Árbæjarblaðið 1.tbl 2017

Page 1

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/01/17 12:39 Page 1

Við viljum hafa pláss fyrir allt H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 7 - 0 2 1 4

Arion bílafjármögnun brúar bilið í bílakaupunum. Kynntu þér kjörin og ólíkar leiðir á arionbanki.is.

#

Ár­bæj­ar­blað­ið 1. tbl. 15. árg. 2017 janúar

Opið virka daga frá ' kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Starfsemi félagsmiðstöðva er mikilvæg í hverfum borgarinnar og hún er mjög öflug í Árbænum hjá Árseli. Sjá nánar á bls. 6

b bfo.is fo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó NUS

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13

Gjöfin fyrir vandláta veiðimenn Íslenskar flugur og íslensk flugubox úr birki og mahoný Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Langholtsvegi 111 - Sími 527-1060


ร rbรฆ 9. tbl. okt._ร rbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 17/01/17 12:17 Page 2

2

Frรฉttir

ร rbรฆjarblaรฐiรฐ

ร rยญbรฆjยญarยญblaรฐยญiรฐ ร tgefandi: Skrautรกs ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjรณri og รกbm.: Stefรกn Kristjรกnsson. Ritstjรณrn: Leiรฐhamrar 39 - sรญmar 698โ 2844 og 699-1322. Netfang ร rbรฆjarblaรฐsins: abl@skrautas.is ร tlit og hรถnnun: Skrautรกs ehf. Auglรฝsingar: 698-2844 og 699-1322 - Stefรกn Kristjรกnsson - abl@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljรณsmyndari: Katrรญn J. Bjรถrgvinsdรณttir og Einar ร sgeirsson. Dreifing: ร slandspรณstur og Landsprent. ร rbรฆjarblaรฐinu er dreift รณkeypis รญ รถll hรบs รญ ร rbรฆ, ร rtรบnsholti, Grafarholti, Norรฐlingaholti og einnig er blaรฐinu dreift รญ รถll fyrirtรฆki รญ pรณstnรบmeri 110 og 113 (700 fyrirtรฆki).

ร รฝmsu gengur รก HM ร aรฐ hefur fariรฐ minna fyrir รพvรญ en mรถrg undanfarin รกr aรฐ landsliรฐ okkar รญ handknttleik karla er aรฐ keppa รก stรณrmรณti. Heimsmeistaramรณtiรฐ รญ Frakklandi er langt komiรฐ og fariรฐ aรฐ nรกlgast 16 liรฐa รบrslit รพegar รพetta er skrifaรฐ. Frammistaรฐa รญslenska liรฐsins hefur veriรฐ afar kรถflรณtt. Frรก รพvรญ aรฐ vera stรณrbrotin eins og รญ fyrri hรกlfleiknum รญ fyrsta leiknum gegn Spรกnverjum og yfir รญ รพaรฐ aรฐ vera nรกnast รณviรฐunandi. Hafa verรฐur รพรณ รญ huga aรฐ รพaรฐ eru aรฐ eiga sรฉr staรฐ kaflaskil hjรก landsliรฐinu og kynslรณรฐaskipti aรฐ ganga yfir. ร aรฐ mรก meรฐ gรณรฐum rรถkum segja aรฐ of seint hafi veriรฐ fariรฐ รญ aรฐ skipta eldri leikmรถnnum รบt og รพvรญ komi breytingarnar nokkuรฐ bratt til รพessa dagana. ร aรฐ breytir รพรณ ekki รพvรญ aรฐ nรฝir leikmenn รญ liรฐinu hafa staรฐiรฐ sig frรกbรฆrlega vel รก mรณtinu รญ Frakklandi og lofa svo sannarlega gรณรฐu fyrir framtรญรฐina. ร aรฐ hefur vakiรฐ athygli margra aรฐ fyrirliรฐi รญslenska liรฐsins, Guรฐjรณn Valur Sigurรฐsson og รพjรกlfarinn Geir Sveinsson hafa veriรฐ meรฐ stรฆla viรฐ blaรฐamenn รก mรณtinu en mig rekur varla minni til รพess aรฐ leikmenn eรฐa รพjรกlfarar landsliรฐsins รญ handbolta hafi รกรฐur hegรฐaรฐ sรฉr meรฐ รพessum hรฆtti. Guรฐjon Valur brรกst viรฐ sjรกlfsagรฐri spurningu frรฉttamanns Rร V meรฐ hroka og stรฆlum sem sรฆma ekki fyrirliรฐa landsliรฐs. Daginn eftir var hann lรบpulegur รญ viรฐtali en hafรฐi ekki รพann mann aรฐ geyma aรฐ biรฐja frรฉttamanninn afsรถkunar รก lรฉlegri framkomu daginn รกรฐur. Geir Sveinsson landsliรฐsรพjรกlfari er greinilega mjรถg stressaรฐur รก mรณtinu og hefur รพaรฐ sรฉst รญ leikjum รญslenska liรฐsins. Eftir leik ร slands og Slรณvenรญu svaraรฐi hann mjรถg eรฐlilegum spurningum blaรฐamanns Morgunblaรฐsins af รณtrรบlegu monti og hroka og reiddist blaรฐamanni mjรถg. ร rรกtt fyrir aรฐ blaรฐamaรฐurinn benti Geir รก hversu รฆstur hann var orรฐinn sรก hann ekki aรฐ sรฉr og varรฐ bara รฆstari og dรณnalegri ef eitthvaรฐ var. Aรฐ lokum rauk hann รบt รบr viรฐtalinu. ร lรญkt Guรฐjรณni fyrirliรฐa hafรฐi รพรณ Geir vit รก รพvรญ aรฐ koma skรถmmu sรญรฐar til blaรฐamanns og biรฐjast afsรถkunar รก framferรฐi sรญnu. ร rรกtt fyrir aรฐ รก รฝmsu gangi รก HM รญ Frakklandi er framtรญรฐin afar bjรถrt inn รก vellinum hjรก landsliรฐinu. Yngri landsliรฐ ร slands eru รญ allra fremstu rรถรฐ รญ Evrรณpu og heiminum og hafa nรกรฐ frรกbรฆrum รกrangri undanfarin misseri. Engin รกstรฆรฐa er til aรฐ รถrvรฆnta รพรณ รก รฝmsu gangi รญ Frakklandi.

Hugmynd skipulagsarkitekts aรฐ รบtliti hรบss รก lรณรฐinni. Ekki bindandi hugmyndir.

Byggingarrรฉttur รญ Reykjavรญk:

60 รญbรบรฐir fyrir 60 รกra og eldri byggรฐar รญ Hraunbรฆ Lรณรฐ fyrir รญbรบรฐarhรบsnรฆรฐi aรฐ Hraunbรฆ 103A er nรบ auglรฝst รก lรณรฐavef Reykjavรญkurborgar. Skipulag gerir rรกรฐ fyrir aรฐ รก lรณรฐinni rรญsi รญbรบรฐir fyrir fรณlk sextรญu รกra eรฐa eldra, sem รพรฝรฐir aรฐ รญbรบรฐaeigendur og/eรฐa leigutakar verรฐa aรฐ hafa nรกรฐ รพeim aldri. Skrifstofa eigna og atvinnuรพrรณunar, sem annast sรถlu byggingarrรฉttar รญ Reykjavรญk, hefur รญ gegnum tรญรฐina fengiรฐ fyrirspurnir um lรณรฐina og bรกrust allmรถrg

tilboรฐ fyrir tilskilinn frest sem rann รบt 14. desember s.l. Heimilt er aรฐ byggja รก lรณรฐinni 50 รญbรบรฐir meรฐ 20% skekkjumรถrkum sem รพรฝรฐir aรฐ byggja mรก allt aรฐ 60 รญbรบรฐir. Fรฉlagsbรบstaรฐir hf. hafa kauprรฉtt รก 6 รญbรบรฐum รญ hรบsinu. Gert er rรกรฐ fyrir aรฐ lรณรฐin verรฐi tilbรบin til afhendingar um mitt nรฆsta รกr. Lรณรฐin er 3.550 fermetrar meรฐ nรฝtingar-

hlutfallinu 1,7 sem รพรฝรฐir aรฐ heimilt byggingarmagn รก lรณรฐinni er um 6.000 fermetrar, auk bรญlakjallara. Einungis var hรฆgt aรฐ bjรณรฐa รญ allt byggingarmagn รก lรณรฐinni og skila รกtti skriflegu tilboรฐi รก sรฉrstรถku tilboรฐsblaรฐi sem aรฐgengilegt var รก vef. ร thlutunar- og รบtboรฐsskilmรกlar eru รก lรณรฐavef Reykjavรญkurborgar undir vefslรณรฐinni reykjavik.is/hraunbaer-103a.

