Kennsluáætlun 10b haust 15

Page 1

Kennsluáætlanir í 10.bekk haust 2015


Kennsluáætlun, danska, haust 2015 10. bekkur, 3 klukkustundir á viku Kennarar: Guðrún Kristín Þórisdóttir, Svanhildur Snæbjörnsdóttir, Svava Árnadóttir Markmið: Hlustun: • Skilur fyrirhafnarlítið venjuleg fyrirmæli og leiðbeiningar í daglegu lífi. • Getur hlustað eftir tilteknum upplýsingum í samtali eða frásögn. • Skilur heildarinntak í samræðum tveggja um efni almenns eðlis. Lesskilningur: • Getur lesið texta sem tengist viðfangsefninu og fundið ákveðnar upplýsingar. • Getur lesið og skilið nákvæmlega texta eða textabrot þar sem efnið tengist orðaforða sem fengist er við. • Skilur megininntak lengri texta, t.d. smásagna, skáldsagna og blaðagreina. • Geti beitt mismunandi lestraraðferðum í ólíkum tilgangi. Munnleg tjáning: • Getur tjáð sig um málefni sem hann þekkir og beitt tungumálinu af nokkurri nákvæmni hvað varðar framburð, málnotkun og áherslur. • Getur haldið uppi samræðum á eðlilegan hátt. • Getur byrjað og endað samtal (heilsa – kveðja). • Getur haldið stutta, undirbúna kynningu og svarað spurningum um efnið. Ritun:

• • • •

Getur tjáð sig um efni í tengslum við það sem unnið hefur verið með. Getur skrifað samfelldan texta á dagbókarformi. Getur skrifað stuttan texta (80 – 100 orð) út frá lykilorðum. Getur skrifað frásögn þar sem helstu ritunarreglum, greinarmerkjum og málfræði er beitt.

Námsefni Til að ná þeim markmiðum er notast við eftirfarandi námsgögn:

• • • • • • • • •

Ekko, lesbók eftir Ásdísi Lovísu Grétarsdóttur og Ernu Jessen. Ekko, vinnubók , sömu höfundar. Tvær hraðlestrarbækur verða lesnar og prófað úr þeim. Fjölfölduð verkefni í málfræði. Grammatik – málfræðibók. Hlustunaræfingar úr verkefnabók. Samræmd æfingapróf – ljósrit. Danskar kvikmyndir og tónlist. Námsspil.

Kennsluhættir Lögð er áhersla á að hafa fjölbreytni í kennsluháttum þar sem tekið er mið af mismunandi námsnálgun og stöðu nemenda. Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð og samvinnu nemenda. Unnið er jöfnum höndum með meginþætti tungumálsins, lestur, hlustun, talað mál og ritun. Í kennslustundum er unnið með lesbók og vinnbók sem tengist textanum. Auk þess lesa nemendur léttlestrarbækur og texta af ýmsum toga. Lögð er áhersla á að nemendur tileinki sér mismunandi lestraraðferðir, s.s. nákvæmnislestur, leitarlestur og hraðlestur.


Nemendur eru þjálfaðir reglulega að hlusta á mælt mál og vinna verkefni sem prófa skilning á málinu. Málfræði verður samþætt lestri og ritun og verður lögð áhersla á upprifjun helstu orðflokka og einkenni þeirra. Fjölbreytt ritunarverkefni fylgja vinnubók en auk þeirra skrifa nemendur stutta texta frá eigin brjósti, t.d. í dagbókarformi. Nemendur kynnast dönsku samfélagi, menningu og siðum með aðstoð kvikmynda og tónlistar. Samvinnunám verður í fyrirrúmi. Nemendur vinna saman í litlum hópum ( 3 – 4).og ráða þeir nokkru um valið en kennari hefur hönd í bagga. Nemendum eru sett fyrir verkefni sem unnin eru í kennslustundum og heima.Verkefnum skal lokið á tveimur vikum og skipuleggja hóparnir vinnuna jafnt heima og í skóla. Skiladagur er síðasti tími lotunnar (2 vikur) og metur kennari vinnu hvers hóps að henni lokinni. Námsmat Nemendur taka nokkur skyndipróf á önninni ásamt því að vinna þeirra er metin jafnt og þétt. Frekari upplýsingar má finna á Mentor þar sem vægi hvers þáttar kemur fram. Í lok vetrar ( á vorönn) fá nemendur eina einkunn sem er byggð á vægi þessara þátta. Verður sú einkunn gefin í bókstöfunum A-D samkvæmt nýrri aðalnámsskrá.

