Arbaejarbladid 6.tbl 2010

Page 1

Ár­bæj­ar­blað­ið 6.­tbl.­­8.­árg.­­2010­­júní

Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Graf­ar­holti

%-

-

!"

%

#! !

Hraunbæ115 – 110 Rvk. Sími 567– 4200 Fax 567– 3126 Netfang: arbapotek@internet.is

# '

Árbæjarblaðið Ritstjórn­og­ auglýsingar­ Höfðabakka­3 Sími­587-9500

Ekta herrastofa Pant­ið­tíma­­í­síma

511–1551 Hárs­nyrt­ing­Villa­Þórs­ Lyng­hálsi­3­

Op­ið­virka­ daga­frá­ kl.­9-18.30 Laug­ar­daga­ frá­kl.­10–14

Ungir drengir eru áhugasamir þegar kemur að veiðiskap og þá er ekki verra að hafa einn reynslumeiri veiðimann með í för. Ljósmyndari Árbæjarblaðsins rakst á þessa veiðimenn á dögunum við Reynisvatn Grafarholti. ÁB-mynd PS

PH­Bón

Árbæjarblaðið

Húseigendur og Húsfélög ATH!

Ég­er­búin­að­opna bón-­og­þvottastöð­í hverfinu­þínu­að Stangarhyl­3­ (Samhjálparhúsinu)

Ódýr­og­góð þjónusta

PH­Bón S:­660-8651

Hársnyrtistofa Op­ið­virka­daga 09-18­ Lokað­á­ laugardögum í­sumar

Höfð­abakka­1­ S.­587-7900

VIÐ ERUM HÉR FYRIR ÞIG Við erum 8 manna samhentur hópur hér í Hraunbæ sem starfar með það að markmiði að veita þér persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf. Við erum hér alla virka daga frá 9.00-16.00. Einnig getur þú hringt eða sent okkur tölvupóst og við finnum hentugan tíma handa þér. Okkur er ávallt sönn ánægja að taka vel á móti þér. Með bestu kveðju, Ýlfa Proppé Einarsdóttir, útibússtjóri í Árbæ arbaer@byr.is

BYR | Sími 575 4000 | www.byr.is


2

Fréttir

Árbæjarblaðið

Ár­bæj­ar­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: abl@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Ritstjórn: Höfðabakki 3 - símar 587– 9500 og 698–2844. Netfang Árbæjarblaðsins: abl@skrautas.is Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir. solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur/Landsprent. Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti, Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 (660 fyrirtæki).

Styrkjafárið Íslenskir stjórnmálamenn eiga í verulegri vök að verjast þessa dagana. Að þeim er sótt úr öllum áttum og líklegra er en ekki að framundan sé mikil endurnýjun á meðal stjórnmálamanna. Virðist það vera eina færa leiðin til að auka á ný tiltrú almennings á stjórnmálamenn landsins og gildir því einu hvar í flokki þeir standa. Stjórnmálamönunum er að vissu leyti vorkunn. Þeir fóru fram úr sér í prófkjöum í mesta góðærinu og tóku við styrkjum frá fyrirtækjum og einstaklingum sem þeir sjá eftir í dag að hafa þegið. En er sanngjarnt gagnvart stjórnmálamönnunum að leiða þá hvern af öðrum í gapastokkinn fyrir það að hafa þegið styrki frá útrásarvíkingunum sem í dag eru í slæmum málum? Spyr sá sem ekki er viss. Þeir sem hæst hafa ættu að líta í eigin barm og velta því fyrir sér í hreinskilni hvað þeir hefðu gert í sömu stöðu. Hér er ekki verið að bera blak af stjórnmálamönnum, þvert á móti. En ef það á að vera eitthvað réttlæti í því að krefjast afsagnar þeirra stjórnmálamanna sem tóku við styrkjum frá útrásarvíkingunum og fyrirtækjum þeirra, þá er ég hræddur um að ekki verði margir eftir alþingismennirnir í fullu starfi. Og kannski er það einmitt það sem þorri landsmanna vill, hreinsa algjörlega út. Hræddur er ég um að stjórnmálin yrðu í langan tíma að jafna sig eftir slíkar hreinsanir. Nú líður senn að því að grínistinn Jón Gnarr setjist í stól borgarstjóra í Reykjavík. Ekki byrjar það vel ef Besti flokkurinn ætlar sér að standa við loforðið um ísbjörninn í Húsdýragarðinn. Það ku kosta 3-400 milljónir eða meira en það kostar að eyða öllum biðlistum barna eftir leikskólaplássi í höfuðborginni. Ef grínararnir ætla að standa við þetta kosningaloforð sitt þá byrjar ferill þeirra ekki vel. Kosningaloforðið var nefnilega fáránlegt frá upphafi og greinilega alveg óundirbúið. Svo sannarlega vonandi að svo verði ekki um fleiri verk grínaranna í borgarstjórn.

