Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
Kræsingar & kostakjör
Súpa dagSinS
398kr
Súpubrauð
19kr/stk
Salatbarinn
549kr
tilboð Súpa, brauð og Salat 798kr
vf.is
F IMMTUdagur inn 2 3 . maí 2 0 13 • 2 0. tö lubla ð • 34. á rga ngur
n Hættulegar aðstæður á vinsælum ferðamannastað
Eldur í bátasmiðju á Ásbrú
E
ldur kom upp í bátasmiðju á verktakasvæðinu á Ásbrú seint á þriðjudagskvöld. Sjálfvirkt slökkvikerfi er í húsnæðinu og hafði það slökkt nær allan eld þegar slökkvilið Brunavarna Suðurnesja kom á vettvang. Þegar komið var að húsinu seint á þriðjudagskvöld vaknaði strax grunur um að brotist hafi verið inn í húsnæðið því útihurð hafði verið spennt upp. Því er m.a. rannsakað hvort eldur hafi verið borinn að byggingunni. Ekki er ljóst hversu mikið tjónið er en þó er ljóst að sjálfvirka slökkvikerfið kom í veg fyrir að stórbruni yrði í húsinu. VF-mynd: Hilmar Bragi
Bækur í stað peninga að Tjarnargötu 12
S
FÍTON / SÍA
tór hluti Bókasafns Reykjanesbæjar hefur verið fluttur frá Hafnargötu 57 að Tjarnargötu 12. Næstu dagar og vikur fara í að koma safninu fyrir en formleg opnun hússins er áætluð 11. júní, á afmælisdegi Reykjanesbæjar. Með þessum flutningi mun kjarnaþjónusta Reykjanesbæjar verða öll á einum stað í Ráðhúsinu.
������� ��������� � e���.��
I FYR
LLA
RA
V
alahnjúkur á Reykjanesi er vinsæll áfangastaður ferðamanna. Fjölmargir leggja leið sína upp á hnjúkinn til að njóta útsýnis út á hafið og yfir Reykjanesið. Aðstæður á Valahnjúk eru hins vegar varasamar en merkingar sem vara við hættulegum aðstæðum skortir. Ljósmyndari Víkurfrétta náði meðfylgjandi mynd sem sýnir fífldirfsku ferðamanna á bjargbrúninni. Myndin var tekin sama dag og snarpir jarðskjálftar gengu yfir Reykjanesið. „Þetta er stórhættulegt en ekki í fyrsta skipti sem maður sér svona glannaskap þarna. Valahnúkur er úr veiku móbergi sem sífellt er að molna niður og brúnirnar þarna eru stórhættulegar. Einn snarpur skjálfti í skjálftahrinunni sem var þarna á dögunum hefði alveg getað verið endalokin fyrir þennan á brúninni. Hvers vegna menn hafa ekki sett upp aðvörunarskilti þarna, eins og við Hafnaberg, skil ég ekki. Vonandi þarf ekki banaslys til að svo verði,“ segir leiðsögumaður á Suðurnesjum í samtali við blaðið.
EIN STÆRSTA TÓNLISTARHÁTÍÐ LANDSINS
5. - 9. JÚNÍ Miðasala hjá og www.keflavikmusicfestival.com
Fífldirfska á Valahnjúk Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
Höfum mikið af eignum á skrá, víða um land. Skoðið vefinn okkar:
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is