Árbæjarblaðið 8.tbl 2016

Page 1

Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/08/16 11:19 Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið # #

8. tbl. 14. árg. 2016 ágúst

Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti

Endurnýjun á gervigrasi hjá Fylki

Opið virka daga frá kl. 9-18.30'' Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 arbapotek@internet.is Arbaejarapotek.is

Það voru mikil gleðitíðindi fyrir alla knattspyrnuiðkendur í Fylki þegar Reykjavíkurborg ákvað að fara í endurnýjun á gervigrasi félagsins í sumar. Verkið var unnið í júlí og fram í ágúst af starfsmönnum Altis og tók verkið rétt rúmar fjórar vikur. Framvinda verkefnisins var mjög góð sem stafaði m.a. af einstaklega góðu veðri og góðu skipulagi Reykjavíkurborgar og verktaka.

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Æfingar og leikir hófust miðvikudaginn 10. ágúst. Enn á eftir að klára nokkur smáverk á vellinum og í kringum völlinn og verður það unnið á næstu vikum. Fylkir vill þakka Reykjavíkurborg fyrir að ráðast í þessa mikilvægu framkvæmd. ÁFRAM FYLKIR.

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Lagningu á nýju gervigrasi á Fylkisvellinum er lokið.

b bfo.is fo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13 Hlíðasmára 8 og Spönginni 13

Gjöfin fyrir vandláta veiðimenn Íslenskar flugur og íslensk flugubox úr birki og mahoný Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

Langholtsvegi 111 - Sími 527-1060


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/08/16 11:02 Page 2

2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 113 (700 fyrirtæki).

Sunddrottningar Við Íslendingar erum ótrúleg íþróttaþjóð og ef mið er tekið af mannfjölda á Íslandi er árangur okkar íþróttafólks í raun ótrúlegur og hefur vakið óskipta athygli víða um heim. Nú síðast voru það tvær stórkostlegar sunddrottningar, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir, sem syntu inn í hug og hjörtu landsmanna og náðu frábærum árangri í sundkeppni Ólympíuleikanna í Ríó. Báðar komust þær í úrslitasund í sínum greinum og það eitt og sér er alveg magnaður árangur. Áður höfðu þær náð frábærum árangri á Evrópumótinu í sundi og unnið þar til verðlauna. Ég veit ekki hve margir gera sér grein fyrir því hve hér er góður árangur á ferðinni. Að baki liggur ofboðslegur dugnaður og agi. Báðar hafa þær Eygló og Hrafnhildur ekki síður vakið mikla athygli fyrir framkomu sína í fjölmiðlum. Það er nefnilega ekki alltaf sjálfgefið að íþróttamenn í fremstu röð séu góðar fyrirmyndir en þar eru þær sunddrottningar í algjörum sérflokki, með hausinn í fullkomnu lagi eins og sagt er. ,,Eftirfarandi var haft eftir Eygló Ósk í viðtali á Mbl.is „Ef maður leggur metnað í það sem maður vill gera og stendur sig þá getur maður gert hvað sem er. Ég er að æfa á Íslandi og geri það allt árið. Það skiptir ekki máli hvar þið búið og hver þið eruð. Maður getur allt sem maður vill.“ Hér eru komnar fram á sjónarsviðið fyrirmyndir í fremstu röð. Þær eru mjög dýrmætar þegar litið er til þess hve yngra íþróttafólkið lítur mikið upp til þeirra. Báðar ætla þær að halda áfram að stunda sína íþrótt og við Íslendingar verðum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að auðvelda þeim að ná enn betri árangri. Báðar stefna þær á Ólympíuleikana í Japan 2020. Stjórnvöld ákváðu á dögunum að snarauka framlag ríkisins til afreksíþrótta í landinu. Og var fyrir löngu tími til kominn. Frammistaða Hrafnhildar og Eyglóar á Ólympíuleikunum og annarra íslenskra íþróttamanna á árinu sýnir að framtíðin í íslensku íþróttalífi hefur aldrei verið bjartari. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

Hér sést að flest alvarlegu slysin og banaslysin í umferðinni verða á götum Reykjavíkur.

Fækkum slysum með umbótum í samgöngumálum - eftir Guðlaug Þór Þórðarson alþingismann

Við þurfum að komast á milli staða í borginni með öruggum og greiðum hætti, hvort sem það er gangandi, hjólandi, með Strætó eða á bílnum okkar. Þetta getum við ekki nema að fylgt sé skýrri stefnu í samgöngumálum – stefnu sem er byggð á bestu gögnum og upplýsingum. Þar eiga borgaryfirvöld og ríkisvaldið að vinna saman. En stefnuna vantar og samvinna ríkis og borgar er ómarkviss. Við líðum fyrir afleiðingarnar á hverjum degi. Umferðateppur, svifryksmengun og alvarleg umferðaslys eru kostnaðurinn. Umferðarmál eru dauðans alvara. Á Íslandi slasast og deyja fjöldi einstaklinga á hverju ári. Skilgreiningin á alvarlega slösuðum er að viðkomandi muni aldrei ná sér aftur að fullu. Slík meiðsli geta verið frá því að hafa tiltölulega lítil áhrif á daglegt líf fólks yfir í alvarleg örkuml. Mikil umferð þarf ekki að þýða mörg slys Flest slysin verða í Reykjavík. Einhver kynni að segja að það sé vegna þess að þar sé umferðin mest en málið er ekki svo einfalt og við eigum ekki að sætta okkur við að mikil umferð þýði mörg slys. Hönnun umferðarmannvirkja er lykilþáttur í því að skapa öruggar aðstæður og slíkri hönnun er ábótavant í Reykjavík. Það er vitað hvar slysin gerast. Þau eiga sér stað á sömu stöðunum ár eftir ár án þess að tekið sé á vandanum. Helsta ástæðan er afstaða núverandi borgar-

stjórnarmeirihluta sem er hreinlega á móti nýjum umferðamannvirkjum. Ef ég skil málflutning þeirra rétt þá er það vegna þess að þeir vilja gera annars konar samgöngum hærra undir höfði. Það er mjög mikilvægt að gera fólki kleift að ferðast með öðrum samgöngum en á sínum einkabíl, en eitt útilokar ekki annað. Fjölgum göngubrúm og fækkum gönguljósum Samgönguúrbætur þurfa ekki að kosta mikið. Það er augljóst að það myndi greiða fyrir umferð á álagstímum

Guðlaugur Þór Þórðarson.

og minnka mengun (það mengar mikið að stöðva bifreiðar og fara aftur af stað) ef t.d. opinberar stofnanir sem staðsettar eru í vesturborginni myndu ekki allar opna á sama tíma. Einnig þarf að gera átak í að fjölga göngubrúm og fækka gönguljósum. Alvarlegu slysin verða flest við ljósastýrð gatnamót. Skoða verður hvar hægt er að koma við hringtorgum í stað slíkra ljósa. Ekki er æskilegt að útiloka mislæg gatnamót enda eiga þau flest það sameiginlegt að draga verulega úr slysum. Íbúðum fjölgar og umferð eykst Áætlanir borgaryfirvalda gera ráð fyrir fjölgun íbúða í efri byggðum borgarinnar en engar áætlanir eru um samgöngubætur. Allir sjá að þetta gengur ekki upp. Við sem keyrum til vinnu í vesturborginni á morgnana og aftur heim á kvöldin getum ekki setið aðgerðarlaus og horft á ástandið versna með hverju árinu sem líður Sem þingmaður Reykvíkinga hef ég að sjálfsögðu tekið upp hagsmunamál borgarinnar á Alþingi ekki síst samgöngumálin. Ég vonast til að samgöngumál okkar Reykvíkinga verði kosningamál. Ég heyri glöggt frá íbúum borgarinnar og ekki síst þeir sem búa í efri hverfunum, að þeir vilja umbætur. Alvarleg slys verða ekki aftur tekin. Slysin verða að stærstum hluta í Reykjavík! Okkur ber skylda til að horfast í augu við þann veruleika og gera úrbætur. Guðlaugur Þór Þórðarson

Segulkubbarnir egu frá TTegu

K Kubbarnir ubbarnir eru með segli og gefa barninu tækifæri til þess að láta ímyndunaraflið njóta sín og skapa sína eigin veröld. Vönduðu segulkubbarnir frá Tegu Tegu fást í verslun KRUMMA.

Kíktu við og sk skoðaðu oðaðu úrvalið www w.krumma.is .kru eða á www.krumma.is .krumma.is

