Útvegsblaðið 1.tbl 2014

Page 1

Tíminn hjá Eimskip góður n Matthías Matthíasson, fyrrverandi skipstjóri hjá Eimskip vann hjá félaginu í 49 ár og átti farsælan feril og hefur aldrei séð eftir því að hafa verið þar alla sína starfsævi. 12

Enn vantar um 140 þúsund tonn n Ekkert hefur bæst við magn veiðistofns í Breiðafirði frá því að mælingar voru gerðar sl.haust og enn vantar töluvert magn inn í bermálsmælingar vetrarins miða við mælingar síðasta árs.

2

Þjónustumiðill sjávarútvegsins

janúar 2014 »1. tbl. »15. árg.

Eimskipafélag Íslands hefur einsett sér að gera mikið úr sögunni

Fagnar 100 ára afmæli

n Með tilkomu siglinga um Norðurslóðir eiga lönd er liggja við Norður-Atlantshaf mikla möguleika á ýmsum sviðum. Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskipafélags, telur að félagið muni verða frumkvöðull þegar kemur að því að skapa Íslandi sérstöðu.

Ískrapavél seld til svínabús n ThorIce hefur selt ískrapavél sem hreinsar hland frá svínabúi til Hollands. Vélin er hönnuð fyrir kælingu á fiski en oft er hægt að nýta lausnir fyrir sjávarútveg í öðrum greinum. 26

Það á að vera hægt að gera betur þannig að þorskur verði metinn af verðleikum á dýrustu mörkuðum veraldar. Örn Pálsson,

framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda.

9

Mikil hækkun veiðigjalda

Mælingar á ástandi sjávar

n Á sama tíma og útlitið er tiltölulega gott hvað varðar sölu á frystri loðnu og loðnuhrognum blasir við dekkri mynd þegar markaðshrofur fyrir mjöl og lýsi eru skoðaðar. 24

n Vöktun sjávar er okkur Íslendingum mikilvæg þar sem svo mikið er undir því komið. Stíga þarf varlega til jarðar ef menn ætla að hætta reglulegum mælingum á ástandi hafsins. 22


Staðan í afla einstakra tegunda innan kvótans:

2

útvegsblaðið

ágúst 2013

53.9%

Staðan í afla einStakra tegunda innan kvótanS: 9%

7.1%

11.2%

15.2%

Þorskur n Aflamark: n Afli

46,1%

Þorskur

172.135

t/ aflamarks: 79.292

n Aflamark:

91%

n Afli

Ýsa 162.541

t/ aflamarks: 147.970

ufsi

n Aflamark:

92.9%

n Afli

30.894

t/ aflamarks: 28.708

49.8%

Ýsa n Aflamark: n Afli

29.869

t/ aflamarks: 15.006

53%

Ufsi n Aflamark: n Afli

47%

45.800

t/ aflamarks: 21.537

42.847

t/ aflamarks: 36.339

Karfi n Aflamark: n Afli

52.858

t/ aflamarks: 21.562

Verð á þorski lækkaði um 13% n Útflutningsverðmæti fersks þorsks jókst á milli ára en fyrstu 10 mánuðir ársins 2013 skiluðu 21 milljarði sem er aukning um 9% milli ára. Magnið var 17,4 þúsund tonn sem er um 26% aukning frá því í fyrra. Verð á þorski hefur því lækkað um 13% á þessu sama tímabili. Mest var flutt út til Frakklands, eða um 40% heildarmagns, þar á eftir kemur Bretland með tæpan fjórðung, Belgía með 18% og Bandaríkin með 11%. Mesta aukningin í sölu var til Bandaríkjanna.

Mynd: Símon Sturluson

Ekkert hefur bæst við magn veiðistofns í Breiðafirði

Óþekktar vetrarslóðir síldar Sigrún Erna Geirsdóttir

H

40.8%

59,2%

n Afli

Útvegsblaðið tekur breytingum Umtalsvert magn af smásíld úr 2012 árganginum við Hvammsfjörð.

50,2%

n Aflamark:

84.8%

afrannsóknastofnun sendi rannsóknaskipið Dröfn nýverið til rannsókna á Hvammsfjörð vegna fregna um síld á þeim slóðum. Niðurstöður voru þær að þarna væri umtalsvert magn af smásíld úr 2012 árganginum en hins vegar ekkert af veiðistofninum eins og vænst hafði verið. Var því farið í framhaldinu á hefðbundin síldarsvæði í sunnanverðum Breiðafirði og með Bolla SH inn í Kolgrafafjörð. Bráðabirgða niðurstöður þessara mælinga gáfu sambærilegar niðurstöður og mælingar sem voru gerðar á sömu slóðum fyrir jól, eða um 60 þúsund tonn af veiðistofninum. Var nánast öll síldin í innri hluta Kolgrafafjarðar. Endanlegir reikningar munu ekki liggja strax fyrir en ljóst er að ekkert hefur bæst við magn veiðistofns í Breiðafirði frá því að mæl-

ingar voru gerðar sl. haust og enn vantar því töluvert magn inn í bermálsmælingar vetrarins miðað við mælingar síðasta árs, eða um Hægt er að senda okkur póst á goggur@goggur.is eða hringja í síma 445-9000 rafrænt til tonn. þín frítt eða kaupa áskrift á tímaritsformi. 140 þúsund Aldursgreining sýnir að það eru sérstaklega árgangar frá 2007 og 2008 sem vantar í Breiðafjörð, ef litið er til mælinga sem gerðar voru í fyrra. Þessir árgangar uxu upp fyrir sunnan land er virðist hluti þeirra vera þar og er rafræn útgáfa aðgengile enn, samkvæmt bergmálsmælingum Bjarna Sigrún Erna Geirsdóttir á netinu. Sæmundssonar sl. haust. Hlutialltaf árganganna Stærstu blöð Goggs koma út a virtist nokkuð óvænt hefur í Breiðafirði fyrravetur í desember. Ekki er æ tvegsblaðið kann- vorií og unin að gera breytingar á þes að,þeirra meðal fólks í sjávarog var hlutfall í afla og bergmálsmælingútvegi, hversu margir um tveim blöðum. Þau verð um nokkuð mikið, þá sér í lagi 2008 árgangsins. nota spjaldtölvur og far- prentuð á sama hátt og veri Þessirsíma. árgangar virðast hins vegar hafa fundið hefur, fara í sömu dreifingu o Nánast undantekningalaust hingað til og þau verða aðgeng notar fólk annað eða hvorutveggja sér vetrarsetu á nýjum og óþekktum slóðum. daglega. Spjaldtölvur og farsímar leg á netinu. Dröfn fór sömuleiðis með neðansjávareru notaðar til að lesa blöð, vafra Goggur hefur reynslu af ra myndavél tilogað hvort eitthvað væri enda af skiptir hú um netið til aðathuga skoða heimasíður. rænni útgáfu, fyrirtækið sífellten meira máli. Les Þessar staðreyndir renna dauðri síld á botni fjarðarins innan við brú stoðum undir það sem við höf- urinn eykst stöðugt og nú er Ú svo reyndist vera. lesið víða um heim um fundið,ekki þar sem lesturSúrefnismettun okkar vegsblaðið hefur líka verið í firðinum þaðUm sem íaf Færeyjum, er vetri. Noregi, Kanad blaða góð á netinu eykst sífellt.

Til móts við fram

Ú

árabil hafa öll okkar blöð verið aðgengileg á netinu, sem er eðlileg þróun þegar litið er til þess sem er að gerast hér á landi og reyndar um mest allan heim segir Hildur Sif Kristborgardóttir, framkvæmdarstjóri Goggs.

Hvalveiðar í samræmi við ráðgjöf

Namibíu, Spáni, Rússlandi o svona mætti lengi telja. Það er mjög ákveðin þróun gangi á netinu og við teljum, sam kvæmt rannsóknum sem hafa ve ið gerðar á Norðurlöndunum o Bandaríkjunum, að lestur hef bundinna blaða minnkar og ra ræn blöð sækja sífellt í sig veðrið Við sjáum líka hversu hrö þessi þróun er með blað sem vi gefum út á ensku sem heitir Ic landic Fishing Industry Magazin

n Hvalveiðar hafa verið heimilaðar af sjávarútvegsráðherra árin 2014-2018. Leyfilegt verður Áhersla á rafræna útgáfu að veiða 229 hrefnur á landgrunnssvæði og ,,Í ljósi þess höfum við ákveðið að 154 langreyðar. Er ákvörðunin í samræmi við breyta til. Frá og með næsta tölublaði breytum við til. Í stað þess stefnu stjórnvalda um sjálfbæra nýtingu lifað prenta Útvegsblaðið á dagStrekkifilmur, og hvalatalnstálbönd andi auðlinda hafsins.plastNiðurstöður blaðapappír ætlum við að gera Starfsstöðvar Ísfells og Ísnets: inga sýna að u.þ.b 20.000 langreyðar og a.m.k tvennt. Prenta blaðið í tímarita• Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 Það er mjög ákveðin og senda það tilog þeirra 30.000 hrefnur er- að finna á stofnsvæðunum stærðformi beggja tegunda þvísem vel innan sjálf• Ísnet Vestmannaeyjar Flötum 19 www.isfell.is teljum, samkvæmt ra þess óska og svo hafa það enn Húsavík - Barðahúsi við•• Ísnet Austur-Grænland og Ísland. Aflamarkið bærnimarka. Þá er hvorug tegundin á válista Ísnet Akureyri - Oddeyrartangi sýnilegra og aðgengilegra á netgerðar á Norðurlöndu • Ísnet Sauðárkrókur - Lágeyri 1 sem mælt er með er því innan við 1% af stofnAlþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna IUCN.hefðbundinna inu,“segir Hildur Sif. lestur • Ísfell / Ísnet Hafnarfjörður -

Allar gerðir bindivéla

Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is

Blaðið verður prentað á vandaðan pappír, hefur lengri líftíma

sækja sífellt í sig veð

Útgefandi: Goggur ehf., Grandagarði 16 101 Reykjavík. Sími: 445 9000. Útgáfustjóri: Sædís Eva Birgisdóttir. Ábyrgðarmaður: Hildur

útgefandi: Goggur ehf., Grandagarði 16 101 Reykjavík. sími: 445 9000. útgáfustjóri: Sædís Eva Birgisdóttir. ábyrgðarmaður: Hildur Sif Kristborgardóttir vefsíður: utvegsbladid.is / goggur.is. tölvupóstu

Sif Kristborgardóttir Vefsíður: utvegsbladid.is / goggur.is. Tölvupóstur: goggur@goggur.is. Prentun: Guðjón Ó. ISNN 2298-2884

2

útvegsblaðið

janúar 2014


Með víðtækri samstöðu þjóðarinnar var Eimskipafélag Íslands stofnað þann 17. janúar 1914. Félagið hefur vaxið og dafnað í áranna rás og gengið í gegnum gríðarlegar breytingar bæði í meðvindi og andstreymi. Árið 2014 er Eimskip alþjóðlegt flutningafyrirtæki með um 1.400 starfsmenn og starfsstöðvar og samstarfsaðila víða um heim. Á þessum merku tímamótum lítum við auðmjúk um öxl með þakklæti í huga en horfum jafnframt bjartsýn og full tilhlökkunar til þeirra krefjandi verkefna er bíða

JANÚAR

Eimskipafélagsins.

YFIR HAFIÐ OG HEIM Í 100 ÁR Feðgarnir Pétur Sigurðsson háseti og Sigurður Pétursson skipstjóri um borð í Gullfossi árið 1930. Sigurður var fyrsti skipstjórinn sem ráðinn var til félagsins.


Helgu Maríu breytt í ísfiskto Sigrún Erna Geirsdóttir

N

4

útvegsblaðið

ág t 2013 úú sstanda

yfir miklar breytingar á frystitogaranum Helgu Maríu AK-16, sem er í eigu HB Granda en breyta á skipinu í ísfiskNýtt mastersnám um virðiskeðju sjávar- og eldisafurða togara. Breytingar er gerðar í AlVelta tæknikor skipasmíðastöðinni Gdansk í Póllandi en þangað kom skipiðí 29. fyrirtækja n Fiskmarkaður hefur boðað júníÍslands sl. Breytingarnar ganga samumtalsverða breytingu á gjaldskrá sjávarútvegi kvæmt áætlun og erfyrirvonast til að tækisins, þannig að sérhver tekjuliður skipið komist afturum til veiða vex 13%um endurspegli semHelga næst María miðjan nóvember. Velta tæknifyrirtækja Sjór sækir var tilkostnað hvers þjónsmíðuð ínNoregi árið 1988 en tengdum sjávarútvegi jókst í eigu HB á2012 Akranesi forvera ustuliðs. Söluþóknun hart að komst árið um 13% frá árinu HB Granda árið 1999. mun lækka úr 4% af veltan tæpum undan og nam Kolbeinsey Loftur Bjarni Gíslason 66 milljörðum. hafði aflaverðmæti í 2%, enGert áútgerðveriðGranda ráð fyrir 5-10% arstjóri HB segir vexti. að n Kolbeinsey, nyrsti mótihjá hækkar móttökuTæknifyrirtækin punktur Íslands, er nú orðinbreytingar helstu séu að hanna, sjálfgjald og gjald vegna og framleiða veiðarfæri, tvískipt og hefur látið mjögþær aðþróa sögðu breyta frystilestinni löndunarkör, og vigtunar. umbúðir, vélbúnað eða undan ágangi sjávar, hafíss fyrir ísfisk auk þessfyrir sem frysti- Helga María Maríavar varsmíðuð smíðuðí Noregi í Noregi árið 1988 komst í eigu á Akranesi forvera HB Granda árið 1999. sjávarútveg Helga árið 1988 enen komst í eigu HBHB á Akranesi forvera HB Granda árið 1999. og veðra. Áhöfn varðskipsins Þá verðurhugbúað tekið upp nýtt vélar og annar búnaður tengdur og selja vörurnar undir eigin Þórs fór nýverið í land og gjald, kaupendagjald, sem verður 0,65% frystingunni verðiogfjarlægður. togaranum Venusi og kom hann það mat stjórnenda HB Granda nafni eru þetta um „Í 70 fyr-frystitogara í ísfisktogara verður mældu eyjuna. Vestari hluti af verðmæti á keyptum verður afla.irtæki. Nýsett gjaldskrá Ástálgólf þessu sama tímabili tækifærið notað til að sinna nauð- úr sínum síðast túr í byrjun júní. að meiri verðmætasköpun muni í nýju Kolbeinseyjar er nústaðinn 28,4m x hefurogþegar gildi. varð vöxtur í fiskveiðum 12,4m hæstitekið punkturinn ísfisklestina, semlítill hentar betur en synlegri viðhaldsvinnu og eins Loftur segir þetta gert vegna betri áfram felast í því að vinna aflann fiskeldi. vöxtur 3,8m. Austari hluti steypta hennar gólfiðogsem Gunnar Stefánsson, og Guðrún Ólafsdóttir, AQFood námsins. fyrirHefur var. Lestin frekar en frysta hann á sjó, afkomu landvinnslunnar núverkefnistjóri orð- í landi verður skipið sandblásið ogprófessor málað. í iðnaðarverkfræði tæknifyrirtækjanna líka er 21,6m x 14,6m. Skarðið verður síðanverið klædd og einangruð. meðal annars vegna aukinnar eftNýr vinnslubúnaður frá 3X Techoið og skerðingar á aflheimildum. meiri en í þjóðarframmilli eyjahlutanna er 4,1 m Þá er nú þegar búið að fjarlægja logy verður svo settur um borð hér „Það verða því gerðir út hjá okkur irspurnar erlendis eftir ferskum leiðslu og fiskvinnslu. Kemur að breidd. Miðað var við Kolallan búnaðþetta af vinnsludekki og heima.“ þrír frystitogarar á næsta fisk- sjávarafurðum. fram í niðurstöðum beinsey þegar fiskveiðilögnýrrarupp rannsóknar Íslenska HB Grandi hefur, auk breyting- veiðiári í stað fimm og fjórir ísfiskþað klætt á nýtt. Fyrir Mun færri eru í áhöfn ísfisksagan var færð út í verður 200 mílur sjávarklasans. og mörkuð var miðlína utanmilli hina eiginlegu breytingu úr anna á Helgu Maríu lagt frysti- togarar í stað þriggja.“ Loftur segir skipa en frystitogara og segir

Fiskmarkaðurinn breytir gjaldskrá

Orðin að fullbúnum ísfisktogara

Codland ræður framkvæmdastjóra

Grænlands og Íslands og n Erla Ósk Pétursdóttir hefur verið ráðin hefur hún því mikið sögulegt framkvæmdastjóri Codlands ehf. Codland gildi. Hafa varðskip og flugehf hefur að markmiði að vélar Landhelgisgæslunnar fylgst með þróun hennar fullvinna sjávarafurðir með gegnum tíðina.

