrekkjavöku stemning aukist gríðarlega með árunum, en ekki síst hjá börnunum okkar. Félagsmiðstöðvarnar hjá Gufunesbæ gripu gæsina og skelltu í heljarinnar Hrekkjavökuball fyrir krakkana á miðstigi (5.6.og 7.bekkur). Ballið var haldið í félagsmiðstöðinni Dregyn og mættu krakkar úr öllum félagsmiðstöðvum Grafarvogs. Um það bil 200 börn mættu á ballið og var dúndrandi stemning á ballinu, veitt voru verðlaun fyrir flottasta, frumlegasta og skelfilegasta

búninginn. Nemendaráð Dregyns sáu um að halda stemningu hjá krökkunum og voru þau með flotta dagskrá til að halda uppi fjörinu hjá þeim t.d. ása dans, stopp dans og margt fl. Félagsmiðstöðvarnar í Gufunesbæ ætla að halda áfram að vera með sameiginlega viðbuðri fyrir 10-12 ára krakka en í desember ætlar félagsmiðstöðin Púgyn að bjóða uppá eitthvað skemmtilegt. Krakkarnir á ballinu skemmtu sér ótrúlega vel en eins og sjá má meðfylgjandi mynd þá voru búningarnir ekki af verri endanum.

Búningarnir voru skrautlegir á Hrekkjavökunni.

Félagsmiðstöðvadagurinn Árlega er Félagsmiðstöðva dagurinn haldinn hátíðlegur í flestum félagsmiðstöðvum landsins og er Grafarvogur engin undantekning. Félagsmiðstöðvarnar Sigyn við Rimaskóla, Dregyn við Vættaskóla, Fjörgyn við Foldaskóla og Púgyn við Kelduskóla héldu opin hús þann 4.nóvember og buðu þar upp á ýmsar skemmtanir. Það var boðið upp á kaffi og veitingar, einhverjir sýndu Skrekks atriði, það voru ýmsar keppnir þar sem unglingar gátu skorað á foreldra sína og aðra gesti og eins var hægt að upplifa stemninguna sem myndast á hefðbundnum opnunum í félagsmiðstöðinni. Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, standa að þessum degi og hvetja allar félagsmiðstöðvar til að hafa opið hús þennan dag árlega svo að allir sem vilja geti komið og kynnt sér starfið, skoðað húsnæðið og forvitnast um hvað er svona merkilegt við félagsmiðstöðvarnar. Yfirskrift dagsins í ár var „Þetta má í félagsmiðstöðinni“ og voru því nemendaráðin og unglingar hvers skóla að sýna gestum og gangandi hvað það er sem má gera og hvað það er sem er verið að gera dags daglega. Dagurinn heppnaðist með eindæmum vel hér í Grafarvogi eins og sjá má á myndunum.

Hundadagar Einars Más - les í Grafarvogskirkju 6. des undir söng Karlakórs Grafarvogs Ein væntanlegra metsölubóka þessa árs verður efalítið nýjasta bók Einars Más Guðmundssonar, Hundadagar. Eins og fram kemur hér í Grafarvogsblaðinu verður óvenjulegur en um leið afar áhugaverður listviðburður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. desember kl. 17.00, þegar Einar Már les upp úr bókinni og Karlakór Grafarvogs tekur undir með honum og syngur lög úr söngleiknum Þið munið hann Jörund, en æfi Jörundar hundadagakonungungs er söguefni Einars Más í bókinni. Hundadagar er leiftrandi skemmtileg saga um stórhug, vandræði, bresti og breyskleika; um menn sem sigla með himinskautum og jafnvel í kringum hnöttinn; um ástina og ástríðurnar; um allt sem er hverfult og kvikt – um þræðina sem tengja saman tímana. Frásögnin leiðir okkur á vit Jörundar hundadagakonungs, Jóns Steingrímssonar eldklerks og fleira fólks fyrri alda sem lesa má um í heimildum en varð líka efni í þjóðsögur sem lifa enn. Og sagan er ævintýraleg – og ævintýrin söguleg: eldgos á Íslandi kveikti byltingarbál í Frakklandi sem hafði svo aftur víðtæk áhrif annars staðar … Kannski á fortíðin brýnna erindi við samtíðina en okkur grunar? Um Hundadaga „Hundadagar eru skáldsaga, meira að segja heimildaskáldsaga þar sem heimildir eru þó notaðar á afar frjálslegan hátt. Aðalheimildir sögunnar eru sjálfsævisögur aðalpersónanna, þeirra Jörgen Jörgensen eða Jörundar Hundadagakóngs og séra Jóns Steingrímssonar, síðan ótal aðrar heimildir sem sumar eru nefndar í sögunni en aðrar ekki. Af þeim sem ekki eru nefndar í sögunni eru

