Gæðahandbók útg 3

Page 132

Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf.

Gæðakerfi-verklagsregla

7. kafli : Framleiðsla VR 7.01 Framleiðsla malbiks Stöðvarstjóri ber ábyrgð á viðhald, frágangi og hreinsun eftir að framleiðslu er lokið hverju sinni. Allan þann búnað og verkfæri sem notaður er við viðgerð, framleiðslu og afgreiðslu ber honum að sjá um að taka saman, hreinsa og ganga frá þannig að hann glatist ekki eða valdi slysum. Viðhald fer fram í samræmi við Viðhaldsáætlun (Maintenance Manual) frá framleiðandi (KVM)

Rekjanleiki vöru Dagskýrslur stöðvarstjóra, vigtanir bíla í pöntunarkerfi fyrirtækisins, rannsóknir á malbiki og dagskýrslur verkstjóra malbikunar tryggja rekjanleika vöru.

Tilvísanir

VR 3.07 Meðferð frábrigða VR 6.04 Innkaup og móttaka á hráefnum VR 9.03 Gerð og breyting uppskrifta VR 10.01 Þjálfun starfsmanna VR 10.02 Símenntun starfsmanna VR 12.01 Fyrirbyggjandi viðhald VR 12.02 Viðgerðir vegna ófyrirséðra bilana GL 07.01-1 Vinnuleiðbeiningar – Hjólaskófla við malbikunarstöð EB 7.01.01 Dagskýrsla við framleiðslu Viðhaldsáætlun, (Maintenance Plan) frá KVM – verður afhent april 2008 Heilbrigðis- og Öryggisáætlun MHC ÍST EN 13108-21 Factory Production Control

Skjalavistun EB 7.01.01 Dagskýrsla við framleiðslu eru vistaðar hjá stöðvarstjóra Tímaskýrslur starfsmanna malbikunarstöðva eru vistaðar hjá starfsmanni skrifstofu. Handbók/Leiðbeiningar (Manual, Maintenance Plan) malbikunarstöðvar verður vistuð hjá stöðvarstjóra.

Fylgigögn, sýnishorn EB 7.01.01 Dagskýrsla við framleiðslu (notað ef ekki er til forrit í malbikunarstöð)

Ritstýrt af:Jón S.Sigursteinsson

Í gildi frá: 27. nóv. 1998

Samþykkt: LPJ

Útgáfa nr.: 6

VR0701Framleiðsla á malbiki

Síða 4 af 4 Endurskoðuð: 28.03.2008


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.