Víkurfréttir
VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000
Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum
Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.
Hringbraut 99 - 577 1150
vf.is
F IMMTUDAGUR INN 5 . D ESE MBE R 2 0 13 • 4 6. TÖLU BLA Ð • 34. Á RGA NGU R
Jólasveinar á Skype!
Sjálfstæðismenn halda meirihluta í Reykjanesbæ
S
jálfstæðismenn halda meirihluta sínum í bæjarstjórn Reykjanesbæjar samkvæmt niðurstöðu úr könnun Félagsvísindastofnunar Háskólans sem hún gerði fyrir Morgunblaðið. Flokkurinn fengi 44,6% atkvæða og sex bæjarfulltrúa en flokkurinn var með sjö fulltrúa í síðustu kosningum, þá með 53% atkvæða. Samfylkingin sem er annar stærsti flokkurinn í bæjarfélaginu tapar nærri helmingi af sínu fylgi og missir einn mann. Flokkurinn var með 28,4% en fengi nú samkvæmt könnuninni 16,4% og tvo menn. Framsóknarflokkurinn tapar líka og fer úr 14% vorið 2010 í 11,8% nú. Tveir flokkar sem hafa aldrei boðið fram í Reykjanesbæ myndu báðir ná inn manni. Píratar fá 11,3% í könnuninni og Björt framtíð 10,3%. Vinstri græn fá nánast það sama og í síðustu kosningum eða 4,6% en voru með 4,9% síðast. Ná ekki inn manni.
Leikfélag Keflavíkur frumsýndi um síðustu helgi hressilegt jólaleikrit sem heitir Hamagangur í hellinum. Verkið hefur verið fært til nútímans og einnig staðfært til Reykjanesbæjar. Þarna má sjá jólasveina í beinu sambandi við móður sína, hana Grýlu, í gegnum Skype. Óhætt er að segja að þetta jólaverk leikfélagsins færi áhorfendum sanna jólastemmningu. Mikill húmor er í verkinu og óhætt að hvetja bæjarbúa og Suðurnesjamenn alla til að skella sér í leikhús fyrir jólin. Fleiri myndir og umsögn áhorfanda eru í blaðinu í dag.
n Ný könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands:
83% lesa Víkurfréttir M
AÐ
45 KG
0,5 x
0,5 x
0,5 m
60% sögðust hafa lesið vf.is. Miðað við þessar tölur er ljóst að fréttamiðlar Víkurfrétta eru í gríðarlega sterkri stöðu á Suðurnesjum. „Þetta er mjög já-
750
KR.
OG EIMSKIP FLYTJANDI KEMUR JÓLAPÖKKUNUM TIL SKILA
| www.flytjandi.is | sími 421 7788 |
Ý N N ZLU R
ALLT
Ekki er vika án Víkurfrétta hjá Suðurnesjamönnum samkvæmt könnuninni.
kvæðar fréttir fyrir okkur. Það má ekki gleyma því að samfélagið á Suðurnesjum hefur breyst mikið á undanförnum áratug með tilkomu nýs samfélags á Ásbrú og margra íbúa á Suðurnesjum frá öðrum löndum. „Samkeppni í fjölmiðlun er mjög mikil á Íslandi og inn í hana hafa komið vinsælir samfélagsmiðlar á síðustu árum. Þess vegna er gaman að sjá hvað við höldum sterkri stöðu í samfélaginu á Suðurnesjum. Það hafa engir aðrir miðlar viðlíka aðsókn eða lestur á Suðurnesjum. Þessar flottu tölur hvetja okkur á Víkurfréttum til að halda áfram að gera enn betur í okkar útgáfu,“ segir Páll Ketilsson, ritstjóri Víkurfrétta.
Guðrún Dís Hafsteinsdóttir datt heldur betur í lukkupottinn í gærdag. Aðeins klukkustund eftir að Jólalukka Víkurfrétta fór í dreifingu fékk Guðrún lukkumiða sem hafði að geyma Evrópuferð með Icelandair. Jólalukkumiðann fékk Guðrún þegar hún verslaði í Nettó í Reykjanesbæ.
VE
ikill lestur er á miðlum Víkurfrétta en 83% aðspurðra í könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á Suðurnesjum sagðist hafa lesið Víkurfréttir eða vf.is. Könnun Félagsvísindastofnunar fór fram í nóvember og var úrtakið 682 manns, 18 ára og eldri á Reykjanesi. Hringt var í 500 manns en netkönnun send til 182. Alls svöruðu 387 könnuninni og var nettó svarhlutfall 60%. Spurt var um hvort viðkomandi hafi lesið Víkurfréttir eða vf.is síðustu sjö daga. 52% aðspurðra sögðust hafa lesið bæði Víkurfréttir og fréttavefinn vf.is. Átta af hverjum tíu sögðust hafa lesið blaðið og tæp
Vann Evrópuferð í Jólalukku VF
SÆLKERAVERZLUN MEÐ KJÖT OG FISK HÓLAGÖTU 15 // REYKJANESBÆ
HEITUR BAKKAMATUR Í HÁDEGINU ALLA VIRKA DAGA GOTT VERÐ WWW.SHIPOHOJ.IS