Árbæjarblaðið 9.tbl 2016

Page 1

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/09/16 01:41 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið # #

9.­tbl.­14.­árg.­­2016­­september

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Norðlinga­holti

Vetrarstarf Kvenfélags Árbæjarsóknar

Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Eitt elsta félag Árbæjarhverfis er Kvenfèlagi Árbæjarsòknar og er það að taka til starfa eftir sumarfrí. Fundir félagsins er haldnir fyrsta mánudag í hverjum mánuði. Margt skemmtilegt er gert a þessum fundum. Fengnir eru fyrirlesarar um hin ýmsu efni og farið í ferðalög. Einnig hittast konurnar og prjóna sama. Fyrsti fundur vetrarins verður 3. október. Nóvember fundur verður 7. nóvember og jólafundur 5. desember. Á Kirkjudegi Árbæjarsóknar 27. nóvember verður líknarsjóður kvenfélagsins með happdrætti. Flestir fundir félagsins eru haldnir í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Dagskrár fundanna verða auglýstar síðar.

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Op­ið­virka­ daga­frá­ kl.­9-18.30'' Laug­ar­daga­ frá­kl.­10–14

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Þær Ásta María Marinósdóttir og Halldóra Halldórsdóttir sækja reglulega fundi hjá Kvenfélagi Árbæjarsóknar en félagið er eitt elsta starfandi félagið í Árbænum. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

b bfo.is fo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Þú gætir unnið 3.000.000 kr.

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13 Hlíðasmára 8 og Spönginni 13

ði Nýr mi u! Prófað


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/09/16 17:25 Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (700 fyrirtæki).

Von Fylkis er ágæt Það er búið að ganga erfiðlega hjá Fylki í Pepsídeild karla í knattspyrnu í sumar. Liðið hefur verið í fallsæti nánast í allt sumar og heppnin hefur ekki fylgt liðinu. Þegar þetta er skrifað á Fylkir eftir að leika fjóra leiki í Pepsídeildinni. Á góðum degi getur Fylkir unnið alla þessa andstæðinga en þó er raunhæft að fara fram á 9 stig af 12 úr þessum fjórum leikjum. Næsti leikur Fylkis er gegn FH og er hann leikinn á heimavelli Fylkis í Árbænum og sama dag og blaði þessu er dreift. Það er kannski ekki sanngjarnt að ætlast til sigurs gegn FH en jafntefli yrðu frábær úrslit. Næsti leikur á eftir leiknum gegn FH er útileikur í Víkinni 18. september gegn Víkingi í Fossvoginum. Erfiður heimavöllur en möguleikar á sigri engu að síður ágætir. Næst síðasti leikur Fylkis í Pepsídeildinni 25. september er gegn Þrótti og verður það jafnframt síðasti heimaleikur Fylkis í sumar. Verður að gera þá kröfu til liðsins að það vinni Þrótt og kemur ekkert annað til greina og líklega verða Þróttarar fallnir þegar kemur að þessum leik. Síðasti leikur Fylkis í deildinni í sumar verður útileikur í vesturbænum gegn KR 1. október. Þar er ágætur möguleiki á sigri og allt bendir til þess að KR sigli lygnan sjó og hafi að engu að keppa í leiknum. Eins og sjá má þá eru möguleikar Fylkis svo sannarlega fyrir hendi og það væri hreinlega frábær árangur hjá okkar mönnum ef þeim tekst að bjarga sér frá falli eftir afar erfitt sumar. Það er ekki auðvelt að verma botnsæti Pepsídeildar meirihluta tímabilsins og það þarf sterka liðsheild til að rífa sig upp og fara að vinna leiki eftir sumar sem er það erfiðasta sem Fylkismenn hafa upplifað árum saman. Enn einu sinni skal skorað á stuðningsmenn Fylkis og Árbæinga alla að fjölmenna á völlinn og styðja Fylki til sigurs. Gamla lumman um áhorfendur sem tólfta mann er enn í fullu fjöri. Vonandi verður Fylkir enn meðal þeirra bestu þegar Papsídeildinni lýkur. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Hjónin Reinhard Reinhardsson og Karólína Inga Guðlaugsdóttir með skóginn sem þau hafa verið að rækta upp í baksýn.

Reykvíkingar ársins Reinhard Reinhardsson og Karólína Inga Guðlaugsdóttir:

Heiðruð fyrir ræktunarstarf í Selási Hjónin Reinhard Reinhardsson og Karólína Inga Guðlaugsdóttir voru valin Reykvíkingar ársins 2016. Þau fengu þann heiður að opna Elliðaárnar með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra um miðjan júní þegar veiðitímabilið hófst í Elliðaánum. Karólína gerði sér lítið fyrir og landaði einum stærsta laxi sem veiðst hefur við opnun Elliðaánna undanfarin ár. Hjónin voru tilnefnd fyrir ræktunarstarf sitt í Selásnum sem þau hafa unnið í góðu samstarfi við borgina. Hjónin keyptu parhús við Viðarás árið 2004. Fljótlega fóru þau að græða upp landið fyrir ofan hús sitt en þar voru aðeins naktir melar. Í fyrstu var ástæðan sú að í miklum rigningum vildi aur skríða til úr holtinu fyrir ofan þau ofan í nærliggjandi garða, þar á meðal þeirra garð. Þau hófu því að planta trjám og binda jarðveginn með gróðri. Ræktunarstarfið vatt upp á sig og nú hafa þau plantað talsverðum skógi frá Viðarásnum niður að Suðurlandsvegi og sjá um að viðhalda talsvert stórri landspildu í fallegri rækt allt í kringum hús sitt. Þetta hafa þau gert í ágætri samvinnu við garðyrkjudeild Reykjavíkurborgar sem hefur oftsinnis gefið þeim plöntur til að gróðursetja. Hjónin Karolína Inga og Reinhard hafa þó verið útsjónarsöm og náð sér í afleggjara af trjám sem hefur verið fargað í Sorpu. Þá hafa þau bjargað furutrjám þegar framkvæmt hefur verið í nágrenni við þau, t.a.m. á Hólmsheiði og Norðlingaholti og gróðursett í spildunni. Þarna er nú kominn talsverður skógur með blönduðum trjám sem bæði bætir hljóðvist og myndar skjól í hverfinu. Hjónin hafa bæði lagt mikið af mörkum við ræktunarstarfið en Reinhard

slær alla spilduna og heldur lúpínu í skefjum til að fá góða rækt í skóginn. Þau bæta við trjám á hverju ári og taka sjálfsánar trjáplöntur og færa til svo skógurinn vaxi og dafni. Áður var bara örfoka melur þar sem nú er blómlegt og skjólsælt skóglendi og paradís fyrir fugla eftir aðeins tólf ára ræktunarstarf. Reinhard starfar sem pípulagningarmaður og segist hafa mjög gott af því að fara út og anda að sér fersku lofti við skógræktarstarfið. „Maður er oft að vinna inn í þröngum rýmum og í ryki þannig að það er ekkert betra en að komast út og gera eitthvað.“ Hjónin nota allt sem til fellur í skóginum og lífrænan úrgang frá heimilinu til að búa til moltu fyrir skógræktina. „Það kemur allt lífrænt að notum til að búa til jarðveg. Við erum með spartunnu frá Reykjavíkurborg og erum dugleg að flokka og nota grenndarstöðvarnar þannig að litla tunnan okkar er oftast

ekki nema rétt hálf þegar komið er að hirða,“ segir Karólína. Á vorin sópa þau sandinum sem borinn er á botnlangann til hálkuvarna og bera í göngustíg sem liggur í skóginum. Það hefur gert það að verkum að nú sópa flestir nágrannarnir líka áður en verktakar á vegum borgarinnar koma til að þrífa. Hjónin veiddu vel í Elliðaánum í morgun ásamt Ásgeiri Heiðari leiðsögumanni sem leiðbeindi þeim við veiðarnar. Þau fengu sitt hvorn laxinn og voru það hvoru tveggja maríulaxar. Lax Karólínu var sérdeilis glæsilegur 87 sm hængur sem vó um 14 pund. Dóttir þeirra Elísabet fékk einnig að renna og fékk pattaralegan maríulax. Öll voru þau kampakát með veiðina enda í fyrsta sinn að veiða lax. Borgarstjóri renndi síðan fyrir lax í ánum og fékk tvo nýgengna smálaxa. Átta laxar komu á land fyrir kl. 10.

