Grafarvogsblaðið 7.tbl 2015

Page 1

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/07/15 11:29 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 7. tbl. 26. árg. 2015 - júlí

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Ódýri ísinn

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili Fjölnisliðið í Pepsídeild karla hefur staðið sig með miklum ágætum í sumar en þó hefur heldur hallað undan fæti í síðustu leikjum. Engin ástæða er þó til að örvænta en næsti leikur Fjölnis í Pepsídeildinni er á mánudaginn í Kópavogi gegn Breiðabliki. Þar á eftir eru tveir aðrir útileikir gegn ÍBV og Fylki áður en kemur að heimaleik gegn KR þann 5. ágúst. Fjölnir er sem stendur í 5. sæti deildarinnar. Sjá nánar á bls. 10. GV-mynd Hafliði Breiðfjörð

Góðar snyrtivörur frá Coastal Scents Frábær gjöf fyrir veiðimenn ]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] `

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Krafla.is (698-2844)

Spöngin 11 He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

lll#[b\#^h

Við gerum tilboð í þínar tryggingar Hafðu samband í síma 537 9980 Umboðsaðilar Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | vidskiptatengsl@vidskiptatengsl.is | vidskiptatengsl.is


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/07/15 03:09 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Gott fordæmi Í Grafarvogsblaðinu til margra ára töluðum við um lagningu Sundabrautar. Stjórnmálamenn deildu um legu brautarinnar árum saman en undir lok umræðunnar virtist hafa náð samstaða um að leggja Sundabrautina í stokk að miklu leyti. Ég man að Stefán Jón Hafstein kom fram með þá tillögu að Sundabraut yrði að megninu til hábrú og um leið kennileyti höfuðborgarinnar. Alla tíð hefur mér litist best á þessa hugmynd allra þeirra mörgu hugmynda sem fram komu á sínum tíma. Upp úr hruni dó umræðan um Sundabraut og linnulaust kjördæmpot þingmanna tók völdin sem aldrei fyr. Hver jarðgöngin af öðrum litu dagsins ljós, Héðinsfjarðargöng, Vaðlaheiðargöng og hvað þetta heitir allt saman. Líkast til hafa Héðinsfjarðargöng kostað um 13 þúsund milljónir þegar upp var staðið. Gríðarlega mikil framkvæmd og glæsileg göng, ekkert vantar upp á það. En fyrir örfáar hræður. Ekki er séð fyrir endan á framkvæmdum við Vaðlaheiðargöng sem eiga líklega eftir að verða dapurt minnismerki í samgöngusögu landsins um langan aldur. Heitt og kalt vatn streymir úr göngunum í báðar áttir og ekki sér fyrir endann á þessum ósköpum. Og í dag er allt útlit fyrir að kostnaðurinn lendi á ríkinu. Enn og aftur sitja Reykvíkingar eftir með sárt ennið í samgöngumálum. Götur höfuðborgarinnar eru ónýtar eftir linnulausan niðurskurð á viðhaldi undanfarin ár á Gnarrtímanum, tímabili sem við Reykvíkingar þurfum vonandi aldrei að upplifa aftur. Núverandi meirihluti í Reykjavík hefur ákveðið að setja reiðhjólið ofar bifreiðum í forgangsröðinni þegar kemur að samgöngumálum og vægast sagt brjálaðar hugmyndir núna síðustu dagana um léttlestir raska ró rólegasta fólks. Hugmyndir eru uppi um að eyða í þetta tugum milljarða og bjóða ríkinu upp í dansinn. Vonandi hefur ríkið vit og getu til þess að koma ekki nálægt hugmyndum sem þessum. Við getum ekki haldið úti gatnakerfi í dag svo vel sé, hvað þá lestakerfi. Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@skrautas.is

Framtíðarskipulag og samgöngur í Grafarvogi:

Hvar í forgangsröðinni er Sundabraut í nýju aðalskipulagi borgarinnar? - af hverju er Grafarvogur ekki tengdur léttlestarkerfishugmynd borgaryfirvalda, sem tengja á sveitafélögin á höfuðborgarsvæðinu? Grafarvogsbúar hafa beðið eftir Sundabraut í 30 ár. Eins og við Grafarvogsbúar flest vitum hefur Sundabraut verið á aðalskipulagi Reykjavíkur í rúma þrjá áratugi eða frá 1984. Brautin var tekin í tölu þjóðvega tíu árum síðar, í vegaáætlun, árið 1994. Fjölmargar skýrslur hafa verið unnar meðal annars arðsemisskýrslur sem sýndu að hún yrði eitt af arðsömustu mannvirkjaframkvæmdum Íslands. Við Grafarvogsbúar höfum nú beðið í 30 ár eftir að framkvæmdir hefjist en allir borgarstjórnarflokkarnir samþykktu á árunum 2006-2007 að setja hana í göng eftir að samráðshópur um Sundabraut lauk störfum. Eftir hrun hurfu Símapeningarnir svokölluðu, sem átti að veita í þetta verkefni svo við Grafarvogsbúar gátum skilið að fresta þyrfti framkvæmdinni um einhvern tíma. En það virðist sem fleira hafi horfið eða gleymst á þessum árum. Ákvörðunin um legu Sundabrautar virðist nú með öllu gleymd. Því nú þegar nýtt aðalskipulag Reykjavíkurborgar er að koma fram þá virðist við fyrstu sýn að ekki hafi verið gert ráð fyrir endanlegri legu Sundabrautar á skipulaginu. En það nær allt til ársins

2040. Engin Sundabraut er því í pípunum á næstu áratugum samkvæmt því. Því er mikilvægt að við fáum skýr svör frá borgaryfirvöldum um það hvenær og hvar Sundabrautin verði lögð og sýnt verði fram á möguleika í tengingum hennar og almenningssamgöngum. Fyrr teljum við ekki hægt að skipuleggja önnur ný svæði í borginni sem liggja á þeim stöðum sem hugsanlega væri

El­ísa­bet­Gísla­dótt­ir, formaður Íbúasamtaka Grafarvogs, skrif­ar: hægt að leggja Sundabrautina. Það er því að mála sig út í horn að þétta alla byggð án þess að vera endanlega búin að gera ráð fyrir Sundabraut. Þess má geta að á síðasta kjörtímabili gerði borgin samning við ríkið að ekki skyldi farið í neinar framkvæmdir í vegamálum á höfuðborgarsvæðinu í 10 ár, heldur láta fjármagnið í niðurgreiðslur á almenningsamgöngum um allt land.

