Gæðahandbók útg 3

Page 141

Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

7. kafli : Framleiðsla VR 7.02 Framleiðsla á malbiki í færanlegri malbikunarstöð

nákvæmni vigta fyrir steinefni og bik ýmis atriði vegna aðskilnaðar efnis í malbiki hitastigi á biki og í þurrkara yfirbreiðsla og afgreiðsla á malbiki Önnur þau atriði sem geta haft áhrif á gæði framleiðslunar.

Blöndunarstjóri skal tilkynna Sviðstjóra ef hann verður var við að malbikunarstöð vinnur ekki eðlilega og veruleg hætta er á að tjón verði á framleiðslu eða á malbikunarstöð. Verði tjón á eigin tækjum skal tilkynna það til Sviðstjóra og gera viðeigandi ráðstafanir. Blöndunarstjóri skal fylla út tjónaskýrslu að beiðni Sviðstjóra og skila til hans. Rekjanleiki vöru og frágangur eftir framleiðslu Blöndunarstjóri ber ábyrgð á frágangi og hreinsun eftir að framleiðslu er lokið hverju sinni. Allan þann búnað að verki loknu sem notaður er við framleiðslu og afgreiðslu á malbiki ber blöndunarstjóri að sjá um að taka saman og ganga frá þannig að hann glatist ekki eða valdi slysum.

Tilvísanir

VR 06.04 Innkaup og móttaka á hráefnum VR 9.02 Skoðun og prófun á framleiðslu EB 07.01.01 Dagskýrsla við framleiðslu Heilbrigðis- og Öryggisáætlun MHC Alverk ´95 Almenn verklýsing fyrir vega- og brúargerð

Skjalavistun EB 07.01.01 dagskýrslur eru vistaðar hjá blöndunarstjóra i malbikunarstöð Tímaskýrslur starfsmanna við framleiðslu eru vistaðar hjá starfsmanni skrifstofu. Lög og reglugerðir eru geymd hjá öryggisfulltrúa. Allar tjónaskýrslur skal vista hjá Sviðstjóra Verkáætlun og framleiðsluáætlun eru vistaðar á skrifstofu hjá Sviðstjóra Verknúmeraskrá er vistuð á skrifstofu hjá Sviðstjóra

Fylgigögn, sýnishorn EB 07.01.01 Dagskýrsla við framleiðslu(notað ef ekki er til forrit í malbikunarstöðvar (Asphalt Plant Control System))

Ritstýrt af: Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. nóv. 1998

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 4

VR0702 færanleg stöð

Síða 3 af 3 Endurskoðuð: 26.11.2007


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.