Helga María AK Norrænt samstarfsferverkefni í sinnfimm fyrsta túr háskóla

Lo Ma sk jaf ur á fél de ful isi liti ey líft an öll un fal tog ar, og líti seg áú að sk Þá ste La in ha af HB

víðtæku samstarfi fyrirskipstjórierHelgu Maríu, sem verið hefur Sigrún Erna Geirsdóttir Íslendingar. Forkrafan að nemunnar og tryggja öryggi íogáhöfn gæði Sigrún Erna Geirsdóttir skipsins frá því að þaðogkom til landsins 1989, tækja á því sviði. Og er í eigu endur hafi BS gráðu í allt verkfræði eldissjávarafurða. raunvísindum þar sem námið í landi Mikil sé áhersla að að öllum prófunum lokiðverður og núlögð takiávið Vísis hf. og Þorbjarnar hf. elga María AK fór nú í janúareða í sínu ýtt, norrænt meistara- byggir á þeim grunni. Nemendur nemendur vinni í nánum tengslum prófun alls búnaðar á sjó. Í þessum prufuveiðitúr í Grindavík. fyrstu veiðiferð sem ísfisktogari en Erla er með TMP báta og hafnarkranar nám, AQFood, hefur munu dvelja eitt ár í senn við mis- við fyrirtæki í sjávarútvegi og að verði sautján með skipverjar og fjórir en áður var BA-gráðu í hagfræði- og skipið Mikil skóla og útskrifast verkefnin beinisttæknimenn að vandamálum nýlega veriðfrystitogari. innleitt munandi miðað er viðÍ að fimmtán manns venjulega í tölvunarfræði frá Macalester vinna hefur farið í að breyta meistaragráðu frá þeim. boði sem upp komaverði í virðiskeðju sjávarvið Háskóla Íslands en skipinu. eru þrjár námsleiðir: Frumfram- afurða. Þá sé tenging á milli þeirra námiðAK er hét samstarfsverkefni fimm áhöfn skipsins. College í Minnesota, BandaHelga María áður Haraldur Kristjánsson leiðsla, sem fer fram háskóla nem- voru verkefnamiðlunar millidekki Helgi og Maríu hefur veriðSjávarklasans. komið fyrir HF og var norrænna systurskip Sjóla og HFmunu en skipin einveiðar ogÁeldi ríkjunum og hefur undanfarin ár starfað endur útskrifast með meistara- hjá UMB í Noregi fyrsta árið, Nátt- Dr. Guðrún Ólafsdóttir, umsjónarbúnaði frá 3X sem miðar að því að hráefnisgæði af fyrstu frystitogurum sem voru smíðaðir fyrir sem verkefnastjóri hjá Vísi hf. gráður frá tveimur þeirra. Náminu úrulegar auðlindir sem fer fram hjá maður námsins, segir að þegar séu Er fiskurinn blóðgaður og slægður Íslendingaerogætlað komu til landsins fyrir Í verði NTNU í Noregi fyrstasem áriðbest. og Iðnaðað veita nemendum inn-25 árum. góð tengsl milli kennara hjá HÍ og arframleiðsla semleið fer fram hjá DTU sýn í virðisstjórnun í sjávarútvegi. framleiðslu þjónog hann bersthelstu inn átækni-, millidekkið. Leiðoghans byrjun síðasta árs ákvað hins vegar stjórn HB um fyrsta árið. Seinna árið ustu fyrirtækja í greininni og þeirri Undirbúningur að náminu var í Danmörku liggur svo í blóðgunarker og síðan í annað ker þar Granda að láta breyta skipinu í ísfisktogara og var Bjóðum gott úrval af styrktur af Norrænu ráðherra- er svo sérhæfing hjá HÍ samkvæmt góðu samvinnu verði haldið áfram fiskurinn sem er kældur niður í 0segir gráður. Er gert það gert í ljósi þeirrarenstefnu HB Granda aðskilgreindum leggja sem námsleiðum þarna. Guðrún mikla þörf fyrir nefndinn, Norræna nýsköpvökvakrönum frá ráð fyrir að allt ferliðað taki ummenntun 40 mínútur ogsviðum er þá aukna áherslu á vinnsluhefur í landi á botnfiski fremur n Matís hefur hafið landsátak undir heiter uppá í iðnaðarverkfræði, bæta á öllum unarmiðstöðin síðan styrkt boðið TMP hydraulic A/S. /lífefnafræði og og gildi það fyrir Norðurlöndin öll. frekari í tengslum verk-viðlíffræði, tryggt að hver fiskur hafi verið nægilega blæddur en frystingu á sjó.þróun Í kjölfarið var við samið pólskaefnafræði inu Fiskídag og er tilgangur þess að auka ,,Í verkefninu er verið að nýta þá efnið InTerAct. Markmiðið er aðog matvælafræði. og er afkastageta þess skipasmíðastöð um að breyta skipinu var því og kældur. Kerfið er tvöfalt fiskneyslu Íslendingawww.tmphydraulik.dk en átakið er styrkt af er þegar til staðar efla samstarf háskóla við fyrirHérlendis er AQFood vistað hjá þekkingu sem Árangur í sjávarútvegi bygg um 16 tonn á klukkustund. Þegar fiskurinn hefur lokið í nóvember sl. Helga María kom til landsins AVS sjóðnum. Fjölmargir koma að átakinu. tæki á sviði sjávartengdrar starf- Iðnaðarverkfræði, vélaverkfræði í hverju landi og þarna fáum við og kraftmiklu allra verið kældur er hægt að flokka fiskinn í fjóra misí lok þess mánaðar og tók þá við vinna við að Nokkrir fimm mínútna innskotsþættir verða milli skóla, landa ásamstarfi milli, semi og bæta ímynd sjávarútvegs og setja tölvunarfræðideild HÍ og er samstarf nýtist sembúnað spennandi starfsvettvangur áhersla á umhverfisog auð- svo þessi Hjallahraun í skipið allan á millidekki og fullganga frálögð munandi á RÚV þar sem Sveinn Kjartansson mat- 2 stærðarflokka og erþekking honum að enn flokkun Gæðavörur ogbetur. traust þjónus 220 Hafnarfjörður er svo framtíðardraumurinn aðí tengingu við matskipinu. fyrir ungt menntað fólk. Heildar- lindafræði og lokinni komið fyrir Það í fiskkerjum með ískrapa reiðslumeistari kennir unglingum eru okkar framl s. 562hvernig 3833 í heild vinni betur samfjöldi nemenda í haust verður milli vælafræði. Er þetta gert til að efla skólakerfið sérfræðinga www.Asaa.is - Asaa@Asaa.is kælilest matreiða á fljótlega og auðvelda rétti úr fiski. Á síðu HB Eiríkurtveir Ragnarsson, fimmGranda og tíu og segir eru í hópnum Guðrún. þverfræðilegan grunnskipsins. virðiskeðj- an en það gerir náirnúna,“ ennsegir betri árangri!

HN

Fiskídag

ÖFLUGT SAM Í SJÁVARÚTV

N1 BÝÐUR ÞÉR

Hlerar til allra togveiða

• Eldsneyti á skip og báta • Smurolíu og feiti • Vinnufatnað • Útgerðarvörur

440 1000 | WWW.N1.IS

Júpíter hw

Júpíter t5

Herkúles t4

Neptúnus t4

www.polardoors.com 4

útvegsblaðið

janúar 2014

Merkúr t4

Júpíter t4


*Ríkulegur staðalbúnaður: 8 gíra Tiptronic sjálfskipting, leðurinnrétting, rafdrifin framsæti m/hita, 18” álfelgur, Led dagljósabúnaður, tvöföld sjálfvirk miðstöð með loftkælingu, fullkomið hljómkerfi, léttstýri, skriðstillir (Cruise Control), sport leðurstýri, o. m. fl. Sjá nánar á benni.is

Þú heldur siglingunni áfram í landi! Vegna styrkingar krónunnar hefur ríkulega búinn og margverðlaunaður Porsche Cayenne Diesel lækkað um eina milljón. Verð: 13.950 þús. kr.*

Hröðun: 7,6 sek. 0-100 km/klst. • Tog: 550 Nm Eyðsla: 7,2 l/100 km í blönduðum akstri

Porsche á Íslandi • Bílabúð Benna Vagnhöfða 23 • 110 Reykjavík S: 590 2000 porsche@porsche.is • www.benni.is

Opnunartími: Virka daga frá 8:00 til 18:00 Laugardaga frá 12:00 til 16:00


Samtök norrænna fisktækniskóla stofnuð n Samtök norrænna fisktækniskóla voru stofnuð 16.janúar og hefur Norræna ráðherranefndin veitt til þess 13 milljónum króna. Nú þegar eru til samtök Vest-norrænna fisktækniskóla sem í eru skólar frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi. Milli þeirra hafa verið óformleg nemendaskipti. Í nýju samtökunum verða skólar frá Íslandi, Færeyjum, Grænlandi, Danmörku og Noregi en í Noregi eru þrettán skólar.

Hin löndin hafa hvert fyrir sig einn skóla. Sameiginlegir hagsmunir verða lagðir til grundvallar og áherslan verður á samvinnu; einna helst í formi endurmenntunar starfsfólks en líka við gerð sameiginlegs námsefnis. Styrkurinn frá ráðherranefndinni verður notaður til að byggja upp net milli skólanna og er ætlunin að hittast tvisvar á ári. Fulltrúi Íslands í samtökunum er Fisktækniskóli Íslands í Grindavík en skólinn er í eigu sveitarfélaga og hagsmunaaðila í sjávarútvegi og fræðsluaðila á Suðurnesjum.

Formaður VM um skipasmíðar Íslendinga í útlöndum

Okkar styrkur er í tækninni Haraldur Bjarnason

S

tálskipasmíðar fyrir íslenskar útgerðir hafa síðustu áratugina að mestu verið í Póllandi og Chile en nú virðist Tyrkland vera efst á blaði. Þetta leiðir hugan að stöðu íslenskra skipasmíðastöðva og málmiðnaðarmanna hér á landi varðandi járniðnaðinn.

Nágrannalöndin vörðu sinn skipasmíðaiðnaða með ívilnunum Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segist ekki sjá annað en þetta sé fyrst og fremst vegna þess að kostnaður við skipasmíðar í þessum löndum sé lægri en annars staðar. „Þetta er svo sem ekki nýtt og það er orðið nokkuð langt síðan við fórum að missa skipasmíðar úr landi vegna lægri kostnaðar.“ Guðmundur segir þó margvíslega vinnu fylgja þessum skipum hér á landi. „Hér þarf að vera þekking til að reka þessi skip og það krefst sömu þekkingar og þarf til að smíða þau. Sérstaðan hér er þjónusta við fiskiskip ásamt viðhaldi þeirra og virðist þróunin vera sú að íslensk fyrirtæki hanni og smíði vinnslulínur í skipin. Eldri hugmyndir voru á þá leið að fá skipsskrokka smíðaða erlendis en flytja þá hingað til að fullklára skipin. Það hefur ekki gengið eftir.“ Guðmundur segir að erlendar skipasmíðastöðvar hafi boðið lægra verð og einnig hafi möguleikar til fjármögnunar verið betri erlendis. Þá sé það þekkt að löndin í kringum okkur hafi varið sinn skipasmíðaiðnað með alls kyns ívilnunum en hér á landi hafi lítið verið um slíkan stuðning.

Guðmundur Ragnarsson formaður VM.

Menntakerfið stendur sig ekki Þegar Guðmundur er spurður hvort hægt sé að snúa þessari þróun við segir hann að nú þegar sé skortur á málmiðnaðarmönnum hér til að reka og viðhalda þeim skipum, verksmiðjum og þeim orkuverum sem til séu. „Menntakerfið styður ekki við málmiðnað. Þar er meira um hindranir vegna krafna um lágmarksfjölda nemenda. Einnig má benda á að skipahönnuðum hefur fækkað svo að þeir eru vandfundnir. Til að koma skipsmíðum aftur á hér á landi þarf mikið átak stjórnvalda og starfsgreina. Eina sem við verðum varir við eru t.d. árásir á löggildingu iðngreina. Það er einfaldlega svo komið að hér mætti ætla að menn hafi gefið frá sér skipasmíðaiðnaðinn og verulegt átak þarf til að koma honum á aftur Við eigum að geta orðið mjög sterkir á afmörkuðum sviðum tækniþróunar og framleiðslu á þeim búnaði og spurningin hvort ekki er skynsamlegast að setja stefnuna á þá þætti. Vél- og málmtæknigreinar hafa mikla burði til að verða miklar framleiðslugreinar. Okkar styrkur er ekki í fjöldaframleiðslu í samkeppni, heldur í fullkomnum tæknibúnaði á afmörkuðum sviðum,“ sagði Guðmundur Ragnarsson formaður.

MAKING MODERN LIVING POSSIBLE

Stjórn og gæslubúnaður til notkunar á sjó og landi Í nærri 70 ár hefur Danfoss framleitt breiða línu af stjórnog gæslubúnaði og byggir því á mikilli reynslu í þróun og framleiðslu á iðnaðarstýringum eins og hita- og þrýstinemum, hita-og þrýstistillum, hita- og þrýstiliðum, spólurofum, spólulokum og fl.