®

Gylfaflöt 7

112 R eykjavík

587 8700

krumma.is

krumma@krumma.is

Opið 08.30 - 18.00 mán-fös 11.00 - 16.00 lau


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/08/16 10:31 Page 3

7 7tPL tPL

0iQXGDJXU 0iQXGDJXU

ë ëULèMXGDJXU ULèMXGDJXU

0 0LèYLNXGDJXU LèYLNXGDJXU

) )LPPWXGDJXU LPPWXGDJXU

) )|VWXGDJXU |VWXGDJXU

+LL7 7DEDWD

+LL7 7DEDWD

6SLQQLQJ 6SLQQLQJ

+ LL7 7DEDWD

+LL7 7DEDWD

6 SLQQLQJ 6SLQQLQJ

+ LL7 7DEDWD

+LL7 7DEDWD

) yWEROWL .DUID

)yWEROWL .DUID

6 6XQQXGDJXU XQQXGDJXU

)yWEROWL .DUID )yWEROWL .DUID .YLèXU EDN

.YLèXU EDN

/ /DXJDUGDJXU DXJDUGDJXU

6SLQQLQJ

6SLQQLQJ

<RJD

<RJD

0RUJXQìUHN 0RUJXQìUHN

0RUJXQìUHN 0RUJXQìUHN

+RW <RJD +RW <RJD

)RDP )OH[ ) RDP )OH[

+iPDUN

+ iPDUN

+RW <RJD

+RW <RJD

+ RW <RJD

+RW <RJD

6SLQQLQJ 6SLQQLQJ

%XWWOLIW

%XWWOLIW

6SLQQLQJ 6SLQQLQJ

% XWWOLIW

%XWWOLIW

.DUODìUHN .DUODìUHN

+ iPDUN

+iPDUN

.DUODìUHN

.DUODìUHN

+ iPDUN

+iPDUN

7tPL 7tPL

0iQXGDJXU 0iQXGDJXU

ëULèMXGDJXU ëULèMXGDJXU

0LèYLNXGDJXU 0LèYLNXGDJXU

6 6SLQQLQJ SLQQLQJ

)LPPWXGDJXU )LPPWXGDJXU

)|VWXGDJXU )|VWXGDJXU

6 6SLQQLQJ SLQQLQJ

+RW <RJD + RW <RJD

/DXJDUGDJXU /DXJDUGDJXU

6 6SLQQLQJ SLQQLQJ

+RW <RJD +RW <RJD

7 DEDWD

7DEDWD

7 DEDWD

7DEDWD

6 W\UNXU 6W\UNXU

6 W\UNXU

6W\UNXU

6 W\UNXU

6W\UNXU

+ RW <RJD +RW <RJD

6SLQQLQJ

6SLQQLQJ

6SLQQLQJ + RW <RJD 6SLQQLQJ + RW <RJD

6SLQQLQJ +RW <RJD 6SLQQLQJ +RW <RJD

7DEDWD 7DEDWD

0 |PPXWtPL / 0|PPXWtPL /

'DQV iUD /

'DQV iUD /

7DEDWD

7DEDWD

7DEDWD

7DEDWD

7DEDWD

7DEDWD

6 SLQQLQJ 6SLQQLQJ

7DEDWD

7DEDWD

+RW <RJD

+RW <RJD

0|PPXWtPL /

0 |PPXWtPL /

6W\UNXU

6W\UNXU

0|PPXWtPL /

0|PPXWtPL /

6W\UNXU

6W\UNXU

'DQV iUD /

'DQV iUD /

6 SLQQLQJ 6SLQQLQJ 7DEDWD

7DEDWD

6SLQQLQJ 6SLQQLQJ

) RDP )OH[ )RDP )OH[ )RDP )OH[ ) RDP )OH[ ' DQV iUD /

'DQV iUD /

'DQV iUD /

' DQV iUD /

+ RW )LW +RW )LW

7 NQLWtPL ':& / 7 NQLWtPL ':& / +RW )LW + RW )LW

+ RW <RJD +RW <RJD

+RW <RJD + RW <RJD

+RW <RJD + RW <RJD

6 6SLQQLQJ SLQQLQJ = =XPED

XPED

6 6SLQQLQJ SLQQLQJ = =XPED

XPED

6SLQQLQJ 6SLQQLQJ

&\FODWKRQ & \FODWKRQ

&\FODWKRQ & \FODWKRQ

6 SLQQLQJ 6SLQQLQJ

+RW %XWW +RW %XWW

6XQQXGDJXU 6XQQXGDJXU

'DQV iUD / ' DQV iUD /

'DQV iUD / 'DQV iUD /

& \FODWKRQ &\FODWKRQ ' DQV / 'DQV /

'DQV / 'DQV /

7DEDWD

7DEDWD


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/08/16 11:29 Page 4

4

Matur

Árbæjarblaðið

Humar í skel, kjúlli og dönsk eplabaka - að hætti Magnhildar og Þórs Hjónin Magnhildur Sigurbjörnsdóttir og sr. Þór Hauksson eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Uppskriftir þeirra fara hér á eftir. Humar í skel með ostabráð í forrétt 1,2 kg. stór humar í skel. 150 g hvítlaukssmurostur. 200 gr. smjör. 4 stk. hvítlauksgeirar, fínt saxaðir. 1/2 fínsöxuð steinselja. Safi úr einni sîtrjónu. Salt og pipar. Kljúfið humarinn hálffrosinn eftir endilöngu og fjarlægið svörtu röndina. Setjið í ofnskúffu og geymið helst á meðan ostabráðin er löguð. Bræðið saman ost og bætið hvítlauk, steinselju, kryddi og sítrjónusafa saman við. Hrærið vel saman. Þekið humarinn með ostabráðinni með matskeið. Setjið undir grill í ofni í 4-5 mínútur eða þar til humarkjötið losnar aðeins frá skelinni. Berið fram strax ásamt smjörinu úr skúffunni. Erlu - Barbeque kjúklingur í aðalrétt 1-2 kjúklingar í bitum. 2 dl. Hunts Barbeque sósa. ½ dl. Hunts barbeque sósa. ½ dl. Soya sósa-má vera meira eða minna

eftir smekk. 1 dl. Aprikósusulta. 100 gr. Púðursykur. (Ég hef minnkað aðeins púðursykurinn). 1 peli rjómi. Efnið í sósuna sett í pott og hitað að suðu. Kjúklingarbitarnir settir í eldfast form og sósunni hellt yfir. Bakað við 200 gráður í um það bil 60 mínútur. Borið fram með hrísgrjónum og hrásalati. Dönsk eplabaka í eftirrétt 200 gr. hveiti. 200 gr. smjör við stofuhita. 200 gr. sykur. 4 græn epli. 2 tsk. kanill. 8 tsk. sykur. Hnoðið vel saman hveiti, sykur og smjör. Þrýstið deiginu í botninn á bökuformi en skiljið svolítið eftir til að setja ofan á. Afhýðið eplin og skerið í þunnar sneiðar, blandið saman sykri og kanil og stráið yfir. Leggið afganginn af deiginu ofan á. Setjið í 180 gráðu heitan ofn í 4050 mínútur. Gott er að bera fram með rjóma eða ís. Einnig er mjög gott að nota helminginn af sykrinum og l af Kókosmjólk á móti. Fyrir örlaga sælkera mà setja

Matgæðingarnir Magnhildur Sigurbjörnsdóttir og sr. Þór Hauksson. súkkulaðirúsínur, hnetur, rabbabara, súkkulaði eða smartís með eplunum. Þennan rétt er hægt að bera fram á hvaða árstíma sem er og þá er gaman að taka mið af því hvað er í bökunni. Að hausti er hægt að nota fersk ber sem fjölskyldan hefur týnt. Um að gera að leyfa hugmyndafluginu að ráða för. Verði ykkur að góðu! Með bestu kveðju, Magnhildur og Þór

ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Arngerður og Þorkell eru næstu matgæðingar Magnhildur Sigurbjörnsdóttir og Þór Hauksson, Brekkubæ 44, skora á Þorkel Heiðarsson og Arngerði Jónsdóttur, Dísarási 16, að vera matgæðingar næsta mánaðar. Við birtum uppskriftir þeirra í næsta blaði sem kemur fyrir augu lesenda eftir í september.

Ballettskóli Eddu Scheving:

Ballettinn er góður grunnur Ballettskóli Eddu Scheving var stofnaður árið 1961 er því að hefja sitt 56. starfsár. Í 20 ár hefur skólinn haft útibú fyrir forskólaaldur í Grafarvogi en það er fyrir aldurinn 2-6 ára. Lengst af hefur skólinn verið með aðsetur í íþróttahúsi Hamrakóla. Kennsla fer þar fram á föstudögum en alla aðra daga vikunnar fer kennsla fram í nýju og glæsilegi húsnæði skólans í Skipholti 50c þar eru nú tveir salir og hefur skólinn því aukið töluvert starfssvið sitt. Veturinn skiptist í tvær 12 vikna annir og endar haustönnin með foreldrasýningu í kennslusal en á vorin er skólinn með glæsilegar nemendasýningar í Borgarleikhúsinu. Skólinn sérhæfir sig í kennslu í klassískum ballett en býður nú einnig upp á jazzballett og söngleikjadans fyrir forskóla og jazz/modern fyrir eldri nemendur. Sér táskó tíma ásamt styrktar og þol tímum fyrir eldri nemendur. Hörku þjálfum fyrir ballerínur sem geta ekki hætt að dansa á aldrinum 20-30 ára. Pilates tímar verða í boði. Ballett-fitness fyrir fullorðna og svo eru Silfur-svanir sem er alveg nýtt prógramm fyrir 60 ára og eldri. Vetrarstarfið hefst 12. september en innritun er hafin og skoða má allar upplýsingar á síðu skólans www.schballett.is og betra er hafa hraðann á áður en hóparnir fyllast. Brynja Scheving er skólastjóri Ballettskólans og hefur hún kennt öll árin sem skólinn hefur verið í Grafarvogi og ásamt henni er alltaf einn aðstoðarkenn-

ari. ,,Við höfum kannski ekki verið nógu sýnileg í Grafarvoginum og kominn tími til að bæta úr því en við vorum í þó nokkur skipti með dansatriði á Grafarvogshátíð.” Margir af nemendunum sem hafa byrjað í Grafarvogi hafa haldið áfram og eru nú komnir í eldri hópa og meira prógramm í húsnæði skólans í Skipholti 50c en hún segist eingöngu geta þjónað forskólaaldrinum einu sinni í viku í Grafarvogi, síðan þurfa þeir nemendur sem halda áfram að sækja tíma í húsnæði skólans. ,,Ballettinn er góður grunnur fyrir svo margt og hvort sem börnin halda áfram að æfa ballett síðar þá er víst að grunnurinn sem þau fá úr

Nemendur úr Dansskóla Eddu Scheving dansa á glæsilegri nemendasýningu skólans í Borgarleikhúsinu s.l. vor. kennslunni er mjög góður. Í forskólanum læra börnin grunnstöður og æfingar í klassískum ballett sem hæfa þeirra aldri og þroska en skipt er í hópana eftir aldri. Þau gera æfingar sem liðka og styrkja, læra að standa í röð og fylgja settum reglum. Litlum sporum og æf-

Þessar balletstjörnunr hjá Eddu Scheving eiga framtíðina fyrir sér.

ingum er svo fléttað inn í litla látbragðsdansa eins og blómið, fiðrildi, mýs og kisur sem dæmi. Þetta er mjög þroskandi og afar skemmtilegt prógramm fyrir þennan aldur. Svo eftir því sem þau eldast og þroskast tekur meira alvara við,” segir Brynja.