Hjónin Reinhard og Karólína með maríulaxana sína úr Elliðaánum í sumar.

SSegulkubbarnir egulkubbarnir fr fráá Tegu Tegu Kubbarnir Kubbarnir eru með segli og gefa barninu barninu tækifæri tækifæri til þess að láta láta ímyndunaraflið ímyndunaraflið njóta sín og skapa skapa sína eigin eigin veröld. veröld. Vönduðu segulkubbarnir fráá TTegu erslun KRUMMA. KRUMMA. egu fást í vverslun V önduðu segulk ubbarnir fr

K Kíktu íktu við og skoðaðu úr úrvalið valið eða á w www.krumma.is ww.krumma.is

®

Gylfaflöt 7

112 R eykjavík

587 587 8700 8700 k krumma.is

k rumma@krumma.is

Opið 08.30 - 18.00 mán-fös 11.00 - 16.00 lau


GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/09/16 01:16 Page 3

SYNC samskiptakerfi með Bluetooth og neyðarhringingu er nú staðalbúnaður

NÝR FORD FIESTA

FORD FIESTA

2.390.000

KR.

SJÁLFSKIPTUR FRÁ

Hann höfðar jafnt til þeirra sem kunna að meta framúrskarandi akstursánægju og þeirra sem velja sparneytni og öryggi.

FRÁ

BEINSKIPTUR

Ford Fiesta er mest seldi smábíll Evrópu. Það kemur ekki á óvart því útlitið er rennilegt og staðalbúnaðurinn glæsilegur. Þar á meðal er SYNC samskiptakerfi með Bluetooth og neyðarhringingu í 112.

2.740.000

KR.

Fiesta er fáanlegur með margverðlaunuðu EcoBoost vélinni sem hefur verið valin vél ársins (International Engine of the Year), þrjú ár í röð. Upplifðu frábæra aksturseiginleika Ford Fiesta, mest selda smábíls Evrópu - komdu og prófaðu

Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000

Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050

ford.is

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16 Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16

Kynntu þér Ford Fiesta betur: Hiti er í framsætum og 4,2'' TFT upplýsingaskjár í mælaborði. Farangursrýmið er einstaklega rúmt (290 lítra). CO2 gildin eru óvenu lág fyrir bensínvél. Beinskiptur Fiesta fær frítt í stæði í miðborg Reykjavíkur. Ford MyKey, brekkuaðstoð og EasyFuel er staðalbúnaður. Öryggispúðarnir eru óvenju margir eða 7 talsins, þar af einn fyrir hné ökumanns. Sérstakt hitaelement er í miðstöð og er hann því mjög fljótur að hitna sem er afar hentugt á köldum vetrarmorgnum! Ford Fiesta, bensín 65 hö/EcoBoost 100 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,3 l/100 km. CO2 99 g/km. Ford Fiesta, EcoBoost bensín 100 hö, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,9 l/100 km. CO2 114 g/km. Tökum allar tegundir bíla uppí nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/09/16 00:19 Page 4

4

Matur

Árbæjarblaðið

Gúllas hestamannsins og búðingur - að hætti Arngerðar og Þorkels Hjá okkur mótast matseld heimilisins nokkuð af matarsmekk barnanna. Það er því gott að detta niður á rétti sem all flestir geta verið sammála um að séu góðir. Á okkar borðum er ekki mikið um forrétti því það vill oftar en ekki skemma matarlyst barnanna þegar kemur að aðalréttinum. Biðin eftir matnum getur hins vegar oft á tíðum verið börnunum löng og þau orðið ansi aðgangshörð að eldhúsinu meðan á matseld stendur. Það er því gott að geta gripið til einhvers sem er nógu einfalt til þess að bægja börnunum frá eldhúsinu. Aðalréttur Skerið niður í strimla gúrkur, gulrætur, papriku og brokkólí og dýfið síðan í sósu sem er samsett úr einni dós af sýrðum rjóma og 2 msk af púrrulaukssúpu. Það góða við þennan afar einfalda rétt er að með honum bætir maður upp grænmetisleysið í kjötréttinum sem fer hér á eftir. Á okkar heimili er folaldagúllas í miklu uppáhaldi hjá börnunum. Ekki spillir það hversu einfaldur rétturinn er í matreiðslu því kjötið býr yfir einstöku bragði sem ekki er þörf á að bæta miklu við. Það er ekki er alltaf hægt að ganga að því vísu að folaldagúllas sé til í verslunum en margir Árbæingar búa þó svo vel að eiga sín eigin hross. Ekki spillir fyrir að þegar folaldakjöt fæst á annað borð er það oft á

tilboði og því hægt að fá úrvalskjöt á góðu verði. Gúllasið sómir sér vel á matarborði fjölskyldunnar hvenær sem er vikunnar en ekki síður þegar gesti ber að garði. Þennan rétt er gott að bera fram með kartöflumús, spældum eggjum og góðri sultu sem margir Árbæingar framleiða árlega úr afurðum garða sinna. Gúllas hestamannsins 600 gr. folaldagúllas. 3 msk. hveiti. 2 tsk. salt. 1 tsk. pipar. 2-3 tsk. Worchester sósa. 2 lárviðarlauf. 1 kjötteningur. 30 gr. smjörlíki til steikingar. Blandið saman hveiti, salti og pipar. Veltið kjötinu upp úr hveitiblöndunni og steikið síðan upp úr smjörinu. Þegar gúllasbitarnir eru orðnir þokkalega steiktir er Worchester sósa sett yfir kjötið. Því næst er bætt við vatni svo rétt fljóti yfir kjötið. Lárviðarlaufin sett út í og kjötkraftur eftir smekk. Þetta er soðið í um 30 mínútur. Af fagurfræðilegum ástæðum má bæta örlitlum sósulit út í. Eftirréttur Þá er það eftirrétturinn, heitur súk-

Matgæðingarnir Arngerður Jónsdóttir og Þorkell Heiðarsson ásamt börnum sínum, Jóni Heiðari, Þorgerði, Ásbirni Grétari og Arnkeli Inga. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir kulaðibúðingur sem hittir alltaf í mark hjá bræddu smjöri og súkkulaði, þeyta það létt bara að fara í göngutúr og fá sér ís í Skalla. börnum sem fullorðnum. saman og hella loks yfir bakaðan súkVið skorum síðan á Elínu Hrund Súkkulaðibúðingur kulaðibúðinginn. Búðingurinn er borinn Heiðarsdóttur og Angel Martin Bernal sem 100 gr. dökkt súkkulaði. fram heitur og með honum ís eða eða nýflutt eru aftur í hverfið frá Spáni sem 100 gr. smjör. þeyttur rjómi með muldum Bismark næstu matgæðinga og treystum á að þau 200 gr. sykur. brjóstsykri. seyði fram eitthvað suðrænt. 4 egg. Finnist fólki eftirrétturinn einum of Verði ykkur að góðu, 50 gr. hveiti. flókinn eða þungur í maga eftir gúllasið er Arngerður og Þorkell ½ tsk. lyftiduft. Örlítið salt. Gljái 150 gr. dökkt súkkulaði. 45 gr. smjör. Bræðið súkkulaðið og smjörið saman. Þeytið egg og sykur saman þar til blandan er frauðkennd og blandið þá þurrefnunum varlega saman við. Hellið súkkulaðismjörblöndunni varlega saman við. Setjið síðan í eldfast form (ca. 25 cm í þvermál) og bakið við 180°C í 25 mínútur. Gljáinn er útbúinn á meðan með því að blanda saman

Elín Hrund og Bernal eru næstu matgæðingar

Þorkell Heiðarsson og Arngerður Jónsdóttur, Dísarási 16, skora á Elínu Hrund Heiðarsdóttur og Angel Martin Bernal að vera matgæðingar næsta mánaðar. Við birtum uppskriftir þeirra í næsta blaði sem kemur fyrir augu lesenda eftir í október.