StefยญรกnยญKristยญjรกnsยญson,ยญritยญstjรณriยญร rยญbรฆjยญarยญblaรฐsยญins

abl@skrautas.is

Vottaรฐ V ottaรฐ rรฉttinga- o og g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o og g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ og og efni. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ.

Tjรณnask koรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning nnum eftir t stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร LS s 2EYKJAVร K Sร MI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/01/17 09:41 Page 3


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/01/17 13:50 Page 4

4

Matur

Árbæjarblaðið

Grillaður lax með mjörsteiktum kartöflum, fersku salati og lárperumauki - að hætti Sonju og Stefáns Hjónin Sonja og Stefán Baldvin eru matgæðingar okkar að þessu sinni og við’ skorum á lesendur að prófa uppskriftir þeirra. Grillaður lax með smjörsteiktum kartöflum, fersku salati og lárperumauki - fyrir 4 800 gr. Lax. Salt og pipar. Góð kaldpressuð ólífuolía 2-4 msk. Fullt af hvítlauk. Chili-sósa. Olían sett í skál, hvítlaukurinn pressaður út í olíuna og nokkru dropum af chili sósu bætt útí. Chili sósunni má sleppa en hún kemur á óvart. Laxinn er skorinn í hæfilega stóra bita og settur á álpappír. Penslið olíunni á fiskinn og saltið og piprið eftir smekk. Best þykir okkur að grilla laxinn á útigrilli, á frekar háum hita í ca. 10 mín eða þar til hann eldaður í gegn. Einnig má elda laxinn í ofni á undir og yfir hita á 200° á u.þ.b. sama tíma og á útigrillinu.

Meðlæti Kartöflur. 500 gr. kartöflur. Íslenskt smjör. Timían. Salt og pipar. Skrælið kartöflurnar og steikið á pönnu upp úr íslensku smjöri. Kryddið með salti, pipar og timían. Fyrst á háum hita í 5 mínútur en síðan lækka undir og leyfa þeim að malla 25 mínútur. Lárperumauk 3 lítlar lárperurur. ½ laukur. Safi úr sítrónu – ca.1-2 msk. Hvítlaukssalt og pipar eftir smekk. Stappið lárperunum saman gróflega. Skerið svo laukinn smátt og blandið saman ásamt sítrónusafanum. Smakkið til og bætið við kryddi eftir smekk. Salat Ein askja fersk jarðarber. ½ Mangó.

Matgæðingarnir Sonja Björg Ragnhildardóttir og Stefán Baldvin Stefánsson, ásamt börnum sínum, Baldvini Leví og Birgi Leó. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir. ½ Rauðlaukur. Smá rautt chili. Hunang – ca. 2 tsk. Safi úr hálfri sítrónu. Saxið allt mjög smátt og blandið saman. Eftirréttur Bakað epli & ís - eitt á mann – Epli. Smjörklípa. Grófsaxaðar pekanhnetur. Grófsaxað 70% súkkulaði. Kanill. Ykkar uppáhalds ís. Skerið ofan af eplinu og takið kjarnan úr. Blandið saman grófsöxuðum pekanhnetum, dökku súkkulaði og kanil. Setjið

Matgæðingarnir fara í fríið Sonja Björg Ragnhildardóttir og Stefán Baldvin Stefánsson voru síðustu matgæðingar okkar í Árbæjarblaðinu, í bili að minnsta kosti. Þessi fasti liður fer nú í frí en meira en líklegt er að hann verði tekinn upp aftur síðar. Við tekur matarþáttur í boði Sælkerabúðarinnar við Bitruháls en Sælkerabúðin er þekkt fyrir afburða góðar vörur og meistarar á vegum búðarinnar munu sjá um að senda okkur uppskriftir í næstu blöð. Sú fyrsta er hér að ofan. það í miðju eplisins og smá smjörklípu á toppinn. Eplin eiga að bakast inní 180° heitan ofn og í 25 mín eða þar til að verður vel

mjúkt. Borið fram með ykkar uppáhalds ís í miðju eplinu. Verði ykkur að góðu, Sonja og Stefán


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/01/17 09:44 Page 5


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/01/17 12:35 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Starfsemi félagsmiðstöðva í þínu hverfi

Félagsmiðstöðvar Ársels eru þrjár talsins og þjónusta alls sjö skóla í Árbæ, Norðlingaholti og Grafarholti. Hvert hverfi hefur eina félagsmiðstöð og er elsta félagsmiðstöðin Tían sem er í Árbænum (Árbæjarskóla, Ártúnsskóla og Selásskóla), í Grafarholtinu er félagsmiðstöðin Fókus (Dalskóli, Ingunnarskóli og Sæmundarskóli) og félagsmiðstöðin Holtið er staðsett í Norðlingaholti (Norðlingaskóli). Allar þessar félagsmiðstöðvar þjónusta börn og unglinga á aldrinum 10-16 ára eða alla þá sem eru í 5.-10. bekk sem búsett eru í hverfinu eða ganga í fyrrnefnda skóla. Starfseminni er skipt upp í tvennt, annars vegar þjónustutími fyrir unglingadeildina (8.-10. bekk) sem er bæði á daginn og kvöldin og svo fyrir miðstigið (5.-7. bekk) sem er með opnanir eftir skóla. Flest börn hafa tekið þátt í frístundastarfinu sem félagsmiðstöðvarnar bjóða upp á enda um áhugaverða og uppbyggilega samverustund barna og unglinga um að

ræða. Ekki þarf að greiða sérstaklega fyrir þátttöku í starfi félagsmiðstöðva Ársels nema um sérstakan viðburð sé að ræða. Í byrjun þessa árs var byrjað að taka við skráningum í starfsemi fyrir 10-12 ára börn (5.-7. bekk) í smiðjurnar í janúar. Starfið er ennþá að kostnaðarlausu en krafist er skráningar. Foreldrar verða að skrá börnin sín í smiðjurnar samkvæmt dagskrá hvers mánaðar fyrir sig. Mánaðardagskrá liggur fyrir um hver mánaðarmót og fá foreldrar dagskrárnar sendar til sín í byrjun hvers mánaðar í gegnum tölvupóstfang. Ef einhver foreldri er ekki að fá slíka pósta er sá sami hvattur til að hafa samband við félagsmiðstöðina í sínu hverfi. Einnig má finna dagskrárnar á heimasíðum félagsmiðstöðvanna og facebooksíðum þeirra. Skráningakerfið er það sama og flestir foreldrar kannast við úr öðru frístundastarfi Reykjavíkurborgar. Farið er inn á heimasíðuna www.fristund.is og þar hefst skráningin. Skráningaferlið er stutt

Góðar vinkonur í Tíunni. og einfalt en ef þið getið ekki skráð barnið ykkar hvetjum við ykkur til að hringja í félagsmiðstöðina í ykkar hverfi og starfsmenn geta aðstoðað ykkur í gegnum skráningaferlið. Skráningar gera starfið markvissara og með því aukast gæði starfsins. Við vonumst til að allir foreldrar hjálpi okkur að bæta frí-

stundastarfið fyrir börnin í hverfunum því þau eiga það besta skilið.

Við breytum tómum dósum í frábært skátastarf! Góðir félagar og vinir.

Söfnunarkassar um alla borg!

Mikið að gera.

– gefðu okkur tækifæri! Nánari upplýsingar eru á vefnum okkar www.dosir.is

Góðir vinir.

