Þinn litur er hjá okkur

Page 1

ndreu

Litakort E

A rt

betar Gun a s lí

rs na

Lita ko

Þinn litur er hjá okkur


Litakort

Þegar ég gerði litakort með BYKO ákvað ég að nota sömu liti og ég er með í línunni minni fyrir haustið. Ég er að vinna með fallega milda liti, kampavínsliti & brúna tóna.

Fatahönnuður og eigandi AndreA

Það er smá vintage fílingur í þeim.

Andreu

Allt litir sem ganga jafn vel í flíkum & á heimilum. Fallegir litir sem auðvelt er að blanda saman.


Málning

Litir prentast ekki alltaf réttir en þú getur séð málaðar prufur af öllum litunum í verslunum BYKO

COCO HVÍTUR

KAMPAVÍN 1%

KAMPAVÍN 2%

BRONS 1

BRONS 2

SÚKKULAÐI LJÓST

SÚKKULAÐI DÖKKT

FLAMINGO LJÓS

FLAMINGO DÖKKUR

CUBA BLÁR


Litakort

Elísabetar Gunnars Frumkvöðull og fagurkeri, bloggari og eigandi Trendnet.is

Litakortið með BYKO er innblásið af setningunni Basic er best, mantra sem ég hef notað óspart í gegnum tíðina og miðlað til fylgjenda minna. Heildarhugmyndin kviknaði eftir fyrstu ferð að velja málningu á hús sem við festum nýlega kaup á. Við vildum hvítan lit með smá tón, það var alls ekki auðvelt verkefni og hófst þá leitin af þessum “fullkomna” hvíta lit. Pallettan er unnin út frá skjannahvítum glans og teygir sig í tvær áttir brúna og gráa. Tveir basic hvítir litir með smá tón sem fólk getur hoppað á án þess að þurfa að skoða 100 mismunandi prufur.


Lakk

Málning

Litir prentast ekki alltaf réttir en þú getur séð málaðar prufur af öllum litunum í verslunum BYKO

HVÍTUR HVÍTUR

HVÍTUR SVANUR

HVÍTUR LÉTTSKÝJAÐUR

KAFFI MEÐ KLÖKUM

GRÁR HVERSDAGSLEIKI

501 BLÁR

FANØ GRÆNN


Litaráðgjöf Komdu í heimsókn til okkar í BYKO Breidd og við ráðleggjum þer með litaval. Gott er að koma með mynd af rýminu sem á að mála.

Litaskanni Komdu með þinn lit (t.d litur af uppahalds hlut eða flík) og litaskanninn finnur litinn.

Bætt upplifun í

BYKO Breidd

Ný og stærri málningardeild

Hvernig stemningu viltu skapa í rýminu? Hvort sem þú færð hugmyndir frá nýjustu tískusveiflum eða lætur börnin ákveða litinn er mikilvægast að þú veljir þá liti sem þér líkar best við. Hvernig stemningu viltu skapa í rýminu? Kraftmikla liti í herbergi þar sem athafnasemi er mikil eða rólegri og svalari liti þar sem á að slappa af. Ljósir litir gera það að verkum að herbergið virðist stærra en dökkir litir leiða til hins gagnstæða.


Breyttu birtustiginu Í Breiddinni er skjár þar sem hægt er að breyta birtustiginu í sýningarrýminu. Það má fikta.

Hér má fikta!

Veldu birtustig Skoðaðu litina hér á veggnum undir mismunandi birtuskilyrðum

Í hvaða átt snýr rýmið?

Hvað annað er í rýminu?

QR-kóðar:

Gott er að hafa í huga hver stefna herbergisins er áður en þú velur liti. Herbergi sem snúa í norður fá aukna sól og hlýju með ljósum gulgrænum, gulum og rauðgulum litum. Í herbergi sem snúa í suður má velja svalari liti eins og blátt eða grænt sem veita herberginu meiri ferskleika.

Auk þess má hafa í huga hvað er þegar í herberginu. Múrsteypa, stál og margvíslegar viðartegundir gefa herberginu svipmót. Húsgögn geta líka sett sinn svip á herbergið og þá er gott að velja liti sem ekki eru að berjast um athyglina.

Opnaðu myndavélina, skannaðu kóðann og bingó!

Þú finnur góð málningarráð á byko.is


1. Desperado Eik - Harðparket 242x2000mm, 12mm þykkt. AC5 30% afsláttur - 3.777 kr./m2 | Almennt verð: 5.395 kr./m2 - vnr. 0113646A

Hvernig vel ég

lit á parketi?