Framtíðar samgöngur í Grafarvogi Það hafa margir haft samband við íbúasamtökin og bent á að í hugmynd um nýtt léttlestarkerfi komi ekki til með að gagnast íbúum Grafarvogs, einu fjölmennasta hverfi borgarinnar. Við erum hreinlega ekki tengd. Við bendum á að þetta er gífurlega dýr framkvæmd sem nýtist ekki sem skildi en framfarir á umhverfisvænum samgöngutækjum eru mjög hraðar í dag, sjálfkeyrandi bílar og trollycars (umhverfisvænir, línutendir rafmagnsstrætisvagnar á gúmmíhjólum eru miklu ódýrari kostur og þarfnast ekki lestarteina svo eitthvað sé nefnt.) Svo við bendum á að við kjósum frekar að velja hagkvæmari kosti sem þjóna öllum íbúum betur. Stjórn Íbúasamtakanna hvetur íbúa til að kynna sér aðalskipulag borgarinar og framtíðarsýn í samgöngum. Hægt er að hafa samband við okkur og koma til okkar ábendingum á: ibuasamtok@ibuasamtok.is og við erum á facebook, Íbúasamtök Grafarvogs. Elísabet Gísladóttir

GV Ritstjórn og auglýsingar Sími 587-9500

KÍKTU Á VEFVERSLUN KRUMMA.IS


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 05/07/15 18:41 Page 3

Ford Fiesta er mest seldi smábíll Evrópu

Nýi besti vinur þinn? Ford Fiesta frá 2.390.000 kr.

naður staðalbú r u g e il s Glæ g prófaðu Komdu o ábíl Evrópu a sm mest seld

5 dyra • MyKey • Fáanlegur með vél ársins (International Engine of the Year) þrjú ár í röð • Hiti í framsætum 3,5 tommu upplýsingaskjár • AUX og USB tengi • Fær frítt í stæði í miðborg Reykjavíkur • Samlitaðir stuðarar Rafdrifnir og upphitanlegir hliðarspeglar • Tvískipt niðurfellanleg aftursæti 60/40 • Samlituð vindskeið • 6 hátalarar Einstaklega rúmt farangursrými (290 lítra) • Frábær í endursölu • Start Stop spartækni • Brekkuaðstoð Sérstakt hitaelement er í miðstöð og er hann því mjög fljótur að hitna • Samlitaðir hliðarspeglar • EasyFuel ESP stöðugleikastýrikerfi með spólvörn • Ofnæmisprófuð efni í innréttingu • Fáanlegur sjálfskiptur á frábæru verði 5 stjörnu öryggi • Öryggispúðarnir eru óvenju margir eða 7 talsins, þar af einn fyrir hné ökumanns

æli ára afm rg Ford hjá Brimbo

20

Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000

Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17. Opið á laugardögum frá og með 8. ágúst.

Ford Fiesta, bensín 65 hö/EcoBoost 100 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,3 l/100 km. CO2 99 g/km. Ford Fiesta, EcoBoost bensín 100 hö, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,9 l/100 km. CO2 114 g/km. Tökum allar tegundir bíla uppí nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.

ford.is


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/07/15 21:21 Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Reyktur lax, CZ hreindýrabollur og rabbabarapæ - að hætti Bryndísar og Halldórs

Hjónin Bryndís Reynisdóttir og Halldór Jörgenson, Jöklafold 7, eru matgoggar okkar að þessu sinni. Þau sögðu í pósti til okkar að ákveðið hafi verið að taka til í frystikistunni fyrir nýja veiðivertíð og bera uppskriftir þeirra hjóna því glöggt vitni. Uppskriftirnar eru forvitnilegar, lax, hreindýr og rabbabarapæ og við skorum að venju á lesendur að prófa. Forréttur – reyktur lax 1 biti reyktur lax, roðflettur og saxaður. ½ rauðlaukur saxaður smátt. ½ búnt ferskt kóriander saxað. 10 ólífur saxaðar. ½ grilluð paprika, flisjuð og söxuð (eða tilbúin úr krukku). 1 rauð paprika söxuð. 3 msk. sólþurrkaðir tómatar. Öllu blandað saman og piprað að vild. Borið fram með ristuðu snittubrauði og klettasalati

Aðalréttur - CZ hreindýrabollur með gráðostasósu 1 kg. hreindýrahakk. 15 Ritz kexkökur, muldar. 5 einiber, kramin. 1 pakki púrrulaukssúpa. 1 box blandaðir skógarsveppir (útvatnaðir og saxaðir, þola líka að liggja smá stund í púrtvíni). 1 rauðlaukur, saxaður smátt. 2 skarlottulaukar, saxaðir smátt. 1 tsk. villijurtir (Pottagaldrar) Rjómi. Salt. Öllu blandað saman, bollur mótaðar steiktar á öllum hliðum uppúr trufluolíu og kláraðar í ofni. Sósa: 250 ml. matreiðslurjómi. ½ gráðostur. 3 msk. rifsberjahlaup. Pipar. Aromat. Allt sett í pott og látið malla við vægan hita.

Lítið meðlæti, helst steiktar kartöflur og restin af klettasalatinu. Eftirréttur - Google rabbabarapæ (Alberteldar.com) Rabbarbari ca 4-5 leggir. 200 gr. smjör. 2 dl. sykur. 1 tsk. lyftiduft. 2 dl. hveiti. 1 tsk. vanilla eða vanillusykur. 2 egg. Skolið rabarbarann og hreinsið, brytjið í 1-2 cm þykkar sneiðar. Setjið í eldfast form, vel botnfylli eða að vild. Bræðið smjör í potti, bætið útí þurrefnunum og loks eggjunum. Blandið vel saman. Hellið deiginu yfir rabarbarann. Bakið við 170 ° í 25-30 mín eða þangað til pæið er orðið gulleitt að ofan. Berið fram með rjóma eða ís. Verði ykkur að góðu, Bryndís og Halldór

Matgoggarnir Bryndís Reynisdóttir og Halldór Jörgenson ásamt syninum Brynjari Má.

Ásta Þórunn og Valdimar eru næstu matgoggar Halldór Jörgenson og Bryndís Reynisdóttir, Jöklafold 7, skora á Ástu Þórunni Þráinsdóttur og Valdimar Sigurðsson, Laufrima 10a, að vera næstu matgoggar. Við birtum uppskriftir þeirra í blaðinu í ágúst.

20-50% AFSLÁTTUR


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/07/15 13:24 Page 3

Hamborgaratilboð í júlí 140 gr. Nauta hamborgarar á 225 kr. stykkið 140 gr. BBQ beikon nautahamborgarar á 225 kr. stykkið Báðar tegundir gerðar úr 100% ungnautahakki án nokkurra viðbættra efna. Brauð fylgir FRÍTT með öllum hamborgurum!!!

Sumarlokun!!! Við ætlum að hafa lokað 4 laugardaga í sumar frá 18. júlí og opnum aftur laugardaginn 15. ágúst.

Kíktu við í glæsilegustu sælkerabúð landsins og láttu verðin koma þér á óvart Við bjóðum upp á eitt besta ostaúrval landsins, nýskorið álegg, kjötborð og ýmislegt annað góðgæti

Sælkerabúðin Bitruhálsi 2 - 578-2255 - Alltaf í leiðinni


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/07/15 14:37 Page 6

6

GV

Fréttir

Verið velkomin í Spöngina! )"0""( "" ( * # # ") & * # +

$

Skutlum okkur

í sumarlesturinn! Borgarbókasafn hvetur börn til að lesa yfir sumarið og viðhalda þannig lestrarfærninni. Þegar bók er fengin að láni geta börnin skrifað nafn, aldur og símanúmer á blað sem þau gera skutlu úr og skutla henni í net. Í lok sumars eru dregin út Verðlaun nöfn nokkurra þátttakenda í sumarlok og fá þeir verðlaun. Spönginni 41, sími 411 6230 spongin@borgarbokasafn.is www.borgarbokasafn.is

Vínbúðin í Söng sem lokað var 2009. Búið er að ákveða að Vínbúðin opni aftur en erfiðlega gengur að láta það verða að veruleika.

Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR.

Vínbúðin Spöng:

,,Engar nýjar fréttir” Þarft þú að losna við köngulær?

,,Það eru því miður engar nýjar fréttir af Vínbúðinni og ekki hægt að segja til um það hvenær hún opnar í Spönginni,” sagði Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforsjóri ÁTVR, í samtali við Grafarvogsblaðið.

,,Upphaflega stóð til að við tækjum við húsnæðinu 1. maí en það hefur dregist. Ekki liggur fyrir hvenær við munum taka við húsnæðinu. Lagfæringar á húsinu hafa tekið meiri tíma en áætlanir gerðu ráð fyrir,” sagði Sigrún

Ósk ennfremur. Það er því ljóst að Grafarvogsbúar mega bíða í einhverjar vikur eða mánuði enn eftir að Vínbúðin opni í Spönginni. Við fylgjumst áfram með málinu.

H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

Daníel Fogle sölumaður 663-6694

Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður 868-4687

Spöngin 11 - 112 Reykjavík He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+

Mikil eftirspurn eftir eignum i Grafarvogi. Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá

FANNAFOLD - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ

BAKKASTAÐIR

Einbýli á einni hæð auk bílskúrs í botnlanga. Stór garður í vestur og austur. Húsið er 124,1 fm auk 29,5 fm bílskúrs sem breytt hefur verið í tvö góð svefnherbergi svo í dag eru fimm svefnherbergi í eigninni. Hægt er að breyta bílskúr til baka ef vilji er til þess.

Falleg fjögurra herbergja 115,4 fm íbúð með Fjögurra herbergja 93,1 fm íbúð með sérinngangi á jarðhæð með garði. Parket og sérinngangi á jarðhæð með sólpalli. náttúruflísar á gólfum. Íbúðin var upprunalega þriggja herbergja en búið er að útbúa fjórða herbergið. Vandaðar innréttingar.

H b^ *,* -*-*

GAUTAVÍK

LAUFENGI - 4RA HERBERGJA Fjögurra herbergja 106,4 fm íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi í Laufengi, íbúð með sérinngangi, suð-vestur svalir.

FRÓÐENGI - 5 HERBERGJA - STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Stór fimm herbergja íbúð á efstu hæð með bílastæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin er á tveim hæðum og hefur nánast öll verið endurnýjuð á seinustu árum.

Þrjú svefnherbergi. Björt íbúð. Sameign og húsið sjálft hefur fengið gott viðhald. Tvennar suðursvalir.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/07/15 19:10 Page 7

7

GV

Fréttir

Ánægja með þjónustu frístundaheimilanna Allir komnir á band Hróa hattar og fógeti biður sér griða.

Hrói höttur og liðsmenn útlægir í Skýrisskógi.

Allir nemendur Rimaskóla gengu frá skólanum inn í grenndarskóg skólans sem er að finna í Nónholti, innst í Grafarvogi. Þar fylgdust nemendur með leiksýningu 6. bekkjar sem sýndu ævintýrið um Hróa hött og notuðu til þess nær allan skóginn á nokkrum sviðum í skógarrjóðrum. Þetta er 6. árið í röð sem Rimaskóli stendur fyrir leikhúsi í skóginum og

gera. Hrói höttur og félagar dvöldu útlægir í Skýrisskógi og hundeltir af hermönnum fógetans. Fógetinn hræddist alltaf meira og meira Hróa sem safnaði að sér liði og stuðningsmönnum. Hrói höttur rændi þá ríku og gaf til þeirra fátæku. Réttlætið sigraði að lokum. Grenndarskógur Rimaskóla reynist afar heppilegur vettvangur til að sviðsetja leikverk

Nemendur Rimaskóla sýndu Hróa hött undir berum himni í grenndarskógi skólans hlaut verkefnið Hvatningarverðlaun SFS árið 2012. Krakkarnir í 6. bekk komu mjög vel undirbúnir eftir þrotlausar æfingar frá því um miðjan maí. Þau stóðu sig frábærlega í hlutverkum hermanna, útlaga og almennings í Nottingham, klæddir skrautlegum búningum og vopnum sem Jónína Margrét myndlistarkennari og Haraldur Hrafnsson smíðakennari aðstoðuðu þau við að

og flutningur krakkanna í 6. bekk, búningar, vopn og sviðsmynd verksins nutu sín vel undir beru lofti. Boðið var upp á fjórar sýningar við mikla hrifningu áhorfenda. Leikstjóri sýningarinnar var eins og fyrri ár Eggert A. Kaaber leiklistarkennari Rimaskóla sem naut aðstoðar kennara og starfsmanna skólans við undirbúning og uppsetningu.

87% foreldra sem eiga barn á frístundaheimilum borgarinnar eru mjög eða frekar ánægðir með þá þjónustu sem börn þeirra fá. 94% foreldra telja að barninu þeirra líði vel á frístundaheimilinu og 90% eru ánægð með samskipti við starfsfólkið. Þá eru 82% foreldra ánægð með viðfangsefni barnsins á frístundaheimilinu, en minnst ánægja er með húsnæði eða 62% að jafnaði. Þeir foreldrar sem voru ánægðastir með frístundaheimilin töldu viðfangsefnin fjölbreytt og áhugaverð, voru ánægð með aðstöðu frístundaheimilisins, viðmót starfsfólks og umhyggju þeirra í garð barnsins. Óánægju foreldra má helst tengja við að viðfangsefni séu ekki nægilega áhugaverð, skort á eftirliti og/eða öryggi frístundaheimilis, leikaðstöðu og húsnæði. Spurningakönnunin var send til foreldra 3.427 barna á frístundaheimilum í febrúar og var svarhlutfallið 57%. Niðurstöður könnunarinnar voru kynntar í skóla- og frístundaráði í júní en sams konar könnun var gerð 2013 og voru þá niðurstöður mjög sambærilegar. Hvert frístundaheimili borgarinnar hefur nú fengið niðurstöður fyrir sig sem nýttar verða til að rýna í daglegt starf og gera umbætur þar sem þörf er á.

Yngstu áhorfendur lifðu sig inn í atburðarrásina.

Hermaður fylgir fyrirmælum fógetans að handsama Hróa hött.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/07/15 11:47 Page 8

8

Fréttir

GV

HLAUPANÁMSKEIÐ BYRJA 20. JÚLÍ ÆTLAR ÞÚ AÐ HLAUPA Í REYKJAVÍKURMARAÞONI EÐA LANGAR AÐ KOMA ÞÉR AF STAÐ? VIÐ ÆTLUM AÐ BJÓÐA UPP Á HLAUP OG STYRKTARÆFINGAR. MÁNUDAGAR OG MIÐVIKUDAGAR KL. 17:30. Einnig munu þátttakendur fá verkefni um helgar.

VERÐ 10.000 kr.

(aðgangur að Árbæjarþreki innifalinn)

Búið að smíða flotta kassabíla.

