Jólablað BYKO 2023

Page 1

JÓLABLAÐ 2023

1


Aðventuljós Pagod 7ljós grátt eða hvítt. 11.995 - Vnr. 51881271-2

Aðventuljós Pagod 5ljós grátt eða hvítt. 7.795 - Vnr. 51881269-70

Aðventuljós 33 LED, hvítt. 4.995 - Vnr. 88166282

5 ljósa Lucia kór aðventuljós LED. 12.995 - Vnr. 51880930

5 ljósa snjókarlar LED, 21 cm. 13.995 - Vnr. 51881275

Jólaþorp, 30 cm hátt með LED ljósum og tímastilli. Rafhlöður fylgja ekki með. 7.995 - Vnr. 51881178

Aðventuljós 33 LED, svart. 4.995 - Vnr. 88165750

5 ljósa Lucia aðventuljós LED. 17.995 - Vnr. 51880736

Kertaljós 5led Pagod grátt eða svart 12.995 - Vnr. 51881336-7

2


VINSÆL VARA

5 ljósa Nutcracker aðventuljós LED.

5.995 vv 51881146

7 ljósa aðventuljós LED, hvítt.

7.995 Vnr. 51880783

4 ljósa skógur og hreindýr aðventuljós LED. Rafhlöður fylgja ekki með

4.995

7 ljósa aðventuljós LED, rautt.

3.995

Vnr. 51881144

VINSÆL VARA

7 ljósa aðventuljós LED, grátt.

3.995 Vnr. 51881013

Sænska Lucia Í Svíþjóð hófst sú venja á 3ja áratug tuttugustu aldar að stúlka í fjölskyldunni klæddi sig í Luciugervi (hvítan kufl og kerti) og færði öðrum fjölskyldumeðlimum kökur og drykk í rúmið eldsnemma 13. desember. Falleg hefð en saga Luciu er heldur dekkri. Við förum ekki nánar í það hér...

7 ljósa aðventuljós LED, hvítt.

3.995 Vnr. 51881014

Vnr. 51881012

4 ljósa engla aðventuljós LED.

11.995 Vnr. 51881183

3


Ljósahringur Curly 45cm brass. 9.995 - Vnr. 51880740

Ljósahringur 44cm Elegant svartur. 6.495 - Vnr. 51881342 Rafhlöður fylgja ekki með.

Hjarta ljósahringur 300 ljós. 8.995 - Vnr. 88169719

SKREYTUM SAMAN

Ljósahringur Curly 45cm króm. 9.995 - Vnr. 51880741

Ljósahringur 44cm Elegant gull. 6.495 - Vnr. 51881341 Rafhlöður fylgja ekki með.

4


Kertaljós Lottie, 4 ljós króm. Rafhlöður fylgja ekki með.

13.495

Kertaljós Lottie, 4 ljós gull. Rafhlöður fylgja ekki með.

Vnr. 51881323

Ljósahring Curly 30cm 30ljós brass.

Ljósahringur Curly 48cm 50ljós svartur

6.995

Ljósahring Curly 30cm 30ljós króm.

6.495

Ljósahringur curly 30cm 80led.

6.995

Ljósahringur Mira, 48 cm. 240 LED.

6.795

Ljósahringur Selma 40cm 960led.

Vnr. 51880587

Vnr. 51881341

9.895 Vnr. 51880825

Vnr. 51881322

Vnr. 51880585

Ljósahringur 44cm Elegant gold.

13.495

7.995 Vnr. 88168715

Vnr. 51880439

8.995 Vnr. 88169455

SKOÐAÐU ALLAR JÓLAVÖRURNAR Á BYKO.IS

Ljósahringur Curly 30cm 80 LED.

6.795 Vnr. 51880439

Ljósahringur Curly 45cm króm.

9.995 Vnr. 51880741

5


INNISERÍUR

Ónýtar jólaseríur? Komdu með ónýtu jólaseríurnar í verslanir okkar og við sjáum um að farga þeim á réttum stað. Tunnur verða staðsettar inn í anddyrum verslana okkar yfir jólavertíðina. Berum virðingu fyrir umhverfinu og flokkum rétt.