2. Native Eik - Harðparket 192x1285mm, 8mm þykkt. AC4 30% afsláttur - 2.236 kr./m2 | Almennt verð: 3.194 kr./m2 - vnr. 0113509

1.

Ljóst parket er gott á lítil rými þar sem það lætur rýmið virka stærra.

2.

Dökkt parket gefur rýminu fágað og hlýlegt útlit. Dökk gólfefni geta látið rými líta út fyrir að vera minni en það er.

3.

Birtan í rýminu hefur áhrif á það hvernig liturinn á parketinu kemur út. Sólarljós getur með tímanum litað parketið og því er gott að ráðfæra sig við sérfræðing hvaða týpa af parketi hentar þínu rými.


3. Wilderness Eik - Harðparket 242x2000mm, 12mm þykkt. AC5 30% afsláttur - 3.777 kr./m2 | Almennt verð: 5.395 kr./m2 - vnr. 0113647A

4.

Gróft og kvistótt parket gefur heimilinu rómantískan og rustic stíl.

5.

Fáðu prufur og taktu með heim. Skoðaðu hvernig parketið tónar við húsgögn og innréttingar á heimilinu.

4. Charcoal Eik - Harðparket 192x1285mm, 8mm þykkt. AC5 32% afsláttur - 2.965 kr./m2 | Almennt verð: 4.360 kr./m2 - vnr. 0113667

Blái engillinn er áreiðanlegt þýskt umhverfismerki frá árinu 1978 og er þar af leiðandi elsta umhverfismerki í heimi. Merkið er þróað í samvinnu þýskra umhverfisyfirvalda, neytendasamtaka og samtaka iðnaðarins sem ákveða hvaða vöruflokkar fá vottun.. Styrkleikar merkisins eru fyrst og fremst í Þýskalandi og Mið-evrópu. Öll parket frá framleiðandanum Krono bera umhverfismerkið Bláa engilinn.

Sjáðu öll tilboðin á harðparketi á byko.is


1. Terrazzo - gólf- og veggflísar 30x60cm, gráar, ljósar eða dökkgráar 25% afsláttur - 5.396 kr./m2 | Almennt verð: 7.194 kr./m2 vnr. 17907000/5/10

2. Gólf- og veggflísar 30x60cm, sægrænar með málmáferð Nýtt - 8.289 kr./m2 - vnr. 18076012

5. Terrazzo - gólf- og veggflísar 60x60cm, gráar, ljósar eða dökkgráar Nýtt 25% kynningarafsláttur - 5.392 kr./m2 | Almennt verð: 7.189 kr./m2 vnr. 17907001-3

6. Gólf- og veggflísar 30x60cm, gráar með stáláferð Nýtt - 8.289 kr./m2 - vnr. 18076011

Hvernig vel ég

lit og stærð á flísum?

Lífgaðu upp á rýmið með flísum. Þegar kemur að flísum bjóðum við upp á úrval gólf- og veggflísa í mörgum mismunandi litum, auk þess getum við sérpantað allt það sem þig lystir möguleikarnir eru endalausir! Flísar á eldhúsveggi setja skemmtilegan stíl á eldhúsið og einnig verja þær veggi fyrir raka og öðru sem gæti slest á þá við eldamennskuna.


3. Veggflísar 7,5x30cm, sægrænar Nýtt - 8.667 kr./m2 - vnr. 18076014

4. Gólf- og veggflísar 30x60cm, gráar með háglans Nýtt - 6.289 kr./m2 - vnr. 18076008

7. Gólf- og veggflísar 30x60cm með málmáferð Nýtt - 8.289 kr./m2 - vnr. 18076010

8. Veggflísar 7,5x30cm, dökkbláar Nýtt - 8.667 kr./m2 - vnr. 18076015

Hvaða stærð skal velja fer eftir smekk hvers og eins en minni flísar hafa alltaf verið vinsælar á eldhúsveggi. Sexhyrndar flísar gefa rýminu skemmtilegan karakter og gera mikið fyrir látlaus eldhús. Subway flísar hafa verið mjög vinsælar undanfarin ár og hægt er að leika sér með uppröðun þeirra að vild. Fáðu mismunandi prufur af flísum með þér heim – það er alltaf best að skoða þær í rýminu sem þú vilt flísaleggja.

Gott ráð: Það er tilvalið að lífga upp á gamlar flísar með því að mála þær. Fyrst þarf að þrífa flísarnar með t.d. GjØco innihreinsir og síðan grunna t.d. með Kópal Magna grunni. Síðan er hægt að mála yfir grunninn og þar er hægt að ráða gljástiginu.