Upprennandi smiðir og hönnuðir

Frístundamiðstöðin Gufunesbær býður upp á fjögur námskeið í sumar fyrir 1012 ára krakka sem bera nafnið „Sköpun, smíðar og útivist“ og þar var ýmislegt skemmtilegt brallað. Það er búið að smíða kofa, kassabíla, fótboltamörk, bekki og margt fleira. Á lokadegi hvers námskeiðs er alltaf farið í heimsókn á útivistarsvæðið við Gufunesbæinn til að leika sér og grilla. Krakkarnir sem koma á námskeiðin eru skemmtilegir og skapandi og fá að sjá áþreifanlegan afrakstur eigin vinnu í þeim hlutum sem verða til. Þarna eru eflaust einhverjir upprennandi smiðir og hönnuðir að taka sín fyrstu skref.

Kennari: Ingvar Guðfinnsson styrktar- og þolþjálfari frá Keili. Skráning fer fram á oingvarg@simnet.is ATH: NÁMSKEIÐIÐ FER EINGÖNGU FRAM EF NÆG ÞÁTTTAKA NÆST.

ÁRBÆJARÞREK - ÞAR SEM ÞÚ SKIPTIR MÁLI!

www.threk.is Árbæjarþrek • Fylkishöll • Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471 Ferð á útivistarsvæðið við Gufunesbæ og hressing í kaupbæti.

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

Kofasmíði í fullum gangi.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/07/15 11:47 Page 9

Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum í 10 m löngu fluguborði

Vandaðar vörur og verð fyrir alla Íslenskar flugur í hæsta gæðaflokki Flugustengur frá Echo, Vision og Scott Fluguhjól frá Nautilus, Echo og Vision Flugulínur frá Vision, Echo og Airflo Fatnaður frá Vision, ZO-ON og Aquaz

Glæsileg íslensk flugubox - Gröfum nöfn veiðimanna á boxin sem eru frábær persónuleg gjöf

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/07/15 11:46 Page 10

10

GV

Fréttir

Fjölnir í 5. sæti og spennandi leikir frmundan

- næsti leikur í Kópavogi gegn Breiðabliki á mánudag Það eru spennandi tímar framundan hjá Fjölni í Pepsídeild karla í knattspyrnu. Næstu leikir eru gegn sterkum andstæðingum en á góðum dögum getur Fjölnir unnið öll þessi lið. Fjölnir er sem stendur í 5. sæti Pepsídeildarinnar með 17 stig að 10 umferðum loknum. FH-ingar eru efstir með 23 stig og KR er í öðru sæti með 20. Þá kemur Breiðablik í þriðja sæti með 19 stig og Valur er í fjórða sæti með 18 stig, stigi meira en Fjölnir.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638

Næsti leikur í Kópavogi Næsti leikur Fjölnis í Pepsídeildinni er í Kópavogi á mánudaginn gegn Breiðabliki. Leikurinn er mjög mikil-

vægur fyrir Fjölni en með sigri eru okkar menn aftur komnir í toppbaráttuna af fullum krafti. Eftir leikinn gegn Breiðabliki tekur við útileikur gegn ÍBV í Eyjum og síðan enn einn útileikurinn gegn Fylki í Árbænum. Það eru sem sagt þrír útileikir framundan hjá Fjölni og þeir eru allir mjög mikilvægir. Liðið hefur leikið vel Fjölnisliðið hefur staðið sig mjög vel það sem af er sumri en þó hefur borið á eftirgjöf í síðustu leikjum. Tapið gegn KA á Akureyri í bikarnum var klaufalegt en í þeim leik voru Fjölnismenn mjög lengi í gang og máttu

gjalda fyrir með tapi gegn 1. deildarliðinu. Fjölnisliðið hefur spilað skemmtilegan fótbolta í sumar og í liðinu eru margir ungir og mjög efnilegir leikmenn. Þar má nefna leikmann eins og Aron Sigurðarson sem líklega er eitt mesta efnið í deildinni í dag. Strákurinn á ekki langt að sækja hæfileikana en hann er sonur Sigurðar heitins Hallvarðssonar, sem á sínum tíma var afar snjall knattspyrnumaður og mikill markahrókur. Grafarvogsbúar hafa verið iðnir við að mæta á völlinn í sumar og mega ekki gefa eftir í næstu leikjum. Stuðningur áhorfenda skiptir miklu máli eins og dæmin sanna í sumar. Áfram Fjölnir!

www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

– við elskum dósir! Söfnunarkassar í þínu hverfi: Spöngin • Gagnvegur 2 • Dalhús • Langirimi

Áhorfendur hafa verið duglegir við að mæta á völlinn í Grafarvogi og styðja við bakið á Fjölni. Fjölnisliið hefur staðið sig mjög vel en næstu leikir skera úr um hvort liðið nær að stríða liðunum í toppbaráttunni.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/07/15 14:41 Page 11

11

GV

Fréttir Sumarfrístund Gufunesbæjar:

Börnin takist á við mjög fjölbreytt viðfangsefni Mikil þátttaka hefur verið í sumarstarfi frístundaheimilanna þar sem leikur og gleði hafa verið við völd. Í sumar fer starfsemin fram á fimm stöðum, frístundaheimilinu Regnbogalandi í Foldaskóla, Tígrisbæ við Rimaskóla og Hvergilandi í VættaskólaBorgum þar sem fram fer starf fyrir 6 7 ára börn, Brosbæ í Vættaskóla-Engjum og Kastala í Húsaskóla þar sem starfið er eingöngu ætlað 8 - 9 ára börnum. Börnin hafa tekist á við mjög fjölbreytt viðfangsefni sem þau taka þátt í

Eitthvað spennandi á sjónvarpsskjánum.

að móta í upphafi hverrar viku í samstarfi við starfsfólk. Yngri börnin hafa fengist við skemmtileg viðfangsefni í nærumhverfi frístundaheimilanna en einnig farið í nokkrar lengri ferðir. Meðal þess sem þau hafa fengist við er klifur og leikir á svæðinu við Gufunesbæinn, fjölbreyttar smiðjur á heimavelli, heimsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, rannsóknarferðir í fjöru og sundferðir. Þau eldri hafa auk viðfangsefna á heimaslóð tekist á við meiri áskoranir og ævintýri og farið í lengri ferðir, s.s.

hjólaferð í Mosfellsbæ, heimsóknir á söfn og ferð í Viðey. Vikuna 13. – 17. júlí og 4. – 7. ágúst verður eingöngu opið í Tígrisbæ við Rimaskóla fyrir allan aldur en frá 10. – 20. ágúst verður aftur opið á stöðunum fimm og þá tekur aldursskiptingin aftur gildi. Upplýsingar um sumarfrístundina er hægt að skoða á www.gufunes.is og www.fristund.is. Skráning fer fram á www.rafraen.reykjavik.is og hægt er að skrá fram að hádegi á föstudegi áður en námskeið hefst.

Klifrið er vinsælt meðal krakkanna.

GV Sími 587-9500 Börnin takast á við fjölbreytt verkefni á frístundaheimilunum.