Myndirnar sýna m.a. nemendur úr Grafarvogi dansa á glæsilegri nemendasýningu skólans í Borgarleikhúsinu s.l. vor. En á nemendasýningunum sem er án efa hápunktut vetrarins koma allir nemendur fram frá 3ja ára aldri.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/08/16 23:56 Page 5

AżŻtAŰ GŦŽaN! í BƂði ŭRu hżƍTaSƌörŰ Með ƀ ƍsƐŭIgŸťNlŮűUm ƏIn tímŦ EfƌŵR ųádŮűI í ölżƍM ŴƏErŰƍM bƂƇGaƈŵNnŦƇ

FRÍSTUNDAHEIMILI OG FÉLAGSMIÐSTÖÐVAR ÓSKA EFTIR FRÁBÆRU FÓLKI TIL STARFA Við leitum að góðu og skapandi fólki með margvísleg áhugamál, reynslu og bakgrunn. Fólki sem hefur brennandi áhuga á að vinna með börnum og unglingum og móta með þeim fjölbreytt og skemmtilegt frístundastarf. Frístundaheimilin eru starfrækt við alla grunnskóla Reykjavíkurborgar eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur. Á frístundaheimilunum eru 6-9 ára börn. Sértæku félagsmiðstöðvarnar eru á fjórum stöðum í borginni, þangað sækja 10-16 ára börn og unglingar frístundastarf eftir skóla.

Sækƌƍ uM á ƒƑW.ƈƏK.ŶƉ/sƌƁRf

www.reykjavik.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/16 13:16 Page 6

6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Eiríka Ásgrímsdóttir og Sigrún Arnardóttir geisluðu af fegurð.

Stjórn Soroptimistaklúpps Árbæjar, Helga Guðjónsdóttir, Valborg Elísdóttir, Unnur Óladóttir, Guðný Hinriksdóttir, Jóna Theodóra Viðarsdóttir formaður og Elín Aðalsteinsdóttir varaformaður.

Vinkvennakvöld

Soroptimistaklúbbur Árbæjar hélt glæsilegt vinkvennakvöld í Árbæ í sumar. Tókst kvöldið í alla staði mjög vel og var margt skemmtilegt í boði. Þar má nefna glæsilegt happadrætti með flottum vinningum, Aldís Höskuldsdóttir frá Dyngjunni sagði frá starfseminni á áfangaheimilinu sem er eingöngu fyrir konur, eins söng Heiða nokkur lög og Sigríður Klingenberg fór að kostum. Vinkvennakvöldið er aðal fjáröflun klúbbsins, þar sem þær bjóða systrum, dætrum, mæðrum, mákonum og vinkonum til skemmtunar í hátíðarkvöldverð, skemmtiatriði, happadrætti og annan fróðleik.

Síðustu þrjú ár höfum við styrkt Ljósið, Miðstöð foreldra og barna og Landspítalannn, Líf, hvert um 500.000.- kr. Í ár styrkir klúbburinn Áfangaheimilið Dyngjuna, sem er áfangaheimili fyrir konur sem eru að koma úr vímuefna- eða áfengismeðferð. Dyngjan er eina áfangaheimilið eingöngu fyrir konur.

Fyrstu stofnendur Soroptimistaklúbbs Árbæjar, Kristín Sjöfn Helgadóttir sem var kosin fyrsti formaður klúbbsins og Katrín Ágústsdóttir.

Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir

Soroptimistaklúbbur Árbæjar var stofnaður 18. október 1980 og hét í byrjun Reykjavík II. Fyrsti formaður klúbbsins var Kristín Sjöfn Helgadóttir. Núverandi formaður er Jóna Th. Viðarsdóttir. Undanfarin mörg jól hefur Soroptimistaklúbbur Árbæjar m.a. styrkt fjölskyldur í hverfinu með gjöfum, sem sóknarprestur Árbæjarkirkju sér um að úthluta, nú síðast til einstæðra mæðra í sókninni. Aðalfjáröflun klúbbsins síðustu ár hefur farið fram á vinkvennakvöldi, sem haldið hefur verið í Félagsheimili Fylkis.

Auður Karlsdóttir og Jenný Ingólfsdóttir eru alltaf jafn hressar.

Ásta Vigbergsdóttir og Guðrún Kristinsdóttir létu sig að sjálfsögðu ekki vanta.

Vinkonurnar Erla Indriðadóttir og Vilhelmína Sigurðardóttir skemmtu sér vel.

Erla Frederiksen og Halldóra Hákonardóttir mættu í sínu fínasta pússi.

Katrín Ágústsdóttir, Edda Aspelund og Kristín Sigurbjörnsdóttir skemmtu sér konunglega.

Klúbbsysturnar María Karlsdóttir og Sigurlaug Guðmundsdóttir.

Sigrún Arnardóttir kynnir kvöldsins og Sigríður Klingenberg hélt uppi fjörinu á vinkvennakvöldinu.

Jónína Guðjónsdóttir og Margrét Stefánsdóttir voru kampakátar.

Guðríður Þorvaldsdóttir og Sesselja Eiríksdóttir nutu kvöldsins.

Elín Guðmundsdóttir og Kristín Sjöfn Helgadóttir fyrsti formaður og stofnandi klúbbsins voru stórglæsilegar.

Svilkonurnar Guðrún Esther Árnadóttir og Þórunn Ben.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/16 13:31 Page 7

Grafarholtsblað­ið 8. tbl. 5. árg. 2016 ágúst -

Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Menningarnóttin mín, þín og okkar allra - reiknað með miklum mannfjölda á 21. Menningarnótt og veðurspá lofar góðu Menningarnótt verður haldin í 21. skipti laugardaginn 20. ágúst. Þá fylla stórir og smáir viðburðir götur og torg miðborgarinnar, húsasund, garða, gallerí, verslanir, menningarstofnanir og heimahús. Grandasvæðið er áherslusvæði Menningarnætur í ár en jafnframt er vakin sérstök athygli á Grjótaþorpinu í hjarta Reykjavíkur þar sem hátíðin verður formlega sett á laugardaginn kl. 12.30.

annarra sem nota þetta tækifæri til að setja svip sinn á borgarlífið. Markmið hátíðarinnar er að vekja athygli á því fjölbreytta menningarlífi sem á sér stað í borginni og hvetja borgarbúa til þátttöku. Allir viðburðir hátíðarinnar eru gestum að kostnaðarlausu.

Yfirskrift Menningarnætur er ,,Gakktu í bæinn“ og vísar til þeirrar gömlu íslensku venju að bjóða gesti velkomna og gera vel við þá.

Á Menningarnótt er miðborgin ein allsherjar göngugata og því lokuð fyrir bílaumferð. Er það gert til þess að tryggja öryggi bæði gangandi og akandi vegfaranda á þessum fjölsótta hátíðardegi. Boðið verður uppá upp á ókeypis strætóskutlur sem aka reglulega til og frá stórum bílastæðum við Kirkjusand og Borgartún og að Hallgrímskirkju og Gömlu Hringbraut gegnt BSÍ frá kl. 7.30-1.00. Einnig verður ókeypis í strætó sem keyrir samkvæmt hefðbundinni leiðartöflu til kl. 22.30. Þá tekur við sérstök leiðartafla sem miðar að því að koma fólki hratt og örugglega heim úr miðborginni til kl. 1.00. Menningarnótt lýkur að vanda með glæsilegri flugeldasýningu við Hörpu. Það er Hjálparsveit skáta í Reykjavík sem sér um skipulag og framkvæmd hennar í ár ásamt Höfuðborgarstofu.

Menningarnótt er þátttökuhátíð sem byggir á framlagi fjölda aðila sem standa að menningarlífi í borginni og

Hægt er að kynna sér allar upplýsingar um skipulag hátíðarinnar á vef Menningarnætur menningarnott.is

Ísafjarðarbær, sem fagnar 150 ára afmæli í ár, er gestasveitarfélag Reykjavíkurborgar á Menningarnótt. Ísfirðingar verða með viðburði í Ráðhúsi Reykjavíkur auk þess sem lokaatriði Tónaflóðs Rásar 2 er tileinkað Ísafirði. Á Menningarnótt er jafnframt sérstök áhersla lögð á samveru fjölskyldunnar, en mikið úrval verður af fjölbreyttum viðburðum fyrir börn og fullorðna.

Frá Meningarnótt í Reykjavík í fyrra.

Mynd Roman Gerasymenko


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/08/16 11:32 Page 8

8

Fréttir

Grafarholtsblaðið

Ingibjörg Óðinsdóttir sækist eftir 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksnis:

Hrópandi óréttlæti sem erfitt er að rökstyðja Mér hefur alltaf þótt undarlegt þegar menn segjast vera þingmenn ákveðinna sveitarfélaga því ég hef alltaf litið svo á að þingmenn þurfi að bera hagsmuni allra landsmanna fyrir brjósti. Hlutirnir hafa hins vegar þróast þannig að sumir þingmenn beita sér meira fyrir ákveðnum svæðum en öðrum. Einhvern veginn verður höfuðborgin þá oft útundan, og ef hún kemst á annað borð á blað er alltaf einblínt á miðbæinn.

Grafarholtsblaðið Ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

Með þessu hef ég ekki bara náð að kynnast hverfinu vel heldur líka eignast þar góða vini og kunningja.