Sjáðu öll tilboðin á flísum & baðplötum á byko.is


2.

2. Grohe cosmopolitan skjöldur krómaður eða hvítur 20% afsláttur - verð frá: 9.596 kr. Almennt verð frá: 11.995 kr. vnr. 15338732/SH

3.

4. 1.

1. Laufen klósett Án skolbrúnar sem auðveldar þrif. Hæglokandi seta fylgir með. 27,6% afsláttur - 52.396 kr. | Almennt verð: 72.395 kr. vnr. 12951015

Hér er ró og hér er friður,

hér er gott að setjast niður

3. Grohe klósettkassi Grohe Rapid innbyggður kassi 113cm. Án veggfestinga. Klósett fylgir ekki með 20% afsláttur - 27.196 kr. | Almennt verð: 33.995 kr. vnr. 15338528 4. Grohe Essence klósett Án skolbrúnar sem auðveldar þrif. Seta fylgir ekki með. 20% afsláttur - 67.996 kr. | Almennt verð: 84.995 kr. vnr. 15339571

Vissir þú? Við erum með mikið úrval af umhverfisvænum hreinsivörum fyrir baðherbergið

Sjáðu öll tilboðin á klósettum á byko.is


5.

7.

9. 6.

8.

5. Damixa - Silhouet handlaugartæki, hátt, svart 20% afsláttur - 33.516 kr. | Almennt verð: 41.895 kr. - vnr. 15574014 6. Grohe Essence, Brushed hard graphite 20% afsláttur - 32.236 kr. | Almennt verð: 40.295 kr. - vnr. 15323589AL 7. Grohe Essence, supersteel 25% afsláttur - 26.614 kr. | Almennt verð: 35.485 kr. - vnr. 15323589DC 8. Grohe Essence, krómað 25% afsláttur - 19.496 kr. | Almennt verð: 25.995 kr. - vnr. 15323589 9. Grohe Essence, hard graphite 20% afsláttur - 31.996 kr. | Almennt verð: 39.995 kr. - vnr. 15323589A0

Heimsending Pantaðu fyrir kl. 13:00 alla daga vikunnar og þú færð vöruna samdægurs á höfuðborgarsvæðinu. Frí heimsending er á pöntunum úr vefverslun yfir 20.000 kr.

Sjáðu öll tilboðin á handlaugartækjum á byko.is


2.

3.

1. Grohe sturtusett Euphoria 260 með tæki 25% afsláttur - 67.121 kr. | Almennt verð: 89.495 kr. vnr. 15327296

Skapaðu þægilega stemningu

á baðherberginu

2. Damixa - Silhouet svart sturtusett, 2 úðarar. 20% afsláttur - 99.196 kr. | Almennt verð: 123.995 kr. vnr. 15557955 3. Grohe SmartControl sett, hitastýrt blöndunartæki. Ytri hluti. Með þremur útgöngum fyrir t.d. höfuðsturtu, handsturtu og baðkar. Passar eingöngu á innbyggt box númer 15335600. Hringlaga eða ferhyrnt. 20% afsláttur - Verð frá: 69.596 kr. | Almennt verð frá: 86.995 kr. - vnr. 15329121/26

Falleg handklæði Mjúkur baðsloppur Pottaplöntur Góður ilmur og kertaljós


5. Grohe sturtusett New Tempesta III 20% afsláttur 9.356 kr. | Almennt verð: 11.695 kr. vnr. 15327794

4. Grohe SmartControl sett Hringlaga eða ferhyrnt. Rainshower 310mm höfuðúðari með 2 stillingum. 400mm sturtuarmur, Euphoria Stick handsturta, vegghné, festing og barki 20% afsláttur - 178.396 kr. | Almennt verð: 222.995 kr. vnr. 15334705/6

6. Grohe Euphoria XXL 310 Sturtusett, í burstuðum svörtum lit. Inniheldur hitastýrt sturtutæki, vegghengda sturtustöng, 310mm höfuðúðara og handúðara með barka 20% afsláttur - 159.916 kr. | Almennt verð: 199.895 kr. vnr. 15326075AL

Getum við aðstoðað? Á byko.is finnur þú vefspjall með beintengingu við þjónustuverið okkar. Einnig er að hægt að spjalla í gegnum facebook síðu BYKO eða senda póst á byko@byko.is - Gerum þetta saman!

Sjáðu öll tilboðin á sturtutækjum á byko.is


2.

3.

1.

4.