Tilþrifin eru stórbrotin hjá konunum en aðalatriðið eins og alltaf að vera með.

Brennóæði meðal kvenna í Árbænum

Ungar og ferskar konur í Árbænum hafa tekið upp á því ð stunda Brennó reglulega í hverfinu og þessi gamli en skemmtilegi leikur nýtur sívaxandi vinsælda. Fyrir nokkrum vikum byrjuðu nokkrar konur að hittast bakvið Árbæjarskóla (hjá skúrunum) á miðvikudagskvöldum kl. 20:30-21:30.

Yfirleitt mæta um 20 konur og stelpur á öllum aldri og skipt er í 2 eða 4 lið eftir mætingu. Konurnar hafa farið fram á það við hverfisráð Árbæjar að fá afnot af körfuboltavellinum á móts við Hraunbæ 6270 og beðið um að hann verði tekinn í gegn og merktur. Hverfisráðið samþykkti að senda erindi þeirra til Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar með ósk um úrbætur á vellinum.

Þarna munaði mjóu. Brennó-konurnar eru komnar með síðu á Facebook sem heitir Brennó í Árbæ og hvetjum við sem flesta að

Gleðin er alltaf meðferðis.

Og aftur. Sannkallaðir snilldartaktar.

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

abl@skrautas.is

óska eftir aðgangi þar. Og svo er bara um að gera að drífa sig og mæta í Brennó.


FROSIÐ ER ÓDÝRARA OG FRÁBÆRT Í FERÐALAGIÐ

'+.-

&' '*. &'*.

.. ...-

K S F RO S I Ð L A M B A L Æ R I Í S N E I Ð U M

KS FROSNAR L AMBA SIRLOIN-SNEIÐAR

@ @G# @< G # @<

@G# @<

@ @G# @< G # @<

MM 120 G RÖ

&( (*. &(*.

B 66IIJGG ;;NNG>>GG B

&'* *. &'*.

@ @G# &% HI@# G# &% HI@#

;??ÓÓG 6 86 ## ; 8

..-

@G# @< @G # @<

@G# @< @G # @<

I6=6B7DG< 6G 6G @; ;GDHC>G JC<C6JI6

BÓNUS FERSK T L ASAGNE 1 KG LÁTTU R 25% AFS AU P K F R Á BÆ R

. .-

@ @G# *%% BA G # * % % BA

*+ +* *+*

*.. .

@?yG;J<A ;:GH@JG =:>AA @?Ö@A>C<JG @ ? yG ; J < A ;:GH@ J G =:> A A @ ? Ö @ A > C< J G

FJÓRIR UNGNAUTAAHAMBORG AR AR 80g 4 STK M / BR AUÐI MERKT VERÐ 798 KR / KG.

@ @G# @< G # @<

@G# E@ @G # E@

B B:G@I K:GÁ ++) @G#@< &* 6;HAÌIIJG :G@ I K:GÁ + + ) @ G#@< &* 6;HAÌIIJG

M YLL LLU LU SKÚFFUKAKA SKÚF SK KÚFFFU FU K A K A MYLLU

&*. .&*.-

&( (. &(. @ @G# E@ G # E@

7ÓCJH G>H6HIÓG X LLAARGEE = 6 B 7 D G< 6 G 6 7 G 6 J Á ) H I @

'.-

@G# @< @G # @<

MER K T V ERÐ 1998 K R.KG '% 6;H ;HAÌ AÌII IIIJJG JG

@G# E@ @G # E@

B N A A J H@ Ö ;; J @ 6 @ 6 ( - % g

&. .&.@G# E@ @G # E@

7 Ó C J H C 7 6 @ 6 Á6 > G @ A : > C J = G > C < > G

N AH6C 86 ## '- @@ G## E

M E Ð S Ú K K U L A Ð I E ÐA K A R A M E L L U

&* *. &*. @G# E@ @G # E@

7ÓCJH =G ÌH6A 6I (*%<

&&& @G# E@ @ G # E@

BÓNUS PYLSUBRAUÐ 5 STK. STK.

*.. @G# @< @G # @<

L UR BÓNUS PYLS 2255% AFSLÁTTUR AFSLÁT ÁT TTUR UR 25%

..-

@ @G# *%% BA G # * % % BA


4

Matur

Árbæjarblaðið

Humarhalar, kjúlli og súkkulaðikaka - að hætti Svanhvítar og Helga

Svanhvít Ósk Jónsdóttir og Helgi Ólafsson, Skógarási 1, eru matgæðingar okkar að þessu sinni. Hér fara á eftir afar girnilegar uppskriftir þeirra að þrírétta máltíð og verði ykkur að góðu lesendur góðir.