6


800 ljós Sería 800 ljós LED Golden cluster 16m

360 ljós

8.995

80 ljós

Jólatréssería 360 ljós, ice white eða warm white

Vnr. 51881036

6.995

Sería 80 ljós LED Golden 1,3x1,3m

Vnr. 51881037/76

2.995 Vnr. 51881040

VINSÆL VARA

360 ljós Sería 360 ljós LED Golden warm eða Ice white 25m

5.495

Vnr. 51881034/73

6.995

100 ljós Warm white Micro LED 100 ljósa með straumbreyti.

Vnr. 88167932

200 ljós Sería 200 ljós LED Golden warm 3x3 með neti.

3.895 Vnr. 51881290

Uppruni jólatrésins Að skreyta jólatréð er metnaðarfullt verkefni á flestum heimilum. Fyrstu heimildir um jólatré benda til að þau eigi uppruna sinn í Þýskalandi á 16. öld. Hins vegar varð það ekki ómissandi partur af jólahaldinu fyrr en eftir 1848, þegar mynd af jólatré birtist í London News. 100 ljós Warm white Micro LED 100 ljósa án straumbreytis .

5.995 Vnr. 88167931

7


ÚTISERÍUR Gerum myrkrið jólalegt og kósí. Það þarf ekki mikið til, en stundum er samt meira betra.

SYSTEM 24 er 24 volta kerfi og er því einstaklega orkusparandi. Perurnar eru höggþolnar og líftími getur orðið allt að 20.000 klukkustundir. Hentar vel þeim sem vilja gera meira úr lýsingunni. Samtengjanlegar seríur.

Spennubreytir fyrir 20,4 V. Mest 1500 ljós.

7.995 Vnr. 51881025

Spennubreytir fyrir 9,6 V. Mest 700 ljós.

3.695

49 ljós Grýlukerti, 3x0,4 m. 49 ljós. Warm white.

Vnr. 5188040B

98 ljós

5.995 Vnr. 51880402

98 ljós Grýlukertissería, 2x1 m. 98 ljós. Warm white.

8

Sería, beinn kafli. 10 m. 98 ljós. Warm white.

8.995 Vnr. 51880401

84 ljós

9.995 Vnr. 51880549

Framlenging með 5 tengingum.

2.795 Vnr. 51880487

Ljós í tré. 1,8 m. 84 ljós.

7.595 Vnr. 51881249


Scanlight eru sterkbyggðar seríur og margreyndar við íslenskar aðstæður. Samtengjanlegar fyrir allt að 3000 ljós í röð. Henta vel fyrir einstaklinga sem og húsfélög. Líftími ljósanna er allt að 20.000 klukkustundir.

Sería E14 20ljós warmwhite. Stórar perur.

100 ljós

100 ljós

Sería Micro-Light LED 100 ljós warm white með straumbreyti, hvít snúra - samtengjanleg

7.795

20 ljós

100 ljós

14.995 Vnr. 88170340

Sería micro led 100ljósa, cool white - samtengjanleg

Vnr. 88169123

Sería Micro-Light LED grýlukerti 100 ljós warm white með spennubreyti - samtengjanleg

8.995 Vnr. 88167930

160 ljós

6.495 Vnr. 88168826

Sería net 160ljósa 2x1,2m warm white

5.995 Vnr. 88167089

80 ljós

Heimsmet í skreytingum! Árið 2014 setti áströlsk fjölskylda heimsmet í jólaseríuskreytingum. Heimsmetabók Guinnes taldi heil 502.000 ljós!

2.595

Vnr. 88167139, 88167080-1, 88167639

Ljósaseríur inni og úti. Warm white, rauðar, bláar eða mislitar.