Nýárskveðjur frá félagsmiðstöðva Ársels.

starfsfólki


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/01/17 23:11 Page 7

+%

0-

Við viljum hafa pláss fyrir allt H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 7 - 0 2 1 4

Arion bílafjármögnun brúar bilið í bílakaupunum. Kynntu þér kjörin og ólíkar leiðir á arionbanki.is.

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Grafarholtsblað­ið - &-!

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

1. tbl. 6. árg. 2017 janúar - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

%- 2% 0 ,% % ) 3 ! "" # #"(%

%0 (! "0 " ) 3 ! "" - #+ " $$ - *** % &

Líf og fjör á Rímnaflæði.

Hjartsláttur í þriðja sætinu

Hin árlega rappkeppni Samfés sem heitir Rímnaflæði var haldin í Fellaskóla. Alls voru átta félagsmiðstöðvar sem tóku þátt og var uppselt á viðburðinn. Rímnaflæði er mjög vin-

sælt á meðal ungmennanna en það ætti kannski ekki að koma á óvart þar sem rapp hefur notið mikilla vinsælda upp á síðkastið. Þær Helena Sif Gunnarsdóttir og Silvía Rose Gunnarsdóttir tóku þátt fyrir hönd

Fókus og lentu þær í þriðja sæti. Rapptvíeykið ber nafnið Megababes og framlag þeirra í keppninni heitir Hjartsláttur. Við í Fókus óskum stelpunum innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur!

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] ` Spöngin 11 He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h Þessar vinkonur skemmtu sér vel á Rímnaflæði í Fellaskóla.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/01/17 23:43 Page 8

8

Grafarholts­blað­ið

Fréttir

Krakkarnir voru spenntir enda margt merkilegt í gangi.

Þrettándabrennan í ljósum logum. Fjölmargir íbúar mætti í Leirdalinn og skemmtu sér vel.

Þrettándinn

Fólk fjölmennti í Leirdalinn og skemmti sér vel.

Kveikt var í þrettándabrennu í Leirdalnum í Grafarholti á þrettándanum að venju og mætti mikið fjölmenni til að líta herlegheitin augum Dagskráin hófst við Guðríðarkirkju og síðan var gengið í Leirdalinn. Kveikt var í brennunni og til sölu var kakó og kleinur og jólasveinr mættu á svæðið og tóku lagið.

Mynd­ir:­ Júlíus­Helgi­Eyjólfsson

Fólk mætti með góða skapið. Flugeldasýningin var spennandi.

Flugeldasýning var í boði Fram. Gestir í Leirdal voru á öllum aldri. Jólasveinarnir mættu auðvitað á svæðið og gerðu lukku.

Þrettándinn gekk vel fyrir sig að öllu leyti.

Fátt er skemmtilegra en að mæta á Þrettándabrennu.

Þessar létu mynda sig með jólasveininum.

Hlífðarfatnaðurinn kom að góðu gagni.

Fólk var vel búið og öllum leið vel í ágætu veðri.

Þessi skemmtu sér vel.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/01/17 23:43 Page 9

9

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Við breytum tómum dósum í frábært skátastarf! Söfnunarkassar um alla borg!

Glæsileg tilþrif í Taekwondo.

Velkominn á æfingar hjá Taekwondodeild Fram í Grafarholti Við hvetjum alla til að nýta sér ókeypis prufutíma og kynnast þannig skemmtilegri fjölskylduíþrótt sem hentar ungum sem öldnum. Sér í lagi má benda á að Taekwondo er tilvalin íþrótt fyrir byrjendur á öllum aldri því greinin sameinar allt í senn snerpu, styrk, einbeitingu, þol og liðleika. Taekwondo er ein fjölmennasta bardagalist heims í dag og keppnisgrein á Ólympíuleikunum. Í Taekwondo gefst fólki tækifæri til að læra sjálfsvörn og stunda skemmtilega og örugga íþrótt. Það hljómar eflaust ótrúlega en slysatíðni í Taekwondo er aðeins 0.34% sem er ein sú lægsta sem finnst í íþróttum. Taekwondo er fyrir fólk á öllum aldri sem er að hreyfa sig í fyrsta skipti í langan tíma. Við erum með iðkendur á aldrinum 5 til 50 ára og erum samheldinn hópur bæði á æfingum sem og utan. Það eru forréttindi að geta stundað skemmtilega og krefjandi íþrótt með börnunum sínum. Ef þú vilt njóta slíkra forréttinda þá er Taekwondo hjá FRAM fyrir þig. Æfingar eru í Ingunnarskóla á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum kl 18 og laugardögum kl 12. Komdu með fjölskylduna í frían prufutíma, Taekwondo er nefnilega fyrir alla. ) Þú getur fundið okkur á Facebook undir Taekwondo FRAM. Þú ert velkominn á æfingu hjá okkur!

– gefðu okkur tækifæri! Nánari upplýsingar eru á vefnum okkar www.dosir.is


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 17/01/17 13:55 Page 10

10

Helgihald­og­Ünnur starfsemi­í GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju Vikan: 20. janĂşar til 22. janĂşar FĂśstudagur AA fundur KL: 19:30. Sunnudagur: GuĂ°sĂžjĂłnusta og sunnudagaskĂłli kl: 11:00. Vikan: 23. janĂşar til 29. janĂşar MĂĄnudagur: BĂŚnastund Ă­ GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju kl: 17:30. ĂžriĂ°judagur: BarnakĂłrinn ĂŚfir Ă­ SĂŚmundarskĂłli 13:45 og GuĂ°rĂ­Ă°arkirkja 14:45. FyrirbĂŚnastund Ă­ kirkjunni kl: 18:00. AA fundur Ă­ safnaĂ°arheimili kl:19:00. Al-anon fundur kl: 19:30. MiĂ°vikudagur: Foreldramorgun kl: 10.00. KĂłrĂŚfing kirkjukĂłrsins kl: 19:30 Fimmtudagur: BĂŚnastund Ă­ ÞórĂ°arsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir Ă­ bata, GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju kl: 19.00. AA fundur kl: 19:00. FĂśstudagur: AA fundur KL:19:30. Sunnudagur: GuĂ°sĂžjĂłnusta og sunnudagaskĂłli kl: 11:00 Vikan 30. janĂşar til 5. febrĂşar. MĂĄnudagur: BĂŚnastund Ă­ GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju kl: 17:30. ĂžriĂ°judagur: BarnakĂłrinn ĂŚfir Ă­ SĂŚmundarskĂłli 13:45 og GuĂ°rĂ­Ă°arkirkja 14:45. FyrirbĂŚnastund Ă­ kirkjunni kl: 18:00. AA fundur Ă­ safnaĂ°arheimili kl:19:00. Al-anon fundur kl: 19:30. MiĂ°vikudagur: Foreldramorgun kl: 10.00. FĂŠlagstarf fullorĂ°ina kl: 12:00 ĂžorrablĂłt. KĂłrĂŚfing kirkjukĂłrsins kl: 19:30 Fimmtudagur: BĂŚnastund Ă­ ÞórĂ°arsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir Ă­ bata, GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju kl: 19.00. AA fundur kl: 19:00. FĂśstudagur: AA fundur KL:19:30. Sunnudagur: FjĂślskyldumessa. Vikan 6. febrĂşar til 12. febrĂşar MĂĄnudagur: BĂŚnastund Ă­ GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju kl: 17:30. ĂžriĂ°judagur: BarnakĂłrinn ĂŚfir Ă­ SĂŚmundarskĂłli 13:45 og GuĂ°rĂ­Ă°arkirkja 14:45. FyrirbĂŚnastund Ă­ kirkjunni kl: 18:00. AA fundur Ă­ safnaĂ°arheimili kl:19:00. Al-anon fundur kl: 19:30. MiĂ°vikudagur: Foreldramorgun kl: 10.00. FĂŠlagstarf fullorĂ°ina kl: 13:10. KĂłrĂŚfing kirkjukĂłrsins kl: 19:30. Fimmtudagur: BĂŚnastund Ă­ ÞórĂ°arsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir Ă­ bata, GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju kl: 19.00. AA fundur kl: 19:00. FĂśstudagur: AA fundur KL:19:30. Sunnudagur: GuĂ°sĂžjĂłnusta og sunnudagaskĂłli kl: 11:00 Vikan 13. febrĂşar til 19. febrĂşar. MĂĄnudagur: BĂŚnastund Ă­ GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju kl: 17:30. ĂžriĂ°judagur: BarnakĂłrinn ĂŚfir Ă­ SĂŚmundarskĂłli 13:45 og GuĂ°rĂ­Ă°arkirkja 14:45. FyrirbĂŚnastund Ă­ kirkjunni kl: 18:00. AA fundur Ă­ safnaĂ°arheimili kl:19:00. Al-anon fundur kl: 19:30. MiĂ°vikudagur: Foreldramorgun kl: 10.00. FĂŠlagstarf fullorĂ°ina kl: 13:10. KĂłrĂŚfing kirkjukĂłrsins kl: 19:30 Fimmtudagur: BĂŚnastund Ă­ ÞórĂ°arsveig kl: 10:00. 12 sporin vinir Ă­ bata, GuĂ°rĂ­Ă°arkirkju kl: 19.00. AA fundur kl: 19:00. FĂśstudagur: AA fundur KL:19:30. Sunnudagur: GuĂ°sĂžjĂłnusta og sunnudagaskĂłli kl: 11:00.