Humarhalar í forrétt Humarhalar stórir. Smjör. Salt og hvítlaukskrydd. Humarhalaskelin klippt. Smjörklípa

sett á hvern hala og humarhalarnir kryddaðir. Loks er þeim raðað á grillið eða í mót og humarinn hitaður í 5 mínútur.

Kjúklingur í grænni í aðalrétt (eins og börnin skírðu hann)

5 Kjúklingabringur ca.1 á mann. 2 krukkur grænt pestó. Hálf flaska sýróp (Steeves Maples). Kjúklingur kryddaður með kjúklingakryddi. Pestó og sýróp er hrært

#

Matgæðingarnir Svanhvít Ósk Jónsdóttir og Helgi Ólafsson ásamt börnum sínum þremur. saman og hellt yfir. Rétturimnn er síðan hitaður í ofni í 25-30 mínútur. Meðlæti: Salat. Hrísgrjón. Brauð.

ÁB-mynd PS Þeyta eggin í 10 mínútur. Bræða súkkulaði, smjör og sykur. Bæta kaffi út í, hella saman við egg og blanda saman. Setja í eldfast mót og bakað í 45 mínútur. Kakan á að vera blaut og borin fram með ís eða þeyttum rjóma. Smart að strá flórsykri yfir og skreyta með

Frönsk súkkulaðikaka 4 egg. 250 gr. gæðasúkkulaði (100 gr. 70% súkkulaði og 150 gr. suðusúkkulaði). 200 gr. smjör. 200 gr. sykur.

Borgþór og Arna eru næstu matgæðingar Helgi Ólafsson og Svanhvíti Ósk Jónsdóttur, Skógarási 1, skora á Borgþór Egilsson og Örnu Ásmundardóttur, Skógarási 5, að koma með uppskriftir í næsta blað. Við birtum gómsætar uppskriftir þeirra í næsta Árbæjarblaði sem kemur út 1. júlí. jarðaberjum.

1 dl. expresso kaffi.

Verði ykur að góðu, Svanhvít Ósk og Helgi

Hita ofn í 175 gráður.

%- 2% 0 ,% % ) 3 ! "" # #"(%

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

%0 (! "0 " ) 3 ! "" - ! #+ " $$ - *** % &

!

Tilboð á klippingu í júní "

! !

!!

!

Herraklipping 2000 kr, dömuklipping 3000 kr Breytilegur opnunartími ! ! !- hægt !að koma á! kvöldin! Sími 587-2111 - Selásbraut 98

!

!

!

!

!

! !

Hjólhýsi - Fellihýsi - Aftanívagnar ! Allar almennar !! ! og ! ! viðhald. ! ! viðgerðir Standsetning fyrir sumarið. Skilum vagninum skoðuðum, ef óskað er. Verið klár fyrir sumarið. ! Sími 555 6670 - www.velras.is Rauðhellu 16 - Vagnhöfða 5

!


Nellikur

Fúksíur

Mini hengipetunia

Sólblóm

Betlehemstjarna kr

Begonia kr

1.080kr

650kr

795kr

1.250kr

995

990

Stjúpur | Alísur | Fjólur | Silfurkambur | Flauelsblóm

10 sumarblóm í bakka

Margaríta

950kr

895kr

ÍSLENSK SUMARBLÓM Í GARÐINN ÞINN! GARÐHÚSGÖGNIN KOMIN · Staflanlegir stólar · Veðurþolin UVC · Létt · 2 gerðir stóla · 2 stærðir borða · viðhaldsfrí · auðveld í þrifum

20% kynningarafsláttur kynningarafsláttur um helgina!

·

Weber Q320 var á 109.250kr

98.325

verð nú kr meðan birgðir endast

Ís á 100kr – í allt sumar!

Spíran er veitingastaður sem verið er að opna á efri hæð Garðheima. Í Spírunni er áhersla á létta holla rétti í hádeginu ásamt kaffi, ís og bakkelsi.

allt í garðinn á einum stað!

Spíran verður opin frá kl. 11.00 – 17.00 alla daga vikunnar. Stekkjarbakka 6 | sími 540 3300 | www.gardheimar.is


6

Fréttir

Árbæjarblaðið

Margt í boði fyrir 10-12 ára krakka í Árbæ í sumar

!

