Synishorn hopverkefni hagstofan

Page 1

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

Hópverkefni Hagstofan

Nöfn Vorönn 2016 Kennari: Jóhanna Geirsdóttir


Efnisyfirlit Bls. ATVINNULEYSI Á ÍSLANDI Í DESEMBER 2010 TIL 2014....................................................................................... 3 VERÐ Á HEITU VATNI Í REYKJAVÍK, 100 M³, ÁN VIRÐISAUKASKATTS ÁRIN 2010 TIL 2015 ................................. 4 VERÐMUNUR Á FERSKUM ÝSUFLÖKUM ........................................................................................................... 5 MANNFJÖLDI EFTIR SVEITARFÉLÖGUM, KYNI, RÍKISFANGI OG ÁRSFJÓRÐUNGUM 2010–2015 ......................... 6 FJÖLDI SKRÁÐRA AFBROTA 2010–2014 ............................................................................................................ 7 LAUN Á ALMENNUM VINNUMARKAÐI EFTIR STARFSSTÉTT OG KYNI ÁRIÐ 2014 .............................................. 8

Yfirlit yfir töflur Tafla 1 Tafla 2 Tafla 3 Tafla 4 Tafla 5 Tafla 6

Atvinnuleysi milli ára í deseber 2010–2014 Verð á heitu vatni í Reykjavík í desemer 2010–2015 Verðmunur á ferskum ýsuflökum í nóvember 2010–2015 Mannfjöldi á Íslandi 2010–2015 Íslenskir og erlendir ríkisborgarar í lok ársfjórðungs 2010–2014 Launamunur karla og kvenna árið 2014


Atvinnuleysi á Íslandi í desember 2010 til 2014 Atvinnuleysi á Íslandi hefur minnkað til muna frá árinu 2010. Árið 2008 varð hér á landi efnahagskreppa sem olli því að mörg þúsund manns urðu atvinnulausir. Með árunum hefur Íslendingum tekist að vinna sig út úr atvinnuleysi og má sjá mesta mun frá árinu 2012 til 2013 eins og sjá má á myndritinu hér fyrir neðan. Ýmis úrræði voru notuð en fólk var hvatt til þess að stunda nám meðan það var á bótum og sent í starfsendurhæfingu sem kom því seinna aftur út á vinnumarkaðinn. Tafla 1 Atvinnuleysi milli ára í deseber 2010–2014

Atvinnuleysi milli ára í desember 2010–2014 14.800

10.500

2010

2011

9.900

2012

8.200

7.900

2013

2014

3


Verð á heitu vatni í Reykjavík, 100 m³, án virðisaukaskatts árin 2010 til 2015 Verðið á töflunni hér fyrir neðan miðast við verðlag á öllu landinu.Verði er safnað samhliða verðsöfnun fyrir vísitölu neysluverðs. Frá janúar 2008 er verði safnað um miðjan mánuð en fyrir þann tíma var verði safnað tvo fyrstu virka daga hvers mánaðar. Tafla 2 Verð á heitu vatni í Reykjavík í desemer 2010–2015

VERÐ Á HEITU VATNI Í REYKJAVÍK, 100 M³, ÁN VIRÐISAUKASKAT TS 14.000 12.000 10.000

10.643

11.207

12.054

12.285

12.486

2013

2014

2015

8.000 6.000

7.299

4.000 2.000 0 2010

2011

2012

4


Verðmunur á ferskum ýsuflökum Verð er miðað við verðlag á öllu landinu.Verði er safnað samhliða verðsöfnun fyrir vísitölu neysluverðs. Frá janúar 2008 er verði safnað um miðjan mánuð en fyrir þann tíma var verði safnað tvo fyrstu virka daga hvers mánaðar. Tafla 3 Verðmunur á ferskum ýsuflökum í nóvember 2010–2015

Verðmunur á ferskum ýsuflökum í nóvember 2010 til 2015 2015

1.741

2014

1.717

2013

1.619

2012

1.557

2011

1.467

2010

1.382 0

500

1.000

1.500

5

2.000


Mannfjöldi eftir sveitarfélögum, kyni, ríkisfangi og ársfjórðungum 2010–2015 Í töflunni hér fyrir neðan er tekið er tillit til fæddra, látinna og búferlaflutninga fyrir viðmiðunardag sem tilkynnt var um innan 10 virkra daga frá lokum ársfjórðungs. Tölurnar geta því verið frábrugðnar mannfjöldatölum 1. janúar og miðársmannfjölda sem hafa aðra uppgjörsaðferð. Tafla 4 Mannfjöldi á Íslandi 2010–2015

Mannfjöldi á Íslandi 2010–2015 330.000 328.000

329.040

326.000 325.620

324.000 322.000 321.890

320.000 318.000

319.560 318.470

316.000 314.000 312.000 2010

2011

2012

2013

2014

Tafla 5 Íslenskir og erlendir ríkisborgarar í lok ársfjórðungs 2010–2014

Íslenskir og erlendir ríkisborgarar í lok ársfjórðungs 2010–2014 Ísl. ríkisborgarar

Erl. ríkisborgarar

306.000

24.230

304.000

25.000 24.000

302.000

22.690

23.000

300.000 298.000

21.160

22.000

21.470 20.930

21.000

296.000

20.000

294.000 297.320

298.630

300.420

302.930

304.820

2010

2011

2012

2013

2014

292.000

19.000

6


Fjöldi skráðra afbrota 2010–2014 Tölurnar hér fyrir neðan sýna að afbrot eru fleiri þegar atvinnuleysi er meira.

Heildarfjöldi afbrota á Íslandi árin 2010 til 2014 80.000

Fjöldi skráðra afbrota

70.000

73.525

60.000

66.039

61.837 57.021

50.000

53.255

40.000 30.000 20.000 10.000 0 2010

2011

2012

2013

7

2014


Laun á almennum vinnumarkaði eftir starfsstétt og kyni árið 2014 Samkvæmt tölunum hér fyrir neðan er þó nokkur launamunur kynja. Því má segja að segja að en sé ekki búið að útrýma launamun kynjanna. Karlarnir eru alltaf með hærri laun er konur. Launamunur karla og kvenna er ennþá mikill. Konur virðast alltaf vera með lægri laun en karlar fyrir sömu vinnu. Tafla 6 Launamunur karla og kvenna árið 2014

Launamunur karla og kvenna árið 2014 1.200 1.005 1.000 810 725

800

635 600

586 451

421

400

388

428 346

385

299

323

283

200 0 Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Stjórnendur

Sérfræðingar

Tæknar og sérmenntað starfsfólk

Skrifstofufólk Þjónustu-, sölu- Iðnaðarmenn og afgreiðslufólk

8

Verkafólk


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.