Grafarholts­blað­ið

FrĂŠttir

sr. Karl V. MatthĂ­asson sĂłknarprestur Ă­ Grafarholti.

,,Ég­er­andvakaâ€? -­eftir­sr.­Karl­V.­MatthĂ­asson­sĂłknarprest­í­Grafarholti Ég er andvaka. ĂžaĂ° er ekki af ĂžvĂ­ aĂ° ĂŠg er ĂĄ sĂ­Ă°asta snĂşningi meĂ° Ăžennan pistil. ĂžaĂ° er af ĂžvĂ­ aĂ° dĂłttir mĂ­n var kĂślluĂ° Ăşt Ă­ nĂłtt til aĂ° taka Þått Ă­ leitinni aĂ° Birnu. ÞÌr eru jafngamlar. Ég biĂ°, sumum finnst ĂžaĂ° vitleysa, mĂŠr ekki. Ég hef reynslu af ĂžvĂ­ aĂ° bĂŚnin, Ăžetta andlega athĂŚfi, virkar og nĂş sem Ăžetta er skrifaĂ° kl. 05:48 aĂ° morgni Ăžess 17. janĂşar 2017 fara margar bĂŚni frĂĄ mĂŠr, Ăłtalmargar. „LĂĄttu hana finnast lifandi og heila. Komdu inn Ă­ Ăłtta og kvĂ­Ă°a fĂłlksins hennar, Ă“, GuĂ°, Ăł GuĂ° vertu meĂ° okkur, hjĂĄlpa okkur aĂ° finna fyrir nĂŚrveru Ăžinni.“ Fyrir 22 ĂĄrum ĂĄ sama tĂ­ma mjĂśg ĂĄrla morguns var ĂŠg aĂ° fara meĂ° svona bĂŚnir, Þå voru snjĂłflóðin. Þå hafĂ°i ĂŠg veriĂ° nĂŚstum ĂžvĂ­ einn sĂłlarhring um borĂ° Ă­ togara, JĂşlĂ­usi Geirmundssyni, sem flutti bjĂśrgunarsveitarmenn frĂĄ PatrĂł, TĂĄlknafirĂ°i og BĂ­ldudal til SúðavĂ­kur. SĂş sigling var strĂśng, hĂśrĂ° og hĂŚttuleg Ă­ brjĂĄluĂ°u veĂ°ri. HĂŠr gĂŚti komiĂ° tĂśluvert mikiĂ° mĂĄl um Ăžess ferĂ° og svo margt sem viĂ° mĂŚttum nĂŚstu daga og mĂĄnuĂ°i, aĂ° ekki sĂŠ meira sagt. Eftir fĂĄeina tĂ­ma ĂĄ ĂŠg aĂ° vera meĂ° fermingarbĂśrnum og Ăžau munu spyrja mig um ĂžaĂ° sem Ăžau hafa veriĂ° aĂ° fylgjast meĂ°: FrĂŠttunum af hvarfi Birnu. Presturinn gegnur til spurninga sem hann getur ekki svaraĂ°

meĂ° sama hĂŚtti stĂŚrĂ°frĂŚĂ°ingurinn svarar aĂ° 2 + 2 = 4. „TrĂşin er fullvissa um ĂžaĂ° sem menn vona.“ Segir PĂĄll postuli ĂĄ einum staĂ°. JĂĄ, ĂŠg er aĂ° fara aĂ° hitta fermingarbĂśrnin ĂĄ eftir og nĂş hugsa ĂŠg um Ăžau Ăśll og allt fĂłlkiĂ° sem bĂ˝r Ă­ Grafarholti og ĂšlafarsĂĄrdal og eins og tilfinningarĂ­kur prestur segi ĂŠg „Elsku sĂłknarbĂśrnin mĂ­n, stĂłr og smĂĄ. MikiĂ° vona ĂŠg Ă­ skugga allra Ăžessara frĂŠtta um leitina aĂ° Birnu, aĂ° allt verĂ°i Ă­ lagi hjĂĄ ykkur Ăśllum ĂĄ Ăžessu nĂ˝ja ĂĄri sem er nĂ˝gengiĂ° Ă­ garĂ°.“

Svo er lĂ­ka komin nĂ˝ rĂ­kisstjĂłrn sem viĂ° skulum biĂ°ja fyrir. RĂ­kisstjĂłrn sem veit af ĂžvĂ­ aĂ° hĂşsaleiga er orĂ°in svo ĂŚvintĂ˝ralega hĂĄ aĂ° fĂłlk sem er Ă­ fullri vinnu ĂĄ fullt Ă­ fangi meĂ° aĂ° borga. SparnaĂ°urinn sem fĂłr Ă­ aĂ° kaupa Ă­búðina fer nĂşna Ă­ „leigufĂŠlĂśgin“. Vonandi mun Ăžessi nĂ˝ja rĂ­kisstjĂłrn standa meĂ° leigjendum frekar en Ăžeim sem okurleigja. Ég varĂ° sĂŠrstaklega var viĂ° Ăžetta Ă­ aĂ°draganda jĂłla og fannst mĂŠr ĂžaĂ° miĂ°ur. ViĂ° skulum vona aĂ° upplĂ˝st rĂ­kisstjĂłrn taki ĂĄ Ăžessu Ă­ ĂžvĂ­ mikla vaxtarskeiĂ°i sem nĂş ĂĄ sĂŠr staĂ° Ă­ landi okkar. RĂŠttlĂŚti og gjafmildi eru gĂśmul orĂ° samofin hinum kristna arfi. SĂĄ sem er kristinn ĂĄ aĂ° vera rĂŠttlĂĄtur og gjafmildur. Andhverfa

