Dýralíf við Þingvallavatn

Page 1

Forsíða

1

Grágæs

2

Húsönd

7

Kría

12

Minkurinn

21

Óðinshani

30

Himbrimi

39

Refurinn

44

Straumönd

53


Lífríkið við Þingvallavatn

Unnið af nemendum 5. bekkjar, Bláskógaskóla Reykholti. Haust 2016


GRÁGÆS

HÁKON


BÚSVÆÐI Grágæs og heiðagæs skipta með sér landinu, þótt heiðagæsin hafi á síðari árum seilst nokkuð inn á yfirráðasvæði grágæsarinnar. Hefur vetursetu á Bretlandseyjum, aðallega í Skotlandi. Nokkur hundruð fuglar eru staðfuglar og viðloðandi Reykjavíkurtjörn allan veturinn. Varpheimkynnin eru víða í N-og Mið-Evrópu og austur um Asíu.


ÚTLIT

Goggur er stór og rauðgulur, dökk nögl á goggi ungfugls, fætur grábleikir. Augu eru dökk með gulrauðan augnhring.


Varpsvæði Verpir við árbakka við austur Þingvallavatn. Hreiðrið er dæld ofan í gróðri. Er mest allt við Þingvelli og Arnarfell.

Varptími grágæsarinnar (Anser Anser) hefst í byrjun júní og stendur út mánuðinn. Dvalartími hennar á Íslandi stendur frá byrjun Apríls til miðjann Október. Hún verpir að minnsta kosti 4-6 egg



Húsönd

Mariana Geirsdóttir


Húsöndin er einkennisfugl Mývatnssveitar, meðalstór önd með sérkennilegt höfuðlag. Hvinur heyrist frá vængjum húsanda á flugi. Karlfuglinn er ákaflega aðsópsmikill og fjörugur í biðilsleikjum sínum, sem hann iðkar mestallan fyrri helming ársins. Hann helgar sér svæði á vatni og á oft í erjum við kynbræður sína. Er lipur sundfugl og heldur sig oft í talsverðum straumi.

Lengd:

42 - 50 cm Þyngd 1000g

Vænghaf: 67-84 cm



Húsönd getur verpt 9-12 eggjum í hreiðurkopp úr rusli og stráum, klæddum miklum dúni undir steinum í skútum og stundum í gripahúsum.



Eftir Önju Sæberg.

Kría


Lengd: 33 - 35 cm Þyngd: 120 g Vænghaf: 75 - 80 cm

Um fu

Krían er eini fulltrúi æ fastan þegnrétt hér á spengilegur og tígule minni en hettumáfur mjóslegnari og renni

Krían er afbragðs flu yfir vatni og steypir s niður eftir síli. Hún e öflugan lofthernað í ver ekki aðeins eigin ræningjum, heldur n einnig góðs af að ver hennar.

Mjög félagslynd og á amstri.


uglinn

ættar sinnar með á landi. Hún er egur fugl, nokkru r og mun ilegri.

ugfugl, hún andæfir sér síðan eldsnöggt er þekkt fyrir varplandi sínu og n afkvæmi fyrir njóta aðrir fuglar rpa í nágrenni

á sífelldu iði og

1. Goggur rauður 2. Svört kollhetta 3. Fætur stuttir, rauðir 4. Augn litur móbrúnn. 5. Stél djúpklofið. Vængir langir, hvassyddir.


Fjölgun Fjöldi eggja: 1 - 3 Liggur á: 20 24 daga Ungatími: 21 24 dagar


Kríuegg


Búsvæði Verpur í margs konar kjörlendi, bæði grónu og gróðursnauðu. Stærstu byggðirnar eru á láglendum strandsvæðum og eyjum. Kría finnst einnig inn til landsins við ár og vötn, jafnvel á miðhálendinu eða við tjarnir í þéttbýli.





Minkurinn

Jakob og Tristan


Minkur er spendýr og rándýr. Vegna þess að minkurinn er mikið í vatni er feldur hans þéttari og sterkari en feldur flestra dýra



Minkurinn er mjög fær að synda í ám og vötnum þar sem hann veiðir fisk og fugla.

Karldýr:Högni, Steggur Kvendýr: Læða Afkvæmi: Hvolpur


Hvæsið er um 0,8 sekúndur að lengd og tíðni þess er 0,6 kHz.

Fjölgun Fengitími Hann byrjar í mars og stendur fram í apríl.

Meðgöngutími Um 46–50 dagar. Fjöldi afkvæma Læðan gýtur 3–12 hvolpum en að meðaltali um sjö. Læðan gýtur í greni. (Greni er hola eða gjóta)


Hvolparnir fæðast hárlausir, blindir og tannlausir. Þeir eru um 7–10 grömm á þyngd sem er svipað og einn 50 króna peningur. Þeir eru búnir að fá tennur og sjón þegar þeir eru fjögurra vikna gamlir. Þeir lifa bara á mjólk fyrstu fimm vikurnar en þá fer læðan að veiða handa þeim. Þeir fara síðan að veiða með móður sinni tveggja mánaða gamlir.


Búsvæði Minkurinn býr up í klettum og votlendi og hálendi Minkur velur sér bústað í nánd við vatn, sjó eða læki


Nytjar Feldurinn er notaður í flíkur. Til dæmis pelsa eða húfur. Í einn pels fara 50 minkaskinn.



Sunneva

ร รฐinshani


Óðinshaninn flýgur hratt og flöktir mikið. Oftast sést hann á sundi. Hann liggur hátt í vatninu, skoppar á vatnsborðinu og hringsnýst um sjálfan sig, dýfir goggnum ótt og títt í vatnið og tínir upp skordýr.