40 ljós

1.995

Slönguljós 10m LED cool white

12.495

Box f.útitengi 33x23x13cm

5.995 Vnr. 88169127

Vnr. 88167077-8

20 ljós Partýljós úti, 20 LED

Vnr. 42490100

6.995 Vnr. 51881005

9


VINSÆL VARA

Pappastjarna 40cm Dis Pera og perustæði fylgir ekki með

4.895

Pappastjarna 50cm Dis Pera og perustæði fylgir ekki með

5.995

Pappastjarna 60cm Dis Pera og perustæði fylgir ekki með

4.895

Stjarna 75cm Plain hvít Pera og perustæði fylgir ekki með

2.995

Pappastjarna 70cm Star Ice Pera og perustæði fylgir ekki með

Vnr. 51881254

Stjarna 43cm á fæti Winter

9.895

Pappastjarna 50cm Star Ice Pera og perustæði fylgir ekki með

Vnr. 51881317

5.795 Vnr. 51881253

Vnr. 51881098

6.995 Vnr. 51881252

Heilagur Nikulás Jólasveinninn sem við þekkjum í dag er byggður á heilögum Nikulás, biskup í Tyrklandi á 3. og 4. öld e.Kr. Hann var þekktur fyrir örlæti sitt og varð dýrlingur barna. Gjafmildi hans hefur síðan verið tengt við jólasveininn sjálfan, Santa Claus. Stjarna 40cm Dis græn eða rauð pappa. Pera og perustæði fylgir ekki með

Vnr. 51881328-9

2.295 Vnr. 51881330

VINSÆL VARA

Stjarna 60cm Plain Pera og perustæði fylgir ekki með

10

Vnr. 51881315

6.895 Vnr. 51881096


Hringur með LED kerti, 28.5cm, króm. 3.495 - Vnr. 51881067 Rafhlöður fylgja ekki með.

VINSÆL VARA

Pappastjarna 45cm Cloud 5.795 - Vnr. 51881318 Pera og perustæði fylgir ekki með

Pappastjarna ís 50cm, brún. 5.995 - Vnr. 51881126 Pera og perustæði fylgir ekki með

Stjarna 40cm Amaze 9.895 - Vnr. 51881340

Pappastjarna 45cm Dis 5.395 - Vnr. 51881251 Pera og perustæði fylgir ekki með

Stjarna 30cm Amaze 7.795 - Vnr. 51881339 Hringur með LED kerti, 28.5cm, svartur 2.695 - Vnr. 51881066 Rafhlöður fylgja ekki með.

Pappastjarna 50cm Dis. 5.795 - Vnr. 51881253 Pera og perustæði fylgir ekki með

11


VINSÆL VARA

4.495

Jólastjarna Classic hvít

Hringur með LED kerti, 28.5cm, svartur Rafhlöður fylgja ekki með.

3.395

Krans 45cm 30led warm white. Rafhlöður fylgja ekki með.

7.695

Jólastjarna Classic messing

4.495

Garland 20 LED ljós Mistel. Rafhlöður fylgja ekki með.

Hringur með LED kerti, 28.5cm, króm. Rafhlöður fylgja ekki með.

3.395

Hringur með LED kerti, 28.5cm, brass. Rafhlöður fylgja ekki með.

Krans 50cm 30led warm white. Rafhlöður fylgja ekki með.

9.995

Krans 70cm 60led warm white. Rafhlöður fylgja ekki með.

Vnr. 51880172

Vnr. 51881066

Vnr. 51880929

Vnr. 51880176

Vnr. 51881048

3.995 Vnr. 51881267

Vnr. 51880582

3.395 Vnr. 51881067

18.995 Vnr. 51880583

Jól í geimnum Geimfarar í Alþjóðlegu geimstöðinni halda upp á jólin með því að skreyta vistarverurnar og borða geimvæna hátíðarmáltíð. Þeir eru einnig með lítið jólatré meðferðis! Lukt leiði LED hvít. Rafhlöður fylgja ekki með.

12

4.495 Vnr. 51880655


Leiðiskerti, rautt. 55 tíma. 395 - Vnr. 46110455

RÓ OG FRIÐUR Storm hvítur kertastjaki. 2.995 - Vnr. 43000049

Leiðiskross, 41cm. LED. Rafhlöður fylgja ekki með. 9.995 - Vnr. 51880639

Lukt leiði LED svört. Rafhlöður fylgja ekki með. 3.395 - Vnr. 51881070

Krans með könglum, 33 cm. 4.995 - Vnr. 88472735

Leiðishjarta, 41cm. LED. Rafhlöður fylgja ekki með. 9.995 - Vnr. 51880873

Lukt með kerti og tímastilli. Rafhlöður fylgja ekki með. 2.405 - Vnr. 51880955 Lukt retro með ljósi. Rafhlöður fylgja ekki með. 2.825 - Vnr. 46606920