Einar Már Guðmundsson rithöfundur. fjölmargar greinar Önnu Agnarsdóttur um Jörund hundadagakonung og samskipti Englands og Íslands, Eldhugi Ragnars Arnalds, Mannkynssaga 1789 – 1848 eftir Jón Guðnason, The Age of Revolution eftir Eric Hobsbawm, VI, JÖRGEN JÖRGENSEN eftir Claus Ib Olsen, Fribytteren eftir Kurt Frederiksen og leikritið Eldklerkurinn eftir Pétur Eggerz sem ég bæði sá á sviði og hafði undir höndum eintak af og vísað er í á nokkrum stöðum og tekið orðrétt úr, til dæmis bréf séra Jóns á blaðsíðu 98. Um aðrar heimildar vísast í söguna sjálfa.“ Einar Már Guðmundsson Eitt vitrasta og vinsælasta skáld þjóðarinnar Einar Már Guðmundsson hefur verið meðal virtustu og vinsælustu skálda og rithöfunda þjóðarinnar frá upphafi ferils síns. Hróður hans hefur borist víða því bækur hans hafa verið þýddar á mörg

GV-Mynd: Hörður Ásbjörnsson tungumál og orðið vinsælar, ekki síst Englar alheimsins sem er ein víðförlasta skáldsaga eftir Íslending fyrr og síðar. Einar Már Guðmundsson er fæddur í Reykjavík 18. september 1954. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina 1975 og B.A. prófi í bókmenntum og sagnfræði frá Háskóla Íslands 1979. Hann fór rakleiðis í framhaldsnám í bókmenntafræði við Kaupmannahafnarháskóla og gaf á þeim árum út fyrstu bækur sínar. Hann hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir verk sín; meðal annars fékk hann Bjartsýnisverðlaun Bröstes (1988), Karen Blixen Medaljen, heiðursverðlaunin sem veitt eru af Det Danske Akademi (1999), ítölsku Giuseppe Acerbi bókmenntaverðlaunin (1999), norsku Bjørnsonverðlaunin (2010) og Norrænu bókmenntaverðlaunin sem Sænska akademían veitir (2012).

Hundadagar að hausti Mynd frá Fjörgyn.

Tónleikar Karlakórs Grafarvogs

í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. desember 2015 kl. 17

Mynd frá Púgyn.

Mynd frá Sigyn.

Grafarvogsskáldið Einar Már Guðmundsson les úr nýrri bók sinni “Hundadagar”. Kórinn tekur undir með Einari og syngur lög úr söngleiknum “Þið munið hann Jörund”.

Stjórnandi: Íris Erlingsdóttir

Píanó: Glódís Margrét Guðmundsdóttir Miðaverð er kr. 3000,-. Eldri borgarar fá 50% afslátt af miðaverði við innganginn.

MINNUM Á VORTÓNLEIKA KARLAKÓRS GRAFARVOGS 30. APRÍL 2016. Nýir söngmenn velkomnir! 6 6 s iv Õ ÀÃÌ>Àws ? Û À ? Õ`>} s iv Õ ÀÃÌ>Àws ? Û À ? Õ`>} £ ££° > Ö>À° Ďw }>À iÀÕ ? ? Õ`>}Ã Û `Õ À>v>ÀÛ }Ã À Õ ° Óä\ää° £° > Ö>À° Ďw }>À iÀÕ ? ? Õ`>}Ã Û `Õ À>v>ÀÛ }Ã À Õ ° Óä\ää°

Mynd frá Dregyn.

Nánari upplýsingar gefur Íris Erlingsdóttir kórstjóri, irise@simnet.is


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/11/15 15:37 Page 20

2.998 krr. 2 kg

BÓNUS

VERÐ

Mackintosh Konfekt, 2 kg

SPARAÐU SP ARA ARAÐU AÐU M MEÐ BÓNUS! BÓ ÓNUS! Ó

20%

verðlækkun

316 krr. 500 5 g

20%

MS Sm mjörr,, 500 g Verð áður á 395 kr.

verðlækkun

385

Lýsum Lýsum ýs ýs sum um upp up u pp skammdegið s ska ka ammdeg ammd am gið ð

kr. 500 kr 0 mll

MS Rjó ómi, 500 ml Ve erð áður á 482 kr.

375 kr. stk.

275 kr. stk.

259 kr. stk.

4.598 krr. pk. pk

Kubbakerti Hvítt, 18x7 cm

Kubbakerti Hvítt, 12x7 cm

Kubbakerti Hvítt, 12x6 cm

Tigi Hársnyrtivörur Sjampó og hárnæring, 2x750 ml

Opnunartími í Bónus: Bónus: 4mU\KHNH -PTT[\KHNH" ! ! ࠮ - Z[\KHNH" ! ! ࠮ 3H\NHYKHNH" ! ! ࠮ :\UU\KHNH" ! ! Verð í þessari auglýsingu gilda til og með 22. nóvember a.m.k.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.