Danfoss hf. • Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími: 510 4100 • veffang: www.danfoss.is 6

ú t v egsb l a ð i ð

janúar 2014



Umræða

umræða

Svanfríður Jónasdóttir, sveitarstjóri í Dalvíkurbyggð

Þekking og nýsköpun í sjávarútvegi

Þ

egar desemberblaði Útvegsblaðsins 2013 er flett blasa við fréttir af ýmsum spennandi möguleikum í nýtingu þess sem lengst af hafa verið kallaðar aukaafurðir, og þar áður úrgangur. Í blaðinu má finna umfjöllun um þróun próteinverksmiðju þar sem unnið verður úr slógi og beinum úr hvítfiski, um þorsk sem verður krem og um tækifæri til nýtingar þörunga. Það sem fram kemur í þessu eina tölublaði er auðvitað aðeins brot af því sem er að gerast í þessum geira og ítrekað hefur verið greint frá í fjölmiðlum. Um árabil hefur mátt lesa um þróun líftækni og nýtingu ýmiss ,,úrgangs“ sem og margskonar vélbúnaðar og tækni sem byggir á reynslu og þekkingu í sjávarútvegi. Það má fullyrða að í sjávarútvegi felist stórkostleg sóknarfæri í þróun á vörum úr ,,aukaaf-

urðum.“ Slíkar vörur eru þegar farnar að líta dagsins ljós sem lyf, heilsufæði snyrtivörur og fæðubótarefni. Roð fer í vaxandi mæli í tískufatnað og fylgihluti og svo má áfram telja. Þeir sem helst þekkja til telja að eftir nokkur ár geti það sem við nú köllum ,,aukaafurðir“ verið orðnar mikilvægari en fiskflakið sjálft. Þekking og menntun Það er í raun afar athyglisvert hve mikil og víðtæk nýting er orðin á því hráefni sem dregið er úr sjó. Og til að ná árangri í enn frekari nýtingu hráefnisins þarf sífellt að huga að bættri meðhöndlun, allt frá veiðum

Helstu sóknarfæri næstu ára og áratuga felast nefnilega áfram í aukinni þekkingu og tækni. Að sjálfsögðu má reikna með búbót annað veifið vegna breytinga í veiðum, og væntanlega verða áfram ákveðnar sveiflur í afla.

ALMANAK ÞJ ÓÐVINAFÉLA

n Útflutningsverðmæti ferskrar ýsu fyrstu tíu mánuði ársins nam 4,3 milljörðum sem er 2% meira en fyrir sama tímabili í fyrra. Magn helst nánast óbreytt svo meðalverðið hefur hækkað um 3%. Mest hefur verið flutt út til Bandaríkjanna og er hlutdeild þeirra 46% en var þriðjungur á sama tíma í fyrra. Bretar var sú þjóð sem við seldum mest til þá en eru nú komnir í annað sætið. Frakkar keyptu af okkur 12% magnsins í fyrra en hlutfallið hefur lækkað niður í 7%.

þjóðvinafélags

GSINS 2014 - ÁRBÓK 20 12

2014

Árbók Ísland s 2012

Fiskvinnslufyrirtæki taka á sig fleiri daga

224

140. árgangu

r

Almanak

Almanak

Þjóðvinafélagsins 2014 Háskóla Íslands 2014 Fást í helstu bókaverslunum um land allt H 8

Á

S

K

Ó

L

A

Ú

T

G

Á

haskolautgafan.hi.is – hu@hi.is – s. 525 4003

ú t v egsb l a ð i ð

janúar 2014

fólki fiskvinnslunám sem væri hluti af framhaldsskólanámi. Mögulega er það vegna þess að of mikil áhersla er á flakið en ekki næg á þá spennandi möguleika sem önnur nýtinga býður uppá. Þar er mikilvægt verk að vinna því aukin þekking á hráefninu og meðferð þess á fyrstu stigum getur leitt af sér betri og fjölbreyttari afurðir og nýjar hugmyndir og þekkingu. Helstu sóknarfæri næstu ára og áratuga felast nefnilega áfram í aukinni þekkingu og tækni. Að sjálfsögðu má reikna með búbót annað veifið vegna breytinga í veiðum, og væntanlega verða áfram ákveðnar sveiflur í afla. Betri og fjölbreyttari nýting verður samt það sem skipta mun máli, bæði fyrir verðmætasköpun og stöðugleika. Og það sem ekki skiptir minna máli, þessi þróun býður uppá fjölbreyttari störf í sjávarútvegi og úrvinnslu sjávaraafurða.

Meðalverð á ýsu hærra en á þorski

ALMANAK Hins íslenska

ISSN 167 0-2247

9 771

að vinnslulokum og markaðssetningu, hvort sem afurðin birtast sem hnakkastykki eða kremi úr þorskslógi. Það kallar á aukna menntun og þekkingu þeirra sem koma að veiðum og vinnslu. Það er því mikilvægt að hlúa betur að námi sem er til þess fallið að auka skilning á mikilvægi meðhöndlunar hráefnisins og þekkingu á því hvaða möguleikar kunna að felast í fjölbreyttari nýtingu. Formlegir menntunarmöguleikar fólks sem vinnur í sjávarútvegi, fólksins á gólfinu og þeirra sem fyrstir koma að meðferð hráefnisins, eru hinsvegar rýrir og einhverra hluta vegna hefur ekki tekist sem skyldi að ,,selja“ ungu

F A

N

n Fiskvinnslufyrirtæki munu frá 1.janúar taka á sig fyrstu fimm hráefnislausu dagana á hvorum árshelmingi í stað þriggja. Meðalendurgreiðsla á ári lækkar þá í 33%. Reglur um endurgreiðslur hafa verið þrengdar verulega. Mismikið hefur reynt á hráefnisleysi hjá fiskvinnslufyrirtækjum undanfarin ár og hjá um helmingi þeirra hefur ekkert reynt á endurgreiðslurnar. Er gert ráð fyrir því í fjárlögum að endurgreiðslur geti orðið 140 milljónir á árinu en upphæðin nam 190 milljónum fyrir árið 2013.


Umræða

umræða

Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda

Er markaðsstarf i í þorski verulega ábótavant?

Á

sjávarútvegsráðstefnunni sem haldin var dagana 21. og 22. nóvember sl. flutti Kristján Hjaltason söluog markaðsstjóri Ocean Trawlers Europe erindi sem hann nefndi: „Hefur verðmæti afla aukist?“ Erindið var afar fróðlegt og upplýsandi. Meðal þess var umfjöllun um þróun afurðarverðs nokkurra fisktegunda. Það var ekki laust við að maður kipptist við að heyra um þróun afurðaverðs á þorski þar sem nánast engin hækkun hefði orðið á 10 ára tímabili 2003 – 2012. Reiknað á föstu gengi 2012 var aflinn 207 þúsund tonn, útflutningsverðmæti 83 milljarðar sem skilar 402 kr/kg, samsvarandi tala 2003 var 388 kr/ kg sem er 3,5% hækkun. Tíðindin fundust mér dapurleg, ekki síst í ljósi þess að hlutur þorskafurða er 30% af heildarútflutningsverðmæti sjávarafurða. Hærra greitt fyrir tilapíu en þorsk Á ráðstefnunni var ekki síður áhugavert að hlýða á erindi Steindórs Sigurgeirssonar forstjóra og eiganda Nautilus Equity Holdings. Hann fjallaði um tilapíu sem er langmikilvægasta eldistegundin á „hvítfiskmarkaðnum“ og gjarnan kölluð kjúklingur hafsins. Því hefur oft verið fleygt að ástæða þess að okkur gengur ekki betur á þorskmörkuðunum sé gríðarleg samkeppni við eldistegundir hvítfisks sem flæðir frá Kína þar sem hráefnisverðið sé aðeins brot af því sem það er hér. Steindór upplýsti ráðstefnugesti að á því hefði orðið breyting. Frá 2008 hefði verð hér farið lækkandi á meðan verð til bænda í Kína hefði vaxið og 2012 hefðu verðin verið þau sömu. Á síð-

gullmedalíu festa í kjaftvikið. Innfæddum hafði verið sleginn stæðan sem saman stóð af fimm kössum. Hann gekk hróðugur út í sólskinið og það stirndi á medalíuna. Markaðssetningin var á réttri leið.

Það var ekki laust við að maður kipptist við að heyra um þróun afurðaverðs á þorski þar sem nánast engin hækkun hefði orðið á 10 ára tímabili 2003 – 2012. Reiknað á föstu gengi 2012 var aflinn 207 þúsund tonn, útflutningsverðmæti 83 milljarðar sem skilar 402 kr/kg, samsvarandi tala 2003 var 388 kr/kg sem er 3,5% hækkun. asta ári var verð til tilapíuræktenda í Kína hins vegar hærra en útgerðir fá hér fyrir þorskinn. Það vakti sérstaka athygli að enginn munur væri orðinn á smásöluverði á tilapíu og þorski. Með öðrum orðum, það hefur tekist að selja hvítfisk sem ræktaður er við misjafnar aðstæður á sama verði og þorsk sem veiddur er hér í Atlantshafinu. Til samanburðar er verð á eldislaxi aðeins helmingur af því sem villtur er seldur á. Víða pottur brotinn Í stórmörkuðum hér heima hef ég gjarnan þann háttinn á að gramsa í frystinum. Sjá hvað er til sölu af fiski og hvernig hann er framreiddur fyrir viðskiptavininn. Fyrir nokkrum dögum féllust mér gjörsamlega hendur í þessu áhugamáli

mínu. Fyrir utan að í nánast engum tilvika er greint frá því hvaðan fiskurinn kemur eru fráhrindandi áhrif slík að mann sundlar. Myndin sem hér er sýnir hvernig gengið er um gullið okkar. Gullið sem hver sjómaður vandar sig þvílíkt við að skila frá sér í sem bestu standi. Það er engu líkara en hér hafi máltækinu „þetta er nógu gott í kjaftinn á þeim ……..“ verið beint til okkar. Glæsileikinn uppmálaður Það eru liðnir tveir áratugir frá því ég heimsótti stærsta fiskmarkað Evrópu – Rungis í París. Ég minnist enn hversu bergnuminn ég var af frágangi margra fisktegunda og einnig hversu sum lönd skáru sig úr hvað glæsileika fisksins varðar. Laxinn frá Noregi var einstakur þar sem hann lá í íshrönglinu með

Erum ekki enn í hópi þeirra bestu Síðastliðið sumar var afar athyglisvert viðtal við Pál Gunnar Pálsson verkefnisstjóra hjá MATÍS. Fyrirsögnin var: „Af hverju er engin íslensk vara meðal þeirra bestu?“ Meðal annars er þar fjallað um árlegar viðurkenningar sem veittar eru á sjávarútvegssýningunni í Brussel fyrir nýjungar í ýmsum flokkum sjávarafurða. Páll Gunnar hefur fylgst með keppninni í mörg ár. „Hann segist ekki minnast þess að hafa séð íslenskt fyrirtæki staðsett á Íslandi tilnefnt til verðlauna, og má í ljósi þess velta því fyrir sér hvers vegna við komumst ekki á stall meðal þeirra bestu í nýsköpun og vöruþróun“. Páll segir Íslendinga hafa „festst í hráefnisvinnslu fyrir erlenda stórkaupendur, sem nýta okkar hráefni til að framleiða eftirsóknarverðar neytendavörur þar sem uppruni fisksins er ekki lengur sýnilegur“. Markaðsmenn – takið ykkur á Grein þessari er ætlað að verða markaðsmönnum í sjávarútvegi hvatning til að gera betur. Þeir hafa úrvalsvöru að bjóða, veiðar og veiðistjórnun vottaðar sem sjálfbærar og áratuga reynslu af góðum gæðum. Það á að vera hægt að gera betur og verður að gera betur þannig að þorskur verði metinn af verðleikum á dýrustu mörkuðum veraldar.

Tekur við Húsi Sjávarklasans n Eva Rún Michelsen hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Húss Sjávarklasans ehf. Í húsinu starfa nú rösklega 30 fyrirtæki af ýmsum stærðum og gerðum sem öll eiga það sameigin-

legt að vera í haftengdri starfsemi. Markmið hússins er að tengja saman fyrirtæki með ólíka starfsemi, allt frá nýsköpunarfyrirtækjum sem eru að stíga sín fyrstu spor yfir í útibú stórra

rótgróinna fyrirtækja sem starfa á alþjóðavísu. Eva Rún er með MSc gráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands og hefur unnið hjá Íslenska sjávarklasanum frá stofnun hans. útvegsblaðið

janúar 2014

9


Stórt hlutverk bíður Eimskips

Eimskip 100 á ra Sigrún Erna Geirsdóttir

Lönd er liggja við NorðurAtlantshaf eiga í framtíðinni mikla möguleika þegar kemur að framleiðslu á landbúnaðarafurðum, námuvinnslu og fullvinnslu. Eimskip mun verða frumkvöðull þegar kemur að því að skapa Íslandi sérstöðu og ekki er útilokað að félagið muni gera farþegaflutningaskip út aftur. Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskipafélags Íslands, hefur stóra drauma fyrir félagið. 10