GULLN­ESTI Ódýri­ísinn­í­bænum

i m r o f ð u a r b í Ís

Lítill

680,-

ÍS 1 Lítri 850,-

r u f e r a Bragð Miðstærð

780,-

Smábarnaís

125,-

Lítill ís

185,-

Stór ís

255,-

Stór

880,Lítill

430,-

Shake

,-

Miðstærð

540

Stór

,-

650

Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 06/07/15 13:45 Page 12

12

GV

Frรฉttir 116. fundur Hverfisrรกรฐs Grafarvogs:

Gangbrautir verรฐi mรกlaรฐar รญ Grafarvogi 116. fundur hverfisrรกรฐs Grafarvogs. Fundurinn var haldinn รญ Gufunesbรฆ og hรณfst kl. 17:00. Viรฐstaddir voru Bergvin Oddsson, formaรฐur, Guรฐbrandur Guรฐmundsson, Elรญsabet Gรญsladรณttir, Gรญsli Rafn Guรฐmundsson og ร lafur Guรฐmundsson varamaรฐur Herdรญsar ร nnu ร orvaldsdรณttur. Auk รพeirra sรกtu fundinn Trausti Harรฐarson รกheyrnarfulltrรบi Framsรณknar og flugvallarvina, Inga Lรกra Karlsdรณttir รกheyrnarfulltrรบi ร bรบasamtaka Bryggjuhverfis og Erna Guรฐmundsdรณttir, deildarstjรณri รญ Miรฐgarรฐi, sem jafnframt ritaรฐi fundargerรฐ. ร etta gerรฐist: 1. Menningarstefna Reykjavรญkur - Kynning Elsa Hrafnhildur Yeoman, borgarfulltrรบi og formaรฐur menningar- og ferรฐamรกlarรกรฐs og Signรฝ Pรกlsdรณttir skrifstofustjรณri menningarmรกla, sem kynnti, tรณku sรฆti รก fundinum undir รพessum liรฐ. Hverfisrรกรฐ Grafarvogs leggur fram svohljรณรฐandi bรณkun: Hverfisrรกรฐ Grafarvogs samรพykkir aรฐ skipa รพriggja manna starfshรณp til รพess aรฐ rรฝna รญ menningarmรกl รญ Grafarvogi. Starfshรณpinn skipa Gรญsli Rafn Guรฐmundsson, Elรญsabet Gรญsladรณttir og Trausti Harรฐarson.

Starfshรณpurinn skal skila fyrstu tillรถgum til hverfisrรกรฐsins fyrir 14. maรญ 2015. 2. Kynning รก Gufunesbรฆ Atli Steinn ร rnason framkvรฆmdastjรณri Gufunesbรฆjar tรณk sรฆti รก fundinum undir รพessum liรฐ og kynnti. Hverfisrรกรฐ Grafarvogs leggur fram svohljรณรฐandi bรณkun: Hverfisrรกรฐ Grafarvogs รพakkar kynningu รก starfsemi Gufunesbรฆjar og รพeirri metnaรฐarfullu starfsemi sem รพar fer fram og gรณรฐu hugmyndum um framtรญรฐaruppbyggingu aรฐstรถรฐu. Hverfisrรกรฐ hvetur Borgarstjรณrn til aรฐ styรฐja รพรก uppbyggingu รก myndarlegan hรกtt meรฐ fjรกrframlรถgum รก hverju รกri nรฆstu รกr. Hverfisrรกรฐ leggur รกherslu รก aรฐ fjรถlskyldureiturinn verรฐi lokiรฐ รก nรฆstu tveimur รกrum og aรฐ viรฐunandi salernisaรฐstรถรฐu verรฐi komiรฐ upp. 3. Umsรณkn um styrk รบr Forvarnarsjรณรฐi Reykjavรญkur Frestaรฐ 4. Mรกttarstรณlpinn 2015 Frestaรฐ - Kl. 19:03 Bergvin Oddsson og ร lafur Guรฐmundsson vรฉku af fundi.

ร TFARARSTOFA ร SLANDS

;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0 ร tfararรพjรณnusta sรญรฐan 1996

ALร ร * VIRร ING *(GH;I1G J%"#&F"(%>K'.!" L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8 Sverrir Einarsson

(+++,&#-/%0',0. ;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

Kristรญn Ingรณlfsdรณttir

ร TFARARSTOFA HAFNARFJARร AR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8

5. ร heyrnarfulltrรบi Framsรณknar og flugvallarvina leggur fram svohljรณรฐandi fyrirspurn: ร trekun รก fyrirspurn Framsรณknar og flugvallarvina frรก fundi rรกรฐsins 23. september 2014 en ekki hefur enn veriรฐ svaraรฐ hver er raunkostnaรฐur af hverjum liรฐ fyrir sig. ,,Framsรณkn og flugvallavinir รณska eftir upplรฝsingum um hvaรฐa framkvรฆmdir hafa veriรฐ klรกraรฐar sem รญbรบar Grafarvogs kusu รญ รญbรบakosningum Betri Reykjavรญk รญ mars 2014 og hver raunkostnaรฐurinn var af hverjum liรฐ fyrir sig en รญ heild var รกรฆtlaรฐur kostnaรฐur 40 milljรณnir. Ef einhverjar framkvรฆmdir eru รณklรกraรฐar er รณskaรฐ eftir svรถrum/upplรฝsingum um hvers vegna verki er ekki lokiรฐ og hvenรฆr รกรฆtlanir eru um aรฐ verk sรฉ klรกraรฐ. Einnig er รณskaรฐ eftir sรถmu upplรฝsingum fyrir รกriรฐ 2013.โ 6. ร heyrnarfulltrรบi Framsรณknar og flugvallarvina leggur fram svohljรณรฐandi fyrirspurn:

,,Lagt er til aรฐ hverfisrรกรฐ รณski eftir รพvรญ viรฐ Umhverfis- og skipulagsrรกรฐ aรฐ mรกlaรฐar verรฐi gangbrautir/zebrabrautir yfir allar aรฐalumferรฐargรถtur eins og Langarima, Fjallkonuveg og fleiri รก leiรฐ til allra leikskรณla og grunnskรณla รญ Grafarvogi hiรฐ fyrsta. ร annig aรฐ gangbrautarmerkingar verรฐi รก sem best er kosiรฐ t.d. eins og viรฐ Hรณlabrekkuskรณla Breiรฐholti eรฐa eins og รญ nรกgrannasveitarfรฉlรถgum.โ ร ska Framsรณknar og flugvallarvinir eftir upplรฝsingum frรก Umhverfis- og skipulagssviรฐi hvenรฆr รพeir รฆtla aรฐ verรฐa viรฐ รณsk hverfisrรกรฐsins. 8. ร heyrnarfulltrรบi Framsรณknar og flugvallarvina leggur fram svohljรณรฐandi fyrirspurn: Fyrirspurn frรก Framsรณkn og flugvallarvinum. ร fundi hverfisrรกรฐs Grafarvogs 18. nรณvember 2014 var eftirfarandi tillaga samรพykkt:

ร trekun รก fyrirspurn Framsรณknar og flugvallarvina frรก fundi rรกรฐsins 28. oktรณber 2014 en ekki hefur enn komiรฐ svar viรฐ fyrirspurn รพessari. ร ska Framsรณkn og flugvallarvinir aรฐ fyrirspurn รพessi verรฐi รกframsend รก fjรกrmรกlaskrifstofu borgarinnar. โ Framsรณkn og flugvallarvinir รณska eftir upplรฝsingum um hverjar heildartekjur borgarsjรณรฐs hafa veriรฐ รบr Grafarvogi, รพ.e. รบtsvar frรก รญbรบum Grafarvogs, og fasteignagjรถldum รญbรบa og fyrirtรฆkja รญ hverfinu, pรณstnรบmeri 112 รก รกrinu 2011, 2012 og 2013. Einnig รณskar framsรณkn og flugvallavinir eftir upplรฝsingum/yfirliti yfir stรฆrstu รบtgjaldaliรฐi borgarsjรณรฐs sem snรบa beint aรฐ hverfinu รก sรถmu รกrum.โ

โ Hverfisrรกรฐ Grafarvogs beinir รพvรญ til umhverfis- og skipulagssviรฐs aรฐ gert verรฐi รกtak รญ aรฐ hreinsa veggjakrot รญ hverfinu og รญ kjรถlfariรฐ viรฐhaldi hreinsun veggja. Rรกรฐiรฐ leggur til aรฐ notaรฐar sรฉu nรฝjar tรฆkni- og grรณรฐurlausnir, svo sem klifurjurtir sem fyrirbyggjandi. Sem dรฆmi um slรฆman staรฐ er veggur viรฐ Fjallkonuveg og Gullinbrรบ รพar sem klifurjurtir henta vel.โ Innan hverfisrรกรฐsins var รพaรฐ meรฐal annars mikiรฐ veggjakrot beggja megin รก hljรณรฐmรบr sem skรฝlir Vesturfold og Fannafold frรก aรฐalvegi nefndum Gullinbrรบ frรก Fjallkonuvegi aรฐ Hallsvegi sem var til รพess aรฐ tillaga รพessi var lรถgรฐ fram. ร ska Framsรณknar og flugvallarvinir eftir upplรฝsingum frรก Umhverfis og skipulagssviรฐi hvenรฆr รพeir รฆtla aรฐ verรฐa viรฐ รณsk hverfisrรกรฐsins.

7. ร heyrnarfulltrรบi Framsรณknar og flugvallarvina leggur fram svohljรณรฐandi fyrirspurn:

9. ร heyrnarfulltrรบi Framsรณknar og flugvallarvina leggur fram svohljรณรฐandi tillรถgu:

Fyrirspurn frรก Framsรณkn og flugvallarvinum. ร fundi hverfisrรกรฐs Grafarvogs 18.nรณvember 2014 var eftirfarandi tillaga samรพykkt:

Tillaga frรก Framsรณkn og flugvallarvinum รพ.e. รญtrekun รก tillรถgu sem borin var fram รก fundi hverfisrรกรฐs Grafarvogs 9. desember 2014 en regla/venja รญ borg-

arkerfinu er aรฐ tillรถgur sรฉu aรฐ jafnaรฐi teknar fyrir รก nรฆsta fundi allra rรกรฐa eftir aรฐ รพรฆr hafa veriรฐ bornar fram. ร ska Framsรณkn og flugvallarvinir aรฐ tillagan verรฐi tekin fyrir sem fyrst hjรก rรกรฐinu. โ Hverfisrรกรฐ Grafarvogs skorar รก borgaryfirvรถld aรฐ breyta pรณstnรบmeri Bryggjuhverfis รบr pรณstnรบmeri ร rbรฆjar, รพ.e. 110, รญ pรณstnรบmer Grafarvogs, รพ.e. 112. Bryggjuhverfiรฐ er hluti af Grafarvogi og รก รพvรญ aรฐ bera sama pรณstnรบmer. ร egar รญ dag hefur รพessi pรณstnรบmera ruglingur รกhrif รก daglega upplifun hverfisbรบa, t.d. fรก รพeir ekki sendar pizzur af stรถรฐum sem senda eingรถngu รญ hverfi 112 og svo fรก รพau jafnvel til skiptis ร rbรฆjarblaรฐiรฐ eรฐa Grafarvogsblaรฐiรฐ.โ 10. ร heyrnarfulltrรบi Framsรณknar og flugvallarvina leggur fram svohljรณรฐandi tillรถgu: Tillaga frรก Framsรณkn og flugvallarvinum รพ.e. รญtrekun รก tillรถgu sem borin var fram รก fundi hverfisrรกรฐs Grafarvogs 27. janรบar 2015 en regla/venja รญ borgarkerfinu er aรฐ tillรถgur sรฉu aรฐ jafnaรฐi teknar fyrir รก nรฆsta fundi eftir aรฐ รพรฆr hafa veriรฐ bornar fram. ร ska Framsรณkn og flugvallarvinir aรฐ tillagan verรฐi tekin fyrir sem fyrst hjรก rรกรฐinu. โ Hverfisrรกรฐ Grafarvogs skorar รก Reginn, eiganda Egilshallar, og borgaryfirvรถld aรฐ skoรฐa betri รบtfรฆrslu รก bรญlastรฆรฐalausnum viรฐ Egilshรถllina. T.d. meรฐ รพvรญ aรฐ gera รถll 20 bรญlastรฆรฐin viรฐ aรฐalinngang hallarinnar aรฐ skammtรญmastรฆรฐum, รพ.e. max 15 mรญnรบtur รพannig aรฐ รพau sรฉu eingรถngu nรฝtt til aรฐ leggja bรญl meรฐan hlaupiรฐ er inn meรฐ barn รก รฆfingu eรฐa til aรฐ sรฆkja barn รก รฆfingu. Einnig vรฆri vert aรฐ skoรฐa hvort hรฆgt sรฉ aรฐ fjรถlga bรญlastรฆรฐum viรฐ bakinngang, รพ.e. viรฐ รบtigrasvelli og svo meรฐ langhliรฐinni frรก รพeim รบtivรถllum og upp aรฐ aรฐalbรญlastรฆรฐum.โ Fundi slitiรฐ kl. 19:07 Guรฐbrandur GuรฐmundssonElรญsabet Gรญsladรณttir Gรญsli Rafn Guรฐmundsson

Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tryggjum tryggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ hรกmarksgรฆรฐi og S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร LS s 2EYKJAVร K Sร MI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Skiptยญumยญumยญbremsuklossaยญogยญdiska

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/07/15 17:47 Page 13

13

GV

Verðlaunahafar á vorhátíð í Húsaskóla.