- sumarstarf fyrir börn fædd 1997 og 1999

Loftnets, gervihnatta, síma og ADSL þjónusta Gerum við og setjum upp loftnet og gervihnetti og veitum alhliða þjónustu vegna síma og ADSL Þjónustum heimili, húsfélög, fyrirtæki og sumarbústaði

Loftnetstækni - sími: 894-2460 loftnetstækni@loftnetstækni.is

Hafðu H affðu samb samband and ^|XT

^ |XT

# L]TZYMLYVT T^

# L]TZYMLYVT T^

Frístundamiðstöðin Ársel býður upp á frístundastarf fyrir 10-12 ára krakka í sumar, (börn fædd 1997-1999). Um er að ræða mikið úrval af smiðjum og skemmtilegum viðburðum. Mikill fjölbreytileiki er í dagskránni hjá ÍTR og því ættu allir krakkarnir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Tímabil starfsins er frá 14. júní til 9. júlí, eða fjórar vikur. Starfsemin verður í boði í félagsmiðstöðinni Tíunni í Árbæ. Skráning fer fram á Rafrænni Reykjavík, veljið staðinn Ársel Tían ef þið ætlið að skrá á smiðjur í Tíunni. Smiðjur í Tíunni, við Rofabæ (fyrir börn í Norðlingaskóla, Selásskóla, Árbæjarskóla og Ártúnsskóla): Vika 1: 14. - 18. júní Mánudagur 14. júní kl. 13:00-16:00 - Sundferð í Lágafellslaug, kr. 300 Þriðjudagur 15. júní kl. 10:00-14:00 - Heimsókn í Borgarleikhúsið, kr. 300 Miðvikudagur 16. júní kl. 13:00-16:00 - Opið hús (engin skráning) Föstudagur 18. júní kl. 10:00-12:00 - Sælkerasmiðja (brauð og brjóstsykur), kr. 600 Vika 2: 21 – 25. júní Mánudagur 21. júní kl. 13:00-16:00 - Leiklistasmiðja (dagur 1), kr. 600 Þriðjudagur 22. júní kl. 10:00-13:00 - Flugdrekasmíði, kr. 600 Þriðjudagur 22. júní kl. 13:00-16:00 - Leiklistasmiðja (dagur 2, framhald) Miðvikudagur 23. júní kl. 13:00-16:00 - Leiklistasmiðja (dagur 3, framhald) Fimmtudagur 24. júní kl. 10:00-14:00 - Heimsókn í 365 fjölmiðla, kr. 300 Föstudagur 25. júní kl. 10:00-12:00 - Sælkerasmiðja (pizza og muffins), kr. 600 Vika 3: 28. júní – 2. júlí Mánudagur 28. júní kl. 13:00-16:00 - Amerískur íþróttadagur, kr. 300 Þriðjudagur 29. júní kl. 10:00-15:00 - Tónlista og söngsmiðja, kr. 300 Miðvikudagur 30. júní kl. 13:00-16:00 - Stensilsmiðja, kr. 600 Fimmtudagur 1. júlí kl. 10:00 16:00 - Nauthólsvík, kr. 300 Föstudagur 2. júlí kl. 10:00-12:00 - Sælkerasmiðja (mexikómatur og brúnkaka), kr. 600 Vika 4: 5. – 9. júlí Mánudagur 5. júlí kl. 12:00-16:30 - Fjölskyldugarður, kr. 300 Þriðjudagur 6. júlí kl. 10:00-16:00 - Gengið á Esjuna, kr. 600 Miðvikudagur 7. júlí kl. 12:30-15:30 - Heimsókn á Slökkvistöðina, kr. 300 Fimmtudagur 8. júlí kl. 9:00-13:00 - Siglingasmiðja í Siglunesi, kr. 300 Föstudagur 9. júlí kl. 10:00-12:00 - Sælkerasmiðja (hamborgaragerð og shake), kr. 600


Viรฐ V iรฐ รฆtlum aaรฐ รฐg gera era betur


8

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

b bfo.is fo.is 7^[gZ^Ă‚VkZg`hi¨Ă‚^ ;g^Ă‚g^`h Ă“aV[hhdcVg Z][ 7^[gZ^Ă‚VkZg`hi¨Ă‚^ ;g^Ă‚g^`h Ă“aV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

>M MJNN OM M M<DID I

D Ă M Ă H AM AO P M K

FrĂŠttir

Ă Q@BBNKJ Q@BBNKJMO Q MO Ă NPH<M NPH<M BG

BG

S VO

SV

T T UĂ? ĂžJ Ă“ N US

TA

OT TUĂ? ĂžJĂ“NUS

TA

SMIĂ?JUVEGI 22 ((GRÆN GRÆN GA GATA) ATTA) ¡ 200 KĂ“PAVOGI KĂ“PAVOGI ¡ SĂ?MI: 567 7360

Ă’lcäddo^Ă´aĂ´ ia `cggno^Ă´aĂ´ ef) ,25,0 v AlĂ•\Ăšlcl nĂĄĂĄgĂ´l ( `dĂŞf\l_snnĂ´l Ăš`chaĂ´l

NogĂ´lncf\iä Ă• eilnog ( ôä_chm el) ,/)4++ )( Ăžessar flottu stelpur skemmtu sĂŠr vel Ă­ knattspyrnuskĂłlanum hjĂĄ Fylki.