ú t v egsb l a ð i ð

janúar 2014


G

ylfi Sigfússon, forstjóri Eimskipafélags Íslands, er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og útskrifaðist vorið 1990. Strax eftir útskrift var hann ráðinn sem framkvæmdastjóri hjá Tollvörugeymslunni hf. (TVG) sem var þá í eigu skipafélaganna og helstu heildsala á Íslandi. „Þegar Eimskip keypti meirihlutann í TVG árið 1996 og sameinuðust við dótturfélag sitt, Skipaafgreiðslu Jes Zimsen, „Rekstur Eimskips í framtíðinni verður heldur ekki var mér boðið starf í Bandaríkjunum sem sölu- og eins háður Íslandsviðskiptum og nú er, fjölbreytileiki markaðsstjóri hjá Ambrosio Shipping Company í rekstrar verður meiri og áhættan dreifist meira þó Virginia fylki, en Ambrosio Shipping var flutnings- svo aðaláhersla félagsins verði áfram sú að styrkja miðlunarfyrirtæki sem hafði sérhæft sig í viðskipt- reksturinn á heimamarkaði félagsins á Norður-Atlum við Ísland og kom með sína erlendu þekkingu á antshafi“ segir Gylfi Sigfússon. flutningsmiðlun til Eimskips,“ segir Gylfi. Það var síðan meðal annars hlutverk hans að sameina það um Norðurheimskaut muni verða hagkvæmari inn í stafsemi Eimskips í Bandaríkjunum og tengja vegna styttingar siglingarleiðarinnar. Þá verði hér við viðskipti í Asíu, en félagið var svo rekið sem líka alhliða þjónustumiðstöð fyrir NorðurheimEimskip Logistics frá árinu 2000. „Ég var í Banda- skautssiglingar. Breyttar aðstæður muni einnig ríkjunum í tólf ár og á síðustu árunum veitti ég Eim- hafa þau áhrif að framleiðsla á lífrænum ferskskip USA og Kanada forstöðu, eða þar til leitað var um og unnum afurðum sem þola lengri geymslutil mín um að taka við forstjórastöðunni á Íslandi tíma og flutning mun aukast og í kjölfarið muni í maí 2008, til að stýra endurreisn Eimskips.“ Það útflutningur okkar á þeim aukast líka. „Það er hafi hann svo gert ásamt frábæru starfsfólki félags- lykilatriði að skapa meiri virðisauka í því sem við framleiðum og fullvinna meira úr okkar hráefnins sem aldrei hafi gefið upp trúna á Eimskip þó svo að gefið hefði á bátinn; fólki sem var tilbúið til að um í stað þess að senda hráefnið óunnið úr landi,“ standa vaktina og taka slaginn. „Það má því segja segir Gylfi. Hann spáir því sömuleiðis að mikil að ég hafi komið að flutningatengdum rekstri í 23 ár, framþróun eigi eftir að verða í hönnun véla og að í atvinnugrein sem er á fleygiferð og aldrei er logn- nýir orkugjafar muni knýja skipin áfram á hagmolla í kringum.“ kvæman hátt. Skip verði smíðuð með fjölbreyttara notagildi í huga og skrokkurinn verði smíðaður úr léttari efnum. Hið sama muni líka gilda um gáma. Ísland í lykilhlutverki Gylfi segir að þótt flutningageirinn sé að mörgu leyti Ísland í fararbroddi íhaldssamur telji hann að margt eigi eftir að breyta á sviði flutninga á næstu öld. ,,Með spár um hlýnandi Gylfi segir að Ísland eigi eftir að verða í fararbroddi loftslag í hug tel ég að það verði mikil gróska í lönd- í framtíðinni um flutninga á Norðurslóðum og þar um er liggja við Norður-Atlantshaf í tengslum við muni Eimskip skipa stórt hlutverk. Sjálfvirkni verði framleiðslu á landbúnaðarafurðum, námuvinnslu mun meiri í allri starfseminni og krafan um hraða og fullvinnslu þessu tengdu hér á Íslandi. Ég sé líka og skilvirkni muni stöðugt aukast. „Rekstur Eimfyrir mér þjónustu við olíuiðnaðinn og stóriðnað skips í framtíðinni verður heldur ekki eins háður sem mun ekki einskorðast við ál heldur verður þetta Íslandsviðskiptum og nú er, fjölbreytileiki rekstrar þjónusta við þann skipaflota sem mun leggja leið verður meiri og áhættan dreifist meira þó svo aðalsína um Íslandsmið. Ég sé líka fyrir mér að við Ís- áhersla félagsins verði áfram sú að styrkja reksturlendingar munum reka björgunar- og eftirlitsmið- inn á heimamarkaði félagsins á Norður-Atlantshafi“ stöð sem sinnir svæðinu, bæði í lofti og á legi.“ Gylfi segir hann. Gylfi segir að Eimskip standi enn fyllitelur líka að Asíuríki muni sækja mikið í auðlindir á lega undir sæmdarheitinu Óskabarn þjóðarinnar, Norðurslóðum, s.s fiskeldi, villtan fisk, vatn, land- rétt eins og fyrir 100 árum þegar Íslendingar gerðu búnaðarafurðir, olíu og málma. Siglingar muni hefj- sér grein fyrir því að sjálfstæði í flutningum var ast í gegnum Norðurheimskautið og nauðsynlegt grundavallaratriði sjálfstæðis þjóðarinnar. „Þetta sé fyrir okkur að nýta þau tækifæri sem felast því á við enn í dag þar sem Eimskip er ennþá stærsta en jafnframt huga vandlega að umhverfisáhrifum íslenska skipafélagið sem heldur uppi reglubundnsiglinganna. „Við Íslendingar þurfum að taka frum- um flutningum til og frá landinu í samkeppni við kvæði í því að leiða þessa vinnu á þeim forsendum innlenda og erlenda aðila sem koma og fara eftir að við getum verið hlutlaus gagnvart stórveldunum; því hvernig árar á meðan Eimskip stendur sína við erum vel staðsett eigum að vera fyrirmynd er vakt hvað sem á dynur í þjóðfélaginu. Ef litið er til framtíðar mun hlutverk Eimskips breytast úr því snýr að verndun umhverfis okkar,“ segir hann. að vera lykill að sjálfstæðisbaráttu í að vera frumHafnir og skip stækka kvöðull í að skapa Íslandi sterka stöðu í þeim tækiEf horft sé 100 ár fram í tímann varðandi flutn- færum sem skapast munu hér á Norður-Atlantshafi ingana megi gera ráð fyrir að skipin muni stækka á komandi árum og áratugum,“ segir hann. og íslenskar hafnir líka. Stórum höfnum muni sömuleiðis fjölga úr þremur og verði þær með Sagan er mikilvæg mismunandi áherslur. Fjölbreytileiki skipa muni Gylfi segist finna mikið fyrir sögunni og að féaukast vegna verulega breyttra þarfa og siglingar lagið hafi einsett sér að gera mikið úr henni og

tengja hana enn betur daglegu starfi. „Við gerum okkur grein fyrir því að við gegnum stóru hlutverki í samfélaginu. Þess vegna höfum við gert sögu félagsins góð skil með því að koma myndum, skipalíkönum og munum sem minna starfsmenn á söguna og mikilvægi félagsins fyrir á vinnustaðnum. Þetta gerum við líka með útgáfu á 100 ára sögu félagsins, ásamt sögu skipa félagsins og yfirliti yfir listaverk í eigu Eimskips. Við erum líka að ljúka við gerð 90 mínútna heimildarmyndar um sögu Eimskips, en allt er þetta gert til að gera sögunni góð skil og minna okkur á uppruna félagins og rætur þess í íslensku þjóðfélagi,“ segir hann. Gylfi segir að mikil þróun hafi að sjálfsögðu orðið á 100 ára líftíma félagsins. Stærsta breytingin hafi verið breytingin frá gufuskipum í olíuknúin skip, stærri skip hafi komið til sögunnar, skip með farþega- og vöruflutninga lagst af og nú reki félagið einungis flutningaskip. Gámavæðing, kranavæðing, flutningabílavæðing og tölvuvæðing hafi gjörbreytt umhverfinu. „Í dag eru mjög öflug kerfi sem halda utanum reksturinn og kerfi sem veita viðskiptavinum aðgang að gögnum sínum. Vöruhúsin, sem áður voru skemmur og klefar, hafa breyst í hilluvædd hús og viðskipti hafa einnig verið að þróast yfir á fjarlægari markaði í bland við þá hefðbundnu,“ segir Gylfi. Farþegaflutningar eru áhugaverður möguleiki Aðspurður um hvort Gullfoss muni koma aftur með tilkomu nýju skipanna segir Gylfi svo ekki vera. „Gullfoss á sér svo mikla sögu meðal þjóðarinnar að nafnið Gullfoss verður ekki notað á flutningaskip heldur aðeins fyrir farþegaskip. Ég hef reyndar lengi átt mér þann draum að Eimskip muni hefja nafn Gullfoss aftur til vegs og virðingar með því að hefja farþegasiglingar í kringum landið. Kjölfestan yrði þá útlendingar sem fljúga til landsins til að kynnast landi og þjóð sem og Íslendingar sem vilja kynnast landinu á annan hátt en þeir eru vanir.“ Með tilkomu flugsins hrundi rekstrargrundvöllur farþegaskipa á Íslandi á sínum tíma og það að sigla til meginlands Evrópu með farþega í skemmtisiglingu þótti ekki lengur spennandi. Gylfi segir því að farþegaflutningar með skipi þyrftu að verða í breyttri mynd þar sem flugfélög myndu vinna með Eimskip og fljúga farþegum inn sem þá færu um borð í Gullfoss í Reykjavík sem síðan hefði sex til sjö viðkomur á leiðinni í kringum landið þar sem farþegum gæfist kostur á að yfirgefa skipið og skoða sig um. Ný heimsmynd á næsta leiti Gylfi segist að lokum vera stoltur af því að hafa fengið að njóta þeirra forréttinda að vinna að endurreisn Eimskipafélagsins og sigla því af festu inn í nýja tíma með því góða starfsfólki sem með honum starfi. „Félagið er ríkt af sögu sem er samofin sögu þjóðarinnar og þótt hlutirnir snúist ekki lengur um sjálfstæðisbaráttu bíður Eimskips stórt hlutverk í mótun siglinga á Norður-Atlantshafi sem getur haft úrslitaáhrif á það hversu stórt hlutverk við Íslendingar munum spila í þeirri þróun og þeirri nýju heimsmynd sem er á næsta leiti.“ ú t v egsb l a ð i ð

janúar 2014

11


Margt eftirminnilegt frá löngum ferli

„Gámavæðingin var Eimskip 100 á ra Sigrún Erna Geirsdóttir

M

atthías Matthíasson, fv. skipstjóri, hætti hjá Eimskip árið 2010 eftir 49 ára starf hjá félaginu. Matthías hefur alla tíð haft mikinn áhuga á myndlist og notaði ferðalögin til þess að koma upp góðu safni ásamt konu sinni. Jazzinn segir hann sömuleiðis vera ólæknandi bakteríu.

Fyrsta ferðin 13 ára Matthías byrjaði snemma á sjónum og fór sína fyrstu ferð 1956 þá 13 ára gamall, þegar hann fór með pabba sínum á sjó sem fullgildur háseti á B/V Neptúnusi. ,,Sumarið sem ég var 14 ára var ég svo á sjó fram á haust, við vorum tveir jafnaldra strákar um borð og fengum hálfan hlut hvor. Við unnum eins og fullgildir hásetar og ekkert gefið eftir,“ segir Matthías. Hann var á sjónum næstu sumur milli skóla en vildi síðan prófa farmennskuna og hóf störf hjá Eimskip í desember 1961 á Gullfossi þar sem hann var samtals í níu ár. ,,Árið 1962 byrjaði ég svo í Stýrimannaskólanum og lauk námi í farmannadeild 1965, það er því 50 ára útskriftarafmæli á næsta ári. Áður hafði ég reyndar prófað Iðnskólann í eitt ár en þurfti að bíða eftir samningi. Þegar mér bauðst hann þáði ég hann ekki þar sem sjómennskan heillaði og ég hafði ákveðið að starfa áfram hjá Eimskip.“ Matthías fór í fyrstu ferð sína sem skipstjóri þegar hann var 31 árs og var það á Selfossi II. Þá hélt hann til Ameríku og hófst ferðin á afmælisdegi yngri dóttur hans, þann 24.júlí 1974. Þetta var ekki hár aldur en á þessum tíma var mikil fjölgun á skipum svo menn gengu hratt upp og Eimskip átti 24 skip þegar mest var. Það var svo í desember 1977 að Matthías varð fastráðinn sem skipstjóri á Múlafossi og var hann þar í þrjú ár. Segir hann þann tíma hafa verið bæði eftirminnilegan og skemmtilegan enda hafi áhöfnin verið mjög góð. ,,Svo tók við ný stjórn hjá félaginu og áherslan breyttist, það var vitleysa að vera alltaf að fjölga skipum og núna fækkuðu þeir skipunum og gerðu þau stærri í staðinn. Ég varð þá stýrimaður aftur í ein 5 ár og svo aftur fastráðinn skipstjóri árið 1987, þá á Selfossi V. Ég var þar í ár og fór svo á Lagarfoss IV þar sem ég var 1988-1991, síðan Dettifoss IV. 1991-1997 og þá kom Lagarfoss V 1997-2000. Síðan komu stóru skipin hjá félaginu árið 2000; Dettifoss V og Goðafoss V, og ég fór á Dettifoss þar sem ég var skipstjóri til 2010. Þetta var fínn tími, skipið var gott og áhöfnin líka.“ Gámarnir breyttu miklu Matthías segir margt vera eftirminnilegt frá tíma sínum hjá Eimskip, t.d eldgosið í Eyjum 1973, en

12

útvegsblaðið

janúar 2014

Matthías fór í fyrstu ferð sína sem skipstjóri þegar hann var 31 árs og var það á Selfossi II. Þá hélt hann til Ameríku.

þangað fór hann í tvígang á fyrstu dögum gossins á Dettifossi II til þess að ná í búslóðir, bíla og ýmsan annan varning. Surtseyjargosið 1963 sé eftirminnilegt líka, meðan það stóð sem hæst var alltaf siglt þar hjá á Gullfossi. ,,Það er auðvitað margt eftirminnilegt, en ég hef sem betur fer verið farsæll, ekki nein stóráföll. Það sem stendur upp úr er fólkið, maður hefur unnið með svo mörgu góðu fólki.“ Miklar breytingar hafa orðið á félaginu í gegnum tíðina og segir Matthías mestu breytinguna sennilega hafa verið gámavæðinguna. ,,Í stað þess að raða öllum kössum í skipin og losa þá, sem tók hvoru tveggja gríðarlegan tíma, komu gámarnir. Mjöl var lestað í pokum ( man ég m.a. eftir árið 1971 að það þurfti að fá húsmæðurnar á Húsavík til að raða kísilgúrpokunum í lestina því ekki var um annað vinnuafl að ræða) og allt var lestað laust, svo maður tali ekki um allan freðfiskinn í kössum (oft þurfti á þeim árum að fá frí fyrir 1-2 unglingabekki í skólanum á Ísafirði til að lesta skipið!). Áður en gámarnir komu tók gríðarlegan tíma að raða þessu öllu og það var því alger

bylting þegar gámarnir koma. Áður var líka nánast allt unnið með höndum en nú er allt í tækjum.“ Viðkoman í höfn breyttist úr því að það sem var talið í dögum var talið í klukkustundum. Jazz, myndlist og hundar Matthías fór á eftirlaun árið 2010 en fylgist vel með því sem er að gerast hjá félaginu því gamlir starfsmenn Eimskips hittast alltaf fyrsta þriðjudaginn í hverjum mánuði á veturna til að ræða málin og rifja upp gamlar minningar. Matthías segir það hefði alveg mátt gerast fyrr að hætta að vinna, fjölskyldunnar vegna. ,,Maður var svo mikið á sjó að maður missti af miklu í fjölskyldunni. Nú fylgist maður betur með öllu,“ segir hann. Þau hjónin fjárfestu í bústað 2002 og eyða þau miklum tíma þar. „Við hjónin og öll fjölskyldan, bæði börn og barnabörn, höfum lengi verið mjög áhugasöm um hunda og eigum nú okkar fjórða Labradorhund, Tuma. Þetta er ákveðinn lífsstíll. Ég fer mikið út að ganga með hann, fyrst á morgnana og kannski tvisvar á dag í viðbót, þetta er lúxuslíf hjá þeim


alger bylting“ „Við hjónin og öll fjölskyldan, bæði börn og barnabörn, höfum lengi verið mjög áhugasöm um hunda og eigum nú okkar fjórða Labradorhund, Tuma. Þetta er ákveðinn lífsstíll. Ég fer mikið út að ganga með hann, fyrst á morgnana og kannski tvisvar á dag í viðbót, þetta er lúxuslíf hjá þeim hundi.“

Áhöfnin á Múlafossi.