Heilsugæslustöðin í Árbæ, heilsugæslan þín Góð heilsugæsla er einn af hornsteinum góðrar heilbrigðisþjónustu. Heilsugæslan skal vera fyrsti viðkomustaðurinn í heilbrigðiskerfinu og er það svo sannarlega í flestum tilvikum. A undanförnum árum hefur gegnið illa að manna margar stöður innan kerfisins en núna lítur þetta betur út. Í fyrsta skipti í mörg ár eru allar stöður sérfræðinga i heimilislækningum settar á heilsugæslustöðinni í Árbæ. Við erum níu sérfræðingar í heimilislækningum til viðbótar við þá námslækna sem á hverjum tíma vinna á stöðinni. Þá eru hér sérfræðingur í barnalækningum og kvensjúkdómalækningum er starfa við ungbarna og mæðravernd. Það gefur ákveðið tækifæri sem hefur ekki verið undanfarin ár. Af því tilefni er núna í gangi vinna að allir íbúar sem skráðir eru á stöðina fái skráningu a heimilislækni. Búið er að senda út bréf til nærri þrjú þúsund íbúa í hverfinu af þessu tilefni og er marmiðið að halda þessari skráningu áfram. Til að skrá sig á stöðina og fá þjónustu geta íbúar mætt á stöðina og skráð sig eða notað réttindagátt á www.sjukra.is og skráð sig þar með rafrænum skilríkjum. Á stöðinni starfa rúmlega fjörutíu starfsmenn. Margvísleg þjónusta fer fram á heilsugæslustöðvum. Má þar

nefna mæðravernd, ungbarnavernd, skólaheilsugæslu, heilsuvernd aldraðra, eftirlit með krónískum sjúkdómum, bráðaþjónusta, sálfræðiþjónusta, námskeiðshöld t.d. í hugrænni atferlismeðferð og málefnum tengdum lífstíl. Að þessu verkefni starfa læknar, hjúkrunarfræðingar, sálfræðingar, ljósmæður og ritarar. Náið og gott samstarf er við félagsþjónustu borgarinnar (t.d um námskeiðshald í foreldrafærni) og aðra aðila innan sálgæslunnar eins og Þroska og hegðunarmiðstöð, geðteymi og fleiri aðila. Á síðasta ári hefur stjórn heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins gert töluverðar skipulagsbreytingar. Núna er því aðeins einn ábyrgur stjórnandi á hverri heilsugæslustöð. Þegar við áramótin næstu verður staðan orðin þannig á öllum heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins. Þá er lagt upp með aukna teymisvinnu eða nánara samstarf á milli stétta sem starfa saman á stöðvunum. Með þessum hætti er markmiðið að bæta þjónustu við íbúana og ítreka skoðun okkar starfsmanna að sjúklingurinn er í öndvegi og um þjónustu við hann snýst allt okkar starf. Mæðravernd á heilsugæslunni er eftir fyrirfram stöðluðum verkferlum. Við það starf starfa ljósmæður ,í góðu sam-

Heilsuhornið

Heilsugæslustöðin í Árbæjarhverfi - Hraunbæ 115. starfi við heimilislækna. Öllum sem skráðir eru á stöðina er sinnt eftir þessum verkferlum og því ekki um neina bið eftir þessari þjónustu. Ungbarnavernd er eins og mæðravernd í vönduðu ferli og sinnt af hjúkrunarfæðingum og sérfræðingum í heimilislækningum og barnalækningum. Árangur af góðri ungbarnavernd hefur ekki dulist neinum. Sjúklingur er í öndvegi og börnin fá tíma eftir því sem skipulagt er samkvæmt fyrirfram ákveðnum verkferlum/tilmælum Embættis landlæknis. Störf sérfræðinga í heimilislækningum er blanda af forvarnarstarfi, eftirliti með langvinnum sjúkdómum og bráðaþjónustu. Það hefur löngum verið erfitt að skipuleggja þetta. Sjúklingur í bráðavanda vill gjarnan fá tíma strax en starfsmenn heilbrigðisþjónustunnar vita að gott eftirlit með langvinnum sjúkdómum eins og sykursýki skilar sér í færri bráðakomum, betri heilsu og lengra lífi. Núverandi skipulag þjón-

ustunnar er því með þeim hætti að öllu þessu á að vera hægt að sinna af myndarbrag. Allir fá úrlausn sinna mála Ef þú þarft tíma hjá okkur er bara að hafa samband. Við bjóðum uppá tugi samdægurstíma, tugi símatíma og að annað hundrað venjulega tíma hjá læknum eða hjúkrunarfræðingum á hverjum degi. Ef það dugir ekki og þér finnst þú ekki geta beðið er vakt hjúkrunarfræðinga alltaf kl 8-16 og er læknir alltaf aðgengilegur ef hjúkrunarfræðingur metur þörf á því. Síðan er síðdegismóttaka lækna opin kl 16-18 alla daga og þangað geta þeir leitað sem telja sig eiga við bráðavanda og ekki fengið úrlausn með einhverjum af fyrrnefndum þáttum. Það er markmið okkar að sjúklingur Óskar Reykdalsson, sérfræðingur í heimilislækningum og stjórnun heil- geti hitt ákveðinn lækni. Því verður því brigðisþjónustu, svæðisstjóri og fag- miður ekki alltaf komið við enda eru störf lækna fjölbreytt og aðgengi til stjóri lækninga á Heilsugæslustöðákveðinna starfa því í samræmi við inni í Árbæ. það. Við gerum þó alltaf okkar besta til

Heilsugæslustöðin í Árbæ - Hraunbæ 115 - Sími 585 7800


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/09/16 16:29 Page 5


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/09/16 17:45 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Vinkonurnar Snædís Lilja og Tinna Björk voru í miklu stuði á Sumarhátíð Árbæjar.

Þorkell Heiðarsson formaður hverfisráðs Árbæjar, Kristján Sturla Bjarnason, Þórður Kristjánsson, Elvar Örn Þórisson, Guðrún Benediktsdóttir, Ólafur Ragnarsson og Júlíus Örn Ásbjörnsson sem eru í stjórn Íbúasamtaka Árbæjar, Ártúnsholts og Seláss. Á myndina vantar Matthildi Stefánsdóttur.

Sumarhátíðin

Systkinin Alexander Einar og Andrea Guðný fannst gaman í hoppukastalanum.

Sumarhátíðin í Árbæ var á sínum stað í sumar og fjölmenntu Árbæingar á hátíðina að venju. Það var margt skemmtilegt í boði eins og myndirnar bera með sér en Katrín J. Björgvinsdóttir, ljósmyndari Árbæjarblaðsins, var á staðnum og myndir hennar segja meira en mörg orð eins og venjulega.

Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir

Hljómsveitin Bandamenn voru í miklu stuði á hátíðinni. Aftari röð f.v. Franz Plöder Ottósson, Jón Birgir Eiríksson, Tómas Leó Halldórsson og Helgi Einarsson. Fremri röð f.v. Andri Már Magnason og Hörður Bjarkason.

Vinirnir Ríkharður Darri, Sebastian Óli, Gylfi Bergur og Hrannar Ingi.

Wally frá Sirkus Íslands fékk Elísu Maríu með sér í hjólatúr.

Emmsjé Gauti var vinsæll hjá krökkunum.

Þessar flottu stelpur, Hildur Lára, Krista, Elísabet, Hildur, Embla og Erla voru í óðaönn að gefa pizzur og gos í boði styrktaraðila hátíðarinnar.

Selma Hafliðadóttir, Erna Ingibjörg Viggósdóttir og Kristjana Hafliðadóttir voru með flóamarkað.

Hjónin Vilhelmína Sigurðardóttir og Þorgeir Björnsson ásamt dóttur þeirra Lilju og barnabörnunum Kolbrúni Villu og Jónínu Lilju.

Sigríður Kjartansdóttir, Helena Björg Halldórsdóttir og Alida Ósk Smáradóttir.

Brynja Rós, Þórður Kristjánsson og Sara Ósk höfðu ekki undan að grilla pylsur í gestina.

Spiderman er alltaf jafn vinsæll hjá börnunum.

