25 tbl 2013

Page 1

Víkurfréttir

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001

ÚTSALAN HEFST Í DAG 40-50% AFSLÁTTUR Hafnargata 23 - Reykjanesbær

vf.is

F IMMTUdagur inn 27. júní 2 0 13 • 2 5 . tö lubla ð • 34. á rga ngur

20 hljómsveitir sem koma fram á tónlistarhátíð á Ásbrú

Þ

að verður mikið um að vera í tónlistarlífinu á Suðurnesjum á morgun og laugardag. Tónlistarhátíðin All Tomorrow’s Parties [ATP] fer þá fram á Ásbrú. Um er l e n d a tón listarhátíð er að ræða sem er haldin hér á landi í fyrsta sinn. Kef lvíkingurinn Tómas Young stýrir hátíðinni hér á landi en hann er reynslumikill í þessum geira. Hann hefur verið tengiliður Íslands v i ð Hró arskel du hátí ðina í Danmörku um árabil og hefur einnig unnið að Iceland

Airwaves hátíðinni. ATP tónlistarhátíðin er haldin víða um heim, þó aðallega í Bretlandi og í Bandaríkjunum. Hátíðin fer fram á Íslandi fyrsta sinn í ár. Meðal þeirra sem leika á hátíðinni á Ásbú í ár er Nick Cave and The Bad Seeds ásamt fjölda þekktra erlendra og innlendra hljómsveita. Tómas var lengi með þá hugmynd í kollinum að stofna tónlistarhátíð í Reykjanesbæ en fyrir tveimur árum kom upp sú hugmynd að flytja ATP hátíðina til Íslands.

Ætlaði að opna veitingastað í Keflavík en fékk ekki húsnæði. Upplifir algera geggjun í nýrri ísbúð á Granda í Reykjavík

Keflavíkur Valdís slær í gegn M

Keilir í samstarf við „Harvard háloftanna“ K

FÍTON / SÍA

eilir og Embry-Riddle háskólinn í Bandaríkjunum hafa skrifað undir samstarfsyfirlýsingu þar sem lýst er yfir áhuga á samstarfi skólanna í flugkennslu, nemendaskiptum og rannsóknum. Í yfirlýsingunni kemur meðal annars fram að samstarfsaðilar muni vinna sameiginlega að uppbyggingu nýrra námskeiða til að efla alþjóðlegt námsframboð skólanna. Meðal þess sem unnið verður að eru sameiginleg bókleg námskeið í atvinnuflugmannsnámi, aðkomu Flugakademíu Keilis að bóklegri kennslu hjá Embry-Riddle og umsjón með umbreytingu flugskírteina

������� ��������� � e���.��

(FAA-EASA). Auk þess kveður yfirlýsingin á um að nemendur Keilis geti í framtíðinni fengið hluta af námi sínu metið í framhaldsnám í Embry-Riddle og eigi greiðari aðgang að námi við skólann. Embry-Riddle háskólinn hefur verið kallaður „Harvard háloftanna“ og er einn elsti og virtasti flugskóli í heiminum. Hann er auk þess eini háskólinn í heiminum sem sérhæfir sig í flugnámi. Hátt í tvö þúsund nemendur víðsvegar að úr heiminum sækja árlega flugnám við skólann og hefur hann til umráða um hundrað kennsluflugvélar og yfir 40 flugherma. Fjöldi íslenskra flug-

manna hafa stundað nám við skólann, sem hefur aðsetur á Daytona Beach Flórída og í Prescott Arizona. Á næstu mánuðum munu Flugakademía Keilis og Embry-Riddle vinna sameiginlega að undirbúningi og útfærslu á námskeiðum og er áætlað að fyrstu námskeiðin verði í boði frá og með janúar 2014. Þá er búist við að fyrstu nemendur frá EmbryRiddle muni sækja um breytingu á skírteinum hér á landi á næsta ári. Flugakademía Keilis býður upp á nám í einkaflugi, atvinnuflugi, flugþjónustu og flugumferðarstjórn, auk náms í flugvirkjun.

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

aður verður að gera eitthvað „júníkk“, eitthvað öðruvísi, til að ná árangri í dag. Þetta er líka „sjó-bisness“ en umfram allt verður maður að vera með gæðin á hreinu, gott hráefni og hjá okkur hefur það líka hjálpað mikið að vera með sanngjarnt verð. Það segir manni eitthvað ef einhver kemur sjö daga í röð en það höfum við upplifað,“ segir nýjasti ískóngurinn á Íslandi, Keflvíkingurinn Gylfi Valdimarsson en hann opnaði ísbúðina Valdísi í maí síðastliðnum. Valdimar Þorgeirsson, faðir Gylfa hjálpaði syni sínum örlítið í peningamálunum og þess vegna ákvað Gylfi að nefna búðina eftir honum. Ítarlegra viðtal við Gylfa á bls. 12 og 13.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.