Ă B myndir Einar Ă sgeirsson

0 någôl å fdçm `sfadô g_ä

à r­bÌj­ar­blað­ið

587-9500

Q_aamjiln v Nnçlbê`äô ,2 v ,,+ M_sedôpåe v Någc 022 0000

Erum­flutt­að­ HÜfðabakka­3

à r­bÌj­ar­blað­ið Gleðin og ånÌgjan er aldrei langt undan hjå Fylkisstelpunum.

Knattspyrnuskóli Fylkis Gleði og ånÌgja skein úr hverju andliti Þegar à rbÌjarblaðið var å ferð og heimsótti knattspyrnuskóla Fylkis Þar sem ungar knattspyrnukonur åttu hlut að måli. Mikil Þåtttaka er gjarnan í skólanum og Þar una allir hag sínum vel. Stelp-

+ Exide hleĂ°slutĂŚki

TUDOR frĂ­stundarafgeymir

=

urnar lÌra mikið undir stjórn góðra leiðbeinenda og skólinn er mikilvÌgur Þåttur í starfi knattspyrnudeildar til lengri tíma litið. Einar à sgeirsson tók myndirnar sem hÊr fylgja með.

RafmagnaĂ° frĂ­... ĂĄr eftir ĂĄr

M t ú Mesta úrvall llandsins dsins af rafgey d rafgeymum g ymum y fyrir húsbíla, hjólhýsi og fellihýsi Þetta eru eflaust knattspyrnukopnur framtíðarinnar hjå Fylki.

SvanhvĂ­t SverrisdĂłttir viĂ°skiptastjĂłri Ă rmĂşla

Yfir 70% viĂ°skiptavina okkar mĂŚla meĂ° MP banka viĂ° ĂŚttingja sĂ­na og vini.* ĂžaĂ° eru ĂĄnĂŚgjuleg meĂ°mĂŚli. *skv. ĂžjĂłnustukĂśnnun MP banka febrĂşar 2010

VarfĂŚrni, einfalt ĂžjĂłnustuframboĂ° og Ăśrugg vinnubrĂśgĂ° skipta Ăśllu mĂĄli fyrir fĂłlk og fyrirtĂŚki. Ăžannig ĂĄ banki aĂ° vera. Debetkort Launareikningur Kreditkort Netbanki

NetgreiĂ°sluĂžjĂłnusta Gjaldeyrisreikningar SparnaĂ°arreikningar YfirdrĂĄttur

www.mp.is • 540 3200 • à rmúla 13a • Borgartúni 26

Aug­lýs­inga­sími­587-9500


8

Ă rbĂŚjarblaĂ°iĂ°

b bfo.is fo.is 7^[gZ^Ă‚VkZg`hi¨Ă‚^ ;g^Ă‚g^`h Ă“aV[hhdcVg Z][ 7^[gZ^Ă‚VkZg`hi¨Ă‚^ ;g^Ă‚g^`h Ă“aV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

>M MJNN OM M M<DID I

D Ă M Ă H AM AO P M K

FrĂŠttir

Ă Q@BBNKJ Q@BBNKJMO Q MO Ă NPH<M NPH<M BG

BG

S VO

SV

T T UĂ? ĂžJ Ă“ N US

TA

OT TUĂ? ĂžJĂ“NUS

TA

SMIĂ?JUVEGI 22 ((GRÆN GRÆN GA GATA) ATTA) ¡ 200 KĂ“PAVOGI KĂ“PAVOGI ¡ SĂ?MI: 567 7360

Ă’lcäddo^Ă´aĂ´ ia `cggno^Ă´aĂ´ ef) ,25,0 v AlĂ•\Ăšlcl nĂĄĂĄgĂ´l ( `dĂŞf\l_snnĂ´l Ăš`chaĂ´l

NogĂ´lncf\iä Ă• eilnog ( ôä_chm el) ,/)4++ )( Ăžessar flottu stelpur skemmtu sĂŠr vel Ă­ knattspyrnuskĂłlanum hjĂĄ Fylki.

Ă B myndir Einar Ă sgeirsson

0 någôl å fdçm `sfadô g_ä

à r­bÌj­ar­blað­ið

587-9500

Q_aamjiln v Nnçlbê`äô ,2 v ,,+ M_sedôpåe v Någc 022 0000

Erum­flutt­að­ HÜfðabakka­3

à r­bÌj­ar­blað­ið Gleðin og ånÌgjan er aldrei langt undan hjå Fylkisstelpunum.

Knattspyrnuskóli Fylkis Gleði og ånÌgja skein úr hverju andliti Þegar à rbÌjarblaðið var å ferð og heimsótti knattspyrnuskóla Fylkis Þar sem ungar knattspyrnukonur åttu hlut að måli. Mikil Þåtttaka er gjarnan í skólanum og Þar una allir hag sínum vel. Stelp-

+ Exide hleĂ°slutĂŚki

TUDOR frĂ­stundarafgeymir

=

urnar lÌra mikið undir stjórn góðra leiðbeinenda og skólinn er mikilvÌgur Þåttur í starfi knattspyrnudeildar til lengri tíma litið. Einar à sgeirsson tók myndirnar sem hÊr fylgja með.