Fréttir

Frá brautskráningahátíð tölvufærninámskeiðs á Korpúlfsstöðum. Gleðileg samvera í Borgum. frábært samstarf við Húsaskóla sem fólst í undir áhuga nemenda á lestri með tillögþví að eldri borgarar aðstoðuðu við lestur um að skemmtilegum bókum. Þeir komu nemenda. Á vorhátíð skólans 28. maí s.l. með gamla hluti að heiman í skólann til að fengu Korpúlfar viðurkenningu fyrir fræða nemendurna og allt skipulag var til ómetanlegt framlag til lestrarátaks Húsa- fyrirmyndar hjá skólanum. Ánægjuleg skóla skólaárið 2014-2015 frá foreldra- niðurstaða þessa framtaks er að lestrfélagi skólans. Auk þess fengu þeir 6 Kor- arhraði nemenda í árgöngum skólans hefpúlfar sem tóku þátt í verkefninu persónu- ur aukist verulega yfir skólaárið. Þarna því verið afar áhugavert að fá að upplifa Einnig hafa Korpúlfar, samtök eldri legar gjafir frá bekknum sínum og viður- hefur því orðið til uppbyggilegur félagsánægjulegt samstarf sem fram hefur farið borgara í Grafarvogi verið í ágætu sam- kenningar. Það var einstök stund að fá að auður sem skilað hefur góðum árangri, hér í Grafarvogi síðustu ár, með það að starfi við leikskólann Fífuborg, hefð hefur vera viðstödd afhendingarnar og finna öllum til góðs. markmiði að brúa bil milli fortíðar og skapast fyrir heimsókn leikskólans á jóla- þann góða anda og þau uppbyggilegu Samfara þeirri gleðilegu staðreynd að nútíðar. fund Korpúlfa þar sem kynslóðirnar sam- tengsl sem þarna höfðu skapast. Aðdáend- eldra fólk verður sífellt stærri hluti þjóðarTölvufærninámskeiðin hafa skipað einast í söng. Auk þess hafa elstu börn ur af yngri kynslóðinni í hátíðarsalnum innar er nauðsynlegt að opna möguleika fastan sess í mörgum félagsmiðstöðvum á leikskólans leikið fyrir Korpúlfa jólahelgi- fóru ekki leynt með gleðilegar tilfinningar þeirra til meiri þátttöku í þjóðfélaginu. vegum Reykjavíkurborgar undanfarin ár. leik síðustu tvö ár. Í vetur hafa þau jafn- sínar gagnvart sínum Korpúlfi. Nýlega var umsókn Reykjavíkur um að Þar hafa nemendur í 7 bekk leiðbeint eldri framt heimsótt félagsmiðstöðina Borgir Að sögn Álfheiðar Einarsdóttir verða aldursvæn borg samþykkt hjá borgurum á tölvur og þannig opnað raf- mánaðarlega, sem börn og fullorðnir hafa aðstoðarskólastjóra voru nemendur mjög Alþjóða heilbrigðismálastofnun, þar rænan heim fyrir mörgu eldra fólki, með haft gagn og gaman af, átt saman viljugir að lesa fyrir Korpúlfinn sinn og verður lögð áhersla á víðtækt samstarf og mjög góðum árangri. Námskeiðin hér í gleðilega söng- og spilastund. Þá hafa fannst gott að hitta einhvern sem gaf sér þátttöku eldri borgara í uppbyggingu á því hverfinu hafa verið mjög vinsæl og verið í harmonikkuleikarar af eldri kynslóðinni tíma til að hlusta og spjalla. Ennfremur verkefni. góðri samvinnu við nokkra grunnskóla í einnig heimsótt leikskóla í hverfinu. Auk fannst skólanum ánægjulegt að geta veitt Samskipti kynslóða verður því væntanGrafarvogi, einstaklingsmiðuð með þarfir þess sem tónlistar og sönghópar af yngri nemendum þetta tækifæri sem telst lega þýðingarmikið atriði í stefnumörkun eldri borgara í huga. Síðasta tölvufærn- kynslóðinni hafa komið færandi hendi gæðastund í okkar samfélagi. Foreldrar til framtíðar. Þau tengsl sem skapast á inámskeiðinu lauk með skemmtilegri með tónlistarflutning í Borgir öllum til lýstu einnig yfir ánægju sinni með þessa þann hátt hefur verið fróðlegt að fá að brautskráningarhátíð nemenda og ómældrar ánægju m.a. hefur skapast já- samvinnu. Áhugi leyndi sér heldur ekki kynnast og árangur þeirra lofar góðu og er leiðbeinenda. Þetta verkefni endur- kvætt samstarf milli kynslóða við tónlist- hjá eldri borgurunum, þeir fóru á bókasafn sannfærð um, að ungir og aldnir eiga speglaði vel ábyrgð nemenda við að arskólann Hörpu í Grafarvogi. til að ná í bækur sem þeim fannst henta samleið. leiðbeina þeim eldri á árangursríkan hátt Síðasta vetur hefur einnig farið fram nemendunum og þannig um leið ýttu þeir Birna Róbertsdóttir. og það sköpuðust um leið mjög ánægjuleg tengsl þeirra á milli. Þá hefur verið boðið upp á heimanámskennslu í Grafarvogi eftir skólatíma undanfarin ár í umsjón Haraldar Finnssonar fyrrverandi skólastjóra og í samstarfi við Miðgarð en þar hafa leiðbeinendur verið fólk á ólíkum aldri.

Samskipti kynslóða

Kynslóðir búa ekki lengur saman eins og fyrr á árum, þess vegna er ástæða til að auka félagsleg tengsl kynslóða með það að markmiði að auðga líf beggja, gera þannig lífsgæðin innihaldsríkari og farsælli. Mörg börn og fullorðnir hafa takmarkaða aðstöðu til að kynnast reynsluheimi og daglegu lífi hvers annars, mikilvægt er því hverju samfélagi að tengja saman fólk á ólíkum aldri í leik og starfi sem getur átt stóran þátt í því að berjast gegn aldursfordómum. Eldri kynslóðir hafa mikið að gefa, eru hafsjór menningar og fróðleiks, það er mikill fjársjóður sem má ekki glatast. Þá hafa þau gjarnan þann tíma sem við sem yngri erum, leitum að. Það á einnig við um öll æviskeið að hamingja og gleði liggur í því að finna hæfileikum sínum farveg, fá að vera með og fá að vera til á eigin forsendum. Eldri borgarar eru þjóðfélagsþegnar sem gegna mikilvægu hlutverki við að brúa bilið milli gamalla og nýrra tíma sem felst í lífsreynslu þeirra, menningararfi og tilfinningalegu verðmæti. Margar leiðir eru færar til að efla samskiptin og nauðsynlegt er að fjölbreytni sé til staðar því við erum öll mismunandi. Það hefur

Söngstund kynslóða í Borgum.

Njóttu sumarsins Við afhendingu viðurkenningar frá foreldrafélagi Húsaskóla til Korpúlfa á vorhátíð skólans.

Sumarið er yndislegur tími en sólin getur þurrkað og reynt mikið á óvarða húð. Þar sem húðin er stærsta líffæri mannslíkamans er afar mikilvægt að hugsa vel um hana og vernda eins og kostur er. Við bjóðum fjölbreytt úrval húðvara, jafnt fyrir andlitið, hendurnar, fæturna og kroppinn allan.

Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu.

Hlökkum til að sjá þig í sumar!

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Kynslóðir sameinast í spilastund í Borgum.

