Útvegsblaðið 2.tbl 2014

Page 1

Þetta lítur ekki illa út

Mikilvægt að makríllinn fari í frystingu sem fyrst

■ Geir F. Zoega, skipstjóri á grænlenska nótaveiðiskipinu Polar Amaroq, segir að loðnan sé að reitast inn á grunnið við Suðausturland og hann sé bjartsýnn á framhald vertíðarinnar. 17

■ Til að ná góðum árangri er málið að frá því að makríllinn er veiddur og þangað til að búið er að vinna hann mega ekki líða nema 30-40 klukkustundir.

22

ÞJÓNUSTUMIÐILL SJÁVARÚTVEGSINS

febrúar 2014 »2. tbl. »15. árg.

Næstu skref skýrast von bráðar

Beðið eftir breytingum ■ Spenna ríkir vegna fyrirhugaðra breytinga á lögum um stjórn fiskveiða sem taka munu gildi næsta fiskveiðiár. Frá hruni hefur hagur sjávarútvegs aukist umtalsvert.

Línudreginn makríll ■ Port-Ice selur línudreginn makríl til Asíu og Rússlands og er makríllinn markaðssettur sem hágæðavara. Fyrirtækið selur fiskinn í umboðssölu og er rekið með samlagshugsun. 20

Ég hef ekki orðið var við að sá eða sú sem vinnur hjá vatnsveitunni eða rafveitunni sé með þá kröfu á sér að greiða auðlindagjald... Valmundur Valmundsson, formaður Jötuns

10

Rétt meðhöndlun Úkraína er mikilskiptir öllu væg fyrir fisksölu ■ Fiskur verður ekki betri en þegar hann kemur upp úr sjónum og rétt meðhöndlun hans er því afar mikilvæg, allt frá því að hann er dreginn úr sjó og þar til 14 hans kemst til kaupenda.

■ Einn sterkasti markaður okkar fyrir uppsjávarfisk er í Úkraínu og hafa Íslendingar verið að kanna sölumöguleika á eldisbleikju og botnfiski. Ástandið í Úkraínu er því sérstakt áhyggjuefni. 22


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.