06–skyndibiti allar glaerur

Page 1

Skyndibitar Nafn, รกfangi, hรณpur


Skyndibiti ▪ Skyndibiti er smáréttur sem er matreiddur á einfaldan hátt, seldur tilbúinn og oftast snæddur án hnífapara. – Skyndibitamatur er mishollur – Oftast er hann fitandi og óhollur.

▪ Skyndibiti er t.d.: – Hamborgari – Pylsa – Samloka – Pítsa

SKYNDIBITAR

2


Pítsa ▪ Pítsa er flatur brauðbotn, oftast kringlóttur, hulinn tómatsósu, áleggi og osti. – Pítsu er hægt að borða á veitingastöðum, baka hana heima eða kaupa hana tilbúna (oft frosna í stórmörkuðum). – Einnig er hægt að panta pítsu með einu símtali og fá hana senda heim nýbakaða.

SKYNDIBITAR

3


Ýmsar gerðir af pítsum Margarita

• Pítsusósa og ostur

Marinera

• Pítsusósa, ostur, túnfiskur, rækjur, sveppir og laukur

Kjötveisla

• Pítsusósa, ostur, nautahakk, pepperoni og beikon

Italiano Hawaiian

SKYNDIBITAR

• Pítsusósa, ostur, skinka, pepperoni og sveppir • Pítsusósa, ostur, skinka og ananas

4


Flatbaka

Pítsa er oft kölluð „flatbaka“ á íslensku

SKYNDIBITAR

Pítsa

Flatbaka

Pizza

5


Samloka ▪ Samloka er tvær eða fleiri brauðsneiðar með áleggi á milli. – Áleggið getur verið margs konar, t.d. kjöt, grænmeti, ostur eða annað. – Brauðið er oftast smurt með smjöri eða majonesi.

SKYNDIBITAR

6


Hamborgari ▪ Hamborgari er vinsæll skyndibiti eins og pítsa og samloka.

▪ Hvers vegna eru hamborgarar kallaðir „hamborgarar“? Hvaðan kemur þetta „ham“?

Kemur orðið borginni Hamborg í Þýskalandi eitthvað við?

SKYNDIBITAR

7


Pítsa – Uppskrift

SKYNDIBITAR

8


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.