Á haustönn er eru tveir kaflar lesnir, Sport og motion og Spis dig glad. Nemendur lesa valdar blaðsíður úr köflunum og vinna samsvarandi blaðsíður í vinnubók. Auk þess vinna nemendur þemaverkefni, lesa léttlestrarbók, horfa á danskar bíómyndir og vinna valin verkefni í málfræði.


Kennsluáætlun, enska, skólaárið 2015 - 2016 10. bekkur, 2 x 60 mín á viku Kennarar: Vignir Andri Guðmundsson, Þorsteinn Alexandersson Hæfniviðmið eru í samræmi við Aðalnámskrá Grunnskóla 2014 Hlustun: Getur fyrirhafnarlítið tileinkað sér talað mál um margvísleg málefni í kunnuglegum aðstæðum þegar framsetning er áheyrileg. Nemandi geti án vandkvæða fylgst með aðgengilegu efni í fjöl- og myndmiðlum sér til gagns og ánægju, sagt frá og unnið úr. Lesskilningur: Getur lesið sér til gagns og ánægju almenna texta af ýmsum toga með nokkuð fjölþættum orðaforða og valið lestraraðferð eftir eðli textans og tilgangi með lestrinum. Nemandi geti lesið sér til gagns, ánægju og þroska smásögur og skáldsögur. Munnleg tjáning: Getur tjáð sig áheyrilega um málefni sem hann þekkir, beitt tungumálinu af nokkurri nákvæmni hvað varðar reglur um málnotkun og framburð. Ritun: Getur skrifað lipran samfelldan texta á hnökralitlu máli um efni sem hann hefur þekkingu á, sýnt fram á góð tök á orðaforða og meginreglum málnotkunar, fylgt hefðum varðandi uppbyggingu og samhengi texta og notað tengiorð við hæfi. Námsleiðir Til þess að ná hæfniviðmiðunum er notast við eftirfarandi námsgögn:

• • • • • •

Spotlight 10, lesbók og vinnubók Hlustunaræfingar, s.s. kvikmyndir og tónlist. Hraðlestrarbækur Margmiðlunarefni Þverfaglegt hópverkefni Aukaverkefni: Málfræði, ritun, krossgátur, lesskilningsverkefni o.fl.

Námsmat Námsmat er símat sem felst í kaflaprófum,málfræðiverkefnum og ýmsum öðrum verkefnum sem unnin eru á önninni Einkunn byggir á vinnuframlagi og einstökum verkefnum og könnunum. Vinnuframlagið er metið með einkunnum fyrir vinnubók, könnunum úr hraðlestrarbókum/málfræði og reglulegum kaflaprófum. Notast verður að hluta til við sjálfsmat og jafningjamat í þemavinnu vetrarins. Nánara vægi einstakra verkefna má sjá í verkefnabók í Mentor. Lokaeinkunn í vor er meðaltal úr einkunnum verkefna og prófa sem unnin verða á skólaárinu. Nánar má sjá vægi verkefna og prófa í verkefnabók. Gera má ráð fyrir því að einhverjar breytingar geti orðið á eftirfarandi áætlun. Kennarar tilkynna um allar slíkar breytingar eins fljótt og auðið er.


Tímabil

Efni

ágúst/ september

Spotlight 10 Kafli 1 Málfræði

Október/nóvember

Spotlight 10 Kafli 2 Málfræði

Desember/ janúar

Spotlight 10 Kafli 3 Málfræði

Verkefni

• • • • • •

Kynning á námsefni haustannar. Lesbókin Spotlight 10 afhent ásamt vinnubók. Vinnubók alltaf unnin jafnhliða lesbók. Lesbók: bls. 6-29 Orðalisti 1 Vinnubók: bls. 7-23 Málfræði: bls. 137-146 Kaflapróf 1

• • • • • •

Lesbók: bls. 30-47 Orðalisti 2 Vinnubók: bls. 26-39 Málfræði: bls. 147-152 Kaflapróf 2 Hraðlestrarpróf

• • •

Lesbók: bls. 48-63 Orðalisti 3 Vinnubók: bls. 42-57 (sleppa bls. 44, 57) Málfræði: bls. 153-156 Kaflapróf 3

• •

Janúar/maí

Lokið

Spotlight 10 Valið efni úr köflum 3 -6 í Spotlight-bókunum -kaflapróf Málfræði úr Spotlight-vinnubók bls.157-174 Frjálslestrarbækur verða lesnar á báðum önnum Hópverkefni unnin á annarri hvorri eða báðum önnum.