Það er kannski ekki hægt að vera þingmaður Grafarvogsbúa, en ég hef oft reynt að vekja athygli á því að sömu lögmál gilda ekki fyrir miðbæinn og úthverfin. Fólk velur sér búsetu í úthverfi af því að það vill vera í meiri tengslum við náttúruna og forðast þunga umferð og þrengsli sem fylgja miðbæjarkjarnanum. Samgöngumálin skipta þar t.d. verulegu máli, því fólk fer síður gangandi til að sækja verslun og þjónustu. Sjálf hef ég búið í Grafarvogi í rúm 20 ár og tekið þátt í þróun hverfisins. Ég á þrjú börn sem hafa verið hjá dagmömmum og sótt bæði leik- og grunnskóla. Ég hef tekið virkan þátt í foreldrastarfi í skólunum, setið í stjórn fimleikadeildar Fjölnis og í aðalstjórn Fjölnis. Ég hef einnig verið fulltrúi í hverfisráði Grafarvogs og í stýrihópi um skipulagningu Gufunessvæðisins.

leggja mitt á vogarskálarnar til að bæta samfélagið, bæði nærumhverfið og landið allt. Mig langar til að sjá ný vinnubrögð á þingi og taka þátt í að skapa andrúmsloft þar sem orkan fer í að finna lausnir. Úrlausnarefnin eru mörg mjög aðkallandi og ég hef brennandi áhuga á að sjá þau leidd til lykta. Það kann að þykja barnalegt en ég skil ekki hvernig góð mál ná að velkjast í kerfinu án úrslausnar, jafnvel árum saman. Dæmi um það er afnám þeirrar kjaraskerðingar sem eldri borgarar urðu fyrir í kjölfar hruns og afnám tekjutengingar ellilífeyris. Hrópandi óréttlæti sem erfitt er að rökstyðja. Ég mun m.a. leggja mitt af mörkum til að það verði leiðrétt.

Ingibjörg Óðinsdóttir býður sig fram í 4. sæti áí prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Ég er að bjóða mig fram á þing til að

Lifandi tónlist alla föstudaga Boltatilboðin á sínum stað Pub - Quiz alla fimmtudaga

Höfundur er varaþingmaður fyrir Reykjavík norður og sækist eftir 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksnis þann 3. september nk.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/08/16 11:59 Page 9

7 tPL 7tPL

0 0iQXGDJDU iQXGDJDU

ë ëULèMXGDJDU ULèMXGDJDU

0 0LèYLNXGDJDU LèYLNXGDJDU

) )LPPWXGDJDU LPPWXGDJDU

) )|VWXGDJDU |VWXGDJDU

4XLFN 6SLQQLQJ 4XLFN 6SLQQLQJ

7DEDWD 7DEDWD

4XLFN 6SLQQLQJ 4XLFN 6SLQQLQJ

7DEDWD 7DEDWD

4XLFN 6SLQQLQJ

4 XLFN 6SLQQLQJ

4 XLFN 6SLQQLQJ 4XLFN 6SLQQLQJ

4XLFN 6SLQQLQJ

4 XLFN 6SLQQLQJ

/ /DXJDUGDJDU DXJDUGDJDU

.YLèXU RJ EDN

.YLèXU RJ EDN

%XWWOLIW

% XWWOLIW

+ ,,7 6SLQQLQJ +,,7 6SLQQLQJ

= XPED

=XPED

+RW <RJD

+RW <RJD

4 XLFN 6SLQQLQJ

4XLFN 6SLQQLQJ

7DEDWD 7DEDWD

+,,7 6SLQQLQJ

+,,7 6SLQQLQJ

' DQV 'DQV

'DQV 'DQV

7 DEDWD

7DEDWD

7DEDWD 7DEDWD

'DQV ' DQV

'DQV 'DQV

'DQV DQV ' 'DQV DQV '

'DQV 'DQV +RW <RJD +RW <RJD

1 êU /tIVVWtOO /

1êU /tIVVWtOO /

=XPED

=XPED

1êU /tIVVWtOO / 1êU /tIVVWtOO /

1êU /tIVVWtOO /

1êU /tIVVWtOO /

+RW <RJD

+RW <RJD

+ RW )LW

+RW )LW

+ RW <RJD

+RW <RJD

+ RW )LW

+RW )LW

+ ,,7 6SLQQLQJ

+,,7 6SLQQLQJ

=XPED

=XPED

4 XLFN 6SLQQLQJ

4XLFN 6SLQQLQJ

)RDP )OH[

)RDP )OH[

)LWQHVV )RUP /

)LWQHVV )RUP /

)LWQHVV )RUP /

)LWQHVV )RUP /

)LWQHVV )RUP /

)LWQHVV )RUP /

+RW %XWW

+RW %XWW

' DQV 'DQV

' DQV 'DQV

' DQV 'DQV

' DQV 'DQV

7tPL 7tPL

0iQXGDJXU 0iQXGDJXU

ëULèMXGDJXU ëULèMXGDJXU

0LèYLNXGDJXU 0LèYLNXGDJXU

)LPPWXGDJXU )LPPWXGDJXU

) )|VWXGDJXU |VWXGDJXU

0 RUJXQìUHN

0RUJXQìUHN

6SLQQLQJ

6SLQQLQJ

0 0RUJXQìUHN

RUJXQìUHN

6 6SLQQLQJ

SLQQLQJ

0 0RUJXQìUHN RUJXQìUHN

+ RW %XWW

+RW %XWW

+,,7 6SLQQLQJ

+,,7 6SLQQLQJ

6 ~SHUIRUP /

6~SHUIRUP /

9D[WDUPyWXQ

9D[WDUPyWXQ

% RG\ )LW

%RG\ )LW

/ /DXJDUGDJXU DXJDUGDJXU

6XQQXGDJXU 6XQQXGDJXU

6 ~SHUIRUP /

6~SHUIRUP /

9 D[WDUPyWXQ

9D[WDUPyWXQ

ë RO RJ VW\UNXU

ëRO RJ VW\UNXU

6 SLQQLQJ

6SLQQLQJ

0RVyVNRNN

0RVyVNRNN

.DUODìUHN ,,

.DUODìUHN ,,

%XWWOLIW

%XWWOLIW

1êU /tIVVWtOO /

1êU /tIVVWtOO /

6SLQQLQJ

6SLQQLQJ

-yJD

-yJD

'DQV , /

'DQV , /

8QJOLQJDKUH\VWL /

8 QJOLQJDKUH\VWL /

9D[WDUPyWXQ

9 D[WDUPyWXQ

'DQV /

'DQV /

'DQV , /

'DQV , /

'DQV /

'DQV /

'DQV YDOWtPL /

'DQV YDOWtPL /

'DQV /

' DQV /

ëRO RJ VW\UNXU

ë RO RJ VW\UNXU

8QJOLQJDKUH\VWL /

8 QJOLQJDKUH\VWL /

'DQV /

' DQV /

9D[WDUPyWXQ

9 D[WDUPyWXQ

%XWWOLIW

%XWWOLIWW

)LW 3LODWHV /

) LW 3LODWHV /

=XPED

=XPED

0RVyVNRNN

0RVyVNRNN

.DUODìUHN ,

.DUODìUHN ,

6 ~SHUIRUP /

6~SHUIRUP /

.DUODìUHN ,

.DUODìUHN ,

6~SHUIRUP /

6 ~SHUIRUP /

) LJKW );

)LJKW );

6 SLQQLQJ

6SLQQLQJ

) LJKW );

)LJKW );

6 SLQQLQJ

6SLQQLQJ

.DUODìUHN ,,

. DUODìUHN ,,

1 êU /tIVVWtOO /

1êU /tIVVWtOO /

.DUODìUHN ,,

. DUODìUHN ,,

1êU /tIVVWtOO /

1 êU /tIVVWtOO /

'DQV /

' DQV /

)LW 3LODWHV /

) LW 3LODWHV /

%XWWOLIW

% XWWOLIWW

=XPED

= XPED

' DQV /

'DQV /

)LW 3LODWHV /

) LW 3LODWHV /

6WHS RJ VW\UNXU

6 WHS RJ VW\UNXU

0RVyVNRNN

0 RVyVNRNN

'DQV /

' DQV /

-yJD

-yJD

6 6XQQXGDJXU XQQXGDJXU

-yJD

yJD

' DQV /

'DQV /


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/08/16 02:58 Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Glæsilegir nemendur ásamt Birnu Björnsdóttur skólastjóra. Ánægja einkennir allt starfið hjá Dansskóla Birnu. Hér sýna ánægðir nemendur listir sínar.

Dansskóli Birnu

Dansskóli Birnu Björns byrjaði með kennslu í Grafarholtinu síðasta haust og urðu Grafarholtsbúar mjög þakklátir og glaðir að fá þennan flotta og rótgróna dansskóla í hverfið. Birna Björnsdóttir skólastjóri og danshöfundur hefur í áraraðir kennt dans við mjög góðan orðstí og skapað sér stórt nafn í dansheiminum. Hún hefur unnið við mörg stór verkefni hér á landi t.d. danshöfundur í söngleikjum í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu. Hún hefur unnið fyrir Eurovisionkeppninar hér heima og einnig erlendis í mörg ár. Birna er danshöfundur Lazytown-þáttanna. Hún hefur gert ótal myndbönd, tónleika, árshátíðir og sjónvarpsþætti. Dansskólinn býður upp á vandað markvisst dansnám fyrir krakka á öllum aldri. Merki skólans er dansgleði og framkoma. Dansstílar skólans eru margir t.d. jazz – funk – commercial – hiphop – söngleikjadansar – ofl. Árlega sækja kennarar skólans workshop erlendis og bjóða alltaf uppá það allra nýjasta í dansheiminum. Það er margt um að vera hjá skólanum en árlega stendur skólinn fyrir danskeppni – workshoppi – nemendasýningum – myndabandagerð – dansferðum ofl. Allar upplýsingar má fá á vefsíðu skólans www.danssskolibb.is og á facebooksíðu skólans.