Matthías var kvaddur á skemmtilegan hátt þegar hann sigldi frá Rotterdam í síðasta sinn, árið 2010. Mynd tekin af Karli Guðmyndssyni, stýrimanni.

hundi,“ segir hann. Tumi sé fínn hundur, ljúfur og góður eins og flestir Labrador hundar „En annars er enginn hundur eins, rétt eins og mannfólkið.“

tvö hjól, eitt með nöglum og eitt á sumardekkjum. „Mér þykir þó leiðinlegt að hjóla í klakanum og vindurinn er verstur.“ Þau hjónin byrjuðu að hjóla fyrir alvöru upp úr 1970. ,,Í þá daga var fátítt að fólk sæist á hjóli. Ég man eftir einu skipti úr Eyjum, ég hafði verið í nýju sundlauginni og var á leiðinni til baka þegar ég fer framhjá nokkrum krökkum. Matthías er mikill aðdáandi jazz tónlistar og segir Einn þeirra hrópaði upp yfir sig af undrun: Sjáið það vera sjúkdóm sem læknist aldrei. Önnur della þið kallinn á hjólinu!“ Matthías er fæddur og uppalinn í Reykjavík og sé myndlistaráhuginn og hafa ferðalög hjónanna gjarnan verið skipulögð í kringum söfn. Matthías er kvæntur Katrínu Margréti Ólafsdóttur. Eiga þau hefur verið ötull við að sanka að sér myndum á þrjú börn; Grétu sem er náms- og starfsráðgjafi uppboðum og ferðum alla sína ævi, sérstaklega hjá HR, Guðríði sem er flugfreyja hjá Icelandair og frá Færeyjum. ,,Myndlistarmennirnir þar eru líka einn son sem vinnur hjá Eimskip. ,,Matthías yngri margir hverjir orðnir miklir vinir mínir,“ segir er framkvæmdastjóri sölu og þjónustu og hefur hann. Myndlistaráhugi Matthíasar hefur spurst út unnið hjá Eimskip síðan hann var unglingur, með og árið 2011 var haldin sýningin Millilandamynd- nokkurra ára hléi. ,,Þar er mikill Eimskipsmaður ir í Duus húsi í Reykjanesbæ, á safneign Matth- á ferð. Hann var um tíma erlendis en kom svo íasar og Katrínar konu hans. ,,Þetta voru einar hingað þegar Gylfi tók við árið 2009.“ Matthías 45 myndir, mest frá Íslandi, Danmörku og Fær- segir tíma sinn hjá Eimskip hafa verið góðan og eyjum.“ Matthías hjólar mikið og hafði alltaf hjól hann hafi aldrei séð eftir því að hafa verið þar alla með sér um borð. ,,Ef maður er með hjól er maður sína starfsævi. ,,Þetta er gott fyrirtæki og á þesseins og fuglinn frjáls og ég hef aldrei skilið í því um tímamótum í janúar óskar maður því áframað fleiri skuli ekki gera slíkt hið sama.“ Matthías á haldandi velfarnaðar.“

Karlagrobbssaga: „Það eru auðvitað margar ferðir sem seint gleymast. Ein sem mér er sérstaklega minnisstæð er ferð sem ég fór ísaveturinn mikla 78 eða 79, þá var ég á Múlafossi. Við vorum við Lindisnes á leið í Eystrasaltið, þegar við sjáum fyrsta ísinn sem ég tel einstakt og við vorum síðan meira eða minna í ís næstu þrjár vikurnar. Það var margt sem gerðist í þessari ferð. Eitt af mörgu var að við komum við Í Kaupmannahöfn, til að taka vistir og olíu. Þegar við siglum út frá KBH snemma morguns er ísinn hins vegar orðinn svo þéttur vegna stífs austanvinds að við komumst bara stutt út þegar skipið er fast í ísnum. Þegar skrifstofa DFDS sem var þá umboðsaðilli fyrir Eimskip opnar hringdi ég í okkar mann þar, Ib Rassmusen, og segi honum að við séum fastir í ís. Bað ég hann um að orða það við skipstjóran á Oslóferjunni hvort hann gæti ekki rennt hjá okkur til að losa Múlafoss þegar þeir færu kl. 17. Ib Rassmusen þótti ólíklegt að þetta væri hægt, ferjan væri á stífri áætlun og líklega ekki tími fyrir þetta. Það mætti samt reyna. Við fylgjumst svo með hafnarmynninu upp úr kl. 17. Þegar við sjáum ferjuna Kong Olav V nálgast hafnarmynnið kalla þeir: Hvor ligger du henne Múlafoss? Ég segi honum að við séum fastir í ísnum fyrir norðan Middelgrundsfort. Þeir svara og

segja okkur að setja á fulla ferð þegar þeir nálgist. Þessi stóra ferja siglir síðan upp að stjórnborðshliðinni á Múlafossi; ógleymanlegt að horfa á þetta stóra skip renna tignarlega stutt frá okkur, og litli Múlafoss mjakast af stað í kjölfarið. Þarna voru nokkur önnur skip af svipaðri stærð og Múlafoss sem voru föst, en nutu ekki sömu forréttinda og Múlafoss. Við siglum á eftir ferjunni í góðan tíma en svo dregur í sundur með skipunum, þegar fyrirstaðan á ísnum minnkar og hraði ferjunnar eykst og við festumst aftur. Ég kalla þá í Kong Olav og læt vita að við séum fastir og þakka þeim kærlega fyrir hjálpina. Um leið og ég sleppi orðinu sé ég þessa stóru ferju hallast til bakborða þegar hún tekur U- beygju og stuttu síðar eru þeir komnir aftur til okkar og endurtaka leikinn. Eins og fyrr, renna þeir upp að hliðinni og fara svo fyrir framan okkur og ryðja okkur leið. Þarna reyndist vera stutt út úr ísnum og þetta vissu þeir. Ég þakkaði Andersen skipstjóra kærlega fyrir og lét Eimskip heima vita svo þeir gætu líka sent þakkir. Við fórum síðan yfir að sænsku ströndinni og niður hjá Malmö og Flintrennuna og svo áfram inn í Eystrasaltið. Ég hef alltaf átt mjög gott og ánægjulegt samstarf við Dani sem og alflesta aðra sem ég hef haft samskipti við á mínu flandri um heiminn. útve egsb gsblaðið

janúar 2014

13


Saga Eimskipafélags Íslands

Bæði virt og umdeilt Eimskip 100 á ra Sigrún Erna Geirsdóttir

S

aga félagsins sem kom út þann 17.janúar fjallar Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur, um sögu félagsins allt frá stofnun til ársins 2013. Félagið sem gjarnan hefur verið kallað „Óskabarn þjóðarinnar“ hefur gengið í gegnum ýmsar breytingar á þessum hundrað árum. Hér verður fjallað um efni bókarinnar. Hluti af sjálfstæðisbaráttunni Guðmundur segir það hafa verið lykilatriði að hafa bókina bæði skýra og læsilega og því hafi verið ákveðið að draga saman meginatriðin í sögu félagsins í fyrsta kafla bókarinnar. Áhersla hafi verið lögð á að sýna að félagið sé ekki eins og hvert annað fyrirtæki heldur hafi það ákveðna sérstöðu. „Saga Eimskipafélagsins er samofin sögu lands og þjóðar. Stofnun þess fyrir 100 árum var í allra augum þáttur af íslenskri sjálf-

14

ú t v egsb l a ð i ð

janúar 2014

stæðisbaráttu. Þarna var þjóðin að taka mikilvægan þátt í sínum málefnum í eigin hendur,“ segir hann. Kaupsiglingar milli Íslands og annarra landa hafi verið í höndum Dana þegar Eimskipafélagið var stofnað og gríðarleg stemning hafi verið í kringum stofnun þess. „Það keyptu þúsundir manna hlut í félaginu þrátt fyrir að hér væri ekki virkur hlutabréfamarkaður. Menn höfðu bara svo mikla trú á félaginu og töldu að þeir væru á þennan hátt að taka þátt í sjálfstæðisbaráttu okkar. Þegar fyrstu skip félagsins, Gullfoss og Goðafoss, komu til landsins 1915 var það mikill viðburður í þjóðlífinu,“ segir hann. Fram kemur í bókinni að stofnun félagsins var Íslendingum til framdráttar á margvíslegan hátt. „Þetta örvaði viðskipti, skóp vonir um bjartari framtíð og styrkti sjálfstraust Íslendinga,“ segir Guðmundur. Með siglingunum jukust viðskipti Íslands við önnur lönd og útlendu keppinautunum fækkaði ekki strax. Skipakomur voru því tíðari en nokkru sinni áður og samkeppnin var mikil. Þegar Eimskipafélagið var stofnað ferðuðust menn heldur ekki til útlanda nema með skipum og með tilkomu Eimskips jukust ferða-

möguleikar Íslendinga stórlega. Sigldum Íslendingum fjölgaði mjög og fólk kynntist straumum og stefnum í nágrannalöndum okkar á breiðari hátt en áður. Auk meiri flutninga hafði starfsemi félagsins örvandi áhrif á atvinnulífið. Störfum almennt fjölgaði og svo voru auðvitað störf í boði hjá félaginu sjálfu. Starfsmenn þess voru t.d rúmlega 200 þegar félagið var 25 ára árið 1939. Bjargvættur í styrjöldum Í bókinni er rakið hvernig félagið varð bjargvættur þjóðarinnar í heimsstyrjöldunum, sérstaklega í heimsstyrjöldinni fyrri árið 1917, þegar ekki var hægt að sigla til Norðurlandanna eða Bretlands. Þá fór Eimskip til Bandaríkjanna og náði í lífsbjörgina á þeim tíma. Þetta var svo endurtekið 1939 þegar hættulegt var að sigla í austurátt. Öll stríðsárin sigldi Eimskip til Bandaríkjanna og flutti hingað mikinn varning sem Guðmundur segir að hafi verið undirstaða okkar góðu lífskjara á styrjaldarárunum. „Ég fjalla líka um eðli félagsins því þótt það væri hlutafélag þegar það var stofnað var tilgangur þess að gera gagn en ekki skapa eigendum fjár-


Með siglingunum jukust viðskipti Íslands við önnur lönd og útlendu keppinautunum fækkaði ekki strax. Skipakomur voru því tíðari en nokkru sinni áður og samkeppnin var mikil. Þegar Eimskipafélagið var stofnað ferðuðust menn heldur ekki til útlanda nema með skipum og með tilkomu Eimskips jukust ferðamöguleikar Íslendinga stórlega. arárunum að það fór að þróast í þá átt að verða hefðbundið fyrirtæki og ríkið seldi 5% hlut sinn í félaginu árið 1985.

„Menn vildu fá skipin í hverja einustu höfn á landinu og strandsiglingar eru mjög kostnaðarsamar. Samt var þess krafist að farmgjöldin væru lág,“

hagslegan ágóða. Þetta var í senn styrkleiki og veikleiki.“ Kostur þessa var að þjóðin studdi við félagið og án stuðnings hefði það ekki komist á legg eða komist í gegnum kreppuárin og erfiðleikana sem þeim fylgdu. Ókosturinn var hins vegar krafa um mikla þjónustu sem erfitt var að uppfylla. „Menn vildu fá skipin í hverja einustu höfn á landinu og strandsiglingar eru mjög kostnaðarsamar. Samt var þess krafist að farmgjöldin væru lág,“ segir hann. Félagið þurfti því að laga sig að þessu. Litið var á það sem hálf opinbert fyrirtæki, enda naut það skattfríðinda fram á sjötta áratuginn. Það var svo á viðreisn-

Umdeildar fjárfestingar Meðan höfnin var í miðbænum settu skip Eimskips mikinn svip á bæjarlífið. Guðmundur segir að þetta hafi átt sérstaklega við um Gullfoss sem kom til landsins 1950 og var í rekstri allt til 1973. ,,Um þann glæsilega farkost lék mikill ljómi. Það þótti spennandi að fara með Gullfossi til útlanda og koma heim með varning sem ekki fékkst hér,“ segir Guðmundur. Eftir því sem árin liðu varð Eimskipafélagið nútímalegra; bæði í rekstri og viðskiptum. Mesta breytingin verður sennilega upp úr 1980 þegar gámabyltingin verður og allir flutningar verða hagkvæmari og auðveldari. Rekstur félagsins verður arðbærari í kjölfarið og fleiri fá áhuga á að eiga í því hlut og reksturinn batnar svo enn frekar þegar kauphöllin kemur um 1990 og bréfin stíga í verði. Eimskip er upphaflega stofnað til að flytja bæði farm og farþega en þegar flugið kemur til sögunnar detta farþegaflutningar út og eftir því sem árin liðu fór félagið að huga að þátttöku í öðrum atvinnurekstri til að styrkja reksturinn. Árið 1945 eignaðist félagið hlut í Flugfélagi Íslands og varð stærsti eigandinn. Um þessi kaup urða litlar deilur þar sem enginn samrekstur var fyrir hendi. Það er síðan um 1990 að félagið fer verulega að hasla sér völl á fyrirtækjamarkaði og fjárfestingafélagið Burðarás er stofnað 1989. Fer Burðarás að kaupa hluti bæði í nýsköpunarfyrirtækjum sem og gömlum og grónum fyrirtækjum. Á skömmum tíma verður félagið umsvifamikið á þessu sviði sem verður aftur til þess að deilur hefjast um það. Farið var að kalla fyrirtækjanetið í kringum félagið Kolkrabbann. Eimskip nálægt gjaldþroti Í bókinni kemur fram að í uppsveiflunni í byrjun aldarinnar þegar peningarnir hafi farið að flæða hafi ýmsir haft augastað á félaginu. Árið 2003 verði þar svo mikil uppstokkun þegar Björgólfsfeðgar eignast félagið. Yfirlýst markmið þeirra var að stokka reksturinn upp, selja einstakar einingar og að Eimskip sinnti eingöngu flutningastarfsemi. Segja má að með þessu hafi Kolkrabbinn í sinni gömlu mynd liðið undir lok. Árið 2005 seldu Björgólfsfeðgar Eimskipafélagið

Forstjórar Eimskips 1914-1930 Emil Nielsen var með í ráðum um stofnun Eimskipafélagsins allt frá upphafi og var ráðinn eftir stofnfundinn 1914 1930-1962 Guðmundur Vilhjálmsson var ráðinn forstjóri og starfaði hjá fyrirtækinu í rúm þrjátíu ár. 1962-1979 Óttar Möller réðst til starfa hjá Eimskipafélaginu tvítugur og varð svo forstjóri þess mörgum árum seinna 1979-2000 Hörður Sigurgestsson var ráðinn forstjóri Eimskipafélagsins og starfaði í 21 ár 2000-2003 Ingimundur Sigurpálsson var forstjóri Eimskipafélagsins í þrjú ár 2003-2004 Erlendur Hjaltason gegndi starfi framkvæmdarstjóra Eimskips frá því í janúar 2003 til maí 2004 2004-2008 Baldur Guðnason var forstjóri félagsins í tæplega fjögur ár 2008 Gylfi Sigfússon hefur verið forstjóri Eimskips síðastliðinn 6 ár.