Íslenska – 10. bekkur, haustönn 2015 Markmið náms í íslensku er að gera nemendur að öflugri málnotendum, sem þekkja móðurmálið sitt og geta beitt því af öryggi. Nemendur efla lestrarfærni sína til að geta aflað sér þekkingar og þjálfast í að tjá sig í ræðu og riti.

Hæfni

Viðfangsefni

Námsmat

Gísla saga Súrssonar,

Virknimat kennara í tímum.

Að nemandi - geti lesið texta af öryggi og með góðum skilningi, skilji einnig mikilvægi þess að geta lesið og eflt eigið læsi.

- geri sér grein fyrir uppbyggingu málsins og geti beitt helstu málfræðihugtökum.

ýmsir lesskilningstextar og annað lesefni að eigin vali.

Málfræði: Valin verkefni úr bókinni Íslenska – kennslubók í málvísi og ljóðlist.

- geti skrifað mismunandi textagerðir og beitt til þess viðeigandi málsniði og stafsetningarreglum.

Kannanir úr Gíslasögu og málfræði.

Nemendur vinna bæði ritunarverkefni eftir fyrirmælum kennara og að eigin vali.

Verkefni úr Gíslasögu unnið í samráði við kennara.

Kennari metur árangur og virkni nemanda í stafsetningu, ritun og framsögn.

Miðsvetrarpróf

Námsmat Nemendur fá árangur sinn metinn í bókstöfum í samræmi við Aðalnámskrá grunnskóla. Vægi einstakra verkefna má sjá hér að neðan. Aðferðin er enn í þróun og því áskilja kennarar sér rétt til þess að gera


breytingar. Í vetur munu kennarar og nemendur styðjast við leiðbeinandi viðmiðunarlista varðandi hvert verkefni.

1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.

Könnun í málfræði 5% Lokapróf úr Gíslasögu 5% Lokaverkefni úr Gíslasögu 5% Ritun 3% Barnasaga 2% Virknimat 5% Stoðkennarinn eða önnur stafsetningarverkefni 5% Miðsvetrarpróf (20%)

Kennsluáætlun, náttúrufræði - haust 2015 10. bekkur, 2 stundir á viku Kennarar: Benedikt Páll Jónsson og Hanna Þorgerður Vilhjálmsdóttir

Námsefni

Eðlisfræði 1

Námsmat Gefnar eru tvær einkunnir í náttúrufræði, vinnueinkunn og prófseinkunn Prófseinkunn: Lokapróf

100%

Vinnueinkunn: Vinnubók Skyndipróf Fyrirlestur Ástundun

40% 20% 25% 15%

Gera má ráð fyrir að eitthvað geti breyst í eftirfarandi áætlun og munu kennarar vekja athygli á þeim breytingum jafnóðum og þær verða ljósar.

Tímabil

Efni

Verkefni

Lokið


24. – 28. ágúst 31. ágúst – 4. september

Kynning á námsefni Kafli 3.1 Sjálfspróf 3.1 Kafli 3.1

7. – 11. sept.

Eðlismassaæfing Kafli 3.1

14. – 18. sept.

Sjálfspróf 3.2 Kafli 3.2

21. – 25. sept.

Sjálfspróf 3.2 Kafli 2.1

28. sept.- 2. október

Kafli 2.2 (Sleppa bls. 50-51)

5. – 9. október

Kafli 2.2

12. – 16. október

Kafli 2.3

Sjálfspróf 2.2

Sjálfspróf 2.3 Skyndipróf

19. -23. október

Fyrirlestur

26. – 30. október

Fyrirlestur

2. -6. nóvember

Kafli 4.4 (sleppa bls. 124-125)

9. – 13. nóvember

Kafli 1.1

16. – 20. nóv.

Kafli 1.2

Sjálfspróf 4.4

Sjálfspróf1.1

Sjálfspróf 1.2


23. – 27. nóv.

30. nóv. – 4. des.