rĂŠttlĂŚtis er ĂłrĂŠttlĂŚti og andhverfa gjafmildi er grĂŚĂ°gi. RĂŠttlĂŚti er eitt af ĂžvĂ­ sem kristin Ăžjóð hlĂ˝tur aĂ° sĂ˝na Ă­ hugsun sinni og verkum. ĂžaĂ° er ekki rĂŠttlĂŚti aĂ° 8 rĂ­kustu menn heimsins skuli eiga meira fĂŠ og eignir en stĂłr hluti jarĂ°arbĂşa. Greinilega hefur eitthvaĂ° klikkaĂ° Ă­ skatta og auĂ°lindalĂśggjĂśfinni. Svo heyrist aĂ° Ăžessi sama ĂžrĂłun eigi sĂŠr staĂ° hĂŠr ĂĄ landi. AĂ° fĂĄeinir rĂ­kir verĂ°i rĂ­kari og rĂ­kari. Ă? raun og veru Ăžarf aĂ° hjĂĄlpa fĂłlki sem ĂžjĂĄist af grĂŚĂ°gi ĂžvĂ­ henni fylgir vanlĂ­Ă°an. ĂžaĂ° tekur oft langan tĂ­ma aĂ° byggja upp góða hluti sem ĂĄ einni stundu geta svo eyĂ°ilagst og skemmst. ViĂ° sjĂĄlf verĂ°um aĂ° hugsa um Ăžetta og vera vakandi og ĂłhrĂŚdd aĂ° benda ĂĄ ĂžaĂ° sem betur mĂĄ fara ef okkur sĂ˝nist ĂłrĂŠttlĂŚti skjĂłta niĂ°ur kollinum. TrĂşin okkar gerir lĂ­ka krĂśfu til okkar sjĂĄlfra krĂśfu um aĂ° viĂ° hjĂĄlpum og leggjum liĂ°. Alveg eins og fjĂśdi manna er aĂ° gera nĂşna... og sem Ăžetta er skrifaĂ° heyri ĂŠg aĂ° lyklinum er stungiĂ° Ă­ skrĂĄna og dĂłttir mĂ­n er komin af leitarvakt sinni Ăžegar klukkan er orĂ°in 06:51. Leitin hefur ekki borĂ°i ĂĄrangur bara skĂłrnir. Og nĂşna ĂĄrla morguns veit ĂŠg ekki hvaĂ° Ăžessi dagur mun bera Ă­ skauti sĂŠr en ĂžaĂ° eina sem ĂŠg get gert nĂşna er aĂ° biĂ°ja og vona alveg eins og pottÞÊtt mĂśrg ykkar hafa gert Ă­ nĂłtt og sĂ­Ă°ustu daga.

Grafarholtsblað­ið­ 698-2844 verkstÌði målningarverkstÌði g målningar og rÊttinga- o ottað rÊtt Vottað V

Bílgreinasambandinu. ottað af Bílgreinasambandinu. vottað målningarverkstÌði v g målningarverkstÌði og viðgerðir er rÊttinga- o Tjónaviðgerðir GB Tjóna og efni. ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað og håmarksgÌði yggjum håmar tryggjum ið tr V Við skuli staðið að viðgerð. hvernig skuli amleiðanda um hvernig framleiðanda niupplýsingar fr tÌkniupplýsingar tyðjumst við tÌk S Styðjumst

oĂ°un koĂ°u TjĂłnask ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning nnum effttir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjjåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/01/17 14:35 Page 3

Sýndu Sýndu h hvað vað í þér þér býr bý b ýr Við h hjjálpum þér að koma auga á þá hæfileika sem í þér búa og yfirst íga það sem heldur aftur af þér. Við munum hv vetja þig t il að taka stærri skref með skýrari markmið, virkja sköpunarkraft inn og koma ssjjálfum þér og öðr um á óvart með því að springa út og blómstra. Það er okkar markmið.

R eykjavík: Reykjavík: Námskeið Námskeið Á hrifarí kar kynningar Á rangursrí k framsögn

Á rangursrí k sala Dale Carnegie á kvöldin Dale Carnegie f yrir framakonur Dale Carnegie morgunnámskeið Dale Carnegie þriggja daga Framúrskarandi ör yggismenning Leiðtogaþjálfun f yrir stjórnendur

L andsbyggðin: Landsbyggðin: Hef Hefst fst 23. febr úar 16. maí 15. febr úar

Stjórnendaþjálfun

16. og 31. janúar 10. febr úar 9. febr úar 7. a prí l 21. febr úar 14. f ebr úar 22. febr úar

Þjálfun fyrir þ þjjálfara

17. maí

Skráning á: www.dale.is Sími: 555 7080

Námskeið Námskeið Akranes: Dale Carnegie kv öldnámskeið Akureyri: Árangursrík sala Akureyri: Dale Carnegie kvöldnámskeið Akureyri: Framúrskarandi öryggismenning Akureyri: Stjórnendaþjálfun Reyðarffjörður: Dale Carnegie g 3 3jja daga

Hefst Hefst 22. febrúar 23. febrúar 22. febrúar 28. apríl 26. apríl 28. apríl

Ókeypis Ók keypis kynningartímar kynningartímar í Ármúla 11, 3. hæð Fullorðnir Ungtt fólk 10 til 15 ár a Ungtt fólk 16 til 25 ár a

25. janúar 24. janúar 24. janúar

kl. 20.00 til 21.00 kl. 19.00 til 20.00 kl. 20.00 til 21.00


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/01/17 14:01 Page 12

12

Árbæjarblaðið

Fréttir

Er‘t að vinna í Bibbanum? - eftir sr. Þór Hauksson Ég var spurður nýverið á þriðja degi nýs árs 2017 „hver væri munurinn á gymminu og ræktinni?“ Án þess endilega að svara spurningunni var mér hugsað til þess að ég og líkamsræktarstöðvar erum ekki endilega að ganga í takt og höfum sjaldan gert þótt viljinn til þess að svo megi vera vakni til nýrrar vonar í upphafi hvers árs hvað sem veldur. Hef ég reyndar ákveðnar hugmyndir um orsakavald. Það voru allavega 40 kg. á stönginni í bekkpressu. Hafði hvorki fyrr né síðar reynt við aðra eins þyngd. Ég var jú í átaki á nýju ári. Hafði lesið í blaði – „meiri þyngd = betri árangur.“ Árangur minn var sá að ég fékk alla þyngdina + skömmina yfir mig þegar ungt par bjargaði mér þar sem ég lá á bekknum með 40kg. stöngina á bringunni og gat ekki bifað henni og hvað þá komist undan henni án hjálpar. Reyndar kom vel á vondan því ég hef staðið sjálfan mig að því að bæta á stöngina eftir að ég hef lyft eins og tíu kílóum. Það pumpar egóið og lítur betur út þegar næsti kemur á bekkinn að þurfa að létta á stönginni frekar en að bæta á hana. Þetta gengur nefnilega allt út á ímyndina. Þetta með að bæta á járnin á ekki bara

við um bekkpressuna heldur flest öll tækin sem ég reyni mig við. Það er líka gott og raunar nauðsynlegt að vera með „Lingó“ gymmsins á hraðbergi. Segja ekki lyfta járnum heldur rífa upp járnin. Ég á alltaf erfitt með mig þegar ég kem sjálfum mér í þá stöðu að bíða eftir að komast í ákveðin tæki. Ekki að ég hafi hugmynd hvað hvert tæki á að gera fyrir einstaka svæði eða vöðvahópa líkamans. Á undan mér er eitthvert vaxtarræktarvöðvafjallið sem rýfur upp 100kg + eins og barn sem heldur á tannstöngli. Þegar loks kemur að mér þarf ég frammi fyrir öllum sem bíða eftir að ég klári, að létta á járnunum svo um munar og ég tek mig til við að taka ákveðin mörg „Reps“ og „Sett.“ Ég veit að þetta hljómar eins og latína. Ég hef ekki hugmynd um hvað reps og sett er. Hef bara heyrt karla og konur sem stunda gymmið segja þessi orð í líkamsræktinni. Eitt er að koma sér í ræktina á nýju ári, annað er úthaldið. Árviss atburður eftir hátíðarátið og ekki síður eftir fyrsta svifryksdag ársins streyma að eða aka helst alveg upp að dyrum líkamsræktarstöðvanna tugir eða hundruðir og jafnvel þúsundir manna með æðis-

glampa í augum – „Nú er komið að því“ Sannfærð um að dagurinn; að ekki sé talað um nýja árið, sem er runnið upp, að tekið verði á því í eitt skipti fyrir öll. Ég er sannfærður um að það er ekki bara ofátið sem orksakar þessa hegðun heldur og svifrykið á fyrsta degi ársins. Þetta fer á sinnið á fólki. Það liggja engar vísindalegar rannsóknir að baki þessari fullyrðingu minni. Þetta „eitt skiptið fyrir allt“ kemst nefnilega glettilega nálægt því að vera akkúrat þannig hjá mörgum. Nú get ég auðvitað bara talað af eigin reynslu eftir hafa innbyrt ótæpilegt magn af svifryki á gamlárskvöld og nýársnótt. Þær nýársnætur hafa liðið hjá að ég gef mér vart tíma til að skála í Champagne með frúnni og afkomendum mínum, sem drekka eitthvað sterkara en blönduna mína og blönduna þína Egils malt og appelsín. Ég hef nefnilega fundið fyrir óviðráðanlegri þörf að vera upptekinn við að leita að íþróttaskónum mínum og íþróttagallanum sem næstum akkúrat fyrir ári síðan hvarf í óminnis þoku tryllings sem lagðist yfir allt það dót í byrjun árs og stuttu síðar varð ég lofandi styrktaraðili Árbæjarþreks. (Einn vinur minn sem fer í gymmið reglulega sagði einhverju sinni