viðskiptafélaga sínum, Magnúsi Þorsteinssyni. Hann sameinaði það flugrekstri sínum í félagi sem hét Avion Group og þar urðu þeir feðgar einnig stórir eigendur. Avion Group tók upp nafnið Eimskipafélag Íslands árið 2006. Flugreksturinn gekk illa og losaði félagið sig út úr honum smám saman. Það hóf hins vegar að fjárfesta í frysti- og kæligeymslum um allan heim fyrir afar háar fjárhæðir, tugi milljarða, og varð á stuttum tíma stærsta fyrirtæki á þessu sviði í heiminum. Þessar fjárfestingar voru þó í litlum tengslum við kjarnastarfsemi félagsins, flutningana, og siglingakerfið á Norður-Atlantshafi. Þær reyndust líka misráðnar og leiddu til þess að félagið stóð frammi fyrir gjaldþroti haustið 2008. Með samkomulagi við kröfuhafa og lánardrottna félagsins árið 2009 tókst hins vegar að snúa taflinu við og hafði þá nýr forstjóri, Gylfi Sigfússon, tekið við stjórninni. Í kjölfarið fór félagið í nauðasamninga sem fólu í sér algjöra endurskipulagningu á fjárhagi og rekstri. Fyrri hluthafar misstu allt sitt og kröfuhafarnir eignuðust félagið. Viðreisnarstarfið undanfarin ár hefur gengið mjög vel og Eimskip er nú í traustum rekstri. Það er á ný komið í kauphöllinni eftir að hafa verið afskráð árið 2008. Það einbeitir sér nú að flutningum eins og í upphafi og hefur staðið í mikilli endurnýjum á skipakosti og öðrum flutningatækjum. Tvö gámaskip eru í smíðum í Kína og verða afhent síðar á þessu ári. Það má því segja að Eimskipafélagið sé komið á beinu brautina á ný þegar það fagnar 100 ára afmæli sínu. ú t v egsb l a ð i ð

janúar 2014

15


Eimskipafélagið á sér merkilega sögu Eimskip 100 á ra Sigrún Erna Geirsdóttir

Á afmæli Eimskipafélagsins þann 17.janúar kom út bókin Eimskipafélag Íslands í 100 ár. Saga félagsins. Höfundur er Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur, en árið 1998 kom út eftir hann bókin Eimskip frá upphafi til nútíma. Nýja bókin byggir á þeirri gömlu og bætir við síðustu 15 árunum. Tvískipt bók Guðmundur segir að upphaf þess að hann skrifaði fyrri bókina megi rekja til þess að Halldór H. Jónsson, þáverandi stjórnarformaður Eimskips, hafi haft við hann samband og beðið hann að rita sögu félagsins. Sem sagnfræðingi þótti Guðmundi verkefnið áhugavert og hann samþykkti að taka það að sér. Vann hann lengst af að verkinu meðfram öðrum störfum. Fékk hann aðgang að skjalasafni félagsins sem ekki hafði verið skoðað áður af utanaðkomandi aðilum. ,,Safnið er gríðarlega stórt og merkilegt og mikil vinna að fara í gegnum það. Mér finnst hins vegar mjög skemmtilegt að vinna með gömul skjöl svo það var áhugaverð vinna.“ Guðmundur byggði svo söguna mestmegnis á þessum frum-

skjölum en einnig blaðaskrifum, viðtölum og öðrum heimildum. Bókin Eimskip frá upphafi til nútíma kom út sumarið1998 og fékk góða dóma. Þegar það leið síðan að hundrað ára afmælinu hafði félagið aftur samband við Guðmund og hann beðinn að endurbæta eldri bókina og bæta við fimmtán árum. ,,Að þessu sinni stóð þannig á að ég gat einbeitt mér að þessu um nokkurra mánaða skeið,“ segir hann. Við bættist tímabilið 1998 til 2013 en einnig var farið yfir eldri bókina. ,,Við skiptum út myndum og fórum vandlega yfir textann í gömlu bókinni. Bæði voru fjarlægðar villur sem höfðu slæðst með en líka voru felldir út hlutir sem ekki þótti þörf á að hafa þar lengur, t.d myndasyrpa af fyrrverandi starfsfólki, gamlar samþykktir og skrár,“ segir hann. Bókin er þannig uppbyggð að sagan er rakin frá ári til árs en meginþræðir dregnir saman í yfirlitskafla. Að auki er inngangskafli, þáttur um aðdragandann að stofnun félagsins og sérkaflar um nokkur efni. Framsetningin kann við fyrstu sýn að minna á annál eða árbækur. Það er að hluta til rétt hvað formið áhrærir. Textinn er aftur á móti nokkuð hefðbundin söguleg frásögn. Er það von Guðmundar að aðferðin sem þarna er beitt auðveldi lesendum að skynja eða fá tilfinningu fyrir sögulegri framvindu og samhengi enda sé það hugsunin sem að baki þessum vinnubrögðum

búi. Bókin sé samin með fróðleiksfúsa almenna lesendur í huga. Henni sé þó einnig ætlað að nýtast sem best sem uppsláttarrit fyrir starfsmenn Eimskipafélagsins og samstarfsfólk þess. Þá sé reynt að koma til móts við nútímakröfur um aðgengilegt efni og sjónræna framsetningu. Bókin er 440 síður og ríkulega myndskreytt. ,,Margar hverjar af myndunum hafa ekki birst áður og eru því mjög áhugaverðar,“ segir hann. Þykir orðið vænt um fyrirtækið Guðmundur hefur aldrei verið hluthafi í félaginu en segist þó þykja vænt um það eftir vinnu sína og það hafi verið gaman að kynnast félaginu og starfsfólkinu, og þeirri sterku fyrirtækjamenningu sem þar ríki. Mikil áhersla sé á að halda saman, rækta minningu félagsins og búa til gott starfsumhverfi. Félagið leggi t.d áherslu á að tengja sig við fyrrverandi starfsmenn með því að bjóða reglulega upp á kaffisamsæti og samkomur þar sem þeim er boðið að koma. Þeir hverfi því í raun ekki frá fyrirtækinu þótt þeir séu hættir. Þá sé mikið lagt upp úr starfsþróun fólks innan félagsins. „Þegar unnið var að endurreisn félagsins upp úr 2008 var t.d reglulega leitað eftir skoðunum og viðhorfum starfsfólks varðandi hvert félagið ætti að stefna og hver gildi þess ættu að vera. Það er til mikillar fyrirmyndar,“ segir Guðmundur.

Hagkvæm lausn!

StálgrindArhúS Stálgrindarhús eru hagkvæmur og traustur kostur fyrir fiskvinnslu, geymsluhúsnæði búvélageymslur, hlöður, og fjölmargt fleira. Við bjóðum upp á ódýra og hagkvæma lausn. Fáðu nánari upplýsingar og tilboð hjá okkur í síma 525 3000. Nánar á husa.is Allar upplýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.

16

ú t v egsb l a ð i ð

janúar 2014


Það hafði t.d aldrei verið fjallað um átökin um Eimskipafélagið fyrr á tíð, hvernig það var tekist á um það og yfirráð í því á sínum tíma, áður en það birtist í bókinni. Það kom mér þó ýmislegt á óvart líka þegar ég var að skrifa um síðustu árin.

Ýmsar uppgötvanir Guðmundur segir að margt hafi komið í ljós á meðan að á skrifum fyrri bókarinnar stóð. ,,Ég gróf upp ýmislegt sem aldrei hafði komið fram. Þjóðfélagið var lokaðra á fyrri hluta síðustu aldar en það er núna og það var margt sem gerðist sem ekki var fjallað um í fjölmiðlum eða talað um opinberlega. Það hafði t.d aldrei verið fjallað um átökin um Eimskipafélagið fyrr á tíð, hvernig það var tekist á um það og yfirráð í því á sínum tíma, áður en það birtist í bókinni. Það kom mér þó ýmislegt á óvart líka þegar ég var að skrifa um síðustu árin,“ segir Guðmundur. „Þetta reyndist flóknari saga og að sumu leyti einkennilegri en ég hafði áttað mig á þegar ég hlustaði á fréttir af félaginu á þessum árum.“ Breyttur tíðarandi Guðmundur segir að þegar hann hafi unnið að fyrri bókinni hafi samþjöppun eignarhalds Eimskips verið stöðugt umræðuefni í fjölmiðlum. ,,Fimmtán stærstu eigendurnir áttu um 35% og

ýmsum þótti það of mikið. Að baki sumum þeirra voru þó lífeyrissjóðir og hlutabréfasjóðir þannig að eigendurnir voru mun fleiri. En þegar félagið var selt einum manni, Magnúsi Þorsteinssyni, árið 2005 urðu engar umræður um þröngt eignarhald. Það er svolítið einkennilegt,“ segir Guðmundur. Annað dæmi um breytt viðhorf kemur fram á sama tíma. Eftir að Björgólfsfeðgar eignuðust Eimskip haustið 2003 var það yfirlýst stefna að félagið einbeitti sér að flutningastarfsemi og drægi sig út úr hinum umdeildu fjárfestingum á öðrum sviðum atvinnulífsins. En eftir að félagið var selt 2005 breyttust áherslurnar að nýju. Fyrst var talað um að búa til öflugt félag í flutningum á sjó og lofti, tengja himin og haf eins og það var orðað, en svo þegar flugstarfsemin gekk illa fór félagið að fjárfesta í frysti- og kæligeymslum víða um heim fyrir háar fjárhæðir. Þessar fjárfestingar tengdust á engan hátt kjarnastarfsemi félagsins og leiddu loks til þess að félagið riðaði á barmi gjaldþrots árið 2008. „Um þessar fjárfestingar sem námu tugum milljarða urðu heldur engar opinberar umræður,“ segir Guðmundur. „Ástæðan var vafalaust sú að peningarnir flæddu um þjóðfélagið og gömul gildi og varfærnisjónarmið áttu ekki upp á pallborðið,“ segir hann.

Ekki hættur að skrifa bækur Guðmundur segir vinnuna við ritun á sögu félagsins hafa verið einkar ánægjulega enda sé hann sagnfræðingur. „Mér finnst gaman að vinna að sögulegum efnum, skoða skjöl og eyða tíma í að vinna með þau. Það var því gaman að vinna þessa bók og ekki spillir hve félagið stendur myndarlega að verkinu. Þetta er fallegur prentgripur.“ Hann segir að eftir þessa bók verði væntanlega eitthvert hlé að aðkomu sinni að félaginu þótt ómögulegt sé að segja fyrir um hvað verði síðar. Tvö hundruð ára söguna muni hann þó ekki rita! Í dag starfi hann fyrir Morgunblaðið. „Ég byrjaði í sérverkefnum fyrir blaðið í haust þegar ég stjórnaði hringborðsumræðum um landið sem efnt var til í tengslum við 100 ára afmæli blaðsins. Það vatt síðan upp á sig og núna er ég í öðrum verkefnum fyrir blaðið. Ég lifi því og hrærist í nútímanum þessa dagana í stað þess að vera lokaður inni með skjölum og grúska í fortíðinni.“ Hann segist ekki hættur að skrifa bækur en ekkert sé ákveðið með það í bili. Drög að nokkrum verkum séu þó í skúffunni. Síðast liðið sumar sendi hann frá sér lítið kver, Icelandic Vikings, sem ætlað er erlendum ferðamönnum. Þar á undan kom bókin Íslensku ættarveldin. Frá Oddaverjum til Engeyinga.

Markmið Brammer er að þjónusta þúsundir viðskiptavina sinna víðsvegar um Evrópu með vörur, vélar og varahluti í samstarfi við viðurkennda framleiðendur og þjónustuaðila. Með miklu vöruúrvali, öflugu birgðahaldi og sérhæfðri viðhaldsþjónustu tekur Brammer þátt í að halda hjólum iðnaðarins gangandi. Brammer Ísland ehf | Steinhella 17a | 221 Hafnarfjörður | Sími: 522 6262 | www.brammer.is

ú t v egsb l a ð i ð

janúar 2014

17


Eimskip 100 á ra

Þ

Sigrún Erna Geirsdóttir

egar Jóhann var 20 ára byrjaði hann að vinna hjá Eimskipafélaginu. Hann var búinn að ljúka atvinnuflugnámi og blindflugi en þegar hann lauk náminu 1968 var ekkert að gera í fluginu og erfiðir tímar. Hann fékk svo vinnu á Eyrinni. Í janúar 1969 fékk hann pláss á sjónum sem háseti á Skógarfossi. Fór hann í þriggja mánaða túr en fór þá aftur á Eyrina og vann á lyftara. Aftur lá leið Jóhanns á sjóinn því hann sótti Goðarfoss nýjan í júní 1970. Jóhann var þó ekki búinn að gefa flugið upp á bátinn og reyndi aftur að finna atvinnu sem flugmaður 1972 en skorti flugtíma. ,,Maður flaug eftir því sem efni leyfðu og vann bæði á sjó og í landi. Ég sótti um starf heima, í Kanada og í Ástralíu en af því að mig vantaði tíma gekk það ekki upp. Ég ákvað því 1972 að skella mér bara í Stýrimannaskólann. Það sama ár kynntist ég konunni minni og við eignuðumst síðan barn 1974 svo ég gaf flugið upp á bátinn. Það var dýrt að fljúga til að safna tímum og að auki litlu bætt við af mönnum.“ Jóhann útskrifaðist svo frá Stýrimannaskólanum með skipstjóraréttindi 1975. ,,Þá fór ég að vinna sem stýrimaður og fyrstu tvö árin eftir að ég lauk við skólann tók ég tvo túra frí, það var allt og sumt. Maður var auðvitað að safna sér pening til þess að kaupa íbúð og svona var þetta bara.“ Jóhann fór að vinna í landi í lok árs 1979 eftir að hringt var í hann og spurt hvort hann vildi leysa af á Eyrinni sem verkstjóri. Síðar tók hann svo við strandflutningi, var síðar yfir vöruhúsum félagsins í Reykjavík og seinna einnig skipaafgreiðslunni. Jóhann fór til Englands 1992 þar sem hann dvaldist í tvö ár. Eftir að Jóhann kom heim vann hann tvö ár í Gámadeild en fór svo til Eyja í níu ár. Þá kom hann til baka á höfuðborgarsvæðið þar sem hann rak fyrst frílagerinn en færðist síðan yfir fasteignaumsjónina. Að endingu fluttist hann yfir í bókhaldið á fjárhagssviðinu. „Hér hjá Eimskip er ég því búinn að dingla í 45 ár og hef kynnst flestum deildum félagsins,“ segir hann.