Kafli 1.3

Sjálfspróf 1.3

Kafli 1.4

Rafmagnsæfing Sjálfspróf 1.4

7. -11. des.

Kafli 1.5 Sjálfspróf 1.5

14. – 18. des.

Kafli 1.6 Sjálfspróf 1.6

Kennsluáætlun, stærðfræði, skólaárið 2015-2016 10. bekkur, 4 x 60 mínútur á viku Kennarar: Kristján Arnarson, Sigríður Björnsdóttir og Sveinn Ingimarsson. Námsefni • Átta tíu, bók 5, bók 6 og aukaefni.

Bók 5 - Rúmfræði og algebra


Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti fundið rúmmál á strendingum -geti fundið yfirborðsflatarmál helstu þrívíðra forma t.d. keilu, kúlu, sívalnings og píramída -geti notað algebru (jöfnur) við lausn rúmfræðilegra dæma -þekki og geti beitt setningu Pýþagórasar -þekki rétthyrnt hnitakerfi og pólhnitakerfi

-geti fundið hallatölu beinnar línu og skurðpunkt hennar við y ás. Bæði útfrá teikningu og með útreikningum -geti fundið fjarlægð milli tveggja punkta Bók 5. Rúmfræði og algebra bls 4-22.

Dæmi: 2, 3, 5, 6, 10, 11, 12, 13, 21, 28, 29, 34, 35, 36, 38, 39, 40 (a), 42 (a,b,c), 43, 44, 46 (a), 47, 48, 49, 50, 51, 52, 53, 54, 55.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Bók 6, Horn Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti fundið hornasummu marghyrninga -kunni skil á einslögun hyrninga og tengslum við hlutföll -þekki topphorn, grannhorn og víxlhorn geti fundið einslæg horn við samsíða línur -geti notað reglu Pýþagórasar við að finna lengdir Bók 6. Horn bls. 58-69. Dæmi 1, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 12, 14, 15, 18 (sleppa g , i ) 21, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 31, 33, 34, 35, 36.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Algebra, bók 5 Reikningur og algebra Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti reiknað almenn brot -geti fundið sameiginlega þætti tveggja eða fleiri stæðna -geti fundið margföldunarandhverfu -geti reiknað almenn brot þar sem breytur (bókstafir) koma fyrir -geti notað reiknireglu Gauss við að finna summu talna -geti skráð tölur á staðalformi -þekki veldareglur og geti beitt þeim við útreikninga Bók 5. Reikningur og algebra bls. 51-66. Dæmi 1, 2, 3, 4, 7, 8, 12, 13, 14, 19, 21, 23, 25, 26, 28, 29, 30, 32, 34, 36, 37, 39, 40, 44, 45, 46, 47, 48, 50, 52, 53, 54.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Bók 5, Algebra og jöfnur Að nemandi:

-geti einfaldað stæður -geti tekið sameiginlega þætti út fyrir sviga -geti margfaldað inn í sviga -geti einfaldað stæður þar sem fyrst þarf að þátta -geti margfaldað saman tvær liðastærðir (tvo sviga) -geti þáttað stæðu í tvo sviga -þekki ferningsreglurnar -þekki samokaregluna (mismun tveggja

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir


ferningstalna) -geti einfaldað og leyst jöfnu með einni óþekktri stærð -geti leyst ójöfnur með reikningi og sýnt lausn á talnalínu Bók 5. Algebra og jöfnur bls. 90 -105.

Dæmi: Dæmi 3, 6, 7, 8, 9, 11, 12, 13, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26, 27, 28, 32, 33, 34, 35, 36, 37, 40, 41, 42, 43, 44, 45, 46, 47, 48, 49, 50, 51, 52, 54, 56, 58, 59, 60, 61, 62, 63, 64, 65, 66, 67, 68, 69, 70, 72, 73, 74, 75, 76, 77, 78, 79, 80, 81, 82.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Bók 6, Algebra og jöfnur Að nemandi:

-geti sett fram jöfnu útfrá orðum teiknað graf hennar og fundið lausn -þekki einkenni jöfnu beinnar línu, hallatölu og skurðpunkt

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir


-geti leyst jöfnuhneppi - geti margfaldað inn í sviga -geti tekið sameiginlega þætti út fyrir sviga - geti margfaldað saman tvær liðastærðir (tvo sviga) - geti þáttað stæðu í tvo sviga

-þekki einkenni annars stigs jafna

-geti fundið núllstöðvar annars stigs jafna (skurðpunkta við X ás) -geti fundið botn/topppunkt annars stigs jafna (fleygboga) Bók 6. Algebra og jöfnur bls. 19-35.