Kerti LED í potti. Rafhlöður fylgja ekki með. 1.465 - Vnr. 41125044

Kerti, leiðis. Rafhlöður fylgja ekki með. 995 - Vnr. 51881311

Útikerti, 155x75mm, 10 tíma. 995 - Vnr. 46011015

13


Með sjálfbærni að leiðarljósi. Á Íslandi gildir að ef við ætlum að kaupa lifandi tré þá ætti það að vera ræktað á Íslandi og best er ef það hefur verið ræktað nálægt okkur og sé liður í grisjun skógarins. BYKO hefur frá árinu 1987 stundað skógrækt en þá hófu eigendur og starfsmenn árlega gróðursetningu á Drumboddsstöðum II í Biskupstungum. Frá þeim tíma hafa verið gróðursettar tæp 140 þúsund trjáplantna og hefur á þessum tíma náttúrulegt birki breiðst mikið út af sjálfsdáðum. BYKO fór síðan í samstarf við Skógræktina haustið 2019 til að gera úttekt og meta bindingu skógarins og fór úttektin fram á árinu 2020 þar sem skóglendið var kortlagt og bindingin metin með viðurkenndum og vísindalegum hætti. Samkvæmt niðurstöðu er binding mjög svipuð fram til 2030 og hún var 2020 eða að jafnaði 1200 tonn CO2 á ári.

LIFANDI TRÉ Það er eitthvað við lyktina af grenitrjám. Sumir elska að skreyta tréð á meðan öðrum finnst skemmtilegast að velja það. 14


NORDMANNSÞINUR OG STAFAFURA í byrjun desember

Nordmannsþinur (Abies nordmanniana) er jólatréð sem mest er flutt inn og því sá þinur sem hvað flestir Íslendingar kannast best við. Hann er almennt of suðlægur fyrir okkar skógrækt en örfá tré eru að komast á legg, t.d. á Mógilsá og Stálpastöðum. Tegundin er nefnd eftir finnska náttúrufræðingnum Alexander von Nordmann (1803–1866), prófessor í grasafræði í Oddessa Rússlandi og forstöðumaður grasagarðsins í Odessa. Því er rétt að skrifa heiti tegundarinnar með d en ekki ð eins og gjarnan er gert. Innflutt tré frá Danmörku 125-150 cm | 150-175 cm | 175-200 cm

Stafafura (Pinus contorta) er réttilega ein aðaltegundin í íslenskri skógrækt og er, ásamt rússalerki, ein besta frumherjategundin á rýru landi. Hún hentar vel sem jólatré og heldur barrinu mjög vel. Er fallega græn þar sem hún vex við góð skilyrði. Ilmar vel. Við seljum stafafuru frá Skógræktinni 100-150 cm | 150-200 cm | 200-250 cm

46600933 Jólatrésstandur fyrir tré sem er allt að 2,1m.

Verð: 3.895

15


GERVITRÉ

Gervijólatré 180cm, 180 LED ljós.

32.995

Gervijólatré 210cm 260 LED ljós.

Vnr. 51880427

39.995

Gervijólatré 150cm frosted.

1.795

Jólatré 185cm svart 488 tips

Vnr. 51880819

24.995 Vnr. 42689300

VINSÆL VARA

Jólatré Gervijólatré 90cm 95 LED 90, multicolor 120, 150, 180 eða 210 cm

16

Verð frá

1.985

Vnr. 88968024-31

Jólatré með LED ljósum 45cm

Vnr. 41210111

19.995 Vnr. 41210106


Heimsins hæsta jólatré Árið 1950 reis hæsta jólatré sem skráð hefur verið í borginni Seattle í Washingtonfylki Bandaríkjanna. Það var svokallað Oregon Pine eða Douglasgreni og var það skráð 67,4m hátt! Hallgrímskirkjan er 74,5m. Jólasveinn að klifra 10 LED ljós

3.495 Vnr. 88170339

Gervijólatré 90cm 30 LED warm white með tímastilli

8.695

Jólasveinn 40 LED 19x15x32cm

19.995

Jólastafur 150cm 76 LED ljós

Vnr. 51880926

Jólastafur 120cm 50 LED ljós

Vnr. 51881288

Snjókarl 30 LED 18x15,5x31 cm

3.995 Vnr. 88170338

3.995 Vnr. 88170337

29.995

Hreindýr 64cm 160 LED ljós.