Sjórinn heillaði lengi ,,Mig langaði nú alltaf til þess að fara aftur á sjóinn. Ef hlutirnir hefðu verið eins og þeir eru í dag, að maður sé einn túr úti og einn í landi, þá hefði ég farið aftur. Eftir að hann kom í land fór hann bara tvo túra sem stýrimaður. „Við eignuðumst son 18.janúar 1980 og þetta atvikaðist bara svona, að ég fór aldrei aftur á sjóinn þrátt fyrir að hafa ætlað mér það. Ég sé svo sem ekkert eftir því að hafa unnið í landi. Það kitlaði mig í mörg ár að fara aftur á sjóinn þegar það fór að vora en það er búið núna. Það er mjög gott að vinna hérna og ég hef unnið með alveg frábæru fólki í gegnum tíðina og mér líkar hér mjög vel.“ Jóhann segir að fyrirtækið sé auðvitað öðruvísi nú en það var áður en þrátt fyrir að hlutirnir hafi breyst sé þar alltaf gott að vera. „Hér hef ég kynnst mörgum og eignast góða vini gegnum tíðina.“

18

útvegsblaðið

janúar 2014

Jóhann Kristján Ragnarsson, hefur unnið hjá Eimskip í 45 ár

Ætlaði að verða flugmaður


Við erum þrír hérna bræðurnir og höfum milli okkar á annað hundruð ár í starfsaldri. Gunnar er í söludeildinni og hefur mest verið í sölumennsku gegnum tíðina og Ragnar er verkstjóri við losun og lestun á skipum. Bræðurnir líka hjá Eimskip ,,Við erum þrír hérna bræðurnir og höfum milli okkar á annað hundruð ár í starfsaldri. Gunnar er í söludeildinni og hefur mest verið í sölumennsku gegnum tíðina og Ragnar er verkstjóri við losun og lestun á skipum,“ segir Jóhann sem reið á vaðið hjá félaginu. „Sonur minn vinnur svo hjá Eimskip í Árósum. Hann vann hjá Maersk og þegar Eimskip keypti þá starfsemi fluttist hann þangað yfir. Börnin mín hafa öll unnið hér eitthvað í gegnum tíðina.“ Jóhann segir að bræðurnir hittist svo sem ekki mikið í vinnunni. Gunnar sé á hótelinu og Ragnar á kajanum og hann í aðalbyggingunni. Lítill samgangur sé á milli húsanna. ,,Maður vinnur og fer svo heim að vinnu lokinni. Ég hitti þá stöku sinnum þegar ég á erindi í hin húsin. Þeir deila reyndar matsal en ég borða í þessu húsi.“ Hann segir því hins vegar ekki að leyna að þegar bræðurnir hittist sé oft rætt um vinnuna og fyrirtækið. Eimskip setji óneitanlega mikinn svip á fjölskyldulífið.

Viðskiptafræðinni bætt við Jóhann lét sér ekki námið í Stýrimannaskólanum nægja heldur lauk námi í viðskiptafræði árið 2005. Var hann í fjarnámi frá Akureyri og tók svo kúrsa við HÍ. ,,Það er alltaf gott að bæta við sig þekkingu,“ segir hann. ,,Maður hefur reyndar alltaf eitthvað að gera. Ég hef t.d verið að grúska í ættfræði og gömlum tengslum um nokkurt skeið og það tekur svolítinn tíma. Ég ætla ekki að hella mér út í það fyrr en ég hætti að vinna. Ég er búinn að vera að grúska í því í nokkur ár og ekki fundið tíma fyrir golfið enn þótt ég eigi æfingasett niðri í kompu. Kannski ég prófi það líka þegar ég fer á eftirlaun,“ segir hann og bætir við að líklega verði hann hjá félaginu þetta ár og næsta en hann verður 66 ára 17.janúar. Framsækið fyrirtæki Þótt Jóhann hafi unnið lengi hjá félaginu segir hann aðra hafa unnið þar lengur svo það er ljóst að fyrirtækinu helst vel á fólki. ,,Það eru strákar hérna sem hafa unnið hér í meira en 50 ár, menn

sem ég hef umgengist allan minn tíma hjá félaginu, t.d Guðmundur Petersen sem ég kynntist fyrst úti á sjó 1972. Við höfum unnið mikið saman gegnum árin, fyrst á sjónum og svo í Sundahöfn.“ Þá séu líka strákar á verkstæðinu sem hann hafi unnið með í byrjun á Eyrinni. Aðspurður um hvaða tími standi upp úr á langri starfsæfi er Jóhann skjótur til svara og segir það vera tímabilið 1980 til 1990 þótt sjómennskan sé auðvitað eftirminnileg líka. ,,Sá tími stendur hiklaust upp úr að mínu mati. Eimskip var svo framarlega í nýjungum eftir að Hörður Sigurgeirsson tekur við og þá var hér mikill uppgangur. Gámavæðingin hófst fyrir alvöru um 1980 og tölvurnar komu inn, sem og kerfin fyrir allt.“ Jóhann segir þetta vissulega hafa verið krefjandi tíma og það hafi verið mikið að gera. „Maður þurfti að tileinka sér nýja siði og læra mikið en þetta var allt mjög skemmtilegt, það var allt að gerast. Ég myndi segja að núverandi starfsemi félagsins byggðist á þessum tíma. Ég held líka að það sé óhætt að segja að Eimskip hafi í gegnum árin verið með þeim fremstu í flokki þegar kemur að nýjungum og framförum. Þetta er framsækið fyrirtæki.“

Óskum Eimskip til hamingju með 100 ára afmælið

SANDBLÁSTUR & MÁLMHÚÐUN

Ferro Zink hf. l www.ferrozink.is l ferrozink@ferrozink.is l Árstíg 6 l 600 Akureyri l sími 460 1500 l Álfhellu12-14 l 221 Hafnarfjörður l sími 533 5700

ú t v egsb l a ð i ð

janúar 2014

19


Eimskip 100 á ra

Ýmsar myndir úr sögu Eimskipafélagsins

20

útvegsblaðið

janúar 2014



Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson hefur komið dyggilega að mælingum á ástandi sjávar í meira en fjóra áratugi.

Af ástandi sjávar á Íslandsmiðum Héðinn Valdimarsson, sérfæðingur á Hafrannsóknastofnun

R

eglulegar athuganir á hita og seltu sjávar frá yfirborði og niður í dýpið, hafa farið fram á föstum stöðum á íslenska landgrunninu í áratugi (1. mynd). Frá því um miðja síðustu öld fóru þessar mælingar fram í tengslum við síldarleit að vori. Hafís, og kaldur og ferskur sjór voru ríkjandi á Íslandshafi á svonefndum hafísárum, 1965 til 1971,

og höfðu veruleg áhrif á lífríkið. Þessar breytingar urðu m.a. til þess að tíðni athugana á hita og seltu sjávar var aukin, en stór þáttur í því að það var hægt, var að Íslendingar eignuðust eigin rannsóknaskip árin 1968 og 1970. Frá þeim tíma hafa verið gerðar athuganir á föstum stöðvum á landgrunninu sem mynda snið út frá landinu því sem næst ársfjórðungslega. Sum þessara sniða eru reyndar býsna gömul eða frá því að Danir

Mynd 3 Meðalhiti efstu 200 m sjávar í landgrunnskanti vestur af Faxaflóa. Þykk lína sýnir 3 ára hlaupandi meðaltal.

22

ú t v egsb l a ð i ð

janúar 2014

Hlýsjórinn berst úr suðri inn á svæðið norðan Íslands um Grænlandssund með grein úr Irmingerstraumi, en einnig flæðir grein hlýsjávar úr Noregshafi inná svæðið sunnan Jan Mayen. hófu sjórannsóknir við Ísland um og eftir aldamótin 1900. Íslandshaf nefnist hafsvæði það sem afmarkast nokkurn vegin af Grænlandssundi, Tobin höfða, Jan Mayen og hrygg þeim sem liggur þaðan til suðurs að íslenska landgrunninu. Þetta haf er að mikið átakasvæði kaldra og heldur heitari sjávarstrauma. Breytileiki veðra og vinda kemur mjög sterkt fram á þessari slóð einkum í útbreiðslu hafíss og í streymi kalda sjávarins úr Austur-Grænlandsstraumnum og Austur-Íslandsstraumnum inn í Íslandshaf. Hlýsjórinn berst úr suðri inn á svæðið norðan Íslands um Grænlandssund með grein úr Irmingerstraumi, en einnig flæðir grein hlýsjávar úr Noregshafi inná svæðið sunnan Jan Mayen. Einna elstar samfelldra mælinga á yfirborðshita sjávar við landið eru mælingar sem fram fóru á yfirborðshita í tengslum við veðurathuganir í Grímsey (sjá mynd 2). Þessar mælingar voru fyrir nokkru uppfærðar með hliðstæðum athugunum á yfirborðshita sjávar á Raufarhöfn og Hrauni á Skaga og gefa þannig eina lengstu mæliröð af yf-


Mynd 1 Hafstraumar við Ísland. Rauðar örvar sýna heitari og saltari sjó úr suðri. Bláar örvar sýna kaldan sjó og ferskari úr norðri. Grannar bláar örvar við landið sýna strandstrauminn. Bláir punktar sýna fastar mælistöðvar Hafrannsóknastofnunar á landgrunninu.

Mynd 2 Yfirborðshiti sjávar fyrir norðan land. Ársgildi eru reiknuð út frá mældum sjávarhita í Grímsey, á Raufarhöfn og Hrauni á Skaga.

Mynd 4 Meðalhiti í vatnssúlu milli 1500 og 1800 metra dýpis djúpt norðaustur af Íslandi. Tímabil mælinga með síritandi samfelldum mælingum árin 1990 til 2013.

irborðshita sjávar í hafinu norðan við Ísland. Á 2. mynd má sjá meðalársgildi þessa sjávarhita sem sýna að kaldir og hlýir tímar skiptast á og endurspegla samspil lofthita, hafíss og sjávar. Kaldur sjór og kalt veðurfar ríkti árin fram undir 1920 er sjávarhiti hækkaði og hélst hár í rúma þrjá áratugi. Þá kólnaði aftur snarlega er hafísár tóku við fyrir norðan land árin 1965 til 1971. Eftir það var nokkuð breytilegt árferði fram á miðjan tíunda áratuginn, en þá fór sjór aftur hlýnandi hér við land. Á stóru svæði sunnan og

vestan við Ísland fór sjávarhiti og selta hækkandi. Þessar breytingar í hita og seltu sjást á 3. mynd, sem sýnir meðaltal sjávarhita og seltu á efstu 200 m vatnsúlunnar í landgrunnskanti vestur af landinu (sjá 1.mynd). Á þessum stað í landgrunnskanti streymir kjarni hlýja sjávarins norður með landinu. Tímaröðin sýnir hækkun á hita og seltu sjávar sem varð á síðustu árum síðustu aldar og náði fram yfir árið 2009 en eftir það hefur hiti og enn frekar selta sjávar lækkað. Álíka breytingar hafa orðið á mælistöðum suður af landinu allt austur á Stokksnes. Þessar breytingar hafa mælst víðar í hafinu suðvestur af Íslandi og eru haffræðingar og veðurfræðingar þessi misserin að leita ástæðu lækkandi seltu. Ljóst er að líkt og áður eru æði margir þættir sem eiga hlut að máli og nokkuð örugglega koma þar við sögu afstaða veðurkerfa og útflæði ferskvatns vestan og austan Grænlands. Fyrir norðan og austan land er breytileiki hita og seltu oft meiri en fyrir sunnan en þessar breytingar, sem lýst var á 3. mynd, skiluðu sér norður fyrir landið og var nokkuð áberandi að vetrarhiti var að jafnaði hærri eftir að hiti og

selta fóru að hækka í lok aldarinnar en á kaldari árunum þar á undan. Hins vegar á sér stað nokkuð stöðug breyting í djúpsjónum norðaustur af landinu. Á 4. mynd má sjá þróun hita á þeim tíma (síðustu 24 árin), sem hiti hefur verið mældur á nákvæmlega sama hátt með síritandi, nær samfelldum mælingum í vatnssúlunni. Meðaltal er tekið af hita á dýptarbili 1500 til 1800 m úti í austari hluta Íslandshafs, nánar tiltekið á ystu stöð á sniði í norðaustur frá Langanesi. Þarna má sjá breytingar sem tengjast líklega þróun á lengri tímakvarða heldur en þær áratugabreytingar sem við verðum vitni að í efri lögum sjávar. Ljóst er að vöktun á ástandi sjávar líkt og hér hafa verið sýnd dæmi um er mikilvæg fyrir okkur Íslendinga sem eigum jafnmikið undir hafinu og raun ber vitni. Á undanförnum áratugum hafa safnast afar verðmætar tímaraðir. Breytingar geta orðið á eðlis- og efnafræði sjávar sem síðan hafa bein áhrif á lífríkið. Því ber okkur að fara varlega í að afleggja söfnun sem þessa án þess að annað jafngott eða betra komi í staðinn, en þekkt er að virði tímaraðar eykst með hverri nýrri mælingu. ú t v egsb l a ð i ð

janúar 2014

23


Grænlenska loðnuskipið Polar Amaroq landar loðnu til frystingar í Neskaupstað.

Fyrirsjáanlegur mikill munur á loðnuvertíðum

Veiðigjöld hækka um meira en 100% á milli ára

V

ið upphaf hverrar loðnuvertíðar setjast menn niður og velta fyrir sér afkomuhorfum veiðanna og vinnslunnar. Veiðiheimildir eru misjafnlega miklar, afurðaverð getur sveiflast á milli ára, gengi viðkomandi gjaldmiðla getur breyst og opinberar álögur á fyrirtækin geta skipt máli. Allir þessir þættir eru metnir þegar líða tekur að vertíðinni og skip og vinnslustöðvar undirbúnar fyrir hana. Áður en vertíð hefst er mikilvægt að meta ástand og horfur á hverjum markaði fyrir sig og að auki þarf að meta hver líklegur heildarkvóti verður á vertíðinni. Það er takmarkað magn, eða um 250 þúsund tonn, sem þarf til að sinna manneldismörkuðunum

24

ú t v egsb l a ð i ð

janúar 2014

og allur kvóti umfram það fer í óbeina manneldisvinnslu þ. e. mjöl og lýsi. Mikilvægt er að sú loðna sem nýtt er til óbeinnar manneldisvinnslu sé unnin snemma á vertíðinni því lýsisnýting minnkar hratt eftir að veiðar hefjast. Þegar áðurgreindir þættir vertíðarinnar 2013 eru bornir saman við horfur nýbyrjaðrar vertíðar koma ýmsar staðreyndir í ljós sem því miður gefa ekki allar tilefni til bjartsýni hvað varðar afkomu fyrirtækjanna. Manneldismarkaðurinn virðist þó vera býsna sterkur bæði í Austur-Evrópu og Asíu en markaður fyrir lýsi og mjöl er miklu lakari hvað verð áhrærir. Hér á eftir verður nánari grein gerð fyrir þeim horfum sem við blasa við upphaf loðnuvertíðarinnar.