Heilsugæslan Árbæ, vertu velkomin(n) Nú heilsum við nýja árinu og óskum að allir velunnarar okkar eigi gleði og gæfuríkt ár í vændum. Nú er einmitt sá tími í heilsugæslunni að skrá sig á heilsugæslustöð ef það er ekki þegar gert. Reyndar ætlum við kannski ekki að skrásetja alla heimsbyggðina en það er mikilvægt að þeir sem ætla að nýta sér heilsugæsluþjónustu hjá Heilsugæslunni Árbæ skrái sig hjá okkur til að tryggja eðlilega fjármögnun stöðvarinnar og þannig góða þjónustu. Fjárveiting fer sem sagt núna eftir því hve margir einstaklingar eru skráðir á stöðina. Við starfsmenn á Heilsugæslunni Árbæ hvetjum ykkur til að skrá ykkur á stöðina og hjálpa okkur þannig að gera þjónustuna enn betri. Hvað gerum við til að tryggja gott aðgengið að heilsugæslunni? Staðan er þannig hjá okkur núna að það hefur gengið vel að fá starfsfólk til starfa og hefur stöðin ekki haft jafn marga lækna í starfi á stöðinni um árabil. Biðtími til að komast til læknis er því styttri en áður. Opin móttaka er hjá hjúkrunarfræðingum frá kl. 08 til 16 alla virka daga og tveir hjúkrunarfræðingar sinna þeirri móttöku. Læknir er á bráðavakt og sinnir þeim verkum sem þarf. Þú ert því ávalt velkomin/nn án þess að panta tíma ef erindið er brátt. Frá kl 16 -18 geta allir komið á opna móttöku læknis og þá það þarf ekki að panta tíma. Að jafnaði er

Heilsuhornið Heilsugæslustöðin í Árbæjarhverfi - Hraunbæ 115. biðtími stuttur. Á þessa vakt ertu allir velkomnir. Veikindatímabil / pestirnar Núna um háveturinn eru nokkrar sýkingar í gangi í samfélaginu. Mikið er um ælupestina (vetrarælupest). Einnig er núna margir með langvinnt kvef og síðast en ekki síst er Inflúensan komin. Það er munur á Inflúensu og öðrum kvefpestum. Flensa lýsir sér sem skyndilega hár hiti með beinverkjum og höfuðverk til að byrja með. En kvef og hósti með hitavellu er dæmigerð einkenni margra annarra veirusýkinga. Núna eru til lyf við flensunni og eru þau oft notuð. Það eru sömu lyf og notuð voru í heimsfaraldrinum sem var hér fyrir nokkrum árum. Það getur því verið gagn í að leita sér aðstoðar á heilsu-

sr. Þór Hauksson. að á íþróttatösku minni ætti að standa stórum stöfum RIP. Til að fyrirbyggja misskilning hefur þessi skammstöfun ekkert með líkamsrækt að gera nema síður sé.) Það er ekki hægt að taka frá neinum, að það er lofandi að eiga kort í ræktina. Bara vita, að geta farið í ræktina á morgun - ekkert vesen eða í besta falli eftir helgi. Það er eitt að ætla sér um of og hitt að hafa skilning á hvað fer fram á þessum blessuðu líkamsræktarstöðvum. Eins og nafnið gefur til kynna er verið að rækta og stæla líkamann. Lyktin af sveittum líkömum og illaþefjandi íþróttaskóm trufla mig ekki neitt. Það sem truflar mig er Lingó (tungutak) þeirra sem stunda gymmið að staðaldri sem er mér

álíka framandi eins og fréttin um daginn að stjörnufræðingar hafa í „fyrsta sinn fundið flóknar lífrænar sameindir, byggingarefni lífs, í efnisskífu umhverfis unga stjörnu.“ Það skal ekki gera lítið úr því. Sá eða sú sem segist fara í „gymmið“ eða spyr hvað heitir gymmið þar sem þú æfir? er einstaklingur sem allrajafna eru ekki styrktaraðili líkamsræktarstöðvar sem aftur segir að sá sem segist fara í „ræktina“ er að öllum líkindum „styrktaraðili.“ Ræktin er nefnilega svo lofandi orð. Byggja eitthvað upp og styrkja og rækta. Fyrir þann sem sækir gymmið reglulega þarf ekki á því að halda að minna sig á. Viðkomandi nægir að líta í spegil. Algeng spurning í gymminu er Hvað tekur þú í bekk? Er reyndar spurning um: Hvort ertu strákur eða karlmaður? Stelpa eða kona? Ég hefði alveg viljað vita það aðspurður um árið hvað lægi að baki spurningunni þegar ég sagðist taka 15 kg og uppskar allskonar hjá þeim sem tala um að fara í gymmið. Ég hef lært; þar sem ég tilheyri þeim hópi sem fara endrum og sinnum í ræktina, en stefni staðfastlega að því að að sækja gymmið aðspurður hvort ég sé að vinna í „Lapsanum, Trippa, hvort ég hef verið að Dedda - hef ég vit á að segja sem minnst. Orð eins og Byssur, Hamur, Hitt, SS, Bölk, að Spotta, að Massa eitt til tvö reps;“ en reps þýðir fjöldi endurtekinna, eru orð sem fljúga á milli karla og kvenna í gymminu. Fyrir þeim sem fara í ræktina er þetta latína. Fyrir þeim sem stunda gymmið er þetta syngjandi Lingó í eyrum. Ef þú lesandi góður segist fara í ræktina og þá líklega ekki að ná þessum hugtökum skaltu hafa hægt um þig. Ekki svara eins og yðar einlægur undirritaður í líkamsræktinni Laugum um árið aðspurður hvort ég væri að vinna í „Bibbanum.“ Ég svaraði því til að ég væri að vinna í Kirkjunni og hann spurði hvað það væri og ég sagði honum það og hann horfði á mig eins og ég gengi ekki á öllum. Einhverjir dagar liðu og ég komst að því að „Bibbinn“ væri stytting á orðinu „bicep“ sem er enska heitið yfir tvíhöfðann. Tók eftir að fyrirspyrjandinn forðaðist mig, sinnti lapsanum, bibbanum og byssunni og Deddaði í gymminu og ég í ræktinni. Gleðilegt ár lesandi góður. Þór Hauksson

Frábærar vörur frá Coastal Scents

Óskar Reykdalsson, sérfræðingur í heimilislækningum og stjórnun heilbrigðisþjónustu, svæðisstjóri og fagstjóri lækninga á Heilsugæslustöðinni í Árbæ. gæslustöðinni jafnvel þó að um hefðbundna flensu sé að ræða, sérlega ef um er að ræða mikil veikindi og viðkvæma einstaklinga sem veikjast. Inflúensubólusetning er en í fullum gangi og ekki of seint að bólusetja sig. Við erum búin að bólusetja marga en betur má ef duga skal. Þið sem ekki eruð búin að bólusetja ykkur ættuð að skella ykkur uppá heilsugæslustöð í bólusetningu sem fyrst. Þetta á sérlega við ef þú ert eitthvað viðkvæmur fyrir eins og með langvinnan lungnasjúkdóm eða hjartasjúkdóm.