Vnr. 51881289

Jólastafur 150cm 76 LED ljós

15.995 Vnr. 51881349

29.995 Vnr. 51881289

17


Jólabókaflóðið Jólabókaflóðið svokallaða byrjaði á tímum seinni heimstyrjaldarinnar því pappír var eitt af því fáa sem ekki var skammtað. Bækur urðu því helsta jólagjöf landsmanna. Lestur hefur átt undir högg að sækja í gegnum tíðina en jólabókaflóðið er ennþá sterkt í huga Íslendinga í jólaundirbúningnum.

7.995

Kökuform frá Patisse, er 24cm, non stick.

Þráðlaus kjöthitamælir, virkar í allt að 30 m fjarlægð. Rafhlöður fylgja ekki með.

3.895

Öflug BOSCH matvinnsluvél og blandari með tveimur hraðastillingum og yfir 30 aðgerðum.

Graphene panna 28cm 3L

Vnr. 46630831

Hvað lest þú margar bækur á ári?

Vnr. 41751848

Vnr. 45002613

BOSCH handþeytari með öflugum og léttum mótor. Tveir hrærispaðar og tveir hnoðkrókar.

9.995

19.995

Alpina eldhúsvog 5kg

Vnr. MFQ24200

BOSCH hrærivél 600W, með hvítri 3.5 l. plastskál. Fjórar hraðastillingar.

Alpina mælibollar 9stk

6.795

Elhúsvog 5kg Rafhlaða fylgir með.

2.795

Alpina skálar 6stk

Vnr. 43000054

18

Vnr. MUMP1000

Vnr. 41075391

1.595

22.895 Vnr. 65103899

2.995 Vnr. 41116370

3.995 Vnr. 41116400


Tepottur, 1 l. 3.495 - Vnr. 41082285

Skálar 3 stk 3,2 og 1 lítra. Grá, græn og bleik í pakka. 1.595 - Vnr. 41075404

Á AÐ ELDA?

Bómullarpottaleppar, 20cm í þvermál. 2.195 - Vnr. 41210012

EÐA BAKA?

Diskamotta, 30x45 cm, 2 mism litir. 1.565 - Vnr. 41081339

Bökunarsett, 4 stk. 1.595 - Vnr. 41010623

Sigti, 2 stk. 2.395 - Vnr. 41010801

Svunta, 80x70 cm 3.395 - Vnr. 41210013

Viskustykki, 2 stk. 2.515 - Vnr. 41210011

Deigsprauta 17x11x19cm, þrír litir í boði 1.495 - Vnr. 41074012

Hitagoggur, 2 stk. 3 mism litir. 1.595 - Vnr. 41077960

19


Partýljósasería, 10 perur. 4.995 - Vnr. 41125520

Sería 60 LED, Dew Drops stjörnur 3.295 - Vnr. 51881347

ALLT FYRIR

Lukt, gler og járn, 26 cm. 2.515 - Vnr. 41125230

VEISLUNA! Skál Rhea petrol, 12,5 cm. 1.195 - Vnr. 41210017

Diskur Rhea petrol, 27,5 cm. 2.495 - Vnr. 41210021

Jólakanna, ýmsir litir. 1.045 - Vnr. 46610124

Hnífaparasett Windsor 18, 24 stk. 9.995 - Vnr. 41114127

Matarstell, 16 stk. 10.995 - Vnr. 41116364

Blómapottur gull. 4.295 - Vnr. 41124786B

Sería Bliss gyllt, 22 LED. 4.995 - Vnr. 51881345

Jólakanna, 200 ml 685 - Vnr. 88473161

20

Jólaskál, 450 ml 1.145 - Vnr. 88473162

Lidarorp kertastjaki, grár. Stærð er 21x21x5cm 5.695 - Vnr. 43000005


Falleg 210ml kristalglös frá Ítalíu. 6 stk í pakka.

5.995

Alpina 53 cl. rauðvínsglös 6 saman í pakka

Vnr. 41114711

3.695

Skurðarbretti 38x28x2cm bambus

Vnr. 41117133

2.095 Vnr. 41074171

Jólasveinninn? Jólasveinarnir okkar Íslendinga hafa mörg nöfn en klassíski jólasveinninn heitir líka ýmsum nöfnum í mismundandi löndum. Père Noël í Frakklandi, Babbo Natale á Ítalíu og Sinterklaas í Hollandi. Þekkir þú fleiri? Glös 250ml 6stk kristall

3.195

Fallegar ísskálar frá Aida úr Harvey línunni, 4stk í pakka 20cm x 8cm

2.995

6.995

Teppi, 125x150 cm, grátt eða blátt

4.995

3.595

Vasi Pilvi, hvítur.