RafmagnaĂ° frĂ­... ĂĄr eftir ĂĄr

M t ú Mesta úrvall llandsins dsins af rafgey d rafgeymum g ymum y fyrir húsbíla, hjólhýsi og fellihýsi Þetta eru eflaust knattspyrnukopnur framtíðarinnar hjå Fylki.

SvanhvĂ­t SverrisdĂłttir viĂ°skiptastjĂłri Ă rmĂşla

Yfir 70% viĂ°skiptavina okkar mĂŚla meĂ° MP banka viĂ° ĂŚttingja sĂ­na og vini.* ĂžaĂ° eru ĂĄnĂŚgjuleg meĂ°mĂŚli. *skv. ĂžjĂłnustukĂśnnun MP banka febrĂşar 2010

VarfĂŚrni, einfalt ĂžjĂłnustuframboĂ° og Ăśrugg vinnubrĂśgĂ° skipta Ăśllu mĂĄli fyrir fĂłlk og fyrirtĂŚki. Ăžannig ĂĄ banki aĂ° vera. Debetkort Launareikningur Kreditkort Netbanki

NetgreiĂ°sluĂžjĂłnusta Gjaldeyrisreikningar SparnaĂ°arreikningar YfirdrĂĄttur

www.mp.is • 540 3200 • à rmúla 13a • Borgartúni 26

Aug­lýs­inga­sími­587-9500


- &

3+!

' 5

+4--

& = 5 8 5 ;+ 9 )!

+

+")&-#

Árbæjarblaðið er lesið á hverju heimili Mest lesni fjölmiðillinn í Árbæ og Grafarholti? Auglýsingarnar skila árangri í Árbæjarblaðinu )0#

587-9500


11

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hér er tekið á því og áhuginn skín úr hverju andliti.

Þarft þú að losna við köngulær?

ÁB-myndir Einar Ásgeirsson

Mikið fjör og mikill áhugi

Eins og alltaf er mikill áhugi og mikið fjör í knattspyrnuskóla Fylkis. Í knattspyrnuskólanum láta knatt-

spyrnusnillingar framtíðarinnar að sér kveða og sýna listir sínar. Mjög mikill fjöldi barna og unglinga

nýtir sér knattspyrnuskólann ár hvert og þar fer fram mjög þýðingarmikið starf þegar til framtíðar er litið. Einar Ásgeirsson brá undir sig betri fætinum og með myndavélina að vopni kíkti hann á stráka og stelpur í sumarskólanum hjá Fylki og kunnum við honum bestu þakkir fyrir skemmtilegar myndir að vanda.

Brosið er alltaf skammt undan þótt alvaran sé mikil.

F Fá!u á!u llitun itun og p plokkun lokkun h hjá já ok okkur. kur.

Greifynjan Greifynjan S Snyrtistofa nyrtistoffa s:5879310 s:5 :5879310 - Grei Greifynjan.is G fynjan.is

Það er gott að eiga mömmu sem getur skutlað manni í sumarskólann.

Sprett úr spori.

Helmingurinn af þessum guttum heldur greinilega með Arsenal.


12

Fréttir

Árbæjarblaðið

Vorkvöld í Veggsport

Spinning live tónleikar voru haldnir á planinu fyrir utan líkamsræktarstöðina Veggsport við Stórhöfða um síðustu helgi. 62 spinninghjól voru á staðnum og voru þau öll í notkun enda áhuginn og þátttakan mjög mikill. Hljómsveitin Gildran spilaði öll sín bestu lög og var mikið fjör og mikið stuð. Allir þátttakendur fengu gefins boli og svo var kveikt upp í grillinu og stórsteikur grillaðar fram eftir kvöldi. Fólk kom víða að á þessa tónleika þ.a.m. frá Borganesi. Allir virtust ánægðir með skemmtilegt vorkvöld með góðum vinum eftir erfiði og puð vetrarins

Ár­bæj­ar­blað­ið Erum flutt að Höfðabakka 3

Fjölmargir mættu á vorkvöldið hjá Veggsport í Stórhöfða og þar á meðal voru margir Árbæingar.

' ! & " !" "

#

$

* #- #! &

$)

)

Opið: Mánudaga til föstudaga 09-18 - laugardaga 10-14

%%%

#

#!

!

Pöntunarsími: 567-6330


13

Fréttir

Árbæjarblaðið

Viðgerðarþjónusta Alhliða viðgerðir og smurþjónusta. Bilanatalva fyrir flesta bíla. Sími 555 6670 - www.velras.is Rauðhellu 16 - Vagnhöfða 5

Fjör á sundlaugarskemmtun.