Aþena Inga, Arna Dögg, Angela Dögg, Angela Lovísa, Bryndís, Henrý Jr. og Natalía Inga.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/09/16 20:38 Page 7

Grafarholtsblað­ið 9. tbl. 5. árg. 2016 september -

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Framarar Reykjavíkurmeistarar - eftir sextán marka sigur gegn KR-ingum í úrslitaleik FRAM Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á KR Þó nokkrir gerðu sér ferð í FRAMhúsið að sjá okkar menn taka á móti KR á Reykjavíkurmótinu í handbolta fagurt sumarkvöld í lok ágúst. Um úrslitaleik var að ræða því með sigri gátu okkar menn tryggt sér titilinn. Það var ekki troðfull höll en jákvætt að stuðnings-

menn liðsins séu að taka við sér eftir gott sumarfrí og fín mæting í kvöld. Leikurinn byrjaði hægt og greinilegt að bæði lið ætluðu ekki að gefa tommu eftir. Fyrstu mínútur leiksins voru frekar harkalegar en þegar leið á leikinn dró verulega úr því. Fyrri hálfleikur hjá okkar mönnum var sveiflukenndur. Þó svo að okkar menn hefðu frumkvæðið

allan fyrri hálfleikinn, skiptust þeir á að vinna 3-4 marka forystu og glutra svo niður aftur. Mikið var um mistök, lélegan varnarleik og rangar ákvarðanir. Liðið rétti sig þó aðeins af undir lok fyrri hálfleiks og við náðum 3 marka forskoti undir lokin, staðan 11-8 í hálfleik. Í seinni hálfleik var allt annað uppá

teningnum. Menn fóru að stíga upp og spila sem lið, þéttu vörnina. Strax eftir 10 mín. leik í seinni hálfleik var munurinn orðinn 8 mörk okkur í hag, 20–12. Okkar menn héldu svo uppteknum hætti og juku forystuna hægt og rólega og sigldu fantagóðum sigri í höfn, lokatölur 36-20 og Reykjavíkurmeistaratitill staðreynd.

Enginn einn leikmaður skar sig sérstaklega úr heldur var þetta liðsheildin sem skilaði sigrinum. Margir ljósir punktar hjá okkar liði sem taka má úr leiknum og spennandi að fylgjast með því sem koma skal frá liðinu

Framarar fagna Reykjavíkurmeistaratitlinum eftir stórsigurinn gegn KR-ingum.

GRÆNN FER ÞÉR VEL

Floridana GRÆNN er bragðgóður safi með spínati, fersku engifer, chili, hveitigrasi og spírulínu.

AF ÞÍNUM

ÁVÖXTUM Á DAG*

AF SPÍNATI Í EINUM LÍTRA

*Rannsóknir sýna að neysla grænmetis og ávaxta er einn af lykilþáttum góðrar heilsu.

FLORIDANA.IS


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/09/16 21:46 Page 8

8

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Öflugt og fjölbreytt starf í Sunnudagaskóla í Guðríðarkirkju veturinn 2016-2017

Himnasending?

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

Í sunnudagaskólanum í Guðríðarkirkju munum við hlusta á sögur, syngja saman og fá skemmtilega gesti í heimsókn, eins og Rebba ref, Selmu snigil, Nebba-nú og Tófu. Við fylgjum í vetur efni frá Fræðslusviði Biskupstofu sem ber yfirskriftina Í sjöunda himni. Börnin fá plakat sem þau safna á límmiðum sem þau fá þegar þau mæta í Sunnudagaskólann. VIð hlökkum til að sjá ykkur í Guðríðarkirkju. Starfsmenn sunnudagaskólans eru þau Andrea Ösp Andradóttir og Sigurður Óskar Óskarsson. Andrea er 25 ára háskólanemi á þriðja ári í Uppeldis og menntunarfræði í Háskóla Íslands sem stefnir á starfa með ungu fólki í framtíðinni. Sigurður er 27 ára strákur úr Hafnafirði sem hefur mikinn áhuga að vinna með börnum og unglingum. Þau voru beðin um að skrifa nokkrar línur um sig sjálf, afhverju þau byrjuðu að starfa fyrir kirkjuna og hvaða áhuga þau hafa á Barna- og Unglingastarfi. Andrea Ösp Andradóttir, um sig sjálfa. Ég var sjálf í sunnudagaskóla þegar ég var yngri en hætti þó í að mæta í kirkjuna þar til ég byrjaði í Tíu til tólf ára starfi(TTT) í Neskirkju 12 ára gömul. Eftir það byrjaði ég í Æskulýðsstarfinu NeDó í Neskirkju og í framhaldi að því að vinna fyrir kirkjuna. Haustið 2007 byrjaði ég að starfa sem leiðtogi í sunnudagaskóla Neskirkju og seinna sem leiðtogi í æskulýðsstarfi Neskirkju. Í dag er ég formaður Æskulýðssambands þjóðkirkjunnar í Reykjavík(ÆSKR) og þeirra tengiliður við Ecumenical Youth Council in Europe(EYCE). Þau verkefni sem mér finnst skemmtilegust er að taka þátt í Alkirkjulegu samstarfi, en það gefur mér tækifæri á að ferðast, kynnast fólki með mismunandi bakgrunn, kynnast

mismunandi greinum kristinnar trúar og örðum trúarbrögðum. Sem dæmi um verkefni má nefna Cut the prejudice, eða klippum á fordóma, sem var Alkirkjulegt verkefni á vegum EYCE, þar sem ég tók þátt í að stjórna námskeiði í Berlín. Sigurður Óskar Óskarsson, um sig sjálfann. Ég var dreginn fyrir algjöra tilviljun inn í sjö til níu ára starf í Hafnarfjaðarkirkju og kunni svo vel við mig að ég hélt áfram upp tíu til tólf ára og þaðan í unglinga starfið og þegar ég var orðinn of gamall til að vera þátttakandi var ég gerður að leiðtoga um 2007. Áður en ég vissi af var ég kominn í sunnudagaskólann, 7-9, TTT og unglingastarfið

þangað til öllu æskulýðsstarfi var hent út vorið 2012.Ég fór þá í Víðistaðakirkju síðan Seljakirkju og er að byrja með unglingastarf í Dómkirkjunni. Æskulýðsmál eru mér ofarlega í huga. Ég hef fundið það á eigin skinni hvað æskulýðsstarf innan kirkjunnar getur haft mikil áhrif á líf barna og unglinga. Í kirkjunni gat ég verði ég sjálfur og þurfti ekki að vera góður í neinu til að vera með. Í dag sit ég bæði í stjórn ÆSKR og ÆSKÞ. ''Leyfið börnunum að koma til mín, bannið þeim það ekki, því að slíkra er Guðs ríki. Sannlega segi ég yður: Hver sem tekur ekki við Guðs ríki eins og barn, mun aldrei inn í það koma. Ef við sem stöfum innan kirkjunnar stöndum okkur ekki í barnastarfi þá getum við alveg eins sleppt þessu.

Starfsmenn sunnudagaskólans eru þau Andrea Ösp Andradóttir og Sigurður Óskar Óskarsson.

Lifandi tónlist alla föstudaga Boltatilboðin á sínum stað Pub - Quiz alla fimmtudaga


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/09/16 21:47 Page 9

9

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Vettvangsferð að Reynisvatni Nemendur í 6.- og 7. bekk Ingunnarskóla fóru í vettvangsferð að Reynisvatni í vikunni. Ferðin var í tengslum við þema sem þau eru nú í og heitir Vatnið og rafmagnið. Veðrið var með besta móti og nutu sín allir við leik og störf í góðar tvær klukkustundir. Það kom hópnum nokkuð á óvart að sjá hve lítið vatn væri í Reynisvatni og þurftu þau að fara ansi langt út til að sækja sér sýni úr vatninu. Með fötur fullar af góðgæti úr ferskvatninu skunduðu allir heim í skóla og þar var allt skoðað í smásjám og rannsakað vel og ítarlega. Á næstu dögum mun hópurinn svo útbúa sín eigin vistkerfi og fylgjast með þeim vaxa og dafna og skrásetja á vísindalegan máta að sjálfsögðu. Þetta verkefni er orðinn fastur liður í vinnu 6.-og 7. bekkja Ingunnarskóla og er gaman að segja frá því að eldri nemendur skólans sáu strax hvað stóð til þegar hópurinn kom út með háfa og fötur og voru allir á einu máli um að þetta væri „geggjað skemmtilegt verkefni“. Það þarf vart að nefna að í þessari ferð blotnuðu sumir meira en aðrir – en allir komu kátir og sælir heim.

Margt forvitnilegt sást í smásjánni.

Íþróttaskóli FRAM Grafarholti hefst laugardaginn 10. september 2016 Íþróttaskóli Fram fyrir börn 18 mánaða og eldri hefst í íþróttahúsi Ingunnarskóla laugardaginn 10. september. Námskeiðið verður á laugardögum, hefst 10. september og lýkur 26. nóvember (12 tímar). Verð kr. 11.000.- (Systkinaafsláttur kr. 1.000- á barn).

Við rannsóknarstörf við Reynisvatn.