Vnr. 41123584

Teppi, 130x170 cm

Vnr. 41125632

Salt&piparkvörn 2stk svört og hvít. Rafhlöður fylgja ekki með.

Vnr. 41077070

Vnr. 41115117

Vnr. 42613683

2.995 Vnr. 46624216

Hördúkur á veisluborðið, 250x140 cm, grár eða beige.

7.295 Vnr. 41210189

21


LED kerti 10stk með fjarstýringu

7.995

LED kerti 28.5cm 4stk í pakka

1.195

LED kerti 10cm svart LED kert 12,5cm gyllt

Vnr. 42486849/53

Kerti með fjarstýringu. 3 stk

3.995 Vnr. 51881238

Fyrsta jólakortið Fyrsta fjöldaframleidda jólakortið var hannað af John Horsley í London árið 1843. Myndin var af fjölskyldu að skála og er talið að kortið hafi verið prentað í um þúsund eintökum.

Kerti 25cm was glitter

Verð frá

1.395

Kerti 25cm grá eða hvít. 2stk í pakka

Vnr. 51881301 /04

Kerti 20, 30 eða 40cm með tímastilli og blikki ,hvít.

Verð frá

2.295

1.195

Vnr. 42215850/52/54

Vnr. 51881106

Vnr. 41071462

LED kerti 12cm, brúnt eða blátt

5.895

2.295 Vnr. 51881222-4

Kerti 9,5cm Flamme Dot grátt eða hvítt.

1.395 Vnr. 51881285-6

Vnr. 51881231-3

Hús teljós

1.795 Vnr. 42523412

22


KERTALJÓS

Sund kertastjaki með 4 færanlegum seglum. 80x13x4 cm. 13.995 - Vnr. 43000062

LED kerti með fjarstýringu. Allt að 20 kerti geta verið tengd við sömu fjarstýringuna. Kertið er 28,5cm á hæð. Rafhlöður fylgja ekki með. 5.895 - Vnr. 51881106

Lidaby stór kertastjaki, grár. 31x31x6cm. 12.595 - Vnr. 43000060

Lindatorp Xl brúnn. 26x26x7cm 7.395 - Vnr. 43000015

Storm kertastjaki hvítur. 15x15x4cm 2.995 - Vnr. 43000049

25cm kerti LED svart. 2 stk. Rafhlöður fylgja ekki með. 2.295 - Vnr. 51881226

Kerti LED 15cm grátt. Rafhlöður fylgja ekki með. 1.675 - Vnr. 51881216

Kertastjaki fyrir 4 kerti. 2.295 - Vnr. 41125295 25cm LED kerti, grá. 2 stk. Rafhlöður fylgja ekki með. 2.295 - Vnr. 51881224

7,5cm LED kerti, beige. 2 stk. Rafhlöður fylgja ekki með. 1.795 - Vnr. 51881219 Storm kertastjaki dökkgrár. 15x15x4cm 2.995 - Vnr. 43000050

17,5cm LED kerti með marmara áferð. Rafhlöður fylgja ekki með. 2.495 - Vnr. 51881110

Optískur reyksynjari GS522. 72x33mm. Gull- eða silfurlitaður 5.795 - Vnr. 50005033/4 Kerti 15cm led 2stk timer 2.725 - Vnr. 51880957

Sería 20 LED mistrel. Rafhlöður fylgja ekki með. 4.295 - Vnr. 51881267

2kg duftslökkvitæki með mæli og veggfestingu. Stærð 11x30cm. Þyngd 3.8kg. 15.695 - Vnr. 50006049

23


LEMAX ÞORPIÐ Í hugum margra byrjar ekki jólaundirbúningurinn fyrr en Lemax jólaþorpið er komið á sinn stað á heimilinu. Ár hvert koma ný hús og aukahlutir til að gæða þorpið lífi og ungir sem aldnir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Komdu og skoðaðu Lemax jólaþorpið í Breidd.

SKOÐAÐU ALLT ÚRVALIÐ Á BYKO.IS

24


LEMAX - It’s cold out there.