1. Salgar baðinnrétting Upphengd með tveimur skúffum og handlaug, blöndunartæki fylgir ekki með. Hámarksþyngd í skúffurnar er 25kg. 60cm á breidd og 54cm á hæð. Nýtt - 72.395 kr. vnr. 13615110 2. Tau Ceramica gólf- og veggflísar gráar frá Spáni, 60x60 cm. 5.586 kr./m2 vnr. 18076006

Lífgum upp á

baðherbergið

3. Ceramicas Vilar Albaro veggflísar hvítar frá Spáni, 10x30 cm. 5.000 kr./ m2 vnr. 18076006 4. Salgar baðinnrétting Upphengd með tveimur skúffum og handlaug, blöndunartæki fylgir ekki með. Hámarksþyngd í skúffurnar er 25kg. 80cm á breidd og 54cm á hæð. Nýtt - 87.995 kr. vnr. 13615111

Ef þú vilt einfalda og ódýra leið til þess að poppa upp baðherbergið er mjög sniðugt að skipta út blöndunartækjum og fá þau í einhverjum lit. Speglar gera mikið fyrir rýmið og geta látið lítil baðherbergi líta út fyrir að vera stærri. Hægt er að fá spegla í ýmsum stærðum, gerðum og lit og því hægt að leika sér með uppröðun.

Sjáðu öll tilboðin á innréttingum á byko.is


5.

6.

7.

8.

5. Grohe Grohtherm 1000 Krómað baðtæki. 25% afsláttur - 33.446 kr. | Almennt verð: 44.595 kr. - vnr. 15334780 6. Grohe Grohtherm 1000 Krómað sturtutæki. 25% afsláttur - 25.496 kr. | Almennt verð: 33.995 kr. - vnr. 15334777 7. Grohe Grohtherm 800 Hitastýrt baðtæki. 20% afsláttur - 33.596 kr. | Almennt verð: 41.995 kr. - vnr. 15334770 8. Grohe Grohtherm 800 Hitastýrt Sturtutæki 20% afsláttur - 25.596 kr. | Almennt verð: 31.995 kr. - vnr. 15334767

Lýsing skiptir miklu máli en margir gera þau mistök að hafa baðherbergi yfirlýst. Gott er að huga að því hvar sé mikilvægast að hafa sem mesta birtu og setja upp ljósin með það í huga. Veldu ljós sem dreifa birtunni jafnt um rýmið og sniðugt er að fjárfesta í dimmer svo hægt sé að stilla birtuna eftir þörfum.

Sérpantanir Finnur þú ekki það sem þú leitar að? Við getum sérpantað það fyrir þig. Hafðu samband við sölumenn BYKO í verslunum eða á netfangið byko@byko.is fyrir nánari upplýsingar.

Sjáðu öll tilboðin á sturtu- og baðtækjum á byko.is


Langar þig í nýjan

lit á eldhúsið?

Innréttingarnar frá JKE Nordic Kitchen Design hafa verið mjög vinsælar allt frá því þær komu fyrst á markaðinn árið 1970 í Danmörku. Gæðin eru í hæsta flokki og styrkur JKE liggur meðal annars í því að einingarnar koma samsettar til þín sem sparar mikinn tíma í uppsetningu. JKE býður upp á einstaklega breiða línu innréttinga fyrir eldhús en einnig er hægt að fá innréttingar fyrir baðherbergi og

þvottahús auk fataskápa og rennihurða. Hægt er að fá innréttingarnar sprautulakkaðar í hvaða lit sem er og viðurinn er einnig sérvalinn svo hann hafi sama útlit og áferð í öllum einingum. Ráðgjafar okkar í BYKO Breidd setja upp tillögur í þrívídd þar sem þú getur skoðað þína innréttingu frá öllum sjónarhornum og ákveðið minnstu smáatriði.


JKE innréttingarnar eru framleiddar úr timbri sem kemur allt úr sjálfbærum, evrópskum skógi og er annað hráefni um 80% endurunnnið efni og eru því eru JKE innréttingar umhverfisvænn kostur. JKE hefur skipt yfir í umhverfisvænt, hvítt lakk og þannig minnkað skaðleg efni um 90% sem gerir allar hvítar JKE innréttingarnar leyfilegar í Svansvottaðar byggingar. Svanurinn er þekktasta umhverfismerki Norðurlandanna og sér Umhverfisstofnun um slíkar vottanir á Íslandi.

Skoðaðu sýningareldhús í BYKO Breidd

Sjáðu JKE bæklinginn á byko.is


3. 1.

4.

5.