Í íþróttaskólanum verða þrír hópar: Hópur 1

18-30 mánaða börn (fædd í febrúar 2014 - febrúar 2015)

kl. 09:00 - 09:45

Hópur 2

2 ½ - 3 ára börn (fædd í september 2012 - janúar 2014)

kl. 10:00 - 11:00

Hópur 3

4 ára börn og eldri (fædd í ágúst 2012 og 2011)

kl. 11:00 - 12:00

*skráning í hópa miðast við afmælisdag barns*

Vegna mikillar aðsóknar á síðustu námskeið er athygli vakin á því að takmarkaður sætafjöldi er í boði – fyrstir koma fyrstir fá. Íþróttakennarar í íþróttaskóla Fram í Grafarholti verða Kristinn, Oddný og Valgerður.

Seiði voru á meðal þess sem fatan hafði að geyma. Allar nánari upplýsingar eru í símum 587-8800 í Framheimilinu í Úlfarsárdal og 533-5600 í Íþróttahúsi Fram. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið

Verið velkomin Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00 Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

ithrottaskoli.fram113@gmail.com.

Skráning er hafin og fer fram á heimasíðu Fram https://fram.felog.is/ eða í símum 587-8800 / 533-5600. Ekki er tekið við skráningum á staðnum. Sjáumst hress og kát. Með íþróttakveðju, Almenningsíþróttadeild Fram


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/09/16 10:57 Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Helgihald og önnur starfsemi í Guðríðarkirkju Vikan 15. til 18. september Fimmtudagur bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00 Sunnudagur guðsþjónusta kl: 11:00

Vikan: 19. til 25. september Mánudagur bænastund í Guðríðarkirkju kl: 17:30. Þriðjudagur. Barnakórinn æfir í Guðríðarkirkju kl: 14:30 og Sæmundarskóla kl: 15:30. Miðvikudagur foreldramorgunn kl: 10.00 Miðvikudagur félagsstarf fullorðina kl: 13:10. Fimmtudagur bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00 Sunnudagur guðsþjónusta kl: 11:00

Vikan: 26. til 2. október

sr. Karl V. Matthíasson sóknarprestur í Grafarholti og Úlfarsárdal.

Mánudagur bænastund í Guðríðarkirkju kl: 17:30. Þriðjudagur Barnakórinn æfir í Guðríðarkirkju kl: 14:30 og Sæmundarskóla kl: 15:30. Miðvikudagur foreldramorgun kl: 10.00 Fimmtudagur bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00 Sunnudagur Fjölskylduguðsþjónusta kl: 11:00

Bieber sagði- „Takk Jesús“

Vikan 3. til 9. október

- eftir sr. Karl V. Matthíasson sóknarprest í Grafarholti

Mánudagur bænastund í Guðríðarkirkju kl: 17:30. Þriðjudagur Barnakórinn æfir í Guðríðarkirkju kl: 14:30 og Sæmundarskóla kl: 15:30. Miðvikudagur foreldramorgun kl: 10.00 Miðvikudagur félagsstarf fullorðina kl: 12:00. Fimmtudagur bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00 Sunnudagur guðsþjónusta kl: 11:00

„Takk Jesús“. Þessi orð frá Justin Bieber á tónleikum hans í Kórnum á dögunum fá okkur til að spyrja. Fyrir hvað var Justin Bieber að þakka?

Vikan: 10. til 16. október Mánudagur bænastund í Guðríðarkirkju kl: 17:30. Þriðjudagur Barnakórinn æfir í Guðríðarkirkju kl: 14:30 og Sæmundarskóla kl: 15:30. Miðvikudagur foreldramorgun kl: 10.00 Miðvikudagur félagsstarf fullorðina kl: 13:10. Fimmtudagur bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00 Sunnudagur guðsþjónusta kl: 11:00

Hvert okkar og eitt getur hugleitt þessa þökk. Var hann að þakka fyrir hversu margir komu að sjá hann eða var hann að þakka fyrir að flugferðin hingað hafi gengið vel eða var hann að þakka fyrir hvað maturinn sem hann borðaði fyrir tónleikana var góður? Var hann að þakka fyrir mömmu sína og pabba eða skipuleggjendur tónleikanna?

Söngfólk óskast í Kór Guðríðarkirkju!

Svona getum við lengi spurt. Sjálfur held ég að hann hafi verið að þakka fyrir lífið sitt, að hann hafi komist í gegnum mikla erfiðleika, álag og margt annað sem hafi valdið honum þyngslum og jafnvel hugarangri. Greinilegt er að þessi ríki unglingur eða ungmenni veit að hann ræður ekki yfir lífinu og hefur kosið það að leita til Jesú um leiðbeingu og styrk. Þess vegna sagði hann „Takk Jesús“.

Söngfólk óskast í allar raddir í Kór Guðríðarkirkju, Grafarholti. Einu skilyrðin fyrir inngöngu er brennandi áhugi á að rækta sálartetrið í góðum félagsskap og ekki er verra að halda lagi. Æfingar kórsins eru á miðvikudagskvöldum í Guðríðarkirkju frá kl. 19.30 - 21.30.

Þegar þetta er skrifað eru margir búnir að fá hringingar, skilaboð á facebook, í tölvupóstum, auglýsingum og með ýmsu öðru móti, um að taka þátt í prófkjörum stjórnmálaflokkanna. Mörg okkar hafa

Gefandi, launað félagsstarf með góðu fólki. Nánari upplýsingar hjá organista í síma 695-2703 eða hronnhelga@simnet.is

tekið þátt og við vonum hvert og eitt að okkar fólk komist í góð sæti. Það eru svo margir sem vilja taka þátt í því að stjórna samfélagi okkar og eru alveg með það á hreinu hvernig best sé að hafa hlutina. Við skulum vona að hver og einn stjórnmálamaður eigi þá einu hugsun og þrá að hann eða hún hugsi: „Ég ætla að gera allt sem í mínu valdi stendur til að bæta samfélag mitt þannig að öllum líði vel, þannig að enginn þurfi að líða skort eða geti ekki keypt nauðsynleg lyf.“ Þetta segi ég nú og skrifa vegna þess að stundum verð ég þess var að til er fólk sem vart á fyrir mat eða lyfjum. Land allsnægtanna þar sem smjör drýpur af hverju strái eins og Hrafna-Flóki komst að orði um landið sem hann gaf nafnið Ísland. Af hverju viljum við að enginn líði skort? Það er vegna þess að við höfum fengið þann boðskap í arf frá öfum okkar og ömmum. Boðskapinn um kærleikann – að elska náungann eins og okkur sjálf. Með öðrum orðum: „Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra.“ Þetta er ekki flókið; hjálpum hvert öðru. Og hér langar mig að segja: Mikið var fallegt og gott að vera vitni

að því hvernig starfsfólkið á Maríuborg stóð saman, hjálpaðist að og lagði sitt að mörkum við andlát og útför yndislegs starfsfélaga og vinar, Þorbjargar Halldóru Gunnarsdóttur. Að hún skyldi falla frá var mikill missir fyrir fjölskyldu hennar, leikskólann, starfsfólkið, börnin og foreldrana. Mjög margir þakka nú fyrir hana og hvað hún gaf mikið af sjálfri sér og var öðrum góð fyrirmynd. Blessuð sé minning hennar. Já verum þakklát hvert fyrir annað og verum gjafmild og þorum að elska og vera vinir. Nú er allt komið á fulla ferð í kirkjunni. Fermignarbörnin byrjuð í tímum og ef einhver er enn að velta fyrir sér að koma í fermingarundirbúninginn þá er það auðvitað velkomið. Ekki hika við að hafa samband. Ferðin í Vatnaskóg verður 28. september og eru öll börn, sem búa í Grafarholti og Úlfarsárdal hjartanlega velkomin. Ég er alltaf að biðja, eiginlega á hverjum degi, fyrir fólkinu í prestakallinu mínu, ég bið fyrir heimilinu mínu og fjölskyldunni minni og öllu starfinu í kirkjunni á komandi vetri. Oft er lífið hjá okkur erfitt með öllum sínum glímum, en það er líka fullt af gleði og ánægju og von trúarinnar. Þess vegna get ég svo oft sagt eins og hann Justin Bieber: Takk Jesús.