3.495 Vnr. 87003512

LEMAX - Garland Grove Tree Lot

9.995 Vnr. 87083354

LEMAX - Caroler’s Café

24.995 Vnr. 87035024

LEMAX - St. Lukes Church

14.995 Vnr. 87035055

25


LUX flísatöng. 4.995 - Vnr. 68567495

Grænn laser frá Bosch, bæði láréttar og lóðréttar línur. 20.995 - Vnr. 74869802

Bosch skrúfjárnasett,6 stk. 10.995 - Vnr. 74840600

Dremel Stylo Plus 20 föndurfræsari. 11.495 - Vnr. 74782050

Bosch IXO 7 skrúfvél 14.195 - Vnr. 748640058

Stanley hallamál, 40 cm classic. 3.095 - Vnr. 70143102

Stanley Antivibe Hamar 16 oz. 6.695 - Vnr. 70151275

LUX skrall, 3/8”. Toppar seldir sér 5.795 - Vnr. 68545399

Plasttommustokkur 1m. 2.295 - Vnr. 74520020

LUX spóatöng 120mm basic. 1.595 - Vnr. 68534952

Stanley málband, 5m Tylon. 1.695 - Vnr. 70130697

Viðartommustokkur 1m. 1.695 - Vnr. 74510060

LUX skiptilyklar 2 stk. 1.595 - Vnr. 68543370

LUX sporjárnasett. 4.895 - Vnr. 68528115

LUX fastir lyklar, 8 stk. 3.495 - Vnr. 68543620

26

Tactix þvinga 300x50 mm. 1.495 - Vnr. 72215409

Tré 40 cm. 2.395 - Vnr. 88473344


VINSÆL VARA

Föndurfræsari frá Dremel með 26 aukahlutum og sveiganlegum barka.

21.795

Föndurfræsari frá Dremel með 35 aukahlutum og sveiganlegum barka.

28.995

Vnr. 74780341

Grænn Bosch jóladagatal fyrir verkfærasjúka.

7.995 12.995

Vnr. 74859328

Vnr. 74784251

Jólastafurinn Vissir þú að klassísku jólastafirnir voru upprunalega alveg hvítir? Rauðu rendurnar og myntubragðið varð ekki vinsælt fyrr en í byrjun 20. aldarinnar. Þessir hvítu voru kannski ekki alveg nógu girnilegir? Nett en öflug Bosch fagvél með 2 x 3Ah 18V rafhlöðum í L-Boxx tösku

69.995

Sett með höggborvél og stingsög PST 18 LI, tvær Power for all 18V rafhlöður með hleðslutæki.

55.695

199.995

Sett með höggborvél og juðari, tvær Power for all 18V rafhlöður með hleðslutæki.

52.495

Vnr. 748740858

Vnr. 74864182

197 verkfæri Verkfæravagn frá Bahco, stútfullur af 197 verkfærum fyrir flest verkefni. Sjá á byko.is heldarlista.

Vnr. 70221470

Vnr. 74864183

27


Ljós & baðherbergi Rétt lýsing skiptir miklu máli fyrir þitt heimili, sérstaklega þegar skammdegið skellur á. Jólabaðið verður líka notalegra í fallegu umhverfi þar sem allt virkar eins og það á að gera.

Obregon loftljós, hvítt eða brúnt úr viði og málmi. Hanga 110 cm og eru 35 cm í þvermál. Pera fylgir ekki með.

27.295 Vnr. 51127060-1

Gaetano hangandi loftljós, 38 cm. Pera fylgir ekki með.

Gaetano hangandi loftljós, 53 cm. Pera fylgir ekki með.

Vnr. 51127050

Vnr. 51127051

28.395

28

41.895

Messina hangandi loftljós með perustæði fyrir 8 ljós. Þvermál 125 cm. E27 perur fylgir ekki með.

Vegg- eða loftljós frá Bankamp, 30 cm. E14 pera fylgir ekki með. Fjólublátt eða grátt.

19.995

29.995

Vnr. 51125089 / 51125083

25.995 Vnr. 52238896

Bobby borðlampi, steinlitaður. hæð 33 cm. E14 pera fylgir ekki með.

Bobby borðlampi, steinlitaður. hæð 45 cm. E27 pera fylgir ekki með.