2. 1. Grohe Essence eldhústæki með útdraganlegum barka. 20% afsláttur 47.996 kr. | Almennt verð: 59.995 kr. - vnr. 15330270 2. Grohe stálvaskur grafít svartur, 54x44 cm. 184.995 kr. vnr. 15331574AL

3. Grohe Essence Pro eldhústæki króm. Hægt að skipta um lit á barka. 25% afsláttur - 58.421 kr. | Almennt verð: 77.895 kr. - vnr. 15330294 4. Grohe Concetto eldhústæki með útdraganlegum barka, supersteel. 25% afsláttur 41.246 kr. | Almennt verð: 54.995 kr. - vnr. 15331483DC 5. Grohe Concetto eldhústæki burstað stál. 25% afsláttur - 36.446 kr. | Almennt verð: 48.595 kr. vnr. 15332661DC

Hvaða kosti hef ég í vali á

lit á blöndunartækjum?

CHROME

SUPERSTEEL

BRUSHED HARD GRAPHITE

HARD GRAPHITE


7.

8.

9. 7. Poats stálvaskur í borð 57x45x19 cm. 20% afsláttur - 32.476 kr. | Almennt verð: 40.595 kr. - vnr. 13341045 8. Grohe vaskur undir borð 53x45 cm, svartur. 20% afsláttur - 50.396 kr. | Almennt verð: 62.995 kr. - vnr. 15331654AP 9. Grohe vaskur undir borð 53x45 cm, grár. 25% afsláttur - 47.246 kr. | Almennt verð: 62.995 kr. - vnr. 15331654AT

6. Grohe Concetto eldhústæki krómað. 25% afsláttur - 24.446 kr. | Almennt verð: 32.595 kr. - vnr. 15332661

POLISHED NICKEL

BRUSHED NICKEL

COOL SUNRISE

BRUSHED COOL SUNRISE

WARM SUNSET

BRUSHED WARM SUNSET

VELVET BLACK

Við bjóðum upp á úrval lita bæði á blöndunartækjum og vöskum. Ef þú finnur ekki þann lit sem þú leitar að þá getum við sérpantað hann fyrir þig.

Sjáðu öll tilboðin á eldhústækjum á byko.is


5. 3.

1.

Soffía Dögg hjá

4.

mælir með þessum vörum

6.

2.

1. Hilla 60x15x54cm, svartar. 6.995 kr. - vnr. 41731193 2. Borð 40 cm. - 4.695 kr. - vnr. 41073130 3. Spegill 40x100 cm. 11.995 kr - vnr. 41073946 4. Lukt 25 cm. kerti með timer. 2.295 kr. - vnr. 51880955 5. Hilla 58x16x58cm, svartar. 4.695 kr. - vnr. 41073124 6. Myndarammar ýmsar stærðir. Verð frá 395-1.195 kr. - vnr. 41085286-90

Góð leið til að fegra

heimilið

Sjáðu allar kósívörurnar á byko.is


Soffía Dögg hjá

mælir með þessum vörum

7. Hljóðdempandi þiljur Reykt eik 240x60cm. Nýtt 18.295 kr./m2 - vnr. 0111762

8. Hljóðdempandi þiljur Eik 240x60cm. 16.295 kr./m2 - vnr. 0111760

Hvað er til ráða til að bæta hljóðvist?

Mikilvægi góðrar hljóðvistar í nærumhverfi okkar skiptir miklu máli. Hávaðaáreiti getur haft heilsuspillandi áhrif. Langvarandi viðvera í rýmum þar sem hljóðvist er ábótavant skilar sér í auknu áreiti á skynfærin og leiðir til aukinnar streitu. Með hljóðdempandi plötum frá Nature Wall má draga úr slíku áreiti til muna og auka skýrleika tals og tónlistar á heimilum og á vinnustöðum.

Skoðaðu þiljurnar á byko.is


BYKO í samstarfi við AndreA efna til

litríks gjafaleiks! Við gefum tveimur heppnum aðilum 25.000 kr. gjafabréf í glæsilega verslun AndreA í Hafnarfirði ásamt 50.000 kr. gjafabréfi í BYKO. Það sem þú þarft að gera: 1. Líkaðu við Instagram síðu BYKO. 2. Líkaðu við færsluna um leikinn og merktu vin sem þú vilt deila vinningnum með. 3. Þú mátt merkja eins marga og þú vilt. 4. Krossa fingur! @andreabyandrea @bykoehf Ábyrgðarmaður: Árni Reynir Alfredsson. Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Verð gilda til og með 23. september 2021 eða á meðan birgðir endast. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja

QR-kóðar: Opnaðu myndavélina, skannaðu kóðann og bingó!


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.