Dæmi: 1, 2, 5, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 19, 21, 24, 26, 27, 28, 29, 30, 31, 34, 37, 38, 39, 40, 41, 42, 43, 47, 48, 49, 53, 56, 57, 59, 60, 61, 62, 63, 64, 65, 66, 67, 68.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Bók 6, Algebra Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti lýst talnamynstrum í því skyni að segja til um framhaldið og finna almenna reglu -geti einfaldað liðastærðir -geti þáttað liðastærðir -geti einfaldað brotastæður -geti leyst fyrsta stigs jöfnur -geti leyst fyrsta stigs brota jöfnur -geti fundið núllstöðvar annars stigs jöfnu Bók 6. Algebra bls. 79-95. Dæmi: 2, 3, 5, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 17, 20, 24, 26, 27, 29, 30, 31, 32, 35, 42, 43, 44, 46, 49, 51, 52, 54, 57, 59, 61, 65, 66, 67, 68, 69, 70, 71, 72.

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf. Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Bók 5, Tölur og talnafræði Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

-þekki einkenni talnamengjanna -geti skráð tugabrot sem almennt brot og öfugt. -geti skráð lotubundið brot sem almennt brot -geti notað veldarithátt og reiknað með veldum -þekki frumtölur og frumþáttun og getir nýtt þér frumþáttun til að finna stærsta sameiginlega þátt og samnefnara Bók 5. Tölur og talnafræði bls. 23-38.

Dæmi 3, 4, 6, 8, 11, 16, 17, 20, 21, 24, 25, 26, 28, 29, 30, 31, 33 (a,b,c), 34, 35, 36, 39, 41, 42, 43, 46, 47, 48, 49, 57, 59

Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf. Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Bók 6, Rauntölur Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

-geti skráð tugabrot sem almenn brot -geti skráð tölur á staðalformi -þekki talnamengin N, Z, Q og R -geti unnið með ferningsrætur og ferningstölur -geti skráð fjarlægð á talnalínu -geti skráð tölugildi Bók 6. Rauntölur bls. 48-57. Dæmi: 4, 8, 9, 12, 13, 14, 15, 22, 23, 26, 33, 35, 36, 39, 40, 43, 46. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Bók 6, Rökhugsun Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

-geti beitt fjölbreyttum aðferðum við lausn þrauta -geti leitt rök út frá gefnum forsendum og metið gildi rökleiðslu -geti sett fram og skilið fullyrðingu og metið sanngildi hennar Bók 6. Rökhugsun bls. 36-47. Dæmi: 4, 11, 13, 14, 19, 22, 23, 30, 34, 40, 41, 42, 43, 44, 45, 46, 47. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf. Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.


Bók 6, Prósentur Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

Ég get þetta ekki enn

Mínar athugasemdir

-geti fundið hluta, heild og prósent -geti reiknað prósentubreytingar (hækkun og lækkun) -fundið verð fyrir og eftir virðisaukaskatt -geti reiknað vexti til árs, hluta úr ári og margra ára -þekki muninn á prósent og prómill Bók 6. Prósentur bls. 70-78.

Dæmi: 1, 3, 5, 7, 11, 14, 17, 18, 20, 21, 25, 28, 29, 33, 35, 38, 40, 41, 48. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Bók 5, Líkur Að nemandi:

-geti fundið einfaldar líkur -geti fundið samsettar líkur (endurtekin tilraun)

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið


-geti teiknað líkindatré og notað það við útreikninga hvernig má finna fjölda valmöguleika Bók 5. Líkur bls. 39-50.

Dæmi: 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 10, 11, 14, 18, 19, 20, 21, 22, 25, 26, 28, 29, 31, 32, 35. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf. Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.

Tölfræði Að nemandi:

Ég get þetta vel

Ég er á góðri leið

-geti safnað tölfræðilegum upplýsingum, flokkað þær og sett fram á viðeigandi hátt -geti lesið og túlkað upplýsingar út frá mismunandi framsetningu Bók 6. Tölfræði bls 4-18.

Dæmi valin eftir viðfangsefnum. Ítarefni, rasmus.is þessi vefur er opinn og þar er hægt að skoða reglur og taka gagnvirk próf.

