Gæðahandbók útg 3

Page 25

Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi

3. kafli : Uppbygging gæðakerfisins VR 3.01 Lýsing á uppbyggingu kerfisins

Tilgangur Tilgangur þessarar verklagsreglu er að lýsa uppbyggingu gæðakerfisins hjá Malbikunarstöðinni Hlaðbær - Colas hf.

Umfang Þessi verklagsregla gildir um allt gæðakerfið.

Ábyrgð Gæðastjórn ber ábyrgð á að verklagsreglu þessari sé framfylgt og endurskoðun hennar.

Framkvæmd Almennt Uppbygging gæðakerfisins hjá Malbikunarstöðinni Hlaðbær - Colas hf. er skjalfest í meðfylgjandi handbók fyrirtækisins. Kerfið er byggt upp með hliðsjón að ISO 9001 og nær til allrar starfsemi fyrirtækisins. Krafa 7.5.4. í staðlinum um eignir viðskiptavina á ekki við. Skjöl í gæðakerfinu eru verklagsreglur, gátlistar ásamt eyðublöðum, töflum, myndum og hverskonar öðrum skjölum sem ákveðið er að setja inn í kerfið. Verklagsreglur segja til um: • • • • • •

hvað eigi að gera hver ber ábyrgð á framkvæmdinni hvað eigi að skjalfesta hvernig eigi að framkvæma verkið hvernig meðhöndlun gagna og upplýsinga fer fram hvernig eigi að bregðast við gögnum og upplýsingum

Verklagsreglur geta staðið einar án nánari vinnuleiðbeininga og innihalda þá allar ofangreindar upplýsingar eins og við á. Uppbygging verklagsreglu er eftirfarandi: Fram kemur tilgangur reglunnar og umfang, þ.e. hvar í fyrirtækinu gildir reglan. Hver ber ábyrgð á að verklagsreglunni sé framfylgt ásamt endurskoðun hennar. Framkvæmd verklagsreglunnar er útlistun á því hvernig framkvæma á þá þætti sem reglan kveður á um í tilgangi sínum. Í framkvæmd getur verið vísað til ýmissa skjala svo sem vinnuleiðbeininga, eyðublaða eða í töflur og myndir. Í framkvæmd getur verið kveðið á um

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: . maí. 1999

Samþykkt:LPJ

Útgáfa nr.: 4

VR0301 Lýsing á uppbyggingu

Síða 1 af 4 Endurskoðuð: 27.10.2008


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.