Glæsileg tilþrif.

Einbeitingin skín úr hverju andliti.

Ásbjörg Jónsdóttir stjórnandi barnakórs Guðríðarkirkju:

Kostar ekkert að vera í kórnum

Á sumrin fara flestir í frí. Fara út um hvippinn og hvappinn. Það á líka við um fólkið í kirkjunni þó alltaf sé hægt að fá þjónustu hennar við brýnustu tilvik. Börnin eru mjög glöð í fríinu sínu en þegar haustar að eru sum kannski þreytt á því og hlakka til næsta vetrar. Í Guðríðarkirkju er tilhlökkun fyrir starfi næsta vetrar á öllum sviðum. Ásbjörg Jónsdóttir barnkórstjóri Guðríðarkirkju er búin að hafa það gott í sumar þó mikið og margt hafi verið að gera. ,,Ég er búin að gera ýmislegt í sumar, m.a. fara í eina útilegu, eina utanlandsferð, vinna við upptökur á Sumartónleikum í Skálholti, semja tónverk fyrir túbu og básúnukvartett og spila á nokkrum tónleikum. Mest er ég þó búin að vera að vinna að mjög spennandi verkefni sem ber heitið Ný íslensk tónlist fyrir barnakóra. Fyrir það verkefni hlaut ég styrk frá Tónlistarsjóði og Menningarsjóði VÍB. Verkefnið felur í sér að semja 12 ný íslensk lög fyrir yngsta stig barnakóra, það er fyrir 6-10 ára börn. Verkefnið hófst á rannsóknarvinnu þar sem ég tók viðtöl við reyndustu barnakórstjóra landsins, tónskáld og tónmenntakennara. Markmiðið með því var að komast að því hvers konar tónlist virkar best fyrir þennan aldur og hvað vantar inn í flóruna af barnakórlögum. Um þessar mundir eru nokkrir textahöfundar að semja fyrir mig texta og bíð ég spennt eftir að fá þá í hendurnar til að geta byrjað á lagasmíðunum. Þegar lögin verða tilbúin verða útbúin tilraunahefti með nótum af lögunum sem og „demo" til hlustunar

sem verður dreift til barnakórstjóra á landinu. Þegar reynsla verður komin á lögin verður útbúin lokaútgáfa af nótnaheftinu og lögin tekin upp í endanlegri mynd og gefin út með bókinni. Markmið verkefnisins er fyrst og fremst að auka nýbreytni og þróun í barnakórastarfi landsins og þannig efla það enn frekar. Til að viðhalda áhuga barnanna á söngnum verður að vera endurnýjun og þróun í starfinu og á efninu sem þeim er kennt. Einnig finnst mér mikilvægt að textarnir séu í takt við tímann, séu á góðri íslensku og hafi góðan og fallegan boðskap,” segir Ásbjörg. - Mun þetta nýtast í starfinu í vetur? ,,Já, þetta mun nýtast vel í starfinu með kórnum í vetur þar sem efnið er gert til að passa fyrir þann aldur sem ég starfa með þar. Það hafa komið upp margar skemmtilegar hugmyndir um samstarf við aðra kóra auk þess sem ég hef fengið mikið af nýju efni í hendurnar. Samstarf getur gefið svo mikið af sér, opnað nýjar leiðir og fætt af sér nýjar og skemmtilegar hugmyndir. Allir sem ég talaði við sýndu verkefninu mikinn áhuga og ýmislegt spennandi er í kortunum sem skýrist á næstu misserum. Stefnan er að sýna afrakstur verkefnisins á Barnamenningarhátíð í apríl á næsta ári og það yrði þá gert í samstarfi við aðra kóra.” - Geta öll börn komist í kórinn? ,,Það eru engin inntökupróf í kórinn og öllum börnum í 1-4. bekk er velkomið að vera með. Í kórnum syngjum við mjög fjölbreytta tónlist og er aðaláherslan á sönggleði. Við syngjum fallega

Kórmeðlimir í barnakór Guðríðarkirkju í stuði. sálma í bland við popp- og dægurlög. Það skal einnig tekið fram að allir eru velkomnir í kórinn án tillits til trúfélagsaðildar.” - Hvenær? Hvar og hvað kostar? ,,Kórinn æfir á eftirfarandi tímum og stöðum: Þriðjudögum kl. 14:30-15:15 í Guðríðarkirkju (Ingunnarskólabörn) Þriðjudögum kl. 15:30-16:15 í tónlistarstofu Sæmundarskóla (Sæmundar- og Dalskólabörn) Það kostar ekkert að vera í Barnakór Guðríðarkirkju og hefjast kóræfingar þriðjudaginn 13. september. Sunnudaginn 4. september verður fjölskyldumessa í kirkjunni kl. 11 þar sem kórinn verður kynntur. Öll börn sem hafa áhuga á að

Ásbjörg Jónsdóttir.

koma í kórinn eru hvött til að koma í messuna, við syngjum saman skemmtileg lög og kynnumst því hvernig fjölskyldumessurnar fara fram. Eftir messuna geta foreldrar hitt kórstjórann og spurt út í starfið og fengið sér kaffisopa. Kórinn kemur svo fram í fjölskyldumessu fyrsta sunnudag í mánuði í allan vetur auk þess að koma fram á aðventukvöldi, þegar kveikt er á jólatrénu og á sumardaginn fyrsta. Skráning í kórinn fer fram rafrænt á heimasíðu kirkjunnar, www.gudridarkirkja.is. Þar er smellt á Starfið, svo á Barnakór Guðríðarkirkju og þar neðst er hlekkur sem hægt er að smella á til að skrá barnið í kórinn.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/08/16 02:56 Page 11

AżŻtAŰ GŦŽaN! í BƂði ŭRu hżƍTaSƌörŰ Með ƀ ƍsƐŭIgŸťNlŮűUm ƏIn tímŦ EfƌŵR ųádŮűI í ölżƍM ŴƏErŰƍM bƂƇGaƈŵNnŦƇ

FRÍSTUNDAHEIMILI OG FÉLAGSMIÐSTÖÐVAR ÓSKA EFTIR FRÁBÆRU FÓLKI TIL STARFA Við leitum að góðu og skapandi fólki með margvísleg áhugamál, reynslu og bakgrunn. Fólki sem hefur brennandi áhuga á að vinna með börnum og unglingum og móta með þeim fjölbreytt og skemmtilegt frístundastarf. Frístundaheimilin eru starfrækt við alla grunnskóla Reykjavíkurborgar eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur. Á frístundaheimilunum eru 6-9 ára börn. Sértæku félagsmiðstöðvarnar eru á fjórum stöðum í borginni, þangað sækja 10-16 ára börn og unglingar frístundastarf eftir skóla.

Sækƌƍ uM á ƒƑW.ƈƏK.ŶƉ/sƌƁRf

www.reykjavik.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/16 22:11 Page 12

12

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Ballettskóli Eddu Scheving:

Ballettinn er góður grunnur Ballettskóli Eddu Scheving var stofnaður árið 1961 er því að hefja sitt 56. starfsár. Í 20 ár hefur skólinn haft útibú fyrir forskólaaldur í Grafarvogi en það er fyrir aldurinn 2-6 ára. Lengst af hefur skólinn verið með aðsetur í íþróttahúsi Hamrakóla. Kennsla fer þar fram á föstudögum en alla aðra daga vikunnar fer kennsla fram í nýju og glæsilegi húsnæði skólans í Skipholti 50c þar eru nú tveir salir og hefur skólinn því aukið töluvert starfssvið sitt. Veturinn skiptist í tvær 12 vikna annir og endar haustönnin með foreldrasýningu í kennslusal en á vorin er skólinn með glæsilegar nemendasýningar í Borgarleikhúsinu. Skólinn sérhæfir sig í kennslu í klassískum ballett en býður nú einnig upp á jazzballett og söngleikjadans fyrir forskóla og jazz/modern fyrir eldri nemendur. Sér táskó tíma ásamt styrktar og þol tímum fyrir eldri nemendur. Hörku þjálfum fyrir ballerínur sem geta ekki hætt að dansa á aldrinum 20-30 ára. Pilates tímar verða í boði. Ballett-fitness fyrir fullorðna og svo eru Silfur-svanir sem er alveg nýtt prógramm fyrir 60 ára og eldri. Vetrarstarfið hefst 12. september en innritun er hafin og skoða má allar upplýsingar á síðu skólans www.schballett.is og betra er hafa hraðann á áður en hóparnir fyllast. Brynja Scheving er skólastjóri Ballettskólans og hefur hún kennt öll árin sem skólinn hefur verið í Grafarvogi og

ásamt henni er alltaf einn aðstoðarkennari. ,,Við höfum kannski ekki verið nógu sýnileg í Grafarvoginum og kominn tími til að bæta úr því en við vorum í þó nokkur skipti með dansatriði á Grafarvogshátíð.” Margir af nemendunum sem hafa byrjað í Grafarvogi hafa haldið áfram og eru nú komnir í eldri hópa og meira prógramm í húsnæði skólans í Skipholti 50c en hún segist eingöngu geta þjónað forskólaaldrinum einu sinni í viku í Grafarvogi, síðan þurfa þeir nemendur sem halda áfram að sækja tíma í húsnæði skólans. ,,Ballettinn er góður grunnur fyrir svo margt og hvort sem

Nemendur úr Dansskóla Eddu Scheving dansa á glæsilegri nemendasýningu skólans í Borgarleikhúsinu s.l. vor. börnin halda áfram að æfa ballett síðar þá er víst að grunnurinn sem þau fá úr kennslunni er mjög góður. Í forskólanum læra börnin grunnstöður og æfingar í klassískum ballett sem hæfa þeirra aldri og þroska en skipt er í hópana eftir aldri. Þau gera æfingar sem liðka og

styrkja, læra að standa í röð og fylgja settum reglum. Litlum sporum og æfingum er svo fléttað inn í litla látbragðsdansa eins og blómið, fiðrildi, mýs og kisur sem dæmi. Þetta er mjög þroskandi og afar skemmtilegt prógramm fyrir þennan aldur. Svo eftir því

sem þau eldast og þroskast tekur meira alvara við,” segir Brynja. Myndirnar sýna m.a. nemendur úr Grafarvogi dansa á glæsilegri nemendasýningu skólans í Borgarleikhúsinu s.l. vor. En á nemendasýningunum sem er án efa hápunktut vetrarins koma allir

Þessar balletstjörnunr hjá Eddu Scheving eiga framtíðina fyrir sér.