Vnr. 51125066

Vnr. 51125062

9.395

16.795


Laufen Living handlaug á borð. 36x36 cm, hæð 13 cm.

Salgar Optimus baðinnrétting 80 cm, svört með 2 skúffum. Handlaugartæki fylgir ekki með.

Vnr. 12951046

Vnr. 13615111

67.995

104.995

Sturtusett með hitastýrt sturtutæki, vegghengda krómaða sturturstöng, 210 mm höfuðúðara og handúðara með barka.

Frístandandi baðkar frá Sanplast. 180x80 cm, með yfirfalli.

364.995

96.195

Vnr. 10702136

Vnr. 15327922

Grohe Tempesta III sturtusett með krómhúðun. 3 úðastillingar.

Grohe Grohtherm 800. TurboStat sér til þess að óskað hitastig komi samstundis. SafeStop til að koma í veg fyrir of heitt vatn.

Vnr. 15327794

Vnr. 15334767

15.495

42.095

29


Harðparket & flísar Langar þig að skapa hlýlegri og notalegri stemningu fyrir hátíðirnar? Það er enn nægur tími til að gera breytingar á heimilinu fyrir jólin! Harðparketin okkar eru öll umhverfisvottuð og með frábæra endingu og flísarnar okkar eru vandaðar ítalskar flísar. Komdu og skoðaðu úrvalið.

30

Wild West eik harðparket. 192x1285mm, 12mm þykkt.

5.699

Wilderness eik harðparket. 192x1285mm, 14mm þykkt.

5.496

kr m2 Vnr. 0113636

kr

m2 Vnr. 0113633

Light Bayford eik harðparket. 246x2050mm, 10mm þykkt.

4.967

Natural Bayford eik harðparket. 246x2050mm, 10mm þykkt.

4.967

Desperados eik harðparket. 192x1285mm, 12mm þykkt.

5.699

kr m2 Vnr. 19093001

kr m2 Vnr. 19093000

kr m2 0113635


Terrazzo gráar - Fallegar gólf- og veggflísar frá Ítalíu. 60x60 cm, hálkustuðull R10.

9.153

kr m2 Vnr. 17907002

Frammenti - Fallegar gólfflísar frá Ítalíu. 60x60 cm, hálkustuðull R11.

7.494

kr

m2 Vnr. 17900224

GR Square - Gólfflísar 80x80 cm, hálkustuðull R10.

Terrazzo ljósar - Fallegar gólf- og veggflísar frá Ítalíu. 60x60 cm, hálkustuðull R10.

Sope Stone hvítur - Ítalskar gólfflísar 60x60 cm, hálkustuðull R10.

10.995

kr m2 Vnr. 18077006

9.153

kr m2 Vnr. 17907003

8.494

kr m2 Vnr. 18077060

Stone Blackmoon - Ítalskar gólfflísar 60x60 cm, hálkustuðull R10.

8.494

kr m2 Vnr. 18077062

31


ÁTT ÞÚ LEMAX JÓLAÞORP?

Taktu mynd af þínu LEMAX jólaþorpi og birtu á Facebook síðu LEMAX Ísland. Flottasta þorpið verður valið 20. desember 2023 og hlýtur eigandi þess 100.000 kr gjafabréf í BYKO.

TAKTU ÞÁTT MEÐ QR KÓÐANUM

Afgreiðslutími um jól í verslunum BYKO Virkir dagar

Laugardagar

Sunnudagar

24. des aðfangadagur

25. des jóladagur

26. des annar í jólum

Breidd

8-18:30

10-18

11-17

10-12

Lokað

Lokað

Grandi

8-18*

10-18

11-17

10-12

Lokað

Lokað

Suðurnes

8-18

10-14

Lokað

10-12

Lokað

Lokað

Akureyri

8-18

10-16

Lokað

10-12

Lokað

Lokað

Selfoss

8-18

10-16

Lokað

10-12

Lokað

Lokað

*Frá og með 1.desember er opið 9-18 virka daga í verslun BYKO Granda

Jólalögin á Spotify Hlusta

Gildistími blaðs 26. október - 3. desember gilda til 3. desember eða á meðan birgðir endast. Öll verð eru í íslenskum krónum og eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. 32Tilboð Allar vörur fást í BYKO Breidd en minna framboð getur verið í öðrum verslunum.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.