Sumaropnun í Tíunni, Fókus og Holtinu

felgur - boddíhluti - mótorhjólastell

- opið í félagsmiðstöðvum fyrir unglinga 13-16 ára í sumar

- járnleiðiskrossa og margt fleira

Frístundamiðstöðin Ársel býður upp á félagsmiðstöðvaopnanir á þremur stöðum í sumar fyrir unglinga í Árbæ, Grafarholti og Norðlingaholti. Opnanirnar verða í Félagmiðstöðinni Tíunni, Fókus og Holtinu fyrir unglinga fædda 1994 og 1996. Sumaropnun hefst mánudaginn 7. júní en þangað til verður vetraropnunartími allra stöðvanna óbreyttur. Allar nánari upplýsingar eru á heimasíðu Frístundamiðstöðvarinnar Ársels og heimasíðum og facebo-

oksíðum allra félagsmiðstöðvanna. www.arsel.is/fokus, www.arsel.is/tian, www.arsel.is/holtid Fókus, sumaropnanir frá 7. júní -9. júlí Mánudagar Þriðjudagar Miðvikudaga Fimmtudagar Föstudagar -

kl. 18-22 kl. 13-16 kl. 18-22 kl. 13-16 LOKAÐ

Mánudagar Þriðjudagar Miðvikudaga Fimmtudagar Föstudagar -

Sandblásum og púðurlökkum

kl. 18-22 kl. 13-16 kl. 18-22 kl. 13-16 LOKAÐ

Holtið, sumaropnanir frá 7. júní -9. júlí

Tían, sumaropnanir frá 7. júní -9. júlí

Mánudagar Þriðjudagar Miðvikudaga Fimmtudagar Föstudagar

kl. 18-22 kl. 13-16 kl. 18-22 kl. 13-16 LOKAÐ

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

T ennis- o Tennisogg fótboltavellir fótboltaavellir til til leigu leigu

Finni! Finni! okkur okkur á

Litlir Litlir vvellir ellir fyri fyrirr 88-10 10 ma manna nna hó hópa. pa. ""i# i# bó bóki# ki# á neti netinu nu o ogg mæti# mæti# me me# # bo bolta. lta. V er# fyri Ver# fyrirr kl klukkutíma ukkutíma lleik eik er aa#eins #eins 3. 000 kr vi rka ddaga. aga. Upplagt Upplagt fyrir 3.000 virka fyrir vi nahópa o vinnufélaga sem vinahópa ogg vinnufélaga sem geta geta ffengi# engi# ssér ér hr essingu á Sportbitanum Sportbitanum á hressingu efti eftir.r.

Glæn!tt Glæn!tt í Egilshöllinni. Egilshöllinni. rábær hr eyfing Tveir hreyfing Tveir tennisvellir tennisvellir til til lleigu. eigu. FFrábær fyrir 2-4 og skemmtun skemmtun fyrir einstaklinga í einu. einu. og 2-4 einstaklinga gó#ir vellir. vellir. Skemmtilegt umhverfi umhverfi o Skemmtilegt ogg gó#ir a# leik leik loknum. loknum. Hr essing í Sportbitanum Sportbitanum a# Hressing Ver# fyrir leik klukkutíma leik Ver# fyrir klukkutíma krr. 3. krr. 3.500 3.500 um kr. 3.000 virka 000 vi rka ddaga aga og og kr. krr. 500. helgar. Spa#aleiga Spa#aleiga kr. helgar.

Bó Bókanir kanir o ogg nánari nánari uppl!singar uppl!singar www.egilshollin.is www.egilshollin.is Sí Sími: mi: 664664-9605 9605

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Bæj­ar­flöt­10­­-­­112­Reykja­vík­­­ Sími­567­8686­­­in­fo@kar.is­­www.kar.is


14

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið


15

Frรฉttir

ร rbรฆjarblaรฐiรฐ

4. jรบnรญ - 19. jรบlรญ

ยฉ ILVA ร sland 2010

Komdu รญ verslun okkar og taktu รพรกtt รญ sumarleiknum รพar sem รพรบ gรฆtir unniรฐ sumarhรบsgรถgn รญ garรฐinn aรฐ andvirรฐi 240.000,- Dregiรฐ verรฐur 21. jรบlรญ

laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mรกnudaga - fรถstudaga 11-18:30 s: 522 4500 www.ILVA.is

ร aรฐ sem hafa ber รญ huga varรฐandi andlรกt og รบtfรถr ร sgrรญmur Rafnsson, rekstrarstjรณri hjรก VรฉlRรกs รก Vagnhรถfรฐa 5.