Grafarholtsblaðið 698-2844 egulkubbarnir S Segulkubbarnir e Tegu frá Tegu frá tækifæri til þess barninu tækifæri Kubbarnir Kubbarnir eru með segli og gefa barninu veröld. eigin veröld. skapa sína eigin ímyndunaraflið njóta sín og skapa láta ímyndunaraflið að láta KRUMMA. verslun KRUMMA. fást í verslun e egu fá Tegu fráá T ubbarnir fr segulkubbarnir önduðu segulk Vönduðu V

valið úrvalið íktu við og skoðaðu úr K Kíktu ww.krumma.is www.krumma.is eða á w

®

Gylfaflöt 7

112 Reykjavík

587 8700

krumma.is

krumma@krumma.is

Opið 08.30 - 18.00 mán-fös 11.00 - 16.00 lau


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/09/16 21:33 Page 11

11

Fréttir

Árbæjarblaðið

Volvo stærsta lúxusbílamerkið

Mikil sigling hefur verið í sölu Volvo bíla undanfarið. Það sem af er ári er Volvo stærsta lúxusbílamerkið með 221 bíl seldan. Hlutdeild Volvo á lúxusbílamarkaði fyrir fólksbíla og jeppa er 25% af almenna markaði (án bílaleigubíla). Volvo var jafnframt stærsta lúxusmerkið í ágúst. „Við erum gríðarlega ánægð með stöðu Volvo á lúxusbílamarkaði en vöxtur Volvo á markaðnum er hvorki meira né minna en 101% frá fyrra ári. Við kynntum Volvo XC90 á síðasta ári og hann hefur fengið mjög góðar móttökur. Og það er skammt stórra högga í milli. Núna í síðustu viku vorum við að fá fyrsta Polestar bílinn til okkar af S60 gerð. Í næstu viku mun svo fyrsti Volvo S90 bíllinn verða til sýnis í sýningarsalnum okkar. Þannig það er margt spennandi í gangi hjá Volvo sem mun án efa gera Volvo að enn sterkara merki“ segir Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar. Lokaball knattspyrnudeildar er 1. október.

Haust- og vetrardagskrá Fylkis er framundan

Við kveðjum brátt sumarið 2016 og tökum á móti haustinu hlaðin af skemmtilegum minningum og góðum stundum. Fjölmargir iðkendur Fylkis hafa sótt mót og viðburði innan- og utanlands í sumar. Iðkendur Fylkis hafa náð glæsilegum árangri í sumar sem meðal annars endurspeglast í góðri framkomu félagsmanna, glæsilegum sigri á USA – Cup, góðum árangri fimleikadeildar og svo mætti áfram telja.

fyrir sumarið 2017. Lokaball knattspyrnudeildar fer fram laugardaginn 1. október. Gaman væri að sjá íbúa Árbæjar sameinast á lokaballinu með skemmtun í góðra vina hóp. Handboltinn er að komast á fullt og

Einstakur árangur íslenska karla landsliðsins í knattspyrnu á EM í sumar fór ekki framhjá neinum. Iðkendur á öllum aldri geta nýtt sér þennan frábæra árangur til hvatningar þegar takast þarf á við áskoranir sem fylgja því að æfa íþróttir. Reykjavíkurborg réðst í miklar framkvæmdir við endurnýjun á gervigrasi félagsins. Verkið sóttist mjög vel vegna einstakrar veðurblíðu og góðs skipulags framkvæmdaraðila. Iðkendur og aðstandendur fara því inn í veturinn kraftmikil eftir skemmtilegt sumar. Knattspyrnan er að ljúka tímabilinu og hefst strax undirbúningur

verður gaman að sjá hvað stelpurnar í meistaraflokknum eiga eftir að gera í vetur. Olísdeildin verður hörkuspennandi þar sem 8 bestu lið landsins keppa um Íslandsmeistaratitilinn. Við hvetjum stuðningsmenn Fylkis að standa þétt við bakið á stelpunum, kaupa árskort og mæta á leikina. Blakdeildin er farin á fullt og verður gaman að fylgjast með hvernig strandsblaksiðkun í Árbæjarlaug skilar sér í leikjum vetrarins. Fimleikadeildin heldur áfram að stækka og er einstaklega gaman að fylgjast með aukinni þátttöku í öllum flokkum deildarinnar. Karate heldur vonandi áfram að safna verðlaunagripum í vetur eins og undanfarinn ár. Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér starf deilda með því að hafa samband við skrifstofu, koma við Í Fylkishöll eða Fylkisseli og fara inná heimasíðu félagsins www.fylkir.is eða Facebook síðu félagsins „Íþróttafélagið Fylkir“. ÁFRAM FYLKIR.

Björn Gíslason formaður Fylkis.

Stefaníu. Auk þess tóku stelpurnar sameiginlega æfingu með sænsku stelpunum seinasta daginn sem vakti mikla lukku meðal stelpnanna. Það var

J@4@:4"#$%:KL4)%MN4@:1O:P'QQ@:P@<:G:ROS:+,-.:5%:+,-/ T*<%U@)4*<O%G:1O:KV(*(UW)P@&@()@I$(:X !"#$%&'()* 31451 7'(8'9'%:;'<= !@<9(15'( ;7C D$9* !'#$% E1(%8F' H'%4@ DI(*( D44%

Með Fylkiskveðju, Björn Gíslason formaður.

Fimleikaferð til Svíþjóðar Fimleikahópurinn b-1 for fyrr í sumar í viku æfingarferð til Svíþjóðar. Stelpurnar æfðu tvisvar á dag undir leiðsögn þjálfaranna sinna Nick og

Volvo XC 90 var mest seldi lúxus fólksbíllinn í ágúst.

ekki bara farið á æfingar heldur var einnig kíkt í Liseberg og á ströndina sem var frábær skemmtun.

+,-.

+,-/

+++,, ->6 --/ A6 .? /, , 6A.

Y4$U9'*49 0102

--, ->/ A, B, BA ?+ /? -B /AB

+,-.

-,-2 ?62 .>2 .>2 +>2 AB2 G.2 GA>2

+/2 ++2 -B2 -?2 --2 B2 .2 ,2 ,2

-62 +>2 -/2 -+2 -?2 /2 A2 ?2 ,2

/,2

!!"#$%!&'()!*!+,-$./0!%.)12$2/3 "#$%!&'()!*!+,-$./0!%.)12$2/3 Bo!i! ver!ur Bo!i! ver!ur upp upp á andlegt andlegt fer!alag ffeer!alag í anda anda Mosfellsbæ í vvetur. Tólf Tólf sporanna sporanna í Mosfellsbæ e tu r. L á g a fe lls s ó k n a r Kynningarfundur Kynningarfundur ver!ur ver!ur í Safna!arheimili Safna!arheimili Lágafellssóknar a! a! "verholti "verholti 3, 3, mi!vikudagskvöldi! mi!vikudagskvöldi! 28. 28. september september kl. kl. 18:30. 18:30. Næstu mi!vikudaga á sama sama sta! sta! og og tíma, tíma, ver!a ver!a opnir o p n ir Næstu #rjá #rjá mi!vikudaga fundir kynningar á tólf vinnunni. fundir til til frekari frekari kynningar tólff spora spora vinnunni. Allir skrá sig. sig. velkomnir á opnu opnu fundina og ekki ekki #arf Allir eru eruu velkomnir ffuundina og #arf a! a! skrá

!

SAUMA.IS SAUMASTOFA Viðgerðir og brey ngar á öllum fatnaði ásamt gluggatjaldasaum.

Opnum 21. september 2016 Opið: MánudagaͶ Föstudags 13:00 Ͳ 17:00 Fimmtudaga 13:00 Ͳ 18:00

Nethylur 2a, 2 hæð 110 Reykjavík Sími: 770 3997 Ͳ sauma@sauma.is Fylkisstúlkurnar ásamt þeim sænsku og þjálfurum beggja landanna.