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/07/15 14:07 Page 14

14

GV

Fréttir

Falleg 3ja herbergja íbúð í Frostafold - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni 11

FROSTAFOLD Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir fallega þriggja herbergja 120,5 fm íbúð þar af 23,1 fm bílastæði í bílgeymslu, íbúð með sér-

Eldhús er með eikar parketi á gólfi, innrétting er mjög snyrtileg úr hvíttaðri eik frá HTH

inngangi á jarðhæð með stórum sólpall við Frostafold í 112 Reykjavík. Komið er inn í forstofu með ljósum flísum á gólfi og rúmgóðum fataskáp. Eldhús er með eikar parketi á gólfi, innrétting er mjög snyrtileg úr hvíttaðri eik frá HTH, nýlegur AEG bakaraofn og helluborð, mjög góður eldhúsborðkrókur er í eldhúsi. Stofa er stór og björt með fallegu eikar parketi á gólfi, úr stofu er gengið út á nýlegan 25-30 fm sólpall í suður. Í íbúðinni er 2 rúmgóð herbergi bæði með rúmgóðum eikar fataskápum og eikarparketi á gólfi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með ljósum flísum. tengi er fyrir þvottavél og þurrkara inná baðherbergi. Fyrir 5 árum var þak yfirfarið, í fyrra vor voru niðurföll og rennur skipt út fyrir nýjar, úti hurðir eru nýlega málaðar, Eigandi leitar af tveggja til þriggja herbergja íbúð, helst í Foldaeða Hamrahverfi, möguleg skipti í boði. mjög snyrtileg sameign.

Sólpallurinn er mjög stór.

Stofa er stór og björt með fallegu eikar parketi á gólfi

Höllin í sumarstuði Krakkarnir í frístundaklúbbnum Höllinni hafa haft nóg fyrir stafni það sem af er sumri og ekki hefur veðrið skemmt fyrir. Mikið er lagt upp úr fjölbreyttri dagskrá sem er samstarfsverkefni krakkanna og starfsmanna Hallarinnar. Sem dæmi um það sem búið er að brasa í sumar má nefna ferð í Rokksafn Íslands, Hvalasafnið, ævintýraleit í Sæmundarseli og minigolf í Skemmtigarðinum. Höllin hefur einnig verið að taka þátt í skemmtilegum sumarsmiðjum Gufunesbæjar og smíðað fuglakofa á smíðanámskeiði. Unglingarnir hafa verið önnum kafnir í unglingavinnunni við að snyrta og fegra umhverfið í kringum Vættaskóla Engi og eins hafa tveir unglingar unnið við það að taka út aðgengi á hinum ýmsum stöðum í borginni eins og til dæmis í sundlaugum, framhaldsskólum, veitingahúsum og íþróttaleikvöngum. Það er alltaf fjör í Höllinni.

Verið að læra réttu handtökin við sáragerð.

Fjör í sumarsmiðjum Gufunesbæjar

Ýmislegt er búið að vera að bralla í sumarsmiðjunum hjá Gufunesbæ í sumar og er sólin búin að vera ansi góð við þátttakendur. Dagskráin hefur verið skemmtileg og fjölbreytt og meðal annars er búið að fara í ýmsar ferðir s.s. Hellnaferð þar sem kíkt var í Langahelli og einnig var siglt út í Viðey. Krakkarnir eru meðal annars búnir að læra að baka og grilla eftirrétti fyrir fjölskylduna og kíkja á Reykjavíkurhöfn og dorga þar sem nokkrir fiskar bitu á agnið. Í heildina er búið að vera mjög gaman og nóg af fjöri en sérstök lokahátíð verður haldin með pompi og prakt þann 10. júlí.

Heilsað upp á skessuna í skessuhellinum í Reykjanesbæ.

Glæsilegar bollakökur hjá þessum vinkonum.

Trommað af fullum krafti.

Kálfunum gefin hressing.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/07/15 23:21 Page 15

15

GV

Fréttir

Eftirminnilegt og lærdómsríkt Síðastliðin ár hafa skátafélögin í Reykjavík rekið sumarnámskeið undir nafninu Útilífsskólar skáta í samstarfi við Íþrótta og tómstundaráð Reykjavíkur. Útilífsskólar skáta eru fyrir öll börn á aldrinum 8 til 12 ára. Á þessum námskeiðum gefst börnum tækifæri á að takast á við spennandi hluti eins og klifur, sigla á bátum, hjólaferðir, sund og ýmislegt annað skemmtilegt. Í lok hvers námskeiðs er farið í útilegu á útivistarsvæði skátanEftirminnilegtna við Hafravatn. Ljósmyndari blaðsins kíkti á fyrstu útilegu sumarsins þar sem stór hópur af börnum var saman komin frá nokkrum skátafélögum af Reykjavikursvæðinu og áttu stórskemmtilega stund saman. Mikil spenna ríkti hjá börnunum að fá að gista saman í tjaldi yfir nótt. Í útilegunni var farið í ýmsa leiki, tálgað, klifrað upp klifurvegg og margt fleira. Poppað var yfir opnum eldi, grillaðar pylsur og sykurpúðar handa öllum. Kvöldið endaði á kvöldvöku

með ýmsum uppákomum og skátasöngvum. Áður en lagst var til rekkju fengu allir heitt kakó og kex til að fá smá hita í kroppinn. Fyrir heimferð var að sjálfsögðu allt rusl tekið saman og börnin sæl og glöð eftir eftirminnilega og lærdómsríka útilegu.

Heiða Björk, Hugrún Vigdís og Bríet Natalía fannst spennandi að sofa í tjaldi.

Aftari röð f.v. Anna Karen, Halla og Benni. Fremri röð f.v. Sólveig, Katrín Lóa og Helena Lind voru að tína rusl við Hafravatn.

Óðinn Breki, Anna Karen og Hugrún Vigdís skemmtu sér vel.

Starfsmenn og börnin í Útilífsskólanum hjá Skátafélaginu Hamri.

Sævar Ingi og Kristófer Snær búnir að pakka niður fyrir heimferð eftir frábæra útilegu.

Systkinin Katrín Lóa og Kristófer Snær en á milli þeirra gægist Sævar Ingi.

!

70%-90% íbúa í Grafarvogi lesa Grafarvogsblaðið Þarft þú að koma skilaboðum áleiðis? Auglýsingin þín skilar árangri í G V

587-9500

!


Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/07/15 13:40 Page 16

((..``g# )%%\ g# ) % % \

'*. ' *.

&*. &*. ``g# ) hi`# g# ) hi`#

``g# ) hi`# g# ) h i ` #

'.'. -

((..-

*.* .-

``g# + hi`# g# + h i ` #

``g# hi`# g# h i ` #

. .-

``g# ( m '%%\ g# ( m '%%\

..**

'.'. -

``g# '%%\# g# '%%\#

`g# &%%\ ` g# &% % \

&&..-

``g# ) hi`# g# ) h i ` #

``g# &,%\ g# &, % \

&&..-

&&..-

`g# hi`# ` g# h i ` #

`g# *&%ba ` g# *&% ba

-.

`g# *%%ba

'.'. -

-.

`g# *%%ba

(.(. -

`g# '*%ba ` g# ' * % ba

`g# (%%\ ` g# ( % % \

((..``g# `\# g# `\#

HE¡CH@6G Ea bjg aVjhj

((..``g# `\# g# `\#

HE¡CH@6G ;Zgh`_jg & `\# Wdm^

(.(. `g# `\# ` g# `\#

HE¡CH@6G CZ`iVg cjg & `\# Wdm^

&&'. '. `g# `\# ` g# `\#


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.