VรฉlRรกs flytur รญ Vagnhรถfรฐa 5 ,,,,Markmiรฐ okkar er aรฐ viรฐskiptavinir okkar verรฐi รพaรฐ รกnรฆgรฐir meรฐ รพรก รพjรณnustu sem รพeir fรก aรฐ รพeir komi aftur og aftur,โ segir ร sgrรญmur Reynisson, rekstrarstjรณri hjรก VรฉlRรกs Vagnhรถfรฐa 5 en fyrirtรฆkiรฐ opnaรฐi nรฝlega รบtibรบ รพar frรก hรถfuรฐstรถรฐvunum sem eru รญ Hafnarfirรฐi. ,,VรฉlRรกs sรฉrhรฆfir sig รญ รถllum alhliรฐa bรญlaviรฐgerรฐum og viรฐ leggjum รกherslu รก vรถnduรฐ og fagleg vinnubrรถgรฐ. Viรฐ smyrjum bรญla, sjรกum um dekkjamรกlin, fรถrum meรฐ bรญla รญ hjรณlastillingu og sรฆkjum bรญla til

viรฐskiptavina okkar รก hรถfuรฐborgarsvรฆรฐinu og skilum รพeim til baka,โ segir ร sgrรญmur. VรฉlRรกs er vel tรฆkjum bรบiรฐ og meรฐ gรณรฐa aรฐstรถรฐu til viรฐgerรฐa, smurรพjรณnustu, รพjรณnustuskoรฐana, umfelgunar og aรฐra รพรก greiningarvinnu sem รพarf til. ,,Viรฐ munum sinna fรณlksbรญlum, sendibรญlum, hรบsbรญlum sem og รถllum ferรฐavรถgnum og kappkosta viรฐ aรฐ sinna รถllum umkvรถrtunum viรฐskiptavina okkar og hagrรฆรฐa รพannig aรฐ รพeir รพurfi ekki aรฐ leita nema รก einn staรฐ til

$ !#,)

aรฐ fรก lausn sinna mรกla. Viรฐ hรถfum รก lager bremsuvarahluti, olรญu- og loftsรญur, rafgeima, ljรณs og olรญur sem og aรฐra slithluti bรญlsins. Bjรณรฐum viรฐskiptavinum okkar upp รก รพรก รพjรณnustu hรฉr รก hรถfuรฐborgarsvรฆรฐinu aรฐ sรฆkja og senda gegn vรฆgu gjaldi sem er 1500 krรณnur og teljum aรฐ gagnist รพeim vel sem eiga erfitt meรฐ aรฐ komast frรก sem og รพeim sem vilja einfaldlega nรฝta sรฉr รพรก รพjรณnustu,โ segir ร sgrรญmur Reynisson.

Sverrir Einarsson

Hermann Jรณnasson

Jรณn G. Bjarnason

ร TFARARSTOFA ร SLANDS Suรฐurhlรญรฐ 35 Fossvogi โ ข www.utforin.is Vaktsรญmi: 581 3300 & 896 8242 โ ข Sรณlarhringsvakt Komum heim til aรฐstandenda ef รณskaรฐ er Kistur โ ข Krossar โ ข Sรกlmaskrรกr โ ข Duftker โ ข Blรณm โ ข Fรกni โ ข Gestabรณk โ ข Erfidrykkja โ ข Prestur Kirkja โ ข Legstaรฐur โ ข Tรณnlist โ ข Tilkynningar รญ fjรถlmiรฐla โ ข Landsbyggรฐarรพjรณnusta โ ข Lรญkflutningar

ร TFARARSTOFA HAFNARFJARร AR Flatahraun 5a โ ข www.utfararstofa.is Vaktsรญmi: 565 5892 & 896 8242 โ ข Sรณlarhringsvakt Komum heim til aรฐstandenda ef รณskaรฐ er

) -1*$ !) -!&&!& )

$$!) $ !#!) *6& !) 0 ) !5+"3$ ,% +!$ '5 +2) 0 #) & 1 3+, +2) 3$

(!//

!//

'*

!&&,% 0 ,(( !+,& .)!) "3$&!

"4&1

Bryndรญs Valbjarnardรณttir

- ) '$

Lร TTร L

(&,& )+1%!

+!$

'(&,% $$

1%! ,$$'$ !& !* #$,## &


Gjöfin sem alla veiðimenn og konur dreymir um Falleg áletruð flugubox og 1. flokks flugur - með vinsælum laxa- og/eða silungaflugum frá Krafla.is - Tilvalin gjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem gera kröfur - Gröfum nöfn veiðimanna eða lógó fyrirtækja á boxin

Kannaðu málið á Krafla.is eða í síma 698-2844

Rafn Hafnfjörð er án vafa einn allra besti fluguveiðimaður landsins. Rafn hefur mikið dálæti á flugunum frá Krafla.is og hér er hann með 20 punda hæng sem hann fékk nýverið í Víðidalsá. Hængurinn stóri tók rauðan Elliða.

íslensk fluguveiði Skrautás ehf. Sími: 587-9500 / 698-2844


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.