+,-/


Ă rbĂŚ 9. tbl. okt._Ă rbĂŚ 1. tbl. JanĂşar.qxd 11/09/16 02:53 Page 12

12

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

FrĂŠttir

Að vera skrefinu å eftir - eftir sr. Þór Hauksson

Ăžegar og ef eftirmĂŚli verĂ°a skrifuĂ° um mig eftir minn dag bera Ăžau eflaust yfirskriftina „Skrefinu ĂĄ eftir.“ ĂžaĂ° virĂ°ist vera sama hvaĂ° ĂŠg tek mĂŠr fyrir hendur, skal einhver annar eĂ°a Ăśnnur gera betur og eĂ°a vera skrefinu ĂĄ undan. Ăžannig hefur ĂžaĂ° veriĂ° frĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° ĂŠg man eftir mĂŠr. Fyrsta minning mĂ­n um Ăžetta var Ăžegar ĂŠg varĂ° 5 ĂĄra gamall. NĂŚstur mĂŠr Ă­ aldursrÜð af sjĂś systkinum er tveimur ĂĄrum eldri. ĂžaĂ° munar fimm dĂśgum ĂĄ afmĂŚlisdĂśgum okkar. Ég minnist Ăžess hvaĂ° ĂŠg var kĂĄtur Ăžegar ĂŠg uppgvĂśtaĂ°i aĂ° ĂŠg vĂŚri aĂ° nĂĄ eldri bróður mĂ­num Ă­ aldri. FĂŠkk ĂŠg ĂžaĂ° óÞvegiĂ° til baka aĂ° ĂžaĂ° munaĂ°i bara nokkrum dĂśgum aĂ° hann yrĂ°i aftur tveimur ĂĄrum eldri. ĂžrĂĄtt fyrir viljann til aĂ° gera vel og kannski aĂ°eins meira en ĂžaĂ° dugar ĂžaĂ° ekki alltaf til. NĂ˝veriĂ° fĂłr ĂŠg Ă­ berjamĂł; hef ekki veriĂ° duglegur viĂ° Ăžann frĂłma heimilisiĂ°naĂ° undanfarin ĂĄr. Ăžegar heim var komiĂ° vigtaĂ°i ĂŠg krĂŚkiberin 2 kĂ­lĂł. MĂŠr leiddist ekkert aĂ° segja hverjum Ăžeim sem vildi heyra hversu duglegur ĂŠg var. Fyrir ĂžaĂ° uppskar ĂŠg aĂ° eiginmaĂ°ur samstarfsfĂŠlaga mĂ­ns hafĂ°i fariĂ° Ă­ berjamĂł ĂĄ svipuĂ°um tĂ­ma og ĂŠg og kom heim meĂ° 60 kĂ­lĂł af berum. Ég Ăžarf ekki aĂ° hafa orĂ° um mĂ­n tĂŚplega tvĂś kĂ­lĂł, minnti helst ĂĄ Ăžetta meinta krĂŚkiber Ă­ helvĂ­ti svo ekki sĂŠ dĂ˝pra Ă­ orĂ°i tekiĂ°. Ég herti upp hugann og tĂłk aĂ° „gĂşggla“ ĂĄ hvern hĂĄtt mĂ­n tvĂś kĂ­lĂł gĂŚtu nĂ˝st Ă­ annaĂ° en boost drykk(i)

eĂ°a Ăşt ĂĄ skyriĂ° meĂ° rjĂłma - komst ĂŠg aĂ° ĂžvĂ­ aĂ° ĂžaĂ° vantaĂ°i allavega kĂ­lĂł eĂ°a tvĂś til aĂ° bĂşa til lĂ­kjĂśr sem hĂŚgt vĂŚri aĂ° dreypa ĂĄ seinna Ă­ vetur og bjóða gestum og gangandi meĂ°. MeĂ° ĂžvĂ­ aĂ° taka vinina Ăşt Ăşr breytunni gĂŚti Ăžetta gengiĂ°, en hvaĂ° er gaman aĂ° ĂžvĂ­. EĂ°a eins og segir Ă­ HĂĄvamĂĄlum „MaĂ°ur er manns gaman.“ Ăžetta magn dygĂ°i vart Ă­ eina flĂśsku og ĂŠg bĂşinn aĂ° fjĂĄrfesta Ă­ fimm forlĂĄta glerflĂśskum, sem ĂŠg hafĂ°i vikuna ĂĄĂ°ur keypt Ă­ Ikea. Talandi um Ikea. Segja mĂĄ aĂ° Ăžar hafi ĂŠg fariĂ° fram Ăşr sjĂĄlfum mĂŠr. Ég var lĂĄnsamur aĂ° komast ĂžangaĂ° Ăž.e.a.s. aĂ° rekkanum meĂ° flĂśskurnar. Vera ekki bĂşinn aĂ° kaupa sĂłfa, stĂłla og rĂşm, gardĂ­nur, lampa, teppi og eĂ°a eitthvaĂ° annaĂ° sem ĂŠg hef ekki ÞÜrf fyrir. Minnugur sĂśgunnar, sem ĂŠg heyrĂ°i af móður sem fĂłr Ă­ Ikea aĂ° versla pennaveski fyrir dĂłttur sĂ­na. PennaveskiĂ° sem dĂłttir hennar vildi helst af Ăśllu var sr. Þór Hauksson.

aĂ°eins til Ă­ Ăžeirri ĂĄgĂŚtu verslun. Móðirin fĂłr eftir vinnu til aĂ° uppfylla Ăłskir barnsins. Um sĂ­Ă°ir kom hĂşn heim og ĂĄ eftir henni kom Ikea sĂłfi, en ekkert pennaveski. AĂ° hennar sĂśgn ĂĄ leiĂ°inni aĂ° pennaveskinu „hnaut“ hĂşn um sĂłfann og fannst hann svo flottur aĂ° hĂşn bara varĂ° aĂ° kaupa hann. Ekki aĂ° hĂşn eĂ°a heimiliĂ° hefĂ°i einhverja ÞÜrf fyrir sĂłfann. Allavega ekki eins

mikla og dĂłttir hennar hafĂ°i fyrir pennaveskiĂ°. Ăžegar ĂŠg lĂŚt til leiĂ°ast aĂ° fara meĂ° konunni minni Ă­ Ikea rifja ĂŠg upp Ăžessa sĂśgu. Ă? mĂ­num huga er hĂşn forvĂśrn Ăžessa sem mĂśgulega gĂŚti orĂ°iĂ°. SĂ­Ă°an er ĂžaĂ° aĂ° vera skrefinu eĂ°a bĂ­llengd ĂĄ eftir. Ă? huga eiginkonu minnar er mĂŠr einkar lagiĂ° viĂ° aĂ° leggja bĂ­lnum sem allra lengst frĂĄ Ikea versluninni. ĂžaĂ° er meĂ° rĂĄĂ°um gert af minni hĂĄlfu. MĂŠr gefst tĂ­mi til aĂ° muldra fyrir munni mĂŠr ĂĄ leiĂ° minni aĂ° musteri „flatneskjunar“ sĂĄlm eftir prestinn og skĂĄldiĂ° MatthĂ­as Jochumsson en fyrsta erindiĂ° er svona:

dugar mĂŠr yfirleitt, en ekki alltaf. ĂžaĂ° er ekkert sem heitir ĂłbrigĂ°ult. „ViĂ° freistingum gĂŚt Þín“ er gott aĂ° hafa Ă­ huga Ăžegar gengiĂ° er „Üruggt og rakleitt“ Ă­ gegnum verslunina meĂ° allan sinn „åstrĂ­Ă°uher“ sem kynna sĂ­n tilboĂ° af stĂłru og smĂĄu (samansettu) til heimilisins. Ef ĂŠg kemst tiltĂślulega heill frĂĄ Ăśllum deildunum hinum. Fallega ĂştpĂŚldum uppsettum vĂśrum og „åstrĂ­Ă°uhernum“ sem hafa svĂśr viĂ° Ăśllu ĂžangaĂ° til aĂ° komiĂ° er aĂ° rekkanum meĂ° flĂśskunum, hugsa ĂŠg hlĂ˝lega til flasknanna ĂžvĂ­ ekki Ăžarf aĂ° skrĂşfa ÞÌr saman. Ă? Ăžeim er engin laus skrĂşfa eĂ°a margra sĂ­Ă°na samsetningar bĂŚklingur sem fylgir.

„ViĂ° freistingum gĂŚt Þín og falli Ăžig ver, ĂžvĂ­ freisting hver unnin til sigurs Ăžig ber. Gakk Ăśruggur rakleitt mĂłt ĂĄstrĂ­Ă°uher, en ĂŚtĂ­Ă° haf JesĂş Ă­ verki meĂ° ÞÊr.“

Reyndar er mĂŠr hugsaĂ° til Ăžess aĂ° kannski nĂŚst vĂŚri betra aĂ° fara Ă­ berjamĂł og vera skrefinu ĂĄ eftir og versla flĂśskurnar Ă­ samrĂŚmi viĂ° eftirtekju berjatĂ­nslunar.