Heilsugæslustöðin í Árbæ Hraunbæ 115 - Sími 585 7800

Sími: 699-1322


ร rbรฆ 9. tbl. okt._ร rbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 16/01/17 17:00 Page 13

13

Frรฉttir

ร rbรฆjarblaรฐiรฐ

110 Reykjavรญk:

Bjรถrn ร rni ร gรบstsson, รบrsmiรฐur Bjรถrn er borinn og barnfรฆddur Reykvรญkingur. Foreldrar hans komu sitt รบr hvorri รกttinni. Mรณรฐirin Breiรฐfirรฐingur en faรฐirinn รบr Hรบnavatnsรฝslu. ร skuheimili hans var รก Kleppsveginum og skรณlagangan hรณfst รญ Langholtsskรณla. ร ar hรกttaรฐi svo til รก dรถgum Bjรถrns aรฐ รญรพrรณttakennarinn var ร R-ingur. ร aรฐ var รพvรญ รพannig aรฐ strรกkarnir รญ skรณlanum spiluรฐu fรณtbolta hjรก Fram en handbolta og kรถrfubolta hjรก ร R. Bjรถrn minnist รพess aรฐ รพaรฐ var tรถluvert ferรฐalag aรฐ fara รก รฆfingar hjรก ร R. Strรฆtรณ niรฐur รก Lรฆkjartorg og รพaรฐan var gengiรฐ vestur รก Tรบngรถtu รพar sem ร Rhรบsiรฐ var rรฉtt hjรก Landakoti. ร etta voru 10 รกra pjakkar. Svo lรญรฐa รกrin og รพegar grunnskรณla lauk fรณr Bjรถrn รญ kennaraskรณlann og stefndi รก aรฐ verรฐa kennari. En margt fer รก annan veg en รฆtlaรฐ er. Skemtistaรฐur unga fรณlksins รก รพessum รกrum var Lรญdรณ. ร ar kynnist Bjรถrn ร urรญรฐi Magnรบsdรณttur. ร au fara aรฐ vera saman og eru saman enn, mรถrgum รกrum og รพremur bรถrnum seinna. Faรฐir stรบlkunnar, Magnรบs E. Baldvinsson, รบrsmiรฐur, var meรฐ mรถrg jรกrn รญ eldinum. Hann framleiddi minjagripi og verรฐlaunagripi. Birni bรฝรฐst aรฐ vinna รญ verslun Magnรบsar meรฐ nรกminu. ร aรฐ endaรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ hann hรฆttir รญ kennaraskรณlanum og fer aรฐ lรฆra รบrsmรญรฐi.

Iรฐnskรณlinn hรฉr bauรฐ ekki upp รก nรกm รญ รบrsmรญรฐi og Bjรถrn lauk nรกminu รญ Danmรถrku. Hann kaupir sig inn รญ fyrirtรฆki Magnรบsar 1976 og รญ dag er hann aรฐaleigandi og sรฉr alfariรฐ um rekstur fyrirtรฆkisins, MEBA. Bjรถrn flytur meรฐ fjรถlskyldu sรญna รญ ร rbรฆinn 1980. ร รพrรณttafรฉlagiรฐ Fylkir er รพรก aรฐ vaxa og รพrรณast og starfsemi รพess meรฐ miklum blรณma og Bjรถrn kynnist รพeim sem รพar eru รญ forsvari fljรณtlega. Ekki sem รพรกtttakandi รญ รญรพrรณttum heldur รญ gegnum viรฐskipti. Fylkir, eins og flest รญรพrรณttafรฉlรถg, hefur leitaรฐ til hans og keypt verรฐlaungripi. Svo fรณru bรถrnin aรฐ รฆfa hjรก fรฉlaginu og fljรณtlega var Bjรถrn kominn รญ stjรณrn og lรฉt til sรญn taka. Hann var hugmyndarรญkur og fylgdi hugmyndum sรญnum eftir. Mikill fjรถldi barna og unglinga รฆfir hinar รฝmsu รญรพrรณttir hjรก Fylki og Birni var fljรณtt ljรณst aรฐ stuรฐningur foreldra skipti รพar รถllu mรกli. Hann beitti sรฉr fyrir รพvรญ aรฐ foreldrarรกรฐum var komiรฐ รก fyrir hvern flokk. Hjรก hverri deild fรฉlagsins var svo Barna- og Unglingarรกรฐ, BUR. ร arna skapaรฐist vettvangur fyrir foreldra aรฐ styรฐja viรฐ starfiรฐ og รพjรกlfarar telja รพaรฐ รณmetanlegt, enda hafa รถnnur fรฉlรถg tekiรฐ รพetta fyrirkomulag upp. Bjรถrn kom meรฐ hugmyndina aรฐ Knattspyrnuskรณla Fylkis. Smรกri Bjรถrgvinsson

Bjรถrn ร rni ร gรบstsson รบrsmiรฐur รกsamt fjรถlskyldu sinni. var meรฐ Birni รญ aรฐ koma honum af staรฐ. Rรกรฐinn var skรณlastjรณri og kennari (รพjรกlfari). Strax fyrsta sumariรฐ fรณr รพรกtttakan fram รบr bjรถrtustu vonum og skรณlinn starfar enn af fullum krafti hvert sumar. Herrakvรถld Fylkis er ein af hugmyndum Bjรถrns og รพar kom Einar ร sgeirsson aรฐ mรกlum meรฐ Birni. Herrakvรถldiรฐ er fjรถlmenn og velheppnuรฐ samkoma รก ร orranum. Hefur hรบn nรกรฐ slรญkum vinsรฆldum aรฐ alltaf er uppselt. ร รก mรก nefna aรฐ Bjรถrn stofnaรฐi FF, stuรฐningsmannaliรฐ Fylkis. ร flugur fรฉlagsskapur. ร annig mรฆtti lengi telja og sjรกlfsagt gleymist margt. Einu verรฐur รพรณ aรฐ halda til haga og รพaรฐ eru uppeldisbรฆturnar. Ef efnileg-

ร rsmiรฐurinn aรฐ stรถrfum. ร dag rekur Bjรถrn ร rni fyrirtรฆkiรฐ MEBA. ร B-mynd Einar ร sgeirsson ir leikmenn hjรก Fylki skiptu um fรฉlag og voru svo seldir frรก รพvรญ fรฉlagi รพรก fรฉkk Fylkir prรณsentu af sรถlunni. Prรณsentan lรฆkkaรฐi eftir รพvรญ sem lengra leiรฐ frรก fรฉlagaskiptunum. ร egar Bjรถrn var formaรฐur knattspyrnudeildar Fylkis fรณr Baldur Bjarnason yfir รญ Fram og Bjรถrn samdi รพรก viรฐ Frammara รก รพessum nรณtum. ร aรฐ reyndi รพรณ aldrei รก รพetta รพvรญ knattspyrnuferill Baldurs varรฐ ekki langur. Hann stefndi hรฆrra, en eins og margir vita รพรก er Bald-

ur flugstjรณri รญ dag. ร dag rekur Bjรถrn รถflugt fyrirtรฆki meรฐ mikil umsvif og er รพaรฐ รกreiรฐanlega fullt starf aรฐ standa รญ รพvรญ. En Fylkir, sem รญ รกr fagnar 50 รกra afmรฆli, sleppir ekki tรถkum รก gรณรฐum mรถnnum. Bjรถrn er formaรฐur afmรฆlisnefndar og menn vita aรฐ รพar er rรฉttur maรฐur รก rรฉttum staรฐ. Gร s.

Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst Sjรกum jรกum um รถll annars konar rรบรฐuskipti. S rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร LS s 2EYKJAVร K Sร MI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/01/17 23:58 Page 14

14

Gamla myndin

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Árbæjarblaðið

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

ZŝƚůŝƐƚĂƌŶĄŵƐŬĞŝĝ MŬĞLJƉŝƐ ƊĄƩƚĂŬĂ

Hverjir eru á þessari mynd? >ƂŐĝ ĄŚĞƌƐůĂ Ą Ăĝ ǀŝƌŬũĂ ůĞŝŬŐůĞĝŝ ŽŐ ĄƐƚƵŶĚƵŶ͘ ŶŐŝŶ ŬƌĂĨĂ Ƶŵ ŵĞŶŶƚƵŶ ĞĝĂ ƌĞLJŶƐůƵ͘ ,ĞĨƐƚ Ϯϱ͘ ũĂŶƷĂƌ ŽŐ ǀĞƌĝƵƌ ĂŶŶĂŶ ŚǀĞƌŶ ŵŝĝǀŝŬƵĚĂŐ ş Įŵŵ ƐŬŝƉƟ͘ ^ŬƌĄŶŝŶŐ͊

Hér er mynd af strákum sem nú eru að nálgast fimmtugt ásamt þjálfara sínum Kristni Guðmundssyni en

hann hefur margan knattspyrnumanninn mótað hjá Fylki, afbragðsþjálfari sem hafði góða stjórn á sínum

mönnum. Nú er spurning hverjir eru á myndinni, sendið okkur endilega svar á saga@fylkir.is

,ƌĂƵŶďč ϭϭϵ ͮ Ɛşŵŝ ϰϭϭ ϲϮϱϬ ĂƌƐĂĨŶΛďŽƌŐĂƌďŽŬĂƐĂĨŶ͘ŝƐ ǁǁǁ͘ďŽƌŐĂƌďŽŬĂƐĂĨŶ͘ŝƐ

– gefðu okkur tækifæri! Söfnunarkassar í þínu hverfi eru m.a. við: Skátamiðstöðina Hraunbæ 123

Ár­bæj­ar­blað­ið Höfðabakka 3 Sími: 698-2844

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

Vinkonur en mikil samkeppni - mikið fjör og gaman á skutaæfingum hjá Birninum Tíu efnilegir og afreksskautarar á aldrinum 8-15 ára sem æfa hjá Skautafélaginu Birninum koma úr sama hverfinu. Skautararnir, sem allir eru stúlkur, eru nemendur við Kelduskóla - Vík í Grafarvogi og eru um þriðjungur þeirra sem iðka listskauta hjá félaginu. Sitjandi formaður Bjarnarins, Ragnheiður Mjöll Baldursdóttir, telur að þessi fjöldi úr eina og sama hverfinu stafi af

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu. Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði SKUTLÞJÓNUSTA

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

mikilli skautamenningu í Víkurhverfi og að börnin í hverfinu séu óhrædd við að prófa íþróttina. Dana Mjöll Haraldsdóttir er 13 ára efnilegur skautari hjá Birninum. Hún segir að flestar stelpurnar séu búnar að æfa skauta síðan þær voru sex ára. „Það er ótrúlega gaman að æfa listskauta og þótt það sé mikil samkeppni á milli okkar þá erum við alltaf góðar vinkonur.“ Segir hún að áhuginn á íþróttinni sé mikill og margar stelpur úr hverfinu séu góðar á skautum. Hjá Birninum iðka um 200 börn og unglingar listskauta og koma iðkendur víðsvegar að af höfuðborgarsvæðinu, enda einungis tvær skautahallir sem hægt er að velja um; í Egilshöll og Laugardalshöll. „Það er stundum hægt að skauta á Rauðavatni og Ingólfstorgi á veturna en við sem æfum skauta getum ekki farið á þessa staði nema að leigja skauta því að blöðin undir skautunum eru viðkvæm fyrir sandi og steinum,“ segir Dana. „Það geta í raun allir leikið sér á skautum en ef krakkar ætla að ná langt, þá þarf að æfa mjög mikið.“ Ragnheiður Mjöll Baldursdóttir, sitjandi formaður Bjarnarins, segir að listskautar séu stór hluti af daglegu lífi iðkenda og fjölskyldunnar því mikill tími fari í æfingar og undirbúning fyrir keppnir. Það sé því mikilvægt að eiga góðar vinkonur sem æfa saman svo hægt sé að viðhalda félagslífi í kringum æfingar líka. „Margir hafa ekki hugmynd um hvað það er að vera listskautari og fá kannski aldrei tækifæri til að prófa íþróttina en í Víkurhverfinu eru skautaíþróttir vinsælari íþrótt meðal barna og unglinga og mikil skautamenning sem foreldrar taka ekki síður þátt í.“ Segist Ragnheiður telja að fjöldi iðkenda

úr Kelduskóla Vík sé tilkominn af því að margir þekki til stelpnanna sem æfa skauta og séu þar af leiðandi ekki feimnir við að prófa sjálfir. Skautasamfélagið fer ört vaxandi og hafa skautafélögin lagt metnað í að vera með vel menntaða og góða erlenda þjálfara sem setja markið hátt, að sögn Ragnheiðar. Það skili sér í stigagjöfum hér heima og á erlendum mótum og hafi margir skautarar náð lágmarksviðmiðum í stigagjöf og teljast þar með afreksskautarar. „Hópur stúlknanna sem koma úr Kelduskóla hafa til að mynda allar byrjað á skautum í Skautaskóla Bjarnarins. Þær sýndu strax einstaka hæfileika á ísnum og með aðstoð góðra þjálfara hafa þær flestar náð viðmiðum í stigagjöf, eða stefna fast að því,“ segir Ragnheiður. „Það skemmtilegasta við skauta-íþróttina er að fá að taka þátt í keppnum og sýningum, því þá fáum við að sýna hvað við getum,“ segir Dana Mjöll. „Einnig förum við til útlanda að keppa og það er rosalega gaman enda er ekkert betra en að fá að æfa og keppa íþróttir með bestu vinkonum sínum.“ „Það má með sanni segja að það sé nóg um að vera framundan í skautasamfélaginu og við eigum fullt inni,“ segir Ragnheiður Mjöll. Reykavíkurleikarnir (RIG) verði haldnir 3. - 5. febrúar næstkomandi og aldrei fyrr hafi jafn margir erlendir keppendur frá öllum heimsálfum skráð sig til keppni á Íslandi í listskautum og erum við mjög spennt að sjá hver niðurstaðan verður. Þá verði Norðurlandamót á listskautum haldið í Egilshöllinni 3. - 5. mars. Nánari upplýsingar um skautaskólann má finna á heimasíðu Bjarnarins www.bjorninn.com


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/01/17 09:23 Page 15

15

Árbæjarblaðið

Fréttir

Fréttamolar frá kirkjustarfinu 30 ára vígsluafmæli kirkjunnar Sunnudaginn 26. mars verður haldið upp á 30 ára vígsluafmæli kirkjunnar. Lokaáfangi byggingarinnar hófst haustið 1982 og var kirkjuskipið fokhelt síðla árs 1984. Kirkjan var loks vígð 29. mars 1987. Á Þessum árum, þar sem ekki var mikið um peninga, var byggt á velvild og fórnfýsi fólks í söfnuðinum. Þessara tímamóta verður minnst á margvíslegan hátt næstu misserin. Boðið verður upp á tónleika þar sem tónlistarfólk kemur fram sem tengist Árbænum á einn eða annan hátt. Guðsþjónustur alla sunnudaga Minnum á að guðsþjónustur eru hvern sunnudag kl. 11.00 og sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Kyrrðarsstundir Kyrrðarstundir eru hvern miðvikudag kl. 12.00. Á eftir er boðið upp á súpu og meðlæti gegn vægu gjaldi.


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/01/17 17:07 Page 16

Íslenskt Ís Ísl slenskt ns skt t

lambakjöt l la am amb mb ba akj kj jöt jöt öt 2016 20 016 0 16 s sl slátrun lá átrun á trun

129 1 12 29 9

498

Klaki Kolsý ýrt vatn 2 lítrar, 3 tegundir

Danpo Kjúklingur Danskur, heill, frosinn

6 8 698

kr. kg

krr. 2 l

krr. kg

KS Lambasúpukjöt Frosið

GOTT GOTT VERÐ Í BÓNUS Gott í

! ð i t s o o B

598 8

598

398

398

Kellogg’s Corn Flakes 1 kg

Cheerios Morgunkorn 518 g

ES Jarðarber Frosin, 1 kg

ES Bláber Frosin, 500 g

kr. 1 kg

kr. 500 g

kr. 1 kg

kr. 518 g

1kg

298

298 kr. 500 g

kr. 500 g

89

259

1 8 198

Bónus Chiafræ 400 g

Bónus Rúsínur 500 g

ES Haframjöl 500 g

Bónus T Trröllahafrar 1 kg

Floridana Heilsusafi 1 lítri

kr. 400 g

krr. 1 kg

krr. 1 l

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Verð er gildir til og með 22. janúar eða meðan birgðir endast


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.