Fjölaun Hreiðrið er dæld í þúfu, mosa eða sinu, ávallt vel falið.




Verpa Fjöldi eggja: 4 Liggur á: 17 - 21 daga Ungatími: 21 dagar


Vetrardvรถl


Algengur um allt land, einkum á láglendi, en einnig víða á hálendinu. Uppáhaldsbúsvæði hans eru í lífríku votlendi.



Himbrimi

Daníel og Fróði


Lýsing Stór, sterklegur og rennilegur vatnafugl, einn af einkennisfuglum íslenskra heiðavatna. Himbriminn flýgur með kraftmiklum vængjatökum. Á flugi er hálsinn niðursveigður og fæturnir skaga aftur fyrir stélið. Hann er fimur sundfugl, mikill kafari og fremur djúpsyndur, þungur til flugs og lendir á maganum en ber ekki fæturna fyrir sig eins og flestir fuglar. Brúsar geta ekki gengið og koma ekki á land nema til að verpa og skríða þá á maganum til og frá hreiðrinu. Eru venjulega stakir, í pörum eða litlum hópum. Fæða: Fiskur.


Fjölgun Verpur við vötn og tjarnir með silungi, frá sjávarmáli upp í 600 m hæð. Fjöldi eggja: 2 Liggur á: 25 - 30 daga Ungatími: 56 - 77 dagar

Hreiðrið er stór en grunn laut á vatnsbakka eða í litlum hólma og myndast vel troðin slóð milli hreiðurs og vatns.


Búsvæði Dvelur á veturna við strendur og geldfugl er aðallega á sjó á sumrin.

Hljóð himbrimans eru langdreginn vél og köll.



Refurinn

Kjartan og Ragnar


Um refi Refurinn var eina landspendýrið sem landnámsmenn fundu þegar þeir komu til Íslands. Hingað hefur hann líklega komið með hafís frá Grænlandi. Refur er af hundaætt. Hann er skyldur hundum og úlfum. Hann er því frekar líkur hundum að útliti en miklu minni. Refurinn er 3–4 kg og 90 cm langur frá trýni og aftur á skottbrodd. En skottið sjálft er 30 cm langt og mjög þykkt. Þegar refurinn sefur hringar hann skottið yfir leggi sína og trýni til að hlýja sér. Refurinn er á ferðinni 12–14 klukkutíma á sólarhring, einkum í ljósaskiptunum ( þegar byrjað er að rökkva). Refurinn er sérhæfð smádýra- og fuglaæta en þó kemur fyrir að refur drepi lömb. Slíkur refur er kallaður dýrbítur. Nú á dögum eru dýrbítir sjaldgæfir. Grenjaskyttur veiða refi á sumrin til að koma í veg fyrir að þeir drepi lömb. Veiðarnar eru kallaðar grenjavinnsla. Refir eru líka veiddir á veturna Íslenski refurinn hefur mörg nöfn, má þar nefna melrakki, tófa, lágfóta og skolli.



Meira Um refi Refir eru sæt lítil dýr og þeir geta þolað mikið frost refurinn er með lítin háls og skot og eyrun eru lítil og hann verður hvítur og mórrauður og gràrauður á sumrin refinum finnst á freðmýrum megin landa og eiga allt norður út heimskautið til íslands refur hann borist frá austur grænlandi á pafís og í lok síðasta jökulskeið og náð að þrauka bér síðan þót fuglalíf bafi eflaust verið fremur rýrt í uppbafi.





* Fengitími Hann er í mars og fyrri hluta apríl. Meðgöngutími Um 52 dagar eða um sjö og hálf vika. Fjöldi afkvæma Tófan eignast oftast 5–6 yrðlinga í goti.Tófan gýtur í greni. (Greni er hola eða gjóta)Yrðlingarnir eru blindir við fæðingu og opna augun eftir 15 daga. Þeir nærast síðan á móðurmjólk fyrstu þrjár vikurnar en fara þá að éta kjöt sem foreldrar þeirra færa þeim.Yrðlingarnir eru orðnir sjálfbjarga þriggja til fjögurra mánaða gamlir.

Karlkyns refurinn er kallaður refur og kvenkyns refurinn er kallaður tófa og afkvæmin eru kallaðir hvolpar



Straumรถnd

Saga Helgadรณttir


Straumöndin er einkennandi á straumhörðum lindám og við brimasamar strendur. Hún er smávaxin, hálsstutt, dökk kafönd með hátt enni og fleyglaga stél. Steggurinn er afar skrautlegur. Straumönd flýgur hratt með hröðum vængjaslögum og veltum lágt yfir vatnsfleti. Hún flýgur sjaldan yfir land en fylgir ám og þræðir þá hverja bugðu árinnar og fer jafnvel undir brýr. Straumöndin er mjög fimur sundfugl og getur synt bæði í hörðum straumi og brimi og kafað eftir æti í hvítfyssandi iðuna. Hún sperrir oft stélið á sundi og rykkir til höfðinu. Hún er spök og félagslynd, er utan varptíma oftast í litlum þéttum hópum.



Fjöldi eggja: 4-8 Liggur á: 27 - 29 daga Ungatími: 63 - 70 dagar

Midjan maí til byrjun September


Hreiðrið er á árbökkum eða í hólmum, vel falið milli steina eða í gróðri. Dvelur utan varptíma við brimasamar klettastrend


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.