16.tbl.2013

Page 1

Víkurfréttir

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17

Kræsingar & kostakjör

Auglýsingasíminn er 421 0001

Súpa dagSinS

398kr

Súpubrauð

19kr/stk

Salatbarinn

549kr

tilboð Súpa, brauð og Salat 798kr

KOSNINGAKAFFI Á KJÖRDAG

vf.is

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Í REYKJANESBÆ BÝÐUR Í KOSNINGAKAFFI Á KJÖRDAG, LAUGARDAGINN 27. APRÍL FRÁ KL. 13:00-16:00 BOÐIÐ VERÐUR UPPÁ KAFFI OG KÖKUR. ALLIR VELKOMNIR.

MIÐ VIKUdagur inn 24. AP RÍL 2 0 13 • 16. tö lubla ð • 34. á rga ngur

n Kostar 353 milljónir króna að ljúka framkvæmdum:

Hljómahöllin kláruð á árinu Á

ætlaður kostnaður til að ljúka framkvæmdum við Hljómahöllina nemur 353 milljónum króna og er stefnt að því að klára þær að mestu næsta haust og öllum frágangi fyrir árslok. Árni Sigfússon, bæjarstjóri greindi frá þessu á fundi bæjarráðs sl. fimmtudag. Til að fjármagna f ramkvæmdirnar verður núverandi húsnæði Tónlistarskóla Reykjanebæjar selt en gert er ráð fyrir því að starfsemi skólans flytji í Hljómahöllina/

Stapann. Þá verði notað fé vegna uppgjörs við Eignarhaldsfélagið Fasteign en það er endurgreiðsla á leigu. Þá komi 163 milljónir

úr bæjarsjóði. Áætluð verklok er haustið 2013 og annar frágangur í lok árs 2013. Að sögn Árna Sigfússonar er því ekki þörf á lántöku vegna framkvæmdanna en mikilvægt sé að koma húsinu í fulla notkun, m.a. fyrir tónlistarskólann og Poppminjasafn Íslands. Framkvæmdir hófust við Hljómahöllina í upphafi árs 2008 en verklok hafa tafist eftir bankahrun og verið með hléum. Nú skal sem sagt klára verkið.

KOSNINGAKAFFI Á KJÖRDAG SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Í REYKJANESBÆ BÝÐUR Í KOSNINGAKAFFI Á KJÖRDAG, LAUGARDAGINN 27. APRÍL FRÁ KL. 13:00-16:00 BOÐIÐ VERÐUR UPPÁ KAFFI OG KÖKUR. ALLIR VELKOMNIR.

Blaðauki um Ásbrú

Kennarar og skólafólk var mjög ánægt með ráðstefnuna. VF-mynd/pket.

500 sóttu ráðstefnu um flippaða kennslu

FÍTON / SÍA

Víkurfréttum í dag fylgir blaðauki frá Ásbrú í Reykjanesbæ. Þar er greint frá fjölbreyttum verkefnum, atvinnulífi og mannlífi í þessu 2000 manna samfélagi. Þá er fjallað um Opna daginn sem er þar á morgun, sumardaginn fyrsta. Blaðaukann sérð þú með því að snúa við blaðinu.

������� ��������� � e���.��

„Við erum í raun að ýta af stað byltingu í kennslumálum. Um þúsund manns úr ýmsum skólum heimsækja Keili vegna þessa á tímabilinu janúar til apríl,“ sagði Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Keilis en um 500 manns sóttu ráðstefnu um flippaða kennslu á Ásbrú í vikunni á vegum Keilis. Skólafólk af öllum skólastigum og m.a. sjö borgarfulltrúar úr Reykjavík sóttu ráðstefnuna. Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra setti ráðstefnuna. Aðalræðumaður var annar tveggja

guðfeðra „flipped classroom“, Jonathan Bergmann. Hann fjallaði um hugmyndir og aðferðir að baki speglaðri kennslu. Hann sýndi hvernig skólar á öllum skólastigum hafa tekið þessa aðferð til menntunar. Að loknum framsögum fór fram hópastarf í húsakynnum Keilis. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi í Reykjavík sagði ráðstefnuna hafa verið mjög vel heppnaða og þetta nýja form væri mjög spennandi í skólastarfinu.

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

X-I fyrir heimilin í landinu Nauðungarsölur stöðvaðar þar til lögmæti lána liggur fyrir gagnvart verðtryggðum og gengistryggðum lánum.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
16.tbl.2013 by Víkurfréttir ehf - Issuu