GRÆNN FER ÞÉR VEL

Floridana GRÆNN er bragðgóður safi með spínati, fersku engifer, chili, hveitigrasi og spírulínu.

AF ÞÍNUM

ÁVÖXTUM Á DAG*

AF SPÍNATI Í EINUM LÍTRA

*Rannsóknir sýna að neysla grænmetis og ávaxta er einn af lykilþáttum góðrar heilsu.

FLORIDANA.IS


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/16 21:06 Page 13


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/16 11:21 Page 14

14

Grafarholts­blað­ið

Fréttir

Helgihald­og­önnur starfsemi­í Guðríðarkirkju Vikan: 18. til 21. ágúst. Fimmtudagur bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00 Sunnudagur guðsþjónusta kl: 11:00 Vikan: 22. til 28. ágúst. Fimmtudagur bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00 Sunnudagur guðsþjónusta kl: 11:00 Vikan: 29. ágúst til 4. sept. Miðvikudagur foreldramorgun kl: 10:00 til 11:30. Fimmtudagur bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00 Sunnudagur guðsþjónusta kl: 11:00. Fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra eftir messu. Þeir sem eiga eftir að koma með skráningarblöðin komi með þau. Vikan­5.­til­11.­september. Miðvikudagur foreldramorgun kl: 10:00 til 11:30. Miðvikudagur félagsstarf eldri borgara kl: 13:10 Fimmtudagur bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00 Sunnudagur guðsþjónusta kl: 11:00 Vikan:­12.­til­18.­september. Miðvikudagur foreldramorgun kl: 10:00 til 11:30. Miðvikudagur félagsstarf eldri borgara kl: 13:10 Fimmtudagur bænastund í Þórðarsveig kl: 10:00 Sunnudagur guðsþjónusta kl: 11:00

Söngfólk­óskast­í­Kór Guðríðarkirkju! Söngfólk­óskast­í­allar­raddir­í­Kór­Guðríðarkirkju, Grafarholti. Einu­skilyrðin­fyrir­inngöngu­er­brennandi­áhugi­á að­rækta­sálartetrið­í­góðum­félagsskap­og­ekki­er verra­að­halda­lagi.­Æfingar­kórsins­eru­á miðvikudagskvöldum­í­Guðríðarkirkju­ frá­kl.­19.30­-­21.30. Gefandi,­launað­félagsstarf­með­góðu­fólki. Nánari­upplýsingar­hjá­organista­í­síma­695-2703 eða­hronnhelga@simnet.is

sr. Karl V. Matthíasson sóknarprestur í Grafarholti og Úlfarsárdal.

Vonum­og­verum­glöð -­eftir­sr.­Karl­V.­Matthíasson

Þegar þetta er skrifað er sunnudagur og það rignir fyrir utan gluggan minn. Ég var að messa í morgun og ekki verður sagt að hvert sæti í kirkjunni hafi verið setið en samt fleiri en fyrir viku. Það er greinilegt að sumri hallar því þegar haustar að fara fleiri að koma í kirkjuna eftir sumarleyfin og helgarferðir um landið. Guðspjallstexti dagsins var lesinn. Það var frásaga í Markúsarguðspjalli (7. Kafla 31. vers til 37.) Þegar Jesús læknaði mann sem var heyrnarlaus og mállaus. Jesús læknaði manninn með því að setja fingursína í eyra mannsins og vætti tungu hans með munnvatni sínu. Svo horfði hann til himins og sagði „Effaþa“ en það þýðir opnist þú. Þegar við lesum eitthvað, hvort sem það er ljóð, saga, grein í blaði (eins og þessa sem nú er verið að lesa) eða þá texta í guðspjöllunum hefur það mjög oft einhver áhrif á okkur. Stundum lítil en stundum mikil. Stundum svo mikil að við hugsum lengi um það sem við lásum. Og stöku sinnum er áhrfin svo mikil að við hugsum ekki aðeins um það sem við lásum heldur förum við að fara eftir því sem textinn fjallaði um. Ég trúi því að Jesús hafi gert kraftaverk. Í mínum huga eru sögurnar um Jesú ekki lygasögur. Heldur þvert á móti sannleikur sem tjáir ást Guðs er sannast með

verkum Jesú Krists. Og kærleiksverkin sem hann vann gefa orðum hans og heilnæmri kenningu óendanlega mikla vigt. Ég trúi því líka að hann hafi eftri mikla þjáningu dáið og risið upp frá dauðum og að ég fái líka að lifa þegar ég er dáinn. „Barnalegt“ gæti einhver sagt og svara má: „Já, örugglega“ en það er gott að eiga trú sem er manni gleði, hæli og styrkur í öllum aðstæðum lífsins. Þegar Jesús vann kraftaverk var það ekki aðeins fyrir þau sem nutu þeirra. Heldur eru þau til að sýna okkur hvernig við eigum að leitast við að lifa. Heilbrigðisþjónusta Jesú var endurgjaldslaus fyrir þau sem nutu og við eigum samkvæmt því að byggja samfélag þar sem enginn þarf að borga fyrir heilbrigðisþjónustu. Á vissan hátt má segja að Jesús hafi verið einkasjúkrahús sem ekkert kostaði að leita til. Eitt annað má læra af þessum kraftaverkasögum en það er að við erum öll jafnverðmæt fyrir Guði og að hann elskar okkur öll jafnmikið eins og gengur og gerist með góða foreldra. Og þannig eigum við að vera hvert við annað. „Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra.“ Er einhver regla betri til sem á við um mannleg samskipti og samfélag. Þessi regla er líka ein af þeim sem siðaboðskapur krisitnnar trúar byggir á og er hún kenndi í fermingarundirbún-

inginum í vetur. Og í framhaldi af þessu vil ég minna á að fermingarstarfið fer að byrja og minni ég á þau sem fengu innritunarblaðið í fermingarfræðsluna að skila þeim inn á næstunni. Og þau sem ekki fengu blaðið en vilja fermast geta fengið skráningarblaðið í Guðríðarkirkju. Já sumri hallar og vetrarstarfið á mörgum sviðum í Grafarholti og Úlfarsárdal nálgast okkur vonandi hægt og rólega með tilhlökkun. Vonandi fáum við gott haust, eins fallegt og sumarið var a.m.k. hér syðra. Og þegar ég fer með bænirnar mínar bið ég Guð að blessa allt skólastarfið, börnin, unglingana, foreldra þeirra, fullorðna námsmennsem og allt starfsfólk skólanna. Ég vona líka að þau sem langar í berjamó en eiga það eftir komist í tæka tíð, en hvað er betra en pönnukökur með rjóma og nýrri bláberjasultu. Já, vonum og verum glöð því við eigum svo einfaldar og fallegar leiðbeiningar um það hvernig við getum gert allt betra, jafnvel þó rigni og maður fái smá hausts-heilkenni í sunnudagsregni um miðjan ágústmánuð. Það er allt í lagi. Því eins og skáldið Matthías sagði: „Skín Guðdómssól á hugarhimni mínum, sem hjúpar allt í kærleiksgeislum þínum.“ Lifum glöð. sr. Karl V. Matthíasson

Grafarholtsblað­ið­ 698-2844 Segulkubbarnir egu Te Tegu frá T

Kubbarnir Kubbarnir eru með segli og gefa barninu tækifæri til þess að láta ímyndunaraflið njóta sín og skapa sína eigin veröld.

Te Tegu fást í verslun KRUMMA. Vönduðu segulkubbarnir frá Tegu

oðaðu úrvalið skoðaðu Kíktu við og sk .kru w..krumma.is www.krumma.is eða á www

®

Gylfaflöt 7

112 Reykjavík

587 8700

krumma.is

krumma@krumma.is

Opið 08.30 - 18.00 mán-fös 11.00 - 16.00 lau


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/08/16 03:02 Page 15

15

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ingibjörg Jónsdóttir, Þórhildur Svavarsdóttir, Ragnhildur Theódórsdóttir og Svanhildur Jóhannesdóttir.

Heiða Ólafsdóttir sönkona söng nokkur lög og Sigrún færði henni fallegan blómvönd.

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Sirrý, Erla og Auður brostu sínu blíðasta til ljósmyndarans.

– gefðu okkur tækifæri! Söfnunarkassar í þínu hverfi eru m.a. við: Skátamiðstöðina Hraunbæ 123

Bardömurnar, Guðrún Helga Bjarnadóttir, Dóra Petersen, Unnur Óladóttir og Torfhildur Samúelsdóttir.