ĂžaĂ° var engin Ikea verslun til ĂĄ lĂ­fstĂ­Ă° Ăžessa ĂĄstkĂŚra skĂĄlds og prests. MĂŠr hefur reynst ĂĄgĂŚtlega aĂ° rifja upp Ăžennan texta ĂĄ leiĂ° minni Ă­ Ikea. Hann

Það er ekkert sem segir að ekki sÊ alveg ågÌtt að vera skrefinu å eftir. Þór Hauksson

ĂšTFARARSTOFA ĂšT FA R A R S TO FA Ă?SLANDS

$XèEUHNNX .ySDYRJL ĂštfararĂžjĂłnusta Ăštf ararĂžj Ăłnust st ta sĂ­Ă°an s Ă­Ă°an 1996

Sverrir Einarsson

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

ÚTFARARSTOFA ÚTFARARSTOFA HAFNARFJAR�A HAFNARFJAR�AR R )ODWDKUDXQ D ‡ ZZZ XWIDUDUVWRID LV ‡ 6tPDU

FORELDRAMORGNAR

Eru alla ĂžriĂ°judaga kl. 10:00-12:00 Ă­ safnaĂ°arheimili Ă rbĂŚjarkirkju og alla miĂ°vikudaga kl. 9:30-11:30 Ă­ fĂŠlagsmiĂ°stÜðinni Holtinu, NorĂ°lingaholti. Foreldramorgnar eru opiĂ° hĂşs fyrir foreldra og bĂśrn sem eru Ă­ fĂŚĂ°ingarorlofi eĂ°a heimavinnandi. Ăžar gefst tĂŚkifĂŚri til aĂ° spjalla saman og deila reynslu sinni. BoĂ°iĂ° upp ĂĄ lĂŠttan morgunverĂ°. Einu sinni Ă­ mĂĄnuĂ°i eru sĂŠrstakir fyrirlestrar sem tengjast ummĂśnnun ungra barna. 20. september kl. 10:00-12:00 Ă­ safnaĂ°arheimili Ă rbĂŚjarkirkju.

SKYNDIHJĂ LP UNGBARNA Kennd verĂ°ur endurlĂ­fgun, hjartahnoĂ° og blĂĄstursaĂ°ferĂ°, losun aĂ°skotahluta Ăşr hĂĄlsi og viĂ°brĂśgĂ° viĂ° hitakrampa hjĂĄ bĂśrnum. NĂĄmskeiĂ°iĂ° er ĂĄ vegum RauĂ°a Krossins og er Ăłkeypis. Allar mĂśmmur og pabbar velkomin meĂ° litlu krĂ­lin sĂ­n!

Vottað rÊttinga- og og målningarverkstÌði Vottað målningarverkstÌði viðgerðir er rÊttinga- o g målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. GB Tjóna Tjónaviðgerðir og V ið tryggjum tryggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við håmarksgÌði og S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/09/16 21:02 Page 13


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/09/16 03:07 Page 14

14

Gamla myndin

<ƌĂŬŬĂũſŐĂ

Árbæjarblaðið

^ƵŶŶƵĚĂŐŝŶŶ ϭϴ͘ ƐĞƉƚĞŵďĞƌ Ŭů͘ ϭϯ &LJƌŝƌ ŬƌĂŬŬĂ Ą ƂůůƵŵ ĂůĚƌŝ͊ 'ŽƩ Ăĝ ŚĂĨĂ ŵĞĝ ƐĠƌ ĚljŶƵ ĞŶ ŶŽŬŬƌĂƌ ǀĞƌĝĂ Ɗſ Ą ƐƚĂĝŶƵŵ͘ 1 ƵŵƐũſŶ ƐƚƵ MŬĞLJƉŝƐ ĄƌĝĂƌĚſƩƵƌ ũſŐĂŬĞŶŶĂƌŝ ş :ſŐĂ ũƂƌĝ͘ ƊĄƩƚĂŬĂ ůůŝƌ ǀĞůŬŽŵŶŝƌ͊ ,ƌĂƵŶďč ϭϭϵ ͮ Ɛşŵŝ ϰϭϭ ϲϮϱϬ

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Ár­bæj­ar­blað­ið Höfðabakka 3 Sími: 698-2844

Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig - heildarþjónusta við Toyota eigendur

Hvert var tilefni fundarins? Hér er nokkuð merkileg mynd af Fylkisfélögum, en hvert var tilefni fundarins? Þetta eru merkir menn. Talið frá vinstri: Lúðvik Andreasson, Magnús Ingvarsson, Kjartan Daníelsson, Jón Magnússon, Valdimar Steinþórsson, Guðmundur Sigutðsson og Þorsteinn Þorsteinsson. Sendið okkur svarið á saga@fylkir.is

Kór Árbæjarkirkju - söngraddir óskast! Vetrarstarfið er hafið hjá Kirkjukór Árbæjarsóknar og án efa verður það fjölbreytt og skemmtilegt í vetur.

Hlutverk kórsins er að taka þátt og syngja við hinar ýmsu athafnir í kirkjunni.

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu.

Auk þess hefur kórinn sungið víða bæði innanlands og erlendis. Starf kirkjukórsins er fjölbreytt og skemmtilegt og ýmislegt skemmtilegt er á döfinni á næsta starfsári.

Almennar bílaviðgerðir Þjónustuskoðanir Ábyrgðarviðgerðir Ástandsskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Þannig háttar, hvað varðar starf kórsins í dag, að hægt er að bæta við nokkr-

um góðum og söngelskum röddum. Við skorum á áhugasama söngvara að gefa sig fram og mæta á æfingu hjá kirkjukórnum. Hjá þeim sem kunna að hafa áhuga er nótnalestur æskilegur en alls ekki skilyrði. Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við Krisztinu organista kirkjunnar í síma 847-1933. Komið og takið þátt í skemmtilegum og gefandi félagsskap!

SKUTLÞJÓNUSTA

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

Nú vantar góðar raddir í kirkjukór Árbæjarkirkju og um að gera fyrir áhugasama að mæta og skrá sig í kórinn.

Gjöfin fyrir vandláta veiðimenn Íslenskar flugur og íslensk flugubox úr birki og mahoný Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Langholtsvegi 111 - Sími 527-1060


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/09/16 21:34 Page 15

15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu TTT-STARF

Náttfatapartý, vinabönd, MasterChef og jól í skókassa. Ef þetta hljómar spennandi í þínum eyrum skaltu endilega kynna þér TTT-starf Árbæjarkirkju. TTT er kristilegt tómstundastarf fyrir börn á aldrinum tíu til tólf ára, þar sem kristileg gildi eins og náungakærleikur, umburðarlyndi, leikur og gleði fara saman. Í TTT spjöllum við líka um lífið og tilveruna og finnum upp á skemmtilegum hlutum að gera saman. Skrá þarf börnin í TTT-starfið. Allt barnastarf á vegum Árbæjarkirkju er ókeypis. Skráning og nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Árbæjarkirkju.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/09/16 20:42 Page 16

magn ð a k r a m k Ta kammtur

1kg

jórði s Fj F 000 pokar 220..0

90g

prótein

498

Danpo Kjúklingur úklingur Danskurr, heill, frosinn

kr. kg

498

1.279 kr. 900 g

krr. 1 kg

bringur , 00 g

Eggjahvítur 1 kg

GO GOTT TT VERÐ Í BÓNUS ir nsaðir nhrein beiin

Roð- og iir nsað r nhrein beiin

998 kr. kg

998

5VYóHUÄZR\Y :HS[ÄZRIP[HY Útvatnaðirr, frosnir

5VYóHUÄZR\Y îVYZRIP[HY Roð- og g beinlausirr,, frosnir

kr. kg

198 kr. stk.

298 kr. 120 g kr.

)}U\Z :RPURH Silkiskorin

,\YV :OVWWLY 6Z[HWPaaH Frosin, 300 g

Sama S ama am am ma av verð erð er rð um u m land la l an nd allt al a all ll l l lt t

59

Ný uppskera

398 krr. 500 g

(R\YZLS .\SY¤[\Y Lífrænarr, 500 g

kr.. 250 mll kr

3200 blöð

998 krr. pk

5PJR` :HSLYUPZWHWWxY 16 rúllur í pakka

298 kr. 120 g kr.

ES Orkudrykkur 250 ml, 2 teg.

)}U\Z 9L`R[ :RPURH Silkiskorin

2.698 2 .698 8 kr. 270 g

Opnunartími í Bónus: 4mU\KHNH -PTT[\KHNH" ! ! ࠮ - Z[\KHNH" ! ! ࠮ 3H\NHYKHNH" ! ! ࠮ :\UU\KHNH" ! ! =LYó NPSKH [PS VN TLó 18. 18. september LóH TLóHU IPYNóPY LUKHZ[


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.