Grágæs

Page 1

GRÁGÆS

HÁKON


BÚSVÆÐI Grágæs og heiðagæs skipta með sér landinu, þótt heiðagæsin hafi á síðari árum seilst nokkuð inn á yfirráðasvæði grágæsarinnar. Hefur vetursetu á Bretlandseyjum, aðallega í Skotlandi. Nokkur hundruð fuglar eru staðfuglar og viðloðandi Reykjavíkurtjörn allan veturinn. Varpheimkynnin eru víða í N-og Mið-Evrópu og austur um Asíu.


ÚTLIT

Goggur er stór og rauðgulur, dökk nögl á goggi ungfugls, fætur grábleikir. Augu eru dökk með gulrauðan augnhring.


Varpsvæði Verpir við árbakka við austur Þingvallavatn. Hreiðrið er dæld ofan í gróðri. Er mest allt við Þingvelli og Arnarfell.

Varptími grágæsarinnar (Anser Anser) hefst í byrjun júní og stendur út mánuðinn. Dvalartími hennar á Íslandi stendur frá byrjun Apríls til miðjann Október. Hún verpir að minnsta kosti 4-6 egg



Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.