ร rbรฆ 9. tbl. okt._ร rbรฆ 1. tbl. Janรบar.qxd 16/08/16 11:04 Page 16

10

ร rbรฆjarblaรฐiรฐ

Frรฉttir

Ingibjรถrg ร รฐinsdรณttir sรฆkist eftir 4. sรฆti รญ prรณfkjรถri Sjรกlfstรฆรฐisflokksnis:

ร ll รญ sama liรฐinu ร nรฝafstaรฐinni EM-keppni รพรณtti รพaรฐ frรฉttnรฆmt um allan heim hversu vel viรฐ stรณรฐum viรฐ bakiรฐ รก okkar mรถnnum og hversu leikgleรฐin og stuรฐningurinn var mikill meรฐal ร slendinga, jafnvel รพegar hallaรฐi undan fรฆti. Heimsfrรฉttirnar sรฝndu samhenta รพjรณรฐ meรฐ sterka รพjรณรฐerniskennd sem var til staรฐar รพegar รก รพurfti aรฐ halda. Viรฐ fylltust รถll stolti og gerรฐum okkur mรถrg hver kannski รญ fyrsta sinn grein fyrir รพvรญ aรฐ slรญk samstaรฐa heillar รพjรณรฐar er nรกnast einsdรฆmi. ร aรฐ vill stundum gleymast รญ amstri dagsins aรฐ viรฐ sem byggjum รพetta fallega land erum รถll รญ sama liรฐinu. ร ll viljum viรฐ eiga hรฉr gott lรญf, sjรก ร sland blรณmstra og bรถrnin

okkar eiga bjarta framtรญรฐ. Viรฐ hรถfum รถll รพรฆr vรฆntingar aรฐ hafa รญ okkur og รก, aรฐ eiga samastaรฐ, aรฐ geta aflaรฐ okkur lรญfsviรฐurvรฆris og menntunar og aรฐ viรฐ getum fengiรฐ nauรฐsynlega heilbrigรฐisรพjรณnustu รพegar รก รพarf aรฐ halda. Viรฐ viljum lรญka eiga raunhรฆfa mรถguleika รก รพvรญ aรฐ njรณta รพess sem lรญfiรฐ hefur uppรก aรฐ bjรณรฐa. Kannski รพarf atburรฐ eins og EM til aรฐ minna okkur รก รพessa staรฐreynd. Viรฐ fรถllum of oft รญ รพรก gryfju aรฐ dรฆma nรกungann hart. ร ll hรถfum viรฐ mismunandi bakgrunn og reynsluheim og fรถrum รพvรญ ekki alltaf sรถmu leiรฐ aรฐ markmiรฐinu. Hvert og eitt okkar keppist viรฐ aรฐ nรฝta hรฆfileika sรญna, reynslu og รพekkingu til aรฐ gera sitt besta. ร an-

nig er ein leiรฐ aรฐ markmiรฐinu ekki endilega betri en รถnnur og eรฐlilegt aรฐ skoรฐanir okkar sรฉ aรฐ sama skapi รณlรญkar. Ef viรฐ lรฆrum aรฐ meta รพรฆr leiรฐir sem aรฐrir fara og รพรฆr skoรฐanir sem รพeir mรณta รก รพeirri vegferรฐ gรฆtum viรฐ nรกรฐ svo miklu betri รกrangri, รญ staรฐ รพess aรฐ eyรฐa allri orkunni รญ aรฐ rakka รพaรฐ niรฐur sem ekki samrรฆmist aรฐ fullu okkar skoรฐunum. Alรพingi ร slendinga er gott dรฆmi um slรญkan vettvang. ร egar kosningar hafa fariรฐ fram og bรบiรฐ er aรฐ mynda rรญkisstjรณrn hlรฝtur รพaรฐ aรฐ vera sameiginlegt markmiรฐ allra รพingmanna aรฐ vinna รพjรณรฐinni gagn, รณhรกรฐ stjรณrnmรกlaflokki. ร รก รฆttu รพeir aรฐ snรบa bรถkum saman, styรฐja gรณรฐ mรกlefni og vinna markvisst aรฐ lausnum.

Viรฐ รพurfum ekki sameiginlegan รณvin til aรฐ nรก fram samstรถรฐu. Viรฐ bรบum nรกnast รญ aldingarรฐinum Eden og hรถfum รถll รพau tรฆkifรฆri sem viรฐ viljum til aรฐ gera dvรถlina รกnรฆgjulega fyrir alla. Hรฆttum รพessu argaรพrasi og tรถkum heldur hรถndum saman viรฐ aรฐ lรกta รถllum lรญรฐa vel. EM sannaรฐi aรฐ รพaรฐ er stutt รญ stoltiรฐ og samstรถรฐuna meรฐal ร slendinga, virkjum รพaรฐ jรกkvรฆรฐa og horfum fram รก veg. Tรฆkifรฆrin eru รถll til staรฐar, viรฐ รพurfum bara aรฐ taka sameiginlega รกkvรถrรฐun um aรฐ nรฝta รพau, รพjรณรฐinni allri til hagsbรณta. Hรถfundur er varaรพingmaรฐur og bรฝรฐur sig fram รญ 4. sรฆti รญ pรณfkjรถri Sjรกlfstรฆรฐisflokksins. IIngibjรถrg ร รฐinsdรณttir.

ร annig tรฝnist tรญminn

var รฉg komin langt รบt รก gjรถful miรฐ iรฐjuleysis og leti รพegar hรถgg kom รก lรญnuna eins og รพegar lax tekur. (Ekki รพaรฐ aรฐ รฉg hafi reynslu af รพvรญ.) Varlega drรณ รฉg hrรณรฐugur upp spriklandi frรฉtt รบr dimmblรกu djรบpi netsins um aรฐ virtir vรญsindamenn hefรฐu komist aรฐ รพvรญ aรฐ meint leti einstaklinga vรฆri vegna meรฐfรฆddra yfirburรฐa gรกfnafars. Vรฆri ekki endilega neikvรฆรฐ. Hรบn gรฆti รพvert รก mรณti veriรฐ til merkis um hรกa greindarvรญsitรถlu aรฐ sรถgn รพeirra.

- eftir sr. ร รณr Hauksson ร aรฐ er sama hvaรฐ รพaรฐ er. Allt hefur sinn tรญma. ร rstรญรฐirnar - vetur, sumar, vor og haust hafa sinn tรญma og eins og einhver skrifaรฐi, viรฐ getum ekki breytt รกrstรญรฐunum en viรฐ getum breytt viรฐhorfum okkar gagnvart tรญmanum. Lautarferรฐ fortรญรฐar aรฐ sumri meรฐ heimasmurt nesti og volga mjรณlk รญ flรถsku. Flugnasuรฐ og kapp um aรฐ fรก plรกss รก rauรฐkรถflรณttu teppi meรฐ rauรฐkรถflรณttan dรบk umlykjandi dillandi hlรกtri kynslรณรฐa eftir ferรฐalag รก rykugum รพjรณรฐvegi sveitar einfaldleikans hefur รกtt sinn tรญma. ร aรฐ er eins og EM รญ fรณtbolta hafi รกtt sinn staรฐ og tรญma fyrir einu รกri heldur en nรบ fyrr รญ sumar. Svo hefur tรญminn รพrammaรฐ รก grassverรฐi hugans aรฐ hann er ekki traustsins verรฐur, tรญminn aรฐ bรญรฐa og njรณta augnabliksins eรฐa eins og segir รญ einu lagi Bjartmars Guรฐlaugssonar: โ ร annig tรฝnist tรญminn รพรณ hann birtist viรฐ og viรฐ...โ ร aรฐ er nefnilega รพannig aรฐ lรถngu liรฐinn tรญmi, sem er okkur tรฝndur og viรฐ hรถldum aรฐ birtist okkur viรฐ og viรฐ er dรฝrmรฆtari en allt sem dรฝrmรฆtt er eins og samvera meรฐ fjรถlskyldu og vinum heima og aรฐ heiman. Stundum bรญรฐum viรฐ eftir rรฉtta tรญmanum til einhvers. Einhvers sem hรฆttir til aรฐ enda รก รถskuhaug hugans รพvรญ รก morgun segir sรก lati og aรฐ endingu fellur รญ gleymsku tรญmans.

Allt hefur sinn tรญma, staรฐ og stund. ร aรฐ fann skjaldbรถkufjรถlskyldan vel sem รกkvaรฐ aรฐ fara รญ lautarferรฐ og halda veislu. ร aรฐ tรณk nรญu mรกnuรฐi aรฐ undirbรบa ferรฐina. Eftir sex รกr รก ferรฐinni, var sest niรฐur og tรณk mรกnuรฐi aรฐ laga til รญ kringum sig รกรฐur en tekiรฐ var upp รบr matarkรถrfunni. En รพรก kom รญ ljรณs aรฐ saltiรฐ hafรฐi gleymst heima. ร ll voru รพau sammรกla um aรฐ รณmรถgulegt vรฆri aรฐ njรณta veislu รกn salts. Eftir nokkrar vangaveltur var รกkveรฐiรฐ aรฐ yngsta skjaldbakan skyldi send heim til รพess aรฐ sรฆkja salt. Hรบn samรพykkti, fรบl รญ skapi, aรฐ fara til baka aรฐ sรฆkja saltiรฐ en meรฐ รพvรญ skilyrรฐi aรฐ engin skyldi byrja aรฐ borรฐa fyrr en hรบn vรฆri komin aftur. ร rjรบ รกr liรฐu og ekki kom skjaldbakan. Fjรถgur รกr og svo voru รกrin orรฐin rรบmlega รพrettรกn frรก รพvรญ aรฐ ferรฐin hรณfst og ekki kom skjaldbakan til baka meรฐ saltiรฐ. ร รก gafst nรฆst elsta skjaldbakan upp og sagรฐi: โ ร g get ekki beรฐiรฐ lengur. ร g er aรฐ drepast รบr hungriโ og byrjaรฐi aรฐ fletta umbรบรฐum utan af samloku. En รญ sรถmu andrรก skreiรฐ yngsta skjaldbakan undan runna og hrรณpaรฐi: Sko! ร g vissi aรฐ รพiรฐ mynduรฐ ekki bรญรฐa. โ ร g รฆtla sko ekki sรฆkja saltiรฐ.โ Afhverju skyldi รฉg deila รพessari sรถgu sem รฉg rakst รก fyrr รญ sumar รพegar รฉg var upptekinn viรฐ aรฐ gera ekki neitt. Eรฐa svo vildi eiginkonan mรญn meina og bรฆtti viรฐ aรฐ รฉg vรฆri latur.