Námsmat: Þessari lotu lýkur með skriflegri könnun.



Kennsluáætlun Samfélagsfræði haust 2015 (Með fyrirvara um breytingar) 10.bekkur, samfélagsfræði og lífsleikni = 2 klukkustundir á viku Kennarar: Edda Kristín Hauksdóttir og Margrét Adolfsdóttir Námsefni: Þjóðfélagsfræði eftir Garðar Gíslason fyrir áramót. (Eftir áramót verður nýtt efni) Námsmat: Ein verkefnabók yfir veturinn sem rennur saman í eina skólaeinkunn: Skólaþing 10% Fyrirlestur 10% Vinnubók (Þjóðfélagsfræði) 10% Miðsvetrarpróf 25% Stjórnmálaflokkar 10% Vinnubók 10% Próf 25% Skipulag fram til áramóta

Tímabil

Efni

24.08-28.08 Hver er ég

Verkefni

Athugið:

Bls. 26: félagslegur bakgrunnur, sjálfsmynd, umhverfisþættir, félagsverur, félagslegar þarfir, viðmið, félagsmótun, tíska.

Bls. 10-26 31.08 -04.09

Ég og hinir Bls. 27-29 (að hringiðu væntinga) bls.30 (frá hópar) til bls. 35.

07.09-11.09

Bls. 37: félagsleg hlutverk, staða, þyrping, frumhópur, fjarhópur, kynbundnar væntingar, staðalmyndir.

Fjölskyldan Bls. 39-58

14.09-18.09

Fjölskyldan Bls. 39-58

Bls. 58: kjarnafjölskylda, stórfjölskylda, niðursetningur, ungbarnadauði, fjölskyldan sem neyslueining, þróunaraðstoð, fæðingartíðni, dánartíðni, þróunarlönd, sjálfþurftarbúskapur, bændasamfélag, Umboðsmaður barna, barnaverndarnefndir.

21.09-25.09

Að vera unglingur

Verkefni bls. 74

Bls. 60-74

Spurning 1, öll hugtök

21.-23.09 samræmd próf í 10.bekk


28.09-02.10

Að vera unglingur Bls. 60-74

Verkefni bls. 74 Spurningar 3,5,6,7,11,12,13,14,18,19

Skila vinnubók í hluta 1. 3% af vinnueinkunn. Í hluta 1 eru hugtökin í spurningum 1 á bls. 26,37 og 58 2.10 starfsdagur

05.10-9.10

Að vera unglingur Bls. 60-74

12.10-16.10

Að vera unglingur

19.10-23.10

21.10 starfsdagur 22.10 foreldradagur 23.10 haustfrí

26.10-30.10

26.10 haustfrí 27.10 haustfrí Skila hluta 2 í vinnubók Hluti 2 eru spurningar á bls. 74. Bæði hugtök í sp. 1 og þær spurningar sem á að gera. Gildir 3% af vinnueinkunn

02-11-06.11

Vinna við fyrirlestra

Skólaþing 5.11 gott mál

9.11-13.11

Vinna við fyrirlestra

Skólaþing

16.11-20.11 Flutningur á fyrirlestrum 23.11-27.11

Skólaþing

Athugið heimsóknir á skólaþing geta verið á öðrum tíma, fer eftir því hvernig hentar hverju sinni.


Skila skýrslu (500 orð) um heimsókn á Skólaþing. Þarf að koma fram a.m.k.10 hugtök/atriði sem þið heyrðuð um í heimsókninni. Gildir 10% af vinnueinkunn.

30.11-04.12

Ef heimsóknin er fyrr eða síðar en gert er ráð fyrir breytast skil á verkefni eftir því. Gert ráð fyrir að nemendur skili frásögn í næsta tíma eftir heimsókn

07.12-11.12

Stjórnskipan Bls. 117-138 Vinna í hugtökum og spurningum bls. 139

14.12-18.12

Stjórnskipan Bls. 117-138 Vinna í hugtökum og spurningum bls. 139

Athugið að dagsetningar geta breyst. Lífsleikni: Sjálfsmynd,samskipti,tilfinningar ,virðing fyrir sjálfum sér og öðrum,líkamsímynd-lífsstíll, staðalmyndir,hollt og gott líferni,ávana- og fíkniefni,fjölmenning – lýðræði - jafnrétti


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.