Góðar horfur á sölu á frystri loðnu og loðnuhrognum Sölumenn frystrar loðnu og loðnuhrogna eru tiltölulega bjartsýnir í upphafi vertíðarinnar. Eftirspurn í Asíu virðist vera töluverð eftir þessum vörum enda sitja Íslendingar nánast einir að markaðnum ekki síst vegna fyrirsjánlegrar lítillar loðnuveiði í Barentshafi. Í Asíu er markaður fyrir um 25.000 tonn af frystri loðnu og ætti að fást svipað verð fyrir hana og fékkst á vertíðinni 2013 svo fremi að loðnan sem veiðist sé sambærileg að gæðum. Markaður fyrir loðnuhrogn í Japan lítur þokkalega út. Á síðustu árum hafa verulegar birgðir af frystum hrognum verið til í landinu en nú eru þær


Áður en vertíð hefst er mikilvægt að meta ástand og horfur á hverjum markaði fyrir sig og að auki þarf að meta hver líklegur heildarkvóti verður á vertíðinni. Það er takmarkað magn, eða um 250 þúsund tonn, sem þarf til að sinna manneldismörkuðunum og allur kvóti umfram það fer í óbeina manneldisvinnslu þ. e. mjöl og lýsi. birgðir uppurnar þannig að vel lítur út með magnið en töluverð óvissa ríkir um verð. Helsti markaðurinn fyrir frysta loðnu frá Íslandi er í Austur-Evrópu. Samkvæmt upplýsingum sölumanna eru markaðsaðstæður í þessum heimshluta tiltölulega góðar og gera þeir ráð fyrir svipuðum verðum og í fyrra í dollurum. Leggja sölumennirnir áherslu á að miklu máli skipti hvernig loðna veiðist á vertíðinni. Á vertíðinni 2013 veiddist sérstaklega væn loðna og var þá mikið fryst. Kúnnarnir í Austur-Evrópu eru því vanir góðu og hjá þeim kemur fram sérstakur áhugi á að kaupa stærstu loðnuna en smærri loðna er erfiðari í sölu og verðminni. Fram kemur í viðræðum við sölumennina að þeir hafi nokkrar áhyggjur af hinu ótrygga stjórnmálaástandi sem nú ríkir í Úkraínu og hvaða afleiðingar það geti haft á loðnuviðskiptin en Úkraína er einn af mikilvægustu mörkuðum Íslendinga fyrir uppsjávarafurðir. Mikið verðfall á mjöli og lýsi Á sama tíma og útlit er tiltölulega gott hvað varðar sölu á frystri loðnu og loðnuhrognum blasir við dekkri mynd þegar markaðshorfur fyrir mjöl og lýsi eru skoðaðar. Að mati sölumanna má gera ráð fyrir að verð á mjöli muni lækka um 15% á milli vertíðanna og verð á loðnulýsi um heil 35%. Fyrir uppsjávarfyrirtækin eru þetta grafalvarleg tíðindi. Rétt er að taka fram í þessu sambandi að ekki er vandkvæðum bundið að selja mjölið og lýsið á hefðbundna markaði en aukið framboð af ansjósumjöli og lýsi frá Perú hefur neikvæð áhrif á verð.

Fryst loðna í ýmsum stærðarflokkum á leið til pökkunar í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar.

Loðna á leið til vigtunar í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað.

Upphafskvóti Íslendinga á nýbyrjaðri vertíð er 85 þúsund tonn og mun án efa öll áhersla verða lögð á að nýta hann til manneldisframleiðslu. Hins vegar verður að hafa það í huga að öll sú loðna sem flokkast frá í manneldisvinnslunni fer til mjöl- og lýsisframleiðslu. Á síðustu vertíð veiddu Íslendingar um 460 þúsund tonn af loðnu og fór töluverður hluti aflans til mjöl- og lýsisframleiðslu enda þola manneldismarkaðirnir takmarkaða framleiðslu eins og fyrr greinir. Ef bætt verður við núverandi upphafskvóta mun vægi mjöl- og lýsisframleiðslunnar aukast og þá mun verðlækkunin á þeim afurðum vega þungt. Rétt er að koma því á framfæri að áðurgreindar breytingar á verðum afurðanna munu bitna á launum sjómanna þar sem laun þeirra eru beintengd afurðaverði. Óhagstæð gengisþróun og meira en 100% hærra veiðigjald Hafa verður í huga að gengi hinnar íslensku krónu hefur styrkst verulega frá síðustu loðnuvertíð og það hefur neikvæð áhrif á afkomu fyrirtækjanna. Við upphaf loðnuvertíðar 2013 var gengi Banda-

Hafrún Hálfdanardóttir fylgist með pokavélum í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað.

ríkjadollars 127,6 krónur en í upphafi nýbyrjaðs árs er það 115,4 krónur. Gengi norsku krónunnar var 23 krónur þegar loðnuveiðar hófust 2013 en er nú 18,8 krónur. Þegar verið er að ræða um svipuð verð á frystum loðnuafurðum á milli ára verður að hafa þetta í huga og því er í reynd um verðlækkun að ræða fyrir íslenska framleiðendur. Þá bætir gengisþróunin gráu ofan á svart þegar verðþróun á mjöli og lýsi er skoðuð. Á loðnuvertíðinni 2013 greiddu fyrirtækin 3 krónur í veiðigjald fyrir hvert kíló af loðnu. Núverandi stjórnvöld gerðu breytingar á veiðigjöldunum eins og alkunna er og á nýhafinni vertíð skal veiðigjald af hverju loðnukílói nema 6,2 krónum. Þannig hefur veiðigjaldið meira en tvöfaldast á milli vertíða! Mikill munur á vertíðum Á framansögðu sést að flest bendir til að mikill munur verði á afkomu loðnufyrirtækja á vertíðunum 2013 og 2014. Segja má að vertíðin 2013 hafi verið mjög góð að flestu leyti; það veiddist stór og góð loðna sem hentaði vel til manneldisvinnslu og almennt fékkst gott verð fyrir afurðir á mörkuðum. Fyrirsjáanlegt er að vertíðin 2014 verði allmikið lakari; gengisþróunin er fyrirtækjunum óhagstæð, mikið verðfall hefur orðið á lýsi og mjöli auk þess sem veiðgjald hefur verið meira en tvöfaldað. Sem dæmi um þá breytingu sem átt hefur sér stað má gera ráð fyrir að tekjur loðnuverksmiðja af hverju tonni dragist saman um 34% á milli vertíða. Það hlýtur að vera sérstakt umhugsunarefni að á sama tíma og rekstrarhorfur loðnufyrirtækjanna fara versnandi á milli vertíða skuli veiðigjaldið vera hækkað um meira en 100%. Þessi staðreynd ætti að leiða huga manna að því hvort ekki sé eðlilegt og nauðsynlegt að endurskoða þær aðferðir sem notaðar eru við ákvörðun veiðigjalda. Þeir sem tengjast loðnuveiðum og vinnslu telja gjarnan að óásættanlegt sé að veiðigjöld skuli geta komið í veg fyrir afkomu af einstökum vinnsluþáttum þegar breytingar verða á ytri aðstæðum. Veiðigjöldin megi aldrei vera svo há að fyrirtækin fái ekki upp í afskriftir og vexti og standi jafnvel frammi fyrir þeirri spurningu hvort borgi sig að sækja fiskinn. Munurinn á loðnu og ýmsum öðrum fisktegundum er sá að fyrirtækin geta ekki annað en framleitt mjöl og lýsi eftir að þörf manneldismarkaðanna hefur verið fullnægt. Auk þess geta fyrirtækin ekki frestað því á milli ára að nýta úthlutaðar heimildir til fullnustu eins og unnt er að gera með sumar aðrar fisktegundir. ú t v egsb l a ð i ð

janúar 2014

25


Þorsteinn Ingi Víglundsson, Haukur Hilmarsson og Birgir Jósafatsson við vélina.

Lausnir fyrir sjávarútveg geta hentað öðrum greinum líka

Ískrapavél seld til hollensks svínabús „Lokaþróunin átti sér stað þar, í mjög góðu samstarfi við Ísfélagið, og var sett upp vél í landvinnslu og horIce hefur selt ískrapavél til Hollands þar síðar sama ár í togarann Þórunni Sveinsdóttur VE,“ sem hún mun hreinsa hland frá svínabúi. segir Þorsteinn. Ískrapavélin frá Thorice er í dag um Vélin er upphaflega hönnuð fyrir kælingu borð í skipum og eins í landi og segir Þorsteinn sérá fiski en oft er hægt að nýta lausnir fyrir svið ThorIce vera strokkinn, en inni í honum sé sjó sjávarútveg í öðrum greinum. breytt í fljótandi ís. Einangrar vatnið frá söltum ThorIce hefur frá 2004 selt ískrapavélar til kælingar á fiski og eru þær bæði notaðar um borð í skipum og í landi. Nú hefur Vélin sem fer til Hollands er fyrirtækið hins vegar selt vél til Hollands þar sem hún verður sett upp í stóru svínabúi en Hollendþannig gerð að það kemur ingar eru með stærstu svínaræktendum í Evrópu og svínahland frá svínabúinu má t.d nefna að svínahland á ári í Hollandi nemur inn í vélina og hreinsar hún um 3,8 milljón lítrum, sem er örlítið meira en í Danhlandið þannig að út úr henni mörku. „Það var leitað til okkar fyrir rúmu ári síðan og við spurðir hvort við hefðum áhuga á að hanna kemur annars vegar ísvatn og vél sem hreinsaði svínahland. Við jánkuðum því hins vegar þétt hland, sem og okkur voru gefnar ákveðnar forsendur sem fara inniheldur mikið af söltum. varð eftir. Við þróuðum síðan síu sem við settum svo í vélina sem við áttum fyrir,“ segir Þorsteinn Ingi Víglundsson, framkvæmdastjóri ThorIce og Hland inn, vatn út segir að annars hafi ekki verið þörf á að breyta „Vélin sem fer til Hollands er þannig gerð að það ískrapavélinni. Þróunarferlið stóð yfir í rúmt ár og kemur svínahland frá svínabúinu inn í vélina hefur vélin staðist vel allar prófanir. Vélin sem veg- og hreinsar hún hlandið þannig að út úr henni kemur annars vegar ísvatn og hins vegar þétt ur um eitt tonn var svo send til Hollands í byrjun janúar þar sem hún verður tekin í notkun í febrúar. hland, sem inniheldur mikið af söltum,“ segir Þorsteinn segir erindið ekki hafa komið á óvart þar Þorsteinn. Ísinn er bræddur og er kæliorkan notsem þeir hafi lengi verið að skoða ýmsa möguleika uð í svínabúinu, því fer ekkert til spillis. Vélin fyrir vélina, t.d til að hreinsa afísingarvökva flug- getur hreinsað 2500 lítra af vökva á klukkustund véla. Möguleikarnir á notkun hennar til hreinsunar og úr einu tonni af hlandi fást 970 lítrar af vatni á vatni séu nánast óþrjótandi. ThorIce var stofnað af annars vegar og fösföt hins vegar. Vatnið er 0,1% Þorsteini og Jónasi G. Jónassyni, verkfræðingi, árið salt og má fara beint út í umhverfið aftur en fyrir 2003 og fór fyrsta vélin til Ísfélags Vestmannaeyja. hreinsun var 25% af salti í vökvanum. Ef vatnið Sigrún Erna Geirsdóttir

T

26

ú t v egsb l a ð i ð

janúar 2014

væri síðan geislað mætti drekka það aftur. Eftir hreinsunina eru söltin og snefilefnin seld eða borin á tún og eru þannig orðin að dýrmætri aukaafurð í formi áburðar. Hluti af lausninni Þorsteinn segir það merkilegasta við söluna á vélinni vera að hér sé dæmi um tækni sem verður til í íslenskum sjávarútvegi en getur nýst í öðrum atvinnugreinum, á mörkuðum sem eru mun stærri en sá íslenski. Ekki sé því útilokað að sams konar tækifæri leynist í öðrum lausnum sem Íslendingar hafa hannað fyrir sjávarútveg. ThorIce er í góðu samstarfi við söluaðila erlendis og eftir að nýja vélin verður komin í gagnið má því búast við að fleiri vélar fari á landbúnaðarmarkaði erlendis. „Að því er ég best veit enginn annar að gera sambærilega hluti í landbúnaði, enda er þetta hluti af einkaleyfavarinni aðferð. Það að losna við húsdýrahland hefur verið viðvarandi vandamál og sú lausn sem þeir bjóði upp á er bæði mun kostnaðarminni til langframa fyrir bóndann og mun umhverfisvænni þar sem langur akstur með hlandið að förgunarstöð detti út. Í landbúnaði séu ýmisleg umhverfisvandamál og þarna komi þeir að lausn á hluta þeirra. Í ESB eru nú að taka gildi hertar reglur varðandi mengun og má húsdýrahland ekki fara út í náttúruna óbreytt þar sem það er ríkt af fosfötum sem mynda þörunga í vatni. Þörungarnir drepast svo og valda súrefnisskorti í hafinu. Í dag er svínaþvag keyrt í burtu til hreinsunar, með tilheyrandi mengun og kostnaði, og segir Þorsteinn að vélin sé því fullkomin lausn.


Bindi- og brettavafningsvélar Strekkifilmur, plast- og stálbönd Minnum á öfluga þjónustu Ísfells og gott úrval bindi- og brettavafningsvéla, bæði stórar og smáar. Strekkifilmur, plast- og stálbönd í allar vélar á lager. Í vörulistanum á www.isfell.is er að finna ítarlegar upplýsingar um allar vörur. Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna!

Starfsstöðvar Ísfells og Ísnets: • Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 • Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19 • Ísnet Húsavík - Barðahúsi • Ísnet Akureyri - Oddeyrartangi • Ísnet Sauðárkrókur - Lágeyri 1 • Ísfell / Ísnet Hafnarfjörður

www.isfell.is Ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is


Við bjóðum fyrirtækjum sérþekkingu

Okkar vinna snýst um að þín vinna gangi vel. Við leggjum okkur fram um að setja okkur vel inn í það sem þú ert að gera, og þó að við þekkjum kannski ekki viðfangsefnin í þínu starfi jafn vel og þú, þá vitum við hvað starfið gengur út á.

Hallgrímur Magnús Sigurjónsson hefur yfir 30 ára reynslu af sjávarútvegi og fjármögnun sjávarútvegs.

Starfsfólk Íslandsbanka býr yfir áratugareynslu í þjónustu við sjávarútveginn og hjá bankanum starfar stór hópur fólks með sérþekkingu á greininni. Þannig getum við ávallt tryggt fyrirtækjum í þessari undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar þá bankaþjónustu sem hún þarfnast.

Magnús er útibússtjóri hjá Íslandsbanka.

Þekking sprettur af áhuga.

Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.