ร g er sannfรฆrรฐur um mikilvรฆgi รพess aรฐ vera stundum ekki aรฐ gera neitt og vera latur. Reyndar er รฉg efins um aรฐ รพaรฐ sรฉ hรฆgt aรฐ gera ekki neitt. Til รพess aรฐ geta veriรฐ latur/lรถt รพarf viรฐleytni.

Fรฉsbรณkafรฆrslur vina og vandamanna รญ sumar hafa veriรฐ uppfullar af einhverju sem รพeir eru aรฐ gera eรฐa hafa veriรฐ aรฐ gera. Sundferรฐ, dรฝfingar af klettum, veiรฐar, mรกla handriรฐ, รบtivera almennt eรฐa aรฐ skemmta sรฉr meรฐ glรถรฐum og viรฐ smellum รก โ likeโ um leiรฐ og viรฐ erum sannfรฆrรฐ um aรฐ รพaรฐ sรฉ akkรบrat ekkert aรฐ gerast รญ eigin lรญfi miรฐaรฐ viรฐ รพaรฐ magn gerenda fรฉsbรณkarfรฆrslna aรฐ ekki sรฉ talaรฐ um Instagram og Twitter eรฐa hvaรฐ รพessir miรฐlar allir heita.

Uppveรฐraรฐur lagรฐi รฉg รพetta รก borรฐ fyrir eiginkonuna, sem fyrr hafรฐi รฝjaรฐ aรฐ leti minni. Hรบn fรบlsaรฐi viรฐ รพessu eins og um vรฆri aรฐ rรฆรฐa dragรบldiรฐ fiskmeti. Leit ekki viรฐ รพessu รพรณ รฉg byรฐi upp รก sem meรฐlรฆti aรฐ fรณlk eins og โ รฉgโ , meรฐ hรกa greindarvรญsitรถlu, hafi meiri tilhneigingu til aรฐ eyรฐa tรญma sรญnum รญ sรญnar eigin hugsanir en lรญkamlegt erfiรฐi, Gรกfumenniรฐ รฉg hugsaรฐi. ร aรฐ er sama hvaรฐ รพaรฐ er. Allt hefur sinn tรญma. ร aรฐ birtir viรฐ og viรฐ.

โ ร eir fiska sem rรณa.โ ร ennan gรณรฐa frasa er hรฆgt aรฐ heimfรฆra upp รก nรกnast hvaรฐ sem er รญ tilverunni. Um daginn rรฉri รฉg รบt รก miรฐ internetsins. Ekki

ร รณr Hauksson

ร TFARARSTOFA ร T FA R A R S TO FA ร SLANDS

$XรจEUHNNX .ySDYRJL ร tfararรพjรณnusta sรญรฐan ร tf ararรพj รณnust st ta s รญรฐan 1996

Sverrir Einarsson

sr. ร รณr Hauksson.

Kristรญn Ingรณlfsdรณttir

ร TFARARSTOFA ร TFARARSTOFA HAFNARFJARร A HAFNARFJARร AR R )ODWDKUDXQ D ย ZZZ XWIDUDUVWRID LV ย 6tPDU

Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tryggjum tryggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ hรกmarksgรฆรฐi og S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst Sjรกum jรกum um รถll annars konar rรบรฐuskipti. S rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร LS s 2EYKJAVร K Sร MI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/08/16 11:23 Page 17


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/16 12:54 Page 18

18

Sunnudagaskólinn hefst 4. september

Gamla myndin

Árbæjarblaðið

Upphafi sunnudagaskólans fagnað með fjölskylduguðsþjónustu í Árbæjarkirkju kl. 11.00 sunnudaginn 4. september. Nýtt sunnudagaskólaefni afhent, brúðuleikhús, söngur og gleði

eykjavík Laugarnar í R

Þekkir þú þetta fólk?

Myndin er frá því tímabili þegar margt var á huldu í kvennaboltanum. Bergþór var þjálfari og Heiða Steinsdóttir þekkist á myndinni. Hverjar eru hinar? Sendið okkur endilega upplýsingar á saga@fylkir.is

Himnasending?

Ár­bæj­ar­blað­ið Ritstjórn og

fyrir alla fjölskyld una

Vegna mikillar aðsóknar í sumar lengjum við opnunartíma í Árbæjar- og Vesturbæjarlaug í ágúst Sunnudaginn 14. ágúst Sunnudaginn 21. ágúst Laugardaginn 27. ágúst Sunnudaginn 28. ágúst

kl. kl. kl. kl.

09:00 09:00 09:00 09:00

– – – –

22:00 22:00 22:00 22:00

í þí nu hv erfi

Fr á m or gn i t il kvölds

auglýsingar eru að Höfðabakka 3 Sími: 587-9500

Allir afgreiðslutímar á www.itr.is.

Sími: 411 5000

• www.itr.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/16 10:26 Page 19

19

Fréttir

Árbæjarblaðið

Fréttamolar frá kirkjustarfinu Fjölbreytt starf fyrir alla aldurshópa í Árbæjarkirkju Nú þegar hausta tekur hefst kirkjustarfið aftur að loknu sumarfríi. Árbæjarkirkja býður upp á fjölbreytt starf sem byrjar nú í september. Almennar guðsþjónustur í Árbæjarkirkju eru alla sunnudaga kl. 11. Foreldrarmorgnar eru fyrir þau allra yngstu alla þriðjudagsmorgna kl. 10-12 í safnaðarheimili kirkjunnar og á miðvikudögum kl. 9.30-11.30 í Norðlingaholti. Notaleg upplifun fyrir foreldra og börn. Boðið upp á morgunhressingu. Spennandi dagskrá, uppákomur og fyrirlestar eru einu sinni í mánuði. Kyrrðastundir alla miðvikudaga kl.12.00. Altarisganga og fyrirbænir. Léttur hádegisverður á vægu verði. Allir velkomnir. Starf eldri borgara (opið hús) alla miðvikudaga kl.13.00-16.00 Sunnudagaskólinn er í safnaðarheimili kirkjunnar á sunnudögum kl. 11 þar sem ungir og aldnir skemmta sér saman. Brúðuleikhús, söngur, biblíusögur og mikil gleði. Á virkum dögum er boðið upp á sérstakt starf fyrir bæði 6-9 ára börn (STN starf) og 10-12 ára börn (TTT- starf). Unnið er með kristin gildi í gegnum leik, sögur og söngva. Skrá þarf sérstaklega börnin í STN (6-9 ára) og TTT-starfið (10-12 ára). Allt barna- og unglingastarf á vegum Árbæjarkirkju er foreldrum að kostnaðarlausu. Unglingarnir í æskulýðsfélaginu saKÚL hittast á fimmtudagskvöldum kl. 20.15. Unglingastarfið er opið öllum ungmennum og hvetjum við fermingarbörnin sérstaklega til að taka þátt. Tímasetningar og allar nánari upplýsingar http://www.arbaejarkirkja.is

er að finna heimasíðu kirkjunnar

R Reykjavíkurmaraþon eykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 20. ágúst

maraÞon a k k a r K íslandsbanka

Skráningarhátíð Skráningarhátíð Krakkamaraþonsins Kr akkamaraþonsins 18.-19. 18. -19. ágúst Hittumst á skr skráningarhátíðinni áningarhátíðinni í LLaugardalshöll augardalshöll Kr akkamaraþon Íslandsbanka ffer Krakkamaraþon er fr fram am 20. ágúst oogg er ætlað bbörnum örnum 8 ár áraa oogg yngri. Skr Skráningarhátíð áningarhátíð er haldin í Laugardalshöll Laugardalshöll í dag fimmtudag kl. 15-20 oogg á morgun morgun föstudag föstudag kl. 14-19. Þar er hægt að skrá skrá börn börn til þáttt gn. hægt þátttöku hlaupagögn. öku og og sækja um leið boli boli og og hlaupagö verður þþétt étt sk emmtidagskrá á hlaupadeginum Það verður skemmtidagskrá hlaupadeginum milli kl. 13 oogg 15.30. Hæst bber er auðvit að hlaupið sjálft en einnig mun Sirkus Íslands auðvitað skemmta rreglulega eglulega yyfir fir daginn oogg skemmtigarður skemmta skemmtigarður verður verður settur upp í Hljómskálagarðinum garðinum þar sem í bboði oði verður verður fjölbreytt fjölbrey tt skemmtun skemmtun fyrir bbörnin. örnin. fyrir A llar nánari upplý singar eru á mar athon.is Allar upplýsingar marathon.is


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/16 13:33 Page 20

NÝTT Í BÓNUS

30%

Meira magn

Sama verð

1kg

385

498

2.598 kr. 907 g

kr. 1 kg

krr. kg

Danpo Kjúklingur Danskur,, heill, frosinn

GOTT TT VERÐ RÐ Í BÓNUS BÓ ÓNUS

a rlf a r ý d Ó fur l á j s a d d að kry

698 kr. kg

259

59

KS Lambasúpukjöt súpukjöt Frosið

KS Lambalifur Frosin

Faxe Kondi 330 ml

1.298 kr. kg 100%

krr. kg

krr. stk.

kjöt

2.198 krr. kg

1.898 kr. kg

759

Bónus 100% Kjúkling Kjúklingabringur b ingur Ferskarr, ekke ekkert ert við viðbætt vatn

Kjörfugl Kjúklingabringur Ferskar

Kjörfugl Kjúklingur Ferskurr, heill

kr. kg

a r e k s p p u Ný

298 krr. 500 g

259 krr. kg

259 krr. kg

lrætur 500 g

4mU\KHNH -PTT[\KHNH" ! ! ࠮ - Z[\KHNH" ! ! ࠮ 3H\NHYKHNH" ! ! ࠮ :\UU\KHNH" ! ! Opnunartími í Bónus: 21. ágúst LóH TLóHU IPYNóPY LUKHZ[ =LYó NPSKH [PS VN TLó 21.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.